Lögberg - 07.01.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.01.1909, Blaðsíða 8
IjOilKfrKG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1909. ODDSON FLUTTUR Vér höfutn breytt um bústaö og er nú skrifstofa vor eigi lengur í Trtbune Block heldur veröur hún f Alberta Block norðvcsturhorni PORTAGE & GAKRY aö kalla á möti nýja pósthúsinu. Um leiö og vér biöjum alla vora viöskiftavini að athuga þessa breyting, þi tökuin vér tækilæriö aö þakka þeiin fyrir góö viðskifti. <ag vonumst eftir áframhaldandi viöskittum og bjóðum alla vel- kotnna á hina nýju skrifstoiu vora sem er bæöi bjariari, stærii og á betrt slaö. Yöar með virðing. Th.OddsonCo. Snit 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. j'J Virhöíum nýlega lengið um- boö aö selja 3 • sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Verðið er frá $7=$I2 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en c mílur. A- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Han^son & Co., 5l> Tribuoe Tpl^lAmir- Skrifbtoian 8478. iLieionai. he milio 2274. P. O. BOX 209. Boyds niiiskínu-geið brnuð Brauðið er einhver lang t Aikilverð asti luti dagl grar f.« ðu vorrar Menn atcu aÖ gœta þess kostgæfilega að það aé holt og nærandi. tirauð vor eru bú* in »il í hreinu og heilsusamleuu brauð- gerðathúsi tneð öHum nýtirkw áhöld* utn. Búið til af aefðum bökurum úr bezta hveiti. (_. v* • X/. BraufSsöluhús Cor. Spence & Portaí;e. Phone '030. l>. P. AlacNeil klœðskeri og klæðsali. ÁgæturSn ng' aösk r bezta lagi. P.-ia:35s TALSÍMI 7438. Ur bænum og grendinm. OOOOOOOOOOOOOOO'. IOOOOOOOOOOOU o Bildfell á Paulson, _ o ° Fasteignasalar ° VRoom 520 Umon tiank - TEL. 2685'> ° Selja hús og loöíj og annast þar a8- ° O lútandi störl. Útvega peningalán. o OO-OOOOOOOOOCClUlooooooooo Oddfellows! HVAÐ þýBir það or8? VAÐ gjöra þeir fyrir mig? V Ð kostar að ganga í félagið? VAÐ get eggrætt áað ganga í fél ? ~öllum þessum spurningum svarað vel og greinileita ef þér snúið yður tíl Victor ti. Anderson, ritara 571 SIMCOE ST WINNIPEG. Þeir sem borga Lögberg fyrir- fram fá eiua sögu í kaupbæti, en ttýir kaupendur, sem senda $2.00 meS pöntuninni, fá tvær sögur. Á föstudagskveldið kemur verö- ur spilað í liberal klúbbnum og verðlaun gefin. Sýningarnefndin hélt fund á föstudaginn var til að ræða u:a hvort halda skyldi heimssýninga hér í Winnipeg 1912. Fundurinn var mjög vel sóttur, svo að tolu- verður áhugi virtist vera á málinu, en ekkert var samt fastákveðið á nindinum og verður líklega ekld fvr en eftir nokkurn tima. Nokkru færri byggingar hafa verið reistar hér i Winnipeg síð- istliðið ár, en árið fyrir, en dvrar: aö tiltölu. 1907 voru byggingar reistar 2,827 aS tölu og kostuðu $6,309,950. í fyrra (1908^ voru reistar 1,770 byggingar og kostuðu >-r $5,447,200. Hinn 20. Des. s. 1. voru gefin -aman í hjónaband að Skógarnesi > Mikley, þau Þorleifur Sigurður Daníelsson og ungfrú Guðrún Vil- helmina Helgadóttir af séra Jó- hanni Bjarnasyni. Á eftir hjóna- vígsluiirii fór fram samsæti all- myndarlegt, sem 40 til 50 mannj tóku þátt í. Þorleifur er sonur Kristínar, húsfreyju Olafs Ólafs- sonar bónda í Skógarnesi og fyrra manns hennar, Daníels Eggerts- sonar. En brúðurin er dóttir Helga Ásbjarnarsonar, bónda að Helga- ^töðum í Mikiey. Miðvikudaginn