Lögberg - 30.04.1908, Page 2

Lögberg - 30.04.1908, Page 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1908. Heilsuhælið. Ahcit, dónargjafir, minningar- arsjóöir o. fl. HeilsuhæliS hefir auögast af gjöfum víðsvegar að, og það hefir orSið fyrir allmörgum áheitum; en baö á líka að bæta sárasta heilsu- 1 restinn, það á að veita hjálp við }»'im sjúkdómi, sem er lang-tíðasta dauðamein æskulýðsins, það á að vrrja dauðanum vorgróða þjóðar- iiinar, og það á aldrei að gera sér mannamun; ef tveir drepa að dyr- um; og beiðast gistingar, annar vel fjáður, en félaus hinn, þá samir ekki annað en að biðja þá báða vera jafn-velkomna,taka við gjaldi fyrir greiðann af þeim, er goldið geta, en hýsa hina ókeypis, sem féíausir eru. Ýmsir munu geta greitt fulla meðgjöf, aðrir nokkra meðgjöf; en margur mun koma að Vifilsstöð- um með veikt brjóstið og tómar hendurnar; og hver vill standa í dyrum og segja við komumanninn: —Hér er autt rúm, en þig hýs- um við ekki, þér hjálpum við ekki, þú verður að segja þig til sveitar, góður minn, eða fara í gröfina, fvrst þú getur ekkert borgað. Pen- ingana eða lífið? Þjóðin hefir tekið heilsuhælinu tveim höndum. En það veit eg, að þetta vill hún ekki. Sönn mannúð spyr ekki um heim ilisfang, leitar ekki að sveitfesti, þreifar ekki í vasa þeirra, sem sjúkir eru og hjálparþurfar. Heilsuhælið á Vítilsstöðum á að verða athvarf allra brjóstveikra manna hér á landi, eftir því sem rúm leyfir, án nokkurs tillits til efnahags sjúklinganna. En til Þess að veita mörgum sjúklingum ókeypis vist, þarf mik- ið fé ár frá ári; það verður'liælinu tim megn, nema því berist miklar gjafir, auk árstillaga félagsmanna í HeilsuhæHsfélaginu. Hei'-uhælið er gjafa Þurfi. íslendingar kunnu fyrrum að gefa. Fyrri alda menn voru ekki f áðari en við, sem nú lifum. Og þó gáfu þeir hver í kapp við ann- an. Þeir gáfu til þéss, sem þeir þektu bezt og töldu þarfast og nytsamast allri alþýðu. Þeir gáfu klaustrum og kirkjum. Fáfróðir menn ætla, að flestar gjafir til kirkna á fyrri öldum hafi verið nauðungargjafir, sprotnar af ! e'vítishótunum og ofbeldi klerk- anna. En sannfróðir menn neita að svo bafi verið, heldur hafi flestar gjaf- irnar flotið af einlægri ást á kirkju og kristindómU Sú ást mun hafa kólnað. Menn hætt að gefa,týnt Því niður, gleymt því að miklu leyti. Þetta á ekki heima um aðrar þjóðir. í öðrum löndum kunna menn enn að gefa. Þar telja allir stóreignamenn skyldu sína að láta eitthvað af hendi rakna til almenn- ingsheilla. Og dánargjafir eru þar algengar enn sem fyr; barnlausir efnamenn láta sjaldnast eigur sín- ar hverfa í gráðugar hitir fjar- skyldra ættingja, gefa þær heldur eftir sinn dag til einhvers góðs og þarflegs. Nú á dögum ganga þó ekki gjaf- irnar flestar til kirkna. Nú er mest gefið sjúkrahúsum , eða til þess að líkna á einhvem liátt sjfikum mönnum. Svo mikið kveður að þessu, að í sumum löndum veita flest sjúkra- hús cllum sjúklingum ókeypis vist, hvaðan sem þeir koma; Þar berast sjúkrahúsum alls konar gjafir, ótal gjafir, smáar og stórar, frá ríkum og fátækum, sífeldar gjafir, ár eft- ir ár, svo að gjafaíéð nægir fyrir öllum útgjöldum. Mjög margir