Lögberg - 30.04.1908, Qupperneq 1
!í!
ÉR viljum koma oss í kynni við lesendur
þessa blaðs. Vel má vera, að þetta sé í
fyrsta sinn, sem þér heyrið oss nefnda, en
oss langar að kynnast yður 'nánar. Vér höfum
þenna stað næsta ár, lesið hann. Þetta er bænda-
félag. Sendið oss eina vagnhleðslu korns og vér
munum útvega yður hæsta verð, og taka að eins i
cent á bush. í ómakslaun. Sendið korn yðar til
The (irain firowers firain Companv, Ltd.
WINNIPEG, MAN.
D. C. Adams Coal Co.
KOL og VIÐUR
Vér seljum kol og viS í smákaupum frá
5 kolabyrgjum í bænum.
Skrifstofa: 224. 8ANNATYNE AVE.
WINNIPEG.
21. AR.
VVinnipeg, Man., Fimtudaginn, 30. Ap» íl 1908.
NR. 18
Fréttir.
AiS morgni fyrra miSvikudags
lézt í Lundúnaborg eftir langvar-
andi heilsubrest hinn þjóbkunni
stjórnmálamaöur og fyrverandi
forsætisrábherra Breta, Sir Henry
Campbell-Bannerman rúmlega sjö-
tugur ab aldri. Hans. verður nán-
ar minst í næsta blabi.
skifti af embættisskipun en veriö
hefir, og þurfa mebmæli þeirra ab !
leggjast fyrir “Civil Servis” nefnd
ina til staöfestingar. Tilgangur
! laganna er aö Civil Service veröi
i laus við alla pólitik og flokksfylg-1
isáhrif, og má ganga aö því vísu,
1 aö þingið taki þessum breytingum !
vel og samþykki þær aö mestu eða 1
öllu leyti.
Byltingamenn í Guatemala geröu
nýlega tilraun til aö ráða Cabrera
forseta af dögum. Þeir skutu á
hann mörgum skotum, en ekkert
þeirra særöi hann hættulega. Átj-
án byltingamannanna voru teknir
höndum og liflátnir umsvifalaust.
Cabrera forseti hefir haldiö em-
bætti sínu síðan 1898 aö hann var
valinn eftir Barrias, þann er þá
var veginn. Hann var endurkos-
1905. Kjörtímabilið er til sex
ára.
Þess var getið í síöasta blaði, að
Roosevelt forseti lieföi lagt þaö til
aö Bandaríkjastjórn léti gera fjög-
ur stór herskip á næsta ári. Þing-
ið felti þetta meö 199 átkv. gegn
83, og þykir seni nóg sé að hafa
nýju skipin tvö.
Sjöunda Júlí á Bandaríkjaflot-
inn aö leggja á stað frá SanFranc-
isco til Honolulu, Australíu, Fil-
ippseyja, Japan, Koreu og svo
þaöan til baka suður um Asíu,
gegn um Suesskurðinn, Miöjaröar
haf og svo beina leiö til Nevv
York.
fann hann ýmsar menjar, sem!
mannfræðingum þykir mikiö til
koma.
Um sumariö kom Mikkelsen
skipstjóri úr tsförinni og hafði
crðið lítið ágengt. í sama mund
bárust þeim þau tíðindi að sú frétt \
væri á leið til bygða, að Mikkelsen
og Leffingwell hefðu að öllurn
líkindum farist. Þeim félögum var
mikið í mun að leiðrétta það, en
allar samgöngur við umheiminn
Ur bænum.
Konungshjónin brezku komu til
Kaupmannahafnar 22. þ. m. Þeim
var tekið forkunnarvel eins og við
var að búast. Bústaður var þeim
ætlaður í Amelíuborgarhöllinni á
meðan þau dvelja þar.
Manúel Spánarkonungur hefir
lýst yfir því, að hann ætli að
greiða þau tvö hundruð og fimtán
þúsund dollara, er þær eignir
krúnunnar námu, sem faðir hans
seldi til að greiða með skuldir sin-
ar.
Hún kvað fá góðan bvr tillagan
um að reisa standmynd af Roose-
velt forseta, er sett verði niður við
landbúnaöarháskólann i Fargo, N.
