Lögberg - 18.06.1908, Síða 4
4-
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚNÍ 1908.
J’ijgberg
cr gefið út hvern fimtudag af The Lögbere
Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor.
William Ave. og Nena StJ Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg-
ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögberg
Printing & Publishing Co., (Incorporated). at
Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipeg.
Man. — Subscriptjon price S2.00 peryear, pay-
able in advance. Single copies 5 cents.
S. BJÖRNSSON', Editor.
J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager
Auglýsingar. — Smáauglýsingar !í eitt
skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýsing-
um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi.
BústaOaskifti kaupenda verður að til-
kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað
jafnframt.
Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er :
The LÖGBERO PRTG. PL'BL. Co.í
Winnlpeg, Man.
P. O. Box I 36.
TELEPHONE 221.
Utanáskrift til ritstjörans er:
Editor LOgberg,
P. O Boxii30. ’ Winnipco. Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kailpanda
á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. —.Ef kaupandi, sem er í skuld
við blaðið. flytur vistferlum án þess að til-
kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm*
stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís-
legum tilgangi.
Islcnzka söngfclagið.
i til meins og moröa, heldur til
| þarfa .og þrifa. Og Því heyrast
Undir merki fijáis-
lyndaflokksins.
Menn, sem fyrir skömmu eru
komnir til þessa lands, eru vitan-
lega margir hverjir ókunnir hátt-
um, venjum og stefnum þeim, sem
hér eru á dagskrá, og þá ekki hvaö
sízt stjórnmálastefnunum. Fyrir
þá sök eru þeir oft í nokkrum
vafa um það hverjum aðal-flokk-
inum hér í landi sé réttara að
fylgja í stjórnmálum. Menn heyra
lof og last um aðgerðir beggja
flokksmanna, bæði þeirra frjáls-
lyndu og íhaldssinna, og er það
ekki nema eðlilegt í sjálfu sér.
|>eir er með flokksmálin fara hafa
sína bresti, hvorirtveggju, en
grundvallarstefna flokkanna stend
ur óhögguð fyrir því, þó að ein-
hverjir kunni að misbeita henni
einhversstaðar.
Grundvalarstiefna' frjáilslynda
flokksins hér í landi, eins og ann-
ars staðar, er að berjast fyrir rétt-
indum alþýðunnar, en ekki fyrir
réttindum neinnar sérstakrar stétt-
ar, sérstaks landshluta eða auðfé-
laga.
Grundvailarstefna frjálslynda
flo'kksins miðar að Því að bæta
kjör alls landsins og alls fólksins,
sem í landinu býr. Markmið henn-
ar er að koma sem flestum borg-
aranna á sem liæst velmegunar og
farsældar-stig.
Grundvallarstefna frjálslynda
flokksins er að berjast fyrir rétt-
indum borgarastéttarinnar gegn
cinrœði fárra maanna.
Hún vill slíta öll þau höft, er
voldugir auðmenn og sérgóðir
vilja smeygja á ugglausan, varnar
lausan almúgann. Það er réttur
hans, sem hún berst fyrir.
i
Það var fyrir þá sök, að rétti al-
múgans var traðkað, að stefna
frjálslynda flokksins kom upp hér
í Canada. Og enn er hugsjón
atefnunnar sú sama og þá, og
fjölmórgum utmbótum ýmiskonar
hefir frjálslyndi flokkurian komið
til vegar er margsanna þetta. Það
var hann t. a. m. sem veitti íbúun-
um hér í Iandi almennan atkvæðis-
rétt og margt og margt fleira, er
þjóðinni hefir til þrifa og gengis
orðií. !
Og þegar menn fóru að sjá og
sannfærast um gildi þessarar
stefnu, tók landslýðurinn að að-
hyllast hana og falla frá íhalds-
stefnunni, er um langt skeið hafði
borið ægishjálm hér t landi. ____
>T/ , , t ----- hófdunur sunnan en 1 norðrt notr-
Nu siðast hefir frjalslynda sam- það er ungt enn þá, þetta söng- ar storðin, því frumherjar frels-
bandsstjomin sctið a annan tu^ fclag” mcðal íslcndin^a 1 Canada isins fara til þing’s búðir tjalda
ára sigursæl við völd. og Bandarikjunum, er séra H. B. Bandamenn á Blómsturvöllum.
En þrátt fyrir það væri fásinna j Thorgrímsen á heiður skilið fyrir Sem frJátsir menn en eigi sem
að byggja um of á fornri sigur-! aS hafa komið a fot- En þó að fé- þeir, er frelsinu beita, ranglætinu
.. ■ 11 , . ,lf „ laglð se ungt er það hfvænlegt til yfirhylmingar, setja Banda-
sæ og eggja og líklegt til þrifa’, og það ætti menn þing sin tjm Vesturheim
kosningar nalgast. þag líka skilið, að lifa og þrifast, allan. ©g sem frjalsir menn og
Enginn sigur verður unninn bar- því að það er stofnað i því skyni réttlátir leiða þeir hugi sína að
áttulaust. Fylgismenn frjálslynda einu að glæða þjóðernis-áhuga rnálunum miklu. Hver hugur er
flokksins verða stöðugt að hafa llsta meðal landa vorra her- frjáls til að hugleiða stjómmálin
vakandi auga á auðfélögum og Slikt er sv0 virðmgarvert °S fag‘ stóru og beita krafti vilja síns til
... urt, að það ættu alhr \ estur-ís- fa þeim til lykta ráðið, á þann
auðvaldssinnum er aldrei þreytast ^ lenciingar að meta að verðugu, svo hátt, sem hver hyggur heillavæn-
a að seilast eftir rettindum alþyð- j sem aðrar þjoðir gera sin a meðal, legastan. Hver maður hefir frjáls-
unnar. Alþýðumennirnir eru svo þegar um þess kyns hreyfing er ar hendur til að berjast fýrir skoð-
fjölmennir, að þeir eiga að geta að ræða hjá þeim. ^ uti sinni; en svo Þó einungis, að
haft tögl og hagldir í þjóðmálum 1 .. Enf?jnn./etur xbnist v,f f?1vl’ hann unni hverjum meðborgara
..t1 r , • -i- __ comf^;n 1 songfelagið se orðið svo fullkomið sama réttarins til skoðana sinna.
ollum eí Þeir vi ja og t k y þegar . byrjUIlj sem þaS getur orð-! Eigi eru menn bundnir á klafa
skortir eigi. ;ð og verður, þegar fram líða höfðingja, eigi tjóðraðir við hæla
Alþýðan á að vaka vandlega yf-; stundir. Og rangt er með öllu að fornrar venju. Sjálfstæði einstakl-
ir því, að stjórnimar í lýðfrjálsum lasta það fyrir þá sök. ingsins er frumtónn frelsisins. Og
löndum, fulltrúar hennar, gæti Hltt er miklu meira gleðiefm, að þvi bika menn sér eig; aS skiftast
, .. \ «, u' t r- þvi kvað alt af vera að fara fram, « skoðunum op’ beriast liver móti
rettilega þess vald-s er hun hefir , ,f____^ 1 SKUOUUUin u& UVCI IIlutl
. , t , ,x. , ; Þa^ er rnanna, að samkom- öðrum um skoðanir. Það er ein-
engi þeim 1 íen ur, og ra 1 ve ^ ur þessar 1 sumar verði kenni frjálsra manna og hraustra
og samvizkusamlega fram úr a- tnn tilkomumeiri . en sú í fyrra. j (lrengja En eigj játa vitrir menn
Það kvað líka hafa verið vandað n£ vænir drengir það raska vináttu
til Þeirra svoj vel sem framast hef- . sinni og bróðurhuga. Nei, þá
ir verið kostur á. ! virgir hver annan mest, er þeir
, a ,ír par ma hvl hnast V1® sv0 Soðri vita hvern um sig svo sannleiks-
eins og . ................... j skemtun, að allir þeir, sem því elskan> ag hann ódeigur berst fyr-
hugamálum alþýðunnar.
En þegar vér sjáum, að almenn-
ings hagur er fyrir borð borinn,
stað hér í fylki í talþráðamálinu, j mega vig koma sæki þær. Sam
þá er ekki nema sjálfsagt að láta | komurnar verða í þetta sinn háldn
skömmina skella þar sem hún á að i ar í Fyrstu lút. kirkjunni hér í
þetta ar.
skella, á þeim, sem svíkja almúg- Wmnipeg.
ann °& hregðast transt. Þvi, sem , vergur ekki aftur j
til Þeirra var borið.
Gætið að því, hversu fylkis-
stjórnin hér fór að ráði sínu í
talþráðamálinu. Yður er kunnugt!
hve mikið verð hún gaf fyrir tal-1
þræði Bell-félagsins. Hún keypti
þá á því verði, sem öllum sannsýn-
um mönnum, er vit hafa á, þykir
alt
Bandamenn á Þing-
völlum.
Eftir “Grím Grímsson”.
ir sannfæringu sinni. Svinnum
mönnum samir ekki að óvingast
út af skoðanamun. Það eitt má
sæma að virða hverja drengilega
°g j vörn fyrir því, sem hverjum ein-
um er satt og rétt. Þar sem allir
vilja rétt og elska sannleikann
þarf eigi sundrung að óttast, þótt
deilt sé um skoðanir-.
Og því er það, að margvíslega
tjakla menn búðir sínar á Þing-
völlum sínum. Og því er það, að
flokkar draga lið sitt saman iil
j sóknar og varnar. Og Því er það,
. Hvað veldur jóreyk þeim hinum aS meginflokkar þjóðmæringanna
verið hafa hið mesta geip. Af þvi i mikla> er gjósa sést yzt ^t við tja'd3 sinn hvoru megin Aknanna
hefir það líklega leitt, að nú hefir sjondeildar-hring í öllum áttum?,gjár- Fritt er folk 1 llSl beggja.
hún orðið að svíkjast um að færa Hverju sæta þórdunur þær, er í j Sameiginlegt markmið hafa baðir :
niður notkunargjald talþráðanna, j lofti þjóta ? Hvert stefna þær hin- hel11 °S heiður fósturlandsins.
eins og Roblin “sjálfur” var þó ar friöu fylklngar, sem koma úr j EraeÖUr ertl allir> en ,ganga undir
... x f 1 öllum áttum? Hver hefir skorið ollkum merkjum. Blasið er í her-
buinn að marglo a og ei » aö - j upp herör ^ 1^^,. taka Iúðra og hvorirtveggju ganga til
nautar hans að gert yrði. I brand fra vegg og búalýður býst Lögbergv. Annars vegar blæs
Mr. Roblin hét því meðal heiman? Hví hafa hersar og hof- Heimdallur ákaflega í Gjallarhorn
' annars í Desembermánuði 1906, g°Sar fægt sklldl sína og látið °S kve8ur Lýðveldismenn til
að færa notkunareialdið niður um framhera hermerki sín? Hvort er flokksfundar 1 borginm miklu vtð
, .. . , , . . ófriður í landi? Hvort herja nú Mælugan vatnið. Htnsvegar þeyt-
helmtng, þegar fylk.ð hefð. etgn- Músspellssynir sunnan> og mun ir Rolland Olifant og boðar Lýð-
ast talþræðina. En hverjar eru 1 Surtur slöngva brandi sinum, að stjórnarsinna til þingsetu í fjalla-
efndirnar ? Engar. Gjaldið er j slíkur viðbúnaður er í landi? Eru hoeginni vestrænu. Landið skelf
jafnhátt og áður og verður svo alt drukkin darraðarfullin og hlauti ur at íúðurhljómi, fánar blakta,
1 til ársloka að minsta kosti.
Gætið að því, hversu fylkis-
stjórnin hefir farið með fylkisfé.
Hversu hún hefir losað fylkið við
feikna landflæmi á örlitlu verði,
stökt að hörgum goða til sigur- hugir hrærast, hjörtu hitna, hend-
sældar í yfirvofandi orrustum? j ur tltra- Fjör og líf og frelsis-
Hvern hildarleik skal nú heyja á hráin svellur 1 æðum, ólgar • |
heljarsljóðum? blóði, því háð skal stríð frelsis og 1
Nei, ekki er ófriður í landi, jmenningar 1 nafni allra helgra |
Ekki skulu vellir blóöi roönir. Væ a‘
eins og’ oftlega hefir veriö frá Vflcin er vargöld vígaferla og val-' ^verÍm skulu merki bera?
skýrt. kasta. Rekin er úr landi harðstjórn Hverjir fkulu lárviöarsveig leið-
Gætið að hvi hversu íhaldsmenn ! °S herk°nungar allir flæmdir út á i f?&ans fa um enni ser? Litlum
' rw f , r » flæCa flaustur- Frjálsir menn búa vafa virðist Það bundiS> aö fyrir
. Ontariofylk. hafa ve.tt auðfelog- . land; Breytt ^ syerSum ^ fylk.ng Lýðveldissinna muni bera
tmum að málum og staðið andvíg-j iö ; plógjárn. Stál andans og vilj-| merkl hinn Þrekvaxni,^ þróttmikli
ir vilja alþýðunnar í Toronto t. a. j ans eru vopn hinna frjálsu. En hermálaráðgjafi WiBijálmur Taft.
m., í þjóðeignamálum, til að stefnt er allri alþýðu til þings og j Hann viröist því nær sjálfkjörinn
1 höfðingjar tjalda búðir á Þing- .. a® taha vi^ merki flokks sins úr
völlum. Eigi getur í mannheimi 1 hondum Roosevelts, enda vill for-
fríðara lið að líta en það, þá setinn hann öllum monnum frem-
unna alþyðunm réttar, skipa sér . synir Washingtons' í Leifs hins ur j sinn staö. En í Denver er við
undir merki frjálslynda flokksins, hepna landi ríða til þinga sinna. bui® a15 alhhorð senna verði áður
og styðja að því að sú stjórn sitji ; Vandi er þeim nú á höndum, því Þa® er td ^1^3 jeitt> hvort enn a
við völd, sem gæti hagsmuna henn I á ný er ÞV1 komið, að hin U', .skuh halda fána flokksins á
ar o^ reki erindi hennar Fn iafn frÍálsa Þjóö> skal merklshera sinn !°.ftl hlS malhvella durmenm, W.l-
^ E 1 f velja. Kosinn skal höfðingi sá, er hJf}mur ,Bryfn> ellegar hmn hauk-
bezt 'er að sér gjör með þjóðinni, i frai riklsstj°ri Minnesota, fátæki
til að setjast í þjóðföðtirs sætið.1 vika<hengurinn fra St. Peter, son-
Höfðingi sá skal bera mannkost-! Vr utlendu Þvottakonunnar við
ina mestu: Vitsmuni, göfuglyndi, ana’ E1.eiri ,eru af ^öum flokkum
stórhug og staðfestu. Hinn reg-1 tllnefndlr hott þessir þyki Iíkleg-
ar. Kosnir skulu af alþýðu manna
allir valdhafar og löggjafar þjóð-
arheildarinnar og einstakxa ríkja
hennar, sýslna og héraða. Ræður
þannig alÞýða sjálf velferð sinni,
siðferði og sóma. Og það hefir
heimsmenningin komist á hæst stig
sem verið hefir frá alda öðli, að 86
miljónir frjálsra manna, sýna það
öllum ríkjum veraldar, að þrifist
geti í mannheimi sjálfstjórn al-
þýðu, jafnrétti og bræðralag.
En það, hvort Þjóð, sem fædd
er í frelsi og helguð þeirri megin-
reglu, að allir menn sé jafnir, geti
til lengdar þrifist á jörðunni, ar
algjörlega komið undir siðferðis-
meðvitund alþýðu. Engin lög-
gjöf og engin frelsisskrá getur
gert mennina i sannleika .frjálsa.
Sjálft frelsið getur orðið að fóta-
kefli ,sé ekki réttilega með það
farið. Því verðmætari, sem einn
hlutur er og í sjálfum sér helgari,
því vandfarnara er með hann. Ef
helgidómnum er kastað fyrir
hunda, rífa þeir þá í sig, og kasti
maður perlum fyrir svín, troða
þau þær niður í forina. Einnig
þannig má fara með frelsið. Og
þannig fer með frelsið sé ekki
frelsinu stjómað af háleitustu hug
sjónum siðgæðisins. Fari svo að
frelsið noti einstaklingar þjóðfé-
lagsins i eigin hagsmuna skyni en
ekki alþýðu til eflingar, þá er
dauðinn vís. Nái vissir einstakl-
ingar þeim tökum á löggjöf lands-
ins að henni ráði einstakir
menn eða stéttir, svo sumir verði
þar fyrir stórríkir en aðrir fá-
tækir, þá gengur só>l til viðar og
nótt hylur það þjóðlíf. En bann-
vænt verður Þó um fram alt þjóð-
lífið, ef meginreglur siðgæðisins
eru á bak brotnar. Bifist undir-
stöður þjóðfélagsins, þá hrynur
það í rústir, hversu mikið sem
frelsið er. Sýkist heimilislifið hjá
þjóðinni, sé dagblöð hennar fuíl
hvern dag af skýrslum um hjóna-
skilnaðar-mál og hjúskaparbrot,
sé þjóðin hneigð til ofdrykkju og
óhófs, viðgangist veðmál og fjár-
glæfraspil, ríki guðinn Bakkus og
gyðjan Venus taumlaust yfir lífi
þjóðar, sitji Mammon í hásæti og
ráði í viðskiftalifi, stjórnmálum,
kosningum og löggjöf, þá er líf
svo rotið, að þjóðlíkaminn fúnar
allur sundur. Þá verður jafnvet
þjóð frelsisins svo líkíþrá, að hún
verður burtrekin og allur heimur
mun á hana benda með fyrirlitn-
ing og segja: “Óhrein, óhrein!”
I>essa ógnar hættu fóru synir
frelsisins hér í lýðveldinu að sjá
yfir sér vofa. Þeir sáu hana í
tíma svo rönd yrði við reist. í>eir
The DOMINION BANK
SELKIRK OTIBUIÐ.
Alls konar baakastörf af hendi leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið við inalögum, frá $1.00 að upphaeO
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstakiinga með hagfeldum
kjórum.
d. GRISDALE,
bankast jörl.
sáu hvar mútur voru bornar í
gerðardóma. Þeir sáu að embætti
voru keypt með krónum. Þeir sáu
að stjórnendur hlifðu höfðingjum,
þótt glæpi drýgðu. Þeir sáu að
siðleysi fór vaxandi í borgum og
guðinn Mammon hafði valdhafana
á valdi sér. Þá vaknaði samvizk-
an. Menn komu fram sem kall-
endur í eyðimörkum. Vandlætar-
inn hóf upp þrumurödd. Natan
gekk fyrir hásæti Davíðs og sagði:
„Þú ert maðurinn”. Skírarinn
hastaði á iðukast ástr.ðanna í
danssai Heródesar. Hrollur fór
og hræðsla um land og lýð ,en á
eftir kom staðföst alvara alþýðu,
og hið þögula afl vakningarinnar
líður bæ frá bæ, ríki úr ríki, og
veltir um stólum svikaranna og
niðurbrýtur ölturu Baals í fórnar-
lundunum. Hreyfingin bindur sig
eigi við stjómarflokka né sérmál,
menn hefjast upp yfir hagsmuni
eigin flokka og slíta sig lauisa af
klöfum flokkstjórnar, og með ó-
mótstæðilegu afli fer hin vaknaða
samvizka um landið, slær ranglæt-
ið í hel og viðreisir hið fallanda
frelsi.
í þessum anda tjalda Banda-
menn á Þingvöllum í dag. Þar
vil eg einnig tjaldbúð gera og
segja; “Gott er að vér erum hér,
herra I”
' '
Margar sé eg búðir á þingvöll-
um, stórar búðir og fagurlega
skreyttar. En fótur minn stað-
næmist ekki hjá þeim. Eina sé eg
búðina yzt á velli; og til hennar
geng eg fúísurn fótum. Minst er
hún allra búðanna á völlum lýð-
veldisins kæra. Ekki er hún rík-
mannlega tjölduð; þó ann eg
henni allra búða mest. Það er búð-
in, sem þeir tjalda synir Ingólfs
Arnarsonar, frændur Leifs hins
hepna, er fyrstur siðaðra manna
steig fæti á þessa storð. Snjáðir
eru tjalddúkar búðar þessarar
orðnir, því þeir 6ru frá tíð hins
SÖNGSAMKOMUB
HINS ÍSLENZKA SÖNGFÉLAGS
verða haldnar í
Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg
25, og 26. Júní 1908, kl. Sj síðdegis.
greiða fyrir Wm. McKenzie.
Fyrir því skyldu allir þeir, sem
framt mega fylgfjendur frjáls-
lynda flokksins eigi láta undir höf-
uð leggjast að bola burt öllu því,
sem kemur í bága við grundvallar-
stefnu flokksins hvort heldur á
slíku bólar hjá háum eða lágum.
Sérhvað það er meinsemd, sem
rista verður burt með rótum.
Annars getur hún etið um sig og
orðið flokksdrep.
Grundvallarstefna frjálslynda
flokksins er sanngjarnasta, rétt-
látasta og affarasælasta landsmála
stefnan. Um leið og vér berjumst
fyrir framgangi hennar, verðum
vér að berjast fyrir því, að henni
verði ekki misbeitt. Þá munu
framför og farsæld ríkja í landi,
og þá verður vor sóminn mestur.
-----------------o.......
inefldi Roosevelt, elskhugi þjóð- astir' °gfe§Iurra drengja val
ar, skal nú afhenda alþýðu aftur hefir eigI upi)i verið me8 Þj°öum
veldisspíruna; því þótt heill hans heimsins en urvalssynir Ameríku
sé heyrinkunnug, skal þó eng- erÚ . .
inn lengur að völdum sitja en tvö L En er fonngiJar hafa valdir ver-
tímabil, svo lýðfrelsinu verði aldr- fHir ^1^1 ^fífsj^ flokka, slcal
ei af einveldi hætta búin ílagt tl! orrustu a kosningavöllum.
En liver er sá hinn vaski og Elg! skuIu vopn úr stáK gerS’ en
velborni, er verður sé nú að taka Susisnautar Þ«ir, er sigri valda,
á herðar sér Elíasarkápuna miklu? eru kJorse®lar kjósenda. Þá berst
Eigi skal hún skyndilega fengin i alíU,r hður fyrir sannfæring sinni
nokkrum manni. AHir skulu þeo-n- I . ,krafti miklum- Allir eru þar
ar Iands þar um atkvæöi eiga. Jafn'retthair> akir frjálsir. En
Jafnt skulu þar um allir ráða því Það’ sem nu a riSur °S somi fýö-
hér er hver maður höfðingi og velchsins fræ?a hvilir á- er Þa», a«
herra, en þræll og þý eru engi. bariSt sé dren^leSa- V
Og nú skulu hugir leiddir saman ! Engan veg er kosning forseta
og andans bröndum brugðið, ekki eina vandamaI hinnar miklu þjóð-
Æ F I N G verður kl. 10 árdegis þ. 25. í kirkjunni. Nauðsyn-
legt er að alt söngfólk sé þar kl. 10.
SÖNGFÉLAGS ÞING verður kl. 10 árd. þ. 26. Hver flokkur
verður þá að hafa til tvo erindsreka.
Á söngskránni eru 12 kórsöngvar, tvísöngvar „Frithjof og
Björn“— og úr ,,GIuntarne“ eftir Wennerberg einnig úr Sköpun-
arverki Hayden’s. Mrs. Hall syngur, Miss L. Thorláksson lejkur
á piano, sömuleiðis Miss G. Arason frá Mountain, N. D. Dr.
Schanche, ágætur tenor, syngur solo. Mr. Dalman leikur á cello;
þeir Dr, Schanche og séra H. B. Thorgrimsen syngja tvísöngvana
,,Frithjóf og Björn“ og ,,Gluntarne“ og Mrs. Hall og séra Hans
tvísönginn úr Sköpunarverkinu. Mr. Jónas Pálsson spilar piano
solo og Mr. Hall orgel solo.—Inngangur 50C.— Nákvæmari söng-
skrá verður afhend við dyrnar.
TIL SÖNGFÓLKSINS:
Verið á staðnum kl. 10 árdegis þ. 25. til þess að æfa.
Hafið til—hver flokkur fyrir sig—tvo erindsreka á þingið kl.
10 árd. þ. 26
Söfnuðirnir í Winnipeg, Fyrsti lút. og Tjaldb., ætla góðfús-
j lega að sjá öllu söngfólki fyrir heimili á meðan á sönghátíðinni
' stendur.
Þegar farið er að heiman er nauðsynlegt að fá hjá farbréfa-
sala kvittunarseðil, til þess að fá afslátt heim aftur. Svona seðil
! þarf að fá í hvert skifti ef þarf að kaupa farseðil oftar en einusinni
á leiðinni.
A :iH?rson & Thomas.
x k* • - *. - ■ á v v'iíá J[1 (j
HARÐVÖRU-KAUPMENN
538MAINT ST. - TALS.
Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á
okkar eigin verksmiðju og ábyrgst.
Við sendum eftir munum og sendum þá
aftur sama daginn.—Talsímið 339
eftir sendisveini okkar.
Vinsœlasta hattabúöin í
WINNIPEG,
Einka umboðsm. fyrir McKibbin hattana
mrn
364 Main St. WiNNIPEG.