Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1909næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28123456
    78910111213

Lögberg - 18.02.1909, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.02.1909, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1909. KJORDOTTIRIN Skáldsaga í þrem þáttum eftir ARCHIBALD CLAVERING GUNTER Hann staröi þangaS í sífellu nær fjórtSung stund- ar, þar til kúla kom þjótandi og straukst viö háriö á honum. Hann hopaíi aftur á bak, en um leiö kvaö vifi fagnaíaróp frá litla trékofanum, sem stóð skamt frá bjálkahúsinu. Þá þóttist hann skilja, aS Apacharnir mundu hafa leikið á sig þegar frá byrjun. Hann þóttist vita aC þeir hefSu skiliS hesta sína eftir milli píltrjánna á fljótsbakkanum, skriSiS síSan meS fra.n árbakkanum, og eftir stærsta skurSi Commings, er íá á bak viS trékofann og komist inn í hann fimm eSa isex. ÞaS var gott vígi, sem þeir höfSui unniS þar, án þess aS missa nokkurn mann. Því var ekki aS undra þó aS Apacharnir þættust nú góSir, af því aS þeir reikna nákvæmlega verSiS, sem þeir verSa aS greiSa fyrir hvaS eina — jafnvel hausskinnin líka. En þeir höfSu hraSaS sér svo mikiS þegar þeir laumuSust fyrir horniö á kofanum og inn um dyrnar í skjól viS trausta bjálkaveggina, aS þeir höfSu alveg gleymt aS draga inn líkiS af félaga sínum, manninum, sem falliS hafSi i fyrsta áhlaupinu, og lá þaS enn í sömu stellingum, eins og þaS hafBi legiS frá því Pete skaut matininn. HöfuSiS hékk inn yfir þröskuld- inn, en fæturnir lágu yfir gamla plóginn utan vtS dyrnar. Þeir voru nú þarna hvorir andspænis öSrum, Indiánarnir, fimm talsins, í góS,u' skjóli i trékofanum, og hjarSsveinninn inni í bjálkahúsinu. Apacharnir fóru aS skjóta í sífellu og reyndu aS hitta Pete, en hann gerSi þeim sömu skil. Samt hafSi hann vakandi auga á, aS þeir kæmust ekki aS dyrun- um á bjálkahúsinu, því aS hurSin var ekki sem traust- ust. En þaS var Indíánunum mest i mun, sem sóttu aS húsinu hinu megin, þar sem Englendingurinn var til varnar. Þeim hafSi aukist hugur viS aS sjá hve fé- lögum þeirra, Petes megin, hafSi gengiS vel. Pete heyrSi glögt hversu þeir skutu i þéttum röSum og l sömuleiSis hvellina af Winchesterbyssu Willoughbys, “Þorpararnir hérna megin halda enn kyrru fyrir,'’ sagSi hann, því aS hann var hræddur um aS þetta væri ný brella. En i því hann sleppti orSinu sá hann aS Indíán- arnir fóru út um bakdyrnar á trékofanum. ÞaS var auSséB, aS þeim hafSi veriS gefiS eitthvert merki uin aS leggja á staS. En þeir gættu þess, aS vera alt af í hlé viS kofann, svo aS Pete fékk aldrei skotfæri á um okkur á leiðinni. Þegar til Lordsburgh kom, fengum viS aS vita aS Pete, vinnumaSur þinn, var staddur þar og væri á förum heim aftur. Eg fann hann því og bað hann aS lofa okkur aS verða sam- ferSa, en hann neitaði því, og sagði aS frézt hefði að Indíána uppreisn hefði orðiS — en þvínæst—’’ “En því næst,” sagSi Pete, “lagBi bróSir yðar aS mér aS koma konu ySar heim til yðar. En eg neitaði þeim. ÞaS var þó alt annað en hægSarleikur fyrir þá j því aftuir. Eg kvaSst ekki gera það fyr en nánari aS komast