Lögberg - 17.12.1908, Side 1
TRYGT
HEYRIÐ
LÖGLEYFT
BÆNDUR
Talsvert margir bændur hafa keypt hluti í Home Bank.
sem vér 6ögðum yður frá fyrir skemstu. Viljið þér ekkj
leggja fé í GOTT OG ÓHULT FYKIRTÆKI. SLM GEF
UR STÓRA RENTU? Skriíið
um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagc.
hleðslum og að þér komist að betri kjörura hjá oss en-
nokkrum tðrum. Skiifeð eftir uppl>singum til
The (jrnin Crowcrs firain Campaay, LM.
WIMSIPEG. MAN.
Ð.C. Adam»CoalCo. |
KOL og VIÐUR ;
Vér seljum kol og'við í smákaupum frá
5 kolabyrgjum f bæoum.
Skrifstofa 224.; BANNATYNE AVE.
WINNIPEG.
21. ÁR.
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 17. Desember 1908.
NR. 51
isl. liberal klúbburinn
heldur fund annað kvöld, föstudag
18. Des. kl. 8. „Mock Parlia-
ment“ umræðunum verður haldlð
áfram; formaður minnihlutans byrj-
ar umræður. FJÖLMENNIÐ.
Fréttir.
ir hlutu verölaunin: I læknisfræöi:
Dr. Paul Ehrlich i Berlin og pró-
fessor Netchnikoff í París. t
efnafræöi: Ernest Rutherford t
Manchester; eðlisfræöi: Gabrie;
Lippman, formaður háskólans í
París. Skáldaverðlaunin hlaut
Rudolf Euchen, prófessor í Jena,
sem mikið jhefir ritað um heim-
spekileg efni. Friðarverðlaununum
úthlutaði Stórþing Norðmanna og
var þeim skift með K. P. Arnóld
Sænska blaöið Canada, sem gef-
;« er út hér í Winnipeg, ge ur þess
9 þ. ni., að Danir ætli að fira vís-
indalegan leiðangur til vestur-ind-
isku eyjanna, til að rannsaka holds
veikina, sem breiöst hafi þar út á
síöustu árum. Formaöur fararinn-
ar er dr. Ehlerst sem ferðaðist i
Islandi i Ííkum erindum hér á ár-
*mum. Blaðiö getur þess, um
leið, að stjórnin ('danska) hafi lát-
íð reisa holdsveikraspítala á ís-
landi, en það er mishermi. Spítal
ann reistu danskir Odd Fellows.
Stjórnin kom þar hvergi nærri.
Gamli Nord Alexis, forseti á
Haity, varð að flytja úr höfuð-
borginni Port-au-Prince snemma í
þ. m. og leita sér griðastaðar á
frakknesku herskipi, sem var þar
á höfninni. Símon herforingi het'-
ir tekið við stjórnarstörfum í bráð-
ina og hefir lýst yfir þvi, að hann
fari m^ð þau völd unz þingið kem-
tir saman. Ekki er unt að segja,
hvort uppreisninni er með öllu lok-
íð, eða hvort Bandaríkin muni
koma þar til sögunnar. Sum blöb
telja það sjálfsagt, en önnur mót-
mæla því harðlega.
Vegna hins afarmikla herbúnað-
«r Þjóðverja, hefir mikill tekju-
balli orðið á undanförnum árum.
Nú hefir stjórnin lagt nýtt skatta-
frumvarp fyrir ríkisþingið, til þej,s
að auka tfekjur landsins. Þar er
ráðgert að ríkið fái einkaleyfi til
að selja brennivín og á að græða
ioo miljónir marka á því. Auk
þess á að leggja nýjan toll á tóbak,
öl og víntegundir, hækka skatt a
arfafé, leggja skatt á þá, sem nota
gasljós og rafurmagnsljós og síð-
ast en ekki sízt á að leggja skatt a
auglýsingar. Með þessu móti er
búist við, að tekjur ríkisins auki-t
um 475 miljónir marka á ári ("en
nærri lætu-r, að fjögur mörk séu í
einum dollarý> Búist er við, að
þetta mæti mótspyrnu í þingin i,
því að skattar eru þungir í Þýzka-
landi, þó að þessu sé ekki bætt á.
Castro forseti í Venezuela brá
sér til Evrópu í byrjun þessa mán-
aðar. f fyrstu var sagt, að hann
væri að leita sér lækninga, en síð-
an hann fór hefir sá kvitt'ur komi'5
upp, að hann muni ekki ætla að
snúa heim aftur. Þetta er bygt á
því, að hann hafi undanfarin ár
sent fé til Englands og Frakk-
lands, er nemi samtals 6o miljón-
um dollara, og ætli hann nú að
lifa af því í Evrópu það sem eftir
er æfinnar. En aðrir telja liklegt,
að hann ætli nú að ná sáttum við
þau ríki í Evrópu, sem Venezúela
hefir átt í höggi við, og aö hann
vsnúi heimleiðis i Febrúar. — Sím-
tskeyti frá Frakklandi segja, að
ráðaneytið þar hafi samþykt á
fundi að banna Castro landgöngu,
nema hann bæði velvirðingar á þyí
hversu hann kom fram við frakk-
neska ráðherrann í Venezúela i
Janúarmánuði 1906.
son i Svíþjóð
Danmörku.
og M. F. Bajie í
að
Vilhjálmur
i allmikilli
hafa morð fjölgað þar i landi og
sumir morðingjarnir segjast hata
drýgt glæpinn vegna þess, að þeir
treystu því, að þeir yrðu ekki háls-
höggnir. Þetta mál hefir komið
til umræðu i þinginu og er mikiil
meiri hlutai þingmanna með því aJ
dauðahegning verði aftur upp
tekin.
0r bænum.
og grend.nni.
Hér voru á ferð i fyrri viku Mf.
Jónas Leó frá Selkirk, og Mr.
Árni Þórarinsson frá Austur-Sel-
I kirk.
Atvinna býðst íslenzkum kven-
nianni, seni getur tekið að sér bú-
stjórn á fámennu heimili úti á
landi. Lögberg gefur upplýsing-
ar nánari.
Það er fullyrt,
Þýzkalandskeisari sé
fjárþröng, svo að nú eigi bráðlega
að selja tvo kastala, sem hann á i
nánd* við Dússeldorf. Því er um
kent, að keisarinn hafi varið
miljónum skifti til að kaupa hin
og þessi listaverk, og eins hefir
hann varið fé sínu í ýmsan óþarfa, j l1Vern "góðan
en seinustu mánuðina hefir mjög
tekið fyrir þá fjáreyðslu.
Englendingar hafa til þessa gef-
ð loftsiglingum og loftfarasmið
minni gaum en Þjóðverjar, Frakk
ar og Bandaríkjamenn, en nú er
svo, komið, að þeir þykjast sjá
landi sínu búinn voða ef ekkert
verði að hafst í þessu efni. Her-
togin naf Argyle hélt ræðu um
þetta efni 2. þ. m. í félagi brezkra
loftfara í Lundúnum. Hann taldi
svo engan efa á því, að innan skamms
yrði farið að nota loftför i hern-
aði, og ef Englendingar sæu ein-
veðurdag að vel
Allmiklar viðsjár hafa verið með
Hollendingum og íbúum Venezú
ela um langan tíma, og er svo að
sjá, sem nú muni bráðlega draga
til fulls fjandskapar. Hollending-
ar sendu þrjú herskip til Venezu-
ela í fyrri viku og létu i veöri
vandað loftfar frá Frakklandi eða
Þýzkalandi væri á sveimi yfir
Englandi, þá mundi þeim skiljast,
að þeir gætu ekki alt af haft yfir-
ráö ,yfir Englandi. Hann sagði
að Englendingar yrðu að hafa yf-
irráð í loftinu eins og á hafinu, ef,
þeir vildu framvegis halda þeim
völdum, sem þeir nú hafa. Búist
er við, að enskir auðmenn mu.ti
vaka að þeir mundu hefta allar leggja fram margar miljónir til
j skipagönguir til landsins. Siða-i; nýrra loftfara tilrauna.
hefir frézt, að þeir hertóku litið j ----------
I strandvarnarskip frá Venezuela þ.! c - , , . , „ , , ,
I . « ' , „ * Su fregn hefir nyskeð komtð frá
,13. þ. m. Engan lagarett virðast t? „ * D,. , . _
,• . , . . . Evropu, að Petur konungur t Ser-
! þeir hafa til þess að raðast a her- ,, .... ,, ,,± , . .,
1 biu vilji olmur lata af nkisstjórn
þess
skipaflota Venezuela, svo að lík-
legt þykir að gjörræði þetta leiði
til styrjaldar.
Bindindishreyfingin
hefir aldrei verið eins
og fá völdin í hendur syni sínum
Hann hefir aldrei átt miklum vin-
sældum að fagna íkonungstigninni
Nore£ri°gnú hefir heilsa hans óöum
,__.g_! versnaö seiustu vikurnar, siðan
„Pedro“ kappspil.
Næsta mánudagskveld heldurísl.
liberal klubburinn „Pedro“ kapp-
Sveinbjörn Sigurðsson og Jón- SPU' Verðlaunin ver8a feitnr
Jónsson, bændur úr Grunnavatns- fallegur kalkún.
bygð nálægt Markland P. O., voru ■1 1_____________
hér á ferð í vikunni og litu inn hjá
Lögbergi. Þeir segja alt tíðinda- son °S Joseph Thorson. En þeir
lítið úr sínu bygðarlagi, en létu hafa víðar staðið framarlega en i
14. þ. m. lézt hér í bænum Miss litiö yfir aðgerðunum i sumar við Prófunum. Báðir eru garpar í fé-
Jóhanna Anderson, eftir langvar- framlengingu Oak Point brautar- Hgsskap skóla sinna. Siðastliö-
andi heilsuleysi og þjáningar. Hún innar, sem þeir Roblin og Mac- inn föstudag var Skúli kjörina
var jarðsungin í fyrradag af séta kenzie hafa verið lofa síöastliðin forseti 1 bókmentafélagi (Xiterary
Jóni Bjarnasyni. j ár, að bygð skyldi norður eftir. SocietyJ Wesley skólans, og er
------------ —Jafnvel mestu meðhaldsmenn l)a® mesta virðingarsæti sem stú-
, , r -x. ••• .... Roblins munu nú farnir að þreyt- öentar geta veitt skólabræðrutn
r.ðarfar hefir venð mjog mdt , þdm drætt} sínum, og mun enginn Islendingur
umlanfarna v.ku; ! fyrradag kom ____________ hafa haft þag embætti nema Dr_
ofurlitið föl, en bjartviðri hina Þorstejnn Jónsson> ff, Hólar p B. Brandson. Joseph Thorson ,r
gana' j O., Sask., kom til bæjarins núna í ritstjón bókmentadeildar skóla-
------------ vikunni. blaðsins, og hefir komist til mik-
Ýmsar góðar bækur hafa Lög- -------- iiia virðinga í leikfimisfélögum
bergi borist og verður þeirra siðar Bjijrn Líndal frá Markland P. si<ólans. Eins og fyrri eru íslend-
nrinst. Á meðal þeirra eru Jobs- O., Man., kom til bæjarins á mánu inSar öðrum fremri í taflfélagp
ljóð eftir hið alkunna sálmaskáld daginn; hann heldur heindeiðis si<óians, svo að þrir þeirra 6
séra Valdimar Briem. H. S- Bar- aftur á föstudag. manna, sem keppa um verðlauna-
dal hefir gefið bókina út; það er-------------------------bikarinn við hina skólana, eru is
einkar hentug jólagjöf; kostar að íslenzki liberal klúbburinn hélt ienziíir Valdemar Lindal er for-
cins 50 cent. fund s.l. föstudagskveld. Þá var seti tafélag'sins. Han ner einnig
•________ “Mock Parliament’’ sett og haldið, a8st°8ar-“business manager” skóla
“hásætisræðan” var flutt og ræður blaðsins.
ÝTeðlimir Stúdentafélagsins eru ha]dnar á eftir, og þótti það ágæt ------------
beðmr að muna eftir fundjnum skemtun. A morgun ('föstudags-
næsta laugardag kl. 8.30. Stúlkur kveld ;verBur umræðum haldið á-
i félaginu hafa þar kappræðu um fram og ættu menn a8 fjölmenna.
kvenréttindi. Á þessum fundi veit- í ____________
ir ^jórnarnefndin viðtöku ritgerö-i Goodtemplarastúkan Skuld held-
um þeim er keppa um verðlautia- ur skemtisamkomu og dans 5. n.
peninga félagsins. Tækifæri verð- mán- Nákvæmar verður sagt frá
ur.fyrir þá, er æskja að ganga i' þvl ; næsta hlaði.
féllgið, að gefa sig fram. __________
Sigurður Jónsson frá Mountain,
mikil eins
og nú; það ber miklu meira á
uppreisnarandinn magnaðist þar ■
1, , , . -ii, nágrannalöndunum. Ráðunautar
henm en nokkurn annari lands- , , r , ,
,, , , x „ ; konungs hafa lagt fast að honum
inalastefnu, svo að yms.r auðmen,! K ... x , .,
, , , , , . .Lað sitja að voldum þar til séð vrð-
sem reka vmverzlun, þykjast sjd . „ J , , , „ ' , , y ’
x , • . . , ,J ; hver endalok yrðu a dei unum .1
að atvmnu sinm verði stórhnekt. J 1 1
Samningur Bandaríkj-
anna og Japan.
Orð lék á því um eitt skeið, að
grunt væri á því góða með Banda-
ríkjunum og Japan, og vel g(æti
svo farið, að til ófriðar drægi þá
og þegar. Þessu mótmælti Roose-
velt forseti opinberlega fyrir
nokkru og kvað samkomulagið hið
Norðmenn hafa einkum keypt víu- „ , , . .
föng frá Frakklandi og Spáni, ag' Menn. V,ta að konunf son fylgir
Balkanskaganum og í Austurríki.
Mr. Th. Oddson, landsali, hefir N- Daif-, sem k°m hingað í fyrri
flutt skrifstofu sína úr Tribune viku ser t;i lækninga, var skorinn
byrvl'in?unni a McDermott ave, UPP a aimenna spítalanum síð-
þar sem hann hefir rekið landverzl astl._mánudag. Uppskurðinn gerði ’ bezta með þjóðunum.
En til þess að tryggja sem bezt
] vináttu sín í milli, hafa Bandarík-
un sina nokkur undanfarin ár.! Brandson. Sigurði hefir heils-
þegar afturkippur kom i þá verzl- uPPre'snarmonnum a« tnálum og
* t— i , „ , . ef hann kemst td valda óttast
un urðu Frakkar og Spanverja.; ] landsmenn aS hann ,
æfir og reiðir og segjast neita að • , • ., d? &erd
lnn.T Nnrecri rf emilverJar stjornarraðstafamr,
Skrifstofa hans er nú í Alberta ast eftir vonum.
Block, á norðvestur horni Portage
ave. og Garry str., þvínær and-
spænis nýja pósthúsinu.
lána Noregi fé ef bindindisliTeyf-
ingin verði ekki bæld niður. Eng-
ar líkur eru þó til, að það verði
gert, en búast má við að Noregi
verði mjög mikill hnekkir að því i
bráð, að slita viðskiftasambandi
við Frakkiand og Spán.
leitt gætu til óvináttu
við Austurríki.
ep
ófriðar
Vilhjálmur Þýzkalandskeisari
ætlaði að sögn að gefa út dogbók
sem hann hefir haldið siðan hann
tók við ríkisstjórn. Hún á að
heita “20 ára ríkisstjórn” og verð-
ur allstór. Þetta hefir vakið mjög
gjörvalt ríki
Tvær myndir hefir hr. F. R.
Tohnson i Seattle sent Lögbergi.
Þær eru af skáldunum Hallgrúni
Péturssyni og Jónasi Hallgríms-
syni, báðar mjög skýrar og fall-
egar og prýddar fagurlegri um-
gjörð, sem
t- TT. . ... ! in og Japar nýskeð gert með sér
Eggertsson og Hinriksson kjot- . , , ,, , . .
salar á Wellington ave., hafa mikl- samnm& Þann. sem ker fer a eftir-
ar °& g'óðar birgðir af hangikjöri I- grein- í*að er vilji beggja
til hátiðanna. Einnig allskonar \ ríkja, að efla viðgang hinnar frið-
fugla. Sjá auglýsingu þeirra í samlegu og frjálsu verzlunar sinn-
næsta blaði. ar á Kyrrahafinu.
Stjórnmálastefna ríkj-
Eins og menn muna, kom flokk-
ur thúarofstækismanna yfir landa-
mærin frá Norður Dakota^nemma | mikia eftirtekt um
í júlí í sumar. Það voru sjö karl-; keisarans o gvíðar.
menn, tvær konur og fimm börn. | --------—
Alt varþetta fólk vopnað með Ofriðlegt er nú í Persíu, og hafa
hnifurn, byssum og skammbyssum. | nýlega k)rist f ir um að°sl;(-in
Foringinn heitir James Sharpe og I arandstæeingum> fylgisrnönnuni
pottist vera kristur en kona han;' -- - -
María mey. Hann kvaðst ætla að
verða konungur Doukhobora og
vera á leið tiT Yorkton. En þegar !
hann fan Doukhobora vildu þeir
2. grein
Atkvæðagreiðsla fór fram í 24 anna beggja miðar að því, að við-
. sveitum hér í fylkinu 15. þ. m. um haldaj án allrar hlutdrægni, því á-
F. R. Tohnson hef'r vinbannsmálið. Þegar hetta er rit- , .„ , , ,
. , ... ,. . TX „ , . , , . standi, sem viðgengst nu a ofan-
sjalfur gjort af mikilli list. Hann að eru fregmr komnar ur 19 sveit-! , . ö
er, sem kunnugt er, afburða skrif- um og hafa 9 sveitir gr,eitt atkvæði &rein<;iu svæði, og vernda kröfuna
ari og li.stfengur teiknari. Mynd- með vínbannslögunum en 9 á móri. um jafnrétti til verzlunar og iðn-
irnar eru mjög eigulegar. Athug- Jöfn atkvæði í einni sveit. Ná- aðar í Kína.
ið auglýsingu hans í þessu blaði. kværnar mun frá þessu skýrt i
-------- I næsta blaöi, þegar fréttir eru allar
komnar. Þess*má geta, að i Sel-
J. T. H. Clemens, sem hefir ver- kirk-bæ fóru vínbannsmenn hall-
ið undanfarin ár að 445 Maryiand oka þrátt fyrjr góða framgöngu. | Kyrrahafinu.
3. grein: Ríkin eru enn fremur
staðráðin í að viðurkenna þau
landyfirráð, sem hvort um sig á i
Shahsins, hafi íent saman i or-
ustu. Shahsmenn ráku hina á
flótta og fe!du fjölda þeirra.
str. hér í bænum, fór í gær suður
til sonar síns, séra Jóns Clemen-;,
1334 Ferry St., LaCrosse, Wis,
og verður þar fyrst um sinn. Kona
4. grein: Þau eru enn fremur
i staðráðin i að vernda sameiginlcga
Sagt er að timburkaupmaðurinn: hagsmuni allra ríkja í Kína, og
á Point Douglas ave. hafi ekki: bau styðja sjálfstæði Kínaveldis
Skýrslan, sem Lögberg flutti 3.
þ. m. um Nobelverðlaunin, hefir
ekki reynst ábyggileg að öllu leyti,
enda hafði verðlaununum þá ekki
verið útbýtt, en skýrslan tekin eft-
ir þeim fregnum, er höfðu borist
«g taldar voru áreiðanlegar. Þess-
| ekki taka við honum og eft’r
nokkrar vikur var hann fluttur
með hyski sínu suður yfir landa-
mærin. Síðan hafa litlar sögur _
! íariö af þessum flokki þangað til ada, Qg Dorando Pietri'
1 vikunni sem leiö. Þá var þetti báöir
fólk statt í Kansas City, Mo., og
| var að syngja á götunum. Lög-
: regluþjón bar þar að og bað hann
þau að hætta, en hinir fyrnefndu
■ tóku tafarlaust að skjóta og hófsl
! þá skothríð milli þeirra og lögregl-
! unnár og lauk svo, að lögreglu-
þjón nog eitt barn beið þegar
bana, tveir létust skömmu síðar <tg
’ nokkrir særðust. Sharpe komst
Nú er sagt að Austurríkiimenn
hafi tjáð sig fúsa til að g-eiða
Tyrkjum skaðabætur eftir siðustn
! undan en náðist skömmu síðar og britingiina á Balkanskaga.
er nú í fangelsi. ! f’mtlU m,lj°n,r d°llara'
AfarmikiH mannfjöldi var sam-
an kominn í Madison Square Gar-
den í New York 15. þ. m. til að
horfa á Máraþon-kapphlaup þeirra
Tom. Longboat, Indíána frá Can-
Þeir eru
heimsfrægir kapphlaupa-
menn. Svo fóru kikar, að Long-
boat vann. Hann hljóp skeiöiö,
26 mílur, á 2 klst. 45 mín. og yí
sek. Pietri var lengi vel á undan,
en uppgafst á seinustu mí!unni.
hans er fyrir nokkru farin suður “ ro”1 “ve‘. nan eKK‘ >au stySJa sjáííslaeöi
' hry?st af ÞV1 b° Árni Eggertsson Qg eru þvi á móti skiftingu þes5f
;þangað.
kæmist ekki að í næsta árs bæjar- „ .
stjórn. Sem kunnugt er barði.t að SVO m,klu Sem er unt
Árni manna bezt fyrir því að hætt | meS friðsamlegu móti, og fylgja
til bæjar- fram kröfunni um jafnrétti allra
um
Á fimtudagskveldið var fór
fram samsöngur og hreyfimynda- væri aS kaupa timbur
1 sýning í Fyrstu lútersku kirkju þarfa af kaupinanni þessum, og rikja til iðnaðar og verzlunarvið-
eins og auglýst hafði verið. Magn- j sParaM þa® bænurn um $10,000 á sklfta j Kína.
ús Pálsson .stýrði samkomunni og eins ars verziun, þvi hægt var að .
bauð gesti vdkomna. Samkoman : fa fimbur með miklu lægra verði 5- grein: Eí eitt wað það skyldi
j var prýðilega vel sótt. Mr. S. K. ! en manni þesum var borgað sam- UPP koma, sem raskað gæti þeim
Hall lék orgelsóló, söngflokkurinn i kvæmt gömlum samningi, sem | landshögum sem nú eru, eða riftað
söng eintóm íslenzk lög, og Miss 1 gerSur var við hann þegar timbur jafnrétti?-kröfunni, sem fyr er
Oliver söng solo. Hreyfimynda-; var 1 hæsta verðl her um aní!- nefnd, þá skulu bæði ríkin bera
sýningin tókst mjög vel, og surn -------- rá8 sln saman tll þess að koma sér
atriðin einkar áhrifamikil og fög- i , , „ , „. , .
ur. Og yfir höfuð fór sam-! Þaö befir stundum verið sagt n|8ur hvaSa urræt5) þe,m s-
koman hið bezta fram og höfum
vér heyrt ýmsa óska eftir, að sam-
koma þessi yrði endurtekin aftur
Tvö undanfarin ár hafa morð-
I ingjar í Frakklandi ekki verið
! teknir af lífi, heldur dæmdir í æfi-
1 langt fangelsi. En á því timabili
Síðustu fréttir segja, að Ját-
varður konungur sé nær albata
orðinn.
um íslenzka námsmenn hér í borg- ráðlegast að taka.
inni, að þótt þeir stæðu öðrutn Samning þenna hafa þeir imd—
framar vib prófin, .væru þeir ekki irskrifað Root, utanríkissráðherra
| áður en langt um líður, og væri ! aS sama skaP1 duglegir félags- Bandarikja, og Takabira. sendi-
! ekki úr vegi a« fulltrúar safnaðar- ! menn 1 skólunum. Ef til vill hafa herra - , Wash5ngton< og
ms sem stóðu fyrir samkomunni, -erpr .stenzkir nemendur vakið hJJn þ 5 ildi
I vrldu atruga það. | svo mikla eftirtekt a ser og þjoð- j s r _
------------ flokki sinum sem þeir Skúli John-
Þeir eru nýkomnir. Beint frá
NtW YORK,
Hafið þér séð nýju hattana brúnu?
--- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. -
WHITE e. MANAMAN, 500 Main St., Winnipeg.
Hljóðfæri, einstök log og nótnabækur.
Og alt sem lýtur aö músfk. Vér höfum stærsta og bezta úrval af
birgöum í Canada. af því tagi, úr að velja. Verölisti ókeypis.
Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir.
WHALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Majn St,, WlNNlPEG.