Lögberg - 04.06.1908, Side 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚNÍ 1908.
FANGINN í ZENDA.
Þjriggja mánaSa þáttur úr afisögu tiginbor■
ins Bngltndings.
KPTIK
anthony hope.
+.H I I 1 H-H 'llinn ■W"I 1 lJ
“Kannske Þetta hafi veriS Antoinette de Mauban
“Nei “^svfraöi George alvarlegur, “Antoinette
de Mauban fyltist afbrýði gegn konu Þessan, og
sveik hertogann i hendur konungs fyrir há sök. g
til sönnunar Þessu er Það, að Flavía prinzessa sýnir
konunginum nú mjög svo mikinn kulda, en haföi Þo
áður verið mjög ástúðleg við hann!
Þegar hér var komið breytti eg umtalsefmnu og
slapp við “innblásturs” hugleiðingar hans. En ef
stj órnfræðingarnir vita aldrei meira um neitt heldur
en Þeim tókst að komast- að í Þessu rnáli, Þa virðist
mér.Þeir vera býsnadýrir menn og óÞarfagripir.
xMeðan eg var í París skrifaði eg Antomette, en
aldrei fann eg hana að máli. Hún svaraði mér aftur
með mjög vingjarnlegu bréfi, og gat Þess Þar,
hún teldi konunginn svo göfugan og góðan mann og
Þar að auki væri sér svo vel við mig, að eg mætti
treysta Því að hún skyldi aldrei ljósta neinu upp.
Hún kvast ætla sér að setjast að upp í sveit, og draga
sig með öllu út úr félagslífinu. Ekkert hefi e gum Það
heyrt, hvort hún gerði Það nokkurn tíma eða aldrei;
en af Því að eg hefi aldrei hitt hana eða heyrt neitt
um hana, Þá Þykir mér líklegt, að hún hafi gert
Þetta. Enginn efi er. á Því, að hún hafði haft mikla
ást á hertoganum af Streslau, og hún sýndi Það Þeg-
ar hann var veginn, að Þó henni væri fullkunnugt um
hvern mann hann hafði að geyma, Þá gat velvild
hennar til hans eigi kulnað fyrir Það.
Eg átti enn eitt stríðið eftir, og vissi eg vel að
það mundi verða allhart og liklegt að eg mundi bera
þar lægri skjöld. Hafði eg ekki horfið svo frá Tyr-
ol, að eg átti eftir að kynna mér háttu íbúanna Þar,
stófnanir, landslag, skóga, jurtir og alt annað?
Hafði eg ekki eytt tímanum gálauslega og gagns-
laust eins og mér hætti jafnan til? Mér gat ekki
blandast hugur um, að mágkona mín mundi líta á
málið, og ef hún færi út i Þá sálma, Þá var erfitt um
vamir fyrir mig. Þess vegna geta menn búist við
að eg hafi verið æði skömmóttulegur og kindarleg-
ur Þegar eg kom til Park Lane. En viðtökurnar
voru samt yfir höfuð að tala ekki eins ægilegar og
eg hafði óttast. Vitanlega hafði eg ekki farið eftir
því sem Rósa hafði helzt á kosið. — En hún vonaði,
að betur tækist til í næsta sinn. Hún hafði alt af
búist við Því að eg mundi ekkert rita mér til minn-
is, né festa mig á neinu efni til að skrifa um. Bróðir
minn aftur á móti hafði verið svo einfaldur að í-
mynda sér , að eg mundi nú loksins hafa ásett mer
að taka eitt'hvað alvarlegt fyrir.
Þegar eg kom heim slyppur og snauður þá lenti^
ekki fram hja henni hvað eg átti við Þegar eg rétti
henni myndina og sagði:
“Ef Þú skyldir ekki hafa séð eða tekið eftir
myndum af Rúdolf V., Þá sérðu hér eina af honum.
Geturðu ekki ímyndað Þér, að gamla sagan rifjaðist
upp fyrir Þeim, ef eg kæmi til hirðarinnar í Rúrit-
aníu ?”
Mágkona mín virti fyrir sér myndina og leit svo
á mig.
“Hamingjan góða!” hrópaði hún og fleygði ljós-
myndinni á borðið.
“Hvað finst Þér, Bob?” spurði eg. '
Burlesdon stóð ujjpí fót út í horn á herberginu
og tók að blaða Þar í fréttablaða-hrúgu. Að vörmu
með byssu eða staf í hendi. Eg legg oftast leið mína
um skóga eða með lækjum fram. Ekki veit eg hvort
Þetta hugboð mitt rætist — og Þvi síður Það, hvort
eg fæ að beita mér Þar sem hugurinn mest Þráir, Því
að mig langar til að komast í fólksstrauminn á stræt-
um Streslau, eða undir skuggalegu múrana á kastal-
num i Zenda.
Og Þegr eg fer að hugsa Þangað hvarflar hug-
urinn frá hinu ókomna til Þess, sem liðið er. Þá rifj-
ast upp fyrir mér umliðnir atburöir í langri röð.
Fyrst háværi veizlufagnaðurinn hjá konunginum,
hlaupið með teborðið mitt góða, nóttin í sýkinu, elt-
ingaleikurinn í skóginum. Þá minnist eg líka vina
minna og óvina, lýðsins, sem elskaði mig og heiðraði
spori kom hann með eitt blað af Illiistrated London j Qg þe[rra manna, er reyndu að ráða mig af dögum
News. Hann fletti esundur blaðinu og sýndi okkur
mynd, sem tók yfír heila opnu og var af krýningu
óg létu sér ekkert fyrir brjósti brenna.
Og
meðal
Rúdolfs V. í Streslau. Hann lagði svo Ijósmyndina
og blaðamyndina hvora við hliðina á annari. Eg
rendi augum frá myndinni af mér yfir á myndina af
Sapt, Strakencz, á skrautskikkjú kardinálans, andlit-
ið á Michael svarta, og tígulegu myndina af prinz-
essunni við hliðina á honum. Eg horfði fast og
lengi á myndina alla. og leit fyrst upp við Það, að
bróðir minn lagði höndina á öxlina á mér.
Hann horfði á mig spyrjandi augum.
“Hún er undarlega lik, finst Þér Það ekki?”
sagði eg. “Heldurðu að Það væri ekki réttara af
mér að fa.ra ekki til Rúritaníu?”
Þó að Rósa væri farin að sannfærast vildi hún
ógjarnan falla frá uppástungu sinni.
“Þetta er ekkert nema fyrirsláttur,” sagði hún
fýlulega. “Þú vilt ekki taka Þér neitt fyrir hendur.
Þetta gæti Þó orðið til Þess, að Þú kynnir einhvern-
tíma að verða sendiherra.”
“Eg held að eg kæri mig ekki um að verða sendi-
herra,” svaraði eg.
“Það er Þó hærri staða en Þú kemst nokkurn
tíma í,” svaraði hún snúðugt.
Það er ekki ólíklegt. En Það var Þó lægri staða
en eg hafði gengt. Mér gat ekki fundist mikil upp-
hefð í Því að verða sendiherra. Eg sem hafði verið
konungur.
Svo Þaut Rósa fagra frá okkur í bræði sinni.
Burlesdon kveikti í vindlingi og horfði enn undrandi
á mig.
“Myndin í blaðinu—” sagði hann.
“Já, hvað finst Þér um hana? Sýnist Þér ekki
að Rúritaníu-konungurinn og auðmjúkur Þjónn Þinn
vera nauðalíkir?”
Bróðir minn hristi höfuðið. »
“Jú, eg býst við Þvf,” sagði hann. “En samt
gæti eg Þekt Þig frá manninum, sem ljósmyndin er
þeirra er að eins einn enn á lífi; og þó að eg viti ekki
af.’
“En ekki frá myndinni í blaðinu?”
“Eg gæti þekt að ljósmyndina og myndina 1
blaðinu. “Biað-myndin er mjög lík ljósmyndinni,
en—” ! i |
“Hvað ?”
“Hún er miklu líkari Þér,” sagði bróðir minn.
Bróðir minn er góður maður, alls trausts verður,
alt í það fyrir Rosu að hælast um við Burlesdon, svo
3 Þo að hann se kvæntur maður og siai ekki solina
að ee- slaoo að mestu við atolur hennar, og Þær lutu' . . ...... „
° w , , ' , . „ , , . , . ,,.•*! fyrir honu sinm, þyrði eg að trua honum fyrir ollum
mest að Því að amæla mer fyrir að hafa ekki latið
, .„. .„ .„ , . leyndarmalum mmum. En þetta lenydarmal kom
vini mína vita um hvar eg hefði verið mður kominn. ,, . , . ,
s ... . . .. ekki mer emum við, og þvi gat eg ekki sagt honum
Það.
‘Við höfum eytt miklum tíma í að leita að Þér,“
sagði hún.
“Eg veit Það,” sagði eg. “Helmingur brezku
‘Eg held að blað-myndin sé ekki eins lík mér og
sendiherranna hefir ekki getað um frjálst höfuð' Josmynd>n. sagð, eg hiklaust. “En samt sem áður
strokið min vegna. George Featherley sagði mér!1*"^ m'f ekki Um að fara ti! Str€slau’ Bobb'”
það. En því voruð Þið óróleg? Eg var svo sem full- Nei, farðu ekk. til Streslau, Rúdolf,” sagði
fær um að sjá um mig sjáifur.”
‘Það var ekki þess vegna,” sagði hún háðslega.
“Það var vegna þess, að eg þurfti að minnast á Sir
hann.
Og ekki veit eg um þ^ð, ihvort hanh grunar
nokkuð eða hefir fengið að vita nokkurn snefil af
Jacob Borrodaile við Þig. Þú veist að hann er nú sannieikanum. Sé svo, Þá flíkar hann því ekki, og
orðinn sendiherra eða verður það að mihsta lcosti ablre' höfum við minst neitt á slíkt okkar á milli. En
eftir einn mánuð, og mig langaði til að láta þig vitaj við 'ofnðum Sir Jacob Borrodaile að útvega sér ann-
að hann vonaðist eftir að Þú færir með honum.” an a^st°ðarmann.
“Hvar verður hanri sendiherra?” Síðan allir þessir atburðir gerðust, er eg hefi
“Hann verður eftirmaður Topham lávarðar minst a ' s°g!u Þessari, hefi eg lifað rólegu lifi i
Streslau,” sagði hún. “Þú gætir ekki á skemtilegri btiu busi’ sem bef' beypt UPP • sveit. Alt það,
stað kosið — örskamt frá París.” er menn> sem Hkt eru settir og eg, girnast, finst mér
“Streslau! hm!” sagði eg og leit til bróður míns. litilsvert °& óeftirsóknarvert. Eg hefi nú orðið enga
Æ, Það gerir ekkert til!” hrópaði Rósa óþol-' ánæ£Íuaf glaumi félagslifsins, og heldur ekki af
livar hann er niður kominn, þá efast eg ekki um, að
hann er enn að brugga ill ráð, enn að stela hjörtum
kvenna, skelfa karla og gera Þá að hatursmönnum
sinum. Hvar er Rúpert Hentzau nú — ungi mað-
urinn, er.við lá að réði mér bana? Þégar mér kemur
hann í hug, kreppi eg hnefana, og blóðið tekur að
streyma miklu örara um æðar mínar. Og þá virðist
bending örlaganna — hugboðið — skýrast og verða
ákveðnara, og mér finst eins og því sé hvíslað að'
mér, að eg eigi enn eftir að etja kappi við Rúdolf.
Þess vegna tem eg mér vopnaburð og reyni að halda
við æskufjöri mínu og þreki.
