Lögberg - 30.04.1908, Side 5

Lögberg - 30.04.1908, Side 5
“HvatS $>á? Hvern fjandann lialdiö þér að eg ætli aö gera? Eg kom hingað með systurson—” “Sleppum því,” sagöi hr. Auv- ray, “viö skulum tala um það síö- ar. Þér sváfuö áöan; sofiö þér oft á daginn?” “Aldrei! Þessi vitlausa bók—” “Hm. Hm. Hann er svona slæm- ur,” sagöi höfundur bókarinnar. “Þér haldið aö frændi yöar sé vit- skertur?” “Hann er brjálaður og ætti aö vera bundinn. Eg batt hann í morgun með snærinu því arna.” “Það voruð þér sjálfur, sem voruð bundinn. Munið þér ekki eftir því, að eg leysti yður rétt í þessu?” “Eg? Þaö var hann. Lofið mér að segja frá öllu saman.” “Uss, uss. Þér megið ekki kom ast í geðshræringu. Eg vil ekki að þér reynið neitt á yður. Svarið bara því, sem eg spyr um. Þér segið að frændi yðar sé veikur?” “Hann er vitlaus, sjóðandi band- vitlaus.” “Og yöur er það ekki á móti skapi að hann skuli vera vitlaus?” “Mér?” “Segið mér satt. Yður er ekk- ert ant um að honum batni, er það ekki rétt ?” “Þvi þá?” “Þá fengjuð Þér allar eigur hans. Ýður la(ngar til að verða ríkur. Yður finst Þér hafa unnið nógu lengi fyrir gíg. Nú sé kom- iö að yður?” fFramh.j Þjóðhátíð Norðmanna. Norðmenn hér í bæ ætla að lialda þjóðminningardag sinn, 17. Maí, hátíðlegan og með enn meiri við- höfn í ár, en nokkurn tíma áður. Þeir hafa fengið séra Hans B. Thorgrímsen í Norður Dakota ti! að halda aðalræðuna, ræöumann góðan og söngmann. Frú Theodora Salicath-Grieveson f ngkona fræg, hefir lofast til að skemta. Hátiðin fer fram i ís- íslenzka Goodtemplarahúsinu á horninu á Sargent og McGee strætum. Vegna þess að iy.Maí ber nú upp á sunnudag verður hátíðin haldin mánudagskveldiö 18. n. m. Prógramm: 1. Kórsöngur. 2. Ræöa forseta. 3. Hljóöfæraleikur: Thorvil- sons Quartet. 4. Hátíðisræðan: Séra Hans B- Thorgrímsen . 5. “Ja vi elsker” — kór og áhorf- endur. 6. Fánasýning og söngur; BÖrn. 7. Soprano Solo: Frú Salicath- Grieveson. 8. Piano Solo, Scherzs. Sinding, Miss Frida Simonson. 9. Bass Solo: Sra H. B. Thor- grímsen. 10. I.eikur: “Meinhöve”. 11. Violin Solo; Miss Olga Sim- onson. 12. Hópmyndir: “Paa Sæteren”. 13. Kórsöngur. Veitingar ókeypis. Fréttir frá íslandi. Hafnarfirði, 27. Marz 1908. Bamkastjóri Emil Schou kom til Reykjavíkur frá útlöndum meö I auru 4. Þ. m. ;hann hefir dvalist í heilsuhæli á Jótla.ndi í vetur til lækninga við berklaveiki og kvaö nú vera hér um bil heill heilsu orð- inn. Áður en hann hélt heimleiðis tókst honum að selja bankavaxta- tréf íslandsbanka í Kaupmanna- höfn fyrir 1 miljón króna. Þaö bætir nokkuð úr peningaskortinum í bráð. I Sjöundadags - Adventistar hafa stofnað söfnuð i Reykjavík, undir stjórn hr.Davidsöstlunds trúboða. I stjórn safnaðarins eru meö honum. ögm Sigurðsson klæðskeri og Níels Andrésson föru-bóksali. í söfnuðinum kváöu vera rúm- lega 30 sálir. — Fjallkonan. Seyðisfirði, 25. Marz 1908. Iönaöarmannafélag var stofnaö hér i bænum á sunnudaginn var af nær ölium iðnaðarmönnum bæjar- ins, um 30 aö tölu. t stjóm fé- lagsins voru kosnir: Formaður, Þorst. J.G. Skaptason; ritari.Her- mann Þorsteinsson, og gjaldkeri, Halldór Skaptason. — Til þess aö tndirbúa iðnaðarsýningu hér í sumar var kosin 9 manna nefnd og hlutu kosningu: Hermann Þör- steinsson skósmiður, Bjarni Sig- urðsson gullsmiður, Brynjólfur Sigurðsson ljósmyndari, Árni Stef ánsson timburmeistari, Ingvar ts- dal timburmeistari, Jón Sigurjóns- son prentari, A. Jörgensen bakari, Otto Berg