Lögberg - 18.02.1909, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.02.1909, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1909. i Eigiö ekki á hættu aöj skemma smjöriö W með því að nota ódýrt innflutt salt f sem verið er að selja hér vestur M ■ um alt. Wind»or SALT 'KOSTAR E K K E R T MEIRA heldur en þetta óhreina salt. SmjörgerSarmemFí Canada, sem t verðlaun hafa fengið, hafa jafnan haldið fast við, Windsor salt, Það W er öldungis hreint-og ekkert nema tfi V salt. Ekkert salt jafnast á við Jjj það. Biðjið um það. ik— sínum x Magna Charta. Þá gerSu barónar uppreisn gegn konungi, en í þeim svifum dó Jóhann. VerSur þá Hinrik III. konungur (1216— 1272J. Hann lofar aö haga sér samkvæmt Magna Charta, en geng >uir fljótlega á heit sín. Barónar halda fast í sín réttindi og verð- ur úr styrjöld: Konungur höndum tekinn. Forsprakki aöalsmanna, Simon frá Montfort, glæsilegasta þjóöhetja, lætur boöa til þings í Lundúnum, er ræöa átti ríkismál, og boöar til þingsins, ekki einung- is preláta og baróna, heldur einnig lulltrúa fyrir óæöri stéttirnar. Þetta þing kom saman í Lundún- im 28. Jan. 1265. Telja því marg- ir þenna dag fæöingardag parla- mentisins. Þetta Símonarþing var skammætt, því að Hinrík kóngur losnaöi úr varðhaldi og var þá öllu riftað, er Símon hafði gera látiö. Konumgur tók upp aftur hinar eldri ráðssamkomur. Svo gekk fram í lok þrettándu aldar. Þá var konungur oröinn Játvarður hinn fyrsti. Hann átti i megnum ófriöi við Frakka og Skota. Sá ófriður kostaöi of fjár. Átti konungur því oft fjárbónarerindi við baróna. En þeir reyndust i meira lagi naumir á fé. Samkvæmt Magna Charta hefði konungur nú átt að kalla sam an venjulegt Great Council og fá samþykki þess til auikaskattálögu. En vísast hefir hann eigi treyst auð sveipni barónanna — sjálfsagt líka fundist nóg um völd þeirra, kviðið _____ j því að þeir yrðu sér ofjarlar, og • því kosið að fá andvægi við þá. Bretar eiga sér enga stjórnar- j Nokkuð er það, að hann auk bar- skrá eða grundvallarlög í venju- j óna og preláta—hins gamla Mikla- legri merkingu þeirra orða. Aðrar ráðs — boðar ennfremur á þing: bjóBir gtta bent á sína stjórnarskrá 1 2 R,'Wara fri 1,ver)u Srciíiáscm "svarta á hvitn” - i feldri heild t ‘ (ah'"> °g ,2 b°rgara f” IO° na,‘ greindum bæjum og byour prelat- þenna og þenna dag fengum við um ag jaka meg ser a þing óæðri stjómarskrána þá arna”! Svo er klerka. Þetta þing kom saman ár- ei fyrir Bretum. Stjórnarskipan ið 1295. Br það hið fyrsta reglu- þeirra má líkja við mikið og vold- ^eSa parlament á Bretlandi. . . , .. , r •* Nokkru síðar ("1297J kom út kon- oxgt tre, sem groðursett hefir verið , ,. ' „ , , ungsbref, svonefnd Jatvarðarski'a endur fyrir longu og verið að vaxa rEdwards chartaj. Þar var verk og dafna hægt og bítandi öld eftir svjg 0g vald þingsins ákveðið svo öld, unz það nú gnæfir við himin meðal annars, að framvegis n*gi og ber langt af öllum öðrum sams- engan skatt leggja á nema Með konar trjám, að fegurð, traustleika famÞykki þingsins, “því að skattar , , koma mður a alþjoð og eiga þvi að og hverskonar pryðx. hijóta