íslenzkir sjúkling- ar hafa, vita menn, notið ókeypis vistar, hjúkrunar og • hjálpar í cnskum sjúkrahúsurn, einkum í Edinborg fRoyal Infirmatory). Þar i landi er allsstaðar völ á ó- keypis sjúkrahúsvist og flest sjúkrahúsin kostuð eingöngu af gjöfum góðra manna. Það er alsiða á-Englandi og við- ar, að menn arfleiða eitthvert sjúkrahús að aleigu sinni eða á- nafna Því dánargjöf; má sjá minn- ingarspjöld um margar slíkar gjaf- ir i öllum enskum sjúkrahúsum. Það er einnig mjög algengt, að sjúkrahúsum eru gefin fúlga, til- skilið að gjöfina skuli varðveita ó- hrærða, en verja vöxtum til að greiða að staðaklri legukostnað eins sjúklings; er þá oft, að gef- andi skírir sjóðgjöf sina nafni ein hevrs látins ættingja eða ástvinar. Ýms ensk sjúkrahús eiga fjölda slikra minningarsjóða, og mætti kalla þá sængurfúlgur; því að viða er venja að rita nafn hvers sjóðs á höfðagafl einnar sjúkrasængurinn- ar, til merkis um að sjóðurinn likni Þeim, er þar hvíla. Mér er t. d. í minni eitt sjúkrahús i Lundúnum, fyrir böm, St. Ormond Hospital; þar sá eg eirspjöld á afarmörgum höfðagöflum rúmanna og á þau letruð nöfn ýmissa minningarsjóða eða geíenda. Eitt spjaldið bar nafn Alexöndru drotningar; þann sjóð hafði hún gefið. En mér var sagt, að flest bæri sjóðsnöfnin heiti látinna barna; hef ðu foreldrar þeirra gefið sængurfúlgumar. — Þessi spjöld eru meira verð en legsteinar í kirkjugarði, sagði ein hjúkrunarkonan við mig. Því munu allir samsinna, einnig hér á landi, og einhverir, vonandi, láta það á sannast. Rúmin í heilsuhælinu mega ekki það eina, sem eg kannast við að hafa \ærið rangur með í greininni. Vita^ mátti eg Iþað, að S. B. Bene- tíiktson mundi ekki sitja. sig úr læri, fengi hann höggstað á rit- stjóra Heimskringlu. En það verð ur ekki aftur tekið; til allrar ham- ingju stendur ritstjórinn jafnföst- um fótum, þrátt fyrir allar hnútur frá S. B. B. Ekki get eg annað en skellihleg- ið, þegar ánnars eins maður og höfundur mótmælann’ í Lögbergi siðast, læst finna sárt til hve ís- lenzk blaðamenska hér vestra sé að verða skrílsleg og skítug. Mik- il dæmalaus ólíkindalæti! Maður, sem sjaldan eða aldrei hefir skrifað svo blaðagrein, að ekki hafi verið þrungin af alls- konar ógerðarhætti. Maður, sem lagt hefir óhreinasta, óheilbrigð- asta og versta skerf, sem nokkur einn maður getur gert,til íslenzkra bókmenta. En það samræmi! og sú dygðarika hugsun!! En alt þetta var auðvitað ekki nema sjálf sagt úr þeirri átt, sem það kom. Eg ætla ekki að svara : Mótmæl- 'um S. B. Benedictsonar orði til orðs, eða framar. Eg veit meö vissu, að hann á svo fullan ótæm- andi brunn af svoleiðis löguðu efni, að eg er dauðhræddur um að meðan verið er að ausa úr honum, já, þá batni ekki blaðamenskan ís- lenzka hér vestra mikið, en það er atriði, sem eg er S. B. B. algerlega samdóma um; hún þarf að batna úr því sem er. Hvort S. B. B. auðnast að hrinda því máli í æski- legt horf, geta menn verið á tveim áttum um. Það mun flestum skyn- bærum og gætnum mönnum koma saman um Það, að óheppilegri eða ólíklegri maður geti ekki hafa vakið máls á Því, en einmitt þessi oftnefndi S. B.’B. Það stendur alt af eitthvað