Lögberg - 29.04.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.04.1909, Blaðsíða 4
4- OyGBERG, FIMTUDAGINN 29. APRÍU 1909. iLopcrg er gefiÖ út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing C«., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). Bor^- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. 3c Nena St., Winnipeg, Man. — Subscriptjon price $2.00 peryear, pay* able in advance Single copies 5 cents. S. BJÖHNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar Tí eitt skifti 25 cent fjrrir 1 þml. Á stærri auglýsing* um um lengri tíma. afsláttur eftir samningi. BÚ9ta0askifti kaupenda verÖur að’ til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. (Jtanáskrift tii afgreiðslustofu blaðsins er: Tha LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. Winnlpeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjórans er: Edltor Lögberg, P. O. Box 30«4. WiNNIPEO, i M AN. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógiid nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er ( skuld við blaðið, fljrtur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dóm’ stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir lírettvís- legum tilgangi. Nýtt málshöfðunar- hneyksli. Eitt af því, sem Roblin-stjórnin er oröin alræmd fyrir, eru póli- tísku málshöföunar hneykslin. Stjórnin hefir legitJ á því lúa- laginu, afi lögsækja pólitíska and- stæöinga sína vitS hverjar einustu sambandskosningar, sem haldnar hafa veritS síöan hún kom til valda. Hún hefir sýnilega gert þetta a3 ástæðulausu, þvi a8 þegar á hefir átt a8 hertSa, hefir hún engar sak- ir haft á mennina og jafnatSarlega hætt við alla málsókn. Slíkar of- sóknir hafa því sjáanlega veritS gertSar til þess aB hefna sín á and- stæSingunum, og þar sem hætt hefir veritS vit5 málin óútkljáð, in þess atS sakborningar hafi fengið atS sanna sakleysi sitt fyrir rétti, hefir þessi gauragangur helzt get- atS oriSitS til þess atS varpa skugga á mannorS hlutatSeigandi sakborn- inga, eins og t. a. m. í Ingrams málinu, sem skýrt vertSur frá hér á eftir, og er annaiS eins í meira lagi lubbalegt athæfi. Einn þeirra liberala hér í fylk- inu, sem tekinn var fastur kosn- ingadaginn 26. Okt. sítSastl., og mál höfiSaö gegn, var herra J. Herbert Ingram, kjörstjóri í Bran- don. Honum var gefiö þatS atS sök, atS hann hefði bætt nafni eins kjósanda á kjörskrána, þó atS hann heföi bæöi lagalegan og siöferöis- legan rétt til þess, því aö nafn þess kjósanda stóö ritatS á skrásetn ingar skránni og á kjörskrá fylk- isstjórnarinnar. Þessi málamynda sakargift var borin á Ingram, og hann tekinn fastur. Samt f ékk hann sig látinn lausan gegn veöi. En eftir atS dómsmála ráögjafanum voru ^nála vextir orönir kunnugir, lét hann samt máliiS hanga yfir höföi sak- bornings í fimm mánuöi, þangaö til nú rétt fyrir skemstu aö því er lýst yfir, að það skuli falla niður, og þannig bitiö höfuöitS af skömm- inni. Herra Ingram hefir skýrt vendi- lega frá gangi þessa máls í blöö- unum. Meöal annars, sem þar skýrir þenna fimm mánaöa drátt á málinu, er þaö, aö veriö var aö dorga viö Ingram um þaö aö fá hann til aö koma því í kring, aö liberalar hættu viö málshöföanir í sambandi vðs kosningu Alexand- ers Haggarts hér í Winnipeg, og ef þaö fengist, þá skyldi ekkert veröa átt viö mál Ingrams. Ann- aö eins eru ekki óþokkaleg hrossa- kaiup í sakamálum. — Herra Ingr- am hafði enga lyst á þeim. Og þegar ekki tókst aö fá hann til aö bíta á krókinn, þá lá ekki annað fyrir en aö halda áfram meö mál hans eöa hætta viö þaö. Og Roblin-stjórnin kjöri hiö síðara. Með því móti varö Ingr- am sviftur færi á aö fá sýknun af dómi og leiða sönnur