Lögberg - 18.06.1908, Qupperneq 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1908.
I ýmsum náttúrufræíSis gripum, sem I og géra ykkur að minni mönnum.
Fai bl'ét til Gimli. | Cg írím'erkjum og bréfspjöldum, ÞiS syngib inn í ykkur ógeö á öllu
Eftirfarandi erein úr “Baldri” j sem hann safnar allsstaöar. TjáCi Ijótu, en ást á öllu fögru og góðu.
grem
Lögberg veriS
beöiö aö
hefir
birta:
“Á almermum fundi, sem hald- j
inn var hér i Gimli Hall aö kveldi
hins 3. þ. m., var meöal annars
rætt um mögulegleikana til þess,
aö geta fengiö C.P.R. félagið til
þess að veita Gimlibæ fulla viöur-
kenningu sem sumarstöð, og selja
hingaö farbréfabækur meö niður-
settu verði, eins og gert er til
slíkra stööva. Til W.peg Beach
eru t. d. 10 farbréf seld fyrir $7
50 í einu, í stað bess aö vera $1.50
fyrir hvert eitt venjulega.
í þessu sambandi hefir hr. Jó-
hannes Sigurösson, bæjarstjóri
Gimlibæjarins, nýlega fariö á fund
yfirmarinsins i farbréfadeild fé-
lagsins og haft Það upp úr þeirri
ferö fyrir bæjarins hönd að vænta
má, aö þetta kornkst i lag, ef nokk-
ur hópur manna gefur sig fljótt
fram til að sinna því.
Þess vegna eru nú allir, sem
kynnu að vilja kaupa svona far-
bréfabækur til sumarsins, bæöi
Winnipegmenn og Gimlimenn,
beðnir aö gera bœjarstjóra vorum
aSvart um það sem allra fyrst.”
han nmér aö enskur lávaröur heföi Lærið aö syngja! Venjiö ykk-
fyrir nokkru boöiö sér 25 Þús. ur á aö syngja! Syngiö heima!
doll. fyrir frímerki sín og bréf- j Syngið í kirkju! Syngið á fund-
spjöld og vottorðabækur, er hann ura ! Syngiö á skemtisamkomum
heföi nú þegar, en hann kvaöst | um! Syngiö á skemtisamkomum
engu af því farga. ykkar! Standið saman í þéttum
Allstórt safn af peningamynt hóp og syngið af fullum hálsi!
hinna ýmsu landa á hann og, sem Syngið svo að taki undir i yklcur
hlýtur aö verða afar verömætt. j sjálfum — taki undir alt i kring
Hann kvast telja víst, að hann ' um ykkur — taki undir í heimin-
mundi fljótlega geta fengið 100 um!
þúsund dollara fyrir greinar í blöð j Séra Hans B. Thorgrimsen hef-
og tímarit, fyrirlestra, ferðasögu ir hafið nýja söng-hreyfing hjá
o. s. frv., og Því fe ætlaöi hann að okkur, og er aö hrinda á stað nýrri
verja þannig, aö reisa skóla fyrir söng-öldu, sem um fram alt á að
50 Þús. ('líklega i VidinJ og verja j lyfta unga fólkinu og bera það á-
hinum 50 þús. til styrktar fátæk- j fram. Á þvi ríður, aö aldan nái
um nemendum. En helzt bjóst því, taki það upp á hrygg sér, og
hann viö að stjórnin eöa 'þá ein-1 að þaö finni til þess að hún
• !
stakir auömenn legöu til drjúgan
skerf. Þessum skóla kvaöst hann
svo afhenda öll söfn sín,og mundu
þau merkust verða allra slíkra
safna. Eg spurði hann hvort hann
ætti ekki ættingja, sem hann vildi
láta njóta einhvers af fé þvi, er
honum kynni að hlotnast. Hann
sagði, að auðurinn væri ekki svo
mikils verður, allra sízt sá auður,
sem kæmi frá öðrum fyrirhafnar-
laust, en hann ætli að ýftirláta ætt
ingjunum annað betra. Hann
Htíím-ÍHS mcsti íerða- byggist við að veröa all-frægur
lailgur. maður, væri enda orðinn það hjá
’ þjóð sinni, og að Það væri gulli
Þanmg hafa herlend bloð nefnt ag ta taþg sjg j ætt vjg
gofugan og viöfrægan mann.
