Lögberg - 10.06.1909, Blaðsíða 8
8.
UOGMUtG, FIMTUDAGINH 10. JÚNÍ 1909.
LÁG LEIGA.
Vér höfum hhs til leigu á beztu
stöCum í bænum og me6 beztu
þ egindum. í hverri íbúö eru
6 herbergi, miBstöövarhitun,
þvottaherbergi, gott vatn, bö6,
vatnsleiösla og annar nýtízkuút-
búna6ur, Blæjur fyrir hverjum
glugga og útbúnaöur fyrir raf-
magnsljós. Ef y6ur vanhagar
u:n svona íbúöir, þá hafiö tal af
o-s viövíkjar.di veröinu.
Th. Oddson* Co.
Snit 1 Alberta Blk. Phone 2312
Cor. Portage & Garry.
n
Æfðir læknar
votta, aS min;ta kosti| helmin«ur allra
barna sem deyr, hafi fengiB taeringu af
faeOnnni sem þau fengu á fyrsta árinu, cg
sjöunda hvert dauðsfall barna og fullorB
inna, sé aB kenna einhverri tegund tæring
CRESCENT CREAMERF
CO., LTD.
Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í
flöskum.
Ur bænum
og grendinm,
LesiS auglýsingn Goodtemplara
á 7. síðu í þessu blaöi.
Séra Hans B. Thorgrímsen kom
hingað til bæjarins um helgina, til
aö taka þátt í hátíöahaldi Norö
manna 7. þ. m. Hann heldtur heim-
leiöis í dag.
Björn J. Borgfjörö kom hingaö
frá Gimli á þriðjudag. Hann var
á leiö vestur í Brandon snögga
ferö. Hann hefir unniö í fimm
mánuöi á Hotel Lakeview hjá G.
Christie, og lét einkar vel yfir veru
sinni þar. 1 vor hefir veriö unn-
iö að umbótum á hótelinu, þaö
málað alt innan, vatnspípur lagð
ar um það og lokræsi frá þvi, til
að veita burt öllu skólpi. Gamla
hótelið hefir veriö málaö utan og
alt sem bezt útbúiö til aö taka viö
gestum, sem nú taka óöum að
streyma þangað til sumardvalar
og skemtana.
Kirkjuþingsmenn voru þessir
kosnir síðastl. sunnudag í Selkirk:
Björn Byron, Klemens Jónasson,
Guöjón Ingimundarson. Til vara
þeir Ágúst Nordal, Ingólfur Bow-
ery og Stefán Björnsson.
Látinn er i fyrri viku Jón Rock-
man á Hálandi i Nýja íslandi.
Hann var hníginn á efra aldur,
haföi látist snögglega.
ff
Final Rehearsal“
“Final Rehearsal” ('loka-æfingj
fyrir alla sunnudagsskólana, sem
taka þátt í söngskemtaninni í
Happyland' í næstu viku veröur
haldin í St. Andrew’s kirkjunni á
horni Elgin ave. og Ellen str., á
þriðjudagskveldið 15. Júní, kl.
7.45. Engin söngæfing verður
þess vegna haldin í St. Stephens
kirkjunni, eins og áöur var aug-
lýst. ÖIl börn eru kvödd til þess
aö vera þar viöstödd og taka á
móti einkennisboröum, sem þar
verðw útbýtt.
Bezt í bœnum.
Þegar yBur vantar tvíbökur, kringlur,
brauB eða Pastry þá biðjið matvöru-
salann um það bezta, eða sendið pant-
anir til
Laxdal & Björnsson
ísl. bakarar
S02 Maryland st., Wlnnlpeg
V________________________j
Vér höfum nýlega fengiö um-
bo6 aö selja 30 % sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Veröiö
er frá
$7-$l2 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. Á-
byrgst a6 alt landið sé ágætis
land og er selt meö vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli Hansson & Co.,
BLUt
4.\BB0S
VERKMANNA TE
ætti acS vera BRAGÐMIKIÐ, STERKT
og ANGANDI. Vel heitur bolli af ilm-
andi BLUE RIBBON TEI er betri en fæða
og meðul.
56 Tribune Bldg.
Telefónar: BKKfffSfti.
P. O. BOX 209.
6.
Sutherland & Co.
4 búðir 4
selja alla þessa viku
5 könnur
Lombard /Sr
Plumes ..
Komi6 ni6ur eítir og sjái6 þa6
sem eftir er af kjörkaupavarningi
vorum,—aösóknin er mikil.
Sutherland & Co.
Hinir áreiBanlegu matvörusalar.
591 Sargent 240 Tache C«r, S#tre Dame
A?e. Ave., lorw««d. og fiertie
Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273
1084 Main St.
Tals. 5600
F. E. Halloway.
ELDSÁBYRGÐ,
LÍFSÁBYRGÐ,
ÁbyrgB gegn slysnm.
JarBir og iasteignir í bænum til sölu og
leigu gegn góðum skilmálum.
