Lögberg - 17.12.1908, Page 6
6.
LÖGBERG, FIMTÚDAGINN 17. DESEMBER 1908.
■M-I-H-H-H M M I I I 'I 'I 1
RUPERT HENTZAU
xrriB
INTHONY HOFE.
Viö þögnuöum aftur; hún varö nú rólegri á;
svipinn og virtist ætla aö bíBa þolinmóB hamingju
sinnar, er hún ætti í vændum. Mér fór líkt og mann-,
sem víma rennur af alt i einu og kom yfir mig nokk-
urskonar tilfinningarleysi.
“Mér getur ekki skilist, hvernig liann á aB geta
fariö,” sagBi eg ólundarlega.
Hún svaraBi mér ekki. Rétt á cftir var huröin
opnuB aftur. Rúdolf kom inn og (Bernenstein a
cftir honum. Þeir voru báBir komnir í reiSstigvél og
yfirhafnir. Eg sá sama óánægjusvipinn á Bernen-
stein sem eg vissi aB var á mér. Rúdolf virtist vera
róiegur og jafnvel ánægBur. Hann gekk beint til
drotningarinnar.
“Hestarnir verBa til eftir litla stund,” sagíi hann
bliBlega. Því næst veik hann sér aB mér og spurBi:
“Veizt þú ekki, Fritz, hvaB viB ætlumst fyrir?”
“Nei, sjóli.”
“Nei, sjólir endurtók hann í hálfgerBu glensi og
skopi, því næst færöi hann sig mitt á milli okkar
Bernensteins og greip um handleggina á okkur. ÞiB
eruB báBir þorparar,” sagBi hann. “ÞiB eruö báöir
óbilgjarnir þorparar! Þiö eruö báöir geöillir eins og
grábimir af því aö eg vil ekki veröa þjófur! Vai
þaB ekki yfirsjón af mér aB drepa Rúpert og láU
ykkur, þessi illmenni, halda lifi?”
Eg fann aö hann þrýsti vingjarnlega aB hand-
kggnum á mér, en mér var ómögulegt aö gera hiö
sama. Viö hvert orö, sem hann sagöi, og hverja!
hreyfingu hans óx hrygö mín yfi# þvi, aö hann skyHi j
ekki vilja vera kyr. Bernenstein leit til mín og ypti
öxlum vonleysislega. Rúdolf hló stuttum hlátri.
“Viljiö þiB ekki viröa mér þaö til vorkunnar þó
eg vilji ekki vera eins mikill þorpari og þiö?” spurBi
hann.
Eg var orölaus, en eg dró aS mér handlegginti
og strauk um höndina á honum. Hann þreif fast ut
an um hönd mína.
“Nú þekki eg aftur gamla Fritz minn!” sagöi
hann; svo tók hann á hönd Bernensteins . Þó lifvarö-
arforingjanum væri þaB ekki ljúft, lét hann þaS svo
vera. “Nú er aö tala um ráöagerSina,” sagBi hanv.
“Viö Bernenstein leggjum tafarlaust á staS til skoc
hússins — já, svo aB á beri, bezt aö sem flestir viti
um þaS. Eg ætla aö riSa gegn um mannþyrpinguna
þarna, og láta hvern sjá mig sem vill, og láta fólkiö
fá aS vita, hvert eg ætla aB fara. ViB ættum aö
komast þangaö snemma, áöur en bjart er orSiS. VÍ5
hittum Sapt þar og hann leggur smiöshöggiB á þaö,
sem eftir veröur aö gera, til þess aS fyrirætlun okk-
ar verSi framgengt. Þey, hvaö er þetta?”
Nýtt óp heyrSist kveöa viö frá mannfjöldanum,
er enn beiö utan viö höllina. Eg hljóp út aB glugg •
anum og sá þá aB hreyfing mikil var á miöri mann
þrönginni. í því heyrBi eg kallaB meB hárri og
hvellri röddu, sem eg kannaöist viö;
“LofiS okkur aS komast áfram, asnamir ykkar,
lofiS okkur aö komast áfram.”
Eg sneri frá glugganum í ofboöi.
“ÞaB er Sapt sjálfur!” sagöi eg. “Hann ríBur
eins og óöur maSur gegn um mannþyrpinguna, oe
þjónn þinn er rétt á eftir lionum.”
“Drottinn minn, hvaB hefir komiB fyrir? Hvei >
vegna hafa þeir horfiö brott frá skothúsinu?” hróp-
aBi Bernenstein.