það á bak við lians tillögur í hvaða máli sem er, sein þannig lítur út, að vantraust á manninum sé nokkuð algengt hér í landi. Mannúðar og réttlætistil- finningar hjá S. B. B. koma oftast í ljós í árásum á ýmsa sér betri menn; auðvitað á Það ekki síðast við. Eg vildi gjarnan óska, að S.B.B. væri svo merkur maður, að sjálf— sagt þætti að taka alt til greina, sem hann segir. Þá væri það um leið bæði göfugmannlegar sagt -og fallegar, en það er vanalega. En það er meinið. Því er ekki að fagna. Vitmaður er hann svo mik- ill, að vel gæti hann látið gott af sér leiða í þjóðfélaginu. En það er hörmulegt, að Því sé að mestu leyti varið til þess sem ógöfugt er og ljótt. Frjálslyndut er S. B. B. í stór- um stíl, og er ekki trútt um sumir haldi jafnvel að það sé um of. Menn vita Það samt ekki, —ekki fyrir víst, af því hann kemur svo litlu í framkvæmd,sem sýnir frjáls lyndi hans, eins og það er i raun og sannleika. Enginn ætti né Þarf að taka orð mín svo, að í frjálslyndisskoðun- um þessa manns sé gereyðanda hugsun, burtrýming á öllu því, sem honum finst sér andstætt í heiminum. Það er að mjhsta kosti ekki nauðsynlegt að leggja þann skilning í það. Eg nenni ekki að vera að eltast lengur við grein S. B. Benedict- sonar. Eg skal unna honum allr- ar þeirrar sanngirni, sem hann á skilið, ef hann refði virkilega fund ið sárt til, hve alt væri rotið og miður hreinlegt í kringum hann, og viljað bæði og langað til að lneinsa og útrýma öllu úr þjóðlífi okkar ÍJslendinga hér vestra, bæði „Hvers vegna eg mæli með Dr. Williair.s Pink Pills.“ Presbytera klerkursegir frá undraverðri lækning. Sjúklingurinn hriíinn úr klóm dauðans. vera færri en fimtíu. En af hverjum 50 sjúklingum, sem þangað þurfa að komast, munu margir félitlir og sumir ger- snauðir. Þeim þarf að líkna. Heil-uhælið þarf að eignast marga minningarsjóði. Og mér er sem eg heyri spurt: — Hversu stór þarf minningar- sjóður að vera til Þess að ársvextir lirökkvi fyrir ársmeðgjöf með ein- um sjúkling og megi helga sjóðn- ■ím að fullu og öllu eitt rúm i lieilsuhælinu? Svarið er; 10,000 kr. G. Björnsson. — Isafold. S. H. Bencdiktson. Fáein orð í bróðerni. Þegar eg skrifaði' greinina í Heimskringlu um daginn, sem S. B. Benedictsyni hefir orðið svi meint við, þá mundi eg ekki eftir honum, fremuur en hann hefði aldrei verið til, og er Þó merkilegt, um aðra eins stærð!! En svona gengur það, jafnvel í því sem er allra minst getur manni yfirsézt. Ekki hefði eg fleygt þeirri grein frá mér, ef eg hefði munað eftir þeim manni, og hans eiginlegleik- um. — Sizt af öllu langaði mig til að gefa honum tækifæri, sem hann alt af er svo fljótur að grípa, I egar hann getur, til að velta sér með öllum sinum óhroða yfir mann, sem hann hefir orðið undir í viðskiftum við. Það er nú líka St. Andrew’s Manse, Cardigan, P! E. I., Jan. 1908. Þrátt fyrir Það þó eg hafi aldr- ei verið veikur og því ekki þurft að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, þá álit eg sjálfsagt að yður beri að vita hvernig þær hafa læknað Mr. Olding á undraverðan hátt. Eg ynnisför í átthögum mínum fvrir nokkrum árum. Eg frétti þar mér til mikils harms, að vittur