Lögberg - 18.06.1908, Side 1
TIL I>ESS |
a8 geta rekið bændafélag svio vel sé, þarf það aö
hafa öflHgan banka að baki sér, Vér eigum að ýb
selja hluti í Hoiae bankanum í Vestur-Canada. W
Þótt Home bankinn sé ungur, stendur hann samt jj-
ágætlega. Ekkert er betra að leggja fé í en
bankahluti, það er hættulaust og gefur mikið af jlj
sér. Allir bændur, kaupmenn og verkamenn hafa J
færi á að fá hluti. Meira um þetta næst hér. «|/
The (Jrain (Jrovrers (Jrain ('ompany, Ltd.
WINNIPEG, MAN. *
»>»»»♦»—
i D.C. Adams CoalCo.
KOL og VIÐUR
Vér seljum kol og við í smákaupum frá
5 kolabyrgjum í bænum. A. ■
Skrifstofa: 1220. BANNATYNE AVE.
WINNIPEG.
21. AR.
Winnipe, Man., Fimtudaginn, 18. Júní 1908.
NR. 25
Síðustu tréttir.
af nefndarálitinu eru þær, ef*v
því sem séS veröur á dönskum
blö8um, aö blaöiö Lögrétta segi
, aö þeim sé alt af aö f jölga mönn-
: num óhlutdrægu heima fyrir, sem
fallist á tillögu millilandanefndar-
innar. Á Þessu er aubséö, ef satt
er, hvernig Það blaöiö ætlar aö
snúast við málinu og Þann veg
vikjast Þau líklega viö Því fleiri
stjómarblööin á íslandi.
Þess er enn fremur getiö, aö
Lárus Bjarnason, sýslumaöur Snæ
fellinga, hafi veriö skipaður skóla-
stjóri íslenzka lagaskólans, sem
ætlast er til aö reistur veröi í
Reykjavík. Þar eiga í.slenzkir
stúdentar aö geta tekið embættis-
próf í lögum, og Þurfs eigi aö fara
til Kaupmanahafnar til þess eins
og áöur.
Fréttir.
FylkisÞinginu í Saskatchewan
var slitiö á föstudaginn var. Mörg
Þarfleg lög liggja eftir þingiö, sér
staklega lögin viövíkjandi vínsölu-
málinu, sem mjög eru til bóta, svo
og tal’þráðalögin nýju. Lög voru
og samin um aö leggja skatta á
járnbrautafélög, enn fremur lög til
breytingar á kosningalögunum.
Síöastliöinn föstudag létu con-
servatívu þingmennirnir í Ottawa
loks af þvi að tefja fyrir því aö
atkvæöi yröi greidd um fjárlögin.
Þá voru samþyktar fjárveitingnf
er samtals námu $31,309,335. í
fulla tvo mánuöi hefir minni hlut-
inn á Þingi tafiö fyrir þessu, til
stórkostlegs fjártjóns landinu, en
nú var óánægjan orðin svo mikil,
aö þeir sáu sér ekki fært að halda
þessu lengur fram, Því aö fjöldi
stjórnarþjóna haföi eigi getaö
fengiö laun sín greidd ,sakir þess-
ara vafninga á atkvæðagreiðslu
um fjárlögin.
j hert á eftirliti meö alidýrum, er
j innflutt veröi frá Canada til Bríkj-
anna.
Koparnámi kvaö nýfundinn tutt-
ugu mílur norðan viö Prince Al-
bert í Saskatchewan. Málmurinn
er sagður á fimtán feta dýpi, og
enn betri en í náma þeim, sem
fanst viö Kingston, Ontario , í
fyrra, en þar voru fjörutíu pund
af kopar í tonninu.