Víða kvaðst hann hafa notið að-
stoðar góðra mann, og alvíða væri
mjög torvelt að komast ferða
sinna. en einkum þó sum-
staðar í Asíu. Hann kvað konsúla
sinnar eigin þjóðar og nágranna-
þjóðanna gera rnikið til að greiða
götu sina. Hann lét mikið af gest-
risni sumra Austurlandaþjóða,
einkum Japana, og kvað hann
stinga mjög í stúf við gestrisni þá
er hann hefði orðið fyrir á leið
sinni frá Seattle til Los Angeles.
Plún hefði aðallega verið 1 því
innifalin, að sigað hefði verið á
sig hundunum, ef hann bað gist-
ingar þreyttúr og svangur og i
Prófessor H. J. M. Nikoloff frá
Vidin í Búlgaríu. Árið 1903 lagði
hann á stað með félaga sínum
(frá Servíu, að mig minnirj og
var ferðinni heitið til flestra eða
allra þektra landa, þeirra, er merk
eru talin að einhverju leyti. Skyldi
ferðalag þetta vara í 12 ár og vera
lokið 1915.
Tilgangurinn var að kynna sér
náttúru hinna ýmsu landa og siðu
og háttu þjóðanna. Ekki höfðu
þeir fé og bjuggust við að fara
sem mest fótgangandi, en njóta
gestrisni og fyrirgreiöslu góðra
nianna að öðru leyti. Nokkru síð-
ar bættist við hinn þriðji maður,
og var sá ítalskur.
Nikoloff hefir þegar farið um íiivisri^ en ef þaö virtist ekki duga
allmikinn hluta Evrópu, Afríku og
Asíu. En er þeir félagar voru
staddir í Marokkój á norðurströnd
Afríku (gestir soldánsins þarj,
var þar kurr mikill gegn útlend-
íngum, sem alltítt er þar í landi.
Var þeim félögum ráðið að klæð
ast búningi þarlendra manna, og
gerði Nikoloff það, en félagbr
hans skeyttu því ekki. Afleiðing-
in varð sú, að gerður var aðsúgur
þá var byssan oftast á ’takteinum
Hann kvaðst þó hafa betri vonii.
ef hann kæmist betur n;*ur i
ensku. Eg benti honum á, að
bæði mundi útlit hans eiga nokk-
urn þátt í þessum viðtökum fhann
er talsvert villimannlegur útlitsj,
og svo væri meiri flökkulýður á
erðum á þessu svæði en nokkru
• ðru á bygðu bóli, og þolinmæði
bænda þar um slóðir væri því" á
hossar því.
Það er fagurt verk þetta og
þarflegt. Og allir, sem vit hafa á
og kunna að meta það, ættu aö
hlaupa hér undir bagga, svo hann
komist vel á klakk; en ekki standa
hjá og horfa á gleiðgosalegir af því
tök þinna eru ekki öll ein.s fimleg
og þeim finst Þau ættu að vera,
né bagginn bundinn með eins mik-
illi list og þeir vildu.
Þegar eitthvað gott er verið að
gera, þá eigum við ekki að vera
eins og menn Þeir, sem óðar spila
út trompi sinu og stinga — þykjast
mestir, ef þeir geta stungið sem
flest spil náungans. Við eigum
heldur að sýna, að við erum menn
með góðu viti, með því að hjálpa
því áfram.
Þeir, sem lengra eru komnir í
sönglistinni, mega ekki álíta sér
það ósamboðið að syngja með
þeim, sem skemra eru á veg komn-
ir. Það á að vera þeim skemtun
að hjálpa þeim áfram. Þeir, sem
fljótir eru og firnir, eiga ekki að
hafa skemtun af Því að hlaupa á
undan þeim, sem seinir eru á sér;
ánægja þeirra á að véra að taka í
höndina á 'þeim og leiða þá. Þá
mega þeir ekki álíta, að þeir geri
lítið úr sér með því að syngja
smásöngva, sem eru við hæfi
hinna. Öðru nær en að það sé
minkunn!
Syngið og syngjum! Og hjálp-
um allir áfram söngnum, hvort við
getum sungið eða ekki! Látum
engan illan anda komast að. Illur
andi vill spilla söng. — Frámtíðin.
að þeim á götu og biðu þeir þar forurn fyr;r iongU sígan.
bana, en Nikoloff komst undan og
hefir verið einn síðan. Hann klæð-
ist jafnan Araba búningi síðan, er
liann fer um lönd Múhameðstrúar
manna og nefnist þá Hadie Moha-
med Ali Mustafa.
