Lögberg - 04.06.1908, Síða 4
4*
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- JÚNÍ 1908.
Jögbug
er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg
Printing & Publishing C®., (löggilt). að Cor.
William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Borg-
ist fyrirfram. Einstök nf. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögberg
Printing & Publishing Co., (fncorporated), at
Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg.
Man.\— Subscriptjon price $2.00 peryear. pay-
able in advance. Singie copies 5 cents.
S. BJÖRNSSON. Editor..
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Auglýsingar. — Smáauglýsingar Íí eitt
skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýsing-
um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi.
Bústaflaskift? kaupenda verður að til-
kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað
jafnframt.
Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
The LÖGBERG PRTG. 6l PÚBL. Co.
Winnipeg, Man.
P. O. Box I 36.
TELEPHONE 22 1.
Utanáskrift til ritstjdrans er:
Editor I ögberg,
P. O BoxIl3CJ. Winnipcq, Man.
Samkvæmt landslögum qr uppsögn kaupanda
á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. —[Ef kaupandi, sem er í skuld
við blaðið, flytur vistferlum án þess að til-
kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dóm*
stólunum álitin synileg sönnun fyrir p^ettvís-
legum tilgangi.
svo verði aldrei. Þ'ví að Þó að, ef; Sé litið á manntalsskýrslurnar,
til vill kunni að mega hafa það í er samt býsna auðséð, að miklu
gegn, að sumum sameiginlegu mál- færri hafa komist á kjörskrá en
unum verði sagt upp, eftir nokkra ré‘t hafa til. Nú er mannfjöldi hcrj
áratugi, þá er samt girt fyrir það í,i Winnipeg talinrr 118,000. Eftir
nefndarálitinu, að segja megi þeim^því, sem fram var tekið ímanntals-
upp öllum, hvernig svo sem á skýrslunum 1906, Þá voru íbúar
stendur, og hversu mikið tjón sem taldir 90,000 og þar af 50,000 karl-
verður að sambandi um þau. j menn. Þ'að er öllum kunnugt, að
í því er innlimunin fólgin. — fleira er af karlmönnum hér í Vest-
Utanríkismálin og varnirnar ertt ur-Canada. Miðað við síðustu
fast-ákveðiýi, óuppsegjanleg sam- manntalsskýrslur, þá ættu karl-
eiginleg mál um aldur og æfi, og j menn hér í Winnipeg að vera mn
af því leiðir það, að Island getur 65,000. Setjum svo að frá þrið;-
aldrei komiö fram gagnvart öðrurn ungur eða alt að helmingur þes;-
þjóðum sem sjálfstætt ríki. Það ;ra 65,000 sé innan tuttugu og ei i,
verður altaf að standa í skjólijfrs að aldri, eða hafi ekki dvahð;
Dana og undir þeirra verndarvæng.j hér tilskildan tíma til að öð’.a-t
Svo er að sjá sem íslenzku nefnd- þt-gnnréttindi. Þá er varla of mik-j
armennirnir hafi ekki gengið fús-ji« i lagt, að alt að 30,000 atkvæð!;-
Iega að því að semja þannig af sér bærir menn séu hér í bænum. E>v
sjálfstæði sína og rétt, en þó látið að eins 22,000 af þeim hafa enn
tilleiðast að lyktum. Er slíkt fá- komið nöfnum sínum á kjörskrá.
dæma staðfestuleysi og tillátssemi Þetta og ýmiskonar gerræði af
við Dani, jafnmikið sem í húfi var..hendi fylgifiska Roblinstjórnarinn-
Og víst hefði för þeirra, íslenzku ar er unnu að skrásetningunni nú,,
nefndarmannanna orðið frægri, eí þæði að því er snertir að gera lib-
þeir hefðu allir farið að dæmi erölum á ýmsum stöðum afarerfitt
Skúla Thoroddsens. Hann einn fyr;r um að koma nöfnum sínum á
hafði þrek til að neita því að til-, kjörskrár,og að hafa margskonar 6-
raun væri gerð til að útvega Dön- j svífnisbrellur í frammi til að koma
um lögfesti á landinu, en jafnframti fylgismönnum sínum að, t. d. í
að gera Þær sjálfsögðu kröfur, að|fjórum stöðum í Snowlake, þar
ísland gæti átt kost á því að losnajsem aðfluttir Bandaríkjamennn
alveg úr tengslum við Danmörku^ kváðu á fimtán mínútum hafa ver-
eru nú'að konungssambandinu undan- gerðir að kosningarbærum Mani
Mergurinn málsins er þó, skildu, þegar landsmenn æsktu og tobamönnum o. fl. þesskonar, sem
að mestu leyti sá sami og áður, sambandið stæði þeim fyrir þrif-jtil mætti tína, sýnir ljóslega, að
Nefndarálitið.