Samveldi'smenn fRepubl.J sitja
nú á ráðstefnu í Chicago aö velja
sér forsetaefni og samlþykkja
i stefnuskrá fyrir kosningarnar í
| haust. Þaö þykjast menn vissir
um, aö Taft hermálaráðgjafi verði
fyrir valinu. Mótstöðumenn hans
kváöu hafa komið sér saman um
aö nefna til Roosevelt í þriðja
sinn, meö þvi aö Þeir vita aö hon-
um fylgja margir af Taftsmönn-
um og hyggjast meö þvi muni
geta komið í veg fyrir að Taft
veröi kjörinn við fyrstu atkvæða-
greiðslu. Varaforsetatign kváðu
margir vera að\seilast eftir, þar á
meöal núverandDvarafor.seti Pair-
banks, en mælt að Roosevelt vilji
ekki að hann sé í kjöri meö Taft,
haldi aö þaö spilli fyrir, en Roose-
velt ræöur miklu um hverjir til-
nefndir verða. Alt á huldu um
úrslitin. »
Það var tilkynt nýlega, aö póst-
! gjald á bréfum milli Bandaríkja
! og Englands veröi sett niður um
j helming, svo aö það veröi nú jafnt
því sem er á milli Bandaríkjanna
i og Canada eöa Canada og Bret-
lands.
Frá Englandi berast þau tiöindi
aö öflugt félag hafi verið stofnaö
þar til þess að berjast móti því aö
konum verði veittur kosningar-
réttur og kjörgengi til þings á
Englandi. Konur margar enskar
hafa sótt allfast um það í ár aö fá
þann rétt veittan sér af þinginu.
Og hefir forsætisráöherrann lýst
því yfir, „að til þess aö það frum-
varp yröi borið upp, yröu allar
konur á Englandi að vera meö
þessu og kjósendur til þings sömu
leiðis.” En nú er því ekki aö
heilsa, því aö eins og áöur er frá
skýrt er sagt aö félag sé myndað
til aö berjast gegn því aö konur
fái atkvæðisréttinn. í því félagi
eru ýmsar hefðarkonur og sú
konan, sem einna mest kveöur aö
og frægust er, er skáldkonan
Humphry Ward. Félagið heitir:
‘‘Þjóöfélag kvenna andstæöra at-
kvæöisrétti þeirra.” Konur þær,
sem í félaginu eru, halda því fram
aö verksvið konunnar sé heimili
hennar, og þaö mundi verða til
ills eins aö hún fengi atkvæðisrétt
og kjörgengi til þings. Hinsvegar
er því haldið fram, aö konur ættu
aö hafa atkvæðisrétt í sveitamál-
um og í félagsskap innan bæja og
sveita geti konur miklu góöu til
vegar komiö.
Þótt um allan heim sé peninga-
ekla og járnbrautarfélög og önnur
iðnfélög bíöi viö með aö færa út
j kvíarnar, þá á þetta þó ekki sér
stað um járnbrautir á Balkanskag-
! anum. Þaö er fariö að undirbúa
aö mæla út járnbraut þá, sem
Austurríkismenn ætla að leggja
í frá Uvatz í Bosníu til Mitrovitsa í
Tyrklandi, þar sem önnur járn-
braut kemur aö sunnan frá Salon-
iki. Þegar sú braut er lögö veröa
1 greiðar samgöngur meö járnbraut-
| um alla leið suöur til egiska hafs-
ins.
Níu manns létust í grend viö
Kenora í Ontario á föstudaginn
var viö aö sprengja upp grjót viö
byggingu Grand Trunk brautar-
innar þar eystra.
" Saaikvæmt nýbirtri skýrslu frá
akuryrkjumáladeild stjórnarinnar
í Washington hefir töluvert veriö
Bandaríkjakonsúll í
Reykjavík.
