Lögberg - 30.04.1908, Side 7

Lögberg - 30.04.1908, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1908. 7- 5 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverB í Winnipeg 29. Apríl. 1908 InnkaupsverB.]: Hveiti, i Northern..........$1.07V ,, 2 ,, 1.04 # ,, 3 9^V ,, 4 extra,, .... 4 0-9i ,, 5 ., •••• 82 Hafrar. Nr. 1 bush.....—42 Vc “ Nr. 2.. “ .... 39c Bygg, til malts..“ .......48y2c ,, til fóöurs “.......... 47/4c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2 .. “ .... $2.80 ,, S.B ...“ ..2.35-45 ,, nr. 4.. “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.70 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 20.00 ,, fínt (shorts) ton.. . 22; 00 Hey, bundiö, ton $6.00—7.00 ,, laust, ........... $7.00-8.00 Smjör, mótaö pd............... 320 ,, í kollum, pd............. 23 Ostur (Ontario) .... —13/^c ,, (Manitoba) .. .. 15 —isV Egg nýorpin............... ,, í kössum..................i6c Nautakj ,slátr.í bænum 70 ,, slátrað hjá bændum. .. Kálfskjöt........... 7V2— 8c. Sauöakjöt.................13 c. Lambakjöt........... —14' Svínakjöt.nýtt(skrokka) ~7VC Hæns á fæti.................... 9C Endur ,, nc Gæsir ,, iic Kalkúnar ,, ........... —16 Svínslæri, reykt(ham) 9V-i5Vc Svínakjöt, ,, (bacon) 10-12 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2^-4j£c Sauðfé ., ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6y2—7c Svín ,, ,, 4V1—5Xc Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush........ —50C Kálhöfuö, pd.................. 2c. CarrDts, pd................... iVc Næpur, bush...................6oc. Blóöbetur, bush............. $1.50 Parsnips, pd................... 2V Laukur, pd............. —4C Pennsylv.kol(söluv )$ 10.50—$11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5- 50 Tamarac' car-hleðsl.) cord $4.25 Jack pine,(car-hl.) ......... 3.75 Poplar, ,, cord .... $3.00 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord Húöir, pd..............sV—4C Kálfskinn.pd........... 3—3VC Gærur, hver......... 45—75c Fitun lamba. I Montreal Weekly Witness er svo hljóðandi grein um þetta efni eftir J. H. Grisdale búfræðing í Ottawa: Á öllum tímum árs telja menn lambakjöt lostæt} og sækjast eftir aö ná í þaö. Venjulega búast menn viö aö geta veitt sér þaö, þegar lömbin eru orðin þriggja til sex mánaða, eöa eingöngu í Ágúst. September og Október. Þaö er satt, að sérkennilegur smekkur er af kjötinu á lömbum þegar þau eru oröin rúmlega sex mánaöa eöa ársgömul. En aö ímynda sér áö fyrir þá sök sé sjálfsagt aö selja þau á haustin .hvernig svo sem veröiö er á kjötinu, er mesta vit- leysa, því aö fyrir vel alin lömb, sem vega lifandi um hundraö pdj er hægt aö fá töluvert hærra verö aö jafnaöi um vetrarmánuöina, eri sumrin og haustin. Þaö borgar sig fyllilega aö taka 5 mánuði. Þau seljast 1 eim mun hærra, sem eldið kostar og meir en Þaö. Fyrir pundiö í vel öldum lömbum á fæti má fá 6 eða 7 og jafnvel 8 eöa 9 cent í Desember, Janúar og Febrúar. Aö meöaltali fást aftur á móti ekki nema þrjú til fjögur cent fyrir pundiö í lömb- um í haustholdum í September og Október. Heföu þau lömb vetið alin vel mátti ætla aö þau þyngd- ust aö minsta kosti um tíu pund á mánuöi (vigtuð á fætij. Og varla veröur betur farið meö þann fóð- urbæti er sauöfjárbændur rækta heima hjá sér, en gefa hann hess- um skepnum, er (þyngjast svona fljótt af eldinu og gefa þvi svo mikinn arö. En eigi er þaö eitt aö athuga, hve lömbin þyngjast mikið og fljótt. Eins og áöur var á vikiö, fæst venjulega meira fyrir pundiö nm vetrarmánuöina af kjöti af fit- uðum lömbum heldur en ófituöum á haustin. Sá sem fitar haust- lömb fær því næstum tveimur centum meira fvrir pundiö í þyngd þeirra á haustin, gerum hana áttatíu pund. Þaö veröa $1.60, munurinn á haust- og vetr- ar verðinu á kjötinu, aö viö bættu því, sem lanibið þyngist eftir þaö. Viö skulum gera ráö fyrir aö það séu þrjátíu pund á þremur mánuö- um, og sex cent hvert pund. Þaö veröa $1.80, eða samtals $3.40. Þetta borgar fóöur og hiröingu og meira en þaö. Þar sem hægt er aö koma því viö aö afla sér hentugra fóöur- birgöa til lambafóörus, er hægt aö hafa þvi