Lögberg - 17.06.1909, Side 4

Lögberg - 17.06.1909, Side 4
4- LtOBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1909. er Kefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St.. Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). — Borg; ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at C*r. William Ave. & Nena St.. Winnipeg. Man. — Subscriptjoe price $2.00 peryear, pay* ahle in advance Single copies 5 cents. i S. BJÖKNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar eitt skifti 25 cent fyrir i þinl. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsKttur eftir samningi. BústaOaskiftÍ" kaupenda verður að.til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. (Jtanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: Tha LÖGBERG PRTG. & PUBL.Co. Wtnnipeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor LOgberg, P. O. Box 30»4. WiNNiPEa. Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er i skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi. Leiðarþing. Thomas H. Johnson, þingmaöur fyrir West Winnipeg kjördæmi hélt fund meö kjósenaum sínum í Good Templara salnum á fimtu- daginn var. Fiumdarsalurinn var allvel skip- aöur og ræðumönnum veitt hin bezta áheyrn. Fyrst hélt hr. Horace Chevrier stutta ræðu, en Johnson þingmað- ur talaöi langt og snjalt erindi. Hann mintist þess fyrst, aö til- hlýöilegt væri að hann tæki slikt tækifæri til þess aö minnast hinna helztu mála, sem fyrir þingiö síö- asta heföu komið og um leið að gefa kjósendum sínum tækifæri til þess að láta í ljósi að hve miklu leyti hann hefði, í þeirra áliti, rækt skyldu sína sem fiudltrúi þeirra á þinginu. Ræðumaður skýröi frá ýmsum helztu málum frá siðasta þingi. Meðal annars gat hann þess, hvernig hin núverandi fylkisstjórn spomar móti því, að Winnipegbær fái að selja bæjarbúum rafurmagn til að lýsa upp hús sín og til anh- ara afnota. En þannig liggur í þessu, að McKenzie and Mann, sem vitanlega hafa mikið vald yf- ir jneirri stjórn, eru aðaleigenáur strætisvagnafélagsins hér í bænum, sem nú hefir eitt saman rafur- magnssölu hér og selur með einok- unarverði, eins og kunnugt er. Færi bærinn að selja rafurmagn líka, væri fyrirsjáanlegt tap í því fyrir jætta félag og er því síst að undra þó það noti sér í lengstu lög það vald, sem aðalmenn J>ess hafa náð yfir Roblin-stjórninni, í gegn um Can. Northem járnbrauitar- málin. Þá gat ræðum. líka um annað mál,_ sem fyrir undanförnum fylk- isþingum hefir verið og vakið al- menna eftirtekt. Það snertir mentamál fylkisins. Margir telja það lífsnauðsyn, að lög séu samin sem skyldi foreldra og aðra að- standendur barna, til þess áð láta unglinga, sem hér í fylki vaxa upp, annað hvort á alþýðuskóliuim eða á annan hátt, ná einhverju vissu mentastígi, því annars sé sú hætta búin, að svo og svo mikill skari vaxi hér upp í algerðu upplýsing- arleysi, sem þykir ætíð hinn mesti voði fyrir þjóðfélagið í heild sinni. Allar tillögur frjálslynda flokksins um að fá nauðsynlega Iöggjöf um málið frá þingi, hafa verið feldar af stjórninni. Því svo stendur á, að kaþólska kirkjan er slíkri löggjöf mótfallin, og hefir hún sinar ástæður fyrir því. Og gfegn því að standa á móti jjessoii hefir Roblin stjórnin ein- dregið fylgi kaþólsku kirkjunnar við hverjar kosningar. I>að þarf því ekki að búast við, að Roblin- stjómin, meðan hún er við völdin. hafni slíku pólitísku fylgi, með því að afstýra með lögum hættunni, sem hér um ræðir. Um fjármál fylkisins og eyðslu- semi núverandi stjórnar talaði ræðumaður allmikið. Sagði hann þar frá ýmsu, sem tilheyrendiuir lians verða naumast búnir að gleyma