Undirbúningskosningar fara nú
i hönd i Norður-Dakota og því
finst mér viö eiga aö v.ekja at-
hygli íslendinga í Ameriku, sér-
staklega þeirra, sem í North Dak-
ota búa, á þingmensku framboöi
H. C. Hansbrough, senators, sem
um síöastliðin 18 ár fyefir setiö í
efri deild þingsins í Washington
fyrir North Dakota. Hann leitar
endurkosningar viö undirbúnings-
kosningarnar 24. Júní. Dugnaöi
og framtakssemi Hansbroughs
á þingi hefir nýlega verið lýst all-
itarlega í Lögbergi, svo eg álit ó-
þarft aö fara frekar út í það nú.
Dugnaður hans og áhugi er svo vel
kunnur, enda kannast allir viö
hann, sem unna hag þessa unga
og fagra ríkis.
Þaö sem eg hér vil vekja athygli
allra Islendinga á er tilraun Sen-
ator Hansbrough um aö fá skip-
aðan konsúl í Reykjavík fyrir
Bandarikin. Hann bar fram frurn-
varp þess efnis í þinginu, en vegna
kringumstæöna, sem ekki varö viö
ráöiö, var frumvarpiö felt.
Aö þessi tilraun var gerö, var
uphaflega aö þakka Hon. St. Eyj-
ólfsson aö Garöar, sem átti sætti á
ríkisþinginu í North Dakota 1895
og lét ekkert tilsparað aö hrinda
því máli áfram. Hann sá það, og
þaö meö réttu, aö slíkt mundi
veröa til liins mesta gagns íslend-
ingum av/stan hafs og vestan.
Eg ritaöi hr.Eyjolfson um þetta
og baö hann um upplýsingar i mál
inu, og hefi fengið eftirfarandi
bréf frá honum:
Edinburg, N. D., 12. Júní 1908.
Hr. Eggert Erlendsson,
Kæri herra!
Sem svar upp á bréf yðar 11.
þessa mánaðar get eg sagt það,
aö eg þekki ekki Hansbrough
senator presónulega. en þegar eg
var ríkisþingmaður í North Dak-
ota áriö 1895, þá tók eg eftir því,
hve dæmalaust fljótt öll mál voru
afgreidd, sem komtt til kasta Hans
brough héðan úr ríkinu.
Árið 1900 stóö eg í bréfavið-
skiftum viö hann um aö koma á
fót konsúlsembætti fyrir Bandarík
in í Reykjavík á íslandi.
Svar aöstoðarritara stjórnar-
deildarinnar til Hansbrough sei.-
H. C. HANSBROUGH,
Senator, N.-Dak.
ators sýnir líka hve skjótur liann
var að sinna þeirn málurn, er hann
var beöinn fyrir. Hann bar þá
fram frumvarp í þinginu um aö
stofnsetja konsúlsembætti í Reykja
vík, og ef ekki heföi eins illa staö-
ið á og kringumstæöur verið eins
slæmar og bent er á í bréfi aö-
stoðarritarans, Þá mundi hann
hafa komiö frumvarpinu fram.
Meö viröingu,
Stefán Eyjólfsson.
Hér á eftir fer eftirrit af bréfi
aöstoöarritarans:
Stjórnardeildin í Washington,
26. Febr. 1900.
Hon. H. C. Hansbrough,
Bandríkja senator.
Kæri senator:—
Eg hefi nveðtekiö bréf yðar frá
13. þ. m. ásamt bréfi frá Mr. Stef-
áni Eyjólfssyni, dagsettu aö Garð-
ar, N. D„ 8. þ. m„ þar sem þess
er farið á leit að Bandaríkjastjórn
komi á fót konsúlsembætti í
Reykjavík á íslandi og ástæöur
færöar fyrir þvi.
Meöur því aö Þér eruö máli
þessu hlyntur, Vá hefi eg eftir
beiöni yöar tekið mál þetta allítar-
lega til yfirvegunar.
