Lögberg - 17.06.1909, Side 1
22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 17. Júní 1909.
Sýningin.
iÞaö eru ekki nema rúml. þrjár
vikur þangaS til iönatSarsýningin
hefst hér í Winnipeg, og hefir
ekkert verið til sparað til þess að
hún mætti veröa enn fullkomnari
en hinar fyrri sýningar. Margt
vertSur nú sýnt, sem ekki hefir sézt
þar á?5ur og ýmiskonar umbætur
gerðar á sýningarsviöinu, t. d. end
urbættur skeiSvöllurinn, og verSa
tilkomumiklar veöreiSar sýndar
þar. 1 einni deild sýningarinnar
verða listaverk, fræg málverk, sem
fengin hafa veriS austan úr landi.
Enn fremur veröur sýnd nýstárleg
rafmagnssýning, sem margt má af
læra. ,
Fréttir.
Flokkur manna úr “Svarthand-
ar-félaginu” hefir nýskeS veritS
handsamaCur í Columbmis og Mari-
on, Ohio. LögregluliSiS í Ohio
ætlar aö félag þetta hafi haft atSal-
stöS sína í smábúö í Marion. Þ'ar
hafa fundist bréf, sem skýra frá
tilraunum félagsmanna til aö
brætSa fé út úr auöugum ítölum í
New York, Ohio, Pennsylvania og
öörum ríkjum. Þaö er staðhæft,
aö bréf þessi beri þess vitni, aS
mörg bumdruö ítalir hafi oröiö aB
greiöa félaginu fé til þess aö
komast hjá moröum og meiöslum
félagsmanna. Lögreglan hefir í
höndum mörg hundruö nöfn
“svarthandar”-manna og á nú a8
gera alt sem unt er til aö hand-
sama þá.
Annari umrætStu um brezka fjár-
lagafrumvarpið laiuk io. þ. m. i
neðri málstofunni. ÞatS v.ar samþ.
metS 366 atkv. gegn 309. ‘Nation-
alistar” voru á móti því. Frum-
varpiö hefir vakið ákaflega mikla
eftirtekt og sætt margvíslegri mót-
spyrnu ýmsra stétta. Hins vegar
er því viö brugöiö hve Lloyd-
George hafi talaö vel fyrir því.
Asquith forsætisrátSherra hefir og
stutt hann skönuiega.
Danskir þingmenn voru kvaddir
saman til aukaþings 11. þ. m. til
aö ræöa um hervarnarmáKtS. Kon-
ungur hefir i ávarpi sín ulátiö þá
von í Ijós, aö þingiö geri alt sem
unt er til þess, aö.efla svo herbún-
aöinn, aö landiö geti variö hlut-
leysi sitt. Þessi óvenjulegu um-
mæli hafa vakiS mikla eftirtekt
þar í landi.
í fyrri viku afhenti Taft forseti
þeim Wright bræðrunum verö-
launapening úr gulli, frá “Aero
Club of America”, í viburkenning-
arskyni fyrir flugvél þeirra, sem
víöfræg er oröin. Athöfnin fór
fram í Hvítahúsinu í Washington
í viSurvist margra manna.
Rannsóknir hafa fariö fram í
Adana í Litlui Asíu út af vígunum
miklu, sem þar voru framin í Apr-
ílmánuSi s. 1. Hálft fimta hundraS
MúhameSstrúarmanna situr í varB
haldi og rúmir hundraS menn ann-
ara trúarflokka. Seytján menn
hafa veriB dæmdir til dauöa, en bú-
iát viS, aS fleiri hljóti samskonar
dóm áöur en lýkur.
Mikill jaröskjálfti kom í Sum-
atra eynni snemma í þessum mán-
uöi. Bærinn Kornichi gereyddist
°g luan tvö hundruö manns biöu
bana. Sjávaralda flæddi yfir bæ-
inn og skolaöi húsum og mönnum
á haf út.
Skógareldar geröu allmikinn
skaöa í fyrri viku í nánd viö Que-
bec.
Stórbretaland á nú 444 orustu-
skip yngri en 20 ára, en Þýzka-
land 200 og Frakkland 233.
