Lögberg - 03.09.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 03.09.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3- SEPTEMBER 1908. RUPERT HENTZAU xrriK iNTHONY HOPE. ■M-I-H-I-H I I I I I I H I I I M’ I •H-H-H-K-H-l IX. KAPITULI. I>egar dæmt er um atburöi mitt í hita og æsingi tilfinninganna veröur venjulega annaö ofan á en við rólega yfirvegun síbar meir. Eg met nú ekki það stærsta afbrot Rúperts Hentzau, að hann réð konung- inum bana. Reyndar var það verk, sem enginn nema ósvífirm þorpari mundi hafa unnið, sá, er ekk- ert lét sér fyrir brjósti brenna og enginn hlutur var helgur; en þegar eg hugleiði frásögu Herberts, og athuga það hvernig það atvikaðist að þetta skeði, svo og hvatir að því og allan aðdraganda, þá virðist svo, sem óbilgjörn örlög hafi að nokkru leyti neytt hánn til þessa verks, samskonar örlög, sem lögðu okkur í ■einelti. Hann hafði ekki ætlað að gera konunginum neitt — það má meira að segja fullyrða, >að hann reyndi til að þynna lífi hans, hvað svo sem honum hefir gengið til þess, og hefði sjálfsagt ekkert mein unnið lionum, ef hann hefði ekki átt hendur sinar að verja. En vegna Þess konungur móti ætlun hans vissi ekkert um erindi hans, vegna þess Herbert hik- aði af tómri trúmensku við húsbónda sinn og vegna þess, að hundurinn Bóris réðst á hann, neyddist Rúp- ert til að vinna það verk, er hann hafði aldrei ætlað sér, og honum til ógagns. Hann var að eins sekur um það eitt að kjósa heldur að kbnungurinnyiéti lífið en hann sjálfur. Það mun alment talið vera glæpur, en í siðfræði Rúperts var ekki að búast við að slikt stæði. Nú get eg séð þetta alt saman, én þá um nóttina var mér ómögulegt að sjá það, þarna yfir liki konungs- ins, þar sem harmssaga Hefberts, flutt með skjálf- andi rödd og andköfum, hljómaði mér stöðugt í eyr- Uffl. Hefndarlöngun brann okkur i brjósti, þó að við ættum ekki lengur að þjóna konunginum. Vel getur það verið, að við höfum vonað að geta létt eitthvað á okkar eigin samvizku, með þvi að mikla misgerð ann- ars, eða að okkur fýsti að reyna að afplána okkar eig- in misgerðir við húsbónda okkar látinn, með því aö koma fram refsingar-skyndidómi á hendur manninum er réð honurri bana. Eg get annars ekkert .um það sagt, hvað félögum mínum fanst, því það sem mér var rikast í huga, var að kunngera þenna glæp tafar- laust og espa alla íbúa landsins til þess að elta Rúpert hefðum við átt að vera komnir góðan kipp heim á j um leiö og eg reis á fætur heyrði eg að veiðimaðurinn leið til kastalans. Rúpert hlaut nú að vera kominn særði kallaði til mín veikri röddu. Mannauminginn langar leiðir brott frá skothúsinu. Mr. Rassendyll þekti mig vel, og grátbað mig nú að setjast hjá sér. og fá hann drepinn. Eg ætlaði mér helzt að fá hvern , , ., , , „ . einasta mann til að leggja starf sitt á hylluna, eða láta ' ven'il,r n®a strax 11 asta ails a ara Eg held að Sapt hafi viljað, að eg sinti honum ekkert, en eg gat ekki neitað honum um þetta,jafnvel þó að tíminn væri mér dýrmætur. Hann var þá rétt að dauða kominn, og eg reyndi að létta Þjáningar hans, eins og eg gat. Við undruðumst hve karlmannlega hann varð við dauða sínum og okkur óx öllum kjark- ur við að sjá hve þessi atkvæðalitli