við næstu kosningar. Má til dæmis taka samning stjómar- innar við blaðið Telegram. Það eru nú í kring um fjörutíu þús- undir, sem það blað fær hjá stjóm- inni á ári, svona fyrir ýmislegt. Með öðrum orðum: Stjórnin held- ■ur út því blaði upp á kostnað fylk- isins, til j>ess að bera sakir af sjálfri sér. En öllu þarf nafn að gefa og það þarf að heita borgun fyrir eitt og annað, sein að blaðið geri í fylkisþarfir. Þannig er einn samningurinn um það, að blaðið flytji vissa auglýsingu um gæði þessa fylkis á hverjum degi sem blaðið kemur út. Þrjár þúsundir af kostnaðinum við útgáfu J>ess blaðs eru fóðraðar með jæssari auglýsingu. Én svo kom upp úr dúmum, að Jæssi afar dýrkeypta auglýsing hafði ekki verið í blaðsneplinum nema með höppum og glöppum. Eða með öðrum orðum: Auglýs- ingin hafði síðastliðið ár birst í eitthvað einum þriðja af blöðun- um, sem um hafði verið samið og fyrir var borgað úr fylkissjóði. Frá mörgiu/ þessu líku sagði ræðumaður. Reyndar verður ekki sagt, að tilheyrendum brigði mjög í brún, því um margt slíkt hafa menn lengi vitað hjá þeirri stjóm. Þá gat líka ræðumaður um sand- verzlun Mr. Roblins, sem nú er að verða nafnfræg. Ekki fyrir það, að honum sé ekki frjálst að verzla með sand eins og hverjum öðrum manni. En hitt skiftir meira tnáli, og er naumast frjálst, að iupp kom við J>ings rannsókn, að Mr. Roblin hafði notað lánstraust og veðbréf fylkisins til þess að byggja járn- braut út frá aðalbrautinni í sand- námu sína, til þess að koma sand- inum í verð. Þetta kalia sumir naumast frjálst. Enda leist Rob- lin sjálfum illa á blikuna, þegar þetta komst upp, neitaði um rann- sóknarnefnd, sem um var beðið, og lét tafarlaust slíta þingi Mr. Johnson, þingmaður fyrir West Winnipeg, átti víst ósvikinn þátt í því, að róta upp í fjármála- sukkinu hjá stjórninni, og er henni því eðlilega í nöp við hann. “Það má vera langur vegur, sem aldrei beygist,” segir enskur máls- háttur. Roblinstjórnin vildi líka ná" sér niðri á Johnson þingmanni, sem henni var nú varla láandi. Og nú þóttist hún sjá tækifæri. Svo vildi til, að lögmannafélagið Rothwell, Johnson & Bergman, sem Johnson tilheyrir, hefir und- anfarandi annast kaupsamninga fyrir Ottawastjórnina á löndum, sem hún þurfti að fá í sambandi við bygging Grand Trunk Pacific járnbrautarinnar hér vestur. Aiuðvitað Ieit nú Roblinstjórnin svo á, að óhugsandi væri að hlutað- eigendur hefðu látið slíkt tækifæri sleppa án þess að fá upp úr því einhvem hlut á þurru landi, svo sem hún sjálf hafði fengið með auglýsinga yfirskininu fyrir blað sitt Telegram, og viðar. Svo til þess að hefna sín á þingmanninum fyrir West Winnipeg. þá komu þeir vinum simtm í Ottawaþingimui til þess að heimta að hann væri kallaður þangað austur. til þess að gefa reikning yfir ráðsmenskuna fvrir hönd félagsins. Auðvitað fór Mr. Johnson þang- að austur. En alt það umstang afturaldsflokksinfe varð honum til hinna mestu vonbrigða, því þegar þar kom Iagði Mr. Johnson fram fyrir þingnefndina bækur félags- síns,. sem sýnckt hvað unnið hafði verið og kom þá upp úr dúrnum, að borgunin frá stjórninni hafði i hverju einasta tilfelli verið innan þeirra takmarka, sem lögfræðingar venjulega 'setja upp fyrir sarns- konar störf hér vestra. Afturhaldsþingmenn þar, sem hugsað höfðu gott til hefnda við þingmanninn. sem svo ónotalega eftirlitssamur hafði reynst í Mani- toba þinginu, jwttust nú illa gabb- aðir og vildu láta sakir niðuir falla sem fyrst og yfirheyrslu enda. En auðvitað er ætlast til þess, að Winnipeg Telegram haldi áfram að drótta því að Mr. Johnson, að hann eða félag hans hafi sett Dom- inionstjórninni