Drotningin leit ugp, óttaslegin; hún stóB á fætur
og tók um handlegginn á Rúdolf. Þannig stóöum
viB öll og hlustuBum á vingjamlegu fagnaBarópin, j
sem fólkiS æpti þegar Sapt kom, því þaS þekti hanr.,
og glensyrBin um James, er þaB hélt aö væri þjón-;
borgarstjórans.
Okkur fanst biBin óþolandi, og viö stóBum þarna
inilli vonar og ótta . Þó viö þegSum, lásum viö þaB
úr augnaráBi hvers annars, aö okkur var öllum þaB
sama í hug: HvaB heföi getaö komiB þeim til aB
hverfa burt þaöan sem þeir áttu aB standa á verBi J
nema aB alt hefSi komist upp? Þeir hefBu aldrei
horfiö frá því, sem þeir áttu aö gæta, meöan mögu-
legt var aB • halda því leyndu. Sakir einhverrar
slysni, einhverra ófyrirsjáanlegra atvika haföi lík
konungsins hlotiö aS finnast. Þá var kunnugt orBiB 1
um dauöa konungsins^ og þá mátti búast viB þvi á
hverri stundu, aB fregnin um þetta hleypti öl!u í bá! j
og brand í borginni. •
Loks var huröinni hrunliö upp og þjónninn sagöi
aö borgarstjórinn í Zenda beiddist inngöngu. Saot
var allur ataSur i mold og ryki, og James engu síB-|
ur, og kom inn rétt á eftir. BáBir höföu þeir riSið
ákaflega hart til borgarinnar, og voru jafnvel enti!
móSir eftir reiöina. Sapt hneigSi sig til málamynda;
fyrir drotningunni og gekk svo beint til Rúdolfs.
“Er hann dauöur?” spurSi hann formálalaust.
“Já, Rúpert er dauöur,” svaraSi Mr. Rassendyll.;
“Eg drap hann.”
“Er búiS aB brenna bréíiö?”.
“Já, eg geröi þaS.”
“HvaS er um Rischenheim aS segja?”
Drotningin greip þá fram í og sagBi:
“Luzau-Rischenheim greifi mun livorki segja
eöa gera neitt sem mér er til meins.”
Sapt hóf augabrýrnar ofurlítiB.
“HvaS er um Bauer aB segja ” spuröi hann.
“Bauer leikur lausum hala,” svaraöi eg.
“Hm! Þá er Bauer einn eftir,” sagBi borgar-
stjórinn og virtist allvel ánægBur. Þá varB honum
litiS á Rúdolf og Bernenstein. Hann rétti fra.n
höndina og benti á reiöstigvélin. “Hvert skal nú ríS»
svo síBla kvelds ” spuröi hann.
“Viö ætluöum fyrst aS ríSa báöir til skothússins
og hitta þig, og þaöan ætlaöi eg einn til landamær-
aiuia,” sagBi Mr. Rassendyll.
“Ekki verSur gert fleira en eitt í senn. Förin
til landmæranna verSur aB bíSa. HvaB vildi YSar
Hátign mér í skothúsinu?”
“Eg ætlaði aS tala um það þar, að eg yrði ekki
lengur YBar Hátign,” sagSi Riidolf.
Sapt fleygSi sér niSur á stól og dró af sér glóf-
ana.
“SegiB mér hvað gerst liefir í Streslau í dag,”
sagBi hann.
ViS þuldum það upp í mesta flýti. Hann hlýddi
á þaB og gaf stöku sinnum ánægju eBa óánægju sína
til kynna, en eg sá ekki betur en aB hann kættist meir j
en litiö viö aS heyra hversu allir borgarbúar hefSu:
hrópaB fagnaSaróp fyrir Rúdolf,_ eins og konungi
sínum, og aS drotningin heföi tekiö á móti honum
eins og manni sínum aö mannfjöldanum ásjáandi. j
Von fór aftur aS kvikna hjá mér, því aö eg hafBi;
nærri mist hana við aö sjá hvaö Rúdolf var einbeiít-j
ur aS fara. Sapt sagöi fátt, en þaö var auSséð á
honurn, að hann bjó yfir einhverri nýjung. Han-.i
virtist vera aS bera þaS saman sem við höfðum sagt
honum viö annað, er hann vissi en viS ekki. En litli
þjónninn stóS alt af kyr við dynrar, hæverskur og;
þegjandi. en eg sá gerla á skarplega andlitinu á hon-;
um, aB hann hlustaði meö mikilli athygli á þaS, sem
viS vorum aö segja.
