Lögberg - 07.01.1909, Blaðsíða 4
uGL.r>E.Ko. FlMTuHAGlNN 7. JANÚAR 1909.
loabcig
er fjeho dt hvern fimtudafg af The Lögbertt
Printina dc Pubiishing C«., (lögKÍit). að Cor.
Wiiliani Ave. og Nena St.. Win iipeg. Man. —
Kostai fa.oo um árið (á fslandi 6 kr.i. — Borg-
ist fjriirfraui. EinstÖk nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögbeig
Printing & Publishing Co.. (Incorpoiated). at
Cor William A e. & Nena St.. Winnipeg.
vi an. — SubscripijoH price $2.00 per year, pay-
abi in advance Single copies 5 ceuts.
S BJÖKSSSON. Editor.
J. A. BLÖND %Lt Buh. Manager
Auglýningar. — Sináauglýsingar í eiti
skifti 25 cent fyrir 1 þinl. k stærri auglýsing-
um um lengri tíma, afsl ittur eftir samningi.
BÚHtaOaMkÍfti kaupenda verður að til-
kynna skiidega og geta um fyrverandi bústað
lafnfratut.
Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er:
Tbe LÖti»EKU PK nj. 4. PL BL. Co.
Winmpen, Man.
P. O. Box 3084.
TELEPHONE 221.
Utanáskrift til ritstjórans er :
Editor Ldgberg,
P. O Box aoat. Winnipcs. IMan.
Samkvæmt landsiögum er uppsögn kaupanda
á biaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar
hann segir upp. — Ef kaupandi. seui er í skuld
við blaöið. Hytur vistferlum án þess að tii-
kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dóm*
stolunum álitiu sýuileg sönnun fyrir prettvis-
egutu tiigangi.
Árið 1908.
Bretar á bak a5 sjá einhverjum
sinum langmerkasta stjórnmála-
manni, frjálslyndum, vitrum og
vinsælum mjög. Til eftirmanns
kvaddi Játvarður konungur 8. Apr.
Herbert Asquith, er veriö haföi
verzlunarráögjafi áöur. Asquitif
var í miklu áliti, og er maöur vel
aö sér ger, og mælskur vel, svo a3
liann jafnast j>ar viö fyrirrennara
sinn. 1 nýja ráöaneytiö tók hann
ýmsa úr fyrra ráðaneytinu, en t
nokkur embættin voru nýir menn
‘skipaöir. Verzlunarmálaráögjafi
varö Winston Churchill ungur maö
ur og vel gefinn, og þótti j>aö tí5-
indum sæta, aö hann féll í Mati-
chester, kjördæmi sínu, þegar han i
tók viö nýja embættinu; en l ööra
kjördæmi, Dundee, sigraöi hann
með miklum meiri hluta. — Eitt-
hvert merkilegasta frumvarjá’S,
sem nýja ráöaneytiö haföi meö
höndum á þingi í sumar, var
frumvarpiö um ellistyrk handa öll-
um gainalmennum í landinu, er
eigi höföu þegiö af sveit, og flutti
Asquitli ráögjafi sjálfur þaö frum-
varp. Eftir mikið þref og þjark
varð frumvarpinu komið í geg.i
um þingiö, en viö lá, að lávaröa
deildin feldi |>aö, en j>oröi j>ó eigi
vegna þess hún óttafiist fjandskap
af hálfu verkalýfisins, sem vitan-
’ega þótti miklu skifta, a 5
frumvarpið næði fram aö ganga,
meö j>ví að þaö ákveöur sjötugum
gamalmennum og eignalitlum
minst s sh. á viku úr ríkissjóöi. —
Annað frumvarp stjórnarir.nar, ,'m
um nýársleytið, aö hann kom aftjr
til Berlinar.
flokkurinn (vinstrimenn) sigur.
Frakkland.