Eg legg meö bréfi þessu yöur til
leiöbeiningar eftirrit af tveimur
konsúlaskýrslum, No. 596 og 616,
frá 6. og 30. Des. 1896. Þar
eru upplýsingar þær, sem stjórn-
ardeildin hefir fengiö um ísland;
enn fremur konsúlaskýrsla frá
Nóv. 1897, No. 206, 489 síður,
frakknesk skýrsla er sýnir, aö
/erzlunarviðskifti Islands 1894
námu $3,500,000. Stjórnardeildin
hefir engar nýjar verzlunasskýrsl-
ur, en líklegt er aö litlar breyting-
ar hafi orðið 4 verzlunarviöskift-
• unum síðastliðin ár.
Fjárlögin fyrir komandi ár eru
nú fyir þinginu, en eftir þeim upp
lýsingum í sem stjórnardeildinni
hafa borist, þá má búast viö, aö
þaö teljist ekki réttmætt að veita
j fé til aö koma á konsúlsembætti
því, sem Mr. Eyjólfsson fer fram
| á. Vitanlega ber sambandsþing-
| inu einu aö kveöa á um stofnun
slíks embættis .
Th. P. W. Aidler.
Átta ár eru liöin frá því aö
j þetta geröist, sem hér var frá sagt.
; Nú er í annað sinn verið aö reyna
' að koma á fót konsúlssambandi
m lli Bandaríkjanna og Islands, og
þaö þarf varla aö efast um, aö
þaö takist, ef Hansbrough fær að
njóta við um meðferð þess máls,
sakir þess að verzlun íslands hefir
aukist svo mjög hin síðari árin.
Honum einum er til þess treyst-
andi, aö koma því fram, vegna
reynslu þeirrar og álits, sem hann
hefir aflað sér öll þessi ár sem
hann hefir setiö á þingi.
Allir íslendingar ættu aö láta sig
þetta miklu skifta, því aö það get-
ur orðiö verzlunarmálum íslands
til hins mesta hagnaðar aö skipaö-
ur væri maður í Reykjavík til aö
beina verzlun Islands vestur á bóg
inn meira en veriö hefir, og allir
íslendingar í North Dakota ættu
að gefa Senator Hansbrough at-
kvæði sitt þ. 24. þ. m. Meö þvi
styddu þeir aö þvi, aö koma aö
manni, sem allir vita aö er sannur
vinur kjósenda sinna og lætur ekk
ert færi ónotaö til aö hafa það
fram, sem þeim má aö gagni
veröa.
Áriö sem leið útvegaöi Hans-
brough senator tveimur Islend-
ingum trúnaðarstöður. Honum
var þaö aö þakka aö Halldór Hall-
dórsson var skipaður tollþjónn í
Pembina og J. J. Erlendsson aö-
stoðardyravörður viö þingið í
Washington. Báðir þessir menn
hafa staðiö vel í stööu sinni.
Það er gleðilegt að íslendingum
skuli hafa verið veitt slík viöur-
kenning, og það er vonandi, aö
allir islenzkir kjósendur í North
Dakota sýni þaö viö þessar íhönd-
farandi kosningar, aö Þeir kunna
aö meta aögerðir Hansbrough
senators i þessu efni.
Edinburg, N. D„ 15. Júní 1908.
Eggert Erlendsson.
Prestar kirkjufélagsins eru nú
komnir til bæjarins þessir: Séra
Björn B. Jónsson, séra Pétur
Hjálmsson, séra Kristinn K.Olafs-
son og honum samferöa aö sunn-
an séra Fr. Hallgrímsson, sem
dvaliö hefir syöra aö kenna viö
sumarskólann aö Garðar.
Viö morgunguösþjónustuna á
sunnudaginn var vigöi séra Jón
Bjarnason cand. theol. Runólf
Fjeldsteö til ísl. safnaöanna í
Foam Lake nýlendunni. Aörir
prestar þar viöstaddir voru séra
Björn B. Jónsson og séra N. Stgr.
Thorlaksson.