;
Nokkru ítarlegri fregnir af áliti
millilandanefndarinnar
fengnar.
°g
hafði frézt. Konungssamband, ut- um. j brýn þörf er á .því að kjörskrárnar
anríkismál og varnir óuppsegjan-j Fjármálaákvæðin eru að eins verg; endurskoðaðar fyrir sam-
legt. Uppsegjanleg aftur önnur , aukaatriði í samanburði við hitt.j bandskosningarnar.
sameiginlegpi málin svo nefndu, að En auðsæ er þar sanngirnin hjái Einmitt það fer Aylesworth
nokkru eða öllu Ieyti eftir 37 ár. ,Dönum. Þeim dettur ekki i hug frumv fram á> og að allir atkvæð-
Þetta hafa þeir samÞykt, eða nð játa því, að þeir séu að greiða^ isbærir menn eigi Þá kost á að
látið áeggjast að samþykkja ísl. þar réttmæta skuld, heldur láti sýna meg atlcvæði sínu hvað þeir
nefndarmennirnir allir nema Skúli Þeír féð af hendi rakna af ein- v;jja
Thoroddsen. Kynlegt er því ekki skærri náð og góðvild við íslend-, Mót þessu eru conservatlvu
Þó að frézt hafi, að íslendingar, inga. Svo sé og um aðrar rettar- MÖBin 0£? Roblin R0?ers 5. Co óð
taki tillögum nefndarinnar ílla. bætur er þeir láti af morkum viðj^ uppvæ? pals er e;ns og aC
Hér er ekki um neitt minna að| hjálenduna. Þeir neita Því, að ls-|koma vjK hjartals ; j,e;m ag hugsa
tefla en að innlima ísland Dan-, lendingar hafi nokkurn sogulegan t;[ þesg ^ ]iberalar hey;aj
mörku um aldur og æfi, og í móti eða ríkislegan rétt til þeirra.
kemur lítið sem ekkert—-það að Is- Þar bregður ekki hönd á venju.
megi
kosningabaráttuna með sanngjöm
um kjörskrám, kjörskrám, þar sem
báðum flokkunum er gert jafn-hft
undir höfði, og dómarar einir að
erdurskoða, svo að engin hhu
land skuli mega taka upp í titil kon Þeir hafa þózt eiga landið með öll-
ungs, einhverju af sameiginlegu um Þess gögnum og gpeðum, fiski-
málunum megi segja upp, en þó veiðum, málmum o. s. frv., og skín
ekki fyr en eftir mannsaldur, og það ljóslega í gegn í nefndarálit-j komht ^ ^ hef;r
þá töluverðum annmörkum bundið, inu, að við það halda þeir fast ^ Wilfrid Laurier boðið En því
að viðurkendur verði réttur íslend-^enn þá. þverneita þeir conservativu.
inga til að flytja mál sín sjálfir Hingað til hefir þeim samt ekki: ------------
fyrir konungi og réttur þeirra til tek;st að ná neinu löghaldi á land- Nú má samt Mast vií5> aíS rilt.j
ráðherraskipunarinnar. ;nu. En nú er verið að brugga ;,vatJ s^ulegt geríst á Ottawaþ' '.g- j
En þetta eru alt smávægileg at- Þau ráð, og er það þegar nokkuð á ;n , ;nnan skamms. Pað 1itur h- 7t
riði. veg komiö, er fimm nefndarmenn-i út fyr;r ag Conservatívu for’m’f-
I öllum aðalátriðum er hallað á irnir íslenzku og ráðherrann hafa a,n;r eystra muni ekki ætla a<5 láta
lslendinga, þeirra hlutur skerður, fengist til að samþykkja það, aðjS(;r segjast, og ætli að halda enii á-
svo að þessar nefndartillögur eru sum sameiginlegu málin fekuli ó-jfr,m uppteknum hætti um að heít?
