Lögberg - 18.06.1908, Síða 3

Lögberg - 18.06.1908, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1908. 3- Þegar smjöriö er rák- ótt megiö þérjreiöa yöur á aö Wi n d sor smjörbús sa 11 hefir ekki veriö brúkað til aö salta þaö— því Wind- sor- gerir jafnan lit á smjörinu. Nýjar bækur. L,esbók handa börnam og ungling- um I. GuSm. Finnbogason, Jóhannes Sigfússon, Þórh. Bjarnarson gáfu út aö tilhlutun landsstjórnarinnar í Reykjavík 1907 á kostnaS “Unga Islands." BIs. 160. 1 StjórnarráS íslands hefir faliS 3 mönnum aS gefa út lesbók handa unglingum. Hún mun eiga aS vera í þrem bindum eSa fleiri. Fyrsta bindiS er komiS. í því eru smásögur, kvæSi, þulur og rit- gerSir ýmisl., alt viö barna hæfi. Nokkrar myndir eru í bókinni, börnum til gamans, flestar eftir Ásgrím málara Jónsson, sumar mjög góðar, t. d. “NátttrölliS á glugganum.” Útgefendurnir segja í formál- anum, aS þeir hafi eigi viljaö breyta málinu á því, sem frum- samiS er, þó aS sumstaSar mætti betur fara; þýSingunum segjast þeir hafa breytt. ÞaS dylst engum, aS margt má betur fara í frumsömdu ritgerS- unum, og meS þvi aS höfundar þeirra eru margir á lífi, var auS- velt aS biSja þá aS laga þaS. En útg. hafa ekki hirt um þaS. En þar sem misfellur finnast í máli Misvhndi. ÞýSing eftir Bjamajónsson frá Vogi. Reykjavík 1907. 40 bls. í kveri þessu eru kvæSi þýdd úr þýzku, sænsku og norsku, eftir ýms heimsfræg skáld, t. d. L. Uhland, Schiller, Heine, Oskar Svíakonung og fl. ÞaS mun ráSa nafni bókarinn- ar, aS kvæSin eru mjög; sundur- leit aS efni. Þar eru ættjarSar- kvæSi, ástaljóS, ádeilukvæSi o. s. frv. Fremst í bókinni er hiS snjalla kvæSi “Til Islands” eftir Anders Hovden. Hann er NorS- maSur og hefir komiS til Islands og jafnan veriS Islendingum mjög velviljaSur. SíSar í bókinni eru tvö kvæSi eftir hann, “Sýn” fsem prentaS var í Lögbergi) og “Manna munur”. I seinna kvæS- inu er sagt frá NorSmanni, sem í upphafi var mjög anavigur skiln aSi Noregs og SvíþjóSar, viSraSi sig upp viS Svía, en hrakyrti þá landa sína, sem studdu skilnaSar- hreyfinguna. En þegar sú stefna hafSi rutt sér til rúms um endi- langan Noreg, þá snýr hann viS blaSinu og lofar skilnaSinn á hvert reipi, af því aS hann hefir boriS liann til nýrrar fremdar. I síS- ara hluta kvæSisins er þeim mönnum lýst, sem undirhyggju- laust og af alhug stySja hag fóst- urjarSar sinnar. Þar er þetta er- indi: Þeir láta geisla falla um foldar vanga og fegra lífiS eins og sólbjart vor, sjálft húmiS flýr, hiS himinboma þor og hugarleiftrin gylla björg og tanga. I fátækt þótt þeir aldri verSI aS eySa, þeir yfir fólkiS sólarheillir leiSa. SíSast í kvæSum þessum er “Formæling” eftir Árna Garborg, um landráSamenn, stórorS í mesta dáinna höfunda , var sjálfsagt aS lagi, svo sem sjá má af þessu er leiSrétta þær neSanmák eSa aftan viS bókina, en hvorugt hefir ver- iS gert. AS líkindum ætlast útg. til þess aS kennararnir leiSbeini börnunum í þessu efni, en sá Eængur er á því, aS mörg börn munu lesa bókina tilsagnarlaust eSa tilsagnar lítiS og þaS annaS, aS þeir kennarar eru teljandi, sem greint geta rétt frá röngu í efni, svo aS í lagi sé. Þ.ví miSur verSur þaS eigi ráSiS -f ÖUum Þýöingunum, aS til, ^ «Hulií5shelma þc:rra hafi veriS vandaS. ÞaS er indi: Hengjum þá hátt í tré, hræ þeirra pestnæm sé grafin og geymd melbarSi auSu á, engin skal leiSin sjá varSveita mold hvar má mannhrökin gleymd. Mikil klædasala Fyrir löngu er kominn tími til aö leggja niður þykku vetraryfirfrakkana 04 vetrar fötin, stem tekin eru að upplitast. Tókstu eftir því hvað vinur þinn var vel til fara í gær? Ger hið sama. Velgengni þín í vor er undir því komin að þú komir vel fyrir sjónir. Þeir sam kunna aö klæöa sig og eru líka hirtnir og sparsamir hljóta að tneta þessa kostlegu sölu þar sem dollars viröi hvert er selt á 6/C. Látiö ekki tækifæriö sleppa úr greipum yöar. ENN ER TÆKIFŒRI Komið í dag. stór- Buxur. Buxur fyrir sportsmenn. Seldar vanalega á 2.00, 3.00 og $4.00. Nú ............................... 75 Karlmannafatnaður. Mikið af Tweed fötum, einhneptum og tvíhneptum $5.00— 18.00 virði á ....... #2.95 3000 pör af verkamanna buxum úr Canada Tweed $1.50—2.00 vanalega. Fara á...............95C 1600 pör af buxum til hversdagsbrúkunar. Þegar þaer voru búnar til átti að selja þær á $2.25 og $2 50. Nú á ............... .................. . $1.45 700 föt úr ekta Glencoe Woolens. Soluverð að eins Mjög falleg. 7-45 Bezt allra er þó West England og frönsku Wor- sted fötin sem kosta hjá klæðskerum $28.00 til 30.00 á........ .........................$13.95 Drengjafatnaður. Yíirfrakkar. Drengjaföt, buj^ir og treyja, vanalega seld á $2.00 til 3.00. Nú á . i-75 og því í meira lagi fóöurfrekur, og vetrarharðindin enduSu meö vorharSindum kulda og nætur- frostum. Bændur hér komust því í almennan heyskort. Austan viS Grunnavatn aS Marklands P. O. var aS eins einn bóndi, sem nokk- uS teljandi gat hjálpaS um hey- björg, B. S. Líndal. En sú hjálp gekk mest til útlendinga, sem voru ver staddir en Islendingar og er því sjálfsagt aS þeir hefSu hlotiö aS fella meira eSa minna af skepn- um sínum, ef þeir hefSu ekki get- aS fengiS téöa hjálp. En vestan vert viö Gr.vatn, í Vestfold P. O. bygS, hygg eg aö þaS hafi veriS einir þrír eSa fjór- ir bændur, sem gátu hjálpaö lönd- um sínum um heybjörg; og þess utan tvær konur sem búa eins og bændur. Önnur þeirra er Halldóra Árnadóttir, ekkja Kristjáns heit. Vigfússonar. Hún mun hafa haft nálægt 40 gripum á fóSrum. Hún hefir 14 eöa 15 ára gamlan fóst- urson sinn sér til hjálpar. Aöra vinnu þarf hún aö kaupa utan aS, sjálf er hún karlmans ígildi. Hin konan er Vilborg Gunnlaugsdótt- ir. Hún er aö vísu gift kona en j maSur hennar er veikur, svo aS hann getur engin afskifti haft af bús'stjórn. Hún hefir tvö börn sín sér til hjálpar, pilt og stúlku nálægt 20 ára aö aldri. Ekki þarf aS segja aö konur þessar hafi svelt gripi sína og þess vegna byrgar af heyi. Þá hefir enginn búandi áhuga á aS láta skepnun- um líöa vel ef þær hafa þaS ekki. Ekki get eg sagt hvaö mikiS þær gátu látiö úti af heyi, en hver um sig hjálpaSi fleiri en einum, og önnur þeirra lét svo mikiö hey úti aö hún varö tæpt stödd eftir. Mér hefir þótt vel vert aS geta um þetta af þvi mér finst þaS ein sönnun fyrir því, aS konur eigi skiliö aö fá jafnrétti viö karlmenn eins og þær sækja nú alment um aS fá í flestum löndum. Þær vanta hvorki vitsmuni né framsýni til aö geta staöiö í sömu sporum og karlþjóöin. Þær vantar ekkert, já, ekkert. nema ef vera skildi eitt- hvaS af líkam'sþreki. Eg vík nú aftur til þess .S sumariö næstliSna mátti heita hyggish gn ef þetta sumar færöi Skemtileg börn gera heimilið j Eftirtekt neytenda er hér með vakin á réttilegt hörmunga sumar, fyrir \0kkur nú allgóöá sólskins- og skemtilegt. I Kare OU Liqnftr Whisky alla þa, sem búa norSan viö og þurkati8 þá g-æti þetta alt enn j,ó Hraust börn sofa vel, skemta Hver flaska hefir skrásett vorume.