minn og nágranni okkar væri mjög veikur. “Það er ekki búist við að hann lifiíþað af,” sagði móðir mín mér. “Þú verður að koma til hans. Hann getur gefið upp andann þá og Þegar. Lækn- arnir sögðu, að“ hann mundi ekki hafa það af” og sama hélt kona lians og heimilisfólk. Þegar eg kom til h^ps sá eg sjálfur allar lík- ur til að svo mundi og fara. Mr. Olding hafði um mörg ár þjáðst af andteppu og bronkitis, en nú ætluðu-ýmsir sjúkdómar að gera út af við hann. Hann hafði legið rúmfastur svo mánuðum skifti og var ekkert orðinn nema skinin beinin. Honum þótti vænt um að sjá mig, en átti Þó bágt með að tala við mig og hann virtist sjálfur búast við andláti sínu. Hann varð máttfarnari með degi hverjum; fæturnir bólgnuðu og urðu tvöfalt stærri én vanalega og hinar köldu krumlUr dauðans voru að ná taki á honum. “Það er ekki til neins fyrir mig,” sagði hahn hljóðlega, “að taka meðulin írá læknunum, mér batnar ekkert af beifn, en hríðversnar daglega.” Eg baðst fyrir ásamt með honum, rétt eins og manni, sem að þvi er kominn að deyja. Og Þegar eg tók í hendina á honum bjóst eg íkki við að sjá hann aftur hérna megin grafarinnar. Þremur árum síðar kom eg aft- ur að heimsækja móður mína. — Michael Olding sýndist Þá vera hressari en eg hafði nokkurn tíma séð hann áður. Hann hafði altaf verið heilsutæpur, eins og eg hefi þegar minst á. I hreinustu örvænt- ing hafði hann beðið konu sírta að útvega sér Dr. Williams’ Pink Pills. Þær hjálpuðu honum fljót- lega. Matlystin og kraftarnir juk- ust. Hann varð brátt heill heilsu og undraðist heimilisfólkið það mjög. Þótt hann sé nú nærri því áttræður, getur hann unnið tals- vert og er við beztu heilsu. Andar- teppan er bötnuð, sem hann áður þjáðist af. Mr. Olding sjálfur, nágrannar hans og sá, sem bréf Þetta skrifar, trúa því fastlega, að frelsun hans úr klóm dauðans — svo undraverð — hafi næst guði verið að þakka heppilegri og stöðugri brúkun á Dr. Williams’ Pink Pills. Séra Edwin Smith, M. A. Mr. Olding skrifar félaginu á þessa leið: “Mér þykir vænt um að sra Smith hefir skrifað yður um lækning mína. Eg trúi Því statt og stöðugt, að ef eg hefði ekki brúkað Dr. Williams’ Pink Pills, væri eg dauður fyrir löngu. Mér væri ómögulegt að lýsa með orð- um því hræðilega ástandi, sem eg var í, Þegar eg byrjaði að taka pillurnar inn. Engum datt í hitg, að mér mundi batna. Eg sjálfur þorði varla að vonast efitr því að Dr. Williams’ Pink Pills mundu gera mig heilan heilsu. Þær gerðu það samt og síðan hefi eg verið heilsugóður. Þótt eg sé sjötíu og níu ára gamall eru menn oft að tala um hvað eg sé unglegur í út- liti, og mér finst eg vera ungur. Eg get afkastað talsverðu enn og mér líður betur en um mörg undan farin ár. Eg get ekki nógsamlega lofað Dr. Williams' Pink Pills og eg grip hvert tækifæri til að mæla fram með þeim við vini mína sem sjúkir eru. með siðprúðum rithætti og fleiru. sem betur mætti fara. Já, þá var greinin hans vel skrifuð, og gam- an að lesa hana, og hann hefði átt stórar þakkir skyldar. Auðvitað hefði greinin undir þeim kringum- stæðum átt að vera áferðarfallegri. En allir heilagir komi till Því miður er bað ekki tilfellið.. Eitthvað