þannig undan, því að tveir þeirra urSu aS j upplýsingar kæmu af ránsferSum Nana. SíSast hefSi styðja særða Indíánann. Svo virtist og, sem þeim j frézt, aS hann væri í Matea-fjöllunum. ViS fórum væri mjög ant um aS komast sem fyrst á brott, því aS þeir sintu ekkert um líkiB af félaga sínum. Hann lá þar sem Pete feldi hann í kofadyrunum. Pete kastaSi tölu á Indíánana um leiS og þeir hörfuSu brott, til aS ganga úr skugga um aS enginn yrSi eftir. Hann sá aS fimm fóru, jafnmargir eins og farið höfSu inn í kofann í fyrstu. Pete hugði vand- lega aS þeim unz þeir hurfu' bak viS píltrén. Næst sá hann þá þegar þeir voru komnir á bak hestum sínum og þeystu út á sléttuna. Hann taldi þá aftur og þeir voru fimm eins og áSur. En særSa manninn urSu fé- lagar hans að styðja á hestbaki. Þegar Pete hafði séð þetta var eins og fargi væri létt af honum, þvi aS hann þóttist nú viss uim, aS enginn Indíánanna hefði því öll til símastöSvarinnar, til aS fá vitneskju um nýj ustu fréttirnar af Indíánunum. Mr. Arthur fór inn en eg beiS úti hjá konu ySar og dóttur. Eftir drykk- langa stuind kom bróSir ySar út aftur og sagði aS okkur væri óhætt aS aka strax af staS. Ekkert væri að óttast. Hann sagði að nýkomið væri fregnskeyti um að Apachamir hefðu fariS austur fyrir Rio Grande, svo aS eg lagSi af staS. “EruS þér öldungis viss um að símað var?” “Já, eg er þess öldungis fullvis! Eg heyrði höggin í símvélinni meðan eg beið.” “En hvers vegna fór Arthur ekki með ykkur ?” “Þetta er óþarfa tortrygni í þér,” sagSi Mrs. Willoughby. “Hann komst ekki fyrir i vagninum .orSiS eftir hvorki inni á milli trjánna eSa á fljóts- t hjá okkur.” bakkanum. Hann fór nú yfir í hitt herbergið og hitti kaftein- inn þar. Hann var á skyrtunni, því aS afarheitt var þar inni. Englendingurinn var svartur í framan af púðurreyk, en ánægja skein út úr honum og kona hans og dóttir voru líka yfri glaðar Þeim brá þá helduir en ekki í brún við aS heyra kafteininn segja: “Það kann vel aS vera að ykkur finnist eg tortrygginn. En þiS vitiS ekki, aS bróSir minn er slunginn eins og Machiavelli og engu betur innrættur en þorpararnir þarna út á sléttunni,” og hann benti um leið á fylkingu Apachanna, sem var á GIPS Á VEGGI. Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö sem vér búum til er betra en alt annaö. Gipstegundir vorar eru þessar: ,Empire“ viöar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ fullgeröar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifiö eftir bók sem segir hvaö fólk, sem fylgist meö tímanum, er aö gera. Litla stúlkan hóf fyrst máls og sagði: “Nú get- ! brottreiS. “Ef eg finn ekki þetta lygaskeyti í Lords- um við víst náð í vatn, Mr. Peter, því aS vondu menn- burgh, skal eg------” Og Mrs. Willoughby hrópaSi irnir' eru farnir.