engu aðgengilegri en það sem ís- uppsegjanleg. Og mun sú greiða-, ; im?an? anra helztu málan-a,
lendingar hafa nú og jafnvel verri, semi þeirra fimm-menninganna við ?em fyr;r þinginu liggja, með lok-
eins og nánar skal gera grein fyrir. Dani lengi í minnum höfð. j icysisbulli einu, og nota núgild.tndi
Þegnréttur Dana og íslendinga En sem betur fer, þá er enn timr þ.'ngSköp til þess, 0g eyða þannig
á að vera sameiginlegur. Slikt er til að afstýra þessu óhappi. EnnjStárfé úr nkissjóði beinlínis að ó-
óþolandi með öllu. Danir eiga að á þjóðin kost á að hefjast handa þörfu. Stjórnin hefir Iiðið þetta
hafa öll sömu réttindi á Islandi og °S þverneita þessum samninga um-jum hrið; nú e rviðbpið að hún fari
íslendingar sjálfir. Þeir eiga að leitunum og öllum öðrum, er að a5 þreytast á þvi og svo sagt að
eiga landið með íslendingum! Þv? miða að ganga á rétt hennar hún muni nú fara að taka alvarlega
Enn fremur eiga Danir að ráða °£ skerða sjálftsæði hennar. | í taumana bráðum. Þetta atferli
sameiginlegu málunum, er til eru Og vonandi er, að hún beri gæfúiþcin-^ conservativu fer líka að
nefnd í tillögunum. Og ekki nóg ^ Þess. Vonandi er, að alþingi sé
með það. Danir eiga líka að fá að ekk* svo horfið, að það
ráða því, ef þeim sýnist, hvaða mál samhykki innlimunar-tillöguna i
nefndarálitinu.
Því trúum vér ekki fyr en vér
tökum á.
Skrásetningin.
verða ólíðandi lengur.
íslenzk steinkolanáma?
Maður er nefndur Signrður Jós-
úa Björnsson, breiðfirzkur að ætt
og uppruna, úr Suður-Dölum.
' Hann fluttist til Vesturheims fyrir
34 árum, þá rúmlega hálfþritugur
geti verið sameiginleg, auk þeirra,
sem til eru tekin, ef ágreiningur
verður um Það. Að því þarf eng-
ar getur að leiða, með því að þrir
Danir gegn tveim fslendingum
eiga sæti í nefndinni, er úrskurða
a um þetta. . j,-^ skrásetningunni sé lokið þyk- og kvæntur nýlega, en kom heim
Það verður eigi lastað, að Is- ;r fuHvíst, að atkvæðisbærir menn;aftur i fyrravor með, i fjölmenn-
lendingar leggi fé til konungsborðs, svo þúsundum skiftir hér í Winni-'usta hópnum vestan að. Hann
ef nokkuð kæmi .þar á móti, er peg súu ekki komnir á kjörskrá. hafði fundið kol í jörðu í afdal ein-
sýndi að ísland skyldi vera sjálf- þag voru ag e;ns liöleg-a 22,000 um skamt þaðan sem hann bjó hér.
stætt riki. En það er öðru nær. manns, sem skrásettir voru hér í. Þ’að eru engin tíðindi, því að þau
Tillögurnar um sameiginUgu bænum. rúmum tvehn' hafa úwwdist hér á nokkrum stöð-
málin sýna gerla, að til er ætlast að þúsundum fleiri en í fyrra.
um öðrum, t. d. á Hreðavatni, í
Mjóafirði o. s. frv. En þau hafa
hvergi þótt nýtandi að mun, ýmist
óveruleg eða slæm, eða svo erfitt
aðaflaþeirra langt frósjóað aldr-j
ei hefir orðið hér neitt úr því sem
kallað er kolaám.