sútari og Sigfús Ein- aisson söðlasmiður. Kristín Halldórsdóttir andaðist hér á sjúkrahúsinu 21. þ. m. af brunasárum ,eftir 8 daga þjáning- ar, 17 ára gömul. Seyðisfirði, 4. Apríl 1908. Vér áttum nýlega tal við hinn öt- ula og áhugamikla skólastjóra Berg Helgason á Eiðum, og skýrði hann oss frá Þvi, að hann hefði rannsakað Eiðavatnið nákvæmlega ög við rannsókn fengið vissu fyr- ir því, að ‘þurka mætti vatnið upp að miklu leyti með þvi að sprengja burt klöpp, er stendur fyrir út- rensli úr þvi i svonefndan Fiski- læk. Telur skólastjórinn vist, að á þenna hátt megi minka vatnið svo, að Þar vinnist um 3—400 dag- sláttur, er muni geta gefið af sér 1,500 hesta af heyi. Verði fram- kvæmdir úr þessu, eru það óefað hinar mestu búnaðarlegu framfar- ir er gerðar liafa verið hér eystra. — Austri. Reykjavik, 13. Marz 1908. J Skaptafellssýslu er cand. jur. Siguröur Eggerz settur sýslumað- ur. Hann fór austur nú með | pósti. Úr Öræfum 19. Febr.: — Okkur Öræfingum líður fremur vel yfir- leitt, enda hefir tíðin að undan- förnu verið jafnan góð. Héyja- t'ðin síðastl. sumar einkar hagstæð | cg því varð heyskapur góður og \el í meðallagi að vöxtum hér í sveit. nema í Skaptafelli, þar varð grasbrestur við fjallendið. Vetur- inn hefir verið góður, mildur og snjóalítill, oftast auð jörð. — 6. Jan. var jörð t. d. alveg klakalaus alstaðar hér í sveit, enda hlífir ör- æfajökull sveitinni fyyir norðan- veðrum, sem eru vanalega frost- mestu veörin. Sveitin er sunnan- undir jöklinum, alveg á móti sól- J unni, og þykir okkur hér yndis- legt og tilkomumikið í björtu og heiðskíru veðri, þegar sólin sk'm á jökulkrónuna um sólaruppkomu og sólsetur. Öræfingar hafa nýlega stofnað hjá sér búnaðarfélag, og sendu hingaö til bæjarins CSig.Sig.J með síðateta pósti 100 kr. til að kaupa fyrir verkfæri: skóflur, kvíslar, listuspaða, garðhrífur o. s. frv. Reykjavík, 3. Apríl 1908. Hinn 25. Febr. síðastl. andaðist Kristján Sigfússon yfirkennari barnaskólans á Akureyri, rúmlega fertugur (f. 22. Apríl 1866J, vand- aður maður og bezti drengur. Hann var sonur Sigfúsar bónda Guðmundssonar, er fyrrum bjó á Varðgjá, og Margrétar Krisjáns- dóttur frá Sigríðarstöðum Arn- grímssonar. — Þjóðólfur. Reykjavík, 28. Marz 1908. Nokkuð dregið úr aflabrögðum aftur í suðursveitunum hér við fló- ann, segja síðustu fréttir. Enda komnir þar allvænir hlutir, aö minsta kosti í Garðinum. Frá Vestmannaeyjum fréttist, er Ceres fór þar um á helginni sem leið, að þar væri afli orðinn 6— 9000 á hvern vélarbát, og það af svo vænum fiski, að ekki mundu fara af honum meira en áttatíu fiskar í skippundið upp og ofan. Það. verða 75“ri3 skpd. á hvern bát. Enda er mælt, að aldrei hafi fengist þar jafnvænn fiskur í manna minnum. Nokkur þilskip héðan hafa kom- ið inn undanfarið, úr sinni fyrstu útivist, dável fiskuð yfirleitt, eftir jafnstuttan tíma og svo rosasamt sem verið hefir. Mestur er Skarp- TVEMT, SEM ER EFTIRTEKTARVERT við ,,THE AVENUE" vefnaðarvörubúðina á LAUGAR- OAGINN 2. Maí. FVRRA ATRIÐIÐ EK FYRIR IltíSR VÐAXDA OO utíSFREYJU. Eg ætla að hætta að verzla með Linoleums vegna þess að síðan eg tá hættulega veikur get eg ekki tekið upp þanga hluti. þeir verða því seldir á laugardaginn með kjörkaupaverði. Þetta er að eins auglýst í ,,Lögbergi“. Sleppið ekki tækifæri að spara yður fé. DRENQIR OG STtíLKUR INNAN 7 ARA. Öltum krökkum, sem koma í búðina milli kl, 3 og 5 á laugardaginn verð- ur gefið poki með