Þegar frásögninni var lokið, sneri Rúdolf sér
að Sapt og spuröi:
“Og er ekki öllu óhætt um leyndarmál okkar?”
“Jú, þar er öllu óhætt.”
“Hefir enginn séS þaS, sem þið áttuB aö gæta?”
“Nei, og enginn veit, aS konungurinn er dauS
ur,” svaraBi Sapt.
“Hvers vegna eruS þið þá komnir hingaS?”
“ViS erum komnir í erindageröum viðvíkjandi j
því sama, sem þiS höföuB í huga þegar þiB ætluBuB
til skothúsfins; áformiS var þaS, aB viS gætum 'ni/.'
og talazt viB, konungur.”
“En er þá enginn eftir aö halda vörB í skothús !
inu?”
“Ekkert þart' að óttast skothúsiB,” sagBi Sápt
ofursti.
Hér var um nýtt leyndarmál aS ræöa; vafalaust
var, aS það duldist bak viö þessi stuttaralegu orB svo
og ruddalega látbragBiB. Eg gat nú ekki stilt mig
lengur, en stökk fram og hrópaSi: “Hvað hefi.*
komiö fyrir? SegSu okkur þaB borgarstjóri 1”
Hann leit til mín, og svo á Mr. Rassendyll.
“Mér þætti gaman aB heyra ráðagerS ykkar
fyrst,” sagSi hann viS Rúlolf. “Hvernig hefir þé-
hugsast að gera grein fyrir því aS þú hefir veriB hér
lifandi í dag í bænum, en konungurinn hefir legið
dauöur í skotliúsinu síöan í fyrrinótt?”
ViB færöum okkur nær, þegar Rúdolf tók til
máls. Sapt einn sat kyr og hallaöi sér aftur á bak á
stólnum. Drotning hafði sezt niSur aftur; hún virt
ist taka lítiö eftir því, sem veriS var aS segja. Eg
ímynda mér, að hún hafi enn veriB aB striBa viS aS
lægja ólguhaf tilfinninganna í sinni eigin sál. t
huga hennar var nú tilfinningin um syndina, sem
hún ásakaöi sig fyrir aS hafa drýgt, aB berjast viB
gleBi sem gagntók drotninguna alla og hún átti eVki
kost á aS leyna, en báöar þessar hugarhræringar
hjálpuöust aB því aS bægja öllum öörum hugsunum
frá.
“Eg verö aB vera kominn héðan eftir klukku-
stunl,” sagöi Rúdolf.
“Ef þig langar til þess, þá er þaS ekki vand
gert.” sagði Sapt ofursti.
“ijáttu 11Ú ekki 'svona’, Sapk, vertu ekki mcö
neina ósanngirni,” sagSi Mr. Rassendyll brosand,.
“Snemma á morgun verðum viö — þú og eg—”
“Á, — eg líka?” spuröi ofurstinn.
“Já, þú, Bemenstein og eg, verSuni þá komni-
til skothússins.”
“ÞaS er ekki óhugsandi, en þó er eg samt búinn
að fá nóg af harSri reiö í bráðina.”
Rúdolf leit fast á Sapt.
“SjáSu til, konungurinn kemur til skothússin,
snemma morguns.”
“Eg heyri herra konungur.”
“Og hvað á aS gerast þar, Sapt? Á hann að
skjóta sig, óviljandi?”
“ÞaS kemur fyrir aS menn 'skjóta sig óviljandi
stundum.”
“ESa á morðingi aö vega hann?”
“En nú ert þú búinn að sjá fyrir líklegasta morö-
ingjanum.”
Þrátt fyrir alt gat eg ekki varist brosi, yfir
hæSni gamla mannsins og þolinmæöi Rúdolfs.
“ESa á trúr og dyggur þjónn hans, Herbert, aB
skjóta hann?”
“Ertu aö hugsa um aS gera aumingja Herbert aö
morSingja?”
“Nei. Eg ætlast til, aS honum heföi orBiö það
óviljandi á, og hann skyti sig svo sjálfan á eftir í ör-
væntingu.”
“Þetta er ekki svo galiB. En læknar eru býsna
nærfærir um þaB, þegar þeir sjá lík, hve lengi menr.
hafi veriB dauBir.”
“Þú veizt þaS, kæri borgarstjóri, aB þeir hafa
lófa ekki síSur en þekkingu; ef nógu mikiS er lagt
í lófa þeirra, þá cr hægt aB skerpa og draga úr þekk-
ingunrþ eftir vild.” ,
“Eg held aö báðar tillögumar séu góBar,” sagSi
Sapt. “Setjum nú svo, aB viB hölhiBumst aB þeirri
síSari, hvað er þá aS gera?”