Sigurður Jósúa 'slepti aldrei úr
huga sér kolunum á Fróni þá tíð,
er hann dvaldi vestan hafs. Hann
þráði alla tíð að komast heimaftur
og gera gangskör að rannsókn um
það, hvort ekki væri hægt að koma;
up kolanámi, — hvort ekki væri
hér svo mikið um góð kol í jörðui
og vel vinnandi og á bærilega hent-l
ugum stað eða stöðum, að kolanám
gæti orðið ein af auðsuppsprettum!
landsins. Hann kynti sér eftir
föngum kolanámí í þvi skyni aðah;
lega, að verða sem fróðastur um
alt það er hnígur að hagnýting fjár-
sjóða þeirra , er náttaran geymir ij
iðrum jarðar. Hann eignaðist ogi
á enn með öðrum dálítið land í
Kaliforniu á 2—3 stöðum, þar sem
talin er gullsvon, en ekki er farið
að reyna til hlítar vegna fjárskorts.
Hann átti við vanheilsu að búa
langa hríð og fyrir fjölskyldu að
sjá; komst því aldrei í efni. Hann
varð loks úrkulavonar um að kom-j
ast nokkurn tima heim til Fróns
aftur og fá því til leiðar snúið, er
hann bar fyrir brjósti. Hann tók
því það ráð, að rita kunningja sín-j
um í Dalasýslu, valinkunnum nyt-1
semdarmanni, og benda honum z
kolanámuvísi þann, er hann hafði
fvrir hitt i Suður-Dölum. En sá
J f j
svaraði og sagði sem var, að hér
væri lítið um trú á þessháttar og
því minna um efnamenn, er feng-j
ist til að leggja fram fé til slikra
hluta í tóma tvísýnu.
Þetta herti á Sigurði að gefastj
ekki upp og reyna að komast heim.;
Og það hepnaðist honum loks i
fyrra, fyrir Það sem kalla má;
l’remur tilviljun en nokkru öðru|
nafni .
Eftir'reynsluna vestra leizt hon-
um miður vel á að hugsa til kola-j
náms þar fram til dala við
Hvammsfjörð, sakir vegalengdar
að sjó og annara örðugleika. Þá'
spyr hann til kola á öðrum stað, ©gj
það einmitt í flæðarmáli. Það var
á Skarðsströnd, einkum á landi.
jarðanna Níps og Tinda. Þar og|
viðar á Skarðsströnd hafði verið,
margt ár aflað kola til heimilis-|
þarfa, hirt það sem lá ofanjarðar,’
en er aldrei gott vegna þess loftið
eyðir bergfitunni úr kolunum. Fólk:
kallaði það surtarbrand. En eng-
inn kunni um það að dæma, hvort|
ráð mundi að grafa þar í jörðu og
stofna til reglulegs kolanáms.
Sigurður hefir nú síðan í fyrra1
fengist við að rannsaka, hverjar,
likur muni vera til kolanáms áj
þessum stað, aflað sér áhalda tilj
þess og undirbúið það starf eftirj
föngum. Hann er hér staddur ogj
ætlar vestur í dag með Vestu j
Tekur síðan til starfa vonbráðar í
Nípslandi. |
Kolalagið, sem hann hefir , hitti
fyrir _í f jörunni á Níp, er 6 fet á
þykt, en óvitað enn hvað breitt það
er. Hann telur sennilegt að það
taki yfir mikið af ströndinni allri.
Þar hefir svo viða vottað fyrir;
surtarbrandi. Laginu hallar niður
á við í fjalláttina, Skarðssstrandar-
fjalla, og getur vel náð langar
léiðir á þann veg, annað hvort sam-j
felt eða brotið, og þurfi þá að
grafa miklu lengra niður til að ná
í framhaldið. Linkol eru ofan á,j
sú kolategund, s«m gufuskip nota,
og hér flyzt í verzlanir nær ein-
göngu, en mest i smámolum til þess
að gera, en ekki stórum hellum eía;
tígulskákum, sem tíðast er, þ«gar
langt dregur niður. Sú tegund er
betri miklu og nefnist harðkol. Hr.
S. B. segist gera sér von um, að
varla þurfi að grafa meira en 60—
100 fet í jörðu áður en að þeim
kemur.
