Lögberg - 23.07.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLl 1908.
5-
þar a« hann áliti frjósamast yfir-
leitt.
Björn dvaldi þar i í>rjá daga í
bezta yfirlæti hjá Hóseas Bjöms-
syni frá HöskuldsstöCum í Breiö-
dal og tengdasyni hans Jóh. Kr.
Jónssyni frá SeyöisfirCi, sem nú
er póstmeistari í Laxdal. Þau
Hóseas og kona hans komu frá
íslandi fyrir 5 árum metS fjórum
börnum þeirra og tengdafólki.
iÞ'.au voru fyrst í Argyle 2 ár, en
tóku sér svo lönd þarna vestra og
hafa búiö þar síöan. Þeim líöur
öllum mjög vel, einkum ef tekiö er
til greina aö þau uröu fyrir sköö-
um í fyrna af frosti eins og fleiri
þar í bygö.
Þá um helgina skrapp Björn
norövestur milli vatnanna Litla og
Stóra Quill Lake og var þar nótt
hjó Jóhannesi Péturssyni tengda
syni Hóseasar,
„Maryland and
Westcrn Livcrlcs4*
707 Maryland St.,
Winnipeq.
Talsími 5207.
Lána hesta og vagna, taka hesta til fóö-
urs. Hestakaupraenn.
Beztu hestar og vagnar alt af til taks.
Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um
flutning fljótt og vel. Hestar teknir til fóðurs
WM. KEDSHAW, einandi.
gefendanna. jafnframt því sem
þær eru vottur um hve gott álit
bygöarmenn hafa á þeim.
B. Th.
Á járnbrautarteinunum
------------------ -
_ ,. . , ÓKEYPIS ]FAR I
fwl? ( Þessi mioi er íocviroi ) . 1 - /i
- kaupiö fyrir 500 eöa V ll1 VV lHIllpCg BCRCÍl
( meir og sýniö þenn- ) ______
§j an miöa þá fáiö þér ) p£RCY COVE, 639 Sargent
j 1 oc. a f s 1 á 11. )
---—----*----v— GEFUR ÓKEYPIS FAR
TIL WINNIPEG BEACH í JÚLÍ OG ÁGÚST.
j|« Biöjiö um gulan miöa þegar þér kaupiö eitthvaö í þess-
tírt ari búö og upplýsingar um þá. — Nokkrir skreyttir kven- |
jjjj hattar eru enn eftir og kosta svo lítiö aö þeir ættu aö fljúga {
§út.—ATven- og barna sokkar, mikiö úr aö velja. Verö frá <■
2 fyrir 25C til 65C. pariö. — Bréfpöntunum sérstakur
gaumur gefinn. Viöskiftamenn komast aö raun um aö
beztu hlutir fást á bezta verði í þessari búö.
GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS
Komið og heyrið ágætis söngva
eftir
Ibsen, Schröder. Chrisiansson, Nielsen o. fl
Borgið $1.00 á viku.
THE WIMIPEG PIASO CO., 295 Pornage Avf.
zpiEŒSiisrTTXiN'
allskonar gerö fljótt og vel, fjrrir sanngjarna borgun á
1 ■
fÞýttJ.
Yfinnaöur nokkur í leynilög-
Land þar slétt en j regluliöi Rússakeisara, Persitz aö
y.‘“ '1 .* 1 nafni, segir svo frá:
kjarrvaxiö helzt til njikiö..^ Vel j Þegaf8eg yar . þj6nustu keisar.
leit þar út meö uppskeru, þo Þorf ans> yar m£r £aiis þ^$ starf á
væri á meira regni til þess korn- j hendur að vera á leynfundum ní-
tegundir gætu þroskast vel. Þar ^ hilista og gera lögreglunni aövart
heimsókti hann þrjá bændur frá um samsæri þeirra og morötilraun-
Dakota, sem nú búa þar, þá Sig-j'r' T, , . , .
, Um langan tima gekk mer
finn Finnsson, Jon Hallgnmsson þess. starf. ^ ^kwn, en um síðir
GÆÐA
MATYARAu
Áreiðanleg afgreiösla. Fljót sk.il.
Biöjiö um matvöru hjá
og Guöm. Guðmundsson, alt góðir
bændur.
Á sunnudagskveldiö keyröu þeir
Sigfinnur til Laxdal. Haföi B.
W. ætlað sér aö feröast Víöar um
bygöina, en vanst ekki tími til. Á
mánudagsmorgun keyröi Hallgr. I skógi.
