Lögberg - 30.04.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.04.1908, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1908. Undra jörð! Það er EIN bújörð í Mani- tobafylki til sölu. Sú jörö hefir þaö fram yfir aörar jaröir aö á henni getnr konulaus maöurbúiö. Bregöiö því viö, þér sem feinir ernö (>g náiö í jörö þessa. Munið aö þ'ð er hlaupár í ár, þaö þarf e^ki að segja meira, þér vitiö h»að þaö þýöir. Jöröina cr ekki hægt aö fá hjá ncinum öðruin en Th. Oddson-Co. 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephonb 2312. Ur bænum •^g grendinm. Sparar yður mikið Þaö sparar fé, sparar tíma, sparar fyrirhöfn, sparar egg og annað efni, því aldrei mistekst bökunin ef BLUE RIBBON er brúkaö. Það er búið til meö mestu varkárni úr allra bezta efni svo aö alt hlýtur að fara vel. 250. pd. Reyniö það. Bréf á skrifstofu Lögbergs eiga þau Miss Friðbjörg Baldvinson og hra Guðmundur Sigurðsson, bæði í YVinnipeg. J. G. Snædal tannlæknir veröur atS hitta i Glenboro 30. Apríl og 1. og 2. Maí, en á Baldur 4., 5. og 6. Maí. eftir auglýsingu Percy 5. blaSsíðu. Hann gefur Takið Cove á t. d. öllum börnum, sem koma í búðina milli kl. 3 og 5 á laugar- daginn, sætindapoka. Albert Johnson kjötsali hefir selt “block’’ sína á Sargent ave. fyrir fjörutíu þúsund doll. Kvenfélag Tjaldbúðarsafn. hélt samkomu að kveldi sumardagsins fyrsta, eins og atiglýst hafði verið. Þar voru myndir sýndar og ræður haldnar. W. G. Johnson hafði ort kvæði er liann flutti við þetta tæki- færi. Þegar skemtiskránni var lokið voru góðar veitingar fram reiddar. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTI ENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opi3 á laugardagskveldum frá kl. 7—9 A.ioway and Champiou, h<inl7QiaQi* Main Strcct UdUKdldr, w | \ \ i p e (í Byrjaður aftur. Hér með tilkynnist íslendingum , að eg hefi keypt eldiviðarbirgðir A. S. Bardals og er nýbyrjaður eldiviðar og kolasölu og express- flutningskeyrslu. Eg vænti þess að þeir, sem um mörg siðastliðin ár hafa skift við okkur Olson bræður, og aðrir ís- lendingar hér í bæ, sýni mér þá velvild að láta mig njóta viðskifta sinna. ) Heimilisfang mitt er 620 Mary- land stræti. SIGTR. F. ÓLAFSSON. LESIÐ! Um einn mánuö bjóöum vér til sölu landspildur, 5 til 10 ekrur aö stærö, skamt norðan viö bæinn, hentugar fyrir garöyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C. P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiöis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt aö komast þangaö að og frá. Veröiö.er frá $200.00 ekran og þar yfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalaust bezta tilboð, aö því er þess konar sölur snertir, sem boðið hefir veriö hér í Winni- peg, svo aö enginn, sem ætlar aö færa sér þaö í nyt, ætti að draga þaö aö hitta oss. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: &ir0°&"7£47e- P. O. BOX 209. Boyds brauð Brauð vor eru búin 'il í hreinu og heilnaemu brauðgerðahúsi, þar sem eru nýjustn umbætur á . vál- um þeim, sem hræra og hnoða þau. Það !er farið með mestu varkárni með brauðio frá því hveitið er tetcið úr tunDunni til þess brauðið er komið f hús yðar Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Auglýsið í Lögb. LAND TIL SÖLU. Til sölu er land í Árnesbygðinni i Nýja íslandi, 2 mílur frá Winni- pegvatni, 2 mílur frá skóla og póst húsi og verzlunarbúð. Góður veg- ur liggur að landinu. Landið er vel fallið til griparæktar, og tölu- verður skógur á því. Landið er norðaustur-fjórðungur á sect. 7, township 21, röð 4. Arnes, 24. Apríl 1908. Sigurður Pétursson. o >00000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, 0 Fasteignasalar ORoom 520 Union bank - T£L. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o 00.00000000000000000000000 o EAST LYNN veröur leikiö í GOOD TEMPLARA HÚSINU Mánudags og Þriðjudagskveldin 4. og £. Maí. til arðs fyrir píanó sjóð ,,Hörpu" I.O.G.T. Persónur í leiknum: Herra Francis Levison Archibald Carlyle, lögmaður MountSevern, lávarður R. Hare, yfirdómari Dill, þjónn William, lítill drengur Lögregluþjónn Ricbard Har« Frú Isabel Mad. Vine Barbara Hare Miss Carlyle Joyce Wilson | þjónustustúllur. Efnisyíirlit: Munið eftir að brauð, kryddbrauð og aldini fást hvergi betri eöa ódýrari en í nýja bakaríinu hans G. P. Thorðarson Phone 8322 . 732 Sherbrooke. Leikurinn fer fram á East Lynn, óðalseign Severn lávarðar, Mr. Carlyle kaupir jörðina, giftist Isabel, einkadóttir lávarðarins, sem nú erdáinn. Cornelia Carlyle,.hryssingsleg meykerling, gerir Isbel lífið mjög leitt með ráðríki sínu og frekju. Barbara Hare, dóttir dómara þar í nágrenninu, hefir lengi verið ástfangiu f Carlyle en hefir dulið ^st sfna. Bróðir hennar—Richard—er sakaður um morð, og fer huldu höfði til-að varast lögregluna, Hann kepiur á laun og finnur Barbðru systur sína og fyrir hennar milligöngu faer peningalán hjá Carlyle. Francis Levison, samvizkulaus níðingur, kemui með læ- vísi jaeirri flugu inn hjá Frú Isabel að maður hennar sé henni ótrúr, og því til sönnunar fylgir hann henni þangað sem Barbara og Carlyle eruáeintali. Hamslaus af afbrýðissemi strýkur hún með Levison. Hann yfirgefur hana og barn þeirra. Sú fregn berst út að hún sé dá- in. Hún kemur aftur til East Lynn undfr öðru nafni, dularklædd sem kenslukona, er ráöin á heimili Carlyle. Elzta barn þeirra Car- lyle og hennar, William, er heilsulaus og deyr í faðmi hennar. Litlu síðar deyr hún sjáff á heimili Carlyles og Barböru, sem þá er orðin konan hans. Innga Byrjar á slaginu 8. ngur jyc. og 2ýc. Munið eftir að koma nógu snemma. Uppdráttur af sætum og inngönguseðlar fást keyptir hjá P. S. Anderson, aldinasala á Safgent Ave. NÚ SÉR Þ Ú ÞAÐ OG NÚ-SÉR ÞÚ ÞAÐ EKKI. $5.00 eöa $10.00 eru mikiö fé þegar litiö er á þá frá því sjónarmiði aö þá megi spara á skilvindukaupum, en þeir hverfa skjótt þegar ódýra skilvindan og not hennar eru borin saman viö. . . DLÍLAVAL skilvindurnar Þær endast lífstíö og þeirra góöu kostir eru viö líöi löngu eftir aÖ veröinu er gleymt. The De Laval Separator Co. Montreal WINNIPEG Vancouver 478 LANGSIDE ST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir Vopni-Sigurdson Ltd. MIKIL INNLEIÐSLU SALA Á DRENGJA- O G KARLMANNAFATNAÐI 8 daga Byrjar föstudaginn 1. Maí, endar laugardaginn 9. Maí. $ 7.50 karlm.föt á........$ 3.75 12.00 " 6.95 15.00 " 9.50 18.00 " 12.00 25.00 " 18.00 S 1.25 karlm.buxur................ 1.50 Þetta eru alt saman fyrirtaks góð föt, mest alt Regent Brand, búin til eingóngu fyrir vora ágætu verzlun. .................* -95 ................... 1.00 .................. i-5° ................. 2.00 .................. 3 °° 15.00 vor-yfirfrakkar á................................. 7 95 Alls konar, stuttir % lengd og síðir. 2.00 3.00 4.00 $3.00 drengjaföt á.............................$i-75 3 5° " ................................ 2-5° 5 00 " .............................. 3 75 DRENGJA ALFATNAÐUR. S4.00 föt á................................... S2.95 5,50 " ....................................... 