brjóstsykri í Segið ekki eldri bróður eða systur ykkar frá því, þá verða þau yngri. Ef þú getur ekki gengið, þá skaltu biðja mömmu að bera þig þangað BÚÐ PERCY COVE á Sargent Ave. er auðfundin. Lítið eftir fegursí skreyttum kvenhaltaglufga í úthverfum Winnipeg og komið inn. P E E C YiT COVE 639 SARGENT AVE. héðinn héðan af nesinu, með io þús, og þá Haffarinn Sigurðar frá Görðunum með á io. þús. Þá Björn Ólafsson með 9 þús. Fá minna en 5—6 Þús. I i Beinar gufuskipaferðir og reglu legar milli Norvegs og íslands fara vaxandi ár frá ári. Þær hafa þó til þessa náð eingöngu til Aust- fjarða og Norðurlands. En nú þetta ár færa þær það. út kvíarnar, að farnar verða sjö ferðir fram og aftur milli Noregs, Færeyja og helztu hafna alt í kring um land á tímabilinu frá 1. Marz og fram undir miðjan Nóvember. Það er gufuskipafélagið O. Wathnes Arvinger, sem heldur þessum ferðum uppi og hefir feng- ið til þeirra 10 þús. kr. ársstyrk úr ríkissjóði Norðmanna 3 ár hin næstu. Félagið hefir keypt til þeirra nýtt skip, Eljon, og gert að farþegaskipi meðfram Það er á stærð við Laura Samein. félagsins og hefir rúm fyrir 30—40 farþega í i: farrými. Skipið byrjar 4 ferðirnar í Krist janíu og kemur þá við í Kristjáns- sandi, Stafangri, Haugasundi og Björgvin. Tvær byrjar það í Bjorgvin og eina í Stafangri Þrjár ferðirnar fer Það norður í Álasund, Kristjánssund og Niðar- ós. Þetta sama félag hefir og í för- um hingað þetta ár að staðaldri gufuskipin Prospero og Egil, eins og fyrirfarandi ár, en að eins til Austfjarða og Norðurlands. Fyrrum þurftu þeir, sem vildu komast milli íslands og Noregs, aö leggja þá lykkju á leið sína, að fara fyrst til Khafnar. Samein. félagsskipin sneiddu alveg hjá Nor egi, eins og Þau vildu stía sundur náfrændunum, Norðmönnum og íslendingum. Kennaraskólann fyrirhugaöa smíðar Steingrímur Guðmundsson húsasmiöur hér í bænum. Hann á að standa sunnan í skólavörðuhæð- inni ofan til við framhald Laufás- vegar, upp frá Gróðrarstöðinni. — Skólahúsið á að verða 31 al. langt, en 15^4 al. á breidd, tvíloftað, og kjallari undir því öllu, 4 álna hár. Timburhús traust og vandaö, nema kjallarinn úr steinsteypu . Þar, í kjallaranum, á að veröa baðher- bergi og skólaiðnaöarstofa, ásamt geymsluhúsnæöi. Að öðru leyti 3 kenslustofur í húsinu niðri, og 1 uppi stór, auk skólastjórahúsnæð- isins, sem verður 4 herbergi og eld- hus hið fimta. úafthæð uppi og niðri 5 álnir. Skólastjóri Jón Þórarinsson hef- ir verið erlendis í vetur að velja og útvega kensluáhöld handa skólan- um og jafnframt að útvega tilboð 1 húsið sjálft, með þeim úrslitum þó, að-hinn innlendi smiður hefir orðið hlutskarpastur, sem fyr seg- ir. Skólinn mun eiga að veröa kom- inn upp fyrir haustið. — ísafold. „Maryland and Westcrn Liveries4* 707 Mlaryland St., Winnipeg. Talsínii_520£. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknir tiHóðurs WM. REDSÖAW, eignndi. Knipplinga-gluggatjöid 500 pör verða seld með þessum feikna afslætti. Vanal. 600 á 45C Vanal. 75C á 50C. Vanal. 1.00 á 75C. Vanal. 1.25 á 90C. o.s.frv. Nýjustu fyrirmyndir ljósleitt og ’ dökt. Vanal. 12Í-15C, nú....ioc ENSKT SIRZ. Ábyrgst að það haldi litnum og gert eftir nýjustu tízku með stjörnum og röndum. Sérstakt verð. .15C Þolir þvott Dress Muslin vanal. 15C Hálfvirði ,...7Íc Dress Muslins allavega lit vanal. i8cá 12Í Cotton Voile vanal. 35C á ... . 