Lögberg - 03.09.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.09.1908, Blaðsíða 2
2. ✓ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1908. Feríabrtf. Lundúnum, 9. Júlí 1908. I»a5 er algeng skoöun, að ekkert G. Wells um neina spádóma að ræða, heldur hitt, að hann skilur manna bezt, hvað er að gerast, og bendir á líkindi. Var ekki furða, sé auðveld Ta en að rita ferðapistla, j,0 að honum þætti þetta ('■sem eg en sú skoðun er röng, að minsta j rnintist áj ekki ófróðleg tíðindi, kosti ef rithöfundur á í hlut. Sjá- þv; ag hann hefir nýlega lokið við ið Þingvallabréf Jón'asar, eitthvert ^ sögu, er hann nefnir “The war in hið bezta feröabréf, sem til er i the air”, og lætur hann þar þýzk- nokkrum bókmentum. Eg veit að ^ an loftskipaflota eyða með eldi og margir halda að það sé til orðið brennisteini af himmnm ofan bryn- eins og vanalegt sendibréf. En hvernig það skapast og skýrist í ln’jga höfundarins sýna mjög greini lega frumdrættirnir að þessu bréfi, sem eitt af vorum yngstu og efni- drekaflota Bandaríkjanna, en síðan New York; lætur hann öld þessara miklu férlíkja, bryndrekanna, hafa staðið í sjötíu ár; þessu gamni tylgir mikil alvara. Englendingar legustu skáldurr^ lét prenta í‘‘Hug- 1 eru nú að æfa fyrir austurströnd- inn i vetur. Þegar Jónas hripar m!1 sinum þann mesta bryndreka- fyrst niður bréfið, er hugur hans flota, sem nokkru sinni hefir á sjó svo í uppnámi, að hann man ekki komið, og leikurinn gerður að því eft:r því að tvær em kvarnirnar í er ætlað er, eins og Þjóðverjar þorskkindinni. Fróölegt fyrir eft- | réðust á. En alt er það ónýtt, ef irtektarsaman lesanda. En ekki loftskip Zeppelins getur af sér loft- stoðar að halda áfrain þessa leið. | skip þeirn lík, sem Wells segir frá Örðugleikinn á að rita ferðabréf i síðustu bók sinni. er ekki sá, að ekki sé nóg til að J Mr. Wells, og ekki síður frú hans, rita, heldur hitt, að semja það, og þótti fróðlegt að heyra, hversu að vera í því skapi, sem þarf til að langt kvenréttindamáliðj væri kom- skrifa það sem menn séu ekki alt ið áleiðis á íslandi. Sagði hann, of ófúsir á að senda burt, einmitt þó í gamni væri, að þegar menning þegar tóm er til að skrifa. öll er í kaldakol með stórþjóðun- Eg hefi núna síðustu vikurnar um, rnundi Nýja Sjáland og ísland átt tal við 3 enska merkismenn, vera eins og nokkurskonar holt jarðfræðinginn Sir Archibald j Hoddmímis, þar sem leynist líf og Geikie, rithöfflndinn H. G. Wells menning eftir ragnarökkur. fÞetta og Averbury lávarð. Við alla barst! er auðvitað nokkuð laius Þýðing á ísland i tal eins og gefur að skilja.1 því sem hann sagðij. Annar gest- sem íeldist í þeim tölum, að á þjóð veldistimanum hefði fólkstala komist fram úr iöo,ooo, á einveld- is- og einokunartímanum niður í 40,000, en færi nú aftur fram úr 80,000. Eg fór fram á það við lá- varðinn, að hann tæki Heims- kringlu; eða Njálu upp í ioobeztu- bóka-skrá sína, næst þegar bókin, er eg nefndi, kæmi út; tók hann því vel, og sagði að Heimskringla væri óefað eitt af listaverkum heimsbókmentanna ('ónákvæm þýð- ii:g; “one of the classics of the world”J og kvaðst ætla að Iesa hana aftur. Það var auðheyrt, að Njála var fionum ókunnari, og hef- ir hann líklega ekki lesið hana, enda er enn þá örðugra að þýða hana án stórskemda