“ “GuS blessi yður!” Því næst tóku bæSi hjónin fagnandi í hönd Pete Hættan, sem þau höfðu lent í þá um daginn, hafSi gert þau svo samrýmd honum eins og þau hefðu verið beztu vinir hans i mörg ár. Pete hafði svo tekið kiki kafteinsins og horft á eftir Indíánunum, sem voru að fara buirtu. Þegar hann hafði horft stundarkorn spurSi Willoughby: “HvaS skyldi hafa stökkt þorpurunum svo fljótt á brott?” "Þctta þarna,” svaraði hjarðsveinninn, og benti á þrjá bláleita reykjarstróka, sem lagSi upp i skýlaust loftið frá Mongollon-fjöllunum langt í bmrtu. “Já þetta eru reykjarmekkir frá varðbergsmönn- unum. Þá er riddaraliS Hatches skamt undan! Þá er engin hætta á aS bófarnir komi aftur!” hrópaSi Willoughby og stakk upp á því að þau skyldu strax fara niSu/r að fljótinu til að sækja vatn. “Maötir skyldi aldrei telja likur sama sem vissu,'' því að Englendingurinn reyndi aS varna óvinunum að , komast nærri húsinu eins vel og hann gat. | Te^e- • ^ me8'um ekki fara héðan of ÁSur hafSi verið afarheitt inni í húsinu, en nú suemma- sást loks eigi handaskil fyrir reykjarsvælu og vistin j Bandaríkja-varkárninni yðar er þó líklega ekki þar inni var líkust þvi, sem menn gera sér í hugarlund misboðið meS þessu ? sagði Englendingurinn hlæj aS sé í helvíti. Hestarnir voru orSnir ÓSir af hræSslu and! °S opnaSi dyrnar á húsinu “TT ' ' ' " Mrs. Willoughby greip fram í fyrir honum áður en hann lauk viS að segja frá hótuin sinni, og sagöi: “Hvaö er oröið af Flossie?” Þau höföu haft allan hugann á því, sem þau voru aS tala um, svo aS ekkert þeirra hafði tekiö eftir því aS litla stúlkan hafði farið út úr herberginu, og kafteinninn og kona hans hlupu til þeirra dyranna, sem vissu að þjóöveginum. Pete fór fram í eldhúsiö og leit út um dyrnar. Hann sá litlu stúlkuina strax. Hún hélt á tómri pját- urkönnu í hendinni og hljóp yfir ósáöa garð gamla Commings og stefndi aS trékofanum og ætlaöi ofan aS fljótinu. Hún leit um öxl, brosti til Pete og sagði: “Eg ætla aS fara að sækja vatn handa pabba og mömmu.” Þegar hér var komið var Pete oröinn ugglaus um aö nokkur bráS hætta væri á ferðum. Hann var kominn á fremsta hlunn meö aS hlaupa á eftir henni og hjálpa henni til aS sækja vatniS, en í þeim svifum varö honum afarhverft við. Honum hafSi af tilvilj- un orSiS litiS yfir að trékofanum, og séS þá aS líkiS af dauSa Indíánanum var horfið meö einhverjum dul- arfullum hætti. Agnes Willoughby var komin til hans svo aö “Hreint loft verS- | hann tók á allri stillingu sinni og kallaði: “Flossie, Manitoba Gypsum Co., Ltd. SkPdFSTOFA OG NYLIVA 'WINNIPEö, MAN. [ndíánans, og Pete komst óskaddur meö litlu stúlkuna inn í húsiS. Þar stóð hann stundarkorn utan viS sig, gagn- tekinn af skelfingu. Þessi hryllilegi atburSur hafSi gerst svo skyndilega. Fimm mínútum áö.ur höfðu þau öll veriö inni í þessu herbergi að talast við, en nú lágu hjónin bæSi lífvana milli visnaðra melónurunnanna í garSi gamla Commings, en Pete hélt á munaSarlausu barni í fang- *nu, og haföi svariö viS nafn móöur sinnar aS bjarga því. oe slenedust á ýmsa niuni í eldhúsinu meS miklum ur okkur l>ó aldrei aS meini, þó aö Indíánarnir kunni 1 við skulum koma í feluJeik. Stöktu þarna ofan í hávaSa og gauragangi svo aS braka virtist í hverju aö ver®a það. tré. En þess á milli heyrðust hljóSin í litlu stúlk- unni, sem grét hástöfum og baS móður sína um vatn, því aö nú voru þau öll farin að kveljast sárt af þorsta. Samt var bardaganum