meiri haginn. Þar til má nefna aö velja sér gott grænt hey harida lömbunum og geyma það á góöum staö og þurrum og giröa um þau á hentugu svæöi og há- lendu. I þann blett er gott aö haTa sáö (eöa aö minsta kosti einhvern hluta af honum) smjörkáli (rapej í Júlí eöa snemma i Ágúst. Þegar menn hafa einsett sér aö fita lömb sín, þá er aö byrja á þvi aö baöa þau. Sé lús eða maur á lömbunum, verður hagurinn minni eöa jafnvel tap af eldinu. Svo verða þau að hafa skýli fvrir regni og snjó. Óþarfi er aö ætla þeim hlýtt hús, en þakiö á kofa þeirra verður að vera vatnshelt og eins veröur að sjá um þaö, að gólf ið sé alt af Þurt, og huröin helzt á hjörum og þannig útbúin, aö þau geti gengiö út og inn eftir vild. Smjörkáliö er ef til vill bezta fóöriö fyrstiyvikurnar. Þá má gefa gott hey meö. Ef aö eins ér ætl- ast til aö fita lömbin stuttan tima pá má gefa fóöurbæti strax. Gott hcy, smárahey t.a.m., kurlað korn, og smjörkál, er heppilegt og heilsusamlegt fóöur handa lömb- um, sem ala skal stuttan tima. Úr- sigti, hafra, smárahey og smjörkál er gott aö gefa til þroska og fitu lömbum, sem á aö ala í tvo mánuöi eöa meira. T. W. McColra, s«lur VIÐ OG KOL annað hvort af því, að þeir hafa ekki tíma tibað hugsa út í það eða Þá þeir vilja ekki breyta til frá því, sem verið hefir. Wall Plaster Manitóba Gypsunr Co. hefir náö svo mikilli full- _________ komnun, aö ekkert gips í þessu o- , >* _ landi jafnast á viö það. hvaö þá So^narve] send fivert sem er um 1 heldur að Það taki þvi fram. Þetta Keyrsla tál boöa. Hús- og margt fleira,svo sem hvaö niik- munir fluttir. iö hefir verið brúkaö af því og hvað eftirspurnin eykst, mælir sterklega meö að nota plastur bip !. inp til úr gipsi á veggi og loft. i Því rniður er hér ekki rúnr til að segja nánar frá Hard Wall Plaster, en allir, sem eru að hugsa um að byggja, ættu að skrifa The Manitoba Gypsum Co., Ltd. Yöur er bezt að ná í það bezta sem til er .í markaðinum. , 343 Portage Ave. - - Phone 3579. Bændur skyldu aldrei nota frosna hafra til útsæöis. Ef hægt væri að brúka þá til Þess hefð' heföi Dominionstjórnin ekki út- vegaö bændum í vesturfylkjunum briggja miljóna doll. viröi af út- sæði frá öörum löndum á þessu » • ari. ^márahey er ómissandi fóöur handa svínum á sumrin. If>eir er svín eiga svo nokkru nemur, ættu aö rækta þessa heytegund. Það er hagur fyrir þá. Gips. Þegar um húsabyggingar er að ræða, er innanhús frágangurinn Babys Own Tablets. gera mæðurnai öruggar. Mæður, sem hafa brúkað Baby’s Own Tablets, segja, að þeim finn- ist þær öruggar, þegar þær hafa meðaliö í húsinu, af því það bregst ekki, að meö þeim má lækna barna og unglinga sjúkdóma. Og mæð- urnar hafa tryggingu efnafræð- JARNING. The West End SecondHandClathingCo. gerir héf með kunnugt að það hefir opnað nýja búö að 161 Nena Street Brúkuð föl, kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Fhone 7588 The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og Williarn Ave. Ptarfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerB, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. SEYHOUH HOUSE Morket Sqnare, Wlnnlpeg. Eltt af beztu veitingahflsum bælar- ins. Máltlðlr seldar & 36c. hver. tl.BO & dag fyrir fæBl og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uo vlnföng og vindlar. — ökeynis keyrqja til og frá JárnbrautastöSvum. JOBCN BAIRD, elgandl. IVIARKET HOTEL 14« Princess Street. & .Tiöti markaðnum. Eigandi . . p. 0. Conneil WINNIPEfi. Allar tegundir af vlnföngum og endurbatt 'I8kynn,ng ««* 0« hflslð Alls konar flutningsvagnar ný- og brúkaðir til sölu með vægu verði. Viðgeiðir og málun á' ings stjórnarinnar fyrir þ.ví, aö í flutningsvögnum og vögnum eru þessu meöali séu engin svæfandi fljótt af hendi leystar hjá eða deyfandi lyf. Það er alt af óhætt aö brúka þaö. Jafngott er þaö fyrir nýfætt barn sem stálpaö ! an krakka. Mrs. Alfred Suddard, Haldimand, Ont., farast svona orö um Það: “Eg hefi brúkað Baby’s . Own Tablets viö teppu, uppköst- um, og ókyrö, og alt af reynst þær Tolc.írvr;wOG/á O ágætis meðal. Eftir minni reynslu I ctlbll11 að dæma kemst ekkert meðal til : jafns viö þær.’ ’Seldar hjá öllurn ,. .................. lyfsölum eöa sendar meö pósti á 25 cent. askjan frá Dr. Williams’ | Medicine Co., Brockville, OntÁ Jolin McArtluir 307 Elgin Ave. THC DOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. I Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. Sparisjöðsdeildin tekur við innlög- J um, frá $1.00 a6 upphæð og þar yflr. Rentur borgaöar fjórum sinnum á | ári. i Tækifæri að ííræða pen- ingn. Land til sölu í hinni fögru Foam Lake byggö, fyrir hálfvirBi, nálaegt skóla, tvær mílur frá pósthúsi, og fimm mílur frá bænum Leslie. Talsvert brotiö í akur á landinu, Enn fremur um 30 ekrur. Fjós fyrir 20 nautgripi. Góöur brunn- ur, 20 feta djúpur.meö nægu vatni. Nýtt íbúðarhús, 20x16; steingrunn ur og kjallari undir því. Skúr viB bakdyr þess. Líka er talsverBur “popli” á landinu, til skjóls og eldi- riöar. Talsvert brotland, gott engi rennislétt í einni heild, er gefur af sér 100 tonn af heyi á ári. LandiB meB öllu er á því er upptaliB.er nú til sals fyrir átján hundruö dollara. Þeir, er sinna vilja þessu góöa til- boöi, snúi sér hiö allra fyrsta til undirskrifaBs. Kristnes P. O., Sask., 25. Marz 1908. ólafur G. ísfetd. ft » ROBINSON Kvenfatnaður eftir NÝJUSTU TÍZKU. Kvenpils, svört, brún, dökkblá 03 grá. Vanal. alt að $7.50 á........$3-95 Afsláttarsala á skraddara- saumuðum kvenfatnaði stendur enn þá yfir. Bolhlífar........50C. Silki. American Spot Fou- lards. Yrd. á\....98C Velviteens njkomið yrd. á.................25C ROBINSON 1 eo Ll Islenzkur Plnber G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. NorBan viB fyrstu lút kirkju A. S. BARML, selui Granite Legsteina mmmmmmmmmmmmmmmm^mmi^mmm^mmmmmm alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að'; kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu verði og ættu að senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man I DREWRY’S Redwood lager Gæðabjór. — Ómengaður 0« hollur. Bibjið kaupmanninn yðar um hann. 3I4íMm?»R“ot Avb' _ 'Phonk 4584. a milli Princess ^ & Adelaide Sts. .. • Sfke City Æquor Jtore. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham áb -Kidd. lömb í haustholdum, í September j eitt af því sem mestu varöar. — og Október, og ala Þau 2, 3, 4 eöa Mörgum sést yfir þetta atriöi, ALLAN LINAN Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, Fargjöld frá Reykjavík til Winnipeg.. $42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norðurlöndum til Winnipeg............ $51.50 Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leifh. ,— Á^þriðja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Á öðru farrými eru herbergi, rúm og fæði hið á- kjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær skipin leggja á stað frá höfnunum bæöi á austur og vestur leið o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., og Nena stræti WINNIPEG. ORKAR lorris Piano Tónarnir og tilfinningin «• framleitt á hærra stig og meB meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld meB góBum kjörum og ábyrgst um óákveBinn tíma. ¥aB ætti aB vera á hverju heim- ili. S. L BARROOLOCGH át OO., 938 Portace mre., - Wtnnlpef. Bezti staður aö kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. PHONE24l VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Por,vín........... uuoc. lN.r-'f1** . „ 1 i $1.00 Innflutt portvín.75c., *t. |,.jo *J 50, $3, », Br|tmivfn Skoíkt og írskt $1,1.20, t,5o 4.50, ts. $5 Spint...'-- "■ »«. »1.30, *r.4j 5 00. »5.5o Hoiland Gin. Tom Gin. kass^i PrC' a,s**,,ur l>e£ar tekið er 2 til 5 eall. efi The Hotel Sutherlaud COR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandi. $1,00 og $1.50 á dag. ST. NICHOLAS HOTEL ( horni Main og Alexander. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager ®g Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama staö. R. GLUBE, eigandi. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. Þægilegt fyrir alla staði ( bænum bæBi til skemtana og annars. TeL 848, Th® Qwen Vinsælasta hotel í WINNIPEG og heimili líkast. Nýtt og í mið- bænum. Montgomery Bros., elgendur

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.