en Heims- kringlu. Segi eg svo ekki meira af því tali. Eg fór síðan að skoða lávarð- ana, sem, eins og kunnugt er, eru ágætir af ætt sinni og auð og stundum fleinu:, eins og Averbury lávarður. Hinir göfugu lávarðar gátu því ekki orðið birtar fyr en hér. Kvæðið er þetta; i Vér erum svo fáir á fjarlægri strönd, í fjölbreyttum þjóðlífsins haga, en ef að vér sameinum húga óg hond, þá hækkar vort merki og saga. Því norræni andinn hann lifir hjá lýð, þó lífsstaða breytist með hverf- andi tíð. Þvi ber oss að virða hvern veg lyndan hal og víf, sem að hvetur og styður, og því er nú fagnað og setið í sa: á samíundi vina með vðuo Já, heill sé þc-im öllum, er hnýta þau bönd, sem hjörtu. vor tengja við feðr- anna st.rönd. I bræðranna fylking þú frægir þitt nafn með framsóknar einbeittum vilja, Glímumennirnir. Thos. H. Johnson Af þeim höfum vér nu fengið þessar nánari fregnir. Þeir æfðu , sig fyrst á Ólympíuleiksviðinu að | skrlí®t°f“: R°°m ss Canada Llf; viobtoddum iþrottamonnum frx töluðu um hesta, og var það ekki Því feðranna tungu og fræðanna Ætla eg ekki að segja neitt af við- urinn við borðið var nefnilega ung ræðum okkar Sir Archibalds, því hún snerist helzt að jarðfræði ís- lands og svo enskum vísindum. Sýndi Sir Archibald mér húsakynni \ :sindafélagsins (Koyal SocietyJ í Burlingtonhöllinni og ýmsa minj.i gripi. Er nú eðlisfræðingurinn frægi, Rayligh lávarður, forseti fé- lagsins, en Sir Archibald Geikie skriíari. Fáa menn hefir mér þótt eins stúlka frá Nýja Sjálandi, frábær- lega lærð, þó að litt sæi það henni. Hafði hún lesið ýmsar Is- lendingasögur (í þýðingum eftir Morris og Eirík MagnússonJ, og lét mikið af. Litt var Wells kunn- ugur Islendingasögum, en kvaðst þurfa að kynna sér þær og hálf- lofaði að geta um þær í einbverjui, sem hann ritaði, og nefna þær ís- lenzkar en ekki skandínaviskar, illa til fallið. Virti eg þá hábornu herra fyrir mér með engu minni á- huga en gíraffana áður í dýra- garðinum, enda er sumt likt með hvorumtveggju. Eg skoðaði lávarðana skemur en skyldi, því að eg þurfti að fara norður að Krossi til að taka á móti glimumönnunum okkar, en þeir komu nú raunar ekki í það skifti. Glímumennirnir æfðu sig hér á flötinni miklui í staðinn og vöktu talsverða eftirtekt þeirra í- þróttamanna, er þar voru saman komnir. Þeir eiga að glima á laugardaginn (11. JÚIíJ, ef veður leyfir. Því miður eru tveir þeirra (V. Sigfússon og G. Sigurj.J lasn- a ir, og tvísýnt hvort þeir geti tekið þátt í glímunni í það skifti. Hclgi Pétursson. —Lögrétta. mikið varið í að hitta eins og H. G. | og ýmsir merkismenn hafa Wells; langar mig til að segja um SerG sem a þær hafa minst, t. d. hann og verk hans meira en pokk- ur kostur er að rita nú. Herbert Herbert Spencer; er þar af oss haft, því að engum manni út um Þingmenn 1 Dominionkosningunum. Nfáð þykir nú fullvíst, að Dom- inionkosningar muni fara fram í haust komandi, annað hvort síðast í Október eða snemma í Nóvember. I sambandi við kosningarnar má geta þess, að sjö þingmönnum fleira verður á næsta þingi en síð- ast var. safn þig fýsir að geyma og skilja. Og vel sé þér, Nikulás, vikinga- blóð í vestrinu streymir hjá íslenzkri þjóð! » t Sú þjóð, sem að gaf oss þá Gunnar og Njál og Grettir og Héðinn og Snorra, með þróttinn i æðum og eldinn í sál, sé einkenni lífdaga vorra. Þau fræ, sem að bárust úr móður- lands mold þá mynda sinn blómkrans á vest- rænni fold: Vér lítum með gleði á líðandi stund, og Ijúft er þess farna að minnast. Og treystum á fylgi og fram- gjarna Iund, nær fylking vor ætlar að þynnast. Já, þá koma dagar, og þá koma ráð, ef þjóðvinir stríða með eining og dáð. ýmsum þjóðum, og þótti mikið til koma. — Laugard. 