Skipalega er góð fyrir landi á
Níp, en útfiri mikið. Þar þarf að
leggja. bryggju eða hafa dragferju
til flutnings á skipsfjöl.
Hér getur verið ótæmandi auðs-
uppspretta, nógar kolabirgðir ekki
einungis handa landinu öllu öldum
saman, heldur til útflutnings. En
hitt getur lika verið, að allar ímynd
anir'um slíkt séu reykur. Reynsl-j
an ein sker úr því, hvort réttara er. |
En mesti munur er á því, er vanurj
námamaður spáir í þær eyður eða
einhver bókvits-náungi.
Það væri harla mikilsverð stór-j
tiðindi, ef hér yrði ljós úr. Um!
það ætti að fást full vitneskja áður
langt líður á sumar. Þ'angað til er;
forsjálast að reisa sér ængar skýja-,
borgir úr væntanlegum uppgripa-:
auð úr íslenzkum kolanámum. , 1
— ísafold.
The DOMIMON BANK
SELKIKK UTIBUIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið viS innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnum á ári. Viðskiftum þænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaSar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstakiinga með hagfeldum
kjorum.
J. GRISDALE,
bankastjórl.
FRÁ MIMIR, SASK.
28. Maí, 1908.
I Lögbergi 14. Þ. m. kveðurj
einhver C. Eymundsson upp þann
dóm, að þeir sem fyrir tjóninu
urðu af eldinum hér í nýlendunni
þann 20. f. m., “hafi enga aðra en
sjálfa sig að ásaka.“ Hann
dæmir skaðann undantekningar-
laust og afdráttarlaust ájálfskapar-
viti þeirra, sem fyrir honum urðu.
Þessi dómur er svo heimskulegur
og ódrengilegur, að í augum flestra
kastar hann ekki skugga á neinn
nema höfundinn. En fáir eru svo
leiðir að ljúga, að enginn verði til
þess að trúa, og því ætla eg að rétt
sé að mótmæla honum opinberleg 1.
I fyrsta lagi hvílir sök á þeim,
sem eldinum hleypti út, eins og/ höf
undinum er kunnugt, þó hann af
einhverri óskiljanlegri göfug-
mensku vilji létta henni af honum,
og kasta henni á þá, sem fyrir tjón
inu urðu. I öðru lagi voru sumir
fjarri eignum sinum þegar þær
brunnu, og gátu því ómögulega
varið þær. I þriðja lagi kemur
víst engum nema C. Eymundssyni
til hugar að áfella hlutaðeigendur
fyrir það, að Þeir gátu þá ekki
farið eftir reglum, sem birtust i
Lögbergi 24 dögum seinna. Og í
fjórða lagi hefðu þessar reglur
ekki komið að liði, þó þeim hefði
verið beitt. Það hefði þurft lengri
tíma til Þess að brenna þannig á
móti hvössum vindi kring um stór-
ar og strjálar byggingar, en leið
frá því eldurinn sást frá húsunum,
aþngað til hann hafði náð bygging
unum. Eg sá með eigin augum,
að snögglendi nærri húsum, ýmist
brann mjög seint, eða gat ekki
brunnið móti vindinum. Ekkert
hús brann hér nema meðan hvass-
ast var og heitast, nokkru eftir
miðjan daginn; þó eldurinn væri á
ferðinm hér um bygð íslendinga
svo dægrum skifti. En þegar eld-
urinn stefnir beint á byggingarnar,
og sést ekki fyrir reykjarsvælunni
fyr en í minna en mílu f jarlægð, og
fer með þessum óskiljanlega hraða
og berst í loftinu yfir sex roda
svæði þar sem ekkert eldfimt er,
og máske mikið Iengra, er ekki
auðvelt að eiga við hann. Flestir,;
eða allir þeir, sem fyrir skaðanumt
urðu og voru nærstaddir, voru'
vanir sléttueldum, og voru kunnar;
reglur að brenna á móti eldi, en
fanst slíkt óframkvæmanlegt. Og
þar sem eg þekki bezt til álít eg
það rétt ályktað. I>að er alt of
hætt við því, þegar eldur er á ferð-
inni, að menn þjóti í að brenna í
kring um eignir sínar og hleypi eld.