Skrifstofa:
Domjnion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel*
Boyds
maskfnu-gerö
brauð
BrauB vor ættu að vera á borB-
um yðar. Þér ættu ekki að láta
þaB óreynt. Ekki skyldi eta
nema hið bezta brauB. Hver
maður ætti að eta gott brauB og
miklB. BrauB vor meltast al-
gerlega og eru svo góB, að hver
sem reynir þau einu sinni verBur
stöBugur viðskiftavinur.
M
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone1030,
JOHM ERZINGER
Vindlakaupmaöur
Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MCINTYRE BLK., WINNIPEC.
ÓskaB eftir bréflegum pöntuuum.
Hr. Jónas Pálsson heldur söng-
samkomu (recital) meö nemend-
um sínum í Y. M. C. A. miðvileu-
dagskvöld 23. þ. m. Prógram birt-
ist í næsta blaði.
Allir þeir, sem hafa innköllun á
hendi fyrir Sameininguna, eru hér
meö vinsamlega beönir aö gera
skil til mín fyrir 20. þ .m.
/. /. Vopni,
Winnipeg, Man.
0000000000000000000000000000
o Bildfell i& Paulson. o
0 Fasteignaaalar °
ORtom 520 Union Bank - TEL. 26850
° Selja hús og loBir og annast þar aB- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
FRANK WHALEY,
lyfsali,
724 Sargent Avenue
Talsími 5197 I
Náttbjalla f
MeBul send undir eins.
Samkvæmt tilmælum margra viðskifta*
vina vorra, hðfum vér bætt vindlingnm
(cigarettes) við vörur vorar, svo að uú get-
ið þér fengiB hjá oss allar helrtu tegundir
vindlinga, vindla og reyktóbaks.
MubíB, að vér tökum Sweet Caporal um-
búðir í skiftum.
S. Thorkelsson
738IARLLNGTON ST., WPEG.
Y iðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
Verkiö fljótt og vel af hendi
leyst. Látiö mig vita þegar
þér þurfi6 aö láta saga.
Og enn meiri kjörkaup í matvörudeildinni
SMJÖR, nýtt.utan af landi pundiö aöeins.. .. 200
Crescent Creamery smjör pundiö aöeins..25C
EGG glæný seljuni vér tylftina.. ......22j^c
KAFFIBAUNIR (green Rio), 9 pd. fyrir.. .$1.00
Kaffibrauö, lemon, orange og fig bars 2pd á.. 25C
LAX, í könnum, góö tegund, hver kanna... ioc
Þvottablámi 1 oc stykki fyrir a6eins ...05C
ROYAL CROWN SÁPA, eins og á6ur 8 st. 25C
BAÁ'iNG POWDER, 50pd eftir, veröa seld pd ioc
St.Charles rjómi sérstakt ver6 á laugard. 3 könnur fyrir 25C.
The SIGURDSON-THORVARÐSON Co.
eftirmenn The Vopni-Siguröson Ltd.
Tals. 768 og 2898. Cor. Ellice & Langside, Winnipeg.
The Starlight Second
hand Furniture Co.
verzla með
gamlan húsbúnað,
leirtau,
bækur o. fl,
Alslags vörur keyptar og seldar
e6a þeim skift.
536 Notre Dame
TALSÍMI 8366.
A. L. HOUKES & Co.
selja og búa til legsteiaa úr
Granit og marmara
Tals. 6268 • 44 Albert St.
WINNIPEG
Beztu tegundir af Rye og Scotch
Whiskey, Portvíni, Rau6víni og
ö6rum tegundum. REYNIÐ
Geo. Velie
187 PORTAGE Ave. E TALSÍMI 352
öllum pöntunum uákvæmur gaumur
gefinn og vörunni fljótt skilað.
O. Box 2767,
Hinn 1. þ. m. voru gefin saman
kirkju Argýle-saínaöa af péra
Hallgrímssyni, þau Jón Á.
Sveinsson og Sigurveig Jóhnnns-
Fr.
son.
gyie
Á fundi Frikirkjusafnaöar í Ar-
2. þ. m. voru þessir kosnir
kirkjuþings-erindsrekar: Kr. B.
ónsson og B. Walterson, en til
Þorst. Jónsosn og A. Oliver.
vara
Hin árlega skemtiferð banda-
laganna til Gimil í sumar veröur
i:arin hinn 26. Júlí.
Miss Lovísa Thorlaksson bauð
bæjarbúum aö ‘hlýöa á hljómleika
fpiano recital) námsmeyja sinna í
Gooílltemplara 6alnum mánudags*-
kvöldiö 7. þ. m. Aösókn var mjög
mikil, húsiö þéttskipað uppi og
niðri. Nemendurnir léku ellefu
lög og tókst vel. Seinasta lagiö
léku þær Miss Thorlakson og Mrs.
E. Semple. Mr. H. Thorolfsson
aöstoöaöi viö skemtun þessa og
söng þrjú lög, eitt islenzkt ("‘Sú
rödd var svo fögur” 0. s. frv.J.
Áheyrendium gazt mjög vel aö
samkomunni.
Sigfús Pálsson
488 TORONTO 8T.
Annast FLUTNING bænum
BúslóB, farangur ferðamanna o.s.frv.
Talsfml 8760
ALLAN LINAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW og MONTREAL.