of háan reikning fyrir verk sitt. Eitthvað þarf blað- sneipan að vinna fyrir mat sínum, til dæmis því, að. þurfa ekki að birta auglýsingarnar, sem fylkið er látið borga fyrir. Um þessa rannsókn þar í Ott- awa talaði Mr. Johnson á fundin- um mjög rækilega, og var því fylgt eftir með hinni mestu at- hygíi. Ræða hans var Iöng, fróðleg og skemtileg. Sá, sem þetta skrifar, hlýddi á þessa ræðu og hafði af því hina mestu namtn. Thomas H. Johnson er einn hinna snjölliuistu ræðumanna, sem nú á tímum taka þátt í stjórnmál- um hér í vesturlandinu. Auðvitað getur mönnum sjaldnast borið sam an i j>eim efnum. Til þess eru fá- ir nógu miklir menn. Eru of hlut- drægir. En flestuim ber víst sam- an um það, af hvaða flokki sem eru, að hann tali hið fegursta og vandaðasta mál sem mælt er á énska tungu hér vestra, bæði á þingi og í stjórnmálaræðum við önnur tækifæri. Ferðasaga. fFramh. frá i. bls. dentinn, sessunautur minn, ætlaði að falla fram og tilbiðja náttúr- una, en eg bannaði honum það — alla nátúrudýrkun. —Víða var áin með vetrarís sin- um, um fet á þykt. Það vildi svo til, að ferðin var hafin að morgni yfir fjöllin. Gafst oss því kostur að sjá þau í bezta veðri frá Cal- gary til Revelstoke, á 275 mílna löngum vegi. Fjallaklasinn að austan verðu er hærri og hrikalegri en sá vestlægi. í j>eim fyrnefnda fjallageim er Mount Steven hæstur allra tinda, og eins og kunnugt er, stendur gististöðin Banff undir vinstra armi Stefáns, en Mount Daly’s hægri hlið hlífir nokkuð líka, og er hann tvær mílur í suður frá samnefndri stöð. Það þurfti eng- inn ferðamanna í þetta sinn að þvo sér í heilsulauginni þar. Þegar hingað er komið fer vötn um að veita til vesturs, og heitir það vatnsfall, á hverra bökkum brautin nú liggur, The Kicking Horse River, þar til hún fellur í Fraser ána, er síðar verður minst. Á einum stað mlili Banff og Field stöðva ætlaði gamli brúnn að gugna. Þeir höfðu helt hann fullan af sárköldu jökulvatni, og sló honwn beinlínis fyrir brjóst. Snökti hann og frísaði í sífellu og bar sig illa, svo að piacier fjallið bergmálaði stunur hans. Hann 'hreyfðist ekki og allir fóru út. Þeir böðuðu lappir hans í Iýsi og olíu. Alt kom fyrir eitt. Að síðustu kom Ketill svarti, sem var þar á varðbergi og krækti tagli inn í nasir brúns og hóf hann í hendings kasti upp brattan stíg og alla trossuna, með þriðju eim- reið í skottinu. Brúnn var nú ein- fær eftir þetta og tók nú að volgna fyrir brjósti. Þaut hann nú yfir gjár og gljúfur' gegnum jarð- göng sem jafnsléttu. Það er mjög ægilegt á mörgum stöðum utan í snarbröttui fjallinu. Víða alt að fimtíu fetum fyrir neðan teina, þar sem áin orgaði j þröngum gljúfrum, en snarbrött fjöll á báðar hliðar, frá rótum og alt að tvö þúsund fetum á hæð, og sumstaðar ekki breiðara en 150 fet milli fjalla, sem brautin lá. í Stöku stöðum voru hópar af Hind- úum a ð vinna við brautina. Um kveldið kl. 9 var komið til Revelstoke. Var þá farið að rökkva og ferðafólkið orðið þreytt og syfjað, einkum þeir. sem komu að austan um nóttina með lestinni. Hér varð eg fyrst var við Fraser- ána, sem er breitt og mikið fljót í vatnavöxtum, en nú var hún mjög grunn, og þar sem brýr voru yfir hana sýndist mér hún alstaðar væð. Á þessum svæðum byrjar hinn svo nefndi Selkirk fjallgarð- ur og misti ferðafólkið af öllu því útsýni, sem það hefir að bjóða. Eru þar ýms fögur stöðuvötn og fagrir dalir með miklum jurta- gróðri. Um miðnætti skildi stú- dentinn við mig þar á einhverri stöðinni, og tók þar lest til Vern- on, um 60 mílur til suðurs; þar verður hann trúboði í sumar, en hverfur til Brandon með haustinu. Þegar birta tók af degi var komið til Kamloops; þar er þriðja brautardeildin í fjöUiumum og skift um vagnstjóra og verkamenn og fluttu þeir oss alla leið til strandar. Þá hingað er komið verða fjöll- in lægri og dalir breiðari, jurta- gróður meiri og þau klædd ýmsum trjátegundum á topp upp, en það var ekki austur frá; fremur er það granniur viður. Þessi fjalladeild er nefnd The Cascade Mountain Range, og köllum vér þau Hattar fjöll, og ná þau ait að hafinu mikla. Þegar vestur með Fraser dregur koma frumskógarnir í Ijós i víðáttumiklum dölum. Brautin liggur nú óslitin alla leið á bökk- um Fraser fljótsins til Vancouver, hvar við lentum einni stund eftir hádegi þann 13. Maí eftir farsæl- legt ferðalag. í Vancouver heilsaði eg nú strax mínum gömlu kunningjum, og tók mér gistingu hjá hr. Jóni J. Austmann og Kristínu konu hans; hefi fundið hr. Árna Friðriksson, sem tók oss vel. Eg er nú búinn að ferðast um aiuistur og suður hluta borgarinnar, svo sem Grand View og Mt. Pleasant, og ve9tur yfir, False Creek. í þessum pört- um bæjarins er verið að ryðja skóginn af hússtæðum og strætum, hreinsa landið, sprengja upp stofna og brenna ruslið, leggja vatnspípur og sporvegi. í gær, 19. Maí, fór eg með ferjunni yfir til North Vancouver, og er bygðin að aukast þar og nær nú orðið rúma mxlu frá sjó áleiðis til fjalls- ins. Þar búa nokkrir landar og fann eg þar hr. Stefán Bjömsson. Hann er ættaður frá Giljum á Jökuldal. Hann fór frá íslandi til Vesturheims árið 1873, og hefir dvalið á ýmsiuim stöðum í þessu landi, og ferðast víða. Hér hefir hann bygt sér allgott hús, á milli fjalls og flæðar, viö Burrard sund- ið, skipaleguna í Vancouver, sem er ein fegursta höfn í heimi. Hr. Stefán Björnsson.er þjóð- legur og fróður um margah luti, glaður og gestrisinn og því góður heim að sækja. Hann bauð mér fylgd sína um borgina og þáði eg það með þökkum. Kom hann svo næsta dag suður yfir ineð gufu- ferjunni. Tókum við þá strætis- vagninn sem stefndi út í Staniey Park. Garðtnr sá er þjóðeign. Hann er 10 mílur ummáls og veg- ur umhverfis fyrir hesta, bifreiðar hjól og vagna. Hann er á tanga þeim, sem liggur í norðvestur frá aðalbænum, eldri bygðinni. Með- fram Stanley Park að austan og norðan verðu er höfnin, Burrard fjörður, en að suðvestanverðu er English Bay. Er hér því fagurt útsýni á allar hliðar. Hér gæti eg bugsað að stæðu leifar hinna fornu frumskóga, því eldar hafa ekki grandað eða eytt þeim á þessu svæði, enda verndar „víðir“ þá á báðar hliðar. Á hreinsaða svæðinu í. þessum skemtigarði eru mörg tré ákaflega há og gild, um og yfir 200 fet, og mældi Stefán kring um rætur á einu Sedrustrénu og var það ná- lægt 75 fet. Dýraríkið í garðin- um var hvorki fjölbreytt né stór- vaxið og kemur mér ekki til hug- ar að Iýsa þvi. Jiuirtaríkið var bæði fagurt og stórvaxið og haganlega umgengið. Mátti þar sjá skraut- blóm og fagrar trjátegundir að- fluttar frá útlöndum. Gosbrunn- ar og smálækir vökvuðu garðinn. Syntu þar á endur og svartar álftir. Þegar við vorum búnir að skoða garðinn gengum við um bæinn. í vesturhlutanum er aðallega verzlunarborgin. Þar skamt frá eru skipakvíar, verzliunarflotans. Hér eru mestar stórbyggingar og | stræti úr steini og cementi. Nel- son stræti er mjög fágurt. Þar er sagt að auðmenn búi. Á Westminster ave. og Hast- ings stræti er Carnegie bókhlaðan. Á efsta lofti er safn af fomum og nýjum gripum. Fjölbreytilegast er málmasafnið, sem hefir verið gefið og lánað af einstökum mönn um og félögum, frá öllum pörtum ríkisins og öðnum löndum. Hér gefur að sjá gula málminn frá Nome og silfur klumpa úr Co- balt námum, og kóralla kerfi frá Sandvíkureyjum, og flesta aðra málma á sínu fyrsta stígi. Hér er hið dauða dýraríki, ham- ir þeirra uppfyltir órotnanlegum efnum, flest dýr sem kunn enui heimskautanna á milli; hér er einn- ig neðri kjálki úr Mammoth dýri með vigtönnum 9 fet á lengd. Svo eru hér fomir og mjög einkenni- legir smíðisgripir frá ýmsum lönd um og þjóðflokkum, frá Indíánum, Kína og Japan. Síðan fór hr. Stefán með mig gegn um bókasafnið og er það nú ekki sérlega stórvaxið. Elzta bókin sem þar er, er biblían prent- uð árið 1671. ffar eru og verk hinna eldri sem yngri rithöfunda Bretlands, og eru í skrautriðum hlöðunnar greyptar myndir í fullri stærð í miðaldabúningi af þeim: Spencer, Shakespeare óg Milton, en að eins hálfmyndir af hinum yngri skáldum og rithöfundum Englendinga. Talsverð aðsókn mun vera að þessu safni. 17. Maí komu hér tvö herskip frá Japan og er það víst í fyrsta sinni að Japar lentu kuggum sín- um hér, enda voru j>eir Nippons synir er hér búá heldur en ekki upp með sér. Gátu nú bæjar- búar farið um borð og skoðað skipin, sem ekki hefir verið spar- að þessa viku. Sagt er að fyrir 12 árum hafi þessi skip verið bygð af Bandaríkjamönnum fyrir Rússa- stjórn og hafi verið í Port Arthur er ófriðurinn hófst. En þegar flotaforingi Rússa, Rameroff að- míráll, ætlaði að Ieggja til or- ustu við óvinina, þá hafi hann komist skamt áleiðis, rekist á neð- ansjávar sprengikúlur, sem brutu Thc DOMINION BANK SELKIRK CTIBCIÐ. AUs konar bankastörf a£ hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphœð og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvisvar sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngj'örn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð ag einstakiinga með hagfeldum kjórum. J. GRISDALE, baukastjórl. skipið og allir druknuðu, þar á meðal frægur rússneskur málari, og ber þeim heim við þá sögu. Báðum þessum skipum hafa Jap- ar sökt í saltan mar, og náð aftur, og öðru þeirra tvisvar sinnum. Á föstudag þann 21. fylgdi Mr. S. Björnsson mér fram á aðmíráls skipið, og var þá sami fólksstraum ur wm borð. Skipin eru á líkri stærð og fremur smá, úr járni og stáli, rista 22 fet. Einn af yfir- mönnum fylgdi oss um skipið og sýndi það hátt og lágt og skýrði frá ýmsum hlutum og til hvers þeir væru. Stórskeytin voru frem ur léttvæg. Oss var sýndur loft- skeyta útbúnaðurinn, og er hann þannig: að f jórir vírar eru strengd ir frá toppi fremsta masturs og aftur á hið þriðja; svo Iigguir þar frá einn vírstrengur ofan í lyft- ingu; en þessum vírum er haldið sundur á þremur stöðum, með kross spelkum úr járni, svo þeir snertu ekki hver annan. Japinn tók eftir, að Mr. Bjöms- son hafði ör undir vinstra auga, og spurði hvar hann hefði fengið þetta sár. “Eg var með Dewey í Manila-höfn,” svaraði Mr. Bjöm- son. “Good boy, good boy”, sagði Japinn með glampa í augum. Þann 24. Maí fór eg til New Westminster og liggur járnbrautin eftir ruddri skógarmörk, alt þakið stofnum og fúnum viði, og óvíða akrar eða sáðgarðar á þess- ari leið, svo nokkru nemi, og er það vel skiljanlegt að innflytjend- ur í þessar strandbygðir hafa orð- ' WINNIPEG IÐNAÐAR- ' SÝNINGIN $40,000 verílaun = Mes,"XfrTAmlííKp Þúsund nýstárlegar skemtanir á skeiðvelli, Víðvelli og á leiksviðum. HERSÝNINGAR. NAVASSAR LADIES BAND. UMSÁT SEBASTOPOL. £5? 10.-17. JÚLÍ Sjö merkisdagar Sumarfatnaður fyrir karlmenn. Hér er búðin þar sem bezt er að kaupa tveggja flíka fatnaðinn þ æ g i le g a í sumarhitanum, stráhatta og sumarskyrtur. s TILES & FIT-RITE WARDROBE H UMPHRIES 261 PORTAGE AVE. ,,The smart men’s wear shop.“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.