Rússastjórn hefir ákveöiS aö
láta gera fjögur orustuskip , og á
aö taka til smíöa á þeim í þessum
mánuöi og hinum næsta. Þ.aö er í
ráSi aö selja öll götnul herskip
landsins, þvi aB þau þykja aö
engu nýt oröin til hemaöar.
*
Ur bænum.
og grendinni.
SkattgreiSendur hér i bæ ættu
aö muna eftir því, aö 27. þ. m.
veröa þeir kvaddir til aö greiöa
atkvæöi um þaö hvort taka skuli
peningalám til aB byggja brú yfir
C. P. R. garöinn milli Brówn og
Brant stræta, og ýmislegra fleiri
umbóta.
Þann þriöja þ. m. giftust í
Minneota, Minn., Stefán Peter-
son, sonur GuSm. Péturssonar,
eins af landnámsmönnum isl. bygö
arinnar þar, og Lilja Högnason,
dóttir Snorra Högnasonar, er í
Minneota hefir lengi búiS. Séra
Björn B. Jónsson gaf þau saman i
St. Páls kirkjunni í Minneota.—
Eftir brúSkaupiS fóru ungu hjón-
in skemtiferö til St. Paul, Minne-
apolis og fleiri staSa í Minnesota.
Líka komui þau til Winnipeg í
ferSinni og dvöldu hér nokkra
daga hjá vinum sínum og frænd-
fólki. Héöan fóru þau á laugar-
dagskveldiö var áleiöis til Duluth.
S. Skaftfell frá Shoe Lakekom til
bæjarins í fyrri viku og býst viö aö
dvelja hér um tima.
Jslenzk stúlka, Miss Concordia
Johnson, kom hingaö til bæjarins
10. þ. m. frá Skotlandi, þar sem
hún haföi dvaliö eitt ár. Hún ætl-
aöi aö fara til sysur sinnar, en
þegar hingaS kom, barst henni sú
sorglega fregn, aö systir hennar
var dáin, — haföi látist hér í vor,
en henni engar fregnir borist um
þaS fyr en þetta.
Hr. Pétur G. Magnús kom
frá .Chicago hingaö til bæjarins í
fyrri viku, og fór héöan snögga
ferS vestur til Argyle til aS finna
kunningja sina. Hann er hinn
gervilegasti maöur og mikill vexti
eins og hann á ætt til. Hann á
bræöur á ísjandi, þá Magnús sýslu
mann á Isafiröi og séra Richard í
Reykjavík.
Mr. og Mrs. St. Björnsson fóru
norSiuir aö Lundar P. O. fyrra miö-
vikudag. Þau veröa aB heiman
rúman viku tíma.
Lögberg vill vekja athygli á
söngsamkomu hr. Jónasar Pálsson-
ar, sem auglýst er í þessu blaöi.
Sérstaklega skaj bent á þaö, aö
einn af aSstoSarmönnunum viS
þessa samkomu, hr. P. Magnús,
er _ einhver bezti íslenzkur
söngmaSur, sem hér er völ á, og
mun mönnum ekki ööru sinni gef-
ast kostor á aö hlusta á hann.
Hitt fólkiö þekkja menn svo vel,
aS ekki þarf aö mæla meö því.
Lögberg flutti fyrir skemstu þá
fregn, aö brunniö heföi fjós hjá
Páli Kjernested viS Narrows.
Fréttin var höfS eftir feröamönn-
um, en missögn hefir þaS reynst,
aS gripir hafi brunniö þar inni.
Þeim varS öllum bjargaS, en ak-
týgi brunnu allmörg. Ekki var vá-
trygt og hefir eigandinn beSiS
mjög mikiö tjón, alt aö $800 aö
kunnugra manna sögn.
Seinasti fundur bandal. Fyrsta
lút. safnaöar á þessiui kjörári verö-
ur haldinn í kvöld ("fimtdu. 17.
Júnij. Skýrslur og reikningar fé-
lagsins veröa til sýnis og embætt-
ismenn kjömir og nefndir. Fé-
lagsmenn eru beSnir aS fjölmenna.
Fimtudaginn io. þ. m. voru þau
gefin saman í hjónaband Jónína
áigríöur Hermannsson og . Frí-
mann Bjarnason, af séra Oddi V.
Gislasyni. Heimili þeirra hjón-
anna er aS 508 Toronto st. hér i
bænum.
Mr. og Mrs. Helgi Pálsson frá
Otto P. O., komu hingaS fyrir
helgina ásamt fjórum bömum sín-
um. Þau em aö fara alfarin til
Brown P. O., Man.
Stefán Jónsson frá Glenboro
kom á skrifstofu Lögbergs s.l.
mánudag. Hann hefir lengi veriS
sjúkur; fékk lungnabólgu 14. jan.
og var fluttur hingaö á sjúkrahús-
iö 15. Marz. Þar hefir tærst úr
honum annaö lungaS. Hann var
skorinn upp 17. Marz og aftur 14.
maí og þá tekin úr honum 6 rif og
partur af herSablaöinu. Því miS-
ur er hann ekki nærri gróinn sára
sinna og þarf líklega aö vera um
þrjá mánuöi á spítala. Hann var
fiuirSanlega hress aö sjá þrátt fyrir
þessa miklu legu.
ÞurkatíS hefir gengiö undan-
fama viku þar til á þriSjudags-
kveld aS nokkur skúr kom úr lofti.
Hitar ekki veriö mjög miklir.
MeBlimir stúkunnar ísafold I.O.
F. em beSnir aö muna eftir fundi
stúkunnar, sem haldinn verBur á
venjulegum staS næsta fimtudags-
kveld, 24. þ. m.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavik, 26. Mai 1909.
Úr Vestmannaeyjum var Ingólíi
skrifaS á dögunum um yfirgang
botnvörpunga þar. Vomi þá stund-
um 80 til 90 botnvörpuskip ýmissa
þjóöa í námunda viS eyjamar; oft
í landhelgi. Fálkinn haföi þá ekki
sést þar langa lengi.
Því er þaö, segir bréfritari, aS
héöan er stundum fariS á vélar-
bátum til aö reyna aö gera þessum
yfirgangsseggjum einhvem óleik.
Lánast þaö oft þannig, aS þeir
hög^va heldur öll veíöarfæri af sér
og 1 sjó niöur heldur en láta bát-
ana komast svo í nárrnumda viS sig
aö sjái númer og nafn.
Mánudagsmorguninn 19. Apríl
síöastliSinn sást botnvörpungur aö
veiöum “inni á ál” sem kallaö er,
milli lands og eyja. Var þaS kært
fyrir settum sýslumanni Bimi
ÞórSarsyni; brá hann þegar viö,
fékk sér vélarbát hraSskreiöan og
fór viS fjórSa mann inn eftir til
aö standa sökudólginn aS verki og
handsama hann ef hægt yröi. NáSi
hann nafni og tölu skipsins (Gaul
H 761J og geröi því næst tilraun
til aö komast iupp í þaö, en skip-
verjar vöröu öldustokkinn meö
sleggjum, handspækum, drumbum
og stjökum. Létu þeir mjög ó-
friSlega. SýslumaSur geröi þrjár
atreiSir til aö ná uppgöngu en því
meir fjölgaöi íiöi )og vopnum á
þiljum uppi hjá þeim ensku. VarB
sýsliumaBur frá aS hverfa viB svo
búiö. Þennan sama dag fór sýslu-
maSur aftur á tveimur vélarbátum
vestur fyrir StórhöfSa og hafSi
í land meö sér skipstjóra af sjö
botnvörpuskipum og sektaSi hvem
um 200 kr. fyrir ýmiskonar brot
gegn botnvörpulögunum.
Björgvinjar eimskipafélagiS ætl
ar aS hafa eimskip i förum milli
Noregs, Færeyja og íslands í sum-
ar eins og í fyrra. Er þaS fyrsta
flokks farþegaskip sem félagiS
kveSst nú ætla aS láta fara feröir
lessar. Alls fer skipiö 5 ferSir
frá 1. Júní til 28. október. Hér á
landi kemiur skipiö viö á NorS-
firöi, SeySisfirSi.VopnqfirSi, Rauf
arhöfn, Húsavík, Akureyri, Siglu-
firSi, ísafirSi, PatreksfirSi, og
Reykjavik. SkipiS heitir Flora og
á aS koma 7. Júní til SeySisfjarS-
ar í fyrstu ferö sinni frá útlönd-
um.
Sýslunefnd Ámesinga hefir ný-
lega veitt 6,000 krónur til síma-
lagningar austur i sýsluna.
LandbúnaSarháskólapróf hafa
tveir íslendingar tekiö í Khöfn:
Ólafur Sigurösson sýslumanns í
Kaldaöamesi og Páll Zófóniasson
frá ViSvík.
Garöar Gíslason er nýkominn
frá útlöndum meö fjölskyldu sína,
Setlar aS setjast aB hér í bænum.
r Gufubátsferöir á BreiSafirSi eru
reknar í sumar meS bát þeim, er
Varanger heitir. Hóíust þær 1. þ. |
m. Skipstjóri er Ólafur GuS-
mundsson úr Geitareyjum.
Sakamálarannsókn hefir veriö
skipuö gegn fyrv. póstafgreiSslu-
manni í VopnafjarSar kaiupstaö,
Carli Lilliendal fyrir óráSvandlega
meöferS á póstfé. SjóSþurö hjá
honum nemur alt aS fjórum þús-
undum króna.
SjóöþurS mikil hefir komist upp
hjá Guöna Evjólfssyni afgreiöslu-
manni viö pósthúsiö í Reykjavik.
Nemur nær 6 þúsundium króna.
Guöni hafSi miklar frímerkja-
birgöir í vörzlum sínum og hefir
tjárhæö þessi safnast saman á
mörgum árum. — GuSni hefir ver-
iö 11 ár viö póstafgreiösluna og
komiö sér mætavei. StarfiS er
erfrtt og illa launaö, og hafa sí-
feldar fjárkröggur vatalaust leitt
hann á þessa braiut.
Plægingarkensliui ætlar búnaSar-
satnband SuSurlands aS koma á
fót í sumar. Kenslan hófst 17. Mai
og verSa tvö náms tímabil aS vor-
inu, og eiga aö standa yfir mánuS
hvort; en önnur tvö aö haustinu,
hálfan mánuö hvort. Er ætlazt til
aS sömu menn noti kensluna vor
og haust, svo aS námstími hvers
verSi sex vikuir.
ÞjófnaSur á peningum hefir vqr
iS framinn aö undanförnu í “Völ-
undi”. Fyrir skemstu var eirrn
starfsmaSur þar, Einar Jónsson
staSinn aö því aö opna fjárhirzl-
una meö fölskum lyklum og taka
þaöan fé. Alls hefir horfiö
þaöan aS sögn um 2,000 kr., en
Einar kannast ekki viö aB hafa
tekiö nema 600 kr. — Ingólfur.
Reykjavík, 15. Maí 1909. 4
Félag gegn aðflutningsþanninu
er nýstofnaö hér í bænum og er
ætlast til þess aö þaö taki síöar yfir
alt land. FélagiS hefir fyrir mark
og miö aö vemda persónulegt
frelsi manna og berjast meö bind-
indi en gegn banni og þvingun,
eins og norska félagiS, sem vér
höfum áSur getiö um hér í blaö-
inu. í bráSabirgSastjóm þess eru
kosnir: Halldór Danielsson yfir-
dómari, Sig. Briem póstmeistari,
Júlíus Halldórsson læknir, Matth-
ías Einarsson læknir, SigurSiuir
Thoroddsen kennari, Magnús Ein-
arsson dýralæknir og Einar Helga
son garöyrkjumaSur. — Rvík.
HafnarfirSi, 22. maí 1909.
Hr. Guömundur Hjaltason kem-
ur heim frá útlöndum nú um hvíta
sunnuna og sezt aB hér í Hafnar-
firöi fyrst um sinn. Ungmenna-
félagiö hérna ('Seytjándi júníj hef
ir heitiö honium aö minsta kosti 100
BÚÐIN, SEM
ALDREI BREGZTI
AlfatnaBur, hattar og karlmanna klæSnaður viB lægsta
verBi í bænum. GæSin, tízkan og nytsemin fara sam-
an í öllum hlutum, sem vér seljum.
Geriö yOur aö vana aö fara til
WHITE e. MANAHAN, 500 Main »t., Winnipeg.
kr. launum til fyrislestrahalds
þetta ár, og væntir þess, aB önnur
félög fari aö dæmi þess, svo aö
æskulýöurinn fái notiö hæfileika
og lærdóms GuSmundar.
P.J.ThorsteinsSon fyrrum kaup-
maöur á Bíldudal hefir nú sagt
sig úr verzlunarfélaginiui (‘miljóna-
félaginuj, sem kent er viS hann
(T. J. Thorsteinsson & Co.J. ÞaS
félag viröist nú vera aS draga sam-
an seglin. Verzlun þess hér í
Hafnarfiröi er svo aö segja hætt,
sem stendur, og skip^útgerB hefir
þaö hér enga lengur.
Hr. P. J. Thorsteinsson hefir nú
keypt fiskistöSina í Sandgeröi af
danska félaginu, sem þar rak fiski
veiöar í fyrra og ætlaöi aS “kenna”
íslendingum aö fiska, en skaöaöist
svo á þvf, aS þaS varS aö gefast
upp. — Fiallkonan.
Reykjavík, 17. Mai 1909.
Sveinn Jónsson trésmiöur frá
Stykkishólmi, sem lézt hér í Landa
kotsspítala 10. þ. m., nýkominn af
skipsfjöl heiman frá sér á Skál-
holti, fárveikur (af blóSæöastífluJ,
var kominn nokkuö á sjötugs ald-
ur, f. 1847, albróSir Björns Jóns-
sonar ráSgjafa. Hann nam tré-
smiöi hjá Jakob heitn. Sveinssyni í
Reykjavík, settist aö í Stykkish.
fyrir nær 30 árum, reisti sér þar
hús og bjó þar jafnan siöan.
Hann var vel metinn ráödeildar-
maöur og vel látinn jafnan, mesti
iSjumaöur, vandaöur mjög til
orös og æSis, meB hinum nýtustu
borgurum þess kauptúns (Sth.).
Hann var kvæntur Gwörúnu
Björnsdóttur, er lifir mann sinn á-
samt 4 bömum þeirra, og tvö eru
uppkomin: Kristin, kona Hjálm-
ars kaupmanns SigurSssonar í St.-
hólmi, og Björn verzlunarm. þar,
en tvö i æsku.
Reykjavík, 26. Mai 1909.
Loftskeyti fær frakkneska her-
skipiö Lavoisier, er strandgæzlu
hefir hér viS land, daglega beint
frá Berlín, allar fréttir, er sím-
skeytin flytja hingaö, og fleiri þó
miklu. ÞaS er ákaflega styrk loft-
skeytastöö þar i Berlín. ASferSin
þar er ekki sú eftir Marconi, held-
ur frönsk.
Bæjarvatnsveitan er nú þaö langt
komin, aS mjög bráölegá á aö fara
aö hleypa í neSanjaröarpípurnar
alla leiö ofan frá Gvendarbmnn-
luim og inn í bæinn. Nú er veriö aö
koma fyrir brunnvatnshönum x
stræti bæjarins. — Fyrir nær 80,-
000 krónur framkvæmdi O. V.
Kjögx skurSgröft aö vatnsveitunni
og pipulagning frá Gvendarbmnn-
um niöur fyrir ElliSaár.—Isafold.
Reykjavík, 25. Maí 1909.
Síld aflaöist nokkur á ísafiröi
um miöjan Apríl og siöan talsverö
i öndveröum maímánuöi, og hefir
aflast vel á hana.
Þilskip frá Isafiröi lögöu fá af
staö til fiskiveiSa fyr en nokkru
eftir miöjan Apríl.
9. marz þ. á. andaöist Olgeir
bóndi uGBmundsson a, Vatnsleysn*
í Fnjóskadal í Suöur Þingeyjar-
sýslu, fæddur 10. Maí 1833.
Hlý vorveörátta aö undanförnu,
eftir dálítiö uppstigningardagshret
aö gömlum vanda, 19. til 20. þ. m.
Hymingarsteinn aö fyrirhuguTSu
heilsuhæli aö Vífilsstööum fhanda
berklaveikumj, verBiur lagöur 31.
þ. m. Þar veröa ræöuhöld og
söngur, er hefst kl. 4 e. h. RáS-
herra veröur þar viö staddur, svo
sem hér er farin aö veröa venja, er
stórhýsi eru reist.
Gróöri fer nú óöum fram dag-
lega, og túnin oröin mjög fagur-
græn og yndisleg á aö líta.
— f>jóðvilfinn.
NR. 24
Ferðasaga
frá Brandon, Man., til Prince
Rupert, B. C.
Bftir A. Egilsson. /y-y? V
Eg lagöi af staö frá Brandon
10. Mai kl. 6 e. m., kom til Virden
kl. 9, á Daly’s Homestead, sem nú
er allvel húsaöur, til Moosomin i
hálfdimmu og um miönætti til
Wapella. Komnir um morguninn
vestur fyrir Moose Jaw; þann dag
vom krapa skúrir. Landslagiö á
milli Moose Jaw og Medicine Hat
er alt sendin flatneskja, og því ó-
byggilegt land meö fram jám-
brautinni, enda svo sem' engim
bygö á 100 mílna svæöi, en mun
vera allgott beitarland í vætutiö.
I kring um Medicine Hat em mó-
rauöir sándhólar, moldarbörö og
melhólar, og því mjög leiöinlegt
bæjarstæSi, en lítill lækur rann þar
um, dg því var bygBim sett á bakka
hans.
En þetta sendna landslag endar
þá komiö er eina mílu vestur frá
bænum; tekur þá viö sama renni-
slétta flatlendiö, sem nær vestur
til Calgary, um 250 milur frá
austri til vestors. Skiftist þar á
beitiland, akuryrkjuland og slægj-
ur; en fremur var þó á svæöi þesstr.
strjálbygt. En landiö batnaöi og
fríkkaöi eftir því sem vestar dró.
Nálægt 20 milum fyrir austan Cal-
gary veröur fyrst vart viö vatns-
veitinga tilraunr C. P. R. félags-
ins; hafa þeir látiö grafa skurö
mikinn úr Elbow River, er ber
vatniö i bugöum eftir þessum enda
Iausu sléttum í allar áttir, og gefst
vel; hefir þaö aukiö allan gróSur
til helminga. Ætla þeir svo aö
selja þessi lönd, en ekki gefa, á
þeim tíma, sem þeim þóknast. Viö
komum svo um kvöldiö kl. 8 til
Calgary eftir 26 kl.tima feröalag
og runniö þá 710 mílur.
Hér vorum viö um nóttina; hér
er hátt og fagurt bæjarstæSi, og
margar steinbyggingar. Elbow
elfan, sem nú var ekki stórvaxin,
fer i gegn um borgina 'og flytiur
hún tært fjallavatn til bæjarbúa.
Um kl. 6 aö morgni var lagt af
staö vestur í fjöllin; haföi eg þá
fengiS nýjan sessunaut, sem kom
meS Kyrrahafslestinni um morg-
uninn. Þab var stúdent af Bapt-
istaskólanum í Brandon, og heyröi
eg hann oft í vetur halda fyrir-
lestra í kirkjunni á Second stræti.
Eg þekti hann, en hann ekki mig.
Uröum viS samt brátt kunnir.
Smáhópar af Jápansmönnum
urxnu á brautinni fyrir awstan Cal-
gary.
ÞrammaBi nú brúnn meB þrett-
án vagna vestur Bow River dalinn
og leit hvorki til hægri né vinstri;
muldi mélin og frísaöi.
Eg hætti aö telja, þegar viB vor-
um búnir aS fara 12 sinnum yfir
sama fljótiS. ÞaB mun vera ná-
lægt 100 mílum frá Calgary til
hinna eiginlegu Klettafjalla. Á
þessu svæöi meöfram brautinni
eru lágir melhólar og nokkurskon-
ar “Lágafell”, Helgafell, Vífilsfell
og Litla Skógfell. Enn þau grasi
gróin og allgóB beitilönd í vætutíö.
Fyrst þegar viö sáum fjöllin, en
samt ekki nálægt brautmni, heldur
í mikilli fjarlægö gegn um dal-
glufu í suövestri. ÞaB var nokk-
uö dimt í lofti fram eftir degi. En
sólin skein á tind tveggja fjalla
og niöur miöjar hliöar; en þar
voru skýin líkt og ullarreifi. Snjór
inn á toppi fjallsins jók svo viS
fegurBina, er litur hans blandaBist
hinium gyltu geislum frá sólinni.
Þaö var sannarlega fögur sjón, og
kom feröamönnum , mikla innri
sem ytri hreyfing, þvi flestir höföu
ekki séö neitt þvilíkt áöur. Stú-
fFramh. á 4. bls.J