Nýlega hafa ýmsar íslenzkar
bækur verið lagöar fram á Carne-
gie bókasafnið til útlána, í viöbót
viö þaö, sem fyrir var. Þaö er nú
orðið allálitlegt safn og ilt til þess
aö vita ef landar færa sér það ekki
í nyt. “
Carl J. Olson kom frá Minneota
i fyrra dag. Hann er nú útskrif-
aður af Gust. Ad. skólanum meö
beztu einkunn. I vetur tók hann
t í kappræöum fyrir skóla sinn
',v gat sér þar góöan oröstír. —
Hann er nú einn fulltrúinn aö
sunnan á kirkjuþinginu.
Landsjóðs útgjöld.
ísafold segir frá því, aö skatta-
málanefndin geri ráö fyrir þess-
um útgjöldum á landssjóði um
áriö upp og niður 10—20 árin
næstu í kr. •
Kostn. til æöstu stjórn-
ar landsins á ári .. ..
Alþingiskostnaöur og yf-
irskoðun 66 þús. kr. á
fjárhagstímabili, eöa á
ári til jafnaðar ..
Dómgæzla og valdstj.
Læknaskipun, heilbrigö-
ismál...............
Póstmál..............
Vegabætur............
Gufuskipaferöir .. ..
Ritsími og talsími ..
Vitar og sjómerki ..
Kirkja, andleg stétt .
Æöri skólar..........
Alþýöufræösla .. ..
Vísindi og bókmentir
Verkleg fyrirtæki ..
Skyndilán til embættis-
manna, eftirl. og styrkt-
arfé..............
Til óvissra útgjalda ..
Samtals kr. 1,373,000
Eftir eru þá 27 þús. kr. upp í
1400 þús. krónurnar jafnaðartölu-
nefndarinnar. Þ’aö er varatalan
fyrir tekjuvanhöldum eöa ófyrir-
séöum kostnaði.
Nefndin gerir ráö fyrir flestum
útgjaldaliöunum hærri en þeir eru
nú; Alþingiskostnaöur gerir hún
ráö fyrir aö hækki um 8 þús. kr. á
ári, póstmálakostnaður um 10 þús„
vegabótafé um 10 Þús. Ritsímum
og talsímum eru ætlaöar 160 þús.
kr. á ári, og alþýðufræöslu-
kostnaður býst hún við aö veröi
hækkaður um eitthvaö 30 Þús. ár-
lega.
50,000
33>ooo
110,000
140,000
100,000
160,000
70,000
160,000
30,000
30,000
65,000
120,000
60,000
170,000
70,000
5,000
INNTÖKUPRÓFIN,
Ur bænum.
Mr.s. G. Búason var kjörin
varatemplar í hástúku Goodtempl-
ara á fundi hennar í Washington.
Það er hið rnesta viröingarembætti
og gott til þess aö vita að íslend-
ingur skipar það. Meöan fulltrú-
arnir völdu í Washington var
þeim eitt sinn boöiö til hvita húss-
ins og tók Roosevelt forseti á móti
þeim með mikilli blíðu.
Jóhannes Gíslason, póstmeistari
að Árbakka P. O., var hér á ferð
i vikunni. Hann kom þá úr skemti-
ferö vestan úr landi, fór alt vestur
til Shehoe í Sask. Hann kvað
uppskeru horfurnur vestra ekki
eins góöar og hér í Manitoba. Ann
ars kvaö hann sér ha^fa litist vel á
sig viöa vestur frá.
Seinnipart síðastl. viku var hér
óvenjukalt Júníveöur, og aö sögn
frostvart á sunnudagsmorguninn
snemma. Síöan hefir veriö hitatíö
og sólskin oftast en regnskúrir af
og til. Engin skemd á hveiti.
Þau eru nú komin út og setjum vér hér lista yfir íslendingana,
sem þau hafa staðist, og einkunnir þeirra. Ta merkir aö nemandi
hafi íengiö Sö—100 prct., ib 67—So prct , 2 50—67 prct. og 3
35—50 prct. Stjarna (*) merkir aö hann þurfiað taka próf aftur í
þeirri námsgrein, sem hún stendur viö. Til aö standast prófiö
þarf nemandi aö fá 40 prct.
