Lögberg - 22.04.1909, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.04.1909, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRIL 1909. 3- DÆMIÐ SJÁLFIR 0 nm trjáviöartegundir vorar, glugga, T-H ID huröir og skrautlista. 1C '3 Reynið oss s -*H JT; Vér munum gera þaö sem á vantar. Cfl cí H The Empire Sash & Door Co. 140 Henry Ave. East. H —— " ———: — — Tignir starfsmálamenn. Vilhjálmur Þýzkalandskeisari hefir orS á sér fyrir a8 vera meiri ferCalang'ur en nokkur annar þjóð höfBingþ sem nú er uppi. En hann er og afar ötull starfsmálamaöur. Sagt er, aö hann eigi fjölda hluta- bréfa í þýzkum gufuskipafélögum og aS honum hafi drjúgum græð-it fé viC aS kaupa hluti í jámbrauta- félögum og selja aftur. Annar þjóShöfSingi í Evrópu, eigi síBur fús til ab gefa sig vi8 starfsmálum, er Abdul Hamid, Tyrkjasoldán. Hann hefir drjúg- um grætt á sykurrækt í Vestindi- um, og á þar stóra sykurakra, og er mikiS þaSan af sykri sem inn- flutturi er til Tyrklands. Soldán hefir líka stutt aC því, heldur en hitt, að sykumotkun ykist í ríki sínu og lét nema toll af innfluttum sykri. Þá hefir Abdul Hamid og feikna tekjur af gufuskipafélög- um, sem hann á sjálfur e5a meö vinum sínum, því aB enginn dirfist aS stofna gufuskipafélög til ab keppa viB soldáninn. Enn má einn mann nefna, sem eitt sinn átti í vændum ab verba konungur eins MitSevrópuríkfsins, en er nú stórautSugur griparæktar- maSur í Argentina. MaSur þessi er Jóhann erkihertogi af Austur- ríki. Honum leiddist hirölífiíS og áriS 1887 gekk hann a8 eiga kaupmannsdóttur, sem hét Emelia Stiebel og fór aC vinna fyrir sír meS sjómensku. Hann var8 skip- stjóri á verzlunarskipi. Skip þetta strandaCi við Kape Horn, og eigi alls fyrir löngu hefir þ,a?S orbitS kunnugt, ab Jóhann hertogi dvelur í Argentina og hefir grætt stórfé á aiS ala upp nautgripi, og senda til Evrópu. Margir komungar græba á at- vinnureksftri innanlands. MeSal annars Umberto ítalíukonungur. Hann lagtSi stórfé í atS kaupa tó- baksakra, og ger?5i þegnum sínum þann greitSa, atS leggja háan toll á innflutt tóbak. Þ'aS vartS vitan- lega til þess atS miklu meira var brúkatS af heimaræktutSu tóbaki en átSur á Italíu, og innlendu tóbaks- ræktarmennirnir rökutSu saman fé og tóbaks-konun'gurinn eins og atSrir. Þegar sitSasti ófritSurinn stótS milli Rússa og Tyrkja, vildi svo tii atS ókunnur autSmatSur fór atS láta á sér bera á hveitimarkatSinum rússneska. SiiSar varö þatS kunu- ugt, atS þessi autSmatSur var enginn annar en Georg Grikkjakonungur, og hafa menn fyrir satt, atS honum hafi græíSst eitthvatS 5 miljónir dollara á hveitiverzluninni, og tvö- falt meira er sagt ati hann ha.fi grætt á hveitiverzlun í Bandaríkj- unum. Einn konunglegi grótSabralls- matSurinn er Leopold Belgíukon- ungur. Hann græddi einu sin íi 20 miljónir dollara á viku á Pan- ama vertSbréfum. Ekkjudrotningin sænska, María Kristín, hefir þótt autSsæl mjög. Hún átti einu sinni eignir, sem námu 3 miljónum doll. vestur 1 