Lögberg - 23.07.1908, Blaðsíða 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JÚLt 1908.
RUPERT HENTZAU
xrrim
iNTHONY HOPE.
4-1-H-l-I-H-H-H-I-H-l-I-l-I-l-I-l-H-l'1 H-l-I-’-H
Rischenlieim leit upp. Rödd Rúdolfs liaföi einu
sinni veriö svo lík konungsins aö enginn haföi getaö
heyrt mun á. En á síöasta ári haföi konungurinn
oröiö nokkuö veikraddaöur, og nú virtist svo sem
Rischenheim furöaöi sig á raddstyrkleikanum þegar
konungur ávarpaöi hann. Hann leit upp, og þá kom
ofurlítil hreyfing á gluggatjöldin rétt hjá honum; en
þau hættu brátt aö bæraist Þegar greifinn sýndi eng-
in frekari grunsemndarmerki, en Rudolf haföi tekiö
eftir því hversu greifanum brá viö og Þegar hann
tók aftur til máls, var röddin mýkri og lægri.
“Koma yöar er mér sérlega mikið ánægjuefni,”
mælti Mr. Rassendyll ennfremur, “því eg er oröinn
dauðarmæddur út af Þessum hundum. Mér er ó-
mögulegt a(ö fá Þá til að vera fallega í hárbragði.
Eg hefi reynt alla skapaöa hluti, en ekkert dugir. En
nú er mér sagt aö yðar séu prýöisfallegir.”
“Eg er yður mjög þakklátur, herra konungur.
En eg haföi ætlað aö fá viötalsleyfi til aö—”
“En þér veröiö endilega að segja mér frá hund-
unum, og við ættum aö ljúka af að tala um þá, áöur
en Sapt kemur, því aö eg kæri mig ekki um aö neinn
heyri það annar en eg.”
“Á Yðar Hátign von á Sapt ofursta?”
“Já, eftir svo sem fjóröung stundar,” sagöi kon-
ungurinn og leit um leiö á stundaklukkuna á arin-
hillunni.
Þá varö Richenheim ólmur í aö ljúka af erind-
inu áður en Sapt kæmi.
“Loönan á hundunum yöar,” mælti konungur,
“er svo ljómandi falleg og—”
“Eg biö yöur márgfaldlega fyrirgefningar,
herra konungur en—”
“Hún er löng og silkimjúk svo eg get ekki ann-
aö en öfundað—”
“Eg hefi afaráríöandi mál aö flytja,” sagöi
Risohenheim með ákefö.
Rúdolf hallaði sér aftur á bak í stólnum önug-
lega.
“Jæja, ef þ(ér Þurfiö endilega aö flytja þaö ' ú,
íþá megið þér það. Hvaöa áríðandi miál er það
greifi? Viö skulum flýta okkur aö ljúka því af, svo
þlér getið sagt mér frá hundunum.”
Rischenheim leit í kring um sig í herberginu.
Þar var enginn. Gluggatjöldin voru hræringarlaus;
konungurinn var að strjúka skegglausu hökuna meö
vinstri hendinni, en hægri hönd hans sá gesturinn
ekki, því konungur hélt henni undír borðinu, sem stóö
á milli þeirra.
“Herra konungur, frændi minn, Hentzau greifi,
hefir faliö mér aö fara með sendingu til yðar.”
Rúdolf varö alt í einu mjög alvarlegur á svip.
Eg ætla mér ekki, að hafa neitt saman viö Hent-
zau greifa að sælda, hvorki persónulega eða fyrir
milligöngumann,” sagöi hann.
“Eg biö yður margsinnis fyrirgefningar, herra
konungur. En greifanum hefir borist skjal, sem er
mjög svo ádðandi fyrir Yöar Hátign aö vita um.”
“Hentzau greifi hefir áunniö sér ónáö rnína í
hæsta máta, lávaröur minn.”