haldiö áfram. Indíánarnir höfSu hvaS eftir annað reynt aS lokka Englendinginn yfir aö hinni húshliðinni meS yfirvarpsárásum. En þegar þeir sáu aS þaS tókst ekki gripu' þeir til annara ráSa. skurSinn og eg ætla aS vita hvort eg get fundiS þig Þau hresstust mikiS við þetta, því að loftið inni þar!” Hann sagöi þetta af því hann hugöi, aö skurS- húsinu hafði verið óþolandi. Hitinn var þá hvaS | urinn væri svo djúpur, aS Apachinn fengi þar ekki mestuir, þvi að klukkan var nærri þrjú um daginn. Þegar svælan fór aS rjúka út og birta tók í hús- iuu, sagði Mrs. Willoughby alt í einu: “En þú ert særöur, Tom!” og svo fór hún að skoSa handlegginn á honum kvíSafull á svip. En hann brosti. “Þegar maöur er jafn-ham- ingjusamur og eg er, þá hirðir maSur ekki mikið um Þeir fóru aB skjóta á hann svo ótt og títt aS Pete ;'vona skeinu- Tuskuhorn úr gamalli skyrtu, til að varS hræddur um aS þeir hefðu nýja brellu,. á prjón- unum. Þegar hér var komiS fann Pete vakna hjá sér sömu næmu eftirtektina og hugsunar-snarræBiö, er hann átti aS þakka sigurinn í knattleiknum góSa þremur árum áSur. Vitanlega voru erfiðleikarnir hér margfalt meiri og miklu meira í húfi, því að Iíf þeirra allra lá viS. Af því að grunur var farinn aS vakna hjá Pete hægSi hann á sér að skjóta, en tók aftur þeim mun betur eftir öllu, sem var aS gerast. Hann ætlaði' ekki aS láta Ieika á sig í annað sinn. Þá varð hann þess var, aS einn Indíánanna hafði laumast ofan í skurS og kom skriöandi að bjálkahúsinu. Þessi Ap- achi hafði augsýnilega læðst út úr trékofanum. Hann lét skurðarbakkana skýla sér viS skotii'm og hraSaöi sér aS bjálkahúsinu i von um aö komast ósærður svo nærri veggjunum á því, aö honum væri engin hætta búin af skotum þeirra, sem í húsinu voru. HjarSsveinninn fór sér að engu óSslega. Hann lofaSi Indíánanum aS skríSa upp eftir skurSinum, þangfaö til hann var kominn svo nærri að hægt var að skjóta á hliSina á honrnm. Þá steig Pete upp á kassa, sem gamli Comming hafSi notaS í stóls staS, og mið- aSi á villimanninn, því aS hann vildi ógjarnan að sá eirrauSi kæmist nær bjálkahúsinu, en liann var kom- inn. Skotið reiS af. Indíáninn grenjaði hátt af sárs- auka og fór aS skríða aftur yfir aB trékofanum, eins fljótt og hann gat. Og hann komst inn í kofann án þess að Pete gæti hitt hann aftur. En þegar Pece stökk aftur ofan af kassanum hafSi hann í flaustrinui gleymt aS gæta sín fyrir skotum óvinanna, og ein kúlan hitti hann í kinnina og særSi hann nokkuS. En Pete gaf því litinn gatim því aS kafteinninn kallaði til hans í þeim svifum og sagSi: “Þorpararnir eru aS hafa sig á brott; það er enginn vafi á því! KomiS þér hingað og lítið bér á, Petí\” “Nei, þakka yöur fyrir,” svaraði hjarösveinninn. binda .urn þetta, kemur nú aö eins góðu haldi og tólf læknar!” En konan hans vildi ekki heyra þaS. Hún baö um vatn til aS þvo sárið og sagSi aö hann yröi aS bera höndina í fatla. Hún var ekki lengi að finna efni í hann, því hún var úrræSagóö eins og konum er títt, og kafteinninn kysti hana fyrir og kallaöi hana hjúkrunarkonuna sina, sem forsjónin hefði sent sér vestur um