Bandarikjum. Li-Hung-Chang, stjórnmála- garpurinn mikli í Kína, sem nú er látinn, græddi á vetSlána-mangi. Hann setti á stofn vetSlánabútSir út um alt Kínaveldi og græddi á þeim of fjár. Vínverzlun Franz Jósefs keis- ara er fyrir löngu alkunn. Tokay- vín úr víngörtS-um hans eru flutt út um allan heim. Mikadóinn í Japan er svo hug- fanginn af hótelum, atS hann hefir sjálfur látitS reisa á sinn kostnatS 7 afarstór gistihús i ríki sínu. Spænsk prinzessa á kvenvarn- ingsbútS feikimikla í New York. Skálholt. Frumvarp fyrir þinginu um atS landitS kaupi Skálholt, þegar falt er látitS og um semur. JörtSin er enn í ætt Finns biskups, og vertSur eigi seld vandalaiusum. “SvivirtSing (foreytSsIunnar” er svo Ynikil á hinum forna stóli, a?5 þvi vartS atS afstýra atS konungur kæmi þangatS í austurför og þing- mannasveitin danska, og tekur þatS mest til sjálfrar kirkjunnar og sögumenjanna vitS hana. Kirkjan er nú 58 ára, og eins og titSast er um bændakirkjur, heitir kirkjan ekki atS eiga neitt í sjótSi, en end- urreisnarskyldan á eigendum er minst þrjú þúsund króna virtii. Sem betur fer kemur engum til hugar sá ósómi atS kirkjulaust vertSi í Skláhalti. Réttast væri atS kirkjan kæmi vitS afhendinguna í umsjón kirkjustjórnarinnar. Og miklu ætti eigi ab þurfa atS bæta viS fúlguna frá eigendum tíl þess atS þar gæti risitS upp kirkja sem setrinu sæmdi. Þegar vinur vor ágætur Páll prófessor Hermann var staddur i Skálholti í sumar sem leitS, vartS honum atS ortSi: “Mér rennur til rifja atS sjá rústirnar hérna. Svona er þá um- horfs þar sem hellubjarg íslenzkr- ar kristni var um margar aldir. Hvar er nú ræktin vitS þatS sem gott er og gamalt?” GestsaugatS sér bjálfaskapinn og skrælingjaháttinn. — N. Kirkjuhl. Litli boðberinn. Dóra litla sat á hækjum sínum uppi í stóra stólnum hans pabba 1 síns. Hún var farin atS hugsa sitt- | hvatS, þótt hún væri enn smá. Og nú var hún einmitt atS hugsa utn hann pabba sinn. S>at5 lá svo illa á honum. Hann var svo raunalegur á svipinn og talatSi varla neitt stundirnar sem hann var hcima. Hún hafði heyrt talatS um þatS hjá vinafólki, aS hann væri ortSinn svona breyttur eftir atS konan hans dó. — Eftir atS hún mamma dó, tók Dóra upp í huganum. Og ekki gat hún huggaiS hann ,hún var svo lítil. Og hún gat ekki talatS viS han.r eins og hún mamma sáluga hafSi tal^tS vitS hnan. 1, "RT A T?,1NT OS Þegar þér kaupiö KARN piano getiS þér ætíS reitt ySur á aS hljómurinn sé hinn sami, — skæri, hreini, fulli og fagri. Öll gerS á þeim er hin vandaöasta. Hyggnir menn sem kaupa pianos ættu aö skoöa hinar ýmsu tegundir áSur og þeii munu verSa áuægöir meö hinn hreina hljóm í Kara pianos. Beint frá verksmiðju tie kaupanda. KARN PIANO & ORGAN CO. Limited i 358 PORTAGE AVE. Winnipeg. lalsimi 1516 \ -------------------------------- $350 virði á : : $193 $400 virði á : : $285 $500 virði á : : $340 $600 virði á : : $410 MIKIL 15 ÐAGA IANOSAli Tölurnar hér aö ofan eru teknar frá verSm öum, sem eru á píanóum þeim, sem viö höfum til sölu vegna