“En hann hefir sent mig hingað í dag. lierra kon-
ungur, í þeirri von, aö geta nú afplánaö aifbrot sín.
Þaö er verið að brugga það, að iinekkja lieiöri Yðar
Hátignar.”
“Hver er að Því, lávarður minn?” spurði Rúdolf
kuldalega i efasemdarrómi.
“Það eru þ|eir að gera, sem nákomnir eru Yðar
Hátign og þér unnið mikið.”
“Segiö hverjir þeir eru.”
“Eg þori þaö ekki, herra konungur. Þér mund-
uð ekki trúa mér. En Yðar Ilátign mun trúa skrif-
legum vitnisburði.”
“Sýnið mér hann, fljótt. Það getur verið aö viö
Han nlét ekki sem sér stæöi Þetta á litlu, heldur gætti
þess að vera ákaflega skjálfraddaður i því aö hann
rétti fram höndina og sagöi lágt og í höstiun rómi:
“Fáið mér þ|að, fáiö mér það.”
Augun i Risdienheim tindruöu. Nú var hann
búinn aö ná takmarki sínu. Konungurinn var á hans
bandi. Nú var hann búin nað gleyma hivndunum.
Það var áreiðanlegt aö hann var búinn að vekja grun-
sernd og afbrýði hjá konunginum.
“Frændi minn telur þaö skyldu sína,” mælti hann,
“aö fá Yðar Hátign bréfið’í hendur. Hann náöi í
það—”
“Gerir minst til hvemig hann náöi í það! Fáiö
mér þaö!”
Rischeoheim linepti frá sér treyjunni og siöan
vestinu. Þá sást glytta á skammby^su i belti, sem
hann hafði um sig. Hann lyfti upp loki á vasanum á
vestinu og fór aö draga upp pappírsörk.
En þó að Rúdolf heföi gott taumhald á tilfinn-
ingum sínum, var hann samt ekki nema maður. Þeg-
ar liann sá pappírsörkina beygöi hann sig áfram og
stóð til hálfs upp úr stólnum. Þá féll ekki skugg-
inn af gluggatjöldunuin á andlit honum, en dagsbirt-
an skein á það. Richenheim leit upp um leið og hann
tók bréfiö úr vasa sínum. Honum varö litið á and-
litiö sem basti viö honum. Þeir horfðiust í augu,
hann og Rassendyll. Þá vaknaði strax grunsemd hjá
Rischenheim, því að úr andliti mannsins, sem á hann
horfði, skein alvarleg ákvörðun og það bar órækan
vott um Þrek og þrótt, sem konungurinn átti ekki til,
þó að andlitsskapnaöurinn væri eins og á konungin-
um. Á þlví vetfangi rendi Rischeniheim grun í, aö
nokkru leyti að minsta kosti, hvernig í öllu lá. Hann
rak upp ámátlegt væl. Hann kreisti aöra höndina ut-
an um bréfið, en fór aö fálma meö, hinni eftir skamm-
byssunni. En það var of seint. Rúdolf var búinn að
grípa utan um vinstri höndina á honum og hélt þar
heljartaki, og skammbyssuhlaupi Rúdolfs var þrýst
að enni hans. Þar að auki kom handleggur fram
undan gluggatjaldinu og annað byssuhlaup ,var boriö
að andliti Rischenheims, og um leiö sagt meö kulda-
legri röddu: “Það er best fyrir yður að hafa yður
hægan.“ Og um leið koin Sapt fram á gólfið.
^ Rischenheim stóð alveg orðlaus, svo felmt hafði
honum orðið við þaö hve snögp; breyting hafði orðiö
verðum truflaðir.”
„Herra konungur, eg er með eftirrit—”
“Hva^ Þá, eftirrit, lávarður minn ?” hreytti Rúd-
•olf út úr sér.
“Frændi minn hefir /rumritið, og lætur J jað af
hendi eftir skipun Yðar Hátignar. Eg er með eftir-
rit af bréfi, sem Hennar Hátign hefir skrifað.”