hafið. Og sannast að segja hafði þessi þróttmikli, enski nýlendumaSur veriö svo hugsjúkur og kvíöafullur um konu sína og dóttur, aö hann gat nú varla varist gráti, þegar eldrauinin var afstaSin. Og honum hefði sjálfsagt orSið gott af að gráta og hann hefSi ekki þurft að blygSast sín fyrir það. En svo datt lionum alt í einu nýtt í hug. Svipur hans varö harðlegur og látbragSiö kuldalegt í því skotfæri á litlu stúlkunni. Því næst ýtti Pete Mrs. Wiiloughby frá dyrunum, sem voru opnar, því aS nú var hann þess f.uillvís, að þaS haföi ekki verið særöi Indíáninn, sem félagar hans höföu haft á brott meS sér, heldur sá sem dauður var, en einn þessara lifandi djöfla haföi oröiS eftir í kofanum, og lagst í sömu stellingar eins og sá dauöi. Litla stúlkan kallaði aftur hlæjandi: “Eg skal koma í feluleik viö" yður, Mr. Peter, þegar eg kem aftur.” “Hvers vegna viljiö þér að Flossie feli sig?” spuröi móöir hennar óttaslegin. Þá vildi Pete sú slysni til, sem hann gleymdi aldr- ei meöan hann lifði. Hann gleymdi sjálfsfórnarfús- leik móðurástarinnar, sem aldrei sést fyrir og dauöinn sjálf.uir fær ekki skelft. I því hann greip eins og ósjálfrátt til riffils síns, j sagöi hann í hálfum hljóöum: “StilliS þér ySur sakir barns yöar. ÞaS er lifandi Indíáni í litla trékofan- um.” Rétt á eftir varö óhappiö. Undir eins og Agnes Willoughby heyröi þetta, rak hún upp skelfingaróp og þaut út um dyrnar. Hún var ekki augnsnar aS ná í litlu dóttur sína og sneri strax með hana heim til bjálkahússins. En þær voru V. KAPITULI. hann sagði: “Hvað gat komið yður, Mr. Peter, til að ekki komnar nema fáein skref þegarskothvellur kvaö stofna konu og barni í annan eins háska og þenna? j vi® °g reykstroka þyrlaSist út úr trékofan,um, og hug- Það er talsímastöð í Lordsburgh — og sjálfsagt hafa Ijúfa enska hefSarkonan, sem aldrei fyrri hafSi séB fregnir hlotiS að hafa borist þangað um ránsferSir bardaga eöa blóðsúthellingar, greip höndum um hjart- Apachanna!” aS og hné dautð niSur, meS brostnum, starandi, undr- Mrs. Willoughby varð fyrri til svars en Pete, og andi augum. sagSi: "Tom, þú mátt ekki gefa Pete þaS að sök þó . Pete haföi hlaupið út á eftir henni og ætlaði að ! að eg hafi komist i hættu í dag. Þú haföir sjálfur láta lifiS við hlið hennar. En i sömu svifum kom skrifaö mér og beSið mig að koma vestuir til þin.” j maður hálftruflaöur út hm opnu dyrnar. Hann bar "Já, en eg símritaSi þér síöar, og sagSi þér aö aSra höndina í fatla en hélt á marghleypu í hinni. vera kyrr á Englandi.” I Hann rak upp hátt örvilnunaróp og æddi þangaS, sem “ÞaS símskeyti hefi eg aldrei fengiS, og þegar Arthur bróðir þinn komst að því, aö eg ætlaði aS fara þessa ferS—” “Já, hvaS er að segja um Arthur?” spurði kaf- teinninn tortryggnislega. “Arthur kvaðst ætla aS verða okkur Florence samferða, j>vi aS hann ætti hluti í námum hér skamt frá — í Colorado minnir mig hann segSi.” “Hluti í námum i Colorado? Aldrei hefi eg heyrt þess getiö fyrri,” sagöi Willoughby og var auö- séS aö homwm kom þetta mjög á óvart. “Jæja, en hann varS okkur samferöa hingaö vest- ur alla leið til Lordsburgh