11. Júlí glímdu þeir opinberlega og var gerður að hinn bezti rómiur. Mörg blöð fluttu myndir af þeim og umsögn um iþróttina. — I vikunni þar á eftir áttu þeir einnig að glíma, en af því gat þó ekki órðið. — Seinna hafa komið skeyti um að þeir hafi glimt á leiksviðinu 26. Júlí, í eða jafnframt leikunum, og í öðnui lagi að þeir hafi glímt fyrir drotning- una. Jóhannes Jósefsson þreytti grísk- rómverska glímu í Ólympíuleikun- um 20. Júlí og reyndist svo fræ'ý- inn, að hann var valinn ásamt 3 öðrum til að þreyta lokaglimuna um verðlaunin. En þá hafði hann orðið óvigur faf kvilla, sem hann i vanda fyrirj og orðið að hætta, ó- sigraður þó og við góðan orðst'r Ráðgert að stofna glimufélag meðal iþrótlamanna í Lundúnum ti^ð læra og iðka ísl. glímu. Dr. Htlgi Pétursson varð að yf- irgefa þá félaga í Lundúnum og er nú kominn heim. En enskur auðmaðu.r og íþróttavinur tók þá að sér til leiðbeiningar, ef á þyrfti að halda. — Ingólfur. . Islenzkur lögfræðingur og málc færslumaSur. Portagn HUBBARl), HANNESSON & ROSS lögfrseðingar og málafærslumenn 10 Bank of llamilton Chambers TALSÍ.MI 378 WINNlPEd. Wells er lærisveinn Huxleys og tók j löndum kemur til hugar ísland, þó kennarapróf í náttúrufræði með á- Skandínavar séu nefndir. gætiseinkunn, en gerðist síðan rit- j er a® se§fja ^ra Averbury lá- höfundur. Fyrstu rit hans voru þó ( varði, er eg hittiysíöastan þessara kenslubækur í náttúrufræði ('líf- manna. Hann hét áður Sir John fræði og dýrafræði), sem mikið þótti til koma og oft hafa komið út, en síðan hefir hann ritað allmargar skáldsögur, og þó einnig ýmsar Labbot. Hann er auðmaður mik- ill óg stendur ríki hans víða fótum undir. Einn staðurinn, sem má skrifa hann á, er Lombard Street, “alvarlegar” bækur, er allar lúta að j “^uðiugasta gata í heimi”, og þarf umbótum á mannfélaginu ('Anti-[ ehki að segja meira. Hann er cipations; Mankind in the making,; tahnn einn af þeim mönnum, er Nev worlds for old 1908 o. fl.J j bezt haíi meS Bretum vit á banka- Eru fáir rithöfundar jafningjar ma'um, ei.da sýnir auðurjians. hvæ hans að orðsnild og hugsjónaauð, en enginn hefir göfugra markmið. Mr. Wells bauð mér að heim- sækja sig þar sem hann býr, á| fotkunnarfögrum stað suður við Ermarsund. Blasir við Frakklands strönd þegar bjart er veður, en fjölfarnasta skipaleið heims á milli. Fám dögum áður en mig bar að garði hjá Mr. Wells ,hafði hinn gamli völundur, Zeppelin greifi, farið flugferð þá hina miklu og furðulegu, sem ékki þarf að segja frá hér. Þótti Wells það miklum tiðindum sæta, sem von er. Spurði eg hann að gamni mínu, hvort hann héldi að nokkurn tíma yrði talið hættulaust að ferðast með vel þau störf hafa látið honum. Hann hefir þótt atkvæðamaður í stjórnmálum og lengi átt sæti á þingi, áður en hann var gerður að lávarði. Hann er eina af mest Iesnu rithöfundum hins enskumæi andi heims; 200,000 eintök haf.i Sumarkvillar. Meðal, sem heldur börnunum heilbrigðum er mjkil blessun fyrir mæðurnar. En það er einmitt það Sú viðbót stafar af því, að fólki | sem ^aby’s Own Tablets gera. Ef þær e^u gefnar við og við, helst maginn og hægðirnar í lagi og kem ur í vag fyrir sjúkleik. Um heit- asta tima ársins snýst magaveiki oft upp í banvæna barnakóleru eða niðurgang og ef annað eins meðal og Btiby’s Own Tablets væri ekki við hendina gæti'svo farið, að barn ið væri dáið eftir nokkra ldukku- tima. Hyggin móðir hefir ávalt öskju af Baby’s Own Tablets við hendina og gefur þær börnunum til að hreinsa magann og halda hægðunum í lagi svo þau verði heilbrigð. Bíðið ekki þangað til barnið er orðið veikt — sú bið get- ur kostað lífið. Fáið töflurnar ar þegar í stað og þá getið þér ver- ið talsvert öruggari um heilsu barnsins. Allar mæður, sem hafa brúkað þessar töflur, kveða þeim-i lof og það er bezta sönnun fyrir hefir fjölgað svo í Vestur-fylkjun- um á síðari árum, að sanngjarnt hefir þótt að bæta við þau þing- mönnum. Hér á eftir er birt tala þing- manna í hinum ýmsu fylkjum: Ontario............... gg Quebec....................6S Nova Scotia...............j8 New Brunswick.............13 Prince Ed. Island ........ 4 Manitoba................. j0 Saskatchewan Alberta.. .. Brit. Columbia............ 7 Yukon..................... j Alls verða þingmenn nú 221 í stað 214 áður. CH. goldstein SKÓR og STI'VEL Lægsta verO, en gæöin mest. Viögerðum sérstakur gaumur gefinn. 695 WELLINGTON AVE. Block, suöaustur hornl avenue og: Maln st. Ctanáskrlft:—p. o. Box 1864. Telefðn: 423. Wlnnlpeg, Maa, H-I-1"I"I-H-I"H-K u>r. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-tímar: 3-4 og 7-8 e. h, Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-HH-H-H-H-H-H-l-I I-I-fi Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-timar; 1.30-3 0g 7-8 e.h, Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-l-HH-I-1' I I I I-I-H-H-M-Þ 1. Sí. Cl0?hoFfl, M D TT læknlr og yflrsetumaöur. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og Hefir því sjálfur umsjón á öiÞ uik meðulum. Ellzabeth St., BALDUK, . MAN. P.S.—íslenzkur túlkur viö hendlna hvenær sem þörf gerlst. •H-H-H-H-I-I I-M-I-H-H-I-H-» N, J. Maclean^M. D. M. R. C. S. ('Enb Sérfræðingur í kven-sjúkdómuns og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir; 4—7 síðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 113. E. Nesbitt Tals. 3218 LYFSALI C#r. Sargcnt & Sherbrooke 10 7 færir Otten- son’s hjónunum gjöf. . Því, að ekkert barnameðal jafnast sekt af bók hans “The nleasures F7rra fostudagskveld var þeimjá við Þær. Auk þess hafa mæður of life". Er þar í m. a. skrá yfir ' RiV" ^i'y ,rre8:ing' =l"afr!ei!iiigs stjórnarinn- .00 Þær bteknr, er hann í«tur skt j fti/ken^rT^S irncn nlornni* O T ri uor 111 m ... 0 O ^ mega vera ólesnar af hverjum þeim, er vil menta sig, og mun eg síðar minnast á skrá þessa. Hann hefir samið fræg rit um mann- fræði. Með undflu.n virði eg fyrir mér þennan fjögramaka, og þótti ekki leiðinlegt að sjá, hvað hann er Islendingslegur; þó að ekki verði sagt, að neinn íslendingur fe honum líkur, nú. En svona .