‘Drcttningin ?”
“Já, herra konungur. Bréfið er til—“ Rischen-
heim þagnaði.
“Nú, nú, lávarður minn ,til hvers er það?”
“Til Rúdolfs Rassendylls nokkurs.”
Þarna lék Rúdolf hlutverk sitt snildarlega.
a samtalsfundi þessum. Það var eins og liann gæti
ekkert nema starað á Rúdolf Rassendyll. Sapt lét
tímanum eigi eytt að óþörfu. Hann hrifsaði skamm-
byssu greifans og stakk henni í vasa sinn.
“Taktu nú af honum bréfiö,” sagði hann viö
Rúdolf, og miðaði á Rischenheim svo að hann þorði
ekki að hreyfa sig. meðan Rúdolf var áð rétta upp á
honum hnefann og ná af honum þessu mikilvægal
skjali. “Gáðu að því, að þetta sé það rétta. Nei,
vertu ekki að lesa ! að; líttu bara á það. Er það rétt?
Jæja, gott. Miðaðu nú skammbyssunni aftur á höf-
uðið á lionuin. Eg ætla að leita á homun. Stlandið
tipp, herra minn!”
Þeir neyddu greifann til að standa upp, og Sapt
leitaði af sér allan grun um að greifinn hefði-nokkurt
annað eftirrit eða bréf á sér. Svo létu þeir liann setj-
ast niðtir aftur. Hann starði á Rúdolf Rassendyll
öldungis höggdofa.
“Eg held samt að þér hafið séð mig áður,” sagði
Rúdolf brosandi. “Það er eins og mig minni aö eg
sæi yður í, Streslau þegar þér voruö ungur piltur og
| eg var þar. Segið okkur nú, herra minn, hvar þér
skylduð viö frænda yðar.” Áformið var, að komast
| að því Ijjá Risdienheim hvar Rúpert væri, og fara aö
! elta hann (RúpertJ undir eins og búið var að ganga
frá Rischenheim.
En meðan Rúdalf var aö tala uanþetta, var sterk-
lega barið að dyrum. Rúdolf hljóp til og lauk upp
hurðinni. Sapt sat í sömu skorðum og áður með
skammbyssuna sína. Bernenstein stóð í dyrunum ó-
rólegur injög.
“Herbergisþjónn konungs kont hér rétt áðan.
| hann var að svipast um eftir Sapt, og einn varðanna
j sagði honum að Rischenheim væri kominn. Eg sagði
þjóninum að Jér hefðuð farið áð ganga meö greifan-
1 uin eitthvað hér í kring um kastalann, og að eg vissi
j ekki hvar þér væruð. Hann sagði , að konungur
niundi koma hér að lítilli stundu1 liðinni.
1 Sapt hugsaði sig ofurlítiö um, færði sig svo að
greifanum og sagði:
“Við verðum að talast betur við síðar,” sagði
hann lágt en hvatlega. “Nu farið þér rétt bráðum að
snæða morgunverð með konunginum. Við Bernen-
stein verðum þar viðstaddir líka. Þér skuluö muna
eftir því að minnast ekki á erindi yðar einu orði við
konunginn, né segja neitt um komu þiessa manns
hingað! ' Ef þér gefið nokkuð slíkt í skyn með orð-
um, dylgjum, bendingum, lát/bragði eða á annan hátt,
þá hleypi eg skammibyssukúlu í höfuðið á yður, svo
sannarlega sem eg heiti Sapt ofursti. Heilt þúsund
konunga mundi ekki fá hindrað mig í því. Farðu á
bak við gluggatjöldin Rúdolf. Ef eittlivað ilt kemur
fyrir, þá verðurðu að stökkva út um gltiggann í sýkið
og bjarga 1 ér á sundi.” I
!