“Jæja, þá verður sú fregn látin fljúga út um
alla Rúritaniu — já, og um alla Evrópu — aB kon-
ungurinn hafi í dag á dularfullan hátt—”
“GuB hjálpi o.kkur!” greip Sapt fram í og Bern
enstein hló.
“Látist vofeiflega.”
“Hann mun veröa mörgum harmdauBi,” sagði
Sapt.
“En á meðan kemst eg heill á húfi til landamæi -
anna.”
“Ertu alveg viss um þaB?”
“Fullkomlega. Og þegar undir kveld er komiS
næsta dag leggiö þið Bernenstein á staö til Streslau
með lík konungsins.” Og eftir stutta þögn hvíslaði
Rúdolf. “ÞiB verðiS að muna eftir aS raka hann.
Og ef læknarnir ætluðu aB fara aS tala um hvaö langt
sé síöan hann lézt, þá muniö þiS eftir þv, aB þaS
eru lófar á þeim eins og eg sagöi.”
Sapt sat ?tundarkorn þegiandi, eins og hann
væri að hugleiöa tillöguna. Hún var í alla staði
glæfraleg, en hepnin hafSi gert Rúlolf djjarfan, og
liann vissi það vel, hve seint vaknar grunur, þegar
svikin eru nógu gapaleg. ÞaS eru líklegu svikin.
sem komast upp.
“Jæja, hvernig lízt þér á þetta?” spurSi Mr.
Rassendyll. Eg tók eftir því, að hann mintist ekkert
á þaS viS Sapt, sem þau höföu komiö sér saman um
aö gera siðar, drotningin og hann.
Sapt hleypti brúnum, og eg sá aS hann leit horn
auga til James, og James gat varla varist brosi.
“Þetta er auÖvitaS áhætta,” mælti Rúdolf enn-
fremur, “en eg held að þegar þeir sjá lík konungs-
ins—”
“En á því strandar einmitt alt,” gréip Sapt fram
í. “Þeir geta ekki fengiö aS sjá lík konungsins.”
Rúdolf horföi á hann. undrandi. Þá tók hann
til ináls og sagöi í lágum hljóöum, til þess aö drotn-
ingin skyldi ekki heyra þaö og verBa óróleg: “Þú
veröur aö sjá um aö búast viS þessu, eins og þú veizt
Flyttu likiö í kistu, og varastu aö láta nokkurn sjá
þaö nema örfáa embættismenn.”
Þá stóö Sapt upp og nam staBar frammi fyrir
Mr. Rassendyll.
“Tillagan er góS, en hún stranlar á einu,” sagöi
hann og var undarlegur blær á röddinni, og jafnvel
enn hörkulegri en vanalega. Eg var eins og á glóö-
um, og eg hefði þoraö aB leggja höfuö mitt í veö fyr-
ir því, aB hann hafði einhverjar óvæntar fréttir að
segja okkur. “ÞaS cr ekki um neitt lík að ræBa,”
sagSi hann.
Jafnvel /Mrd Ráðsendyll gat nú ekki stilt sig
lengur. Hann stökk fram og greip um handlegginn
á Sapt.
“Er ekki neitt lík? ViS hvaB áttu?” hrópaöi
iiann. 'a«
Sapt leit aftur hornauga til James, og því næst
tók liann til máls meB rólegri, áherzlulausri röddu,
eins og hann væri aö lesa upp lexíu, sem hann heföi’
lært, eöa væri aS leika eitthvert hlutverk, sem hann
væri orðinn þaulvanur viö.
ÞaS vildi svo til, aB aumingja pilturinn hann
Herbert skyldi af óaögætni eftir logandi kerti þar
sem olían og viöurinn var,” mælti hann. “Þetta
kveld á aö gizka klukkan sex lögöumst viö Tames niö-
ur til aS fá ^xkur ofurlítinn dúr eftir kveldverB. En
kl. sjö kom Tame: til mín og vakti mig. HerbenriB,
j ---------------------------------
j GIPS Á YEGGI.
| Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
i „Empire“ viðar gips
„hmpii e“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold Dust“ tullgeiðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifiö eftir bók sem
segii hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum Co.. Ltd.