inum á aðra, sem hann annarS;
hefði máske aldrei heimsótt. Enj
hér brast menn ekíki stillingu né
drengskap til þess að forðast það
sker. j (
AJment munu menn hafa pýnt
útsjón og dugnað við að verjast
eldinum, og ekki unnið til brígsl-
yrða. En sumum finst þeir hafa
ávalt rétt til að kasta steinum aö
þeim fallöa, eða sigraða. Og við
það sýna menn oft Því meiri vask-
leik sem þeir er« náskyldari Birni
að haki Kára.
Jón Jónsson.
BANDALAGSÞING.
Samkvæmt ályktan síðasta þings
hinna samein. bandalag Hins ev.
lút. kirkjufélags Islendinga i Vest-
urheimi, verður næsta ársþing
þeirra haldið í sambandi við söng-
samkomur íslenzka söngfélagsins
þann 25. og 26. Þ. m. í kirkju
Fyrsta lút. safn. í W.peg. þJngið
verður sett kl. 2 s.d. 25. Júní. Eru
Bandalögin beðin að taka þetta til
greina, og senda erindsreka á þing.
Vonast er eftir að niðursett far-
gjald fáist á þingið. — Auk starfs-
mála þingsins verða flutt þrjú er-
indi á þinginu. Ræðumenn eru
þeir Guttormur Guttormsson, J. S.
Björnsson og Carl J. Olson.
K. K. ólafsson,
forseti hinna samein. bandal.
Garðar, N. D., 1. Júní 1908.
Piano Recital
nemenda
jungfrtí Louisu G. Thorlakson.
K
Jungfrú Guðný Arason og jungfrú
Clara Oddson aðstoða.
Mánudagskveldið 8. Júní 1908, kl.
8.30., í Good Templar Hall
Cor. Sargent and McGee.
PROGRAM.
I.
1. Duo: (3.) Cradle Song Sartorio
fbJHunters’ Chorus Weber
Guðrún Johnson og
Esther Thorlakson.
2. Festival Polonaise... Hanisch
Ólöf Goodman.
3. Dreams of Youth.. Wohlfahrt
Kristín Bergman.
4. Turkish Rondo........Steibelt
Guðrún Reykdal.
5. Song: “Ownly a Flower ..
.............Seymor lil’.is
Miss Guðný Arason.
6. Impromptu................Bohm
Grace Thorlakson.
7. Duo: March Militarie Schubert
Jóhannes Oslon og
Miss Thorlakson.
II.
. Godard
8. Premier Valse ..
Lára Oddson.
9. Sailor Boy’s Dream LeHache
Jónína Thomas.
10. Rondo de Valse Krug
Jóhanna Blöndal.
11. Violin Solo: II Trovatore..
....................Verdi
Miss Clara Oddson.
12. The Chapel in the Moun-
tains..............Wilson
,. Guðrún Jóhannson.
13. (a) Song without words Mend.
(b) Prelude Op. 28 . .Chopin
(c) Mazurka Op. 6 . .Chopin
Dora Johnson.
14. Song: Calm as the Night..
.................C. Bohm
Miss Guðný Arason.
15. Impromptu Valse . .Bachmann
Guðný Johnson.
16. Duo—Spanish Dances, Nos.
3 and 4.... Mosz Kowski
Margrét Paulson og
Miss Thorlakson.
EimtÍM prct. afsláttur verður gef
inn á skrautlegum kjólaefnum héð-
an í frá til 3. Júlí. Vér höfum mik-
ið úr að velja.
Schweitzer Bros.
Cavalier, N. D.
Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á
okkar eigin Verksmiðju og ábyrgst.
Við sendum eftir munum og sendum þá
11A RÐ VÖRU-K AUPMENN aftur sama daginn.—Talsímið 339
538 HVE 'i.XFT ST. — T_A_31iS_ 339 eftir sendisveini okkar.
Vinsœlasta hattabúðin í
WINNIPEG,
Einka umboðsm. fyrir McKibbin hattana
mm
364 Main St. WINNIPEG.