á þaö, aö hann bætti fyrnefndu nafni á kjörskrána eftir tillögum og fyrir- mælum Cumberlands dómara, til þess aö bæta úr óviljandi misgán- ingi dómarans sjálfs. Þaö liggur í augum uppi, aö Ingram átti heimting á, annaö hvort aö vera beðinn afsökunar á meðferðinni, eöa aö máliö væri lát- iö ganga leið sína og dæmt fyrir rétti. Hitt er hneyksli—nýtt hneyksli, heigulskapur og hundingjaháttur núverandi fylkisstjórnar. Fjármálaræða Fieldings. Hon. W. S. Fielding hefir nú verið fjármálaráögjafi Laurier- stjórnarinnar í 13 ár, og hefir staöiö manna bezt í því embætt'i, og er viðurkendur einhver mesti hagfræðingur, sem uppi er nú í Canada. Fyrra þriöjudag geröi hann þinginu reikningsskap ráösmenskíi sinnar síðastliðið ár, og gat sýnt hálfrar annarar miljónar dollara tekjuafgang. Þessi tekjuafgang- ur er vitanlega nokkru mmni held- ur en undanfarin síöustu ár, en þegar á það er litið hve hart hefir veriö í ári hjá því nær öllum þjóö- um heims, svo aö tekjur hafa orð- ið miklu minni en vanalega og j j mörgum ríkjum hefir oröiö tekju- halli þetta síöastliöna ár, má telja, það -fremur góða afkomu að sam- j bandsstjómin hér í Canada hafi ( haft þann tekjuafgang, sem, fyr: var um getiö.. Fielding hóf ræöu sína á því að j minnast afkomunnar á síöastliönu1 ári og því, sem nú er nýbyrjaö. j Áriö 1908 kvaöst hann hafa gert ráö fyrir aö vissu tekjurnar næm.i $96,500,000, en útgjöldin $77,500,- 000. En tekjurnar heföu oröið -445,000 minni en áætlaö var, en útgjöldin líka .858,000 minni. Á- ætlaði tekjuafgangurinn hefði því ekki orðið $19,000,000 heldur $19,- 413,000. Þar að auki heföu höf- uðstólsútgjöldin veriö $30,429,000, og af því fé heföi $18,910,000 ver- iö varið til þjóðeignar meginlands brautarinnar fN. T. R.J. Þar aö auki væri enn ótalinn annar sér- stakur útgjaldaliöur $5,500,000, svo aö öll höfuöstóls útgjöld heföu orðið samtals $35,937,000. Ef tekjuafgangurinn og gervallar tekjur til greiðslu á þjóöskuldinm og smá endurborganir væru dregn ar frá þessum höfuðstóls útgjöld- um, þá hefði skuldin aukist um $14,288,000, eða ef þjóðeignar- meginlandsbrautin hefði ekki ver- ið bygð, þá hefði þjóðskuldin minkaö um $4,000,000. Viðvíkjandi tekjunum 1908 gat Fielding þess, aö tolltekjurnar heföu orðið $57,500,000 og hafa þær aldrei fyrri oröiö jafnmiklar hér í Canada, en álögur lægri en þær voru fyrrum. Því til sönnun- ar mintist hann á, að tollur á hverju $100 virði af tolluðum vör- um hefði verið $29.97 árið 1896, en 1908 $26.58. En ef meðalta! væri tekið af öllu vörumagni toll- uðu og ótolluðu, þá hefði tollur á hverju $100 árið 1906 verið $19.12, $16.48 árið 1908. Hálfrar annarar miljónar tekjuafgangur. Hér á eftir skal tilgreina orð- rétt kafla úr ræðu herra Fieldings. “Fjárhagsárið 1908-9 er alveg nýskeð á enda runnið. Fyrir því er eigi hægt að gera upp reikn- ingana nú þegar. En þetta ár hef- ir verið erfitt um heim allan og hvað tekjurnar snertir höfum vér Canadabúar goldið þess líka. Þær tekjur, sem inn hafa komið til 10. Apríl eru $84,352,000.* Eg hefi á- ætlað að allar tekjurnar verði $84,500,000 eða $11,500,000 minni heldur en í fyrra, eða að þær hafi þorrið um 12 prct. Með því að teknaþurðurinn hefir verið svo mikill, mundi eigi hafa verið kyn- legt þó að töluverður tekjuhaili hefði orðið, en kvíði minn um það hefir þó verið ástaéðulaus, og eg ætla á að tekjuafgangurinn verði $1,500,000. “Útgjöldin talin til 10. Apríl hafa verið $72,939,00o, og eg hefi áætlað að öll útgjöldin verði $83,- 000,000 og tekjurnar hálfri annari miljón hærri. Um höfuöstóls út- gjöld ársins er þaö aö segja, aö vér höfum áætlaö þau til þjóðeigna- meginlandsbrautarinnar $25,500,- 000, viðgerðina