25C Dress Gingham mesta uppáhald í New York. Vanalrf25C á............19C Vefnaöarvara Alt að 65C virði á Í5C Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar og hvítköflóttar. tírval af röndóttum dúk- um, íburðarlausir eða 'skrautlegir lustres, cashmeres, nunnublæjur og serges. Þessir litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt, fawn, ljósrautt, ljósblátt. gult, hvítt og svart. Söluverð.....25C CABSLET & GO. 344 Main St. Winnipeg X-IO-U-8 FURNITURE CO. 448^-450 Notre Dame Selja ný og brúkuö húsgögn,elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, boröstofuna og svefnherbergiö, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld meB vægum kjörum. Ef þér þurfiö á einhverju aö halda í húsið þá komið viö hjá X-10-U-8 FURNITURE CO. 4482=450‘NotreDame WINNIPEG ÆFÐUR JÁRMNGA- MAÐUR. Alls konar viögeröir af hendi leystar. Reyniö einu sinni. Anægöir skuluö þér héöan fara. J. D. WATSON, 72$ Furby St. Cor. Notre Dame, WINNIPEG. THE E. PETERSON CO. Fasteignasala. lífsábyrgð.húsaleiga innköll- uð. 305 Kenedy Building. Móti Eaton. Talsfmi 2807. | JjAÐ má stór græða á þvf að stunda garð- rækt i Rockefeller Garden, nálægt G. T. P. verksmiöjunum, þar vinna menn svo hundruðum skiftir yfir sumarið. Landið er ræktað svo ekki þarf nema að sá í það með vorinu. Skilmálar: $5.00 út í hönd og ♦5,00 á máauði. t '%%'%'%'%'%/%%/%'%/%'%%,%✓%/%%✓%/%♦ %%/%%%% 99 v A vængjum vindarins. er haft aö orötaki, en þaö má vel heimfærast upp á reiöhjólin nú á dögum ii Fariö á hjóli til vinnunnar á morgnana og fylliö lungun meö ozone náttúrunnar. Hvaö getur betur styrkt hendina og hreinsaö til í heilabúinu, svo þér getiö boriö hita og þunga dagsins? Fariö á hjóli heim til yöar eftir erfiöi dagsins, en fariö hægt og gætilega. Foröist ösina í þefillum strætisvögn- um. Þaö gefur góöa matarlyst og fyllir yöur lífslöngun. # Nýtízku hjólhestar er * Silver Ribbon Massey FYRIRMYND 84 meö Cushion Frame, Sills Hygienic Handlebar, and Coaster Brake. Ef þur hafiö ekki fariö á hjóli sem er svona útbúiö, þá eigiö þér eftir aö komast aö raun um hvílík ánægja þaö er. A. C. McRae, agent Cor. Jame €* king St. CANADA CYCLE& MOTOR CO., LIMITEl). i 144 Princess St., Winnípeg. --------------.J ^ZEiiEirsrTTXiiNr allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 Lán- Lán FATNADUR tKONUR og MENN hví skylduö þér ekki ganga \ el til fara, þar sem þér getiö fengiö falleg föt, skraddarasaumuö eöa tilbuin, meö vægum mánaö- ar- eöa vikuafborgunum. Öll föt vor eru úr bezta efni og sniðiö er eftir nýjustu tízku í New York. Vér höfuin kvenfatnaöi, yfirhafnir og pils, sömu- leiöiska rlmannaföt, yfirfrakka og. buxur til sölu meö væguin kjörum. Vér seljum ódýrar en aörir fyrir peninga út í hönd. Karlmannsfatnaöir á $9 Og meira, Kvenfatnaöir og yfirhafnir á $12.00 og meira. EMPIRE CREDIT COMPANY Suit 1 3 Traders Bank, 433 Main St. 1-----------------------1 NEW YORK STUDIO, 576 MAIN ST., WINNIPEG Myndir. Cabinet myndir, tylftin á........ ...... $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit. Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós. TALSÍMI 1919. A, J. Ferquson, vinsali 290 William Ave..Market Sqtiare Tilkynnir hér meö að hann hefir byrjað verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. HeimabruGgað oG innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsími 3331. H«tel lajestie Talsími 4979. Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $1-50 á dag. — ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.