alþýðumaður barst ve! af í helstríðinu. Jafnvel Sapt virtist að síðustu gera sér það að góðu, að eg tafði hjá honum og skildi ekki við hann fyr en eg hafði veitt honum nábjarg- irnar. En af þessu drógst tíminn, svo að klukk'an var orðin nærri fimm um morguninn þegar eg kvaddi þá og reið af stað. Þeir tóku þá hesta sína um leið og teymdu þá inn í hesthúsið, sem var hjá skothúsinu. Eg veifaði til félaga minna ihendinni og þeysti af stað til kastalans. Það var farið að roða fyrir degi og loftið hreint og svalt. Nýjar vonir vöknuðu í brjósti minu með dagsbirtunni, taugarnar urðu styrkari og eg vel fyrir kallaður til að starfa. Hesturinn minn var léttur í spori og mér miðaði vel áfram eftir gras- grónum bölunum milli trjánna. Það var nærri ó- mögulegt að vera þá mjög örvæntingarfullur, efast um heppileg úrslit hyggilegra ráða, um líkamlegan þrótt og liðsinni hamingjudísinnar. Loks sá eg heirn til kastalans, og eg laust þá upp fagnaðarópi svo að undir tók í skóginum. En rétt á eftir brá mér heldur undarlega við og eg teygði mig upp í hnakknum og starði fast á kastalaturninn. Eng- in veifa sást nú á fánastönginni; konungsflaggiö, sem þar hfafði bláktað í golunni kveldið fyrir var horfið. Sá siður hafði sem sé verið frá ómuna tíð, að láta fána vera dregin.n á hún á kastalanum þegar drotningin eða konungurinn dvöldu þar. Fáninn mundi nú eigi framar blakta yfir Rúdolf V. En hvernig stóð á því, að hann blakti ekki yfir Flavíu drotningu? Eg lét fallast aftiir ofan í hnakkinn, rak sporana í síðurnar á hesti minum og hleypti sem hvat- Herbera kveinkaði sér við og við. Okkur var ómögu-! legast til kastalans. Örlögin höfðu þegar leikið okkur legt að hjálpa honum að neinu leyti. Eg blygðast all-hart og eg kveiö nú fyrir nýjit áfelli . mín hálfgert er eg minnist Þess, hve lítið við sinturn Eftir svo sem fjórðung stundar var eg kominn um hann; en þegar menn standa í stórræðum sljófg- að dyrunum. Þjónn einn kom út og eg steig létti- ast mannúðartilfinningin. Mannslífið er metið að , lega og hægt af baki. Svo dró eg af mér glófana, litlu á við úrslit þess, sem verið er að berjast fyrir. strauk af stígvélunum mínum með þeim, sneri mér að Ekkert rauf þögnina í litla skothúsinu fyrir utan j hestasveininum \og bað hann að líta eftir hestinum. raddiy okkar, nema veinin í honum og þau voru alt af 1 Því næst sagöi eg við þjóninn: að smálækka. [ “Komstu eftir því undir eins og drotningin er “Drotningin verður að fá að vita þetta,” sagði ( komin á fætur, hvort hún getur veitt mér áheyrn. Eg Sapt. “Það er bezt að hún verði kyr í Zenda og láti j er meö skilmæli frá Hans Hátign.” það heita svo, að konungur afetli að dvelja í skothúsinu einn eða tvo daga. Því næst verður Þú, Fritz, — þvi hlaut nú að vera farinn að leita óvinar síns í Stres- lau. “En hvað eigum við að gera—eins og—eins og nú er komið?