Lögberg


Lögberg - 04.06.1908, Qupperneq 7

Lögberg - 04.06.1908, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4- JÚNf 1908. 7* 1908 i.04}4 0.99 89 ..—46^0 .. .. 44c .. .. 52}4c ... 5i^c MARKAÐSSKÝRSLA. MarkaösverOí Winnipeg 16. Maí Innkaupsvejö.]: Hveiti, 1 Northern......$1.14)^ • ,, 2 i.ntf 3 , * .... ,, 4 extra,, .... ., 4 ,, 5 ,» Hafrar, Nr. 1 bush. “ Nr. 2.. “ Bygg, til malts.. “ ,, til fóöurs “ . Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $3.10 ,, nr. 2.. “ .... $2.80 ,, S.B ...“ ..2.35-45 ,, nr. 4-- “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.70 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton.. . 22.00 Hey, bundiö, ton $7.00—8.00 ,, laust, ,, .... $9.00-10.00 Smjör, mótaö pd............. 32c ,, í kollum, pd........... 23 Ostur (Ontario) .. .. N —i3/^c ,, (Manitoba) .. .. 15—lli% Egg nýorpin................ ,, í kössum.................i6c Nautakj.,slátr.í bænum —9C ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7^—8c- Sauöakjöt.................J6 c. Lambakjöt........... J6—17' Svínakjöt, nýtt(skrokka) -9C Hæns á fæti........... 1 Ic Endur ,, .............. IIC Gæsir ,, .............. IIC Kalkúnar................. —J6 Svínslæri, reykt(ham) 9 5 Y\0 Svínakjöt, ,, (bacon) io-12}4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2-45 Nautgr.,til slátr. á fæti 3_5C Sauöfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6)4 —7C Svín ,, „ 5—6c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush........ —55c Kálhöfuö, pd................ 2C, Carrots, pd............... 1 )4c Næpur, bush.................75c. Blóöbetur, bush. ....... $ 1 • 5° [ Prct. Parsnips, pd.............. 2 yí Laukur, pd.............. —4C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 ekki í bezta lagi, og því ekki hægt aö fá fyrir þaö fult verö. Auk hitans á rjómanum veröur og aö gæta þess aö hitinn Iþar inni, sem strokkaö er, sé hæfileg- ur. Sé þar of kalt tefur þaö fyr- ir strokkuninni. Bezt er a"ö hitinn inni, þar sem strokkað er, sé jafn- mikill og hitinn á rjómanum, 58— 60 stig. Þaö er ekki ráðlegt aö hafa strokkinn fyllri en til þriöjunga. Sé meiri rjómi haföur í strokknum þá verður rúmiö eigi nóg til aö framleiða smjörið viö strokkun- ina. Sá rjómi, sem mikið er í af smjörfitu strokkast fyr viö minni hita en hinn, sem minni smörfita er í. Rjóma úr kúm, sem lengi hafa mjólkað verður því erfiöara aö strokka heldur en rjóma úr ny- bornum kúm eöa þeim, sem skamma stund liafa mjólkað eftir burö. Fyrir því veröur aö hafa strokkinn heitari Þegar rjómi úr kúm, sem lengi hafa mjólkaö, er strokkaður. Og óráðlegt er aö blanda saman rjóma úr nýbærum og kúm, sem eru búnar að mjólka í marga mánuöi samfleytt. Rogers, prófessor viö Gnelph- skólann í Ontario, gefur eftirfylgj andi reglur að ;því er smjörgerö snertir: 1. Aöskiljiö mjólkina með mestu varkár.ni og gætið þess, aö sem allra minst af undanrennu sé-eftir í rjómanum. 2. Hafiö ávalt hitamæli viö hendina. 3. Gætiö þess að rjóminn sé á réttu hitastigi, áöur en hann er látinn í strokkinn. 4. Fylliö strokkinn aldrei meira en til þriðjunga méð rjóma. 5. Mátulegt er að snúningurinn sé 70 til 80 á mínútunni, Þegar strokknum er snúiö. 6. Þegar smjörkornin fara aö myndast, þá á aö hella 10 til 24 af vatni í strokkinn. Vatn það má vera 5 gráðum kaldara en rjóminn. Þegar heitt er í veðri, eöa þegar strokkunin gengur Elur þú kýrnar til að græða á þeim? Veistu aö MAGNET rjóma- skilvindan er uppfundin af Kanada vélfraeöingi. Veistu að hún er ÁBYRGST af KA- NADA FÉLAGI? HefirSu skoðað TVÍ- STUDDU SKÁLINA, sem er á engri annari en MAGNET? Hefirðu aðgætt einföldu tannhjólin, sem hreifa skálina? Hefirðu athugað FULLKOMNASTA FLEYTIRINN í Magnet.að eins í einu lagi, auðverkaður, og nær frá öllum rjómanum? Tekurðu kostina til greina þegar þú kaup- ir? Ef þú gerir það; þá tal^tu eftir TÍU ÁRA ORÐSTÍR MAGNET skilvind- unnar, sem er: F?kkert slit, engin