Lögberg - 22.04.1909, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.04.1909, Blaðsíða 5
yöar utan eða innan. Einnig augnabliksmynd- ir af dansleikum, veizlu- höldum, brúð^aupum hóp manna eða fjölmenni, UAFIÐ TAL AF OSS. Ljósmyndastofa 296^ Main St. WINNIPEG, MAN. Alt verk ábyrgðst sem gert er í Bryat's ljósmyndast. 0 --- ♦ Einnig Water Color, £ Pastel, $ Sepia og Crayon’s > af allri stærö. ^ Walker Whiteside sem leikur í hinum ágætis leik eftir Israel Zangwill „The Melting Pot" Verð: Kvöldin 25C. til S1.50. Matinee 25C. tii Sroo. BAUGABBOT. I. Falla tekur fölski á glóö, fjandskaps lægir bálin, fyrir skynjan skertri þjóö skýrast deilumálin.------- Reyndu aö hjálpa, hlákublær, himinsól aö skína, svo að fönnum byrgöur bær birta megi og hlýna. Þig frá sól um sveitir læs, sannleiks andi hlýi, sem frá máli’ og manni blæs • moöreyk, haugalygi.-------- Látum saman blæöa blóö, brjótum eitruö stálin, kveðum saman erfióö eftir heiftarmálin.------ Dauörar villu er sárt aö sjá sigurfána hafinn en í kumbl hjá köldum ná kvikan sannleik grafinn. Þó aö húmiö heilmargt enn hylji dökku trafi gætiö ykkar, grafarmenn! gengur sól úr hafi.------- Óborinna á aldaslóð eg sé geislum strjála þeirra er kveöa erfióð allra haturs mála. II. Frá misjöfnum feörum er blær minn og blóð og brennandi þráin og kvíðinn, og harkan og viðkvæmnin veiklyndisgóö er vorblíöan fóstruöu’ og hríöin. Og styrkinn mér uku og stæltu minn móð hin storkandi fjallsegg og hlíöin; en kveöandi nam eg af árinnar óö og alls er fer syngjandi í víöinn. III. Hve sál min er fjötruð við feöranna reit meö festum svo mjúkum og vörmum, þar dagsljósið fyrsta er dimmuna sleit mig dró aö sér laðandi örmum. Hér vermdi mig, drengskapur, hjartslög þín hett í hátíðaskarti og görmum. Með ylþrungiö, titrandi sólbros er sveit og sælunnar gulltár á hvörmum. — — Á haustkveldi ljúfu, með búféð á beit með bauli og hneggi og jarmi. Með starfandi fólk það ér fjötrana sleit með framkvæmdar stálþrótt í armi. Á meðan að enn eru hjartslögin heit og heiðríkur vonanna bjarmi. Þig vildi eg kveðja að síðustu sveit með saknaðar gulitár á hvarmi. .—Norðurland. J. P. Walker Whiteside í leiknum „The Meting Pot“ sem leikinn verður á Walker leikhúsi seinni part þessarar viku. Walker leikhús. Það er óneitanlega tilkomumik- ill leikur, sem sýndur veröur á Walker leikhúsi fimtudags- föstu- dags og laugardagskveldin í þess- ari viku, og heitír ”The Melting Pot.” Enn fremur verður hann leikinn milli hádegis og miðaftans á laugardaginn. Leikurinn er eft- ir Israel Zangwill . Leikurinn er amerískur í húð og hár. Noröur- Ameríka, Bandaríkin og Canada, er sýnd sem vagga þeirra mörg.i og ólíku þjóðflokka er þangað hafa horfið frá heimkynnum sín- um austan Atlanzhafs og runnið hér saman í eina heild.* Þar kveð- ur mest að Jeik Walker Whiteside. Enginn má við því, að missa af þessum leik. Á mánudaginn kemur syngur hinn frægi skozki söngmaður J.M. Hamilton í fyrsta sinni í Winni- peg og á Walker leikhúsinui. Altir sem söng unna ættu að koma og hlýða á hann. Á þriðjudag og miövikudag t næstu viku veröur hinn nafnkunni irski sorgarleikur “Shaughraun” sýndur á Walker leikhúsinu, til arðs fyrir Children’s Aid félagið. Grand Opera leikhús. Þessa viku verður leikinn á Gr. Opera House sjónleikurinn “The Female Detectives” og gefst fólki þar kostur á ágætis skemtun. Það er dauður maður, sem ekki hlræ að þeim leik. Næstu viku verður leikinn leikurinn “The Girl En- j gineer”. Aðalpersnóan er stúlka, sem er vélstjóri á járnbrautarlest. Þar sézt rjúkandi eimreiðin renna eftir leiksviðinu og er sjaldan kostur á aö sjá slíkt jafn eðlilega ■ eins og það verður sýnt nú. — | Búist er við góöri aðsókn. LYRIC THEATER Þar er sýnd merkilegasta vísindaleg /íppgötvun nútímans: Talandi myndavél (The Chronophone) Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45. Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin roog 15C. Mánud.kv. 26. Ap. Skotlands mesti Tenor söngmaður J. M. Hamilton , með hjálp FRED BARCLAY, RUBY SEATH GRANT og ANNIE McKAY, Verð $1.00 til 25C. Þriöjud.og Anr 07 ft(y OO Miövikud. Apr.^l. Og Z.O. írski leikurinn eftir Dion Boucicault The SHAUGHRAUN leikið af Winnipeg leikfélagi til arðs fyrir Barnaheimilið. Verð 25C—$1.00 THEATRE ÞESSA yiKU Mr. FRANK BACON_ og hans félag í eins þátts leik ., Lygarinn" KELLY og RENO Mennirnir með stólana. WARD BROTHERS Amerískir dansarar. VIRGINIA GRANT Skrípa-söngkonn. BILLY WINDOM Svertingja hjúkrunarkona. FRANK PETRICK Vocalist HREYFIMYNDIR. T heWinnipeg Renovating Co aefðir litarar, hreinsa föt og pressa; gert viö loökápur, hreinsaöar og litaöar. Vér leysum alskonar viögeröir af hendi. Hvítir ,,Kid“- ■glófar sérstakl. vel hreinsaöir. Strútsfjaörir hreinsaöar, litáöar og liöaöar. 561 Sargent Ave, Cor. Furby Talsími 5090. ; Tlit ('iiiilral l’iiiikt Wmnl Co. Stoersta smásölukolaverzlun í Vestur-Canada. I Beztu kol og viöur. Fljót afgreiösla og ábyrgst aö menn veröi ánægöir.—Harðkol og linkol.—Tamarac, Pine og Poplar sagaö og höggviö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viöskiftavinr.m. TALSÍMI 585 D, D, WOOD, ráösmaöur. The Winnipeg Dyeing & Cleaning Co., Ltd er nú í bezta gengi. Vér erum reiðubúnir áö taka aö oss alls konar verk, sem lýtur aö litun og hreinsun á kven-yfirhöfnum og fatnaöi, skyrtum og loðskinns klæðn- aöi.—Einnig tekin karlmannaföt af öllum tegundum. — Vér ábyrgjumst að verkiö sé ágætlega af hendi leyst, Engir lita eöa hreinsa föt betur hér í bæ en vér. Talsími 6188. 658 Livinia Ave. Notfærið yður hið góða árferði sem nú er og le gið þann hyrningar- stein að hamingju yðar eða velgengni, sem geti komið yður og yðar fjöl- skyldu að haldi ef i nauðirnar rekur. Byrjið á innlögum í sparisjóðsdeild vora. í>aö er bezta ráöið til aö spara. Utibú á horninu á William og Nentt St. MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverð í Winnipeg 20. Apríhigog Innkaupsverð.]: Iveiti, i Northern.......$1.20^4 ,, 2 ,, ....... I-I73Í ,, 3 m ............. *• 15 lA M 4 I- 13H 5 ^01 Hafrar, Nr. 2 bush............ 43 lAc “ Nr. 3.. “ .... 42 c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.20 ,, nr. 2 .., $2.85 ,, S.B ... “ ..2.45 ,, nr. 4.. “. $1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.35 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 21.00 ,, ffnt (shorts) ton.. . 2 2.001 vex þar, og enginn efi leikur .1 því, að þaö er mun kostnaðarsam- ara aö yrkja þau lönd, sem kafin eru í illgresi. Þaö sýgur í sig nær ingu og raka sem korniö þarfna ,t. Þar sem það sprettur, ætti líka aö koma upp korn. Þar sem illgre ú vex meö korninu, þarf meiri bind- aratvinna við uppskeruna og vé'- unum er hætt viö skemdum, af því hlýzt og oft óbætanlegt timataj), auk þess sem korniö verður mikl.i óútgengilegra , Meö því aö rit- herfa ('cultivate) eins og meö þarf til aS uppræta illgresiS,, mætti auS veldlega auka uppskeruna um r bush. af hverri ekru. ÞaS yki hér um bil fjórum miljónum busii- elum viS uppskeruna í fylkinu yfir áriö. Hafa bændur ráS á aS tapa Hey, bundið, ton $7.oo--8.oo „ laust,........$i2.oo-i3.oo,svo miklu fé? Alt ill8resi ”lá 'W Smjör, mótaö pd....... —27c | ^ «£ rétt f aKjariS og aS ,, f kollum, pd...........14 og viturleík. 