Jósefsson, efr.ilegur bóndi þar i hlítar.
kom að því, að þeir grunuðu mig
um svikráö, og einsettu sér aö
komast eftir hvort sá grunur væri
réttur.
Mér var sagt, aö nú ætti aö
undirbúa nýtt ráöabrugg, og eg
ætti að koma á tiltekinn staö úti í
Þar ætti aö ræða málið til
bygðinni, hann til brautarstööv-
arinnar í Wadena.
Þó mig grunaði, aö þetta væri
gildra, hlaut eg aö fara á þennan
. . tiltekna staö. Hika mátti eg ekki.
Um bygðina yfirleitt sagði B. , Þaö yar jafnmikil hætta og fara>
W. að á því gæti enginn vafi leik- j gg- gCröi eg því eins og fyrir mig
iö, aö hún ætti mikla og fagra. var lagt. Eg var ekki fyr kominn
framtíö fyrir höndum. Bændur til staöarins þar sem viö höföum
þar eru nú þegar komnir í góö mælt okkur mót* cn fÍöldi af mhil'
I
Horni Nena og Elgin. Tals, 2596
Nena og Notre Dame Ta/s. 2298
efni margir hverjir og ef ekki h^nclum Qg {5turrl) Qg Jásu yfir mér
bregst uppskera eöa skemmist verö þá ákæru, að eg væri leynilög-
ur þar fljótlega almenn vellíöan. regluþjó;nn og skipuöu' mér aö viö-
Þó landið kunni aö vera “léttara” , urkenna aö eg heföi svikiö þá x
en í suövesturhluta Manitoba. þá hcndur lögreglunnar. Eg neitaöi
mætti þaö aö sumu
istum réöust á mig og bundu mig á
777 bœnda
Sendiö oss smjör og egg.
Hæösta verö. Peningar sendir
þegar vörurnar koma.
X-IO-U-8
FURNITURE CO.
448^-450 Notre Dame
Selja ný og brúkuö húsgögn,elda-
vélar, hitunar og eldastór og gas-
stór. Húsgögn í setustofuna,
borðstofuna og svefnherbergiö,
teppi, gluggablæjur, leirtau og
eldhúsáhöld meö vægum kjörum.
Ef þér þurfiö á einhverju aö
halda í húsiö þá komiö viö hjá
X-10-B-8
FURNITURE CO.
4482-450 NotreDame
WINNIPEG
Eftir aö
leyti teljastlf™1
I þeir hoföu boriö raö sm saman um
kostur fyrir bygðina, vegna þess hvag gera skyj(}k urgu þeir ásáttir
aö reynsla er fyrir því, aö kornteg- um ag pJUa mig til sagna.
undir fullþroskast fljótar í slíkum Allur flokkurinn Þyrptist þá aö
jarövegi og veröa Því fyrri til aö trénu, sem eg var bundinn viö, og
koma þeim undan haustfrostunum *tungu mig allan meö nálum Eg
. , ... .„ engdist.sundurog saman af kvolum
sem margir l>ar eru hræddir viö. . __..
& ' ' . eins og ormuT, an þess þo að nokk-
Loks baö B. W. blaöiö aö flytja urt hljóíS kæmi fram á varir mínar.
þakkir til manna þar vestra fyrir Nokkrir sterkir menn réöust aö
viðtökur og velvild til sín á ferö- mér og börðu mig miskunnarlaust,
en þaö haföi sama árangur. Eg
beit á jaxlinn og þoldi kvalirnar
þegjandi.
Nú tók þorpurunum að leiðast
og sögöu aö bezt væri að skjóta
rnig eöa hengja eins og hund. Þá
kom fram úr mannþyrpingunh'
mm.
FRÉTTABRÉF.
Churchbridge, Sask., 15. Júlí 08.
Hinn 22. f. m. voru Mr. Sig-
uröur Bjarnason og Miiss Björg ung pólsk kona. Hatur og fyrir-
Péturson frá Grenivöllum í Nýja
Islandi gefin saman í hjónaband
af þýzktim presti, að heimili for-
eldra brúögumans, þeirra Mr. og
Mrs. E. Bjarnason, Churchbridge
P. O., Sask. Arar þar fjölmenni
samankomiö og veizla bin rausn-
arlegasta, sýndu þau hjón sinn
vanalega höföingsskap með þvi aö
veita gestum sínum og gera þeim
litning skein út úr dökku augunum.
Hún tók svo til máls:
“Mér hefir dottið nokkuö i hug.