Sigríöur Brandson fékk $30.00 verðlaun í þýzku og frönsku.
Hún ein Islendinganna hlaut verölaun viö þetta próf.
Þess má geta um Jón Árnason (prófasts Jónssonar aö Skútu-
stööum) aö hann kom frá íslandi í Júlí í fyrra sumar og hefir þvf
ekki veriö hér fult ár, en fékk þó fyrstu einkunn.
Jónas T. Jónasson hefir staöist próf í latínu, þýzku og íslenzku
í báöum deildum til uppbótar prófi er hann haföi tekið áður. Hann
telst tækur í háskólann (College).
FYRRI IILUTI
rn 3 W X cc r TT O íjr* >
3 r■¥ ÍQ a> Ov P 'Cx ÍtT C*f
7C 3 P i*r 3 w 3 7T ?r P 3 <T
3 ►t OK i-H t S O -i RP • ; 3 n> y> ►t 9? P 3 7T
-t 3a p P 3
c*
B ;
>t
Árnason, Jón IB 2 * IB IB IB IB IA IB
Austmann, K. J 2 2 2 3 2 IB 2 3 IA 2
Bardal, Páll 2 IB IB 2 3 3 3 3 2
Bardal, Sigurgeir 2 2 3 2 3 2 3 3 2
Bergmann, Ragnar 2 2 3 3 3 3 IA 3
Bjömson, Sveinn E 2 3 2 3 2 IB 2 IA 2
Helgason, Sigrún IB 3 3 2 3 2 3 3 3
Jóhannsson, Laurence IB IB 2 IB 3 IB 2 2 2
Johnson, Helga 2 2 2 IA IA 2 3 IA IB
Kelly, Magnús 3 3 3 3 3 3 3
Kristjánsson, M IA 2 IBIA 2 2 3 2 2
Olafson, Thora 3 3 2 3 3 3 3 3
Sigfússon, Sigfús 2 3 3 IB 3 IA 2 IB 2
Thorsteinson, G. O 2 3 2 2 IA 3 IB IA 2
Thompson, Stony 2 3 V 3 3 3 fe 3
SÍÐARI HLUTI
Bergmann, Magnea .
Brandson, Sigríður ...
Goodmanson, M........
Jónsson, Ólafía J....
Miðdal, Ethel L......
Paulson, Gordon H. ...
Paulson, M argrét ....
Thorláksson, Anna M.
Thorláksson, Octavíus
r g tai ri W Mí ►H >
P P I P H Ox | •"1 P -1 P '-<X Tr a cT cT 9
£ D rt> 3 c/T 3 7C 7C 7C 7C 7C ?rk 3 N 3 N rT
3 SS- c s 3 ö B : 3 pr 7C P 3
p. 3 7C W5 7C 91 3 C
*-*x 3 or gs <8 3 » • : -r D
•t £ CM C/J D y> pr, Px >-t c* » 9
2 2 2 * * IB 2 IA IB 2
2 IA IB IB 2 IA IA IB IBI IB
2 3 * 2 3 3 3 13 3
IB 3 2 * * 3 2 3 2
IA 2 I B IB IB IB IA 2 IB! IB
IB IB IB * * 2 2 IB IB 2
IA IB IA 2 IB IB 1B IB IB IB
2 2 2 3 2 2 IB 2 2 2
2 3 3 * * 3 2 3 31 3
Þeir eru nýkomnir. Beint frá
NEW YORK,
Hafið þér séð nýju hattana brúnu?
--- Dökkbrúni blærinn ®g flötu böröin gera þá mjög ásjálega. -
WHITE e* MANAMAN, 500 Haln St., Winnipeq.
Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur.
Og alt sem lýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af
birgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis.
Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir.
WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WiNNiPEG.