á Quebec-brúnni $6,424,000, önnur sérstök útgjöld $17,300,000, og þau útgjöld sam- tals $49,224,000; ef frá þeim er dreginn tekjuafgahgurinn og aðr- ar tekjur til greiðslu á þjóðskuld- inni (sinking fundsj að upphæð $1,675,000, verða eftir $46,029,000 sem leggjast við skuldina. “Þetta er mjög mikil hækkun, en eg vil benda á, aö $32,000,000 af þessu fé liggur í þjóðeignar meg- inlandsbrautinni og Quebecbrúnni sem hér eftir verður talin til fyr- nefndrar brautar. Eg skal fúslega játa það, að vér hefðum getað sneitt hjá því að hækka skuldina þannig, ef vér hefðum hliðrað oss hjá, því að byggja austurhlutann af Grand Tfunk Pacific brautinni, þjóðeignar meginlandsbrautinni. Sérstaklega hefir því veriö haldið fram, að vér hefðum átt að leiða það hjá oss að byggja Moncton brautarhlutann. Hvað svo sem hægt er að segja því fólki, sem í fjarlægð býr, og eigi er fullkunn- ugt um þörf þeirrar brautar, þá óskuðu engir hlutaöeigendur jafn- fastlega og eindregið eftir aö neinn hluti þjóöeigTiar meginlands- brautarinnar væri bygöur eins og einmitt þessi. Engin landveiting. íbúar strandfylkjanna, menn beggja stjórnmálaflokkanna jafnt, æsktu þess einhuga aö fá jámbraut er heppilegri væri til meginlands- flutninga en gamla I. C. R. braut- in, ef Canada gengist fyrir bygg- ing nýrrar meginlandsbrautar á annaö borö. Oss heföi veriö auö- gert aö komast hjá því aö auka viö þjóöskuldina, ef vér heföuin fariö aö dæmi fyrirrennara vorra þegar þeir voru aö hjálpa C. P. R- félaginu til aö byggja braut þess. Eg ætla ekki aö minnast á þókn- anirnar, sem greiddar voru í pen- ingum og gjafimar, en víkja mált mínu aö landveitingunum ein- göngu. Eg veit Tyrir víst, aö ef vér heföum veriö á því aö gefa G. T. P. félaginu tuttugu og fimm miljónir ekra af landi vestur i fylkjum, heföUm vér getaö sloppiö algerlega viö þaö aö hækka þjóö- skuldina. “Eg hefi aö svo komnu máii llotel lajestic Talsími 4979. Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $i-50 á dag. - ,, American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. (Jame nálægt Main St.), Winnipeg. enga minstu löngun til að gagnrýna stefnu conservatíva flokksins að þvi er snertir afskifti hans af C. P. R. brautinni, en sann leikurinn er sá, að sú stefna olli víðtækri óánægju í Vesturland- inu, og ef farið hefði verið fram á það aftur, mundi hvorki þingið eða þjóðin hafa fallist á það. Vér höll’uðumst þess vegna að því, að réttast væri að byggja austurhluta bráutarinnar af stjórnar nvnleik og mæta þeim kostnaði er það hefði í för með sér í bili. Vér höfðum þá trú, að þar að kæmi, -• og þess verður eigi langt aö bíöa — aö þetta fyrirtæki reynist svo arövænleg tekjugrein, aö hún greiði algerlega féö, sem í það hefir veriö lagt. , Þess vegna segjum vér, þrátt fyrir þaö þó fá- einir skammsýnir menn haldi þvi fram, vafalaust eftir beztu sann- færingu, aö vér heföum ekki átt aö leggja í þenna kostnað, aö vér sé- um þess fullvísir, að þeir sem kunna réttilega aö meta gildi þessa lands, muni segja að vér höfum gert vel, er vér tókum á oss fjár- hagslega ábyrgð, sem er tengd við þessa hækkun þjóðskuldarinnar. Verzlunar skýrslur. Verzlunarskýrslur vorar siðast- liðiö ár munu að sjálfsögöu ekki vera álitlegar, en þær ern ekki ó- álitlegri en skýrslur annara landa. Áriö 1907 var eiginlega ekki nema árshluti, níu mánuðir, og því er ekki hægt aö taka það til saman- burðar. Verzlunarviöskiftin 190S voru feikimikil, hundraö miljónum dallara meiri en árið 1906. Áriö 1906 námu útfluttar vörur $256,- 586,630, en 1908 var þeim mun meira fiutt út, aö þær vörur voru þá $280,006,600 virði. Innfluttar vörur námu $294,286,015 árið 1906, eiv-1908 $370,786,625. öll verzlunarviðskiftin námu $55°>" 872,000 1906, en $650,793,000 1908. “Vér höfum engar fyllilega ó- yggjandi skýrslur fyrir fjarhag> áriö 1909, en eftir því sem vér komumst næst námu útfluttu vör- urnar $261,379,304. Innfluttar vörtir námu $292,358,0211, og öll verzlunarviöski ftin $553>737>ooo. Sést þar aö þeldur minna hef:r veriö flutt út af vörum, en inn- fluttar vörur æöi mikið minni. En ef vér berum oss saman við Bandaríkjastjórn, þá stöndum vér alls eigi lakar að vígi. í baðum löndunum hefir þurður á inn- fluttu vörunum verið álíka, en ef miðað er viö almanaksárið hafa útfluttar vörur frá Canada minkaö lítiö eitt, en stórmikiö Bandaríkja- vörurnar útfluttu. 1 Tekjuauki vcentanlegur. “Eg vik nú máli mínu aö fjárhags árinu næsta, sem fram undan oss er, árinu 1909-10, og lítandi á hina miklu kosti þessa lands, sem vér byggjum, og þrautreyndan dugnaö og atorku íbúanna, finst mér ekki nema sanngjarnt aö bú- ast viö aö afkoman batni bráðlegi. Þaö mælir ÖII skynsemi meö því, aö líta svo á, aö ástandiö her 4 næstliðnu ári hafi veriö sérstökum kringumstæöum aö kenna, og aö þeirra gæti síöur á þessu yfirstand andi ári, svo aö landsjóöstekjurnar veröi ríflegri. Eg hygg aö varia mundi vera rétt aö vænta þess, aö tekjurnar i ár veröi jafnmiklar eins og þær voru 1907-8, en viö því búumst vér aö árstekjurnar 1909-iQ veröi töhivert meiri en undanfarin ár. Vér höfum áætlaö að tekjur ársins, sem nú er nýlega á enda, verði $84,500,000. Vér bú- umst við töluvert meiri tekjum á yfirstandandi ári, en samt vænt- um vér þess eigi að þær verði jafnmiklar eins og 1907-8, eöa $96,000,0000 Þaö líður líklega annaö ár til áöur oss takist aö fá inn svo miklar tekjur eöa meiri. Vér búumst eigi viö svo snöggwm umskiftum, en héðan af hyggjucn vér þó að tekjurnar fari vaxandi. Skattbyrðin ekkevt aukist. ..“Með því að tekjunum hefir verið þann veg farið sem fyr var sagt, en margra og mikilla fjár- veitinga af oss krafist, mundi svo líta út, sem nærri því heföi verið óhjákvæmilegt aö auka á skatt- byrðina. í sumum ööinun löndu.n viröist svo sem þaö hafi veriö eina úrræöiö til aö bæta úr fjárþröng- inni þar. En vér lítum svo á aö engirf þörf sé á aö auka álög- umar. Vér lítum svo á, aö þaö sé réttara og hyggilegra aö takmarka töluvert útgjöldin, og þaö höfum vér gert.” Herra Fielding sýndi því næst fram á aö venjulegu útgöldin áriö 1909-10 heföu verið færö niður um $9,324,243 boriö saman viö fjárveitingarnar áriö fyrir. Og höfuðstólsútgjöld færö niöur um $13,347,215. Útgjalda takmörkun- in yröi því samtals $22,581,458. “Hvaöanæfa um Canada berast beiönir um aö stjómin láti vinna opinber verk,” mælti herra Field- ing, “og mörg mikilvæg fyrirtæki hafa veriö ráögerö, bæöi járnbraut arlagningar og skurögröftur; en þó aö þau fyrirtæki væru nauðsyn- leg, hugöum vér þó enn nauðsyn- j legra, eins og nú á stendur, aö láca þau bíða, þangað til fjárhagurinn batnaði. Þetta ár hyggjum véj að vér ættum að kosta kapps um það, að greiða af tekjum vorum öll venjulegu útgjöldin, og drjúgan hluta af höfuöstóls útgjöldunum, ef eigi tekst aö borga þau öll; og líkast til veröur hægt aö greiöa þau nema féö sem varið hefir verið til þjóöeignar meginlandsbrautar- innar. ! . 1 Tekjwifgangur á tekjuafgang ofan. Vér höfum borið gæfu til þess aö geta tilkynt þjóöinni tekjuaf- gang um mörg ár samfleytt. | Fyrsta stjórnarár núverandi stjórn ar var $519,981 tekjuhalli, en af hann er dreginn frá, sézt aö tekju- afgangarnir í rúm 12 síöastliðin ár hafa or^iö $ii4,539>io6 eöa aö meöaltali $8,983,459 tekjuafgang- ur á hverjiu stjórnarári Laurier- stjórnarinnar.” ('Meira.) Kennarafundur. Ársþing kennarafélags Manitoba fylkis haldiö í Wesley church, byrj aöi þriöjud. 