“Sjálfsagt,” sagði Rúdolf Rassendyll. “Þar get
eg lesið bréfið mitt.”
“Brendu það, kjáninn þinn.”
“Eg skal gleypa það, þegar eg er búinn að lesa
þaö, ef Þig langar til, en fyr ekki.”
Bernenstein leit inn aftur.
“Þ'ljótt , fljótt! Maðurinn kemur bráðum,”
hvíslaði hann.
“Heyrðirðu þhð, sem eg var að segja við greif-
ann, Rernenstein?” sagði Sapt.
“Já eg heyrði það.”
“Þá veiztu hvaö þú átt að gera. Jæja, herrar
mínir, þá er næst að taka á móti konunginum.”
“Hvernig stendur á Jessu?” heyrðist spurt reiðu-
lega utan við dyrnar. “Hvers vegna er eg látinn
bíða svonia lengi?”
Rúdolf smaug á bak við gluggatjöldin. Sapt
stakk skainirubyssunni sinni í vasann. Risdhenheim
stóð á miðju gólfi, með hendurnar lafandi niður og
vestið hálfhnept. Bemenstein stóð i dyrunum og laut
konunginum djúpt, og færði þaö til afsökunar að her-
bergisþjónninn væri nýfarinn og þeir hefðu verið aö
búast við að Hans Hátign kæmi þá og þegar. Kon-
ungurinn gekk inn. Hann var fölur, en alskeggjaöur.
“Sælir greifi. Þáð er ánægjulegt að sjá yður,”
mælti hann. “Ef mér heföi verið sagt, að þér væruö
kominn, skyldi eg ekki liafa látið yður bíða neitt.
Þú hefir dimt hér inni, Sapt. Hvers vegpia erui
gluggatjöldin ekki dregin frá?” Um leið og konung-
urinn sagði þetta, gekk hann að gluggatjaldinu er
Rúdolf var á bak við.
“Látið mig gera það, .herra konungur!” sagði
Sapt og snaraðist fram fyrir hann og tók um tjöldin.
Illmaunlegt glott kom á andlitið á Rischenheim.
“Svo eg segi eins og er, herra konungur,” sagði
Sapt og hélt um tjöldin, “þá vorum við svo hrifnir af
að lieyra greifann segja frá lnmdurn sínum, að—”
“Frá hundunum! Já, því er ver; eg var rétt bú-
inn að gleyma Þeim!” hrópaði konungur. “Jæja,
herra greifi! Látið mig nú heyra—”
“Fyrirgefið, herra konungur,” mælti Bernenstein,
“morgunverðurinn bíöur.”
“Já, já! Jæja, það er þá bezt aö fá hvorttveggja
í senn, morgunverðinn og að heyra um hundana.
Gerið svo vel að koma, herra greifi.” Konungurinn
tók um handlegg greifans til að leiða hann með sér,
og sagði. við llernenstein: “Farið á undan okkur, líf-
varðarforingi, en þú gengur með okkur, Sapt.”
Þeir fóru út. Sapt nam staðar og lokaöi dyrun-
um á eftir sér.
“Hvers vegna eruö þér að loka dyrunum,
ofursti?” spttrði konungur.
' “ Eg geymi verðmæt skjöl í skúffunni þarna.”
“En hvers vegna lokarðu ekki skúffunni?”
“Eg hefi verið sá klau.fi, eins og fyrri, að tína
lyklinum, herra konungur,” sagöi ofurstinn.
Luzau-Risdienheim snæddi heldur lítið. Hann
sat andspænis konungi. Sapt ofursti stóð hjá kon-
ungi að stólbaki og Rischenheim sá að skammbyssu-
hlaup Irans hvíldi á stólbrikinni að aftan, rétt viö
eyrað á konunginutm. Bernenstein stóð hnarrreistur
og hennannlegur við dyrnar. Rischenheim leit einu
sinni til hans og varð strax fyrir augnaráði, sem liann
gat ekki misskilið.
