Lögberg - 18.06.1908, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. J-ÚNÍ 1908.
7-
"I j fúsir á aö selja nágrönnum sínum
- ■ egg og fugla og Þaö er venjulega
MAHKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaBsverCí Winnipeg 8. Júní. 190R
InnkaupsverO.]:
Hveiti, 1 Northern......$1.10
„ 2 ............^
„ 3 ......... x-°2^
4 extra,, ....
,, 4 0.973/í
„ 5 ........ 90
Hafrar, Nr. 1 bush
“ Nr. 2.. “
Bygg, til malts.. “
,, til fóCurs “........ 47 c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10
,, nr. 2 ..“.... $2.80
,, S.B ...“ ..2.35-45
,, nr. 4-- “$1.60-1.80
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.70
-43
ekki nema rúml. markaösverð, sem
þeir krefjast fyrir. Þaö kostar
menn jafnvel ekki nema tvo til
þrjá dollara til aö byrja meb, aö
afla sér fugla til sýningar, eía
einhverrar sérstakrar tegundar til
gamans, ef bess er æskt og Þá úr
mörgum tegundum ai5 velja.
En. fari svo, aö einhver fái svo
mikið álit á hænsnarækt, aS hann
c leggi fé i aö afla sér góbs stofns,
42c | þá er venjulega þeim mun meiri
49 c ]und lögð vi8 þá fugla en aöra,
sem þeir eru betri.
Húsrými þab, 'sem hænsnum er
ætlaö á bændabýlum víðast hvar,
er langt frá því aö vera álitlegt
eöa heilnæm vistarvera. Alt of oft
eru þetta hrörlegir kofar, þrifnir
Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 einu sinni á ári eða svo, fullir af
ö » 0 x cof-fnoorrvivm OTPrlnm rwo* maiirnm T
Smjör, mótaö pd............. 2oc
,, í kollum, pd............ 17
Ostur (Ontario) .... —I3)^c
,, (Manitoba) .. .. 15—'lV*
Egg nýorpin................
,, í kössum........ i5—*6c
Nautakj.,slátr.í bænum Stf -9C
,, slátraö hjá bændum . ..
Kálfskjöt............... T'A—8e.
Sauöakjöt..............J4 15C>
Lambakjöt........... J6 l7'
Svínakjöt, nýtt(skrokka) -9C
Hæns á fæti................ 1 Ic
Endur ,, IIC
Gæsir ,, IIC
Kalkúnar ,, ............. ^6
Svínslæri, reykt(ham) 94-1-5'A0
Svínakjöt, ,, (bacon)
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45
Nautgr.,til slátr. á fæti 3>^-5ktc
Sauöfé ,, „ 5 6c
Lömb ,, „ 6j4 7c
Svín „ „ 5 6c
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55
Kartöplur, bush............ —55c
Kálhöfuö, pd................ 3C<
Carrúts, pd.................. 4C
Næpur, bush.................9°c-
Blóöbetur, bush........... $1-5°
Parsnips, pd................ 2lA
Laukur, pd................... 4C
Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11
Bandar. ofnkol .. 8.50—9-00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac’ car-hlcösl.) cord $4-2 5
Jack pine,(car-hl.) ....... 3-75
Poplar, ,, cord .... $3-00
Birki, ,, cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
Húöir, pd.................. 4—5C
Kálfskinn.pd........... 3—3/^c
Gærur, bver.......... 45—75c
. , . . . _ sóttnæmum gerlum og maurum. I
.. Ifat(shorts)«M...2i.oo, |ikum h.s^ ^ „
Hey, bundiö, ton $ .co 9.00 kænsnin g-cti þrifist, veriö heil-
,, laust, ,, .... $10.00-11.00 brjgg C)g g€rt eigandanum fult
gagn. ÞaS er oss óljóst af hverju
slík skammsýni er sprottin. Engin
alidýr eru samt til, sem geta gefiS
eins mikinn arö a fsér og hæn’sn-
in. Hænan borgar verö sitt, Þeg-
ar hún er búin aö verpa tveimur
tylftum af eggjum. Og ef hirt er
nokkurn veginn sæmilega um
hana, þá verpir hún frá tólf til
fimtán tylftum á ári hverju. Hún
margborgar þá á einu ári kaup-
verö sitt, og er sarnt í árslok í jafn
háu verði og Þegar hún var
keypt. Þvílíkan arð getur ekkert
annað alidýr á bændabýlum gefið
af sér.
Á hverju einasta bændabýli ætti
hænsnahús að vera bygt með sama
sniði sem nú er farið að tíðkast
hjá hænsnaræktarmönnum, sem
kunna að fara með þessa fugla.
Þar ætti umhverfis að vera girð-
ing handa. hænsnunum. Jafnvel á
bændabýlum er ákjósanlegra að
geta haft hænsnin út af fyrir sig.
Þ egar á alt er litið hygg eg hag-
kvæmast bændum að hafa Ply-
rnouth Rock eða Wyandotte. Bæði
kjöt og egg þessara tegunda er á-
gætt til heimilisþarfa, en það er
fyrst um að hugsa. Það sem þar
verður umfram, má alt af selja
með ágóða.
Oss dettur ekki í hug að ráða
sérhverjum bónda tií að leggja fé
í það hð eignast hreinkynjuð
hænsn, í því skyni einu að fá þann
veg góða markaðsvöru. En hitt
eigum vér við, að hann ætti að
koma hænsnarækt sinni í það horf,
að yrir eg gog hænsn, sem hann
vildi selja til markaðar, mætti fá
töluvert hærra verð en nú tíðkast
og sömuleiðis- að fá meiri og betri
arð af hænsnaræktinni til heimilis
þarfa, en nú er títt. Og það vil
eg ráða þér, bóndi minn! að láta
ekki kvenfólkið eitEum hirðingu á
hænsnunum, svo sem nú er al'siða.
Og ef þú skyldir byrja á því í ár
að sjá hænsnunum þínum fyrir
betra húsi en þau hafa haft áður,
betri girðingu, betri ungaskýlum
og útvega þér betra hænsnakyn en
, Þú hefir haft hingað til, þá ættirðu
stóð nýlega eftirfarandi grein um ag sja urn, að hænsnin þin fengju
hænsnarækt á bændabýlum. Grein-' nóg fóður og góða hirðingu, og
in er eftir Mr. F. C. Elford, rit- Þegar þess Þyrfti við, ættirðu að
stjóra að þeim bálki í blaðinu, sem ' t!1 V>J hirSlnguna sjálfur
*.J ,.r , , j Og þer er óhætt að trúa os(s til
fjallar imi alifug aræ t. j þess, að þú færð betur borgaða
Þó að hænsnarækt sé yfir höf- fyrirhöfn þína við það, en nokk-
uö að tala einhver nytsamasti og ■ uð annað, er þú leggur hönd að
r fá stfnnun
á því sem við se&jum um
MAGNET rjómaskilvinduna?
Við höfum hana.
Churchbridge, Sask.Á8. Maí 1908
Petrie Mfg. Co. Ltd.,
Winnipeg, Man.
Herrar mínir!
Eg hefi haft reynslu fyrir mér um
rjómaskilvindur, sem eru álitnar góOar,
eins og Alexander og De Laval. Sú síOar
nefnda er sögð góO skilvinda, en aö því er
mér finst á hún þaO ekki skilið, og þaO er
erfitt aO hreinsa hana,
Eg hefi nú keypt ,,MAGNET" rjóma-
skilvindu hjá umboðsmanni yðar hér,
Arnason & Son, og að því er eg get séO
bezt er hún betur gerö, auðvelt aö snúa
henni og hreinsa, skilur vel, í einu orði
sagt er hún sú lang bezta rjómaskilvinda
sem eg hefi haft,
Yðar einlægur
Robert Fraser
íforstöhumahur birnaSar*
félags Churchbridge)
Á fjóröu blaösíðu í verðlista okkar getiö
þér Iesið það sem Mr. F. W. HoDSON.fyrr,
um (gripaeftirlitsmaður Canada stjórnar,
segir um þær. Skrifið honum til Toronto og við erum vissir um að hann
svarar öllum spurningum. Skrifið líka Mr. Geo. L. Telfer, Paris, Ont.
Hann er vel þektur fyrir innflutning á Southdown og Hampshire fé.
Hann keypti fyrstu ,,MAGNET'' skilvindu, sem við
bjuggum iil og hefir notað hana stöðugt í tíu ár.
Mr. M. S. Dykeman, St. George, hefir brúkað næstu ,,MAGNET‘‘ skil-
vindu, sem við bjuggum til, í tíu ár. Skrifið honum.
Við gætum sagt yður nöfn svo þúsnndum skiftir á mönnum sem eru á-
nægðir með ..MAGNET'', en vér völdum þessa af því þeir eru fyrst'u
menn sem brúkuöu hana.
Ef þér viljið frekari sannanir þá getiB þér komið því svo fyrir að fi aS
reytta ,,MAGNETí mjólkurhúsinu yðar Munið eftir að MAGNET er
einstök í sinni rcð af því að hún heldur skálinni uppi á tveim stöðum, sterk
hjól og fleytir einu lagi.
Thc Petric Mfg. Co. Ltd.
HAMILTON, ONT.
WINNIPEG. MAN.
ST. JOHN, N. B.
L
Retjina, Sask.
'VömblrgÖir eru í:
Calgary, Alta. Victoria, B. C, Vancouver, B. C.
The Wgst End
SecondHandClothingCo.
gerir hér meö kunnugt að
þaö hefir opnað nýja búð að
161 Nena Street
Brúkuð föt kvenna og karla
keypt hæsta verði. Lítiö inn.
Phone 7588
The Northern Bank.
Utibúdeildin á herninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1,00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinDum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THE DOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
HöfuSstóll $3,848,597.50.
VarasjóBur $5,380,268.35.
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öBrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóösdeildin.
SparlBjóðsdeildln tekur vlð lnnlög-
um. frft $1.00 að upphæð og þar yflr.
Rentur borgaðar fjórum sinnum í
ári.
A.E. PIERCT, ráösm.
SETMOUS HODSE
Matkei Square, Wlnntpeg.
Eitt af beztu veltlngahúaum bæjar-
ins. M<fðir seldar & 86c. hvei-.
$1.60 ft dag fyrir fæði og gott her-
bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd-
uð vínföng og vindlar. — ökeypla
keyrsla tll og frft j&rnbrautastöBvum.
JOBlN BAHU>, eigandl.
MARKET HOTEL
14« Prtnoesa Street.
& mótl markaðnum.
Eigandl - - P. O. ConneU
WINNTPKG.
Allar tegundlr af vtnföngum og
vindlum. Vlðkynnlng göð og húslð
endurbætt
J. J. McColm
ER FLUTTUR
frá 659 Notre Dame Ave. til 320
IVilliam Ave. Viður og kol meö
lægsta verði. Sagaður viður og
klofinn. Fljót afgreiðsla.
320 WILLIAM Ave.
Rétt hjá Princess stræti.
TALSÍMI 552.
-------------,
ROBINSON *«1
ARENA RINK
Farið á hjólskautum síðari bluta dags og1
á kvöldin.
Lúðraflokkur spilar,
AÐGANGSEYRI:
Kvenfólk......15C.
Karlmenn......25C.
Hœnsnarœkt á bœndabýlum.
í Montreal Weekly Witness
Hjólskautar lánaðir
fyrir 15c
Hreinsunarsala á
Brussels teppum.
Yrd. er vanalega selt á
$1.25, $1.35 og $1.50, en
nú á..............69C.
VEFNAÐARVARA.
Vefnaðarvara af ýmsri
gerð og lit verður seld á 68c
Svart Pean de Svie silki
vanal. 65C á......42C.
I’
■ DREWRY’S
j REDWOOD
LACER
Gæðabjór. — Ómengaður
og hollur..
I
I
Biðjiö kaupmanninn yðar
um hann.
I
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.-Winnpeg.
NorBan við fyrstu lút kirkju
ROBINSON
Á. S. BABJAL,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að'. kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
með mjög rýmilegu verði og ættu
að senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winuipeg. Man
ORKAR
iar»samastí atrvinnuvegur, sern tilj
er hér landi, Þá er henni þó ekki
sá sómi sýndur sem skyldi, og eigi
heldur gera menn sér það ljóst hve
mikill hagur getur veriS að henni.
Tvær orsakir geta verið til þess —
gripahiröing'u á bæ þínum.
Ef bændur geta ekki keypt sér
hreinkynjaðar kýr, þá munu þó
flestir geta eignast hreinkynjaða
graðunga til undaneldis. Aliö síð-
an upp kvígukálfana undan því
að kynið sé lélegt og hiröingin sé j nauti, og beztu kúnum, og eignist
þannig smamsaman
nautgripi.
hreinkynjaða
slæm.
Það er engin þörf á því, að
bændur þurfi að halda stöðugt í
lélegt og mavgblamdað hænsnakyn, Úrsigti (branj cr hættuminsti^
. , „ . ' fóðurbætir, sem menn gcta gefið
þar sem nu er auðgert orðið að na . ® ■
f m 6 . gnpum sinum. Það kemur ekki
í hreinkynjaða fuglá til undane d- ,yagj ^ meltinguna, jafnvel þó all-
is fyrir sannsýnilegt verð. Víðast mikig sé gefið af því. Það má
hvar er einn maður í sveit hverri, ! blanda Því saman við nær því
er komið hefir til hugar að eigna.st hvaða fóðurbætir sem er. Það er
hreinkynjaða alifugla og hefir út- ] gott til mjólkur, og má gefa öllum
vegað sér þá. Þ'essir menn eru alifuglum hættulaust
ALLAN LINAN
Konungleg póstskip
milli
Liverpool og Montreal,
Glasgow og Montreal.
lorris Piano
314 McDbrmot Ave.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
’Phone 4584,
SThe City Xiquor ftore.
Heildsala k
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,
VINDLUM og T.ÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &■ Kidd.
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546 MAINÍST.
PHONE 241
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
.........*5c.tiUoc.[Nr...{;U
Innflutt_pprtvfn...75C., $i, $1.50 $2.50. $3, $4
Brennivín skoskt og írskt $1,1.20,1,50 4.50, $5, $6
Spirit.......... .. $1. $1.30. $1.45 5 00. $5.50
Holland Gin. Tom Gin.
Portvín.
Farbréf á þriðja farrými seld af undirrituðum frá
Winnipeg til Leith............... $54.60
Á þriðja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauðsynjar fást án auka-
borgunar.
Á öðru farrými eru herbergi, rúm og fæði
hið ákjósanlegasta og aðbúnaður allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær
skipin leggja á stað frá höfnunum bæöi á austur
og vestur leið o. s. frv, gefur
H. S. BARDAL,
Cor. Elgin Ave., og Nena straeti
WINNIPEG.
M
Æ Tónamir og tilfinningin er
(|) framleitt á haerra stig og mei
\\( meiri list heldur en 4 nokkru
w ööru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgst rnn óálcveðinn
5 tíma.
Það *tti að vera á hverju heim-
ili.
8. L. BAKROCIXHGH Jt OO.,
228 Portace - Winnipec.
5 prct. afsláttur þegar tekið er 2 ril 5 gall. eð
kassi.
The Hotel Siitherland
CUR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, bigandi.
SI.00 Og SI.50 ádag.
ST. NICHOLAS
HOTEL
hotni Main og Alexander.
Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun-
um. — Þægilegt fyrir alla staði í
bænum bæði til skemtana og annars.
Tel. 848.
Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager og
Porter. Vindlar með Union merki.
Fyrsta flokks knattstofa á sama stað.
JR. GLUBE, eigandi.
Vinsælasta hotel
í WINNIPEG
og heimili líkast.
Nýtt og í mið-
bænum.
Montgoniery Bros., elK.ndur,
JT, DUJARDIN, ei^andLl
ixny’s Hack
m 161 -163 aazv^- St. WIlffNIPHO Talsími 141
7-ery Stalrles
Opið dag og nótt.
VÍfSCTPrfSHrQtnffi \/Ar setur auðveldlega tekið að sér viðgerð á úrum og gullstássi — Ekkert of stórt og ekkert of
’ lUgCI Udl SLUld VUI lítið. Vér fáum marga vini sakir vandvirkni og hagleiks. Vér biðjum yður um að þér
reynið.
O B. KNIGHT & CO. P°rtage Ave. í. Smith SL
Crsmiðir og gimsteinasalar wIMIMIPCU» rlAN.
Talsími 6696.