Þessi dauödagi, sem þið hafið á-
kveðið, er of vægur. Við skulum
heldur binda hann á járnbrautar-
teinana. Norður hraðlestin frá St.
Pétursborg kemur eftir klukku-
tima. Með 1 ’vi móti fær hann næg-
an tíma til að hugsa um svik sín áö-
ur en lestin kremur hann undir.”
..Það var eins hjartað í ntér
Sneiina nt bringuna
,ireN
Hún er drottningl
Hún er sírena!
Heyrist alt af sagt þegar menn sjá velvaxna konu. Ef
þér eruö flatbrjósta, og BRINGAN ekki útspent, háls-
inn magur og handleggirnir mjóir og magrir, þá veröur
þetta aldrei um yöur sagt. ''Siren" töblur gera yður
fallega, töfrandi. Þær spenna út bringuna 3—6 þml.
á fám vikum svfraÖ barmurinn veröur fallegur, þéttur
og vel skapaður.; Þær fylla út hola staði. Gera. kinn-
arnar rauöar og kringlóttar, handleggina fallega í lagi,
hálsog axlir svipfallegar til aö sjá.
Sendiö eftir flösku í dag því yöur mun geöjast aö
þeim og vera þakklátar. ..Siren" töblur eru gersam-
lega skaölausar, gott aö taka þær inn og hægt að hafa þær með sér. Þær eru
seldar meö ábyrgö um aö þær séu þaö sem þær eru sagöar, annars fáiö þér pen
ingana aftur.
T? 1? JXX Næstu 30 daga aðeins sendum vér sýnishorn í flösku af þess-
-M- um fegurgar töblum ef oss eru send ioc. til aö borga kostn-
að viö umbúðir og póstflutning ef þér nefnið aö þér hafið séö auglýsinguna í
þessu blaöi SýnishorDÍÖ getur veriö nóg ef ekki er mikið aö.
Desk lO.Esthetic Chexi'ical Co. 81 Westl25th st.NewYork
Vér borgum póstgjald til Canada,
E. Nesbitt
Tals 3218
LYFSALI
Cor. Sargent & Sherbrooke
alt sem ánægjulegast við það tæki- hætti að slá við þessa ræðu, g
færi. Ræður voru fluttar og sagð haldur sviti spratt um mig allan.
ist öllunx ræðumönnum vel. Enn hurft’ að beita öllu viljaþreki
, , ,, tmnu td að láta ekki hugfallast.
fremur var bruðhjonunum flutt TTnnx.hlntran
, L ppástungan var samþykt, og
kvæði. Skemtu gestirnir ser með eftir faar minútur lá eg rígbund-
ýnisu móti 1 ar til bjartur dagur inn á járnbrautarteinunum. Flokk-
eftir, og menn urinn bauð mér góða nótt með
Koiinið nieO meöxilixfoi skriftina
Ú' yöiir til vor.
öllum meðalaforskriftum. sem oss eru
færðar er nákvæmur gaumur gefinn, og
þær samsettar úr hreinustu og nýjustu
lyfjum, og alt fljótt af bendi leyst.
Vér höfum allar beztu tegundir af vindl-
um, tóbaki og vindlingum.
var morgumnn ettir, og
sk'ldu glaðir og ánægðir, árnandi
V-úðhjónunum og húsbændunum
allra heilla og blessunar í framtíð-
inn’ Mrs B. Pétursson, móðir
hæðnislegum róm og hvarf svo út
i náttmyrkriö.
Eg reyndi af öllu afli að losa
mig. Eg herti á böndunum, braust
um og reyndi að snúa mér, en ekk
brúöurinnar kom vestur meö dóttur ert dugði; böndin voru blýföst og
sinni, og dvaldi um tíma hjá ætt- kraftar mínir þVerruöu.
fólki sínu hér í bygöinni. Ungu
hjónin settust strax aö á heimilis-
réttarlandi brúögumans og hafa
þar snoturt og myndarlegt heimili
þegar í byrjun. Hinar mörgu og
Óttaleg hræðsla greip mig. Tein-
arnir nötruðu. Eg heyrði enn þá
ekki neitt, en fann hristinginn
glögt. Hann óx, og gnýr heyrðist
í fjarlægðinni. Eg sá tvo ljósdíla
höfðinglegu gjafir, sem þeim voru bera við sjóndeildatihringinn. Þeir
færðar á brúðkaupsdegi heirra, stækkuðu óðum. Lestin var að
sýndu Ijóslega velvild og vinahug koma. Eg gét ekki lýst þeirri
skelfingu, sém gagntók mig. Eg
þreif í hlekkina, en þaö var ekki til
neins. Lestin kom nær og nær. í
dauöans ángist hljóðaöi eg upp yfir
mig; jafnvel þó eg vel vissi, aö
þ&ö gat ekki heyrst fyrir skröltinu
í vögnunum. Eg vissi aö síöasta
au^nablikiö var komiö. Eg braust
um í böndunum í dauöans ofboöi.