••arfsþrótt hefir Snorri Sturluson tirft, og ekki minna vit, en því loftskipum, eða ekki hættulegra en j sem nefnt er mannkosti ætla eg nú á sjó t. a. m., og kvaðst hann I ekki að jafna saman; þar mun bezt ekki vita gerla, en sagði lágt, eins 0< liann væri að tala við sjálfan sig: eftir 7 ár. Er þetta skrítið fhafi eg heyrt rétt, sem eg er hó ekki í neinum vafa umj, því að nú eru einmitt 7 ár síðan út kom bók, þar sem hann segir fyrir um bif- reiðarnar margt, sem nú er fram komið. En ekki er þó í bókum H. hans bezta. Averbury lávarður sagði það sem monnum mun þykja því skemtilegra að heyra, sem þeir vita betur hver maðiurinn er — að hann teldi Islendinga vera þá þjóð, sem líklega mundi einna bezt búin að mannviti, þegar gætt væri að ástæðum. Honum þótti það eft- lætis skyni fyrir hjálp þá og að- stoð, er nefndin hafði hlotið hjá þeim hjónum við undirbúning há- tíðarhaldsins 2. Ágúst síðastliðin tvö ár, síðan farið var að halda há- tíð þá í River Park. Gjöfin var silfurker og fylgdu tólf teskeiðar. Á kerið var grafið: Til Mr. og Mrs. Ottenson, frá Islendingadags- nefndinni 1908.” Gjöfina færðu þeim hjónum nokkrir kunningjar þeirra og töl- uðu þeir af þeim við það tækifæri, sem taldir eru hér á eftir: B. L. Baldwinson, Sigfús Anderson, Jac. Johnston og Teitur Thomas. Magnús Markússon, skáld, var einn í förinni og flutti hann þ'eitn Ottensons-hjónunum lcvæði það, sem hér fer á eftir. — Mr. Markús- son hafði tekið að sér að flytja Lögbergi fréttir af þéssu sam- sæti, en það fórst fyrir áður en irtektavert ágrip af sögu íslands næsta blað hér á undan kom út, og svefnlyf eða skaðleg meðuh Kaup- menn selja töflur þessar á 25 cent. öskjuna og líka getið þér fengið þær með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Ný haustföt nykomin. Nýjasta gerð. Nýjasta snið. Komið og lít- ið á fallegu brúnu fötin. Til sölu nú á $14.75 The Cammonweaíth _________Hoover & Co. THE MANS STORErCtTYHALL SQVARE. Komiö með meðalaforskriftina yðar til vor. Öllum meðalaforskriftum. sem oss eru færöar er nákvæmur gaumur gefinn, og þær samsettar ur hreinustu og nýjustu lyfjum, og alt fljótt af hendi leyst. Vér höfum allar beztu tegundir af vindl- um, tóbaki og vindlingum. Isleözkur Plumher SL G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street.---Winnpeg. Norðan viö fyrstu lút kirkju A. S. Bardal | NENA STREET, jí 121 selur líkkistur og annast § am útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telephoxu SI R " I I o»J Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 6Ö3 AGNES ST„ W’PEG. TIIE DOMINION SECOND HAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. — Brúkaðir munir keyptir og seldir T r. 1 n m _ ■__ 1 • • 1 . u íslenzka töluð. 555 Sargent ave. F. L. KENNY M A L A R J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Hjá honum fást alls konar skilti af fínustu tegund ; : ; .olasskii.ti mi:ð ori.i.si.ftizi Tals, 419 Main St., VVLVMPEfí. 2955. Á V A L T, A1 L S T A Ð A R [ CANADA, biðjið um EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull síðan 1851. _Stöðugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orðið til þess að þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar og brúkaðar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ iðjið kaupmanninn yðar um það PURITy FLOUR BETRA BRAUÐ Western CanadaFIonr 'lill C«mpany, uf

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.