-ki og noröanvert viS ^ Grunnavatm Þeg- | nokkuí lagast< Hér í nágrenninu sér vel. Börn, sem ekki eru rjóö i, og nafn eigenda ar a mennur íeys apur 'ria 1, austur á svo nefndu Heylendi í kinnum eSa fús á aö leika sér, 1 J. & W. HARDIE a ar engjat o •'tr u ar a \a 1, gt Adelard p_ q. héraSi eru tölu- þurfa skjótrar lækningar viS, og 1 EdÍnblllU svo sumir u u aveg vert margir útlendir nýbyggjarar, j allri veröldinni er ekki til meöal g londurn smum en aSn • voru aS , ^ frangkir og norskir og fleiri seni jafnast viö Baby’s 0wn Tabl.1 Sem sérsuklega mæhr með því til urga graslltla harSvelhsbala a þjó8 menn sem hafa byrjaö bú. lækna lneltingarleysi tepu |Þe‘rra semne^ þess er aldnnnn og gæð. — rs nS *■*> 4 löndum sí„„m nKÍ tvi .» Surga*g, ^ kíeí j1”"” ‘ reyndu aS bjarga serjueS þvi aS brjóta þau tU uppskerUj svo þeir farss?tir ° þær mæ8ur> senl brúka ' Loksins fékk eg þaðl S a nun ‘ L bnrL,olf eru uú farnir aS fá af þeim árlega þetta meSal, hafa tryggingu efna- ^ * nnncborii Vi o fro Kirnrrr r . v ... .» • ?_•____ e. « • Drengjaalfatnaður, einhneptur eða tvíhneptur. $3.50—5.00 virði á................. ......... 3.25 Yfirfrakkar, waterproof, af ýmsri gerð og lit...........St-75 Cravenette, Vicuna og enskir Whipcord Topcoats og Chesterfields. Dökkgráir og svartir. Ekki ofseldir á $12—16.00. Fara á.............................500 Drengjaföt, langar buxur, úr dökkgráu homespuns og Tweed. Vanal. $6.50—9.50 .......... 5-75 Mjög fallegir inafluttir Cravenette yfirfrakkar verða seldir á ............................................. 9 90 | Opuaö kl 8 árdegis. | | Lokaö kl. 6 siödegis^] Aldrei áöur hefir svo lágt verö ver- 1 ! Bréfapöntunum alt af nákvæm- ið og verður aldrei framar. j ur gaumur gefinn. Merki: Blá stjarna Chevrier & Son. Winnipeg. THE BLUE STORE Svo sem k„„nugt er, er Arnl J vom hela Þeir sKnrkn sem ^sa uppstra ^kiast Gr TÍ'T “ÍTT'f'T ÞV‘’ iGarborg talinn í fremstu skilda ■ gertiu þa«. VateiS í Gr.vatni stó5 ..ar PP41ftavalnsb,í,ar ifka eftir Mrs j ttrf' S Sy v'ere röii í Noregi og t.efir ort og nta« t.ltóintega mlk.5; lægra « . dokk-1 k hj4 þaim Af þvi JJr } . ' „°é f/ j afarmikiB. Bjarni Jónsson frá „»„m a batar s.önr . krmg svo BaWfoi,„ Tablets sé» bezta meí „ . . f. t ... | þe r sem búa nálægt vatmnu fengu , J i . . , , ^Dysuwn laoiets seu oezta meo Vogi hefir Þytt eina merkustu bok j1 hevskan þvínær í meSal- kauPum hJa þeim en a verzlnar- al sem eg hefi haft viö teppu, og léikurjj . HeyskaparleysisineySin náöi ■StaSnUm °ak Polnt' Þetta*sýnist tanntökueymslum og til aS losa , ,þar mjög viö annan tón en í þess- alf fra Gr.vatni vestur aö Mani- Vera næg sonnun fynr Þvi aS ls' um kvef. Allar mæöur ættu aö t. d. sannkallaö hrognamal a sma- 1 sogunm bls. 37. ‘ÁnægSi drengurinn” 1 v. H. J ari vísu, enda eru skáldrit Gar- borgs mjög fjölbreytt og sundur- leit aS efni og búningi. ÞaS er allra manna mál, sem til þekkja, Fréttabréf, JEska Mozarts eftir Fr. Hoffman. Þýtt hefir Theo- dor Árnason. 