13. Apr. Var lokiö síö- degis fimtud. 15. Apr. Viöstadd- ir fjöldi kennara úr bænum og víös vegar aö úr öllu fylkinu. Þing- inu stjórnaöi forseti félagsins, Mr. F. H. Schofield forstööumaöur Collegiate skólans hér í bænum. Mentamálaráögjafi G. E. Coldwell og borgarstjóri Sanford Evans á- vörpuöu þingið, hinn fyrri meö all- langri ræöu um fyrirætlanir menta- máladeildarinnar. Aöal ræöumaö- ur þingsins var Prof. S. F. James, Ph. D. frá ríkisháskólanum í Minn- esota. Hann flutti frábærlega skýrar og skemtilegar ræöur um: Hvernig kennarinn geti látiö sér fara fram, Þaö, sem vér lærum af Japans- búum, Thc DOMINION BANK SELKIKK ÐTIBCIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. TekiP við innlögum, frá $1.00 að upphaeð og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar siunum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélqg, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjórl. Undirbúning fyrir lífsstööur i opinberum skólum. Hann benti á hina hraðfara breyting, sem núverandi heims- menning ofsakar og sýndi fram á, aö alþýöuskólarnir gætu því aö eins unniö verk sinnar köllunar eins og nú stæöu sakir, aö þeir veittu bæöi bókmentalega þekk- ingu og sérstakan undirbúning fyr- ir lífsstööUi. Þingiö samþykti sterka yfirlýs- ingu um aö “Compulsory Educa- tion” væri samþykt, enn fremur “Graded grants”, því aö tillög til skólanna séu mismunandi há, eftir því hvaöa “certificate” kennarinn hefir. Alheimssýningin 1912. Nefnd alheimssýningarinnar, sem er í ráöi aö haldin Veröi hér í Winnipeg 1912, er nú aö ferðast um landiö og senda sendinefndir í ýmsar áttir til aö greiða fyrir mál- inu. Ein sendinefndin fór til Otí- awa til aö skora á þingið aö veita hálfa aöra miljón til sýningarinnar. Kitchener lávaröur, yfir herfor- ingi Breta á ‘Indlandi, leggur niö- ur embætti sitt i öndverðum Ágúst mánuði n. k. og Sir O’Moore því búrni ætlar Kitchener til Japa i og dvelja þar um hríö. Hann ætl- ar að kynna sér ítarlega hernaðar- málefni Japana. Frá Japan ætlar hann aö fara til Kina og ferðast um helztu orustustaðina í Man- churia. Búist er viö aö svo veröi lagt fyrir, að Kitchener lávaröur fari heimleiöis um Canada og kynni sér hermál hér og gefi skýrsl ur um þau stjórninni heima á Eng- landi, og láti tillögur fylgja um þaö, á hvern hátt hann telji heppi- legast aö haga hermálum hér og landvörnum. 0000000000000000 o o o Notið Baby’s Own o o Tablets eingöngu. o o o o Mrs. Wm. Bell, Falkland, B. o o C., fa^ast orö á þessa leið:— o o “Eg á fimm börn, sem eru á o o milli eins og ellefu ára, og o o þegar eitthvert þeirra fær o o verki, þá gef eg þvi ávalt Ba- o o by’s Own Tablets, og bregzt o o ekki batinn. Eg veit ekki o o of nokkru meðali, sem betra o o sé aö hafa á heimilum heldur o o en Baby’s Own Tablets.” — o o Þúsundir mæöra hafa fariö o o eins hlýlegum oröum um meö o o al þetta, sem aldrei bregst viö o o magaveiki, innantökum og o o tanntöku verkjum. Trygging o o er fyrir því, frá rannsóknar- o o stofu stjórnarinnar, aö þær o o hafi engin eiturefni í sér. — o o Seldar hjá öllum lyfsölum og o o sendar með pósti á 25C. askjan o o frá The Dr. Wililams’ Medi- o o cine Co., Brockville, Ont. o 0000000000000000 r---------------------------\ Mrs. M. Williams 702 Notre Dame Hattasalan byriuð. Allar nýjustu teg- undir af vor-höttnm. Mjög mörg sýnis- horn úr að velja. Komið og leyfið oss að sýna yður hvað vér höfum að bjóða og hvernig verðið er. Einnig mjög fallegt úrval af ..toques" handa mið- aldra kvenfólki. V___________________________/ Vinsœlasta hattabúðn WINNIPEG. Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.