Fargjald frá íslandi til Winnipeg.....$56.10
Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá
Winnipeg til Leith................'$59.60
A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauösynjarj fást án
aukaborgunar.
A ööru farými eru herbergi, rúrp og fæöi
hi6 ákjósanlegasta og a6búna6ur állur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, vi6víkjandi því hvenær
skipin leggja á stab frá höfnunum bæöi á austurog
vestur lei6 o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
Cor. Elgin Ave. og Nena stræti,
WINNÍPEG,
Box Social.
Þ'riöjudagskveld n. k., 15. þ’.m.,
veröur Box Social í fundarsal
Tjaldbúöarsafnaöar undir umsjón
djáknanefndarinnar. Nefndin von
ast eftir aö J>ar komi margir, bæöi
til að kaupa box eöa kaffi og
Ice Cream, sem hvorttveggja verö
ur til á staönum. Allir, sem kaupa
“Box” fá bolla af kaffi eöa disk
af Ice Cream ókeypis. Byrjar kl.
8. Inngangur ókeypis fyrir alla.
Komið og fjölmenniö. Ágóöan-
um varið veikum til hjálpar.
Nefndin.
Hestar og mjólkurkýr
þarfnast styrkingarlyfs á vorin,
engu síöur en þér. Leitið til vor
til aö fá slík nauösynja meöul.
Vér ábyrgjumst gæöin.
West End Drug Store,
cor. Ross og Isabel.
Stórar steinolíu gas-stór
eru til sölu með einu eöa tveim
eldstæöum. Mjög hentugar handa
þeim, fara til sumardvalar út á
Iand.
Seldar vi8 hálfvirtii.
Nánari upplýsingar gefur
ráðsmaður Eógbergs.
Vorsala
MÍN ER AÐ BYRJA. — LátiB ekki undir böfuB leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn-
inj[i, sem nokkru sinni hefir sést. Litirnir á sérstaklega innfluttum varningijferu Jof; margir til
þess aB hægt sé aB telja þá upp. SniBin mín eru öll af allra n/justn gerðj
DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue.
Nýtízkuklæðskeri í Wínnipeg.
Útgefendur Daily Witness í
Montreal eru nýskeö famir aö
gefa út kvennablað í sambandi viö
fyrnefnt dagblaö, og er kaflaö
“Women’s Edition”. I>aö er eina
kvenna blað þar í borginni. Þaö
er fjölbrejdt aö efni og skreytt
myndum. Margar konur sjá um
útgáfu þess. Því hefir veríö tek-
iö tveim höndum og þegar fengiö
mikla útbreiöslu.
TIL SÖLU í Pine Valley, 160
ekrur af landi meö mjög vægum
skilmálum. Upplýsingar gefur S.
Sig'urjónsson, 755 William ave.,
Winnipeg.
OKKAK
Morris [’ííido
Tónamir og tilfinningin «r
framleitt á haerra itig og meV
meiri list heldur en i nokkru
ööru. Þau eru seld meV góVttm
kjörum og ábyrgst um óákvcttna
tima.
ÖBaö «tti aö rerm á hverju hmm-
ili.
S. L. BARROCLOUGH * OO,
337 Portage Ave., Winnipeg.
Ideal Block.
STEFÁN JOHNSON
horni Sargent Ave. eg Downing St.
hefir ávalt til nýjar
Á F í R
n. 1 1 l \ á hverjum deg;
BEZTI SyALADRYKKUR
Pearson & Blackwell
Uppboðshaldatrar og
viröingamenn.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAR
134 PRINCE8S STREET
Uppboð í hverri viku
Vér getum selt eBa keypt eignir yBar
fyrir peninga út f hönd. Ef þér viljiB
kaupa húsgögn þá lítiB inn hjá okkur.
Pearson Blackweil
uppboBshaldarar.
Tals. 8144. Winnipeg.
r
MBINSON U5
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
í dag föstudag, verBur selt þaB
sem eftir er af skraddarasaumnBum
fatnaði. Vanalegt verð alt aB $45
en núaðeins................$29.00
AB eins 30 búningar, hvítir og
svartir, ágætlega sniðnir og saumað-
ir. Stærð 34—40.
Sérstakt verð á föstud....$29.00
Mjög niðursett verB f matvöru-
deildinni á fimtudaginn.
NOBINSON
m* *r-
S. F. OLAFSSON,
619 Agnes st.
selur fyrir peninga út í hönd
Tamarac $5.50-$5.75
Talsími 7812
McNaughton Dairy Co.
Fernskonar krukkur me6
OSTI f, sem kosta 250.,
500., 75C, og $1.00 eftir
stærö.
Osturinn súrnar aldrei.
Reyniö hann!
Símið eöa komiö til Hann hefir mikiB úrval af ágætum viuum, ölföngum og—vindlum, og gerir sZr sérstakt far um að láta fjölskyldnm í té það semlþær biBja um.
T. D. CAVANAGH Vöruruar eru áreiBanlega fluttar um allan bæinn. ,,Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðiB er.
184 Higgins Ave. T; 3D.
Heildsölu vínfangari.
Beint á móti C. P. R. jámbrautarstöðinni. TALS.2095