D. Margir uppdrættir hafa verið
gerðir af frægum listamönnum,
bæði hér í Ameríku og víðar, og
sú sem valin hefir verið sýnir
i Roosevelt á hestbaki. Myndin á
I að kosta um tuttugu þúsund doll-
! ara. og á frægur norskur mynda- j
I smiður að gera hana, og ætlar,
Roosevelt að láta draga myndina
af sér þegar liann kemur aftur úr
Evrópuför sinni.
ar er komið ætla þeir sér að fara
austur með henni eins langt og I
þeir komast, helzt til Koparár, sem : __________
er 460 mílum austar en Mackenzie j Jónas Hallgrímsson frá Garðar,
fljot. Þar ætla þe,r að hafa vetr- N D konr hi aö til bæjar um
arsetu. Það er mælt að sumir , si8ustu hel ; ineS konu sína veika>
flokkar Skrælmgja, sem bua a; er H nú hér á spitalanum.
•þeini stotSvum, hafi aldrei seö nvit- __________
an mann Ef Þeir félagar komast Litið hús meS flötu þaki til sölu
þangað buast Þe,r við að hafa fra fyrir ag eing $ ef strax erk
morgu að segja þegar þe,r koma | Þetta er minna en hálfvirði. Þarf
j að flytjast af lóðinni. Manager
Lögbergs gefur upplýsingar.
Jóhannes Eiriksson, skólakenn-
ari á Gimli, var staddur hér i bæn-
um nokkra daga, á allsherjarkenn-
arafundi fyrir Manitobafylki, sem
haldinn var hér í Winnipeg.
Hann sagði alt bærilegt að frétta
að norðan. Bindindismálinu kvað
hann miða vel áfram Þar.
Sölvi A.Sölvason.væntanl. í Win-
nipeg, á bréf á skrifstofu Lögb.
Bréfið er frá Bíldudal i Barðastr,-
sýslu. — Hver sem kynni að vita
um hann geri svo vel að láta ráðs-
tnann Lögbergs vita.
Þeir guðfræðisnemarnir Gutt-
ormur Guttormsson og Hjörtur J.
Leó komu sunnan frá Chicago um
síðustu helgi. Jóhann Bjarnason
og Runólfur Féldsted voru búnir
að taka embættispróf í guðfræði,
og er þeirra von hingað bráðlega.
Þýzk-kaþólsk kirkja hér í bæ,
á College .ave., brann að mestu á
mánudagsnóttina, þakið og loftið,
gólfið tókst að verja. Kirkjan
Heimsins mesti organisti, Mr.
Edwin U. Lemare frá London á
Englandi, sýndi list sína á hið nýja
$10,000 orgel i Grace Church hér í
borginni fyrra föstudagskveld. -
Kirkjan, sem tekur hátt á annað
| þúsund manns, var nærri troðfulh
Mr. Lamare spilaði 7 fræg tón-
verk, eftir frægustu tónskáld ver-
aldarinnar, t. d. Bach, Wagner,
Mendelsshon, Elgar og fleiri af
svo mikilli snild, að unun var á að
hlýða. Hann var jafnvígur að
Fimtán hundruð vínsöluhúsum
hefir nú verið lokað í Illinois rík-
inu, og nær áfengisbannið yfir
svæði, er 2,500,000 manns búa á.
Á síðastliðnu fjárhagsári, er
lauk um næstliðin mánaðamót,
fluttust hingað til lands sarrrtals
262,469 innflytjendur. Af þeim
voru 120,182 Bretar, 63,975 úr
öðrum löndum gamla heimsins, en
58,312 frá Bandaríkjunum. Þetta
ár fluttu hingað nærri því fjörutíu
þúsund fleiri en árið á undan.
Fellibylur geisaði um Louisiana,
Mississippi og Alabama 24. þ. m.
Olli hann voðalegu manntjóni.
Hálft fjórða hundrað manns er
talið að hafi farist, en særst meir
en þúsund manns. Eignatjónið er
mjög mikið, og byggingar sem
skemdust taldar tvö þúsund og
fimm hundruð og átta þúsund
manns húsnæðislausir.
Sagt er að fylkiskosningar í
Ontariofylki muni fara fram um
miðjan Júní þ. á.
I smáþorpi einu nálægt Buck-
igham í Quebecfylki fórust þrjá-
u manns í skriðu, sem veltist yf-
þorpið og sópaði burtu nokkr-
m húsum með fólkinu, sem í
eim var. Þetta var árla á ipánu-
igsmorguninn, fyrir fótaferðar-
Langur ráðaneytisfundur var
haldinn austur í Ottawa á laugar-
daginn var og var þar rætt um
ýms nauðsynleg lagafrumvörp er
leggjá skyldi fyrir þingið hið
bráðasta, aðallega iþó frumvarp til
breytingar á “Civil Service”-lög-
unum. Er nú í ráði að gerbreyta
þeim og sníða þau eftir brezkum
lögum og mun svo til ætlast, að
eftirleiðis megi ekki aðra velja í
“Civil Service” nefndina, en þá
menn, sem algerlega eru óháðir öll
um pólitískum flokkum. Ráðgjafi
hverrar deildar og æðsti undir-
maður hans eiga að hafa meiri af-
Enn litur út fyrir nýjar óeirðir i
Mið-Ameríku. Núna um helgina |
er sagt að Mexico-stjórnin hafi
sent sex herdeildir til landamæra j
Guatemala, til að vera til taks ef á
þarf að halda.