og lét sér einstaklega ant Indíáninn lá í leyni. Tom Willoughby haföi séS konu sina myrta, og liann hugsaði ekki um neitt annaS en aS hefna hennar áSur en hann léti líf sitt. En slikur tryllingur veröur jafnan til tjóns eins. Skotiö úr marghleypui Englendingsins hitti ekki, en nýr hvellur kom úr hriöskotsbyssunni í trékofanum. Willoughby hljóSaöi upp yfir sig: “Pete, bjargiS barninu minu,” og hné svo dauður niður hjá likinu af konu sinni. Næsta kúlan var hjarösveininum ætkiið, og hann bjóst viS henni i hverju spori meSan hann var á leið- inni meS litlti stúlkuna yfir í bjálkahúsiS. En sú kúla kom aldrei, því aö fkothylki hafði fezt í afturhlaðningi Hjarösveinninn áttaði sig skjótt þegar hann mintist þessa. Hann sá, að hann yrði að taka eitt- hvaS til bragSs þegar í staö, ef honum ætti aö takast aS bjarga lífi sínu og litlu stúlkunnar. Indíánarnir höfö,u. heyrt skotin. Pete kíkti á þá í góöa kíkinum, sem Willoughby haföi átt, og sá þá aö nokkrir þeirra sneru aftur. Hann lierti nú í snatri á hnakkgjöröinni á Poss- um og greip því næst skothylkjatösku látna Englend- ingsins, Pete var búinn að skjóta flestum skotum sinum, og til allrar hamingju var hægt aS brúka sams- konar skothylki í báSar byssumar. I því hann tók skothylkjatöskuna kom hann auga á skjalaböggulinn í vasan.uon á veiðitreyju Englendingsins. Pete tók böggulinn og stakk honum á sig. Hann var ekki nema andartak aö þessu, en haföi þó glögga gát á morðingjanum. En slungni villimaö- urinn gætti jjess vandlega aö stofna sér ekki í nokk- urn háska. Laxbræður hans nefndu hann “Mescal”, af því að honum þótti mjög gott mexicanskt brenni- vín. Hann hrærði sig hvergi úr trékofanum, en beiB rólegur færis aS myröa Bandaríkjamanninn, ef hann reyndi að komast brott þá leiSina. Þetta var gamall og þaulæföur Iaunsáturs-maður og moröingi. Hann hafSi fengiS á sig frægöarorð fyrir þaö á dögum Cashise, tíu árum áöur. ÞaS var hann, sem haföi lagt á þau ráS, aS skifta skyldi á sér og líkinu af dauöa Indíánanum, til aS skjóta hvítu mennina þegar þeir væru orðnir óvar- kárir fyrir uggleysis sakir. Slíku bragSi hafSi hann beitt viö Bandaríkja- hermann nokkurn áöur fyrri. Orusta haföi veriö háS í fjöllunum og þegar henni var lokið bað hann Banda- ríkjahermanninn mjög vesældarlega aS gefa sér vatns- drykk til aS kæla tungu sína; en þegar Bandaríkja- hermaðurinn bar vatnsflöskuna upp aö vörum svikar- ans, skaut hann miskunnsama Samverjann í hjarta- stað. Mescal þóttist góSur af þessu verki, og lét aldrei undir höfuS leggjast aS vinna áþekk afrek þeg- ar hann mátti því viS koma. Hann var augsýnilega mjög vel ánægöur yfir heppni sinni í þetta skifti og mátti heyra til hans lágt, malandi, þulbaldalegt væl, en ekki vildi hann ciga þaö á hættu aS skriða út og svarSfletta herfang sitt; hann vissi aö félagar sínir yrðu komnir innan stundar, og þá gæfist sér kostur á aS gera þaS i ró og næSi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 7. tölublað (18.02.1909)
https://timarit.is/issue/157389

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7. tölublað (18.02.1909)

Aðgerðir: