Lögberg - 18.06.1908, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
18. JONI 1908.
5-
forna lýöveldis á Garöarshólma,
og voru áöur streng-dir yfir búöar-
tóftir Snorra goöa viö Qxará á Is-
landi. En með þeim hefir flust
til Vínlands stranda andinn forni
Gunnars og Geirs, Gizurs, Héðins
og Njáls, andi frelsis og frama,
andi dáös og drenglundar, andinn
J dauölegi, sem þótt hann fjötraö-
ur hafi verið í þúsund ár, er ung-
ur enn og upprisinn í nýju landi.
?>essa búö biö eg aliar helgar vætt-
ir að vernda og veita þar til liö,
aö þegar hringt skal til hinsta
dóma, þá vottfestist það, aö úr
búöinni litlu, sem flutt var úr
Hrafnagjá vestur á Vínlands velli,
hafi komið hreinasti dropinn í
dreypifórn frelsisins.
Þeirra einna hefnda óska eg
íyrir gengnar hörmungar vors
gamla lands. Þær bætur vil eg
rinar Þiggja fyrir benund þá er
slegin var frelsinu forna. Og Þá
fyrst tel eg vígið Snorra Gizzuri
goldið og launaður Baugurinn
Bölverkssyni.
Hið fjórða ársþing
Cnitara
var sett í Únítara kirkjunni á
horni Sargent og Sherbrooke kl. 2
síðdegis á föstudag 12. Júní, af
• araforseta S. B. Brynjólfsson. —
Á þinginu voru mættir þessir full
trúar; J. B. Skaptason, Gísli John-
son, A. J. Johnson, Miss H. Krisj-
ánsson, Miss G. Byron, Miss E
Hall, E-Árnason, G.J.Goodmunds-
son, H. Magnússon, öll frá Winni-
pegsöfnuöi. Júlíus J. Sólmunds-
son, E. S. Jónasson, Stefán Eld-
járnsson, Jóh. Sigurösson, frá
Gimlisöfn. Th. Thorvaldson og
Jón J. Melsted fyrir Árnessöfn.
J. B. Snæfeld fyrir Breiöuvíkur-
söfn. Páll Reykdal og Jóh. Þor-
steinsson fyrir Mary Hill söfnuö.
Frá Otto voru mættir: Pétur
Bjarnason og Einar Johnson, en
frá Geysir Bjarni Jóhannsson .
Auk þessara voru prestar fé-
lagsins og trúboöar þess mættir:
Séra Rögnvaldur Pétursson, séra
J. P. Sólmundsson, Guöm. Árna-
son, Albert Kristjánsson og Sigur
jón Jónsson.
Margt var þar Igesta og var
þessum veitt mánrelsi: Mrs. G.
Christie, Miss G. Jónasson, B. B
Olson, Jóh. Olafsson, Siguröi Pét-
ursson.
Á föstudaginn og laugardaginn
voru afgreidd mál þau, sem fyrir
þinginu lágu, og verður væntan-
lega sagt nánar frá því í næsta
blaöi.
Á föstudagskv. flutti séra
Rögnv. Pétursson fyrirlestur urn
“Conformity”, en Guöm. Árnason
á laugardagskveldið um “Prag-
matism” og veröa þeir fyrirlestrar
væntanlega gefnir út síöar.
Á sunnudagsmorguninn var
haldinn stuttur fundur og á hon
uin kosnir embættismenn til næsta
árs. Þessir voru kosnir:
Forseti: S. B. Brynjólfsson.
Vaiafors.: J. B. Skaptason.
Skrifari: Th. Tliorvaldson.
Varaskrif.: Gisli J.'iinson.
Féhiröir: H. Pétursson.
Útbreiðslustjóri; Pétur Bjarna-
son.
Meðráöendur: E. S- Jónasson,
Páll Reykdal, Fr. Swanson.
Eftir messu á sunnudaginn var
I aidinn trúmálafundur og var um-
ræðuefnið: “Hvernig ætti að vera
rfstaða Únítara gagnvart nýjum
hreyfingum í íslenzku orþódoxu
kirkjunni.” Urðu um það allfjör-
ugar umræður, er stóðu yfir i lið-
ugar tvær stundir.
Sunnudagskveldið hélt söfnuö-
urinn kirkjuÞingsmönnum og ýms
um fleiri, bæöi utan bæjar og inn-
an, veizlu í samkomusal kirkjunn-
ar. Þ'ar voru ræöur haldnar und-
ir boröum og fór boðiö fram hiö
bezta.
F. L. KENNY
M A L A R
SKI
Hjá honum fást alls konar
skilti af fínustu tegund ;
OI.ASSKII.1l MEB GILI.SI.ETKI
4!fl Main St„ WIXMPEG.
Tals. 2955.
LOKUÐUM tilboðum stíluðum til
undirritaðs, og kölluð ,,Tender for Public
Building, Dauphin, Manitoba," verður
veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað
til kl. 4.30 síðdegis á föstudag 3. Júlí 1908,
um að reisa opinbera byggingu í Dauphin,
Manitoba,
Uppdrætti geta menn séð hér á skrif-
stofunni og fengið tilboðseyðublöð eða með
því að snúa sér til Mr. Jos. Greecfield,
clerk of works, eða til landskrifstofunnar í
Dauphin, Manitoba.
Menn sem tilboð ætla að senda eru hér.
mcð látnir vita að tilboð verða ekki tekin
til greina nema þau séu gerð á þar til aetl-
uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans
rétta nafni.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
bankaávísun á löglegan banka stíluð til
"The Honorable the Minister of Public
Works' erhljóði upp á 10 prócent (ioprc)
af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir
tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið
eftir að honum hefir verið veitt það eða
fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur-
send.
Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta
lægsta tilboði né neinu þeirra.
Samkvæmt skipun
FRED GELINAS Secretar
Department of Public Works.
Ottawa 4. Júní. 1908
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
Knipplinga-gluggatjöid
500 pör verða seld með þessum feikna
afslætti.
Vanal. 6oc á 45C Vanal. 75C á 50C. Vanal
1.00 á 75C. Vanal. 1.25 á goc. o.s.frv.
Cjr7 Nýjustu fyrirmyndir ljósleitt og
^ dökt. Vanal. 12J-15C, nú....ioc
ENSKT SIRZ. Ábyrgst að það haldi
litnum og gert eftir nýjustu tízku með
stjörnum og röndum. Sérstakt verð. .15C
Þolir þvott
Dress Muslin vanal. 15C Hálfvirði ....7JC
Dress Muslins allavega lit vanal. i8c á 12J
Cotton Voile vanal. 35C á. 25C
Dress Gingham naesta'uppáhald í New
York. Vanal. 25C á.........19C
Vefnaðarvara
AJt að 65C virði á 25C
Það er alt beztu vefnaðarvörur, svartar
og hvítköflóttar. tirval af röndóttum dúk-
um, íburðarlausir eða skrautlegir lustres,
cashmeres. nunnublæjur og serges. Þessir
litir eru þar, dökkblátt, brúnt, grænt.grátt,
fawn. ljósrautt, [ljósblátt. gult, hvítt og
svart. Söluverð............25C
CARSLEY & CO.
344 Main St. Winnipeg
GÆÐA
MATYARAu
Áreiöanleg afgreiösla. Fljót skil.
Biöjiö um matvöru hjá
u
Horni Nena og Elgin, Ta/s, 2596
Nena og Notre Dame Ta/s. 2298
77/ bœnda
Sendið oss smjör og egg
Hæösta verö. Peningar sendir
þegar vörurnar koma.
„Maryland and
Western Liveries<4
707 Maryland St.,
Winniþeg.
TaJsínii_5207_.
Lána hesta og vagna, taka hesta tii fóð-
urs. Hestakaupmenn.
Beztu hestar og vagnar alt af til taks.
Vagnar leigðir dhg og nótt.—Annast um
flutningfljóttogvel. Hestar teknirtilfóðurs
WM. REDSHAW, eigandi
Mesti kjörkaupadagur ársins
í
„The Avenue“ vefnaðarvöru- og Millinery ,,
búðinni ||
639 SARGENT AVE.
LAUGARDAGINN verður gott að fá kjörkaup á Millinery, sem þér
munið alt af eftir.
Eg ætla mér að selja alla skreytta kvenhatta á svo lágu verði að þeir
fljúgi út.
Þessi búð getur alt af veitt beztu kjör með því að láta
HÖXD SELJ A HENDI.
Ljómandi úrval af beltum, sem má þvo. Kvenhálstau. Lawn Waists.