viðgerð. Tekurðu afleiðingar til greina? Ef þú ger- ir það, þá taktu eftir hvað þeir segja sem reynsluna hafa: ,,Hefi aldrei séð rjóma eins vel fráskilinn einsogmeð MAGNET." Ertu að lítá eftir h a g n a ð i á mjólkur- búinu? Magnet eykur gróðaun um $12 af hverri k ú um árið. Ef þú vilt komast hjá erfiðleikum á mjólkurbúinu, þá máttu vera viss um að MAGNET er létt að snúa henni og verka hana, svo þú getur ekki þreyst af því. Skrifið á yðar eigin máli eftir verðskrá Nr. 2 fyrir árið 1908. The Petrie Mfg. Co, Ltd, HAMILTON, ONT. WINNIPEG, MAN. ST. JOUN, N. B. The West End SecondHandClothingCo, gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Fhone 7588 X-IO-U-8 FURNITURE 00. 448^-450 Notre Dame Selja ný og brúkuö húsgögn,elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, borðstofuna og svefnherbergiö, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld meö vægum kjörum. Ef þér þurfiö á einhverju að halda í húsiö þá komiö viö hjá X-10-U-8 FURNITURE CO. 4482-450, NotreDame WINNIPEG J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. til 320 IVilliam Ave. Viöur og kol meö lægsta veröi. Sagaöur viöur og klofinn. Fljót afgreiösla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSÍMI 552. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. 8taffsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári; Opiun á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. TI1C DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. Á vísanjr seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öOrum löndum NorOurálfunn- ar. SEYMOIR I0USE Market Square, Wlnnlpcf. Eitt af beztu veltlngahúsuxn bajtr- ‘n“- MAltfCIr aeldar & *6c. hver.. $1.60 ft dag íyrlr fæði og gott her- bertfl. Billlardstofa og sérlega vðnd- uC vtnföng og vlndlar. — ókeypts Jr&JfUjnbrautostöCvum. JOHN BAmD^rt^ndl^™ MARKET HOTEL 146 Prlnoess Street. . 4 œóu “*rkaCnum. Eigandl . . p. o. ConnelL WINNIPKG. AUar tegmndtr af vtnfönrum og endurbatt. V1BkynnlnK hústð Bandar. ofnkol CrowsNest-kol Souris-kol 8.50—9.°° fljótara en venja er til, má vatniö 8.50 5.50 jafnvel vera enn kaldara. Svo er haldiö áfram aö strokka .þangaö Tamarac( car-hlcösl.) cord $4.25 til smjörkornin eru oröin á stærð Jack pine,(car-hl.) ....... 3-75 viö hveitikorn Poplar, „ cord .... $3-00 Birki, „ cord- .... 4-5° Eik, ,, cord Húöir, pd................ 4—5C Þaö er ekki ósjaldgæft, aö seigt gengur að strokka'nf þeim orsökum að mjólkin úr einhverri kúnni er líttstrokkandi. Þá er um að gera aö komast eftir því, úr Kálfskinn,pd........... 3—3/^c hverri kúnni sú mjólk er. Það er Gærur, hver.......... 45 —75c hægast með því móti, aö setja mjólkina úr hverri kú fyrir sig í bakka. Þegar nýbúið er að mjólka lítur mjólkin mjög likt út úr öll- um kúnum, en Iþegar hún hefir staðið 'nokkrar klukkustundi fiegar sevnt gengur að strokka smjör. •þá Oftast nær er sú orsökin, þegarj kemur þaö í ljós, að svo sem eng- ~c ' bakkann, seint gengur aö strokka smjör, aö|inn ri°.ini sest °/an ,.v ... . i sem mjolkin er 1 ur golluðu, kún- hitastigið er ekk. rett. Rjominnj^ g, mjólkin ]átin standa len annað hvort of heitur eöa of kald- ur þyknar ur. Þaö er alment álitiö, að rjóminn verði aö vera frá 58—60 stig. Þetta er rétt, en þó nægir þaö ekki æfinlega. Eins og gefur aö skilja veröur aö taka tillit til fleira en hitastigsins. Þegar lag er á strokknum, þá á rjóminn aö getá strokkast á 30 til 45 mínútum. Standi lengur á stnokkuninni en 45 mínútur, þá er rjóminn of kaldur. Þ"á verður aö auka hitann, og kanna hann rneð hitamæli. Búnaöarblöö finna oft aö því, aö hitamælar séu ekki á sveita- bæjum þar sem mfnn leggja stund á smjörgerö. Þaö aö ekki er þá hægt aö mæla hitann í strokknum, veldur því, aö strokkun gengur tíöum mjög seitít, og þegar henni er lokið þá er smjöriö stundum alls rjómaskánin reyndar, en er samloðunarlítil. Sé slikur rjómi strokkaður myndast mikil froða og ólga í strokknum, svo aö hann fyllist. Eftir aö búiö er aö strokka í marga klukkutima faia aö myndast ofurlítil smjörkorn, en illmögulegt er aö hnoöa þau sam- an. Þetta srnjör verður því mjög lélegt og geymist illa. Dýralæknir nokkur kveöst hafa fundiö óbrigöult meðal til jþess aö lækna kýr sem svona gölluð mjólk sé í. Taka skal 2 únzur af anh- mony og 3 únzur coriander, hnoða þaö saman viö dálítið af mjöli og bleyta í því meö vatni. Úr þessu eru búnar til þrjár pillur og skal gefa einni kú eina þessa pillu |Þrjá morgna í röö. Rétt á eftir aö bú- iö er aö gefa pillurnar skal gefa kúnni drykk búinn til úr eimi mörk af vatni, sem hnefa af mat- arsalti er bætt í. „Maryland and Western Liveries4* 70? Marylaod 8t., Winnipeq. Talsfmi 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutning fljótt og vel. Hestar teknir til fóðurs j WM. REDSHAW, eigandi. I N ROBINSON Hreinsunarsala á B^ussels teppum. Yrd. er vanalega selt á $1.25, $1.35 og $1.50, en nú á..............690. VEFNAÐARVARA. Vefnaöarvara af ýmsri gerö og lit veröur seld á 68c Svart Pean de Svie silki vanal. 65C á......42C. I ROBINSQN & co UalM - Sparisjóösdeildin. SparisjóCsdelldln tekur vlC innlög- um, frft $1.00 aB upphseö og þar yflr. Rentur borgaðar fjórum sinnum á ári. sleozhr Plinber G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Nortian við fyrstu lút kirkju I I DREWRY’S I REDWOOD | lager I Gæöabjór. — Ómengaöur :* og hollur., Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. I •• A. 8. BARDAL, selui Granitc Legsteina alls kcnar stærðif. Þeir sem ætla sér aö' kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man 314 McDermot Avb. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phonk 4584, SThe City Xiquor J’tore. Hkildsal* k VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinnj Graham Kidd. ORKAR ALLAN LÍNAN Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal, Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith............... $54.60 Á þriöja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauðsynjar fást án auka- borgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi hiö ákjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn • bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., og Nena stræti WINNIPEG. Morris Piano Tónarnir og tilfinningin «• framleitt á hærra stig og indll meiri list heldur en á nokkru 1 ööru. Þau eru seld meö góöum 1 kjörum og ábyrgst um óákveöinn tíma. Þaö ætti aö vera á hverju heim- |ili. S. L barroclough a 00., 228 Portace »re., - Wlnnlpeg. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. PHONE 24I VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín..........*5C. til 4oc. 1N.P ) I $1.00 Innfluttjjortvfn .,5C.. $r, $r.50 $2.5o, $3, $4 Brennivín skoskt og írskt $r.t.2o,i,5o 4.5o, $5, $6 Spirlt........ *i. *t.30. $t.45 5.00. $5.50 Holland Gin. Tom Gin. '5 prct. afsláttur þeear tekið er 2 til 5 $all. eð kassi. Tlie Hotel Sutlierland COR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandi. $1.00 Og $1.50 á dag. ST. NICHOLAS HOTEL hoini Main og Alexander. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager og Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta fiokks knattstofa á sama stað. R. GLUBE, eigandi. Slrætisvagnar fara rétt fram hjá dyrnn- um. — Þægilegt fyrir alla staði í bænum baeði til skgmtana og annars. Tel. 34«. Vinsælasta hotel í WINNIPEG og heimili líkast. Nýtt og í miö- bænum. Montgomery Bros., elyendur Denny’s Hackzéc OT, DTTJARDIIff, elgandl Livery Stables 161-163 Glax*z*jr 8t( WTTVTVTlPnO- Opiö dag og nótt. Talsími 141 V vnr Ke.,ur au8veldlega tekið að sér viðgerB á úrum og gullstássi — Ekkert of stórt og ekkert of O lítið. Vér fáum marga vini sakir vandvirkni og hagleiks. Vér biðium vður um að hér —— reynið. O B. KNIGHT & COe Portage Ave. £• Smith St. l'RSMUIIR Og GIMSTEINASALAR WINNIPEG. MAN. Talsími 6606.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.