Einu sinni á hverju ári er raskað ró minni, þessu
kyrláta lífi, sem eg lifi. Þá fer eg til Dresden og
Þar hitti eg vin minn Fritz von Tarlenheim. Síðast-
liðið ár kom Helga, fallega konan hans, með honum,
og fjörugur óg skemtilegur krakki, sem þau áttu,
með þeim. Þá erum við Fritz saman vikutíma, og þá
fæ eg fréttir um alt, sem gerist í Streslau. Og á
kveldin, þegar við reykjum og göngum okkur til
skemtunar, tölum við um Sapt, konunginn og oft um
Rúpert unga, og að síðustu leiðist talið oftast að
Flavíu. Á hverju ári kemur "Fritz með ofurlitlar
öskjur til Dresden. í þeim er rauð rós, og við legg-
inn á rósinni er fest blað og á Þau rituð þessi orð:
Rúdolf — Flavía — ávalt. Og samskþnar sendingu
fer hann aftur með frá mér. Þessar sendingar og
hringarnir, sem við berum, er það eina, sem tengir
mig og Rúritaníu-drotninguna saman. Hún sýndi
enn meiri göfugmensku, eins og egf sagði henni, með
því að fara að eins og hún fór. Hún rækti skyldu
sína við land sitt og konungsætt sína, og giftist kon-
unginum, og nú eru allir þegnar hans orðnir honum
dyggir og trúir vegna ástar þeirrar, er þeir báru til
drotningarinnar. Með sjálfsafneitun þeirri, er hún
sýndi, hefir hún veitt þúsundum manna frið og ham
ingjusama daga. Stundum dirfist eg ekki að hugsa
um þetta, en fyrir kemur það að ‘hugur minn hvarflar
Þangað sem hún sífelt dvelur. Þá Þakka eg guði
fyrir að eg hafi unnað göfugustu konunni, sem til er
í víðri veröld, og Þeirri huglj,úfustu og fegurstu. Og
eg er forsjóninni þakklátur fyrir það, að á engan veg
var ást minni Jþannig varið, að Flavía félli frá að
rækja þá göfugmannlegu skyldu, er hvíldi á herðum
hennar.
Á eg að fá að sjá hana aftur — föla andlitið á
henni og yndisfagra hárið hennar? Eg veit ekkert
um það. Engin örlagabending hefir mér borist um
Það, og ekkert hugboð hefi eg heldur um slíkt. Eg
get ekkert vitað um það. Vera kynni að eg fengi að
sjá hana hérna megin grafar — ónei — líklégast að
Það verði — aldrei. Og getur það verið, að sá stað-
ur sé líka einhvers staðar, er við getum ekki gert ökk-
ur grein fyrir með.an andinn er bundinn líkamsfjötr-
unum, þar sem hún og eg getum dvalið samvistum?
Þar sem ekkert geti skilið okkur að; ekkert staðið
ást okkar í vegi ? Um þetta er eg jafn-ófróður eins
°g í>eir> sem vitrari eru en eg. En ef þetta verðrir
aldrei — ef eg fæ aldrei að tala bliðlega við hana aft-
ur, eða sjá andlit hennar, eða heyra hana fullvissa
mig um ást sina, ef þetta 'verður aldrei, segi eg, þá
ætla eg að reyna að lifa svb sem sæmi manni þeim,
sem hún elskar; og hinu megin óska eg eftir draum-
lausum svefni.
GIFS Á VEBGI.
Þetta á að minna yður á að gipsið
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“ viðar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever ReadjT“ gips
Skrifið eftir bók sem
segir hvað fólk, sem
fylgist með tímanum,
er að gera.
IManitoba Gypsum Co., Ltd.
ShlíIFSTOFA 00 JIVLVA
WINNIPEG, MAN.
í landsýn.
Af hafi sé eg hvítan jökulskalla
sig hefja yfir bláan öldugeim.
Eg Iþekki svip og segulmagnið f jalla,
er seiddi mig og fleiri aftur heim.
Það alt, sem bezt eg á í sálu minni,
mín ættjörð kæria, fagnar návist þ.inni.
Hvar sástu slíkan svífa árdagsljóma
um sævarflöt og háan jökultind?
Hvar svalar tærri bládögg vörum blóma?
Hvar blikar skærri’ og fegri himinlind?
Ei til Það er, þó leitir langt um geima.
Þitt líf og yndi’ er hvergi nenia heima.
Þér reynist vistin hvergi’ á bygðu bóli,
þó burtu hverfir þú í önnur lönd,
eins unaðsrík sem fyr í fjallaskjóli
við fjörð og vík á móðurjarðar-strönd.
Þér fjarri syrgir margur glapinn mögur,
vor móðir kær, er tældu lognar sögur.
Mitt kæra land! I faðmi þinna fjalla
Þú felur margan yndislegan reit, '
Þar silungsár í bláum bugðum falla
um blómalendur, eftir miðri sveit,
en tindar hampa’ í himinblámans öldum
hátt yfir bygðum jökulskalla köldum.
Eg veit Það glögt að margt þig skortir, móöir,
sem meginkosti nefna önnur lönd.
Eg veit það glögt að finnast frægri þjóðir
og fremri’, en sú er byggir (þína strönd. ’
En alt um það, hjá arinsteini þínum
eg eyða vil þó langhelst dögum mínum.
Þér vinna alt, sem vinnurn, hjá þér'dvelja,
að velferð þinni starfa í hverri grein;
að hefja þig sitt rétta takmark telja
og tína’ úr götu þinni sérhvern stein,
svo skyldir hugsa börnin þín þg breyta,
en burt úr faðmi þinum aldrei leita. 1
f
Endir.
inmóðlega. Jæja, ætlarðu þá ekki að fara?’
“Eg held að eg kæri mig ekkert um það.”
“Það er gremja í þér við þá!”
“Eg héld að eg geti ekki farið til Streslau. Ger-
irðu þig ánægða með það svar, Rósa mín góð?”
‘Það eru allir búnir að gleyma þeirri óskapa-
sögu nú.”
Þá tók eg upp úr vasa mínum mynd af Rúrit-
stjórnmála-glamri. Frú Burlesdon er nú farin að ör-
vænta um mig fyrir fult og alt; nábúar minir telja
niig tilfinningalausan, dulan og óskemtilegan ná-
unga. Samt er eg ungur maður; stundum vaknar
hjá mér grunur — hjátrúarfullir menn mundu kalla
það hugboð — um að lífsstarfi mínu sé ekki alveg
lokið enn þá, að einhvernveginn og einhverntima
muni eg verða bendlaður við stórmál, að eg þurfi að
Þreyta heilann á að leggja á snjöll ráð, þrautreyna
mina í
amu-konunginum. Hun hafði verið tekin ei.num eða hyggjuvit mitt við óvini mína, stæla vöðva ......
veimur manuðum aður en hann tók við rikisstjórn, hörðum bardaga, og greiða stór högg. Um þetta er
og ann la ði þa venð alskeggjaður. Það fór samt eg oftast að hugsa þegar eg reika út um viðavang
NÆSTA SAGA VERÐUR
HENTZAU
áframhald af þessari sögu.
Kvæði þetta er orkt er höf.
Ameríku í vor sem leið. — Reykjavík.
H. S. B.
kom heim frá
orq
P>
c
3
c
>i
orq
n>
O
3
3
C iu o> *B
r—■ —1 57* h
£ m c 5
3 S c* 3
S. o.
cn
o>
3
O.
ui of
o. ér SS,
—
p
3
Q.
Q-'S' 3 «0
FB
-1
Æ S
I a 3 5T
4 2-' a 3-
5 cry
O (T> Ot
*+ a orq P
G + v
g i ■« -9
w
ro>
m
P i=t
C* 3
3 a
3 3
3 3
iu ui
o! 5T
1 <n
«rr
ff. c*
M 3 »• f>
3- -o v
2.3 J
3 °S
c 5 J
>1 PJ n
O-
>1 n> 2'
2: ~ n
es a rr
c C
>-i < n
3 £ 3>
-? P1 cx
_ •“
O P*
£3 i-* i~+
I r4- V
EINKUM búnar til fyrir bændur og griparæktarraean. Búnar til úr undnum gormvír Nr. 9, vel-alvan-
sora ar og auðvelt að setja þær upp út á víðavangi með eins ntörgum vírum og þurfa þykir. Engir gaddar
sem geta me.tt göða gr.p. og þurfa ekki stöðugra viðgerða með. Kostar ekkert meira en jafnmargir'þættir
af gaddavir, og endast fjórum sinnum lengur.
VwYlo?PlýSÍD^XfTT°gJ^TStÍ T” mrndum °g sýnishorn af girOingunum sent ef um er beðið.
3?li(ÓSIíí.Ð EFriK areiðanlegum umboðsmönnum.
Ine ureat West Wire Fence Co., Ltd.,76 uombard st. Winnipe^, Man.
REIÐHJOL
„PERFECT" Og „IMPERIAL“
Eru bezt. Vér höfum líka mikið af brúkuðum reiðhjólum.
Viðgerðum sérstakur gaumur gefinn.
311 Donald. St.
Á móti Dominion Anto Co.