samþykki alþjóðar eða full- Nokkuð greinir á um, hve nær trúa hennar“. Auk fjárveitingar- tré þetta hið mikla hafi verið gróð- valdsins var þinginu leyft að láta ursett. Bretar halda fram árinu UPP‘ álit sitt um aöra löggJöf °S senda konungi bænarskrár um hia Brezka Parlamentið. Það er hyggja mín að mörgmn Islendingi muni nokkur forvitni á að kynnast dálítið brezka parix- mentinu, vafalaust einhverri vold- ugt1! tu og merkustu samkomu, cr. getur um víða veröld. En með þ' i að básinn, sem mér er markaðu,- í Eimreiðinni, er enginn geimur, verður mér ókleift að grefha til verulegrar hlítar frá þessu póli- tíska djásni Breta. Verð eg að láta mér nægja að tína nokkur fróðleiksatriði undan og ofan af úr sögu parlamentisins og mun síðan reyna að gefa mönnum nokkra hug mynd um nútíðargervi þess. varð til Magna , . , . , „ ... t-. . .. °g þessi efm. — Það reyndist svo, ("Frelsiskráin er ^ £tti ag herða, ag oægri klerkar arsteininn undir stjórnarskipun Jóhann átti í erjum við smm. 1215. Það ár Charta libertatum miklaj kend við Jóhann konung höfðu enga ágirnd á -þingsetu og hinn landlausa — af Norðmanna- hurfu þeir brátt úr sögunni. Eft.r kyni. Telja Bretar liana hyrning- j urSui Þá 1 Þiuginu prelátar og bar- 1 ónar amnrsvegar, en riddarar og borgarar hins vegar. Undir mið- 1 erjttm við hilc a]dar skiljast þessar tvær lenda menn, hugðist mundi kúga stéttir í House of Lords fEfri mál- þá til auðsveipni við sig í hvívetna.! stofanj og House of Commons En lendir menn létu hvergi sinn fNeðri málstofanj hlut. Varð konungur loks að kaupa j ;ÞaS hefir haft eigi litiö aS segja sér frið af þeim með því að skrifa í stjórnmálum Englands, að ridd- undir Magna Charta. Þar sem arar og borgarar urðu saman í lendir menn áttu aðalþáttinn i deild- Ridararnir, fulltrúar bænd- frelsisskrá þessari, er ekki að því anna’ voru oft °S tiSum menu af „ . „ , . .., , . aðalsættum, yngri bræður sjálfra , , lavarðanna, og attu mikið undir krok a ymsar lundir, trygðu sér sér. Þetta 0hí því> aíS á mini þing. margskonar einkaréttindi. En að- j stéttanna á Bretlandi varð aldrei alatriðin alþýðu í hag voru þessi: dÍdP staðfest, sem raun varð á viða Engan frjálsan mann mátti hneppa | a me&iniandi álfumnar. Þetta hef- í varöhald, eigi heldur ganga S! ir F.™" ,8'ra s,uWa' " ,t>vi- »» & neðri malstofan ætið matti sin nuk- eigmr manna, nema samkvæmt ils. Ef í neðri málstofunni hefðu löguim og að domi undan gengnum, verið bændur einir og borgaralýð- eigi heldur leggja sekt á menn ur, er ekki sýnna, en sama hefði nema eftir dómi. Ennfremur var orSiíS UPPÍ a teningnum á Englandi konungi meinaö að leggja auka- og annarsstaðar í álfunni: lægrí skatt á nema með samþykki “Mikla ráðs” fGreat CouncilJ. En til þess ráðs skyldi konungur kveðja preláta alla og æðri aðalsmenn, livern einstakan með sérstöku bréfi (hvritý. Þeir, er á þann hátt voru stéttunum smámsaman völd. horfið öll Næstu 300—400 árin á konungs- valdið og parlamentið í sífeldu þófi alveg eins og tveir sóui að toga í snæri. Stundum veitir öðrum bet- ur, stundum hinum. Á stundum til ráðs kvaddir af konungi, voru , virða konungarnir þingiö alveg að nefndir Pairs eða Peers (\k\a.r:6a.r) 1 vettugi, skeyta engum fornurn lof- orðum, krefja skatta að þinginu fornspurðu o. s. frv. En parlament- ið tók jafnan slík gjörræði af kon- unga hendi harla óstint upp og and mælti þeim af miklum móð. Á hinn bóginn var það jafnan fúst til skatt og heimildin til setu í Miklaráði gekk í erfðir til karlkyns fruim- burðar. Jóhann landlausi lét skömmu sið ar páfann leysa sig frá loforðum álögu, ef konungar sneru sér til þess i þeim erindum. Með þessari aðferð fékk parlamentið því til veg ar snúið smátt og smátt, að kon- ungar hættu. að ganga fram hjá því. Skattálöguréttuir þess varð þannig trygður og helgaður af venjunni. Parlamentið fór nú úr þessu að færa sig upp á skaftið. Það not- aði hvert færi, er gafst til þess að auka völd sin — og færin urðu mörg. Brezku miðaldakonungarn- ir áttu mjög í styrjöldum og þurftu þvi á miklu fé að halda; voru líka I sællifisseggir og skrautgjarnir j nautnamenn i hvivetna. Reyndist I nú hér sem oftar, að fjárkröggurn- 1 ar mýkja manninn og rýra mót- ! stöðuþróttinn og kjarkinn. Parla- mentið seldi jafnan skattálögusam- þykki sitt við nýjum og nýjum í- vilnunmn sér í hag. Óx nú vegur þingsins allmjög, einkum meðan i rósturnar milli hvítu og rauðu ‘rós ! arinnar’ voru sem mestar. Það fékk því framgengt, að flestöll lög j voru borin upp í þinginu, fyrst í neðri deild, og að konungum var meinað að breyta lögum þeim, er frá þinginu komu, en urðu að gera eitt af tvennu, samþykkja þau í heild sinni eða hafna þeim alger- | lega. Neðri málstofan fór loks fram á, að mega gera ábyrgð gild- andi á hendur ráðgjöfum konungs og hafa hönd í bagga með, hverja 1 konungur kysi sér til ráðuneytis. Hið fyrra lét konumgur eftir þing- tnu, en ráðgjafa sina vildi konung- ur fá að velja eftir eigin geðþótta I — en ekki annara. , Svona er komið sögunni, er sið- bótin berst til Bretlands. Hún tyll- ir aftur undir I^xnungsvaldið. Á- hrif hennar urðu dálitið á annan veg á Bretl. en annarsstaðar t.d. á Þýzkalandi. Þar var aðallega bar ist fyrir trúfrelsi. En á Bretlandi snýst þaráttan að mestu um að los- ast undan yfirráðum páfa, og inn í baráttuna kemst þjóðlegur sjálf- stæðisandi. Konungur fþá Hinrik VIII.J var i broddi fylkingar í þeirri baráttu og ávann sér með þvi lýðhylli. Kaþólskan varð að lúta í lægra haldi, Eignir kaþólsku kirkjunnar runnu mest allar til krúnunnar. Hér var ekki um smá- ræði að tefla. Kirkjueignirnar voru 1-5. hluti allra jarðeigna landsins og tekjumar af þeir þrisv- ar sinnum meiri en venjulegar árs- tekjur krúnunnar. Öll þessi auð- æfi, er krúnan festi hér hönd á, Uirðu til þess, að konungur þurfti nú ekki nærri eins að vera upp á fjárveitingar og skattálögur parla- mentisins kominn. Hér við bættist, að skoðun manna í þá daga var að kirkjan væri miklu æðri stofnun en ríkið. Og er konungur nú var orðinn einvaldur yfirmaður kirkj- unnar — hinnar æðri stofnunar, lá nærri að telja það ósvinnu mestu, a'ð parlamentið færi að skerða vald hans í ríkinu — hinni óæðri stofn- ■uin. Þessum skoðunum var haldið óspart á