breytinga og endurbSta sem viS ætlum aS gera. » í vöruhúsum okkar er alt þéttskipað af fallegum píanóum, sem við verðum að selja fyrir 1. Maí. Þeir sem fyrst koma fá bezt kaup. Engu veröur eftir haldiö. Hvert hljóöfæri okkar er meö niöursettu veröi, og við erum umboösmenn neöangreindra frægra og áreiöanlegra smiöa: Weber, New York Apollo Player Piano Ennis & Co. New Scale Williams Kranich&Bach Krydner Doherty Auk nýju hljóöfæranna, höfum viö mikið úrval af brúkuöum háum píanóum frá verk- smiöjum Kranich & Bach, Williams, Heintzman & Co., Radle, Leiter & Winkleman, Craig, Mell- ville Clark og öörum, ®g veröa seld á $115.00 og þar yfir. PLAYER PIANOS AND PUYERS Fagurt valhnotar Apollo Player Piano, vanaverÖ $850, niðursett...............$595.00 Baldwin Player, vanaverö $275.00, niöursett..................................$125.00 Simplex Player, alls staöar seld á $275.00, nú á.............................$125.00 Cecilian Player, vanaverö $275.00, markaö á..................................$150.00 Orgel á $10.00 og þar yfir. TIL UTANBÆJAR KAUPENDA Hverju nýju hljóöfæri fylgir 5 ára ábyrgö, og verður vandlega búiö um þaö í kassa, stóll látinn fylgja og sent f. o. b. Winnipeg. Ef þér eruð ekki ánægöir þegar þaö kemur, skilum við peningunum aftur. Ef þér athugið munuð þér sannfærast um, að þetta er bezta tækifæri sem íbúum Vestur-Canada hefir nokk- urn tíma boðist til að eignast vandað og gott píanó með heildsöluverði. Með samningum má komast að góðum borgunarskilmálum. OPIÐ HVERT KVÖLD TIL KLUKKAN 10 Cross, Goulding & Skinner, Ltd. 323 PORTAGE; 4. dyr austan við Hargrave, WINNIPEG En gótSa vetSritS kallatSi á hana út í gartSinn. Hún vartS aftur léct og kát; en þegar hún kom út aö rósarunninum, þá vöknutSu af nýju alvarlegar hugsanir hjá henni. Svona var einmitt veöritS fyrir réttu ári sítSan, þegar hún mótSir hennar sáluga var svo ósköp veik. Og hún haftSi kipt rósum af runn- inum, og faritS metS þær inn til mömmu sinnar, og henni hafSi þótt svo vænt um þær, og sagt aö blessutS blómin kæmu metS kærleiks kvetSjur frá guöi á himnum- Dóra litla haföi hugsaö svo mik- iö um þetta á eftir, aö hún rrniodi þessi orö mömmu sinnar. Dóra gekk aö runninum og valdi úr fallegustu rósunum, og fór in.i meö blómvöndinn og lét hann 5 glas á boröinu hjá pabba sinum. Pabbi hennar kom heim á sínurn tima, og sat stundarkorn uppi hjá sér, og síöan kom hann niöur til matar. Hann var fámálugur að vanda, en á eftir brá hann af venju. Hann settist ’ niöur hjá Dóru og strauk um kollinn á henni og sagTSi: “Þakka þér fyrir rósirnar, Dóra mín. Þær heilsuöu mér svo vin- gjarnlega frá þér, þegar eg koni inn.” “Þær voru ekki frá mér. Fall- egu blómin eru kærleikskveöjur frá guði.” “Taö er satt, Dóra mín! En guö sendi þig meö kveðjuina. Og nú hefi eg verið aö hugsa um það, hvaöa skilaboö þetta voru til mín. sem þú komst meö.” “Eg er svo lítil, pabbi, aö eg get ekki komiö meö nein skila- boö.” “Jú, Dóra mín! Eg fór að hugsa um þaö, aö hérna