Lögberg - 29.10.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.10.1908, Blaðsíða 8
8. LOGBKAG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER 190S. líorgai' M. Þaö sem borgar sig.bezt er aC kaupa 2 hús ásamt 40 feta lóö á Maryland St. fyrir $3,300. Til sölu hjá Th. OddsonCo. 55 TRIBUNE B’LD’G, Telbphone 2312. Ur bænum og grendinni. /t W| k! Mr. Ólafur Johnson, Garöar, N. Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. A- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli’Hansson & Co., j 56 Tribune Bldg. Skrifstofan 6476. leieronar. heimilid 2274. P. O. BOX 209. Boyds maskínu-gerö brauð Búin til úr bezta hveiti, Western No. i hard, í brauðgerðarhúsi þar sem nýj- ustu hnoðvélar eru hafðar. Pér þurfið ekki að óttast að brauðið sé óhreint. Vélarnar eru alt af táhreinar og við brauðinu er ekki snert mans hendi frá því það er tekið úr pokanum til þess það kemur úr ofninum, stórt, velbakað og velvegið. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Oddfellows! Bak., kom hingað í/ fyrri viku að 0000000000000000000000000000 leita sér lækninga viö augnveiki. H Bildfell & Paulson, Stephan G. Stephanson byrjar upplestra sína^H _ _ _ fimtudagskveldiö 5. n. rn. í Good- O Selja hús og loBir og annast þar aO- o Templara salnum. 10 Fasteignasalar hér 5 Winnipeg oge0m 520 Union bank - TEL. 26850 VAÐ þýöir þaö orð? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? VAÐ kostar að ganga í félagið? VAÐ get eg grætt á að g’anga í fél. ? öllum þessum spurningum svarað vel og greinilega ef þér snúið yður tíl Victor B. Anderson, ritara 571 SIMCOE ST. WINNIPEG. Þriöjudaginn 21. þ. m. voru þau Einar Guðmundsson Martin og Sigrún Baldvinsdóttir Jónsson, kæði frá Hnausa pósthúsi í Nýja íslandi, gefin í hjónaband að 660 Ros save. af séra Jóni Bjarnasyni. O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooeoooooooooooooooooooooooo Séra Steihgr. Thorlaksson mess- ar næstkomandi sunnudag hjá Guðbrandssöfnuði í Mordenbygð. Argylebúar eru beðnir að lesa auglýsingu/ SigmJar Bros., Glen- boro, á öðrum stað hér í blaðinu. Þeir ætla innan skamms að halda útsölu eins og þeirra er siður að haustinu ár hvert. Lögmaður á Gimli. 1 Mr. F. Heap, sem er í lög- * mannafélaginu Heap & Stratton | í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opnaö skrifstofu aö Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson veröa á Gimli fyrsta og . riöja laugardag’hvers mánaöar s veitarráösskrifstof unni. S. Thorkelsson, 7381ARLIMGTON STJIWPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti s^nngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. Talsími 85 88. KAFFIBÆTIRINN Hina heiðruSu kaupendur bið jeg aðgœta, ' að einungis það Export - kafji *er gott\ og Tegta, sem er jneð minnit undirskrift, JJföuc/'iurz. EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 RossAve,, Wpeg, S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar 1. September. Studio 701 VlCTO St. og 004 MáIN ST. WINNIPEG. Siðástliðna ,Viku hafa fimm manns látist hér í bænum af bruna sárum, sem stöfuðu af óvarkárri meðferð á steinolíu til oippkveikju. Það er siður margra húsmæðra, að hella úr steinolíubrúsum eða flö'skum ofan í eldstóna, jafnvel þó skíðlogi, en þetta ætti aldrei að gera, því þó ekki verði slys af þvi í hvert sinn, eru þau ekki lengi að að bera. Slysin í Winnipeg hafa öll orðið með þessum hætti. Samskot til heimatrúboðs kirkju- Á Iaugardagsmorguninn vildi til ( félagsins verða tekin í Tjaldbúðar- hræðilegt slys á McGee stræti hér kirkju sunnmlaginn 1. Nóvember. í bænum. íslenzk kona, Mrs. Th.' Eru menn vinsamlega beðnir að Holm, ætlaði að lífga við eldinn i vera við því búnir. stónni hjá sér og tók steinolíu- J ------ brúsa og helti í eldinn. Hann þau ófj Sigfinnsson Peterson,! læsti sig strax í olhma og upp í bóndi að Minneota, Minn., og' brúsann og sprengdi hann, en olí- Anna Johnson, voru gefin saman . j an skvettist um Mrs. Holm alla og hjónaband á heimili Thorsteins tóku þá fötin .strax að loga. Son- oddsonar, 448 Sherbrooke str.,1 ur hennar 11 ára gamall var stadd- laUgardaginn 24. þ. m. af séra F. J. ur í eldhúsinu og hljóp undir eins Bergmann. til og ætlaði að slökkva í móður __________ sinni, en við það kviknaði í fötum' Kvenfél Tjaldbúðarsafn. ætlar hans sjalfs Hann hljop þa . næsta ag halda Thanksgiving samkomu hus að fa hjalp og þar var slokt . fiintudaginn 5. Nóv. næstk. Fyrir fotum hans. Var hann þa m.k.ð nokkru hélt kveilfélagið söngsam- brenduir. A meðan hafCi Mrs. kom g€m þótti takast svo vel> aí5 Holm hlaup.ð ut ur hus.nu og ^ sem ekk; höf8u komis þangag ( __________________, .... ...._ í®r.voTu iðraði a,ð hafa ekki farið; en þeir, ur sína árlegu tombólu til styrktar íenm ei - sem beyrðu, vildu gjarnan hlýða á sjúkrasjóð stúkunnar ofangreint Miss Louisa (j. Tliorlakson TEAfHEK OP THE PIAVO. Studio: 627 Victor Street. tókst þá mönnum sem nærstaddir að slökkva í henni eld inn. Voru þá brunnin öll klæði Tombóla og dans. Mánudagskveldið 2. Nóvember í efri Good Templara salnum. G. T. stúkan Hekla, nr. 33, held- . , sönginn aftur. Kvenfélagið hefir kveld. Það þarf ekki að skrifa og svo^ ari , og 1 aminn tom ,, fenglg sama fó]k ffl að skemta'langa ritgerð sem meðmæli með runasar. Tveir æ nar ornu að ^ þessari samkomu eins og hinni' þessari tombólu, því að þeir, sem 1 þvi, tr. jornson og dr oung, fyrri og auk þess fengjg ffl marga! einu sinni hafa komið á Heklu- þeir létu flytja hana og drenginn nýja liðskrafta. Það þarf ekki að'tombólu, missa ekki þá næstu, sem asj uK.Hnus.o og par anuao.si xvirs ef ag , þessari samkomu( verSi á.' hlin heldur. ^rættir frá 25 cents Holm 5 stundum s.ðar og dreng- æt skemtun og ag hún ver«j' og upp j 6 * Hrði. Aðgangur urinn rett a € tir- framúrskarandi vel sótt, sérstak-|og einn dráttur 25 cents . Byrjar lega þar sem á eftir verður veitt vel kl. 7.30.—Komið snemma, áður en \ ætusamt hefir verið hér að og ríkmannlega í sunnudagsskóla- J allir drættirnir verða seldir. Eftir undanförnu og fremur kalt. Og sal kirkjunnar. Alt á þetta að tombóluna verður Grand March og nóttina fyrir miðvikudaginn var kQ^ ejn ^5 cent. í næsta blaði [ fleira sér til gamans gert töluvert frost og þurviðri næsta 'veriSur skemtiskráin birt dag með bjartviðri. Stephan G. Stephanson NEFNDIN. Söngflokkur Fyrstu lút. kirkju ætlar að halda samsöng í kirkjunni Vér höfum lauslega frétt að föstudaginn 13. Nóv. næstkom- [ Baldur Hall á Gimli hafi brunnið heilsar Winnipeg-íslendingum í andi. Flokkudnn hefir fengið sérjtil kaldra kola fyrir helgina. Good Tempíara húsinu á fimtu-jtil aðstoðar bezta söngfólk sem völ Prentsmiðja Baldurs var á neðra dagskveldið 5. Nóv. Fyrirtaks- er á. Skemtiskráin verður auglýst gólfi hússins og varð einhverju af skemtun. —Aðgangur 25 cent. 1— * næsta blað.. Hun mælir fram letr.nu og pressunum bjargað að Meira næst. me® s«r sjálf. |því er sagt er. Karlm.skófatnaður. Vér höfum um 100 pör af karlm. skóm úr Dongola leöri, mjög vandaða, maskínu geröa, meö breiöu sniöi og breiöum sólum og fara vel á fæti. Vanav. $3.00 og $3.40. Þessa tegund seljum vér þessa viku aö eins á $1.75 Líka höfum vér kálfskins skó handsaumaða sem vér höfum selt á $4.00 Þessa viku veröa þeir seldir á......... $2.75 Svo erum vér aö selja Dongola skó, mjög góöa, handsaumað. Vanaverö á þeim $4.25. Þessa viku seljum vér þá á. $2.75 STÍVEL FYRIR KVENFÓLKIÐ. Þessa viku seljum vér Dongola Kid kvenstível, fjórar mismunandi tegund- ir, bæöi Balmoral sniö og Blucher snið eftir nýjustu tízku, meö breiö- ir útstandandi sólum, háum mjóum hælum. Sérstaklega endingar- góöir. Vanav. á þessum tegundum er frá $2.65 til $3.00. Nú á. $1.90 Kjörkaup í matvöradeildinni föstudaginn og laugardaginn 30. og 31. Október. SMJÖR—Gott smjör í i pd. stykkjum, WORCESTER SAUCE og CATSUP— Föstudaginn og laugard aö eins.. .. 