“ spurði eg og benti á rúmið. Sapt japlaði granaskeggið ótt og títt, studdi báð- um höndfunum á sverðshjöltun og liallaði sér áfram á stólnum. “Ekki neitt,” sagði hann og horfði framan í mig. “Við getum ekkert gert fyr en við erum bún- ir að ná í bréfið.” “En það er ómögulegt,” hrópaði eg. “Og Því þá, Fritz,” svaraði hann. “Það er ekki ómögulegt eins og nú stendur, en það getur orðið ómögulegt. En ef við getum náð í Rupert á morg- un, eða næstu tvo daga, þá náum við í bréfið. Og nái eg í það, þá skal eg ábyrgjast afleiðingarnar af því að leyna glæp þessum. Hvernig stendur á því að glæpum skuli aldrei haldið leyndum til að koma í veg fyrir fulla varkárni af hendi hins seka?” “Þér gætuð orðið ágætur sagnaritari, herra minn,” mælti James alvarlega og svo sem hann væri fyllilega sannfærður um það sem hann sagði. “Já, James, eg gæti samið sögu mína, eða þá fengið búsbónda þinn til Þess fyrir mig. En hvað sem sögunni líður, þá verður að ná í bréfið. Lát- um það gott heita Þó að sagt verði að, við höfum sjálfir drepið hann, en—” Ég greip um hendina á honum. “Þú efast líklega ekki um að eg fylgi þér?” spurði eg. “Nei, eg hefi aldrei efast minstu vitund um það, j Fritz,” svaraði hann. “En hvernig eigum við að fara að því?” Við færðum okkur nær hvor öðrum; við sátuni báðir við Sapt, en James hallaði sér yfir stólinn sem Sapt sat á. Olian á lampanum var nærri brunnin upp, og ljósið var farið að verða mjög dapurt. Aumingja j GIPS A YEGGI. Þetta á aö minna yður á aö gipsiö sem vér buum til er betra en alt annaö. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ fuílgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segii hvaö fólk. sem fylgist meö tímanum, er aö gera. Manitobd Gypsum Co., Ltd. SKRIFSTOFA 0(i JIVL\A WINNIPEG, MAN. áf skemtunum sínum, meira að segja rífa menn upp úr rúmunum til að ná í Hentzau greifa dauðan eða lifandi. Eg man það, að eg arkaði yfir þangað sem Sapt sat, greip í handlegginn á honum og sagði: “Við verðum að láta vita um þetta undir eins. Ef þú vilt fara til Zenda, þá legg eg strax á stað til Streslau.” “Láta vita þetta undir eins,” át hann eftir mér, leit til min og japlaði granaskeggið. “Já, þegar þetta er orðið kunnugt, þá mun hver með Bernenstein til Streslau, eins fljótt og þú getur j og hitta Mr. Rassendyll. Þið þrír ættuð að geta haft j upp á Rúpert og náð af honum bréfinu. Ef hann er | í borginni, þá verðið þið að ná í Rischenheim, og 1 neyða hann til að segja til hans; þið vitið, að hægt er■' Hermann. Reyndu að komast eftir því hjá einhverri að fá Rischenheim til að láta undan. Ef Rúpert er ( þernanna, hve nær drotningin getur veitt mér áheyrn.” Maðurimn leit til mín undrandi, en í sömu svifum kom Hermann, æðsti hirðþjónn konungs, til dyranna. “Er borgarstjórinn ekki með yður, lávarður! minn?” spurði hann . “Nei; borgarstjórinn varð eftir í skothúsinu hjá konunginum,” svaraði eg eins og ekkert væri um að j vera. “Eg er með skilaboð til Hennar Hátignar, j þar, þá þarf eg engin ráð að leggja ykkur Rúdolf.” “Og hvað ætlar þú að gera?” “Við James verðúm hér eftir. Ef einhvern ber “Drotningin er hér ekki,’ ’sagði hann. “Eg hefi ekki átt neitt næðissama nótt, lávarður minn. Klukk- an fimm kom hún fram úr herbergjum sínum albúin hér að, sem hægt er að hamla að komist hér inn, þá til farar, sendi eftir Bernenstein lifvarðarforingja, og gongu. ^ “En hvað á að gera við líkið?” “í fyrramáliö, eftir að Þú ert farinn, þá gröfuni við bráðabirgðagröf. Eg býst við að taka .verði tvær j grafirnar,’ ’sagði hann, og benti á veslings Herbert. arstjonnn. “Já, vitaskuld,” hrópaði eg í ákfefð. Sapt leit yfir til þjóns Mr. Rassendyll. James hafði hjálpað mér til að koma líkinu af konunginum upp í rúmið, og særða veiðihundinum upp á legubekk. - - . , r, - ».v. tt ,'x - 1 , r - , .., ... 