“Þér bragðið ekki á matnum,” sagöi konungur.
“Eruð þér kannske lasinn?”
“Mér er dálitið ómátt, herra konungur,” sagöi
Rischenheini staanandi, og 1 að var víst engin lygi.
“Jæja, segið mér frá luindunum meðan við erum
að snæða, því að eg er matlystugur enn þá.”
Rischenheim fór þá að reyna að segja frá leynd-
armáli sínu. En frásögn lians var oldungis óskiljan-
leg.. Konungur varð Þá óþolinmóður.
“ Eg skil yður ekki,” sagði hann alvarlega, og imi
leið ýtti hann stól sínum svo hastarlega aftur á bak að
Sapt hrökk frá og fól skammbyssuna fyrir aftan sig.
“Herra konungur!” hrópaði Risdienheim og stóð
upp til hálfs. Bernenstein fór að hósta svo Rischen-
heim Þagnaði. .
“Segið mér þetta aftur,” sagði konungurinn.
Rischenheim gerði það sem honum var skipað.
“Já. nú skil eg það lætur. Skilur þú það ekki,
Sapt?” sagði hann og sneri sér að ofur.stanum. Sapt
hafði að eins tíma til að fela skanunbyssuna. Greif-
inn hallaði sér áfram að konungi. Bernenstein hóst-
aði. Greifinn hné niður á stólinn aftur.
“F.g skil 1 (etta fyllilega, herra konungur,” sagði
Sapt ofursti. “Eg skil alt sem greifinn hefir að segja
Yðar Hátign.”
“En eg skil það ekki nana að hálfu leyti,” sagði
kontingur hlæjandi. “En ef til vill ef ekki þörf á að
skilja meira.” '
“Engin þörf, herra konungur, “sagði Sapt bros-
andi,
“Þegar hundamálið, jafnmikivægt og það var,
var þannig til lykta leitt, mintist konungur þess, aö
greifinn hefði beðið um viðtalsleyfi í öðru skyni.
“Jæja, hvað var það annað, sem þér ætluðuö að
tala við mig um?” spurði hann þreytulega. Það
liefði verið sikemtilegra, að tala um hundana.
Rischenheim leit til Sapts. Skammbyssan var á
stólbrikinni. Bernenstein hóstaði aftur. En honum
kom ráð í hug.
“Fyrirgefið, lierra konunguT,’ ’sagði hann. “Hér
get eg ekki talað við yður í einrúmi.”
Konungur hóf augabrýrnar.
“Er erindi yðar svo heimullegt?’ ’spurði hann.
“Eg vildi lielzt rnega segja yður það einum,”
sagði greifinn í bænarrómi.
En Sapt var búinn að einsetja sér, að gefa Risch-
ertheim aldrei færi til að tala við kotiunginn einan,
»»
GlfS Á VEGGI.
Þetta á að minna yður á að gipsið
sem vér búum til er betra en alt annað.
Gipstegundir vorar eru þessar: *
Empire“ viöar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fuligerðar gips
„Gold Dust“ fuligerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifið eftir bók sem
segii hvað fólk, • sem
fylgist með tímanum,
er að gera.
Manitobd Gypsum Co., Ltd.
SKRIFSTOFA OG MVLVA
^ WINMPIÖ, MAN.
því þó greifinn heföi ekki framar nein gögn í hönd-
um, og gæti því ekki gert neitt mein meö bréfinu, þá
mundi hann sjálfsagt segja konungi frá Því, að Rúd-
olf Rassendyll væri i kastal^anum. Sapt laut því á-
fram og hvíslaði í eyra konungi;
“Þaö lítur út fyrir, aö skilmæli frá Rúpert Hent-
zau séu of háfleygt efni fyrir eyru mín jafnlítilmói-
legs manns.”
Konungur roönaöi. ;
“Er erindi yðar þess kyns, lávaröur minn?”
spurði hann Rischenheim alvarlega.
“Yðar Hátign veit ekki hvaö frændi minn—”
“Er ] jað gamla bænin ?” greip konungur fram í.
“Vill hann komast lieim aftur? Er það mergurinn
málsins? Eöa er um eitthvað frekara aö ræöa?”
Þögn fylgdi á eftir þessum orðum konungs. Sapt
eirrblíndi framan í Rischenheim og rétti upp hægri
hendina brosandi. Hann hélt skamrmbyssunni á lofti.
Bernenstein hóstaöi tvisvar. Rischeniheim sat, fitl-
andi með fingrunum ráðaleysislega. Honum var þaö
ljóst, aö þeir mundu ekki ætla að Hða sér að koma
fram erindinu né láta konung vita um komu Mr.
Rassendyll. Hann ræskti sig og opnaði munninn til
að tala, en þagði þjó.
“Jæja, lávarður minn, er þaö gamla sagan, enn,
eöa eitthvaö nýtt í viöbót? ” spuröi konungur óþolin-
móðlega. ,
Rischenheim þagöi.
“Eruð þér búinn að missa málið, lávarður minn?”
hrópaði konungur mjög svo ÓÞplinmóðlega.
“Það — það er — bara þaö, sem þér kalliö gömlu
söguna, herra konungur.”
THE ,RcD GROSS'
SANITARY GLOSET.
Notaö á þessum alþýðuskólum hér vestra;
Neepawa, Killarney, Melita, Wolseley, VIcGregor og í
hundruðum öðrura opinberum byggingum og á heimilum.
Hið eina ágaeta salerni þar sem ekki er vatnsleiðsla,
Einföld efnablöndun eyðir öllum saur.
Fást einnig með skáplagi og má þá taka hylkið undan.
Skrifið eftir upplýsingum.
Skólagögn.
Vér getum lagt til alt sem þarf til skóla.
Sýningin okkar á Louisiana Purchase Exposi-
tion í St. Louis, hlaut aðal verölaunin. Þaö
helzta er vér sýndum á sýningu þessari var:
HNATTBRÉF, BLAKKBORÐ,
JARÐFRÆÐISAHÖLD, STROKLEÐL’R,
LANDABRÉF, TEIKNIKRÍT,
SJÓKORT, GLUGGATJÖLn
SKÓLAPAPPÍR, PENNAR,
BLF.K, BLEKBITTUR og BLEKDŒLUR.
Áöur en þér kaupið annarstaðar sendið
eftir verðskrá, ókeypis, og biðjið um sýnishorn
af því sem þér viljið kaupa.
Red Cro^s Snnitary A(>iiliance Co.
(]»r. FRIJÍCESS and MellÉRHOT AVE.
WINNIPEG, - MAN.
Við þurfum góða umboðsmenn.
EINKUM.búnar til fyrir bændur og griparæktarmenn. Búnar til úr undnum gormvír Nr. 9, vel galvan-
séraðar og auðvelt að setja þær upp út á víðavangi með eins mörgum vírum og þurfa þykir. Engir gaddar,
sem geta meitt góða gripi^og þurfa ekki stöðugra viðgerða með. Kostar ekkert meira en jafnmargir þættir
af gaddavír, og endast fjórum sinnum lengur.
Nánari upplýsingar gefnar og verðiisti með myndum og sýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið.
-^•Víriokavor. ÓSKAÐ EFTIR ÁREIÐANLEGUM UMBOÐSMÖNNUM.
The Great We.st Wire Fence Co., Ltd., H u^b^dst. Winnipeg, Man.
15 EIÐHJOL Fred Sliaw
„PERFECT" og „IMPERIAL“ 311 Donald St.
Kru bezt. Vér höfum líka mikiö af brúkuöum reiðhjólum. Á móti Dominion Auto Co.
Viðgerðum sérstaljur gaumur gefinn.