Lögberg - 23.04.1908, Page 8

Lögberg - 23.04.1908, Page 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. APRÍL 1908. Undra jörð! ÞaS er EIN bújörö í Mani- tobafylki til sölu. Sú jörö hefir þaö fram yfir aörar jaröir aö á henni’getur konulaus maöur búiö. Bregöiö því viö, þér sem einir eruö og náiö f jörö þessa. Muniö aö þaö er hlaupár í ár, þaö þarf ekki aö segja meira, þér vitiö hvaö þaö þýöir. Jötðina er ekki hægt aö fá hjá neinum öörum en Th. Oddson-Co. 55 TRIBUNE B'LD'G. Tblbphone 2312. Ur bænum og grendinni. íbúatala í Brandonbæ er nú sögð 11.275, htSlega hundraöi hærri en í fyrra. Indælistíð alla 'þessa viku og sáning nú langt komin bæði í vest- ari fylkjunum og Manitoba. Þeg- ar er farinn að sjást grænkuvottur hér f úthaga. Leikurinn “East Lynn” verður leikinn í Goodtemplara húsinu mánudag og þriðjudag, 4. og 5. Maí. Herra Christopher Johnson segir leikendunum til. — Nánari auglýsing síðar. Sveinn A. Sölvason, væntanl. Winnipeg. á bréf á skrifstofu Lög- bergs. Jón Jónsson ffrá SleðbrjótJ hef- ir nýlega flutt búferlum frá Rabbit Point, þar sem hann hefir búið nokkur p.mdanfarin ár, þiorður í Siglunesbygð. Pósthús hans verð- ur eftirleiðis Siglunes. — Guð- mundur bróðir Jóns flutti sig um sömu mundir norður til Dog Creek og hefir sest þar að. Mr. H. Líndal fasteignasali kom bingað til bæjar eftir Þriggja mán- aða burtuveru vestur á Kyrrahafs- strönd. Skrifstofa hans er 605 Mclntyre Block eins og áður. Á páskadaginn voru þessi börn fermd af séra Friðrik J. Bergmann í TjaldbúðarkirRju: Anna Guðmundsdóttir Wium. Guðrún Aldrj'gja Magnúsdóttir Eggertsson. Isabella Gottfred Jóhannesdóttir Laufey ElenoreGrace Kristjáns- dóttir Johnson. Sigrún Stefánsdóttir Valdimars- son. Agnar Árnason Bergman. Oscar Gottfred Jóhannesson. Valdimar Stefánsson. Þegar vinir heimsækja lætur forsjál húsmóöir þá ekki koma aö sér óviöbú- inni. Hún hefir alt af pakka af Blue Ribbon te viö hendina. Öllum þykir keimurinn af því góöur. f % VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : gufuskipa-farbrée ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Atioway and Champion, hanbarar Main Strett IMIIndl df, vmrrsfl 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasa/ar O Ofíeom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loBir og anuast þar að- O O lútandi störf. Útvega peuing&lán. 0 ooeoooooooooooooooooooooooo Til sölu. Hús meö öllum nýtízku þægind- um, níu herbergjum, nærri stræt- isbraut, skóla og kirkjum. Húsiö er á horni og lóöin ein er meira viröi heldur en helmingur af því sem upp á eignina er sett. Sölu- verö er $3,100. Borgunarskil- málar vægir. LÁTIÐ EKKI BREGÐAST aö spyrjast fyrir um þetta. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: K^2N746476 P. O. BOX 209. Boyds brauð Brauð vor eru búin til í hreinu og heilnæmu brauðgerðahúsi, þar sem eru nýjustn umbætur á vél- um þeim, sem hræra og hnoða þau. . Það er farið með mestu varkárui með brauðio frá því hveitið er tekið úr tunnunni til þess brauðið er komið í hús yðar Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. ur. Hann sagði ferðasögu sína í Manitoba Hall á þriðjudagskveldið og sýndi myndir. Prof. Anderson talaði þar Hka nokkur orð. Héðan fara þeir til Brandon og þar ætlar Prof. Anderson að halda fyrirlest- ur um Leif Eiríksson og fund Vin- lands meðal annars. Hann kemur hér við aftur á suðurleið og verður hér á laugardaginn og sunnudag- inn. I.O.F.—Stúkan ísafold heldur fund í kveld t'fimtudagj á venju- legum stað. Fjölmennið. Dr. Ólafur Björnsson hefir ný- lega verið skipaður yfirlæknir við Percy Cove auglýsir á fimtu fæðingarstofnun almenna sjúkra- blaðsíðu ýmsan varning, einkum hússins hér í bænum. Hann hefir kvenhatta. Það er ekkert skrum undanfarin ár gengt læknisstörfum búðargluggi hans sé smekklega við þá deild spítalans, þar sem ó-, skreyttur. Um Það geta menn keypis lækningar eru í té látnar. ! sannfærst með því að líta á hann. Arni Eggertsson bæjarráðsmað- ur er nýkominn að austan, frá Ott- awa, en þangað fór hann til viðtals við landsstjómina um hina fyrir- huguðu brú yrir Rauðána hér í bæ gegnt McDermot Ave. Hann var skipaður til þeirrar farar af bæjar- stjórninni. Sá árangur varð af för hans, að stjórnin loíaðist til að greiða helming af kostnaðinum, við brúarbygginguna. Samskota verður leitað í Tjald- búðarkirkju á sunnudaginn kemur til styrktar heiðingjatrúboðinu. Hingað kom á þriðjudaginn rof. Rasmus B. Anderson frá adison, Wis., fyrrum sendiherra andaríkjanna i Kaupmannahöfn, lands- og íslendingavinur^mikiH r fróður í norrænum fræðum. ann er formaður í Wisconsin ubber Co. Það félag á landeign- miklar suður í Mexico og þar u ræktuð tré, sem teygkvoða Rnbber) fæst úr. Þangað senda uthafar félagsins árlega fulltrúa i líta eftir hag félagsins. í ár fór iður maður héðan úr Winnipeg, . B. Gibson, og er nýkominn aft- Úr Foam Lake bygð er skrifað nýlega; “Tíðin hefir verið hin ■ æskilegasta þó að nokkuð seint ^ voraði. Heilbrigði góð. Allir I bændur höfðu nægileg hey, og skepnuhöld í bezta lagi. Á kom- Iandi sumri er svo til ætlast, að hér verði bygt nýtt skólahús. Miss Salóme Halldórsson hefir verið ráðin til að kenna á Foam Lake skóla í sex mánuði. Nemendur þar eru alt íslenzk börn. Seint í fyrra mánuði var haldin tombóla hér fyrir Kristnes söfnuð, og varð tölu verður ágóði af henni. Liheralar í Fort Rouge halda fund á fimtudagskveldið kemur í gömlu Baptistakirkjunni á Nassau | stræti. Ræður halda þar H. Chev- rier, T. H. Johnson og C. Camp- beli DOBSON&JACKSON CONTRACTORS - WINNIPEG giégr Sýniö oss uppdrætti yðar og reglugjöröir og vitiö um verð hjá oss. NÚ SÉR ÞÚ ÞAÐ OG NÚ-SÉR ÞÚ ÞAÐ EKKI. $5.00 eöa $10.00 eru mikiö fé þegar litiö er á þá frá því sjónarmiöi aö þá megi spara á skilvindukaupum, en þeir hverfa skjótt þegar ódýra skilvindan og not hennar eru borin saman viö. DE LAVAL skilvindurnar Þær endast lífstíö og þeirra góðu kostir eru viö líöi lóngu eftir aö veröinu er gleymt. The De Laval Separator Go. Montreal WINNIPEG Vancouver 478 LANGSIDE ST. COR. ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast viB búðir V opa i - S i gu r d son Ltd. FYRSTA ÁRLEGA SALA. Karlmanna föt úr Tweed $7.50 viröi. Söluverð .... $3.75 Blá og svört Vicuna karlm. föt J9.00 virði Söluv. 5.00 Karlm.föt úr Tweed tví- eða einhnept.J9-15.00 v. á.. 6.95 Ensk Worsted og Serge föt J15.00 virði. Söluverð.... 8.75 Falleg innflutt ensk Worsted föt J16-18.00 v. Söluv. 12.00 Stuttir karlm. yflrfrakkar bæði % lengdar og fullrar lengdar Cravenette frakkar allir innfluttir $12.50-15.00 virði. Seldirá...............7.95 Drengja og karlm. fatnaður. Drengja Norfolk föt (buxur og jakki) $3 virði. Söluv. J1.98 “ 3.50 virði. Blá og svört. Seld á.............................. 2.30 Drengja Norfolk föt (buxur og jakki) J5 virði. Seld á.. 3.75 “ alfatnaður úr Tweed J4.50. Söluv.............. 2.95 5-oo- “ 3-95 “ 6.50. “ .......... 4.75 Karlm. buxur úr Tweed $2.00 á...................... 1.25 “ úr Worsted 2.50 á ................... 1.95 5.00 á..................... 2.75 HATTAR. Sérstakt verð á þeim hjá oss. ^ZZZ^Z^ZZZZZZZZZZZZL^—^—L Hattar frá $1.50—2.00 Nýtízku skófatnaður, Vér getum ekki aö því nert þó aö vér minnumst á kven- og karlmannaskó vora. Vér erum uppi meö oss af þeim, hvernig þeir endast og líta út. Ef þér ekki kaupiö skófatnaö yöar hér, kastiö þér sannarlega peningum á glæ. Þegar drengurinn eöa telpan yöar þarf skó næst, þá kom- iö hingaö. Vér höfum skó sem eru mátulegir Karlm.skóJ Patent Colt Blucher eða Bals. Alveg ný- móðins skórá......................$4.00, $4.50 og $5.00 Karlm.skór, Box Calf Goodyear Welt. tvöfaldir sólar Blucher Cut svartir eða gu' r, fara vei. Látið ekki hjá líða að kaupa þá, að eins............................$3.50 Fallegir karlm.skór Kid Blucher Chocolate Color Goodyear Welt. Sole medium'round Toe. Alveg nýmóðins skór........................................... J3 00 Fallegir karlm.skór Velour Calf Blucher Cut, svartir eða gulir, Goodyear Welted Sole, támjóir, ágætir fyrir unga menn.......................................J4.00 Fallegir kvenskór Patent Blucher skór Dull Top. Fara ljómandi vel og endast.........................$3.75. spörum yður fé. Fallegir kvenskór Kid Blucher Cut Chocolate Color, Millitary Heel. Líta vel út. VerB ..... J2.50 og $2.75 Kveuskór Dongola Kid Balmoral Cut light slip-Sole Patent Tip. Sérstakt verð......................$2.75 Aukakjörkaup á kvenskóm. — 50 pör af Dongola kven- skóm hneptum eða reimuðum. Vanal. J2.00—$3.50. Sölu- verð...........................................$1.45 25 pör af drengja skóm Box Calf og Buff leður. Góðir skólaskór handa dreugjum. Vanal. J2.25, $2.40 og (2.50. Söluverð.................................. .... J1.95 Vér gerum fólkið ánægt og erum ánægðiraf að vita að það er ánægt. THE Vopni-Sig:urdson, LIMITED TPT * Qrocerles, Crockery,) O 1 LL„ Doota lt Shoes, > / Oö Bullders Uardware ) 2898 ELLICE & LANGSIDE KJötmarka r TAKIÐ EFTIR. Eg verö aiS minna menn á aö greiöa ógoldin loforö til heilsuhæl- isins á íslandi. Eins og mörgum er sjálfsagt kunnugt nú Þegar, þá er búiö aö ákveöa staöinn og búist viö aö byggingin veröi reist mjög fljótt. Þar af leiöandi vildi eg senda samskotin héöan í kring um 1. Júní. Þaö er útistandandi á annaö hundraö hér í bænum, sem eg vona aö menn borgi sem fyrst. Winnipeg, 20. Apríl 1908. Aöalsteinn Kristjánsson. 496 Victor str. FUNDARBOÐ. íslendingadagsnefndin 1907 er hér meö beðin aö mæta á fundi, sem haldinn veröur á skrifstofu Lögbergs næsta föstudagskveld, þann 24. þ. m. Byrjar kl. 8 síö- degis. Sveinn Pálmason. p. t. forseti nefndarinnar. Þegar þú yeikist er of seint aö ganga í sjúkrastyrksfélag. Gerðu það í dag. Þaö kostar ekki mikiö aö vera í ODDFELLOW’S en hagnaöurinn er mik- ill fyrir hvern einstakling. Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St. G. M. Bjarnason málar, leggur pappír og gjörir ..Kalsomining Óskar við- skifta fslendinga. 672 AGNES St. WINNIPEG TALSÍMI 6954. Munið eftir að brauð, kryddbrauð og aldini fást hvergi betri eöa ódýrari en í nýja bakaríinu hans . G. P. Thoröarson Phone 8322 . 732 Sherbrooke. Gætið að þessu: Sumariö er í nánd. Þegar þaö gengur í garö eiga allir aö gleöj- ast og skemta sér af fremsta megni A SUMARDAGINN FYRSTA (23.þ,m.) ætlar st. Hekla aö gæöa fólki á Tombólu og ýmsum fleiri skemtunum í G. T. húsinu. Byrjar kl. 8 aö kveld- inu og hættir ekki fyr en fólk æsk- ir þess.— Inngangurinn og einn (dráttur kostar aö eins 25C. fyrir fullorðna, 15c fyrir börn. Drátt- urinn borgar ,,sentin“ fullkom- lega, svo í raun og veru má segja aö InHgangurinn kostar ekkert. J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. til 320 William Ave. Viöur og kol meö lægsta veröi. Sagaöur viöur og klofinn. Fljót afgreiösla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSÍMI 552. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiðsla sanngjamt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN. Og

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.