1 “Ffia iafnvel briár «asrði hann ennfremur og brosti i em nefðarkona og Bernenstem. Það Hann stoð nu skamt fra borgarstioranum bumn l-0d *>mu1 ,,,,,, I ^ , • v »„• | haröneskjulega, “því að garnh Boris ma ekki heldur Uppþotið, skal eg segja yður. Allir ur til hvers sem vera skyldi eins og hann var vanur. Hann þagði, en eg sá á því hvernig hann kinkaði kolli til Sapts, að þeir skildu hvor annan. Þeir voru góðir saman, þessir tveir, ósveigjan- j legir, svo að þeim varð ekki þokað frá því sem þeir ( höfðu ætlað sér, ef nokkur leið var til að koma því fram. “Já, það er liklegt að hann næðist,” sagði Sapt. “Jæja, við skulum þá gera þetta,” hrópaði eg. “Og láta taka hann fastan með bréfið drotning- arinnar i vasanum?” sagði Sapt ofursti. Þvi var eg búinn að gleyma. “Við 'höfum reyndar öskjurnar, en hann hefir bréfið enn þá,’ sagði Sapt. Eg hefði getað hlegið jafnvel þá. Hann hafði skflið eftir öskjurnar fvið vissum ekki hvort hann hafði gert það af fljótfærni. skeytingarleysi eða ill- viljaj en bréfið hafði hann haft með sér. Ef hann yrði tekinn höndum, mundi hann nevta þess vopns til að bjarga lífi sínu eða svala reiði sinni. Ef bréf- sjást hér.” “Ætlarðu þá að grafa konunginn?” “Ekki svo djúpt, að ekki verði hægt að ná honum upji aftur, kunningi. Eða dettur þér nokkurt betra ráð í hug, Fritz?” Mér hafði ekkert ráö komið^til hugar, en mér féll ráð Sapts ekki vel í geð. En samt var sá kostur við það, að það veitti okkur tuttugu og fimm stunda frest. Þann thna að minsta kosti leit leyndarmálið yrði ekki opinskátt. búist við, að koma fram ætlun okkar nema það tækist. Að því búnu urðum við að segja til konungs; láta I menn sjá hann lifandi eða datiðan. Það gat skeð að ( Rúpert yrði fallinn í henditr okkar, áður en sá frestur 1 var útmnninn. Og tim hvaða ráð annað var að gera, I þegar á alt var litið? Nú var hættan sem sé orðin “Og hvert?” spurði eg eins og hálf-gramur yfir grillum kvenna. “Nú. auðvitað til Streslau. Hún skýröi ekki neitt frá þvi hvers vegna hún færi. Með henni fór að eins var nú meira j urðit að drífast á j einir. háðu mér bréfiö,” hrópaði eg, og eg veit með vissu að ákefðin liefir verið auðheyrð á rödd minni, og Hermanni varð auðsjáanlega hv'Prt við. Hann hrökk aftur á bak, og greip í brjóstvasastað á að- hueptum slojij) sínum. Hann kom því þannig upp, hvar hann hafði bréfið. Eg slepti allri varkárni’ stökk á hann, þrcif um hönd lians annari hendi og tók hinni fyrir kverkar honum. Eftir nokkra snún- inga komst eg ofan i vasa hans og náði í bréfið. Svo slepti eg honum strax, því að mér sýndist augun ætla" út úr höfðiny á honum. Eg tók þvi næst upp nokkra gullpeninga og rétti honum. Það er áríðandi að eg komi bréfinu til skila sem fyrst, asninn þinn, sagði eg. “Þegiðu svo um þetta.” Eg flýtti mér svo á stað yfir að hesthúsinu og leit ekkert eftir því frekar hvernig andlitið á honum var útlits. Eftir fimm mínútur\var eg kominn á bak ó- lúnum hesti, og kominn út fyrir kastalann kl. 6, og reið svo hart sem hesturinn komst til skothússlns. Hermann man enn eftir hálstakinu sem eg tók á hon- um í þetta sinn, þó aö hann sé sjálfsagt fyrir löngu búinn að eyða gullpeningunum. Þegar eg kom aftur til skothússins bar mig þar að sem Bóris var heygður. James var að slétta úr moldarhaugnum með reku, þegar eg kom, og Sapt stóð Þar hjá reykjandi. Stívélin þeirra beggja voru ötuð í mold og leir. Eg stökk af baki og sagði skjótt frá tíðindum. Borgarstjórinn hrifsaöi bréfið í vonzku. James jafnaði úr moldinni mjög vandlega. Eg man ekert um sjálfan mig aö segja annað en það, að eg þurkaði svitann af mér og fann, að eg var orðinn sár- svangur. “Guð hjálpi mér, hún er farin á eftir honum!” sagði Sapt upp úr lestrinum. Svo rétti hann mér bréfið. fætur. Vagn að vera til taks, og sendiboði að fara með skilmæli á járnbrautarstöðina, og—’’ “Og lét hún þess ekkert getið, hversvegna hún færi ?” “Nei, lávarðut; minn. Hún skildi eftir og fékk j mér í hendur bréf til borgarstjórans, er hún skipaöi [ mér að afhenda honum sjálfum Þegar hann kæmi til i kastalans. Hún sagðt, aö bréfið væri um áríðandi 1 út fyrir að ^ málefni, er borgarstjórinn ætti að kunngera konungin- j Við gátum varla um, og eg mætti ekki fá neinum öðrum bréfið i hend- j ur, en borgarstjóramum sjálfum. Eg er hissa, að þér skylduð ékki taka eftir því, lávarður minn, að fáninn ! var dreginn niður af stöngum í kastalaturrtinum.” j “Eg var ekki að glápa á turninn, maður. Fáðu ' mér bréfið,” Eg sá glögt, að frá því mundi skýrt í j bréfinu Iivernig stóð á bróttför drotningarinnar. E lieldur meiri en þcgar við gengtim út i þessa baráttu. verð að færa Sapt þetta bréf og það sem allra fyrst.” 1 Þá kyiöum við því mest, að bréfið mundi lenda í “A eg að fá yður bréfið, lávarður minn? Eg ; höndum konungs. Nú var það ekki framar að óttast. *ætla að leyfa rnér að láta yður vita, að þér eruð ekki En nú gat það komið fyrir, sem verra var, að það borgarstjórinn,’ ’mælti hann ogékýmdi við. ið fyndist á honum þá væri þar skýr og ótvlræður j , R ^ heyrinkunnugt yrði um alt J “Veit eg þáð,” svaraöi eg og brosti. “Það er v.tnisburður gegn drottnmgunn. Þaö var honum * ngsriki6> «g jafnvel um alla Evrópu, að sú sem ' satt. aö eg er ekki borgarstjórinn, en eg er að fara á nægileg vemd fyrir glæp sinn. Meðan bref.ð var 1 . „ , s,r„. ,’ -P J : -________________________ f„„ri i,Trro-ar=T;AM„c e™,,™,. uæ ganga opinskátt að verki, og enga hjálparmenn gát- um við ráðið til liðveizlu. Mér flaug þetta alt i hiig eftir að hafa heyrt orð Sapts, og sá þá að borgarstjóranum og James hafði strax verið þetta ljóst. En eg gat ekki séð, hvað við gætum tekið til bragðs, með því að nú var Rúritankikonungurinn liðið lík. Það var nú liðin klukkustund eða vel það, frá þvi að við böfðiim komist að himt. sanna, og komið fast að miðnætti. Ef alt hefði gengið að óskuin J.á I það héfði skrifað væri engin önnur en drotningin í ^ fund borgarstjórans. Konungur hafði skipað mér að Rúritaníu. Sjálfsagt var því að nota hvert færi. og j koma aftur á sinn fund, undir eins og eg hefði hitt drotninguna að máli; og meö þvi að Hennar Hátign er hér ekki, þá legg eg undir eins á stað til skothúss- ins aftur, eftir að eg hefi liaft hestaskifti. Og borg- arstjórinn er í skothúsinu. Komdu með bréfið!” “Eg get ekki afhent yður það, lávarður minn. Skipun Hennar Hátignar var skýr og ákveðin.” “Þvættingur! Ef hún hefði vitað, að eg mundi 1 hans höndum mátti enginn fá að eiga við hann nema við sjálfir. Þó að við vildum hann feigan, urðum við ! „ . - „ , ,. .. ., „ J . . , . , , . , , , ,, „ ,, ! neyta allra bragða hve ahættunukil sem væru til að að veria hann fvrir arasum og jafnvel heldur að lata .-•’ , , . , v c, . , , J .. , • , * 1 x ■ c • x 1 r I fyrra hana þeim vandræðum. Sizt skyldi eg, maður- lifið 1 vorn fyrir hann, en að aðrtr fengju að hafa 1 / ' v , , . , , ,, * j *• 11 11 • * 1 tnn. sem það var mest að kenna hversu komið var, ihend'ur 1 liari hans, en við. Það dugði alls ekk. að sem það var mest verða til þess að hika. Eg segi þáð satt, aö eg hefði ( feginn lagt líf mitt og heiður í sölurnar til að afplána þá slysni mína. Þetta var því að ráði gert. Það átti að taka gröf, j sem til væri til að leggia konunginn í. Ef á þyrfti að koma í stað hans, þá hefði hún beðið mig að færa fialda átti að leggja likið i hana og staðurinn sem val- j honum bréfið." ínn var til þess var í gólfinu í vínkjallaranum. Þegar “Mér er ókunnugt um þáð, lávarður minn. Hún í Herbert dæi, átti aö grafa hann í garðinum að húsa- j tók þetta skýrt fram við mig, og henni fellur ekki vel, baki. Þeir höfðu og kosið Bpris hvíldarstað undir ( ef skipunum hennar er ekki hlýtt.” trénu. sem hestar okkar voru Diindnir við. Eg hafði Hestasveinninn var farinn burt nieð hestinn, þar nú ekkert lengur að gera, svo að eg stóð upp; en Þjónninn var horfinn, og við Hermann vorutn þarna THE ,R£D CROSS1 SANITARY CLOSET. Notað á þessum alþýðuskólum hér vestra; Neepawa, Klllarney, Melita, Wolseley, VlcGregA og í hundruðum oðrura opinberum byggingum og á heimilum. Hið eina ágæta salerni þar sem ekki er vatnsleiðsla, Einföld efnablöndun eyðir öllum saur. Fást einnig með skáplagi og má þá taka hylkið undan. Skrifið eftir upplýsingum. Skólagögn. Vér getum lagt til alt sem þarf til skóla. Sýningin okkar á Louisiana Purchase Exposi- tion .' St. Louis, hlaut aðal verðlaunin. Það helzta er vér sýndum á sýningu þessari \'ar: HNATTBRÉF, BLAKKBORÐ, JARÐFRÆÐISAHÖLD, STROKLEÐL’R, LANDABRÉF. TEIKNIKRÍT, SJÓKORT, GLUGGATJÖLd SKÓLAPAPPÍR, PENNAR, BLF.K, BLEKBITTUR og BLEKDŒLUR. Áður en þér kaupið annarstaöar sendið eftir verðskrá, ókeypis, og biðjið umsýnishorn af því sem þér viljið kaupa. M CroLS Suiitry Appliance €o. Cor. PKIJCESS an.l MeOERíOT AVE. WINMPEG, - MAN. Við þurfum góða umboðsmenn. EINKUM búnir til fyrir baendur og griparæktarmenn. Búnar til úr unlnum gormvir Nr. 9. vel galvan- Síjraðar aaðvdlt a5 >etja þer up ) út á víðavangi mað ein.s m >r£jurrt/ vírum og þurfa þykir. Engir gaddar, sem geta meitt góða gripi.og þurfa ekki stöðugra viðgerð i með. Kostar ekkert meira en jafnmargir þættir af gaddavír, og endast fjorum sinnum lengur. Nátiari upplýsingar gefmr og verðlisti með myndum ogsýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið. -5*viriokavor. ÓSKAÐ EFTIK ÁREIÐANLEGUM UMBOÐSMÖNNUM. The Great West Wire Tence Co.. Ltd., ™ uoÆdst Winnipeg. !Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.