Sokkar. Sólhlífar o. s. frv,
PERCY COVE.
TTJIST
allskonar gerö fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á
i i
GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS
Borgið $i.oo á viku.
THE WIHIPEti PIASO C0„. 295 Portagf Ave.
Komið og heyrið ágœtis sögva
eftir
Ibsen, Schröder, Christiansson, Nielsen o. fl.
WINNIPEG SÝNINGIN
11.—17. J ú 1 í 1908.
FORÐIST ILLAN DAUN
OG SÖTTNÆMISGERLA
NOTIÐ
Ábyrgst óbrigðult. Peningum annars skilað aftur. Ætti
að vera notað á sérhverju heimili, slátrarabúðum, gistihúsum
og bændabýlum. Er lyktarlaust og óeitrað.
Kostar lítið.
Stórar flöskur 35C.
Gallónukrúsir I2 00.
Reynið það.
Fæst hjá matvörusölum
og lyfsölum.
VOPNI-SIGURDSON LTD, agentar
402 McINTYRE BLOCK, WINNIPEG
ÓVIÐJAFNANLEGIR GRIPIR OG
HVEITI.
Mestu og beztu veöhlaup hér vestra.
HEIMSFRÆGUR LÚÐRAFLOKKUR FRA CHICAGO UND-
IR STJÓRNJINNES OG 9ista KIGHLANDERS
LÚÐRAFLOKKUR.
JÍEPPNI MILLI LÚÐRAFLOKKA HÉR VESTRA.
Sérstakar skemtanir fyrir framan Grand Stand.
STÓRKOSTLEC HERSYNINC
FYRIRTAKS FLUOELDAR.
Fyrsta sýning í Ameríku á léttum sjálf-
hreifivögnum til akuryrkjubrúkunar.
A. W. BELL,
ráðsmaður,
A. A. ANDREWS,
forseti.
E. Nesbitt
Tals. 3218
LYFSALI
Cor. Sargent Sherbrooke
Komiö með nieðaluforskriftina
yðar til vor.
Öllum meðalaforskriftum. sem oss eru
færðar er nákvæmur gaumur gefinn, og
þær samsettar úr hreinustu og nýjustu
lyfjum, og alt fljótt af hendi leyst.
Vér höfum allar beztu tegundir af vindlt-
um, tóbaki og vindlingtam.
THE DOMINION
SECOND HAND STORE
Fyrirtaks föt og húsgðgn. —
BrúkaBir munir keyptir og
Islenalca tölutt.
555 Sargent ave.
X-IO-U-8
FURNITURE 00.
448^-450 Notre Daine
Selja ný og brúkuð húsgögn.elda-
vélar, hitunar og eldastór og gas-
stór. Húsgögn í setustofuna,
boröstofuna ,og svefnherbergiö,
teppi, gluggablæjur, leirtau og
eldhúsáhöld meö vægum kjörum.
Ef þér þurfiö á einhverju aö
halda í húsiö þá komið viö hjá
X-10-U-8
FURNITURE CO.
«L,&j 448þ450 NotreDame
WINNIPEG
CAN AD A NORÐYESTURL A N D11
REGLUR VIF) LANDMKD.
, ,, CJllUn »ecUonu*» mað Jafnrl tölu, lem Ulheyra sambandaatjórnlni.
^~*oba» Saakatchewan og Alberta. nema 8 og 86, geta fjölskylduhðfut
g Karlmenn 18 ára eöa eldrl, teklö eér 160 ekrur fyrlr helmlUsréttarlan*
f. 48 86 lan<ue Aöur teklö, eöa sott U1 etöu af atjórnln*.
U1 viöartekju eöa elnhvera annars.
• ENNRITUW.
Menn megra ekrlfa slg fyrlr landtnu á þelrrl landskrifstotu, eem nwm.
llggur landlnu, eem teklö er. Meö leyfl lnnanrlklsráöherrane, eöa lnnfluta-
lnga umboösmannslns 1 Wlnnlpeg, eöa nsesta Dominlon landsumboösmanna
geta menn geflö ÖÖrum umboö U1 þees aö skrlfa slg fyrlr landL Innrttunar<
gjaldiö er 910.00.
HEIMT ISRÍTTAR-SKYLDUR.
Samkvamt nflgildandi lögum, veröa landnemar aö uppfylla helmllia
réttar-skyldur sfnar á elnhvem af þelm vegum, sem fram eru teknir f t.
lrfylgjandl tölultöum, nefnllega:
*-—húa á landlnu og yrkja þaö aö mlnsta kosU I sex mánuöl •
hverju ári I þrjfl ár.
*•—Faölr (eöa möölr, ef faöirlnn er láUnn) elnhverrar persónu, seas
heflr rétt U1 aö skrtfa slg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr f bfljörö 1 nágrennl
vlö landlti, sem þvlllk persóna heftr skrlfaö slg fyrir sem helmllisréttnr-
landl, þá getur persónan fuilnægt fyrlrmælum laganna, aö þvl er ábflö t
landlmi snerUr áOur en afsalebréí er veltt fyrlr þvl, á þann hátt að hafe
helmlH hjá fööur stnum eöt. móöur.
•—Ef landneml heflr fenglö afsalebrét fyrir fyrri heimiHsréttar-bflJörf
slnal eöa skfrtelnl fyrir aö afsalshréflö veröi geflö flt, er sé undlrrttaö
samræml vHS fyrlrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrlfaö slg fyrlr síöar'
helmllisréttar-bújörö, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þv-
er snerUr ábnC á landlnu (slöarl heimlllsréttar-bújörölnnl.) áöur en afsale-
bréf sé geflö Ot, á þann hátt aö búa á fyrrt helmlllsréttar-Jörötnnl, ef tlöar
helmillsréttar-JörCln er I nánd viö fyrri helmlIlsréttar-JörCina.
—Ef landneminn býr aö staöaldri á bújörö, sem hann heflr keyps
tekiö I ertölr o. s. frv.) I r.ánd viö heimilisréttarlaad þaö, er hann hefli
skrtfaC slg fyrlr, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. aö þvt ev
ábflö á heimlllsréttar-jörClnnl snerttr, á þann hátt að bfla á téöri elgnar-
Jörö stnni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRftF
ættl aö vera gerö strax efUr aö þrjú árin eru llöln. annaö hvort hjá om*t*
nmboösmannl eöa hjá Inspector, sem sendur er til þess aö skoöa hvaf (
landlnu heflr vertC unnlO. Sex mánuðum áCur verCur maCur þó aö h»f»
kunngert Dominlon lands umboösmannlnum i Otttavra >að, aö hann ætl,
sér sð btöja um eignarrétttnn.
1
LEIBBEíNTNG AR.
Nýkomnir innflytjendur fá á lnnflytjenda-skrifstofunni f Wlnnlpea og «
öllum Domlnton landskrlfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberts
lelöhetnlngar um þaö hvar lönd eru ötekln. og allir, sem á þemum skrlf
stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaðarlaust, teiðbeinlngar o* hjált tí
þess aC ná t iönd sem þelm eru geöfeld: enn fremur allar upplVetnsa- ri*
vtkjand! tlmbur, kola og náma lögum. Allar sltkar regiugeröir geta »*•:
fenglö þar geflns: elnnig geU rrenn fengtð reglugerötna um stjórnarlönd
iiHtan JárnbrauUrbeltlsins I Britlsh Columbia. meö þvt aö snfla »ér hréfl»»«
til rltara lnnanriklsdelldarinnar t Ottawa, innfl:-tJenda-umbo5smann«lu« >
Wlnnlpeg. eöa tll einhverra af Ðotnlnlon l&nds u mboöemönnunnm I Mao.i
toba, S&skatchewan og Alberta.
þ W. W. CORT,
Deputy Mlnlster of thc Interi :x. ,
Tlie Central Coal and Wood Company.
D. D. WOOD, riíðsniaður.
904 Ross Ave., horni Brant St.
HBEHsT '"ar"?"íir
rh KIOL
Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur
TELEPHONE 585
NEW YORK STUDIO,
Myndir.
576 MAIN ST., WINNIPEG
Cabinet myndir, tylftin á............. $3.00
Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon.
Hópmyndir. Myndir teknar við Ijós.
TALSIMI 1919.
A. J. Ferguson,
vÍD&ali
290 William Ave.,Market 8quare
Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjaö verzlun og
væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, yín og áfengir drykkir,
kampavín o. s. frv., o. s. frv.
Fljót afgreiösla. Talsími 3331.
Taísími 4979.
Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $!-50 á dag. —
,,American Plan. “
JOHN McDONALD, eigandi.
James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.