í vetur kom hann til Seattle frá
Japan og hélt síðan fótgangandi
alla leið til Los Angeles í Suður-
Kaliforniu. Var hálfan þriðj'a
mánuð á Þeirri leið, og þar sá eg
fyrst mynd af honum og á hann
minst í dagblöð, er eg dvaldi þar
nálægt síðastliðinn vetur. Nokkru
síðar hélt eg norður hingað sjóleið
is; en er eg steig á skip í San
Pedro ,varð mér stafsýnt á einn af
farþegum og virtist hann líkur
mynd þeirri, er eg hafði séð af
Nikoloff, og gaf mig þvi á tal við
hann, enda reyndist hann að vera
maður hinn sami. Hann talar
slavnesku málin öll og grísku, ít-
ölsku og Arabisku, en hvergi var
mér þar að mæta að neinu gagni.
Sáralitið talar hann ensku, en tals-
vert í þýzku og var samræðum
okkar helzt haldið við á því máli
með einstöku setningum á frönsku
eða spönsku til frekari skýringar.
í hverju ríki, er hann kemur til
og hverjum bæ, leitar hann eftir
að fá skriflegt vottorð frá ríkis-
stjóra og borgarstjóra um að hann
hlafi þar komið og við þá talað.
Hefir hann Þegar margar bækur
útskrifaðar með þessháttar vott-
orðum, enda hafði hann þá verið
í 48 þjóðlöndum en 4,186 bæjum.
Sá eg þar nöfn og innsigli ýmsra
hinna helztu þjóðhöfðingja, en
sumar af bókum þessum hafði
hann sent heim til Búlgariu ásamt
Þjegar við skildum í Seattle æt'-
aði hann þegar til Alaska, þaðan
til Canada, þaðan tii New York,
siðan til Mexico og suður til j
Argentina o. s. frv. Til íslands .
kvaðst hann mundu koma áður en |
hann kæmi heim aftur (igi$). Erá:
Alaska kvaðst hann mundu koma
snemma í Október. Han nverður j
þá líklega á ferð í Winnipeg um (
m öjan vetur og þess vegna datt t
mér í hug að senda Lögbergi þe»s
ar línur.
Nikoloff var kennari í landa
fræði og stærðræði við háskólann
Undirtektirnar.
Að svo stöddu er þetta frekast
kunnugt hér um undirtektir undir
tillögur millilandanefndarinnar.
Landvarnarfélagið samþykti í
einu hljóði á fjölmennum fundi
fimtudagskveldið 14. þ. m., að
frumvarpið sé alveg óhafandi, og
telur skilnað einn fyrir höndum,
ef konungssamband fæst ekki.
Félagið Fram ('stjórnarliðarj
kvað hafa samþykt í* einu hlj. á
fundi sama kveld, heldur fámenn-
um þó, að nefndin ætti þakkir
skilið fyrir frammistöðu sína og
að Danir í nefndinni hefðu sýnt
sanngirni. 1
Stúdentafélagið samþy.kti á
fundi á laugardaginn með 20 at-
kv. gegn 2, að aðskilnaður sé
I Vidin. Han ner í hærra meðal-, æskilegastur, ef ekki fæst kon-
Iagi og herðibreiður, með mikið ^ ungssamband eitt. Nokkrir (i—S)
dökkjarpt hár og samlitt skegg,; greiddu ekki atkvæði vegna þess,
mjög mikið, sem fellur niður um
1 ringu honum. Stórskorinn og
einkennilegur útlits. Hann geng-
ur við geir einn allmikinn, sem
hann jafnframt notar sem vopn,
og skammbyssur sínar ber hann á-
valt. í viðtali er hann skemtile^,-
1 og sýnir þar mentun og sjálf-
c.æðar skoðanir. Sparneytinn virt-
ist hann vera og kvaðst sjaldan etu
nema eina máltíð á dag.
Seaftle, Wash.
Sigurður Magnússon.
SYNGIÐ!
JBörn og unglingar! Þið verðið
að læra að syngja og venja ykkur
við að syngja. Söngurinn þarf að
verða ykkur nautn. Þá syngið
þið inn í ykkur hið góða, en út úr
ykkur hið illa. Þið syngið á burt
ógöfugar hugsanir og skemtanir,
sem eyða kröftum ykkar og tíma,
að þeir vildu bíða trekari vit-
neskju um nálið, er nefndarmenn
kæmi heim, og sama hafði öðrum
mótmlandanna tveggja gengið til;
hinn er formaður í Fram.
Sunnudagskv. 17. þ. m. sam-
þykti félagið Skjaldborg á Akur-
eyri í einuhl. á fjölmennum fundi
svofeida ályktan:
Fundurinn telur frumvarp milli-
landanefndarinnar bygt á alt öðr-
um grundvelli en kröfur Þing-
vallafundar. Fáist þeim ekki fram-
gengt, telur fundurinn ekki ann-
að fyrir höndum en skilnað.
Þjóðólfur telur (T5. þ. mj “at-
hugaverðasta i frumvarpinu hina
óuppsegjanlegu skuldbinding eða
játun um aldur og æfi undir vald
Dana i hermálum og utanrikismál-
um. Með löglegri samþykt á sliku
ákvæði (t. d. á þjóðfundij viður-
kennum vér fullkomið drottinvald
Dana og höfum enga heimild til
að rifta þvi siðar. Og það munu
margir kalla innlimun. Því fer
og harla fjarri, að landið sé full-
veðja óháð ríki eftir frumvarpinu.
--------Skyldi annars vera óhugs-
andi, að Danir fóllist á verulegar
breytingar og lagfæringar á frum-
varpinu Jþ. e. á þjóðfundij, t. d.
ef þeir sæu skilnaðar-a/z’örnna á
bak við hjá islenzku þjóðinni?
Jafngott þó reynd væri í þeim
þolrifin til þrautar”.
Ingólfur 17. þ. m. kemst svo að
orði um að ganga að frv. nefnd-
arinnar, er hann minnist á fund-
inn í Landvörn 14. þ. m.: “Það
óhappaverk vildi enginn maður
verða til að vinna, að binda þann
fjötur afkomendum sínum, og því
kusu allir heldur skilnaðinn hik-
laust og orðalaust”.
Talskeyti frá Seyðisfirði í gær
segir svo:
Allur Austfirðingafjórðungur
móti frumvarpi nefndarinnar, það
er til hefir spursts, þar á meðal
Austri eindreginn. Ókunnugt enn
um Eskifjarðarblaðið. Jón í Múla
er og eindreginn móti gjörðum
nefndarinnar”.
Önnur blöð íslenzk hafa^ ekki
látið til sín heyra enn, svo kunn-
ugt sé.
lsafold.
Þunt blóð orsakar
veikindi.
Föl andlit og kinnfiskasogin sýna
að bórf er á Dr. Williams’
Pink Pills.
Blóðleysi er ritað í andit níutiu
kvenna af hverjum hundrað. Merk
in um of lítið blóð þekkjast alt af.
Hið veikara kynið verður stöð-
ugt fyrir illum árásum blóðleysis-
ins, stúlkan, máttvana og lingerða,
dapureygða og kinnfiskasogna,
sem er lystarlaus og með hjartslátt
og konan, sem aldrei liður vel og
er með sifeida verki í bakinu og
höfuðverki og limaverki.
Dr. Williams’ Pink Pills eru
einstaklega miikils virði fyrir kven-
fólk á öllum aldri, vegna þess að
þær búa til þykt, rautt blóð, í rík-
um mmli, en án þess má engin
kona vera svo að hún hafi heilsu.
Þær fylla hungraðar æðarnar með
nýju blóði, svo að veiku líkam-
irnjr styrkjast, máttvana og ó-
styrkt taugakerfi, hressist við og
góð heilsa er aftur gefin.
Miss Rose D’Aragon, Waterloo,
Que., er kennari, en það starf hef-
ir óvenjumikla áreynslu í för með
sér. Miss D’Aragon farast þann-
ig orð: “Mér virtist mér vera að
smálakra. Kraftarnir hurfu; og
eg hafði litla matarlyst; eg var
föl og átti vanda fyrir höfuðverki;
eg fék koft svima yfir höfuðið og
varð lafmóð við minstu áreynslu.
Eg var undir læknis hendi um
tima en til einskis. Dag einn las
eg i Waterloo blaði einu um að
Dr. Wiiliams’ Pink Pills hefðu
læknað svipaðan sjúkdóm og minn
og eg afréð þá að reyna þær. Á
fám vikum batnaði mér stórum og
þegar eg hafði tekið úr sjö eða
átta öskjum, var eg orðin jafngóð
og naut lífsins rétt eins og unga
fólkið.’ ’
Fást hjá öllum lyfsölum eða þá
sendar með pósti, á 50C. askjan, 6
öskjur fyrir $2.50, frá The Dr.
WiIIiams’ Medicine Co., Brock-
ville, Ont.
Sérstakt verð á karlm.
sumarfötum. $10.00.
Vér biðjum yður að koma og
líta á ágætis treyjur og buxur
sem eru hér til sölu á tíu
dollara. — Þessi föt eru með
fallegu sniöi, þægileg og
endingargóð, síðasta klæðis-
gerð, einhnept og tvíhnept.
The Commonujealth
__:_______Hoover & Co.
THE MANS STORErUTYHALL SQVARE.
W. A. HENDERSON
selur
KOL oc VID
í smáum og stórum stíl.
Píano og húsgögn flutt. Vagnar
góðir og gætnir menn. Lágt
verð. Fljót skil.
659 Notre Ðame Ave. Winnipeg
Talsími 8342
The Rat Portage
Lumber Company
Talsími 2348.
Sögunarmillu bútar 16
þml. langir sendir til
allra staða í borginni.
J. R. Tate,
— klæðskeri og endurnýjari —
522 Sotre Pame
Talsími 5358
Reynið einusinni.
Ágætis fatasaumur
Föt hreinsuð )
og| pressuð j FLJOTT
Sanngjarnt verð. Fötin sótt og
skilað.
Stefán Guttormsson,
MÆLINGAMAÐUR,
663 AGNES ST., W’PEG.
Thos. H. Johnson.
Islenzkur lögfræSlngur og mAU
færslumaSur.
Skrlfstofa:— Room SS Canada Llf»
Block, suCaustur homl Portaci
aveuue og Maln at.
Ctanáskriít:—P. O. Box 1S#4.
Telefón: 423. Wlnnlpegr, Man.
•H-I-þ I I I -I-H H-H-I--H I I I l-y
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
-H-I-’I I 1 I I H-I-H-T I I I I I I H,
Dr. O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Teleplæne: 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
H-i-H I I I H-I-H-I' I inM-
-H-H*
I. M. Cleetiora. M D
læknta- og yflrsotnmaCur.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á öll-
una meðulum.
Ellzabetta St.,
BAI.Dtlt, . MAN.
P.S.—íslenzkur túlkur vI6 hendlna
hvenser sem þörf gerlst.
H-I-H-I I I I-H-H-H’ I 'I 'I' I I 1-1»
N, J. Maclean^M. D.
M. R. C. S. CEnb
Sérfræðingur í kven-sj úkdómuro
og uppskurði.
326 Somerset Bldg. Talsimi 135
Móttöknstundir: 4—7 síðd. og
eftir samkomulagi. —
Heimatalsimi na.
A. S. Bardal
12 1 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aOur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephoue
♦©♦®#®4®4®4®4®4®4®4®4®
G. M. Bjarnason
málar, leggur pappír og gjörir
,,Kalsomining ‘. Óskar vi8-
skifta Islendinga.
672 AGNES St. WINNIPEG
TALSÍMI 6954.
KerrBawIfMcNamee Ltd.l
UNDERTAKERS & EMBALMERS
229 IBain Street, Winnipeg
ðBIRáða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljdt og
Igóð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn 93
FERDIN.
I
PETER JÖHNSON,
PIANO KENNARI
vib WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str., Winnipeg
Píanó og Orgel
enn óviðjafnanleg. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO &0RGW CO.
295 Portage avc.
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & Bannatyne
"dUFFÍN BLOCK. Tel. 53°2
Auglýsing.
Ef þér þurfiö að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St,, Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Caa. Pac. Járnbrautinni.
Strax árið 1851
var fyrst farið að nota Eddy’s eldspítur, og brennisteins-
spíturnar voru þá búnar til.
í dag
hálfri öld og sjö árum síðar, notar fólk Eddy’s eldspítur
meir en áður.
EDDY’S “TELEGRAPH”
eru þær vissustu og hraðbrendustu brennisteinsspítur, sem
til eru. Þær eru nú seldar í laglegum kössum, um 500 í
hverjum, þrír kassar í pakkanum.
ÁVALT ALSTAÐAR í CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR £
I
CRO-WJST LAG-
LAGER.-
-ÖL,-
CEOWET BEEWERT CO_,
VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ
-PORTER.-
talsiMi 3960
-LINDARVATN.
396 STELLA AVE., WINNIPPG.