Lögberg - 28.01.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1909.
7-
Þúsund ára blað.
Kínverska stjórnarblaöiS King-
T„n getnr „í, h,1di« sjaldgatl, ««*.
Fréttabréf.
Rivers, Man., n. Jan 1909.
HéSan er ekkert markvert a8
ir tíöin
. . , , , köld: síöastliðna viku var alt af
Hiinnmefarhatið. Blaöið var stofn c ■ • z • *
s fra 30 og upp 1 50 gr. fyrir neSan
aS áriö 908 og er því orSiS þúsund £ero. 1 dag er milli 40 og 50.
ára gamalt. Þessa viSburSar á ViS erum byrjaSir aS byggja
Kka aS minnast og hefir veriS efnt hér járnsmiSaverkstæSi fyrir G. T.
»il stórfengilegs hátíSahalds í ^aö a vera 3IX^2 tet- ^nn
. . fremur eigum viS aS byggja hér
Peking af kinversku stjormnm og v5ruhus
boSiS til þess ýmsum helztu mönn- Þessi bær er smávaxinn enn þá.
um í Kina svo og fulltrúum frá Þó hefir hann stækkaS mikiS á
ðSrum þjóSum ýmsum. þessu síSastliSna sumri. Hann er
ÞaS er eigi ófróölegt aS vita mcst bygSur af mönnum, sem
kvernig þetta afgamla blaS leit út rnna fyru; G‘ T‘ £ Bn8i5 alB'
, , konar eru komnar ner, en vmsolu-
i fyrstu arum smum. Vitanlega leyfi er hér ekkert og þykir sum.
var þaS næsta ósviplikt nútíSar- um þag sárt. Ekki hryggir mig
blöSunum. Eins og fyrstu blöSum þaS samt. VerS er hærra á flestu
sem gefin voru út í Evrópu og hér en í Winnipeg. Húsaleiga er
Ameríku var i þessu blaSi eldd »• a- m- töluvert dýfari lier‘ Hér
„ . , , . , er fátt um íslendinga. ViS erum
annaö en tilkynnmgar fra lands- ,, . . , . _ _ „ •
3 ö . ekki nema tveir landar, sem vinn-
stjórninni, fyrirskipanir og ein- um £yrir q <p. p.
Vinsamlegast.
stöku smáfréttir, sem svo hafSi
viljað til að borist höfSu stjórn-
inni, oftast seint og síSar meir, og
voru svo loks birtar í því eina
blaSi, sem til var í landinu.
Eftir því sem blaSinu King-Tun
segist sjálfu frá, þá haföi þaS,
Sigurjón Björnsson.
Fréttir frá ísiandi.
dalsheiSi á leiS frá Akureyri vest-
ur aS Hólum.
Mikinn snjó hefir sett niBur
undanfama viku.
SiðastliSinn 21. Okt. andaSist á
heimili sínu eftir langa og þunga
legu Rannveig Sigurðardóttir,
kona Jóns Bergssonar bónda i
HliS í Lóni. MeS manni sínum
hafSi hún búiS i rúm 30 ár, lengst
af á Krosslandi. Hún var góS
kona og guShrædd og vel látin af
öllum sem þektu hana.
Nýtt kolasölufélag er myndaS
hér í bæ, og nefnist “The Anglo-
Icelandic Coal Compamy” Félags-
menn eru kaupm. Þórarinn GuS-
mundsson og synir hans, og
Mauritsen umboSssali i Leith. Fé-
lagiS mun aSallega ætla sér aS
selja botnvörpungum kol og hefir
þegar gert samninga um kolasölu
viS allmarga frakkneska botn-
vörpunga. Kolasalan fer fram ’ i
svo nefndum Köllershúsum, er
Þórarinn á hér á Ströndinni, og
er veriS aS byggja þar allmikla
hafskipabryggju. — Austri.........
Reykjavík, 23. Des. 1908.
InnbrotsþjófnaSur hefir veriS
lyrst þegar þaS fór aS koma ut, framinn her \ hæ 2 nætur i röö,
veriö fest upp á opinberum stöS- aSfaranótt mánudags og þriSju-
um, svo aS Kínverjar, þeir sem dags i tveim húsúm hvort hjá
læsir voru, gætu fengiS vitneskju öSru í röS, Austurstræti nr. 10 og
um merkisviöburSina sem birtir nr. 8. Fyrri nóttina brotist inn um
voru í blaðinu. Sagt er aS all- glugga í búS úrsmiös ÞórSar Jóns
margir Kinverjar hafi veriö læstr sonar í Austurstræti 10 og stoliS
á þeim tíma, því aS menning þar tveim úrum, 180 kr. gullúri
þeirra var þá þegar á háu stigi. og 40 kr. silfurúri. Ennfremur
Kinverskum blööum segist svo frá fariS í peningaskúffu og hirt þaö
aö enn séu til heilir árgangar af HtiS, sem í henni var, en þaö var
King-Tun frá því þaS fór fyrst aS ckki nema sem svarar 1 kr..