3-95 7.00 " 5-°° BUSTER BROWN FÖT. S4 .00 föt á........... .......................»3; OO 5.00 “ 4'oo 6,00 “ ................. . ............... 4-75 Sérhverj'ar drengja buxur í búðinni á. ..........50 Ýmisleg kjörkaup. Guttaperka slöngur meö standi og öllu tilheyr- andi til aö vatna garöinn. Vanalega $8.25 nú á.......................$6.50 Grænar garökönnur af ýmsri stærö og veröi. Olíustór..................$1.25, 95c,. 75c. Gasolínstór meö tveimur eldhólfum.. .. $3.25 “ “ þremur “ .... 5.25 ^oröhnífapör vanav. 2oc. nú 2 pör fyrir 25C “ “ 25C. nú 2 “ “ 35C “ “ 40C. pariö nú á.... 25C “ “ 30C. “ “ .......2oc Veggjafarfi, allir litir (Alabastin) í 5 pd. pökk- um. Vanav 50C. Nú.....................4°c- Nýtízku skófatnaður. Karlm.skóJ Patent Colt Blucher eða Bals. Alveg ný- móðinsskórá.................. S4.00, 84-50 og S5 00 Karlm.skór, Box Calf Goodyear Welt. tvófaldir sólar Blucher Cut svartireða gu* r, fara vel. Látið ekki hjá líða að kaupa þá, að eins .....................Í3-5° Fallegir karlm.skór Kid Blucher Chocolate Color Goodyear Welt. Sole medium round Toe. Alveg nýmóðins skór..................................... Í3.00 Fallegir karlm.skór Velour Calf Blucher Cut, svartir eða gulir, Goodyear Welted Sole, támjóir, ágætir fyrir unga menn.................................?4.oo Fallegir kvenskór Patent Blucher skór Dull Top. Fara ljómandi vel og endast...................$3-75- Kvenskór Dongola Kid Balmoral Cut light slip Sole Patent Tip. Sérstakt verð.................$2.75 Aukakjörkaup á kvenskóm. — 35 pör af Dongola kven- skóm hneptum eða reimuðum. Vanal. S2.00—S3.50. Sölu- ..................................S verð 95 Vér gerum fólkið ánægt og erum ánægðiraf að vita að það er ánœgt. THE Vopni-Sigurdson, LIMITED Xy T , Grocerles. Crockery, I AyQ A LL.t Boots 4i Shoes, - / QQ Builders Hardware ) ELLICE & LANGSIDE Kjötmarkar 2898 ISLENDINGADAGURINN 1908- Hér meö eru allir íslendingar í Þessari borg, kvenfólk jafnt sem karlmenn fhér hafa Þær óskert réttindi) boöaöir til aS mæta á fundi, sem haldinn veröur í Goodtemplarasalnum fneörij mánudags- kveldiö 11. Maí n. k., til a« ræöa um íslendingadags- hald í sumar, kjósa nýja nefnd o. fl. Reikningar dagsins frá síöastliönu sumri veröa lagöir fram á fundinum, til athugunar og sarrfþyktar. Fundurinn byrjar klukkan 8 síödegis, og ætti fólk aö muna eftir aö sækja hann vel. Winnipeg, 29. Apríl 1908. f umboöiíslendingadagsnefndarinnar 1907. A. J. JOHNSON, pt. skrifari. Þegar þú veikist er of seint aö ganga í sjúkrastyrksfélag. Gerðu það í dag. Þaö kostar ekki mikiö aö vera í ODDFELLOW’S en hagnaöurinn er mik- ill fyrir hvern einstakling. Victor B. Andbrson, ritari 571 Simcoe St. J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. til 320 William Ave. Viöur og kol meö lægsta veröi. Sagaöur viöur og klofinn. Fljót afgreiösla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSfMI 552- Undirritaöur biöur mann þann, sem Halldór Gíslason frá Brandon skildi eftir bækur hjá, áöur en hann fór vestur aö hafi, aö gera svo vel aö senda þær, sem allra fyrst til A. Egilssonar, 228 Pacific Ave., Brandon, Man. Nes P. O., Man., 24. Apr. ’o8. Guðl. Magnússon. DOBSON &JACKSON CONTRACTORS WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yöar og reglugjöröir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komið. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiðsla og sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.