A Frakklandi sjálfu hefir fáft
sögulegt gerst j>etta ár. En i Mar-
okkó í Afriku, sem stendur undtr
verndarvæng Frakka, hefir veMi
þeirra heldur hnignaö, þvi soldán-
,nn Abdul-Aziz hefir velzt úr völd-
um. Hann teið algeran ósigur í
sumar fyrir bróöur sínum Mulav*
Hafid, þeim er kept hefir um
völdin við hann undanfarin mis.-
iri. — Hér í haust lá viö aö ætiifii
i bál og brand milli Þjóöverja og
Frakka út úr þýzkum strokumöm-
um, sem Frakkar höföu handsamifi
og sett i varðhald suöur í Mar-
okkó. Þjóöverjar henntufiu,
Frakkar léti mennina lausa og
bæöi afsökunar á þvi aö hafa liaud
tekið j>á. Þessu neitaði Frakka-
stjórn af því að hún talui sig hafu
fuilan rétt til þess, en vildi skjó.a
málinu til gerðardóms. Þaö vildu
Þjóðverjar ekki í fyrstu, og horPh
því ófriðlega með þessum þjóöum,
en loks gengu Þjóðverjar að boöi
Frakka um aö skjóta jæssu mis-
kliöa,efni til gerðardóms, og urðu
þær lyktirnar, sem betur fór.
Rússland.
Ekki hefir rússneska stjórnin
gert neitt til þess í ár, að rýmxa
um stjórnfrelsi þegna sinna. All.ir
frelsishreyfingar liefir hún bæ.t
niður meö harðri hendi; þing;5
Nú um áramótin á vel við aö sölufrumvarpið, feldi lávarðadeil 1- og má heita, að hún fari sinu fra n
minnast lielztu viðburða ársin«, in i haust. — Árið sem leið, haf*
sem hefir nýkvatt oss. Þaö verð- konur barist af miklu kappi fyrir
ur auðvitað ekki nema ofurlítið yt- því, að fá aukin réttindi. Þær
irlit. Við öðru er ekki að búast í hafa verið enn áleitnari við As-
stuttri blaðagrein. quith stjórnina, vakið óeirðir á
Þetta nýliðna ár má óefað telja fundum °S ónáSað raðgjafana,
meir en meðal ár. Uppskera miin llvar sem l,ær hafa komið því við.
yfirleitt hafa verið heldur í betra HÓI,u,n faman hafa . l.)rer verið
lagi og verð á korntegundtim háit. dænldar 1 fangelsi, e:i litið unnið á
enn sem komiö er, en æfar eru þær
við Asquith og stjórn hans, og spá
honum því, að ráðaneyti hans muni
—Veturinn var venju fremur mitd
ur, og voraði snemma. Sumariö
var víðast livar ekki mjög heitt hér
í Vesturheimi; en vætur meiri en i eiK> ver. 1
í meðallagi. Haustið liefir verið
einstaklega blítt; engin frost svo
tetjandi liafi verið nema fáeina
daga um mánaðamótin. Nóveni-
langgætt.
ber og Desember, svo að elztu
Þ’ví hinj
sama spá og ýmsir fleiri, því aö
Ascpiith þykir skorta lipurð og
lægni til að halda flokk sínum —
vitanlega nokkuð sundurieitum; —
sem bezt saman. En það var
menn teljast varla muna hagsæl’a Campbell-Bannermann svo frábær-
a vel lagið. — Atvinnuskortur
haust og fyrri hluta vetrar en þct‘a
ár.
Árið 1908 má tetja friðar ár eins
og næsta ár á undan. Styrjaldir
hafa engar verið nema litilsháttar
skærur í Afriku og Austurálf’i.
Vígbúnað allmikinn hafa Breta/,
CÞjóðverjar og fleiri þjóðir haft, en
tilfinnanlegur hefir verið á Brec-
landi i sumar og stjórnin gert ým-
islegt til að bæta úr honum.
I’ýzkaland.
Þjóðverjar hafa aukið herskipa-
flota sinn drjúgum á þessu ári, ->g
Brctar lita svo á. að'þeir hljóti’ að veriS aS kePPa viö Breta> l)ó aS
liafa hefskipastól eigi minni en þrs >eir hr°kl<vl ljar eig> til.-Allmik-
falclan á við hverja liina stórþjóð- lS haPP le&öja l,eir nú á aö
ina, og telja þaö nauösynlegt ttl hnekkJa annarlegu þjóðerni í land-
friðverndunar.
Fundi þá, sem þjóðhöfðingjar
Evrópu hafa átt með sér á þessa
ári, má telja til tryggingar heims-
friðnum. Enginn þjóðhöfðingi hef-
inu og tryggja þannig eining rílc-
isins. Að því miða meðal annais
lög, sem þýzka þingið samþykti t
sumar. — Á öndverðu árinu fe.l
dómur í sakamáli sem höfðað var
. „ gegn Harden ritstjóra Zukunft,
. . , , /. þess er bezt fletti ofan af siðlevj-
hvers kyns styrjaldavisi nu a d, , , , . „. , .
, v ,,f T,. '3 imi við þyzku hirðina 1 fyrn.
um : Norðuralfu en Jatvarður c , ,, , '7 , TT , ,J ,
ry , , . , ...J . Sakamal þetta fell a Harden 1 und-
Bretakonungtf.r; þnveldissamband- ■ .... 1, ,t.. , , „
, , * < írretti, en 1 yfirretti vann hann það
jö stendur aö visu enn þa, en er . . , • r* ,
„ . , x. , , *. XT - og andstæðingur hans einn, Eulen-
meira 1 orði en a borði, en oll Norö , , .. , „ ’
,lf • , . ,, berg fursti var sakaöur um mei 1-
uralfurikin hin, sem nokkurs era r „ , . . . — , ,
.,. . sari. bakir veikinda Eulenbergs
um megnug, vilja sem mest ving- * , . , ., ,, , , ,
& varð fresttir a malsokn a hendur
ast við Breta. ,
, honum, og er hun eigi til lyk:a
Þa var og allsherjar fnöarfund* ]eid(I enn. en a]t þetta hneykslis
ur haldmn > Lundunum í suma*. mál hefir vakið mikla athygli og
og voru þar gerðar ályktanir um a5 orSig ÞjóSverjum sizt til sóma. _
stuðla að friöun í Marokko, þvi Greinin j „Dai]y Telegraph”, þar
nkmu er helzt hefir kveöiö að sem yilhjálmur keisari er að lý,a
styrjoldum 1 a þessu an, og enn- veIviid sinni tij Englenclinga aö forn
fremur aö afla fnSarhreyfingiinui spurSri stjórninni, hefir vakið af-
fylgis með öllum þjoðum, og bjóða armikla athygli. Lausmælgi og
verkalyö hvervetna aö taka þátt hvatvisi keisarans þar hefir síöur
1 henm. Loks var ákveö.ö að en sv0 orgis til aS bæta samkotnu„
vmna aö sfofnun geröardoms um , miIIi Breta og Þjóöverja; 1
deilumal mi 1, nkja, er allar þjoð- bæSi þin nn bloS frjáh.
,r væ™ sky’dar aS hllta- En l)eí- lyndra manna hafa fariö afarhörö-
ar stjormr helztu og atkvæöamestu Hm or8um um keisara) Iáti8
þjoöanna hafa samþykt þann gcrð hann skilja þaS ótviræeijega>
ardom yf.r s.g, þa má he.ta, aö hann hafj engan rétt ti] aS vaId.
heimsfnöur =e trygöur svo traust- bjó^a þjósinni neina stefnu j utan.
lega sem auö.ö er. I rikismálum. Henni eigi fulltrúar
i þjóöarinnar að ráða en ekki hann.
Stórbrctaland. Sum blöðin skoruðu jafnvel á keis-
Þau tíöindi hafa merkust gerst ara að segja af sér, en hann lét sér
á Bretlandi, að þar urðu ráðaneyt- fátt um finnast, fór brott úr höf-
isskifti, Sir Henry CampboIl-Bann- uðborginni til Potsdam þegar á-
errran forsæti'ráöherra lézt í ön 1- rásirnar á hann stóðu sem hæst i
verðum Aprilmánuöi. Þar átta Nóvember og sat þar þangað t!l
tyrir því. Sárast þykjast Finnlend
ingar leiknir og una illa yfirráðun
landsstjórans, sem stjórnin setú
ýfir þá í fyrra vetur. — Byltinga'n
ar á Ba kanskaga i liaust liafa lie! 1
ur hnekt Rússum. Þar er Serbij
og Mortenegro undir vernd þeirra,
og ef þau riki vildu færa út kví-
arnar er Austurríkismönnum og
Búlgörum að mæta. — Snemma á
árinu var Stössel yfirherforin-i
Rússa í Port Artliur, dæmdur a£
lífi fyrir að liafa getið upi> borg-
ina, en þeim dómi síðar breytt i 10
ára fangeisi. Hér i luust lézt Ai-
exis stórhertogi, föðurbróðir kei.-,-
arans á Rússhndi, og fyrrum sjó-
liðsforingi Rússa, maður harðdræg
ur og óvinsæll mjög. — Kóleran
liefir verið afarskæð á Rússlandi i
su-mar, en rénað heldur meö liaust-
inu.
| Norðurlond.
í Veðrátta hefir verið góð um ö.l
Norðurlöntl á liðnu ári, en cleyfö
nokkur í viðskiftum, peningaekla
almenn og bankavextir liáir.—Stór-
tiðindi hafa þar engin orðið, utan
í Danmörku, þar sem fjársvikia
miklu komust upp um Alberti.
Alberti var dómsmálaráðherra hji
Dönum um sjö ár, en lét af þvt
starfi seint í Júli síðastliðnum, en
8. September gekk hann sjálfur 4
hönd lögreglunni og kvaðst sekur
um fjárdrátt og fals. Mál hans er
ekki enn til lykta leitt, og vita
menn ekki gjörla hve mikiö fé
hann hefir dregið sér, en það nem-
ur að líkindum 15—20 milj. króni.
Megninu af því hefir hann tapað i
fjárgróðabralli á Englandi og
Ameríku. Hann var ráðgjafi ts-
lands frá því er vmstri menn kom-
ust til valda í Danmörku árið 1901
og til r. Febrúar 1904. Christen-
sens ráðaneytið fór frá völdun
vegna Alberti svikanna og varö
Neergaarl forsætisráðherra liins
nýja ráðaneytis. — Það hefir >g
þótt tiðindum sæta, að dónikirkjan
í Hróarskelclu var nýskeö rænl.
Það er einhver merka«ta kirkja
Danmörku, skamt fr.á Kaupmanna
liöfn. Þar eru legstaðir Danakon-
unga og clrotninga þeirra. Þac
voru ógrynnin 511 af dýrindis
krönzum úr gulli og silfri á kistirn
konunganna, og var því nær ðlla
rænt. — I ársbyrjun 1908 lézt lang
helzta Ijóðskáld Dana, Ilolgjr
Drachmann.
í Noregi nrðu ráðaneytisskifti.
Lövland fór frá vöMum, en Gunn-
ar Knudsen tók við af honum. —
Norðmenn áttu á bak að sjá sagnn-
skáldinu Jónasi T.ie. ITann var
hniíginn á efra aldur.
T Svíþjóð fórn f’-am allsherjar-
kosningar og félck frjálslyndi
voru vegnir báðir konungur og
krónprinzinn, en þau komust lífs
Austurriki og Ungvcrjaland. af drotning og yngri sonur hennar, J
Margir og sundurleitir eru þjóö- Manúel. Hann var til ríkis teklnnl
flokkar þeir, sem Austurríkiskeis- eftir fööur sinn, þá átján ára ■a'í
ari á yfir aö ráöa, og hefir hann aldri. Stjórnin hafði gengiö á tré
þó heldur bætt viö sig nýjum i ár fótum áöur; Carlos konungur
lielciur en hitt, er hann innlimaói stjórnaöi meö alræðisvaldi áriö
fylkin Bosnia og Herzegovina riki fyrir, og varö þaö óþokkasælt mji>g
sínu hér í haust, en þar eru ibúar og að sjálfsögðu undirrót þessa*a
flestir Serbar. Austurríkismenn og ofbe/disverka. Manúel létti þegir
Ungverjar höföu varðveitt þesú af alræðinu og skipaði í ráðaneytiS
fylki fyrir Tyrki siðan Berlín- niönnum úr báðum þingflokkum.
arsamningurinn var gerður 1878. Franco, sá er hafði veriö forseti
Serbar í Serbiu höföu lengi vonaö fööur hans, nýtur maöur aö ýmsu
að þeim tækist að ná fylkjunum leyti, varð að flýja af landi brott
þar sem samlandar þeirra bjuggu, og hefir hafst við á ítaliu lengstum
og reiddust því þessum tiltekjum síðan. Nú er hann nýkominn til
Austurríkismanna. Létu þeir því Frakklands og viðbúið að konnng-
ailófriðlega við þá í hau.st og höfðu ur kveðji hann heim aftur, til afi-
livorartveggju þjóðirnar vigbún iö stoðar við sig um stjórnarstörf.
mikinn á landaniærunum, og þar Herinn er talinn Franco sinnandi,
við situr. Tyrkir urðu og óánægö- því að hann hafði gengist fyrir þ/i
ir yfir að missa tilkall til fylkjanna að hækka laun hermanna meöa'i
og kröfðust $20,000,000 skaðabóti. hann var viö völd.