koma út og aö þeir séu óskemdir Hina nóttina varö Bókaverzlun
enn og vel geymdir. Blaöiö var Isafoldar (Austurstræti 8 Jfyrir
skráö á þykt pergament og staf- atlögunni, líklega sama þjófs eöa
irnir málaöir meö svörtum lit- þjófa. Sprengd upp útihurð aö
Ekki hefir heyrst getiö um þaS, húsinu og fariS inn um innri dyr
hvað mörg eintök hafi veriS gefin aö búöinni meö falslykli, úr gang-
út, en vafalaust hafa þau ekki inum viö stigann upp á loftiö, og
veriö sérlega mörg fyrstu árin. hirtir tveir peningakassar i lélega
____________ læstu púlti, er í voru 148 kr. öör-
um, en um 100 kr. í hinum, þeir
sprengdir upp og hirt þaö sem í
var, nema 1 amerískur peninga-
seBiIl; brotin af kössu>num fundust
morguninn eftir í útiforstofunni,
rétt fyrir innan útidyrnar, er lágu
aftur meö lamaöri læsingu. —Isaf>
NýáriÖ.
Nýárssól á himnt háum
heilsar jaröar drótt;
kallar mengi fram til frama,
flytur lif og þrótt;
lesa má í rööul-rúnum
ritaS dagsins orS;
vitna hátt um höfund lífsins
Ihimnar, sær og storö.
Mentamenn og læröi lýöur
ljúft meS fögrum ÓS
fyrrum sunguö andans unaö
inn í vora þjóð;
ótalmörgu eyddi húmi
Reykjavik, 22. Des. 1908.
Coot, íslenzkt botnvörpuskip úr
HafnarfirSi, fór héöan í fyrradag
áleiöis inn í Hafnatfjörð og haföi
i eftirdragi skútu, er Kópanes hét,
eign P. J. Thorsteinssons. Utan
vert viö fjöröinn slitnaöi Kópanes
aftan úr, en strengurinn flæktist
um skrúfuna á Coot og tók af
DÁNARFREGN.
Þann 8. þ. m. þóknaöist guSi
almáttugum aB taka til sín mitt
hjartans elsku barn, Sigurnýju aS
nafni. Hún var lengi búin aS
þjást af brjóstþyngslum, sem uröu
henni aS bana. Oftast var hún
mikiö lasin frá því s. 1. Apríl, en
þó á fótum þar til í Desember, aS
henni versnaöi mjög mikiö, og
eftir þaö smádró af henni ti! þess
siöasta. Eg fékk lækni til henn-
ar. En hann sagði aö þaö væri
ekki hægt aö hjálpa henni til þessa
lifs, því aö hún væri fædd meS
þessúm sjúkdómi og hún væri
ólæknandi. Hún var jarðsungin
11. þ. m. af séra Hargrave. Hún
var 11 ára 18. Sept. siðastl. Þaö
veit enginn nema guð, hvaö mér
er sár hennar skilnaöur, því aS
hún hafSi greind og vilja meiri en
vanalega aS hjálpa mér. Eg hefi
komist af meö þau þrjú börnin
hér úti á landi i tvö ár. Og vet-
urinn eftir aS móöir þeirra sál.
andaöist var eg einn meö þau lika,
frá þvi um jól og þar til í Aprít.
Þá var hún ekki nema sjö ára. En
passaði svo vel eldinn og hélt
shantanum heitum þar til eg kom
heim. Blessuö sé hennar minn-
ing.
Last Mountain P. O. Sask.
17. Jan. 1909.
Runólfur SigurSsson,
Skaftfellingur.
inu og í nágrenninu hvaö mist er
Iviö burtför hennar, einkanlega þvi
fyrnefnda; þaö stendur skýru letri
aö hún er þar ekki meir. “Heim-
iliö er minn heimur,” eins og hún
sjálf að orSi komst, og mætti bæta
viö þessu: A8 láta þeim líöa sem
bezt, sem nutu skjóls í húsi henn-
ar, gera gott og gleSja þá fátæku,
og mæta þeim er aö garöi bar meS
gestrisni og alúö.