80 bls. Þetta er æfisaga hins heims- ífræga tónskáld Wol’fgang Moz- unum 1 Misvindi. arts, frá fæöingu hans og þar til er hann var oröinn heimsfrægur. Bókin er ákaflega orömörg og mærSarmikil, er^ ekki óskemtileg. Málinu er í mörgu ábótavant, en óþarft aS tína hér til villurnar, því aö sá sem þýtt hefir ("Th. A.) um- gengst þá menn í Rvík, sem geta veitt honum góöa tilsögn í ís- lenzku. Hann ætti aS færa sér þaö í nyt meöan hann er ungur, og mun þá vel duga. Theodor er mesti efnismaöur og líklegt aö hann eigi mikiö starf fyrir höndum, svo aS mjög er und ir því komiö, aS hann búi sig sem bezt undir þaö. AS öörum kosti mun hann sæta Þyngri dómum síöar. v. H. aiL lla VJI.VdLlil VTOIUI dU IVXCZMI- 1 J* '1 r .. r tobavatui, og vatnsfyilau einlatgt !endmf,r seu ,kun « P..,aT ■>*«* k*«* I'endmu- . , ,___w..:___________________kvaemdalausir 1 þvx aö brjota sin pást hjá olluTn lyfsölum eöa eigin lönd, svo þeir geti tekiö sendar meS pósti á 25C. askjan frá þessa uppskeru hjá sjátfum sér. Dr williams’ Medicine Co., Brock En þaS er víst óhætt aö segja aö ville Ont. téöir nýbyggjarar standa íslend- __________ ingum á baki í griparækt og hirS- Hver heldur meiri eftir Þvi sem noröar kom. Af hey.skaparleysinu stafaöi þaS, aö búendur þurftu aö lóga óvanalega miklu af gripum sínum, og af því leiddi aftur aö gripir aö þýSing Bjarna á “Huliösheim- um” sé snildarverk. Eg fæ eigi, féllu i-verSi, svo ómögulegt var aö -ng Hver þj<MsfJokkurinn ti betur séS, en vandaö hafi venö aö 1 selja nema meS tilfinnanlega lagu ver;e öðrum til fyrirmyndar og sama skapi til þýöinganna á kvæö-1 ver *’ ,°S ney Us V1 marSir 1 hver um sig stundar þá atvinnu, r aK cívfiíi bplHnr a vocmn I - 0 V. H. Fréttir frá íslandi. St. Adelard P. O. 30. Maí 1908. Herra ritstjóri Lögbergs! ÞaS er oröiö nokkuö langt síS- an nokkrir fréttapistlar hafa sést í dagblööunum héSan úr Grunna- vatnsbygS, og dettur mér því í hug aö r júfa þögnina meö fáein-' um fréttalínum héSan, þó eg finni aö aörir séu færari til þess en eg, og eg hafi aö nokkru leyti beSiS eftir því aö einhver annar mundi gera þaö. Fyrst ætla eg aS minnast á tíS- arfariö í fyrravetur 1906—7- Hann var hér eins og viöa ann- M f ^ . „. •, I sem hann hefir þekt og brukaS NæstliSmn vetur var bæði snjo- , . *, , ,„ . J „ heima a ættlandinu, aS svo/miklu lettur og frostahtill og fyrir þaS . . r u.'.»_1... eworox le.vri Reykjavik, 20. Maí 1908. Skattmálanefndin hugsar sér lettur og trostaiiuu og tynr pao . 4. . , 1 , la&San ofurlitinn eignarskatt á öll gátu búendur sparaö heybjörg sína Jfj*1 Sem hann getUr bruka® hana. skip í landinu og kemur því meS svo aS eg hygg aö allir hafi kom- I Þessa skýrslu um stærS skipastóls- iS gripum slysalaust af undan ! Eftir því sem mér er frekast lns> °S er 1 dálki tala skipanna, þessum vetri. ÞaS sem af er kunnugt er ekki hægt aS segja ff* smalestatala þeirra samanlógö, þessu sumri hefir tiöin mátt heita i ^nnaö en aö þaö se almenn vel- UI. aætlaö verö hverrar smálestar góð. ÞurkatíS seinnipartinn af ( höan meSal landa hér í bygS, þó 1 kr-> °S U • llv€rs viröi þau eru April og fyrripartinn af Maí, en 1 ssöimargir kunni aS vera i pen- öll samtals, í kr.; þaS veröa rúmar nú seinnipartinn af Mai er komin j ingaþröng þá líöur enginn skort 4 milj-: mikil rigningatíS, svo hér er mjög ' a viöurværi sinu. En þegar maS- ilt yfirferöar, vegir hálfófærir, ur rennir huganum til annara Gufuskip og allar heyskapardokkir, sem 1 ÞjóSa manna hér í nágrenninu þá Séglsk. . frusu fullar af vatni á næstliönu getur maöur ekki haft ímyndun Vélarb . hausti eru enn fullar af sömu [ um hvernig einstakir þeirra geta vatns-dembu, svo útlitiö er nú ( f^riö aö því aö lialda lífinu í 9ér Samtals kr........4, 051,100 sem stendur mjög bkyggilegt.. Ef, °» f jölskyldum sínum viSunanlega ÞaS munu flestir reka augun í, vatniS skyldi nú aftur, fyrir rign- j fyúr ókominn tíma. Heilsufar ag gufuskipatalan sé furöu há. En 'illc llllil|llill'J' ÞesSar verzlanir í W innipeg hafa það „ til sölu: HUDSON BAY CO. RICHARD BELIVEAU CO. LTD, GEORGE VELIE GREEN & GRIFFITHS W. J. SHARMAN STRANG & CO. VINE ^ND SPIRIT VAULTS, LTD. A. J. FERGUSON. hér, — áuövitaS til þess aS fara í kring um fiskiveiöalögin. Vélarbátatöluna setur nefndin eftir ágizkun. Þeir hafa ekki ver- iö taldir fram nema 85. En þaS nær engri átt. Talan 250 er lík- lega heldur lág en of há. Meö því aö leggja 3 kr. skatt á hverjar þús. kr. í þessari skipa- eign, fær landssjóSur 12 Þús. kr. á ári upp úr þeim gjaldstofni . Reykjavik, 16. Maí 1908. Langlengsta símskeyti, sem hing- I T_ T hefir komiö sunnan um sæ, er 1. U ili. iv. millilandanefnd. frumvarpiö, þetta 45 6346 350 2,221,100 prentaö er hér ^ blaöinu j dag 1908000 135 1.080,000 j i;a8 eru ?4Ó orð aHs og 750,000,261 kr. 10 a. eftir blaöaskeyta- taxta, hálfviröi; hefSi ella kostaö 522 kr. 20 a. 25oVerö 3000 inga tíö, hækka í Gr.vatni svo aS ( manna í þessu bygöarlagi þaS yrSi nokkuS líkt þvi og þeg- kalla gott; engin landfarsótt. ar þaö hefir staSiö sem hæst, þá mundi verSa svo tuikil heyskapar- leysisneyö aö aldrei hefir veriö ma þetta er hún falin í skrá'setningar- skýrslum landsins. Segir nefndin, ars staöar snjóa og frosta mikill önnur eins síöan þetta landspláss SeySisfirSi, 19. Maí (talskeyti): Sunnmýlingar liafa skoraS á þá Jón Bergsson og Jón frá Múla aS GutSm. Einarsson. aö líklegast sé ekki fieiri en 10 af aö gefa lcost á sér til þingmensku. í Þeim 45 gufuskipum eign Islend-r Þeir taldir líklegir aö ná kosningu inga sjálfra. Hin 35 eigi Danir þar. — Tíöin góö. — Isafold. og Norömenn, en láti “skrifa” þau —_________ hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitið með vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eða 357 William Ave. Talsími 64s WINNIPEG Yerið ekki að geta til im ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá 1 D. W. FRASER, J£RUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki, þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast aö þér veröiö ánægöir meö hann. ' " W. NELSOX, eiiíandi.' TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST. Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftum vöar. The Standard Laundry Co VV. NELSOX. iiiti

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.