þetta, sem kallað er hinn illi andi í hjarta mannsins, gægist fram í hverri setningu. Eðlið, að vinna ilt, klætt í yfir- skyns og hræsnis búning, og ekk- ert annað. Eg kveð svo S. B. Benedictson í eitt skifti fyrir öll á ritvellinum, og er honum alls ekki reiður, að tins gramur yfir þ'ví, hve alt er gersamlega misskilið, sem hann læst vera að vinna í þarfir mann- úðar og réttlætis. Rétt höfuð án vanvirðu getur S. B. B. borið vegna þess gegnum lífið, að eg veit ekki til að eg sé eða hafi verið skoðanabróðir hans. Eg hefi enn ekki náð svo hárri tröppu í menningarstiganum. Jóhannes Magnússon. J. lí. Tate, — klæðskeri og endurnýjari — 522 Mre taie Talsími 5358 Reynið einusinni. Ágætis fatasaumur Föt hreinsuð ) p. irÖTT og pressuð j -* Sanngjarnt verð. Fötin sótt og skilað. J„nBfrúr„„rJ_ R ÞUNCAN KVEN HATTA-SKRAUT og KJÓLASAUMUR. Glysvarningur. 545 Sargent Ave. Barnafatnaður o.s.frv. Winnipeg. Man. G. M. Bjarnason málar, leggur pappír og gjörir ..Kalsomining '. Óskar viö- skifta íslendinga. 672 AGNES St. WlNNIPEG TALSÍMI 6954. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne "bUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Thos. H. Johnson Islenzkur lögíræðlngur og málc færslumaöur. Skrifstofa:— Room 33 Canada LIf» Block, suöaustur hornl Portag. aveuue og Maln st. Utanáskrlft:—P. O. Box 1364. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man. •I-H-M I 'I H-I H- Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-H-l"! '1 'M-I-I-M-I I I H I Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h, Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-I-I’ I ■H-H-H-H-I-1 I H I ’I-Þ I. M. Glmuru, M D læknlr og yflrsetumaöur. Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur,. og hefir því sjálfur umsjón á 511- um meðulum. Ellzaboth St., BAI.DIH, . MAN'. P-S.—tslenzkur túlkur vlö hendlna hvenær sem þörf gerist. •H-I-I-I'! I’ H-H-H-H- I -I’-I-1 1 1 '!■ N, J. Maclean, M, D. M. R. C. S. fEn, Sérfræðingur í kven-sjúkdómunv og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 síBd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast . jm útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina Telephone 3oB ♦®4®4®4®^®4®4®^®4®4®4® KerrBawIfMamee Ltd. ^ UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg i Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni, Flj<5t og góð afgreiðsla. Hvítur barnalfkvagn ♦D FERDIN. Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Ðezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO &. ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. P Ef þér þurfiB að senda 'peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company 's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. ABal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can, Pac. Járnbrautinni. 9 Hvelllausu stofu eldspýtur. ,,Þöglar eins og Sphinxin“. — Allir góðir matvörusalar selja E D D Y ’ S eldsptýur. TEES & PERSSE, LTD* Agents, CALGARY —I- WINNIPEG - EDMONTON I MEIRA BRAUÐ Biðjið kaupmanninn vðar um það PURiry FLOUR BETRA BRAUÐ Western Canada Flonr Mill Company, ut.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.