22C. Góð tegund. Sérstakt verð hver .... 5c. HANDSÁPA—Banquet of Violets, sér- ÞVOTTASÁPA—Royal Crown. Áöur 6 staklega góð sápa. Föstudaginn og st. fyrir 25c. Föstud. cg laugard. laugardagirn 6 stykki fyrri.25c. 8 st. fyrir....... 25c. ÞVOTTABLÁMI—Hinn ágæti ,,Sultana“ SHYNOL—Polishing Soap. Áöur ioc. blámi áður ioc. nú aö eins...5c. stykkið, nú aö eins.5c. SÆTABRAUЗÁöur pd. selt á i5c. TOMATOES—3 pd. könnur. Áöur selt Föstud. og laugard. 3 pd. fyrir .... 25c. á i5c. nú aö eins hver. ioc. CORN og PEAS—2 pd. könnur. Sér- PLUMS og PEARS—sérstakt föstud. og stakt verö föstud. c-g laugard 3 fyrir 25c. laugardaginn 2 fyrir.25c. LEIRVÖRUDEILDIN Alt með ERSÝlÍlSHORNr0 EGGJASTAUP—Hvít og vanaleg stærö áður 50. hvert MJÓLKURKÖNNUR—Margar tegundir, áður 15-300. Nú tylftin.......... 250. Föstudaginn og laugard. hver .ioc. DINNER SET—97 stykki. VandaSur leir. Áður selt TEA SETS—44 stykki, áður selt á $5.50. á $7.50, nú að eins. ?4-45 Nú að eins ....... $2.75 Vopni-Sigurdson, llMITBU TEL-:S?£r(768 ELLICE & LANGSIDE Kjötmarka . 2898 Peningasparnaður er þaö aö kaupa kjöt fyrir ir peninga út f hönd. Þaö borgar sig margfaldlega. Af hverju dollars viröi, sem menn kaupa.fá menn 10 centa afslátt. Komiö og spariö centin og þér munuö sannfærast um aö vér gerum vort bezta til aö gera yður ánægöa. CHRIS. OLESON kjötsali 666 Notre Dame Tals. 6906 The Starlight Second Hand Furniture Co. verzla meS gamlan húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl, Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeim skift. 5" 3 6 Notre Dame TALSÍMI 8366. Pearson & Blackwell Uppboðshaldarar og viröingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE8S STREET Uppboð í hverri viku Vér getum selt eBa keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljiB kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson aml Blackweil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. „Imperial Academy of Music and Arts U Mynda- bréfspjöld $1.00 TYLFTIN Eins góð og Cabinetmyndir Myndir framkallaðar fyrir 10 og 20c. ÚTIMYNDIR STÆKKAÐAR Gibson & Metcalfe Tals. 7887 247J Portage ave. WlNNIPEG. Próf. EMIL CONRAD ERIKSON músíkstjóri. j*.§ Þessi skóli er í sambandi viö Die Konigliche Hoch Schule“ u í Berlín á Þýzkalandi. Mr F. C. N. Kennedy I Prof. E. C. Erikson Ágætis kennarar frá Norðurálfunni hafa verið ráðnir til að kenna allar greinar músíkurinnar, — Siðar verður auglýst hvenær vetrarkensluskeið byrjar, Komið eða skriflð til skrifstofu vorrar eftir nánari upplýsingum. 208 Kennedy Bldg., Portage Ave., Winnipeg (Móti Eaton’s.) F. C. N. KENNEDY, ráösmaður. Ef einhver, sem ætlar aö ganga á Winnipeg Business College í vetur, vill finna S. Sigurjónsson, 755 William ave., aö máli, getur hann sparaö sér liöuga þrjá dollara af fyrsta mánaöar námsgjaldi þar á skólanum. TIL LEIGU gott hús meö þrem- ur svefnherbergjum, rétt hjá spor- braut, nú þegar meö ágætis skil- málum. Upplýsingar gefur rit- stjóri Lögbergs. Jón Gizzurarson Rockmann, er beðinn aö gera svo vel að sækja dót sitt til 500 Ross ave., búö Guðm. Jónssonar. Til leigu eru aö 194 Isabel str. 3 eða 4 herbergi með vægum kjörum. STEFÁN JOHNSON horni Sargent An. #g Downing St. hefir ávalt til nýjar Á F I R rs í 1 1 \ á hverjum degi BEZTI SVALADRYKKUR Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNIN um bæinn : Búslóð, farangur ferðamanca o.s.frv. Talsími 6760 í

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.