Ekkjustvrktarlögin eru nú sam-
þykt af báðum málstofum Banda-
ríkjanna og undirrituð af forseta.
Þau kveða svo á, að ekkjur eftir
hermenn, er Þátt tóku í borgara-
stríðinu, mexicanska stríðinu, hin-
um ýmsu skærum gegn Indíánum
og spanska stríðinu, skuli fá tólf
dala styrk á mánuði. Til fjárveit-
inga í þessu skyni eru áætlaðar 12
miljónir dollara.
Á noröurleið.
Á sunnudagskveldið var kom hr.
Vilhjálmur Stefánsson heimskauta
fari, hingað til bæjarins á leið
norður að íshafi. Með honum fer
í þetta sinn skólabróðir hans Dr.
R. M. Anderson dýrafræðingur.
V. S. fór í fyrsta sinn norður
fyrir tveimur árum með The Ang-
lo-American Polar Expedition.
Hann átti að rannsaka og rita um
háttu og siðu Skrælingja. Hann
fór þá eins og kunnugt er land- og
vatnaleið norður og kom til Hers-
cheleyjar í öndverðum Ágústmán-
uði 1906. Þ.ar átti skipiö að vera
fyrir, en það var þá fast orðið í
ísnum og komst aldrei til Herschel
eyjarinnar. Vilhj. settist þá að hjá
Skrælingjum Þar austur af og tók
að nema mál þeirra og veita eftir-
tekt siðum þeirra. Hann lærði
málið svo að hann getur nú talað
það fullum fetum. Síðari hluta
vetrar flutti hann sig til skipsins
sem þá var brotið i ísnum. Mikk-
elsen skipstjóri var þá lagður í
könnunarferð norður í haf.
Vilhjálmur dvaldi því að eins
stutta stund við skipið, heldur fór
til gamalla rústa og tók að grafa
í þeim strax og veður leyfði. Þar
búnar þaö ár. Vilhjálmur bauðst |
til að fara og Þáu þeir það með
þökkum. Hann hraðaði ferð sinni I
sem mest mátti hann og fór þvera
leið yfir 'fjöllin frá Mackenzie-
fljótinu til Youkonárinnar. Var1
það hin mesta svaðilför. Hann |
símritaði svo frá Fort Gibbon, að
norðurfararnir væru heilir á húfi
og komst sú frétt til blaðanna þrjá
tiu og sex klukkustundum eftir að.
fregni.1 um að Þeir hefðu farist
hafði borist frá Athabasca Land-1
ing.
Vilhjálmur hefú' dvalið í New
York síðan hann kom að norðan,
ritaði ferðasögu sína og flutti fyr-
irlestra á ýmsum stöðuin. í Febrú
arheftinu af Harper’s Magazine
var grein um ferðina og er von á
þremur fleiri ritgerðum eftir hann
i því timariti nú í sumar í Júní,
Júlí og Ágúst-heftunum. Hann
hefir og ritað um hana í rit land-
fræðisfélagsins ameríska og viðar.
Brátt fór Vilhjálmur að hugsa
um að fara aftur norður í óbygðir
og halda rannsóknum sínum á-
fram. Skrælingjar þeir er þar
búa eru að sumu leyti frábrugðnir
Skrælingjum á Grænlandi, mest
fyrir þá sök, að þeir hafa ekkert
haft af hvítum mönnum að segja.
Menn deilir á um það hvaðan þeir
muni vera komnir, og það ætlar
Vilhjálmur sér meðal annars_ að
rannsaka.
Hann hefir fengið styrk til far-
arinnar hjá American Museum of
Natural History í New York, og i
’þess nafni er leiðangurinn farinn.
Canadastjórn hefir hefir lika
hlaupið undir bagga með honum,
og veitt honum fjárstyrk nokkurn.
Þeir félagar hafa tekið að sér að
setja upp veðurathugunarverkfæri
fyrir stjórnina á ýmsum stöðum
þar yrðra.
Héðan lögðu þeir á stað á
þriðjudagskveld og er ferðinni
fyrst heitið til Edmonton. Þar
búast þeir við að dvelja nokkra
daga og búa sig undir feröina.