Austurríkismenn létu fyrst setn Um önnur smáriki i Evrópu er
þeir mundu ganga að þessu, ea fátt að segja. Um hríð voru vifi-
rétt nýlega hafa þeir tekið þvet sjár með Hollendingum og Vene-
fyrir, aö þeir sintu þessum kröfum zuelamönnum, en nú lítur helzt út
Tyrkja. En þó að Austurrikiv fyrir, aö miskliðarefr.inu veríi
nienn haldi fylkjunum, þykir eigi drepið á dreif, eftir að Gomsz
séð nema það verði nýtt sundrung- komst til valda og Castro forseti
arefni innanlands er farið verður fór frá, því að Gomez hefir þegar
að ákveða stöðu þeirra gagn- lýst yfir því, aö stefna sín í utan-
vart Ungverjalandi. En sízt er þj ríkismálum sé aö leiöa öll deilumai
á innanlan. s ósamlyndið bætandi, milli lýðveldisins og annara þjóða
því aö þar hefir löngum hver hön l til lykta á svo friðsamlegan háit
,n veriö uppi á nióti annari, og bú- sem unt verfii.
ast víst flestir við að hið víðlendu -------------
ríki Franz Jnseís kcisara dctti a'.t : Asla.
mola er hann fellur frá, er vart Japanar hafa aukið herskipastól
ír.yn langt að biða, því að bann e.- sinn æði mikiS í ár. Þeir eru nu
l.áaldraður orðinn, og hefir nú s*’t- orðnir eitt af stórveldum lieimsins,
ið á veldisstóli í sextíu ár. j og allráðrikir i austurliluta Asiu ;
--------- I þeir lögðu undir sig Korea í fyrri,
Balkanslcaginn. í og þó að keisari sé þar að nafnina
Margt sögulegt hefir ger-t á til ráða Japanar þar öllu, sem þei'.a
Balkanskaga á þessu ári. Þ-.fi sýnist, og færa sér í nyt allar
fy.st, að Tyrkjasoldán, Abdul auðsuppsprettur Iandsins.
Uamid, lagði niður einvelM og í Kína létust í batist bæði keisar-
gaf þjóðinni hlutdeild í stjó,'T oar inn og keisaraekkjan gamla. Ilún
ggj .f. Harin liafði lofað þecsu hafði mestu ráðið um stjórnarfarið
,‘y ir lcngu, en alt af dregið efnd- undanfarið, og var bæði grimin og
irnar þangað til nú. Vitanlega beí- óvinsæl. Til ríkis var tekinn sonur
'r l.ann eigi séð sér fært að þrjóz.k- Chun prinz þrevetur, og hefir faðir
ast lengur við, ]>ví að stjórnará- Iiar\s stjórnarstörfin á hendi meðan
standið var orðið óþolandi, og inn- un^ prinzinn er í bernsku. Þykir
Fhc DOMINION BANh
KKI.KIKK l IIHL'IU
AUs kODar bankasiort al hendi leysl.
Spiirisjdfisdcildiii
TekiP vi8 inalóKum. trá Si oo að up|.ha>0
og þar yfir Hastu vextir borRaBir fj.irum
sitiBum á ari Viðskiftum ba-nda og ann-
arra sveitamanna serstakur gaumur gefinn.
Brérieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
aO eftir brétaviOskiltum.
Nutur innkal a0..r fyrir bændur fyrir
sanngjorn umb. Oslaun.
V16 skifti viO kaupmenn, sveitarfélog,
skólahéruO og einstaklinga meO hagfeldum
kj órum.
d. CiRiSDALé,
Kaokast rt**t.
Roosevelts forseta aö í þessurn
kosningum. Roosevelt fylgdi ho.t-
um eindregiö og vildi hann helzt til
eftirmanns eftir sig. Þetta livort-
tvc8&ja mun m>klu hafa ráöið um
sigur Tafts, þvi aö alþýðuhylli hei-
ir liann varla á við Bryan og lik-
Iega enginn Bandarikjamaöur nemi
ef vera skyldi Roosevelt forseti. —
Ferðalag herflota Bandarikjamanns
er annar þýðingarmikill viðburður
er gerst hefir hjá þeim. Flotí
þeirra er annar mestur floti i heimu
Herskipin þrjátiu og eitt, jafnmörg
og herskip Þjóðverja, en tonnatal
meira í Bandarikjaflota. ITann
hefir verið á ferð umhverfis hnött-
inn í ár, og er nú rétt aö segja ko.o
inn heim aftur úr leiðangrinum.
Kom að Súezskuröinum 3. þ. m.,
og siglir svo vestur Miöjarðarhaf
og liklega beint neim. Flotinn hef-
ir fengið hinar beztu viðtökur hver
vetna þar er hann hefir komið aö
landi á ferð sinni. — Meöal nierkra
manna, er látist hafa í Bandarikj-
um í ár. má telja þjóðskörungian
Cleveland, fyrrum foseta.
anlindsuppreisn vofði yfir, og vi5-
búið að iierinn snerist móti honuni.
Soldán liefir tekið niarga úr flokki
sem Chun prinz muni verða nýtari
stjórnari en fyrirrennari lians, og
lieldur vinveittari framfaralireyf-
Ungu Tyrkja í ráðancyti sitt, en ingum. Innanlands óspcktir liefír
bann bælt niður með harðri bendi,
þar sem á þeim Iiefir brytt í vet'ir.
Shahinn í Persíu veitti þegntrn
sínum stjórnarbót í ’fyrra, en siða.a
þeir liafa mest barist fyrir stjórn-
arbótinni og eru einlægir ættjarð-
arvinir og stóruni uniliugað uni
eining rikisins. Þá vakti það >*>
mikla eftirtekt, er Búlgaríufurstinn befir þó verið róstusanit í landiiu
Ferdínand, lýsti yfir því í baust. a5 og Iegið við uppreisn. Þing-5
hann gerðist konurgur og sleit Bú’.g varð shahinum óvinveitt og í sura-
aríu úr ríkistengslum við Tyrk:; ar vildi liann kúga það til hlýðni
um líkt leyti var það, að Kritey- og lét liermenn sína slá hring uni
ingar rifu sig undan yfirráðum sol- þinghúsið og varð þar snarpur
dáns og gengu í samband viö bardagi unz þingmenn gáfust upp
Grikki, og enn fremur að Austur- °S let shaliinn þá umsvifalau.-t
rikismenn lögðu Bosnia og Ilerze bengja tvo lielztu forkólfa and-
govina viö ríki sitt svo sem áðui stæðinga sinna og milli tiu og tutt-
var sagt. Allar hafa byltingar ugu þingmenn síðar.
l>essar orðið með friðsamlegum A Indlandi hefir enn brytt mikið
hætti, en Tyrkir bera skarðan a °v>ld liinna innfæcldu á Evrópu-
hlut eftir. Þykir sennilegt, að þeir mönnum. Smáskærur hafa orðiö
fái síðar réttan hluta sinn meÖ l)ar nokkrum sinnum, en þær hafa
sæmilegum skaöabótum, ef stór- verið bældar niöur með hervaldi
veldaftindur verður um Balkan-1 jafnóðum.
skagamálin, sem við má búast á3-í
ur en langt um líður. j Fandarikin.
------ I 1 Bandaríkjunum voru deyfðar-
Italia. tíniar í fyrra eins og hér í Canada
í ítaliu hefir verið friöur og og viðar; en síðari hluta árs hafa
spekt mikil á þessu ári. ítalir liafa horfurnar batnað mikið. Verzlun-
auðvitað heldur beðið hnekki en arviðskifti Bandarikja við önnur
hitt af byltingunum á Balkanskaga lönd voru miklu minni í fyrra og
er Austtirríki færði út kviarnar /5 framan af þessu ári en verið li5fð>.
Adríahafið. — Hörmulegir atburð- Útfluttar og innfluttar vörur stór-
ir gerðtist þar í landi núna rétt uni niinni, og iðnaðarframleiðsla
fyrír á-amótin, jarðskjáftarnir sömuleiðis. Nú er iðnaður aftur
miklu á Suöur ítalíu og Sikiley, farinn að aukast og verzlunarvið-
sem tab’ir eru þeir ógurlegustu er skiftin lika, einkum síðustu mán-
þar hafa komið siðastliðin hundrið uðina á þessu ári. — I liaust fóru
ár eða meira. Um þrjátíu bæir fram forsetakostnifigar og er það
skemdust af þeim og siimir eydd- einhver merkasti viðburðurinn í
Island.
Tíðarfar var ágætt á íslandi í
fyrravetur og sumar og fram á
þenna vetur. Tók ekki að snjóa á
Sttðurlandi fyr en i Nóveinber,
lleyfengur var góbur um land a!t.
Deyfö pó i viðskiftum; verð á
kjöti 111 eð lægra móti, lítið um pen-
inga og bankavextir liáir. Fiskafii
góður fyrir Suðurlandi og Vestu.*-
landi en lítill á Norður'andi og
Austfjörðum. — Lengi mun bðna
ársins minst á íslandi vegna kosn-
inganna, sem fram fóru þar u.
Septemeber. Frumvarp núllilanda-
nefndarinnar var lagt fyrir kjós-
endur og um það var barist. Æs-
ingar voru rnjög miklar og kappiö
meira en dæmi eru til áöiir. Ágæt-
ir ræðumenn fóru um lanl.ð
þvert og endilangt og héldu fundi
með kjósendum, hver í kapp við
annan. Svo lauk þeim viðskiftum,
að frumvarpsmenn, með Ilannes
ráðherra Hafstein í broddi fylking-
ar, urðu algerlega undir, kornu að
9 mönnum en hinir 23. Mena
hJuS&ust viö, að ráðherraskifti
yrðu á íslandi eftir kosningarnar,
en ekki hefir það enn orðið, svo a3
kunnugt sé. — Biskupaskifti varö
á íslandi; hr. Hallgrimur Sveins-
son lét af embætti sakir vanheils-’;
eftirmaður hans er hr. Þórhallur
lector Bjarnarson. Vígsla lians
fór fram í Reykjavikur dómkirkju.
ust alveg. Manntjón skifti hundr-
’ið’.im þúsunda 0g eignatjón ev
feykilega mikið.
sögu Bandaríkjanna þctta áriö.
Samveldismenn unnu þar mikinn
sigur, og fengu meiri hluta í báfi-
um deildum þingsins. Taft var
Portúgal. kosinn forseti meö miklum at-
Þessa Iitla ríkis er sjaldan getiö kvæöamun en Bryan féll í þriðja
í heimss"gunni nú á siöari tímumJ sinni. Samveldisnienn eru lika
en þó gerðust þar þau tíöindi a sjálfsagt fleiri í Bandarikjum en
öndveröu sífiasta ári, er fyJtu hugý sérveldismenn og liafa öflugri bak-
vrr,sra þjófihöffi'mrja ógn og'
samsteypufélög, er eiga gengi sitt
skelfingu, er ráfiist var á Carloi
kontine. drotningu og sonu þeirra
tindir verndartollastefnu. flokksin-.
tvo í höfufiborginni Lissabon. ÞVr! Taft naut og vitanlega vinsækla
Canada.
Áriö sem leiö má heita meira en
meðalár hér í Canada. Veturinn t
fyrra var fremur mildur og voraði
vel. Uppskera var helclur betri en
í meöallagi og jaröar afurðir allar
í háu verði.— Fólksflutningar liaca
verið nokkru minni í ár en í fyrra,
en innflytjendur valdara fólk. —
Bygging Grand Trunk brautarinn-
ar liefir gengifi vel í ár, og uin 700
rnílur af lienni þegar starfræktar i
haust, 0g öll likindi á að brautin
verði fullger á tilteknum tíma. —
t ár ákvað Dominionstjórnin aö
veita mönnum heimilisréttarleyfi á
sectiónum þeim með stakri tölu er
hún hafði til umráða. Er það eitt
hið þarfasta og liagfeldasta nýmæli
stjórnarinnar á þessu ári. Þá hef-
ir hún og fast ákveðið að bygð
yröi Huclsonsflóa brautin, stórniik-
ið nauðsynja- og framfara-fyrir-
tæki. — I haust fóru fram sam-
bandskosningar, og sýnclu lands-
menn Laurierstjórninni traust sitt
á ný meö því afi fela hcnni forstöðu
landsins næsta kjörtimabil. Frjáls-
lyndi flokkurinn er því nær eins
And'erson & Thomas, Signal 9A >. :
I h,ina 1-1:, . 1,1 •
aöjj^Uinn. Fjórar st^röir.
IIAT? BVORU-K A UPMKNN Verð$-.00. ts.ijo, tio.ío
538 IsÆ. A TÖST JST. — rPA.LS. Lftið’ á þí í nvrfiri gl iggan
lc
ki
m
éST’-
m
Vinsœlasta hattabúð
WINNIPEG. v <,f
m Sar iJ?/ £i t-'
364 Main St. WiNNlPKG.
Einka mnbo5sm. fyrir McKibbin hattai