Jóhanna sál. var fædd aö Bakka
geröi í Borgarfiröi í Noröurmúla-
sýslu 15. Desember 1856. Var
hún clóttir Ketils Jónssonar og
Sesselju Jónsdóttur, sem bjuggji
þar í allmörg ár. Fluttist hún með
þeim og systkinum sínum til Seyö
isfjarðar voriö 1878, kyntist þar
Finnboga Sigmundssyni, mikilhæf
um trésmiö, og giftist hún honum
voriö 1881. Byrjuöu þau litlu síð-
ar á greiðasölu á Fjaröaröldu, og
héldu því um nokkur ár. En 1895
misti hún mann sinn; haföi þeim
hjónum orðið þriggja mannvæn-
legra barna auðið, einnar stúlku
og tveggja drengja, SigurSar, nú
verzlunarþjóns í Baldur, Gutt-
orms, einnig verzlunarþjóns hér i
borginni, og Sesselju Ketilríðar,
jsem þau mistu tvegg>« sra, og var
sá harmurinn henni minnisstæða t-
ur.— A Seyöisfirði, þar sem hún
FLJÓT
SKIL GERÐ A
KOLUM
allskonar, nut, stove, furnace, American
soft og Pinto Souris. Sömuleiöis allskonar
VID
Tamarac, pine, ösp, slabs, birki, askur og
eik, höggvið og sagaðog eins mikið og hver
vill hafa. Og bíf íð við!
Viö hofiiin fjórar söatinarvélar
sem þér uetiÖ fengið nieð
stuttuni fyriryara.
Pantið einu sinni hjá okkur til að vita
hvað við geium fyrir yður gert að því er
snertir gæði, verð og fljót skil. Faið hjá
okkur við og kol og sögun á við.
ANDY GIB^ON,
Talsími 2087
UÍlllillKl lllltcl
eyddi lengstum tíma æfinnar, var
hún talin í röö fremstu kvenna, og
tók alldrjúgan þátt x félagslífi þar.
Þegar sjúkrahúsiö var sett á stofn ,
þar áriö 1898 var hún ein af kon- j il
um þeim, er sókti um að veita því o- n 1 - 0- m 1
f „ .... ! 285 Market St. Tals. 3491.
forstoðu. Var þaö alitm vegleg
og ábyrgðarfull staöa, og fór svo Nytt Hús. Ný húsgögn. Nýr hús
að hennar umsókn var tekin gild. búnaöur. Á veitingastofunni e,
Veitti hún því forstööu i fjögur ár nóg af áptisvíni, áfengum drykkj
og ávann sér meö starfi sínu þar um vindlun\.
bæöi trausts og álits. Llaföi lækn- j Winnipeg, Can..
irinn þar á staðnutfi, Kristján!
Kristjánsson, gætinn og heppinn j'
teknir, ekki aSra en hana sér til ^frS. |>0|Htt
aöstoöar viö svæfingu sjuklmga, I
þcgar uppskurði þurfti aö gera, horDÍ Sarqent €r* MCÖCC
sem ekki kom allsjaldan fyrir. En
svo fór hún að verBa þess vör, að
þetta starf átti síður en ekki vel
viS heilsu hennar. Sjúkdómar og
dauðsföll virtust vera henni ofvax-
iö aö horfa upp á. Og prátt fyrir
þaS þó henni liði þessi ár aÖ
mörgu leyti vel, og innilegs áhuga
fyrir velferö stofnunarinnar, eins
og ónefnt atvik sannaSi síðarmeir,
þá sagöi hún lausri stöðunni vor-
iö 1903. Beindist þá lmgur henn-
ar vjsstur um hafiö, þar sem hún
átti bróöur og Sigurö son sinn
("hingaö kominn 2 árum áöurj,
væntanlega aö tækju á móti sér.
Sagði 'hún svo aö síöustu skihö TTlJSiIclS2.il ít
viö alt sem henni var kært á ætt- j - - ^ ® *
Eftirmæli.
ykkar vizku Ijós, ganginn. Er þar skemst frá aö
snauðum oft þer gjaman gafuö 6 . , v
segja, aö skipin rak bæði á Keilis-
nes nóttina eftir og brotnuSu svo,
aö vist má telja, aö ekki vcröi gert
viö þau aftur. — Coot var vátrygt
hjá þeim O. Johnsom & Kaaber,
sem eru erindsrekar fyrir danskt
Hvaö mun þessi breyting boöa? ábyrgöarfélag. Hafa þeir umboö
börnin spyrja nú. til aS skrifa undir ■ ábyrgöarskjöl
Ber hún vott um meiri menning, fyrir félagsins hönd og er þ/i
» gullna fræöi rós.
Röddin ykkar er ei lengur
andrík, skýr og hrein;
kulda hugskots því ei þíðir
þaö er tímans mein.
meiri og betri trú?
Er hún eitt af táknum tímans,
trú á eigin mátt?
Á aö þannig eigi aö vera
ekki bendir fátt
Hinsta stórdóms stefnan snjalla ast.
stööugt nálgast fer.
Menn og konur, aldnir, ungir,
aö þvi gætum vér.
GrufliS ekki, menn, í myrkri,
myrkt viS aldarfar;
ljóssins andar aldrei munu
ykkur birtast þar.
Markmiö ykkar hafiö hærra,
beimskan sæmir ver;
þeim er hinum þykjast meiri
þetta miður fer.
miklu greiöara aö konta skipum í
ábyrgö heldur en meö gamla lag-
inu þegar bíöa þurfti staöfestingar
frá ööru landi. Coot var alíslenzk
eign, eitthvert fyrsta botnvörpu-
skipiö, sem Islendingar hafa eign-
Ingólfur.
Miöliö bræörum birtu og ljósi,
breytiö nótt í dag;
hneyksliö eigi hina minni,
heimsins er þaö lag.
Ráö í tíma taki lýöir,
trygg er engin stund.
Nýja áriö óskar þannig
öllum gull í mund.
Kristín D. Jónsson.
Seyðisfirði, 18. Des. 1908.
Nýjung var aö sjá þaö hér i bæ.
er E. A. Berg sútari ók hér um
Igöturnar nú fyrir fáum dögum
j meö smjóplóg og plægöi breiða og
1 góöa braut í gegnum snjóinn eftir
öllum götum bæjarins. Nú hefir
bæjarstjórnin tekiö rögg á sig og
keypt plóginn af Berg, og lætur
Iplægja snjóinn af götunum á
hverjum degi þegar meö jiarf. —
Berg á þakkir skiliö fyrir aö hann
hefir vakiö bæjarstjórnina til fram
^kvæmda í þessu efni; þaö hefir
i sem sé veriö reynt áöur og ekki
! tekist.
Frézt hefir aö noröan, aö Tngi-
mar Sigurðsson kennari, bróöii-
Sigurðar Sigurössonar skólastjóra
á Hólum, hafi oröiö úti á öxna-
Eins og um hefir veriö getiö i
Lögbergi, andaöist þann 6. Nóv-
ember síöastl. aö heimili sínu, 691
Viotor stræti.Winnipeg, húsfreyj-
att Jóhanna Ketilsdóttir, og var
jarðsungin 9. sama mán. í Brook-
side grafreitnum af séra Jónt
Bjarnasyni, aö viöstöddum ástvin-
um og nokkrum kunningjum.
Ekki væri þaö óhugsandi aö
þeim, sem höföu náin kynni af Jó-
hönnu sál., detti í hug eitthvað likt
því sem felst í eftirmælum eins af
okkar gömlu ágætis skáldum, og
byrjar svona: “Þá eik í stormi
hrynur háa, þvt hamrabeltin skýra
frá.” Skáldinu tekst svo aödáan-
Iega aö lýsa í þessum fáu stefum.
áhrifunum sem eikin og fjólan,
hver á sinn mismunandi hátt haf á
bygöarlögin, sem þær liföu og
döfnuöu í, þegar þær falla til jarö
ar. Þaö kveöur viö í skógabygö-
inni þegar eikin fellur og hamra-
beltin skýra frá því í fjarlægSinni.
Er þaS auöskiliö, aö þetta er dæmi
upp á atkvæðamanninn, sem hátt
er settur í mannfélaginu; fráfall
hans vekur almenna eftirtekt og
umtal landshorna milli. “En þeg-
ar fjólan fellur smáa, þaö falliö
enginn heyra má, en ilmur horf-
inn innir fyrst, hvers urtabygöin
hefir mist.” Þessa samlíking ber
skáldiö viö heiðurskonuna, sem
kvæöiö er orkt um. En óefaö má
bera hana saman viö margar fleiri
ágætiskonur aö æfiskeiöinu loknu,
og ekki hvaö sízt viB Jóhönnu sál.
Kemur þaö ljósast fram á heimil-
bcint í móti Good-Temptarahúsinu fslenrka
selur
ICE CREAM,
KALDA DRYKKI,
VINDLA ogTÓBAK.
ÁVEXTI eftir ársíðaskiftura.
MATVÖRtJR.
Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar.
Talsími 6376.
LEITIÐ
beitra nýrra og brókaðra
jörðinni og flutti sama sumariö
hingaö til Winnipeg meö Guttomi
son sinn. þá 11 ára og liföi hún
meö honum og Jóni bróður sínunt
hér í borginni upp frá því.
Systkin átti Jóhanna sál. 3 á lífi:
Bjarni,, búsettur á , Seyöisfiröi
fpóstur til Vopnafj.J, tstefama,
ekkja búsett hér í borginni meö
börnum sínum tveimur, og Jón,
sem áBur er minst. Stjúpson átti
hún einn frá fyrra hjónabandi
manns síns, Jón Olaf Finnboga- j
son kaupmann á Reiöarfiröi.
I Flestir munti þaö játa, sem |
þektu Jóhönnu sál. til hlitar, aö
ástúölegri vináttu hafi naumast
verið hægt aö láta í té en þá, ei
hún sýndi vinum sínum. Þeir
voru aö visu ekki margir vinirnir
héma megin hafsins; til þess dró
hún sig of mikið í hlé. Hún kendi
til veiklunar fyrir hjartanu þegar I
aö heiman kom, og ágjöröist sá |
sjúkdómur meö hverju árinu sem
jleið. Brá þaö ekki litlum skugga
á lífsgleöi hennar, þó ekki sjálfrar
j sín vegna, þó hún manna bezt
rendi grun í hver endirinn yröi og
aö hans mundi ekki langt aö biBa,
heldttr vegna hins, aö mega ekki
fylgjast meö lengur og hlúa aö
þeim, sem henni voru allra kær-
astir. Hún unni af alhug kirkjtt
og kristindómi, og í legunni, sem
jvaraði liöugan mánuö, bar hún
nafn frelsarans á vörum sér, eins
lengi og meövitundin hélzt. Og
svo kom stttndin. Hjartaö brost-
iö, en böliö dvín.
Blessuö sé minning þín.
J-
og annara nauP
synlegra bósi-
halda
]árnvöru,
Leirvöru
— hjá—
THE WEST ENB
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Dtune & Nenn
SEIMOUB HOltSE
Mnrkwl Squaro, Wlnntpeg.
Eltt af beztu velttngahOsum bcja ■.
ma. Mftltlðlr seldar & 3Bc. hv«,
íl.BO ft dag fyrlr fæðl og gott her-
nergl. Blillardstofa og sérlega vönd-
uð vtnföng og vlndlar. — ókeypl*
Keyrsla tl) og frft Jftrnbrautastöðvum.
JOBÍN BAIRD, elgandl.
MARKET
$t-1.50
á dag.
P. O'Connell
eigandi.
HOTEL
4 .nðtl markaðnum.
140 Prlncess Street
WINNFPEG.
Wm.C.Gould. Fred.D.Peters
* $1.50 á dag og meira.
HREINN
ÓMJiNGAHUR
B J Ó K
gerir yður gott
Drewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megiö reiöa yöur á
hann er ómengaöur.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reynið hann.
aö
314 McDermot Avb.
á milli Princes*
& Adelaide Sts.
’Phonb 4584
She C-ity Miquar ftore.
rHEILDSiL* A
VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUM.;
VINDLUM oo TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakut
ganmur gefinn.
Graham &■ Kidd.
^Tlie Hotel Sutlierhiiid
CuR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, ki«andi.
SF.00 Og $1.50 á
Strætisvagnar fara rétt franj hjá dyrun
nm. — Þægilegt fyrir alla staði I
bæDum bæði til skemtana og annars
Tel. 848.
Norlhern Crown Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
^TARFSFÉ $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJ ÓÐUR,
Renta gefin af innlogum $1.00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J Hastings, bankastjóri.
AUGLYSING.
Ef þór þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Damimon Ex-
press Company's Money Orders, útlendai
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Muin St., Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpnm víðsvegar nm
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
I
ílonis Piano
Tónamir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og me9
meiri list heldur en & nokkru
ööru. Þau eru seld meö góöuni
kjörum og ábyrgst utn óikveöina
tíma.
I»aö ætti aö vera á hverju hcim-
ili.
8. L. BARROCLOUGH A CO.,
228 Fortage ave., - Winnlpeg.
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina.
alls kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir setn fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg. Man
Yður muu furða
ViíSfTAr ó Ol lllctócci Ef til vill þarfnast eittbvað af skrautgripum yðar viðgerðar.
V 1’ '^t-i 1 lbLdoo 1 . þvf hve hregt er að gsra þrð eins og uýtt væri fyrir lítið verð Þaðer auevalt að gs
— ' ~ ' það á viðgerðarstoíu vorri.
O B. KNIGHT & CO.
CH5M10IR og GIMSTEINASALAR
Portage Ave. €* SmHh St.
MINSIPfO, MAN.
Talsfmi 6696.