Henni ætla þeir að haga svo, að
fara fyrst norður eftir Mackenzie-
fljótinu til Fort MacPherson. Þar
er nyrsta stöð Hudsonsflóa fé-
lagsins. Þá eru 200 mílur eftir til
sjávar, og ætla þeir að fara það á
Skrælingjabátum, sem vanalega
koma upp til MacPherson að
verzla á sumrin. Þegar til strand-
Engar vistir ætla þeir félagar að
taka með sér né annan farangur
utan byssur og skotfæri og verk-; tjöldin.
færi til vísindalegra rannsókna.
ÞHr ætla að láta gera sér klæði að
Skrælingja sið. Vilhjálmur k'veð- ] bandalag
ur þau vera miklu voðfeldari og
hlýrri en föt þau sem norðurfarar
hafa venjulega. Til marks um það
sagðist hann oft hafa setið i 1 eim
allan daginn að dorga fisk í 50—
60 gr. kulda fF) án þess að verða
minstu vitund kalt.
kostaði um sjötiu þúsund doll. og
var vátrygð fyrir þrjátíu og fimm | spila með fótum og höndum; hvor-
þús. | tveggja hreyfðist *svo fljótt, að
__________: eigi varð auga á fest. Mr. La-
Samkoma var haldin í sal Únít-! mare krafðist Þess að áheyrendur
ara á mánudagskveldið var. Þar | s'n>r fengju að viðhafa lófaklapp
töluðu þeir séra Rögnvaldur Pét- eins °8 í*á lysti, enda fékk hann
urs«on, Skafti Brynjólfsson og vei útilátið.
Stefán Thorson. Að lokum voru
sýndar hópmyndir. Þar á meðal
af: “Ólafur reið með björgum °&
fram,” en kvæðið sungið á bak við
Það gerði Gisli Jónsson.
Þeir ætla að skjóta dýr og veiða
fisk sér til matar eða að fá fæði
hjá Skrælingjum, sem Vilhjálmur
segir að séu gestrisnir í bezta lagi
og góðir heim að sækja.
Sumardagskveldið fyrsta hélt
Fyrsta lút. safnaðar
skemtifund i sunnudagsskólasaln-
um í kirkjunni, til að fagna sumr-
inu. Fundurinn var ágætlega vel
sóttur, öll sæti skipuð. — Dr. B. J.
Brandson flutti þar fyrirlestur um
Lúter, karla- og kvenna-kór söng
blað félagsins lesið upp og gerður
að góður rómur. Veitingar góðar
á eftir.
Snæbjörn Einarsson kaupmaður
Hávarður Suðmundsson frá
í orði er að bæjarstjórnin færi
niður vatnsgjald almennings hér i
bæ. Um þrjátíu og átta þúsund
Ef þeir sjá sér ekki færb að haf- d0n. tekjuafgangur hefir orðið
við vatnsleiðsluna Þetta ár, og
sakir þess og ýmsra breytinga ann
ast við þar nyrðra sakir vista-
skorts eða annars ætla þeir sér að
leita beint suður á bóginn til Fort! ara, cr ýmsir bæjarráðsmenn hafa
Norman eða annara -staða við Mac bent á að gera mætti til að minka
kenziefljótið. En til
Þeir að komi ekki.
Þescs vona
Dr. R. M. Anderson félagi Vil-
hjálms er skandinaviskur að ætt.
Faðir hans var sænskur en móðir
norsk. Hann er frændi M. N.
Johnson, sem um 12 ár var þing-
maður Dakotamanna í Washing-
ton. Hann útskrifaðist frá háskól-
anum í Iowa 1903 sama ár og Vil-
hjálmur og hefir lagt stund á dýra
fræði og ritað bók um fugla í
Iowa og ýmsar ritgerðir dýrafræði
viðvíkjandi. Hann bar af skóla-
bræðrum sinum i leikfimi og eng-
inn hefir reynst honum jafnfljótur
að hlaupa af þeim, sem á þann
skóla hafa gengið. Skytta er hann
og með afburðum. Hann var í ó-
friðnum við Spánverja og var her-
foringi (kafteinnj í þjóðliðinu
éThe National GuardJ. Hann
hefir verið aðstoðarmaður á há-
skólasafninu
vatnsgjald einstaklinga, má ætla
að það verði fært niður máske
jafnvel um þriðjung frá því, sem
nú er.
Lundar, voru hér á ferð í vikunni.
Líðan manna og skepnuhöld töldu
þeir í allgóðu lagi meðal íslend-
inga í bygð sinni. Ekki höfðu
menn orðiö á það sáttir að koma á
sveitarstjórn. Á fundinum, sem
haldinn var um það nýlega, og
minst var á hér í blaðinu, voru 40
fundarmenn á móti Því, en 15 að
eins með. Enskumælandi menti
voru eindregnir á móti því, og
nokkrir íslendingar líka.— Nokkr-
ar ungar stúlkur í grend við Lund-
ar gengust fyrir því að haldin var
samkoma sumardagskveldið fyrsta
til arðs fyrir nýja samkomuhúsiö,
sem á að byggja þar strax þegar
hægt verður að draga að efnivið í
það nú í vor. Arðurinn af sam-
komunni var rúmir fjörutíu og sjö
dollarar.
Þess var minst hér í blaðinu um
daginn, að strætisvagna’tjónar hér
í bæ hefðu farið fram á ýmsar
kröfur við félagið, og hefir eigi
samist um Þær fyr en nú um síð-
ustu helgi. Þá barst vagnþjónun-
um tilboð frá vinnuveitendum
þeirra ,er þeir samþyktu á fjöl-
mennum. fundi í einu hljóði .
Það er nærri því óþarfi að mæla
með leiknum “East Lynn,” hann
og sagan eru svo alþekt. Fleiri
partur af íslendingum hefur lesið
söguna og fjölda margir séð leik-
inn. Á meðal enskumælandi fólks
er varla nokkur fullorðin mann-
eskja, sem ekki kannast við þessa
Iowa, en fer þessa ! sögu og hvað oft sem leikurinn
Nú er hlaupár, eins og allir vita,
og kvenfólkinu heimilt að gera
ýmisuegt sem karlar annars Þykj-
aát hafa ejnkarétt á. Islenzka
kvenþjóðin hérna í Winnipeg'
efndi til dansleiks í Oddfellows
Hall á þriðjudagskveldið 28. þ.m.
Þær höfðu alveg skift um hlutverk
við piltana, buðu þeim upp í dansa
o. s. frv. Klukkan hálf níu var
byrjað að dansa ,og þegar 12. lið-
ir datisskrárinnar voru búnir, var
sezt undir borð, svo aftur tekið til
óspiltra málanna. Menn skemtu sér
hið bezta og það höfum vér fyrir
satt, að sumir ungu piltanna hafi
óskað þess í danslokin að það væri
hlaupár á hverju ári.
för á vegum American Museum of
National History. Hann ætlar
einkum að athuga fugla og dýra-
lif þar norður frá, sem enn er al-
veg órannsakað.
Vér munum geta Vilhjálms Stef-
ánssonar nánar í næsta blaöi.
Hann hefir þegar getið sér góðan
orðstir fyrir rannsóknir sínar og
hefir verið Þjóð vorri til hins
mesta sóma.
hefir verið leikinn er jafnan hús-
fyllir. Sagan er einnig þýdd á
ýms Norðurlandamál og margir
íslendingar hafa lesið dönsku þýð
inguna og haft unun af því.
íslendingar ættu að nota þetta
fyrsta tækifæri, sem nú býðst að
sjá leikinn í íslenzkri þýðingu, og
ættu að fylla húsið bæði kveldin.
Komið allir og allar og komið
nógu snemma.
Lesið auglýsingu á öðrum stað
í blaðinu. B.
Síðastliðna viku hafa útlending-
ar hér í Winnipeg, Þeir sem fylgja
frjálsdynda flokknum að málum,
myndað félög með sér, Ungverjar,
Gyðingar og Svíar. Svíar héldu
fund með sér í Clement Hall á
fimtudagskveldið var til að koma
klúbbnum á laggimar. Þessir eru
embættismenn: Heiðursforsetar:
M. P. Petersonog John Mattson;
forseti: W. S. Linnell; varaforset-
ar; C. A. Jones, J. Baker. E.Peter-
son; skrifari: J. E. Lidholm; gjald
keri: P. Flodden; verndarar: Sir
Wilfrid Laurier, T. H. Johnson.
Þegar kosning embættismanna var
lokTð töluðu þeir: G. Walton, M.
P. P„ W. H. Paulson og H. Chev-
rier fvrrum þingmaður.
Þeir eru nýkomnir. Beint frá
NEW YORK,
Hafið þér séð nýju hattana brúnu?
--- Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. -
WMITC & MANAHAN, 500 Máin St., Winnipeg.
Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur.
Og alt sem lýtur aö músík. Vér höfum stæi'sta og bezta úrval af
birgðum í Canada, af því tagi, úr að velja. Verðlisti ókeypis.
Segið oss hvað þér eruð gefinn fyrir.
WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WlNNlPEG.