Þaö var eins og þau linuöust. Eg
tók eitt heljartak til og féll mátt-
vana niöur milli járnbrautartein-
anna. Lestin þaut fram hjá. Eld-
glæringarnar dönsuöu um mig og
eg varö meövitundarlaus.
Þ'egar eg kom til ráös eftir þrjá
mánuöi, lá eg í sjúkrahúsinu, og
margir mánuöir liöu áöur en eg
varð heill heilsu.
Mynda-
bréfspjöld
$1.00 TYLFTIN
Eins góö og Cabinetmyndir
Myndir framkallaöar
fyrir 10 og 20c.
ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR
Gibson &Metcalfe
Tals. 7887 247Í Portage ave.
WlNNIPEG.
BINDARATVINNI
lOfc. pundið
í fyrra var tvinninn góður en i ár er hann þó enn þá betri. Vér höf-
um samið við stærstu verksmiðju í Canada um að fá miklar birgðir af fyrsta
flokks ekta Macila tviuna og táta það svo beint til bændanna.
Tvinninn hjá oss 550 feta langur í hvert pund eins og stjórnin mælir
fyrir.—Vér lofumst til að taka aftur afgang ef bóndinn verður fyrir óhöpp-
um af frosti eða hagli.—Verðið er 1 OKc pundið.—Gizkið á hvaðþér þurf-
ið mikið og sendið oss pöntun svo þér séuð vissir um að fá þenna góða
tvinna með verksmiðju verði. Sýnishorn ef um er beðið. Skrifið í dag.
McTAGGART—WRIGHT CO. Ltd,
Dept. H. 207 Fort Street. WINNIPEG, MAN.
CAN ADA NORÐYESTURLA JN DIL
KEGLCR VIÍ) LANDTÖKO.
, u *•*“■» ••ctlonum me8 Jafnrl tölu, um tilheyra sambandeetjörulm.
1 ^“katchewan og Alberta. nema 8 og 8«, geta tjölekylduhötu.
. * ^ra eSa eldri, teklS eér 180 ekrur fyrlr helmlUeréttarlao•
*r *e*Ja, Bé landlS ekkl áSur teklð, eSa aett tll 816u af stjörntn*
tU vlSartekJu eSa elnhvere annara.
INNIUTUN.
Menn ntega ekrlfa »lg fyrlr landtnu & þelrrt land»krifstofu, eem am.
tggur landlnu, eem teklS er. MeS leyfl lnnanrtklsráSherrans, eSa innflutx.
lnsa umboSsmannstne 1 Wlnnlpeg, eSa næsta Domlnlon landsumboSsmann*
geta menn |e(l( öSrum umboS tll þesa aS skrlfa il| fyrtr landl. Innrituna-
KJaldtS er 310.0«.
HKIM’- ISRÍTTAR-SK YLD UR.
Samkvamt núylldandl löffum, verSa landnemar aS uppfylla heleitlu
réttar-skyldur stnar & elnhvern af þelm vegum, sem íram eru teknlr 1 *.
lrfylcjandt töluUSum, nefnllesa:
*•—AB bfla A landlnu og yrkja þaS aS mtnsta kostl 1 sex tnánuSi «
hverju ári t þrjfl kr.
3. —Kf faSlr (eBa móSlr, ef faSirtnn er l&tlnn) elnhverrar persönu. sesi
heflr rétt tll aS skrlfa slg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr t búJörS I nágreuní
vlB landlS, eem þvlllk persóna heflr skrlfaS slg fyrlr sem helmlltsréttar
landl, þé getur persönan fullnegt fyrlrmælum laganna. aS þvt er ftbóS i
tandlmi snertlr ftBur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl. A oann hfttt aS hat»
helmlh hjft fðSur stnum eðt. móSur.
*■—Kf landnemt heflr fengtS afsalebréf fyrlr fyrrl helmlllsréttar-bðjön
slnni eSa ektrtelnl fyrlr aS afsal&bréitð verSl geflS flt, er sé undlrrltaS
samræml vHI fyrtrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrlfaS slg fyrlr stBar
hetmllisréttar-bflJörS, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aB pv.
er snertlr ftbflS ft landlnu (slðart helmlllsréttar-búJörSlnnl) ftSur en afsals
bréf sé geflS öt, ft þftnn httt aB böa ft fyrrt helmlllsréttar-JörSlnnl, ef slðar'
helmlllsréttar-JörSln er 1 nftnd vtB fyrrl helmllisréttar-JörSlna.