SKRIFSTOFA Ofi JIVLVA
WINNIPCöt MAN.
sem eg var í, var fult af reyk. Þaö var kviknaö í
skothúsinu. Eg stökk fram úr rúminu. Eldurinn
var oröinn svo magnaöur, aö ekki var viölit aS
slökkva hann; okkur datt báBum þaö sama í hug—”
TTann þagnaöi alt í einu og leit framan í James.
“Okkur datt báöum þaS sama í hug, aB bjarga
förunaut okkar,” sagöi James alvarlegur.
“Okkur datt báöum þaö sama í hug, aö bjarga
förunaut okkar,” hélt Sapt áfram. “Viö hlupum aS
dyrunum á herberginu, sem hann var í. Eg opnaöi
hurSina og reyndi aö komast inn. Þaö heföi verið
bráöur bani. James reyndi, en hopaði út. Eg ætlaði
þá aö þjóta inn en James kipti í mig; þaö hefði ekká
orðiS til annars en aö tveir hefðu farist í staöinn fy'r
einn. Vis uröum aö foröa sjálfum okkur. Svo kom
umst viS út. Þá stóS skothúsiB alt í björtu báli. Við
gátum ekkert nema staðiS og horft -á, þangað til
skotbrunni viBurinn var oröinn að ösku og eldurin 1
dauður. HvaS gátum viS gert?Loks lagði James á
stað að útvega hjálp. Hann fann nokkra kola
brenslumenn og kom meö þá meB sér. Þá var eldur
inn dauður, og við fórum í sameiningu að skoða rúst-
irnar. Alt var brunnið til ösku. En”—hann lækkaði
röddina — “við fundum nokkuð, sem líkt var hræi af
hundinum Boris; í öðru herbergi var brunniS lík, og
hjá veiðimannahorn bráðið í klessu, og sáum við aB
þar var Herbert skógarvörður. Og þar var annaS
Iík, sem engin mynd var orðin á og öldungis óþekkí
anlegt. Við sáum það, og kolabrennslumennirnir sáu
það líka. Þá komu fleiri bændur aB, því aS þeir sáu
eldinn. Enginn gat sagt, hver þaS var; enginn visis
um það nema eg og James. Og viS stigum á bak
hestum okkar og höfum riSiö hingaB til aS segja kou-
unginum frá þessu.”
Sapt hafSi nú lokiB viS lexíuna eSa söguna, sem
hann var aS segja. Nú setti grát aB drotningunni .g
hún huldi andlitiö í höndum sér. ViB Bemensteia
vorum forviða yfir sögu þessari, viS vissum ek!a
hvort þetta var gtaman eBa alvara, og gláptum 5
Sapt. Loks sneri eg mér aS Sapt, þreif í handlegg-
inn á honum, hálf kjánalega, og eins og í gáska, oe
spurSi hlæjandi:
“Af hverjum var þetta lík, borgarstjóri ?”
Hann leit á mig gafulegu, Iitlu augumum alvar-
legur og lét sér hvergi bregSa.
“ÞaS var af Mr. Rassendyll, vini konungsins, er
beið í skothúsinu meB James þjóni sínum eftir komu
Hans Hátignar frá Streslau. Þjónn hans hérna er
reiBubúinn aB leggja á stað til Englands, og flytja
ættingjum Mr. Rassendylls tíSindin.”
Drotningin var fyrir nokkru farin aS hlusta á
frásögnina; hún leit ekki af Sapt, og hún hafSi rétt
hönd sína aB Sapt, rétt eins og hún væri aB biBja
hann að ráSa fyrir sig þessa gátu. En þessi fáu orB
höfSu samt skýrt frá brögðum hans svo sem nægSi.
Rúdolf Rassendyll var dauSur, lík hans brunniB ti'
ösku, og konungurinn lifandi, heill á húfi og sat nú
i hásæti i Streslau. Þannig hafBi Sapt tekiS brjál-
semissýkina af James og hafSi komiS í framkvæm I
tillögum þeim, sem litli þjónninn hafSi veriB aS bera
mpp fyrir honum þeim til dægrastyttingar i skothús-
inu.
Nú tók Mr. Rassendyll alt í einu til máls. Hann
talaSi hátt og snjalt.
“Þetta er lýgi, Sapt,” sagSi hann og kipraBi var-
irnar fyrirlitlega.
“ÞaS er ekki lýgi, aS skothúsiS er brunniB, o/f
likin, sem voru i þvi, og aö um fimtíu bænlur vitt
þaS, og aS enginn lifandi maSur getur þekt aB likiB
þar sé af konunginum. En hvaB himu líSur, þá er
þaö lygi. En eg held að sannleikurinn í því dugi.”