á heimil- inu er lítil stúlka, sem þykir vænt um mig, og hana langar til aö hlaupa upp um hálsinn á mér og kyssa mig þegar eg kem h?im á daginn; en hún er hálfhrædd viö mig, af því hvað eg er þungbúinn og alvörugefinn. Þetta las eg alt á rósa-blöðum- um, og svo las eg þaö lika að litla stúlkan mín má vera og á aö vera glöö og kát. Og eg á nú aö lifa fyrir hana, og þarf aö geta talað viö hana og verið glaður með henni. Dóra hljóp upp um hálsinn i pabba sínum. Htin vissi ekki hvort hún átti aö gráta eöa hlæja. og svo geröi hún hvorttveggja. — Nýtt Kirkjuhl. Bjargráði sjáfarhásk?. Allmikiö hefir verið rætt unl þaö um þær mund'r sem skipin i Republic hlektist á í vetur, aö eigi hafi nógti margir bátar veri(ö á skipinu ltanda öllu fólkinu, sent á því var. Og nijög vafasamt er það, aö nokkurt fólksflutninga- skip, sem flytja á mikinn fjölda farþega, hafi næga báta handa öllu fólkinu. sem flutt er. Stærstu björgttnarbátar sem 11 eru, bera fjörutíu til fimtiu manns, og ef taliö er tíl. aö 2,500 manns ferðist á stóru flutningaskipunum, þá þtirfa fimtíu til sextíu slikir bátar aö vera á Ttverju því skipi , og þaö er vafaatriði á hvern hátt væri hægt að láta svo marga slíka báta fvlgja hverjtt skipi. LEADER ER HELMI'NGI STE R N A R I Alt til þessa hafa lásamir á vírgiröingum verið endingar rr.in-ti hiuti þeirra. Á ,,LÉADER‘‘ eru lásar, sem hafa kosti fram yfir . lla ven jule>a girðingarlása. iÞeir eru búnir til úr sama efni og aðrir hlutar girðmgarinnar. ATHUGIÐ —Endunum á þessum lásum er brugðið þannig, að þeir lykja algerlega um sjálfan lásinn. Um leið verður takið ,.tvöfalt“. En , tvöfalt tak táknar að LÁSINN VERÐUR „HELMINGI STERK ARl“. EN „HELMINGI STERKARl" GRINDIN ER „HELMINGI BETRl" EIGN. Lásinn mun ekki rakna upp. Hann hetdur vel samaa láréttu og lóðréttu vírunum og styrkír þar með alla girðinguna, en getnr gefið svo eftir . ð > 2 1 m í nota hana á sléttu og ósléitu landi. Skrifið eftir sýnishornablk ,,I“ og varðlis ta The Manitoba Anchor Fence Co., Ltd. Cor. Henry and Beacon Sts., P O BOX 1382 WINNIPEG. DUFFINaGO. LIMITED Handmynda /élar, MYNDAVELAR og lt, sem aö myndagjörð lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- ista, DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg. NefniðLögberg, Verið ekki að geta til um ekkert hræddir viö'aö láta ykkur'sjá 1 D. W. FRASER, hvaö sé f öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu ____hvaö er í Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er- um ekkert hræddir viö'aö láta ykkur'sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa 357 William Ave. Talsími 64s WINNIPEG __________________________é ERUÐ þér ánægöir meö þvottinn yöar. þá skulum vér sækja hann til yöar þér verðið ánægöir meö hann. TALSÍMI 1440. Fullkomnar vélar. t>votturinn sóktur og skilaö. „?Esbýrgi«f ai The Empress Laundry Co W. NELSON, eigandi. Fljót skil. 74—76 AlKINS ST. Vér vonumst eftir viöskiftum yöar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.