lofti af höfðingjum kirkj- unnar — og létu þær vel í eyrum konunganna, sem inærri má geta. Þeir fóru að gefa þinginu minni gaum, en fóru þó eigi alveg á bak við það, meðan Túdorsættin sat að völdum. En árið 1603 hefjast Stúartarnir til valda á Bretlandi. Var þess þá eigi langt að bíða, að til skarar skriði með konungsvaldinu og þing iti.ui. Um þetta leyti var einveldiö að ryðja^sér til rúms í nágranna- löndunum, á Spáni fFilippus II), á Frakklandi fLúðvik XIV.J, á Þýzkalandi ("Karl V.J. Stúartamir vildu eigi minni menn vera, en frændur þeirra á meginlandinu, og vildu fyrir hvern mun koma á ein- veldi. En þar var manni að mæta, er parlanVentið var fyrir. Bardaginn milli konungsvaldsins og þingsins hefst þegar á dögi^n Jakobs I., verður blóðugri á dög- um Karls I. Á fyrstu ríkisstjórn- arárum sínum ("1629J staðfestir hann svonefnda Petition of Rights, allfrjálsa réttarbót, neyddur til þess af fjárkröggum. En skömmu seinna rauf hann þing,og reyndi nú að stjórna landinu sem einvaldur konungur. Þá hefst fyrir alvöru hi ðblóðuga innan lands stríð milli þings og konungs. Mun flestum kunnug sú viðureign. Karl I. var drepinn 1649 — Bretland varð lýð- 1 veldi undir stjórn Cromwells — í ] 11 ár. En þá — 1660 — setjast Stúartarnir aftur á veldisstól. I Hefst þá baráttan á ný, og linnir eigi fyr en 1688, er Bretar gerðu ! stjórnarbylting—Jakob II. var rek- inn af stóli, en Óraníu-Vilhjálmur kvaddur til konungdóms. Þessi málalok urðu hinn glæsilegasti sig- ur fyrir þing og þjóð, — sigur, sem Bretar enn í dag, súpa rjómann af. , 1 sama fund fer einveldið sigrihrós andi um nxeginland Norðurálfu og þingin á meginlandinu verða að lúta algerlega í lægra haldi fyrir ! konungsvaldinu! En þá er einveld inu varpað fyrir ofurborð af Bret- um, réttindi parlamentisins viður- ; ; kend og trygð svo traustlega, sem verða má! Englendingar eru og ! hreyknir af stjórnarbyltingunni l 1688 — ekki sízt fyrir það, að hún kostaði ekki nokkurn blóðdropa. Um leið ogkÓraníu-Vilhjálmur var til konungs tekinn, er gefin út . hin 4. stjórnarbót — Bill of Rights, mikilvægasta sporið, sem enn hafði stigið 'verið, í áttina til þingbund- innar stjórnar. Er nú þungamiðja löggjafar og stjórnar lögð í hendur parlamentisins, fullveldi þess í lög- gjafarmálum og fjárveitingum við- urkent. Aðal frumkvöðull þessa nýnxælis, Edward Coke, þingmað- ur, fer þessum orðum um vald parlamentisins: “Parlamentinu er enginn hlutur ómögulegur nema eitt: það getur ekki gert karlmann að kvenmanni.” Þessi orð sýna ljóslega, hversu mikið var lagt í 1 Bill of Rights. I Síðan 1689 hafa Bretar haldið hraðfara og beina leið eftir þing- ræðisbrautinni, þingræðishugmynd- irnar orðið æ skýrari. Stundum hafa þó orðið torfærur á leiðinni, svo sem á 18. öld ofanverðri. Gíf- urlegar mútur af konungsvaldsins hálfu voru þá rétt búnar að eyði- leggja vald og virðingu parlament- isins. — Það, sem flýtt hefir fyrir ferðinni inn á þingræðislandið, er í stuttu máli þetta: I fyrsta lagi; á öndverðri 18. öld hefst Hannóver- ættin til valda. Tveir fyrstu kon- ungar af þeirri ætt voru með öllu ó- kunnugir á Englandi—skildu einu sinni ekki málið. Þeir gátu því engin áhrif haft á stjórnina, en fálu ráðgjöfum sínum að fara með öll völd. Einn þessara ráðgjafa, Ro- bert Walpole, var mesta mikilmenni og stuðlaði mjög að því að auka vald ráðuneytisins og þingsins. Enda varð George II. eitt sinn að orði; “Ráðuneytið, en ekki eg, er konungur í þessu landi”, orð, sem lýsa betur en annað, hvert stefndi. í öðru lagi kemur til greina hin mikla sjálfstjórn, sem komin var á í allri héraðastjórn út um landið, Parlamentið skipuðu að mestu menn, sem heima í sveitunum voru vanir orðnir sjálfstjórn. Þessir menn báru rneð sér sjálfstæðisanda inn í þingið. — í þriðja lagi, að all- an tímann frá 1689—1832 var rneiri hluti þings og stjórnirnar á einu máli. Auðvitað voru það stjórn- imar, sem trygðu sér meirihlutann með stórkostlegum múturn, en ekki meiri hlutinn er réði hverjir sátu í stjórn. En svona var það. stjórn og meiri hluti voru jafnan á sama máli. Þetta ól upp hjá þjóðinni þá skoðun, að svona ætti það að vera— samræmi milli stjórnar og rneiri- hluta. Á árunum 1834—1841 þreytir þingræðið seinustu glímuna, sum- part við konungsvaldið, sumpart við sjálfa stjórnina —og ber sigur úr býtum. Vilhjálmur konungur IV. var óánægður með Melbournes ráðuneytið og veik þvi frá, þótt j meiri hluti neðri deildar fylgdi því ! að málum. Hann felur svo Robert Peel að mynda nýtt ráðuneyti. En Peel fær engu áorkað vegna mót- | spyrnu neðri deildar. Hann rýfur þingið. Nýjar kosningar fara fram. ! Peel verður í minni hluta. Þá gefst hann upp. Konungur neyðist til að snúa sér til Melbournes á ný. Áð- ur en varði kemst Melbournes- ráðuneytið í minnihluta i neðri deild, en situr eigi að síður, með því að andstæðingar voru eigi við því búnir að taka við stjórnartaum- unum. Svo gengur nokkur ár. Ráðuneytið bíður hvern ósigurinn á fætur öðrum í þinginiL Árið 1841, í Maímánuði, varð ráðuneytið hroðalega ofurliði borið við at- kvæðagreiðslu í neðri deild. Eigi að síður sýndi það ekkert ferðasniff á sér. Þá var það, að Robert Peel bar fram vantraustsyfirlýsing, þess efnis, “að seta ráðuneytis, sem eigi hefði traust neðri deildar, væri á móti anda brezkrar stjómarskipun- ar”. Þessi vantraustsyfirlýsing var samþykt. Ráðuneytið rauf þingið, beið ósigur við kosningar og varð að láta af völdum. Síðan hefir meiri hluti neðri málstofunnar skap að öll brezk ráðuneyti “i sinni mynd og líkingu”. Engri stjórn hefir til hugar komið að sitja'í trássi við meirihlutann. Síðan 1868 hafa stjórnir á Bretlandi einusinni ekki beðið eftir vantraustsyfirlýs- ingu á sjálfu þinginu, heldur farið frá völdum strax, er kosningar gengu þeim á móti. Er sú regla þannig helguð orðin af venjunni í sjálfu ættlandi þingræðisins.* Endurbætur og rýmkanir á kosn- ingarétti — 1832, 1867 og 1884 — hafa loks lagt þjóðræðisgrundvöll undir þingræðið. (’MeiraJ. og að guð hefði alla tíð verið sér og sínum alt i öllu. Valdimar sál. var 53 ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og 4 tx>rn. Þau hjón voru 13 ár í hjónabandi og varð 6 barna auðið. Jarðarförin fór frarn 11. s. mán. að viðstödd- um prestimnm, séra H. B. Thor- grimsen, er þar hélt velviðeigandi ræðu. Sömuleiðis mörgu fólki. DÁNARFREGN. Mánudaginn 7. Desember sið- astl. andaðist að heimili sínu við Hallson, N. D., bóndinn Valdimar Gislason. Banameinið var krabbi í maganum. Þjáningar þær, er þessum voðalega sjúkdómi hljóta að hafa verið samfara, bar hann með þolinmæði og tók rólegur hinni siðustu þraut. Hann var með réttu ráði frani i andlátið og sagði hin siðustu orð við vini sítia að hann nú fyndi vel að hann væri undir áhrifum guðlegrar náðar, ÞAKKLÆTI. Eg undirrituð vil ekki láta hjá- líða, að þakka af alhug Öllurn þeim er á einn eða annan hátt hjálpuðu mér og liðsintu í sjúkdómi manns- ins mins, Valdimars heitins Gísla- sonar. Eg fann hlýleik og um- hygilj11 vina minna og nágrantia anda að mér úr hverri átt, ekki að eins í orði, heldur líka í virkileik og framkvætndum og allri þeirri aðstoð er eg þurfti á að halda. — Innilegasta hknttöku fann eg þó frá húsi hr. Péturs Hanssonar. Hann og kona hans, dóttir og. tengdasonur, voru öll svo góð að koma iðulega heim til min til þess að lilynna að sjúklingnum og ann- ast um þarfir hans. Þau skiftit þessari líknarstarfsemi með sér. og voru alt af jafnfús á að ómaka sig til þess að vaka á nóttunni. Þessi kærleiksríka framkoma þeirra og hinna annara, gerði mér sorgina léttari og ástvinamissinn bærilegri. Öllu þessu heiðraða fólki er eg af hjarta þakklát fyrir alla þess hjálpsemi, fyrirhöfn og gjafir i sambandi við sorgarathöfnina, og óska að það mætti njóta eins hlý- legrar hluttekningar ef sjúkdómar og sorg kynnu að að bera. Guð blessi það og alla þá, er þannig stjórnast af Krists anda. Ern Stina Nicolina V. Gislason. Allar myndir, sem teknar eru á myndastofu Willson’s eru ábyrgstar e?a peningunum skilað aftur. WILLSON’S STUDIO, EFTIRMENN NEW YORK STUDIO- iALSIMI 1919. 576 MAIN ST., WINNIPEG- DUFFIMCO. LIMITEÐ Handmyndavélar, 1 MYNDAVELAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni em nefnist. — Skrifiö eftir verö- 'jsta. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipesr. NeíniöLögberg, S. Tlin (’i'iiti'iil Coali- Wooil co. Stœrstxi snxásöhikolaverzlun í Vestur-Canada. Beztu kol og viöur. Fljót afgreiösla og ábyrgst aö menn veröi ánægðir.—Harökol og linkol. — Tanxarac. Pine og Poplar sagaö o? höggviö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viöskifíavinum. TALSÍMI 585 D. D, WOOD, ráösmaöur 5S - < = r x n ^ C ‘ ~ T W £ = o 2 . O 'L a Ri O 3“ 2 5 X o 2- ► s o- z. O > hvaö sé í öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 857 William Ave. Talsíini (»4s WINMFEG Verið ekki að geta til m ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá t D. W. FRASER, pkUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. Ef svo er ekki. þá skulum vér sækja hann til yöar og ábyrgjast aö þér veröiö ánægöir meö hann. »V. NELSON, eigandi. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. Fljót skil 74 76 AIKINS ST. Þvotturinn sóktur og skilaö. ^ ér vonnm^t eftii xiöskiftnm )öar. The Standard Laundry Co W. NELSON. eiaandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.