þ. 30. f. m. fór fram kosning embættismanna fyr r stúkuna Isafold, nr. 1048, I. O. F. Þessir voru kosnir í einu hljóði: C. R.: Jón Ólafsson, 770 Sim- coe street. V-C.R.: Stefán Johnson. Ritari: J. W. Magnusson, 703 Elgin ave. Féh.; S- W. Melsted. Fjármálarit.: P. Thomsen, 552 McGee st. Cap.: S. Sigurjónsson. S. W.: Sig. Stephensen. J. W.: St. Scheving. S. B.: Guðl. Jóhannesson. Aud.: Sw. Swainson og Magn. Pétursson. C. Phys.; dr. O. Stephensen. C. D.: St. Sveinsson. —Innsetning embættismanna fer fram 11. þ. m. (miðvikudagíkvj í Oddfellows Hall, Princess street, og eru hinir nýkosnu embættis- menn beðnir að minnast þes;. Allir meðlimir rcglunnar velkoma- ir á innsetningarfund þenna. Þur verða og embætismenn annara For- esters-stúkna í bænum settir í cm-’ bætti sín um leið. Lögberg hefir fengið almanak um árið 1909 frá Th. Oddsoi^»& Co., landsölum hér í bænum. Á þvi er einkar snotur mynd af bændabýli. Sigurður Hjaltalín frá Moun- tain, N. D., kom til bæjarins mil’i jóla og nýárs. Mrs. Margrét Aradóttir á bréf í skrifstofu Lögbergs. Arnason & Son, harðvörukaup- menn í Churchbridge, Sask., hafa sent Lögbergi mjög stórt vegg- almanak um árið 1909. Á því er mynd af orustunni við Waterloo. Viðurkenning. Herra ritstjóri Lögbergs. Eg leyfi mér að biðja yður að gera svo vel að birta í blaði yðar | bréf það, sem hér með fylgir, fiá G. F. Galt, féhirði fyrir Winnipeg General Hospital. Bréfið er viö- j urkenning fyrir $165.75, sem kven- félag Frelsissafnaðar sendir spital- anum að gjöf frá ýmsum í því bygðarlagi, og biður mig að koma til skila. Yðar með virðingu. F. Frederickson. Winnipeg General Hospital, Winnipeg, Man. F. 10 —1706. Dec. 28th, 1908. F. Frederickson, Esq., 745 Toronto St., Winnipeg, Man. Dear Sir:— * I beg to acknowledge receipt of your cheque for $165.75, amount collected for the liosjiital by the Icelandic, Ladies’ Aid Society of the Frelsis-söfnuður from mem- bers of tlie Icelandic Lutlierau congregations in the municipality of Argyle and from friends in the villages of Baldur and Glenboro. The Board of Directors is ex- ceedingly gratified to receive tliis subscrijition as a token of tlie in- terest taken in the hospital by the members of the Icelandic Ladies’ Aid Society and will be obliged if you will convey to tlie officers and members of the society the sincere thanks of the Board. Wishing you the compliments of the season, I remain, Yours very sincerely, G. P. Galt, Honorary Secretary Treasurer. per. /. W. C. FRANK WIIALEY. lyfsali, 724- Sarnent Avenue ralsími 5197 j. Meðul send undir eins. ■Xattbjalla ) Þessa viku ætlum vér að benda yöur á þrjú lyf, er vér mælum með vtö kvefi. Symt af White Pine & I ar. mjóg nauð- synlegt 1\ f, læknar hósta fljótlega. Veið 25Cglasið. „Cascara Quinine Tablets" Kf seknar þegar kveí er að byrja, — 25C askjan. Zymole Trokeys 25C askjan. Þessar al- kttnnu pilltir eru ágætar við hósta, •kvefi og öllum há)s-j ikdómum KAl-'FIBÆTIRINN Hina keiSruSu , kauf endur bið jeg aSgcela, 1 aS emungis það Export - kafji er gott og egta, sem er meS minni undirskrift, au-icA. 'jut/utrf EINKA-UTSOLU HEFIR J. G- Thorgeirsson, 662 RossAve., Wpeg. Er ákaflega bragðgott og svo hreint og sterkt, að ekkert te jafnast við það. Reynið það að eins. The Starlight Second Hand Furniture Co. verzla með gamlnn húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl, Alslags vörur,keyj>tar og seldar e6a þeim skift. 536 Notre Dame TALSÍMI 8366. VIÐUR ojí KOL Allar tegundir. Flót afgreiðsla. Tamarac. .#0.50. Pine.... $5.75. Sögun 4i 00 að auk. 2 geymslustaðir; horni Victor & Portage og 343 PORTAGE AVE. Talsími 2579. T- "W- McGOLM. E. Thorwaldson & Co., Moun- tain, N. D., selja allskonar varning með niðursettu verði 13.—23. Jan- úar. Dakotabúar ættu að gefi gaum að því. . Bandalag Fyrsta lút. safnaðar heldur fyrsta fund sinn á árinu í kveld f'fimtudag/. Verður það kjörfundur og eru félagsmemv beðnir að fjölmenna. Frostið í gær var 40 stig neðan við Zero. Enn stendur kostaboð S. Sigur- jónssonar þeim til handa sem ætU sér að ganga á “Business” skóla hér í vetur, hvort sem er kvöld eða dagskóla. Address: 755 Williaiii ave. Á gamlárskvöld, hálfri stundu fyrir miðnætti, komu, menn að vanda saman í Fyrstu' lút. kirkju til að þakka f}mir gamla árið og árna hver öðrum gleðilegs nýárs. Séra Jón Bjarnason !as þar upp langt og fagnrt kvæði eftir Lárus skáld Sigurjónsson, sem nú dvelur vestur í Fairland, Sask. “The Imperial _ Academy of Mtisic and Arts” hélt fyrstu sam- komu sína hér í brcmim siðastliðið mánudagskveld. Hinir ágætu og frætru söngmenn, sem Prófessor IMr. og Mrs. Haraldur Davíðson frá Argyle voru hér í bænum um íiátíðirnar. Sökum þess að myndirnar af Jónasi Hallgrímssyni og Hallgrími Péturssyni fengust ekki út af toh- húsinu hér í Winnipeg fyr en 29. Desember, hefir orðið nokkur dráttur á að afgreiða pantanir,1 sem eg vona að hlutaðeigendur kenni mér ekki um. Nú hefi eg nóg upplag af myndunum og býst við að afgreiða allar pantanir hér, eftir tafarlaust. — Argylemönnutn vildi eg benda á, að myndirnar fást hjá hr. Jósef Davíðssyni á Baldur. — Þeir sem fá myndirnar| sendar með pósti eru vinsamlega beðnir að bæta 50. við verðið á parinu fyrir burðargjald og um-( btiðir. Fr. Sveinsson, j 618 Agnes Str. F. C. Fr •n Iiafði fengið frá Ev- roott, slcerritu þar með söng og hljóðfæras’ætti cg þétti mönnum unttn á þá að heyra. Sagan “Lúsía”, sem kaupendur T.ögbergs hafa átt kost á að fá tll þessa, er nti uppgengin, Þess vegna verða þeir, sem vildu fá iiá sögú, að kjósa sér aðra í hennar stað. Nvja hæjarstjórnin tók til starfa á þriðjudagsmorguninn var. Ttðarfar befir verið mjög ka’t undanfarna viktt, einkum á þriðju- dnginn, frost um 40 gr. Snjókotna var á mánudaginn. 24. ár „Sameiningarinnar“ byrjar með blaði því, sem út fiemurj í Marzmánuði. Þeir, sem nú og| fratn að þeitn tima gerast áskrif- endur þessa árangs og borga fyrir ltann hið fastákveðna verð, geta fengið þann árgang, se mnú er á ferðinni, liinn 23., fyrir húlfvirð 1, 50C., og þar með skáldsöguna Ben Uúr frá upphafi. Þeir, setn gerast vilja nýir kaun- endur “Sam.”, muni eftir þessu og sendi ráðsmanni, hr. Jóni J. Vopna, $1.50. Address: SAMEININGIN, P. O. Box 2767. Winnipeg, Man. Til stuðnings þeim, sem vilja panta blaðið og fá kjör þau, sem hér eru boðin, þá birtast hér með nöfn allra uniboðsmanna blaðsins: K. S. Askdal, Minneota, Minn,. Geo. reterson, Pembina, N. D. Jón Jónsson, Hallson, N. D. Tómas Halldórsson, Mouníaia, N. D. J. K. Olafsson, Garðar, N. D. Haraldur Pétursson, Milton, N. Dak. Skapíi Sigvaldason, Ivanhoe, Minn. Hclgi Thorláksson, Hensel, N D. S. Sumarliðason, Ballard, Wash. Tr. Ingjaldsson, Framnes, Man. Bj. Marteinsson, Hnausa, Man. Séra R.Marteinsson, Gimli, Man. Octovius Thorlaksson, Selkirk, Man. Jón Bjömsson, Baldur, Man. Björn Walterson, Brú, Man. F. S. Frederickson, Glenboco, Man. Jón Halldórsson, Ltmdar, Man. J. A. Vopni, Swan River, Man. Jón Halldórsson, Sinclair Sta- tion, Many Sígurður Anderson, Pine Valley, Man, Gisli Egilsson, Lögherg, Sask. Sveinbj. Loftson, Churchbridge,' Sask. Th. Pattlson, Kristnes, Sa^k. Friðrik Guðmuntlsson, Fishing Lake, Sask. Car! J. Vopni, Edmonton, A’ta. Gttnnar Tohnson, Dongola, Sask. Gísli Eiriksson, Markervillc.AIta I S. Thorkelsson, 73SARLINGTON ST.JLWPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Vetkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfið að láta saga. S. F. OLAFSSON, 619 Agnes st. selur’ fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Sigtús Pálsson 488 TORONTO S T. Annast FLUTNING um bæinn: Búslóð, faraugur ferðamanca o.s.frv. 7alstmi 6780 Pearson & Blackwell UppboCshaldarar og virftingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCE--S ÞTREET Uppboð í hverri viku Vér getum seli eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Peiipon and KlnckwTil uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. W.J.Sharman, 266 Portage Ave. Winnipeg. - Manitoba TALSTMl 1272 Allar tegundir af áfengi Akavíti, flaskan $1 ef keyptur er kassinn (12 fl.) $11 Punch (Gummers) fl. $1.25 ef keyptur er kassinn (12 fl.) $13 266 Portage Ave. S ROBiNSON I 69 Skrautmyndir mjög vandaðar, stórar og fagrar, af skálda-kóngunum íslenzka, Hallgrimi Pcturssyni og Jónaá Hallgrímssyni, fást hjá undirskrif- ttðum; önnur á 35C., en báöar á 6oc.; borgist með póstávisun. — Ágæt stofuprýði. Myndir af þessum mönnum munu verða kær- komnar til prýðis og endurminn- ingar á mörgu íslenzku heimili. — Útsölumenn vantar enn víðsvegir um bygðir íslendinga, mót sann- gjörnum sölulaunum. P. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St., Seattle, Wó.-h. Ath.— Þessir hafa þegar tekið að sér útsölu á myndunum:— Frederick Swanson, 618 Agnes Str., Winnipeg. William Anderson, 1797 7Ú1 Av. W., Vancouver, B. C. S.. Bárðarson, R. F. 'd. No. i, Box 90, Blaine, Wash. Sigttrður Johnson, Bantry (og Uphamý, N. D. Kvenna. yíir- hafnir. Fjórar loðfóðraðar kvenyfirhafnir að eins. Vanaverð Í105.00. Núá.................$69.00 K ven-náttkjólar ljómandi laglegir á......................... 79c Barna nærföt, samföst, úr góðri ull, handa stúlkum 4—12 ára. Vana verð $1.00 nú........-.....5oc Kvenpils úr haldgóðu og f dlegu efni. Allavega lit. Vanaverð $10.50 nú á.................50 Svart Taffeta silki, Vanav. $1.00, $1.10, $1.25. Nú sérst. verð 88c. yd. Barna Muselin Embroidery.vana- vferð $1.00 yrd. Nú alveg sérstakt verð .................... 5oc ROBINSON % co I ” «09 V > W- w ‘ I mmm J. A. KING verzlar með allskonar KOL VID 609 Maryland St. Húsgögn og hljóðfæri flutt. Allar viðartegundir til. Abyrgst um gæðin. STEFAN JOIINSON liorni S.irgi’ut, Avo, 04 Downiiig St. hefir ávalt til nýjar Á F I R á hverjum degi BFZT! SVALADRYKKUR

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.