8c. ioc. • 13' 9)4c: Ostur (Ontario) ... 14C ,, (Manitoba)............12 jÁ Egg nýorpin......... „ í kössum tylftin.. —i7c Nautakj.,slátr. f bænum 6— g}4c ,, slátraö hjá bændum . .. Kálfskjöt............. Sauðakjöt.............. Lambakjöt........... Svínakjöt, nýtt(skrokkar) Hæns.................. Endur ........... Gæsir .......... Kalkúnar 19 Svínslæri, reykt(ham) 11-13^0 Svínakjöt, ,, (bacon) 14 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.65 Nautgr.,til slátr. á fæti 1000 pd. og meira pd. 3ý£-5c Sauöfé Lömb unmS meS dugnaSi Menn verSa aS þekkja lífsskilyrSi jurtanna, eSl og ásigkomulag jarS- vegsins, tíSarfariS ,ef vel á aS takast um uppræting þeirra. Hvernig illgresi breiðist út. — j Illgresi breiSist út eins og margar j aSrar jurtir þannig, aS vindurinn feykir fræum á sumrin eSa hrekur j þaS eftir snjónum á vetrin. Fugl- ar og skepnur bera þau líka stað J j úr staS, á fjöSrunum, hárum eSa fótunum Stundum berast þau í ^ I áburSinum, þvi þau missa ekki lífsafl sitt þó þau gangi í gegn um skepnumaga. — Ár og lækir ber i lika fræin víöa og því ættu ménn .■-értsaklega aS hyggja vel aS ár- bökkum og meS vatnsveituskurö- gc um, og láta þau ekki ná aS festa þar rætur. Illgresisfræ eru nær alt Svín, 150—250 pd„ pd........ 7 af í slæmu útsÆSi og dreifist þvi Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 me® Þv' et er batt t'* sáning- Kartöplur, bush....... 900 ar> °S b^a meS gripafóSri og heyi. Kálhöfuö, pd.................4c. Þau geta og borist meS akur- Carrats, pd......... | yrkjuvélum, þegar þær eru fhUtur Næpur, pd.................. >4c. at einum akri á annan. Blóöbetur, pd................ \%. Parsnips, pd............... 2 Flokkaskipun. — öllum jurtum Laukur, pd ............ 2)íc má skifta í þrjá flokka: eins árs Pennsylv. kol(söluv-) $10.50—$11 eSa einærar jurtir, tveggja ára eSa Bandar.ofnkol .. 8.50—9.oojtvíærar jurtir og margra ára eSa CrowsNest-kol 8.50 margærar jurtir. Það fer mikiS Souris-kol 5.50 eftir því, til hvers flokksins jurtin Tamaracj car-hleösl.) cord $4. 50 j telst, hvernig henni skal útrýmt. Jack pine,(car-hl.) ........ 3.75 Poplar, „ cord .... $275! Bins árí-jurtir æxlast meS fræ- Birki, ,, cord .... 4.50: um, blómgast eimt sinni og deyja Eik, ,, cord svo. Æf þær byrja nógu snentma Húöir, pd............. 4—6l/2c aö spretta, frjóvgast þær áSur en Kálfskinn,pd................... c frost koma. Þær, sem þróttmest- Gærur, hver........... 40—750 ar eru, lifa yfir veturinn hafi þær ekki náS aS frjóvgast. Svo er um ~■“ stinkweed, hjartarfa, peppcrgras;, fÞessi grein er tekin úr bækl- °‘ fl' sten(lur a sama þó aö ingnum “Illgresi á akri” o. s. frv, sem fyr er getiöj. Illgresi. Illgresi nefna bændur þær jurt- ir, innlendar eöa útlendar, sem draga vöxt úr kominu fyrir þaö aS þær eru þróttmeiri og spretta örar, eöa eru skaölegar alidýrum. Sumt illgresi ber jaröeigendum að uppræta samkvæmt lögunum um landiS væri kafiS í einæru illgresi, þá mætti samt uppræta þaS, ef flýtt er fyrir aS fræin skjóti frjó- öngum og nýgræSingurinn upp- urinn áSur hann frjóvgast. Fræ sumra eins árs jurta eru ákaflega lífseig. Þær vaxa stundum ár eftir ár bara vegna þess aS ný fræ koma upp úr jörSinni viS plæg- ingui. ÞaS hefir komiS fyrir aS fræ þefjurta og hjartarfa hafa eyöing illgresis. Þau eru öll eink- bl6m^st> Þó Þau bafi W ^júpt ar skaBvæn og flest frá öSrum 1 íorbu um tíittugu ái. og löndum komin. ÞaB rýrir mikiS 1 verö hverrar jaröar ef slíkt illgresi ('Meira.J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.