4. —Bf tandnemlnn byr a8 staSaldrt ft bflJörB, sem hann heflr keypt.
teUS 1 erfStr o. e. frv.) t r.&nd vlS helmlllsréttarla-xd þaB. er hann heflx
skrtfaS slg fyrlr, þft getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aB þvt •»
ftbflS ft helmlUaréttar-jörSlnnl enertlr, ft þann h&tt aS bfla ft téSrl elgnar
JörB stnnl (keyptu landl o. a frv.).
BEIÐNI UM EIGNARBRflF
ættl aS vera gerS strax efttr aS þrjú ftrln eru llBln, annaB hvort hjft nsssu
umboBsmannl eSa hjft Inspector, sem sendur er til þess aS skoBa hvak i
landlnu heflr verlS unnlS. Sex mftnuSum &6ur verSur maSur þó aS hafr
kunngert Domlnlon lanðs umboSsmanntnum t Otttawa þaS. aS hann ati
sér sð btSJa um elgnarrétttnn.
LEIDBEININGAR.
Nykomnlr Innflytjendur fft & lnnflytjenda-ekrifstofunnl I Wlnnlpeg. og •
ÖUnm Domlnlon landskrlfstofum Innan M&nltoba, Saskatchewan og Alherte
letSbetnlngar um þaS hvar lönd eru ótektn, og alllr, sem ft þessum skrtf-
stofum vtnn» vetta lnnflytjendurn, kostnaBarlaust, lelSbelnlngar og hjftlp tx
þess aS nft I Iðnd sem þelm eru geSfeld; enn fremur allar upplýslngar vtB
vlkjandl timbur, kola og nftma lögum. Allar slfkar regfugerðtr sreta þel»
fenglS þar geflns; etnntg geta nrenn fenglS reglugerStna um stjórnarlöni'
lm>an JArnbrautarbeltislns f Brlttsh Columbla, með þvf aB snöa sér bréfleg*
tll rttara lhnanrtktsdeUdarinnar I Ottawa, lnnfl;-tJenda-umboSsmannsln»
Wtnnlpeg, oSa tl! elnhverra af Ðomlnlon lands u mboSsmönnunum f Manii
toba, Saskatcbewan og Alberta.
Þ W. W COIXY,
Deputy Mlnlster of th« tnterlr--
Wm.C.Gould.
Fred.D.Peters
NEW YORK STUDIO,
576 IVIAIN ST., WINNIPEG
Cabinet myndir, tylftin á... $3.00
Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon.
Hópmyndir. Myndir teknar við Ijós.
TALSÍMI 1919.
$1.50 á dag og meira.
Midland Ifttel
1 285 Market St. Tals. 3491.
Nýtt hxis. Ný húsgðgn. Nýr hús-
búnaöur. A veitingastofunni et
nóg- af ágætisvíni, áfengum drykkj-
um og vindlum.
1 Winnipeg', Can..
Nýr farþegabátur
,,ALBERTA“
Lúöraflokkur meö
Síödegis skemtiferöir. Gufubáturinn fer frá toryggjunoi við við
Norwood brúna kl. 2 til River Park. Lendir aftur kl. 6 síðdegis
Fólk sem fer í ..picnic" getur verið eftir úti í ,,parki" og komið heím með
kvöldferðinni. FARGJALD FRAM OG AFTUR 25c.
Kvóld skemtiferð. Báturinn leggur frá bryggjunni kl. 8 síðd. og
kemur aftur kl. n. FARBRÉF 50c.
Félög geta fengið bátinn á leigu og meiga nota ,,parkið".
WINNIPEG NAVIGATION CO., LTD.
’ Talsími 4234. 56-57 Merchants Bank.
A. J. Ferguson,
VÍDSðlí
290 William Ave..Market 8quare
Tilkynnir hér meö aö hann hefir byrjað verzlun og
væri ánægja að njóta viðskifta yðar. Heimabruggað
og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir,
kantpavín o. s. frv., o. s. frv.
Fljót afgreiðsla. Talstmi 333r.
llftlCl l'ljeslic
Tálsími 4979.
Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $!-50 á dag. —
,,American Plan. “
JOHN McDONALD, eigandi
James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg.