Lögberg - 17.06.1909, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1909.
5-
r%%
í
%%%*V%% %%%%%%%%%%%% %%%%%%♦%%%%%% ♦ %%%%%%%%%%%%•<
Þetta er sérstakt tilboö um
ljósmyndir, sem aldrei hefir
boöist áöur í þessari borg.
Ágœtt ljósmynda-tilboð
MUNIÐ: Að eins 200 tylttir tást fj rir þetta verð.
200 tylftir, vanalega $6.00 ,,cabinet“ ) diO AA
myndir, tylftin......j
Þetta tilboö er aö eins gert til þess aö auglýsa vora nýju
REMBRANDTS LJÓSMYNDASTOFU
Komiö meö börnir. 1 komið meö gamalmennin. Komiö meö fjölskyldurnar. Komið
með gamlar myndir og látið taka eftir þeim og gera þær eins |og nýjar. Og (aðal-
A kostur Rembrandts ljósmyndastofunnar) engir stigar aö fara um.
J 901 MAIN STREET, - Talsími 7310
4%.%%%%%%-*' %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% ♦%%%%%%♦%%%%'%%%%%'*'%%•4
iö aS sinna bæjarvinnunni og þeir
hinir efnuöu ekki viljaö eyða fé
sínu í aö kaupa þar lönd, hreinsa
þaö og rækta. Jarðvegur miun ^
vera þar allgóður, sem borgar alla ^
fyrirhöfn og gefur góöa uppskeru
af ýmsum tegundum, sem þar geta
vaxið.
New Westminster er fremur
fallegur bær og liggur hátt. Eru
þar því fremur örðugir akvegir;
fór eg með strætavögnium um bæ-
inn, en gekk suður yfir bryggjuna
er liggur yfir fljótið. Hún er
stórvirki, tvöföld járnbrautaspor á
neðra gólfi sem er úr stáli, en á
því efra er akbrautin og fyrir
gangandi menn. Hér er gott út-
sýni; brúin er um 40 fet fyrir of-
an vatnsmál, því Fraser áin fellur
fast við bæinn, en Lu-Lu eyjan
liggur slétt, láréttan við sæinn.
Upp með fljótinu eru margar
sögunarmylniuir, og hefir mér^ ver-
ið sagt, að þar væri ein sú stærsta
í þessu landi. Þar var verið að
hlaða hafskipin frá ýmsum stöð-
um. Svo eru niðursuðuhús nokk-
ur í bænum, en fleiri og stærri er
nær dregur árósum. Og er þetta
nafnkunna fljót frægt fyrir lax-
veiði sína. Þenna dag voru helztu
skemtanir bæjarbúa kapphlaup og
hana-at, og sá eg hvorugt, en fór
til Vancouver um kvöldið
Næsta dag fór eg að útbúa mig
til norðurferðar, og skyldi förinni
haldið til Prince Rúpert, og er það
mjög einkennileg leið.
("MeiraJ
Walker leikhús.
CANADAS
FINEST
THEATRE
Eldshætta engin.
SUMAR SÖNG-
LEIKATÍÐIN
byrjaði
Mánud. 14. Júní
Hinar $14,000 kaelandi og loftbætandi
jurtir gjöra Walker leikhús einsiaklega
þsegiiegt til sumarnotkunar. Enginn sval-
ari staður í bænum.
Jane Abercronibie, aÖalleikkon-
an í Opera-leikfélagi Sheehans,
sem leikur á Walker leikhúsi.
Loftskeyti í Winnipeg.
Söngleikatíðin er nú vel byrjuð
á Walker leikhúsiraui. Joseph
Sheehans English Opera Compa-
ny leikur þessa viku hinn vel þekta
ágætis söngleik “Faust”. Þ'að er
vafasamt, hvort leikur þessi —
hin ódauðlega saga eftir Goethe —
hefir nokkurn tíma verið sýndur í
borg þessari jafn vel og nú. Á-
reiðanlegt er það, að aldrei hafa
jafngóðir söngmenn leikið hann
hér eins og Joseph Sheehan, hinn
frægasti American Tenor, Francis
J. Boyle, frægur “Basso”, Louis
Lavalle, hinn raddmikli Baritone,
Jane Abercrombie, hin unga og
fræga “Primadonna”, soprano,
Alma Stetzler, Contralto, sem ver-
ið hefir með W. Savage Company,
og Gladys Caldwell, Soprano, og
svo margt ágætis söngfólk auk
þeirra, sem nefndir hafa verið,
sem getið hefir ^ér frægan orðstir,
og margir og góðir hljóðfæraleik-
endur. Sýningamar eru framar
venjm góðar og raflýsingar ýmis-
legar og í samræmi við hinn
undralega nornablæ, sem leikur-
inn hefir með köflum. Þæir, sem
leiknum stýra, eru hver fyrir sig
mikilhæfir menn í .því starfi.
Leikið verður eftir miðdaginn á
miðvikudaginn og laugardaginn.
JOSEPH F. SHEEHAN
Amrrica’s Leading Operatic Tenor
J. C. Eaton, formaður T. Eaton félagsins, hefir látið setja Marconi loftskeytastöð
á þakið á búð sinni í Toronto, til að komast í loftskeytasamband við Sumarbústað
Eatons í Muskoka og skemtiskipið Teckla á Ontario vatni, Einnig verður loftskkyta-
stöð sett á þakið á Eatons búðinni hér í Winnipeg, svo að innan skamms tíma geta
þessar stórverzlanir skifst á loftskeytum.
Marconi loftskeyti.
Standa algerlega jafnfætis fyrri tíma uppfundningum
sem hafa í för með sér alrnægtir og þægindi handá þeim,
sem fundu þær. Verðmæti þeirra mun margfaldast þegar
fram í sækir. Nú er tími til fyrir yður að eignast hluti í
þessu ágæta uppgangs félagi, og á komandi árum getið þér,
án frekari fyrirhafnar, uppskorið ríkulegan ávöxt og séð fé
yðar aukast.
800 mannslífum bjargað.
Björguu’allra þeirra er vorú á skipinu , Kepublic’'
fyrir Marconi þráðlausu skeyti hefir óhrekjanlega sýnt hve
ómetanlegt gagn má af þeim hafa. Síðan slysið á ,,Repub-
lic" vildi til, hafa umsóknir um hluti í Marconi félaginu
farið stórum fjölgandi og afleiðingtn af því er, að líkindum,
hærra verð síðar.
Hvernig auðæfin vaxa.
Nokkur hundruð dollara hafa, hvað eftit annað. aukist
í millíónir. Jafnvel maðurinn með fáeina dollara hefir orðið
stórríkur af að leggja þá í fyrirtæki í tíma. sem hafa haft
tiltrú fólksins. Engar sogur, í þessari heimsálfu. um stór-
kostlegauðæfi sem vaxið hafa af litlum höfuð stól. eru eftir-
tektaverðari en þær, sem segja frá þeim er höfðu fyrir-
hyggju til að færa sér í uyt tækifæri í sambandi vi5 sumar
upptinningar, svo sem Edison rafljósin, Bell Telephonar,
Westinghouse Airbrake o. fl. af þörfustu uppfinningum.
Mikil eftirsókn eftir Marconi hlutum.
1P*W Hin mikla eftirsókn eftir hlutum þessa félags hlýtur að
leiða til hækkunar á verði þeirra. Bíðið því ekki þangað til
þeir hafa náð sinu hæzta verðmarki. Verðið hlýtur að
hækka bráðlega og hlutirnir bera hundraðfaidan ávöxt í
rentum. Því ættuð þér að kaupa hluti nú þegar til þess
að færa yður í nyt verðhækkun þeirra.
Skrifið til eða finnið
|OHN A.HERRON
308 MclSTVRE III,0(K WIMIPEG, CANADA.
Skrifstofan opin á mánud., miðvikud. og föstud. kveldum
frá kl. 7 til 9.30- Telephone 5087.
Sérstaklega pantaður leikflokkur:
The Joseph F. Sheehan
English Opera Co.
6 byrja Ifláliud. 14. JÚllí
Matinee laugardag
Hinn ódauðleúi leikur Gounod’s
„FAUST11
Vinsælt sumar verð
400 Orchestra seats . $1.00
200 Orchestra seats . 75
300 Balconv seats .. 75
300 Balcony seats ... 5°
800 Gallery seats ... 25
Matinee—Orchestra, 75C; Balcony Círcle
• and Balcony, 50C; Gallery, 25C.
Sœti er hægt að tryggja sér tvær vikur
fyrirfram.
Næstu viku—,,IL TROVATORE."
Brotna mansjetturnar yðar?
Er ójafn jaðar á krögunum?
Munið eftir hinum einmana.
Vér gerum þvott fyrir karlmenu og
gerum við, bætum og festum hnappa.
Vandaður frágangur á skyrtum og
krögum og þvottahús vort er hið fyrsta
er hefir fengið vél, sem kemur í veg
fyrir að áfastar mansjettur brotui.með
þeirri aðfcrð er vér notum. Reynslan
mun sánnfæra yður. Hreinlæti á
verkstæði voru er eins nálægt því æski-
legasta og hægt er að hugsa sér. Vér
bjóðum yður að rannsaka.
The N0RTHWEST
LAUNDRY C0. Ltd.
Talsími 5178
THEATRE
Yikuna 19. til 21. Júní
THRE BROS LA-MAZE
European sensaticnal comedy acrobats.
CLARENCE SlSTERS
The Australian Nuggets.
MURPHY, WHITMAN & CO
IN
THE PRODIGAL GIRL
TOM MOORE
AND
STASIA
TOM BATEMAN
Character Singing & Dancing.
STANLEY DOUGLAS
Vocalist
HREYFIMYNDIR.
Tjaldið dregið upp kl. 3, 8 og 9.30
Tryggið yður sæti. Tals. 3524 og 6734
LYRIC THEATER
Þar er sýnd merkilegasta vís
uppgötvun nútímans:
Talandi myndavél
(The Chronophone)
Matinee: kl. 2.30. Á kvöldin: kl. 7.45.
Verð: Matinee 5 og ioc., kvöldin ioog 15C.
þ a
= D 3
2 a m
<d .S a
si Æ BS
_j__k o
s -=*= a
E
<D
. • rt
fl
*
*
*
*
*
*
JARNVARA.
Ef þér eruð að reisa hús, þá borgar sig að koma til vor og sjá úrval það,
sem vér höfum a£ járnvöru, sem lýtur að húsagerð. Athugið verðið.
Oss þykir ávalt gaman að sýna vörurnar.
I .
Macdonald & Fleming
263 Portage Ave,
*
*
*
*
*
*
Talsími 2146 ^
E'* a .2
‘53 ^ fl *P
B g-g
1 «:
! C/5
■X u - iff'>
•SSÍa
U 'fl 3 ý c
rt *C u ^ ^
\Q O
rjl
<U
£
to ^ .
Ci ■“ » SH
2 -a-to aco
3* mc “•cih‘3
o « oiS
ÞER GETIÐ SPARAÐ
VERÐ NYS FATNAÐAR
l
Ef fyrra árs föt yðar eru óhrein, upplituð ^eða liturinn ekki
eftir tízkunni, þá sendið þau til vor og vér skulum hreinsa
eða lita með hvaða lit sem er, og gera sem ný. Kostar lítið,
The Winnipeg Dyeing á Cleaning Co., Ltd.
Talsími 6188. 658 Livinia Ave.
Northern Crown Bank
AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG
Löggiltur höfuðstóll $6,000,000
Greiddur “ $2,200.ooo
Hvað sem menn temja sér, getur orðið að ávana. Sá ávani að eyða
er ekki ríkari heldur en ávaninn að spara. Eini munurinn er sá. að sá setr>
safnar iðrast þess aldrei og hann er að leggja hornsteininn að hamir:
framtiðar sinnar og sjálfstæði,
Utibú á horninu á Williani og Nenii St.
$3.20
..2.50
$1.75
. 2.80
, 22.00
.23.00
—2ic
12 —17
14-
14C
-16
19C
S}4-9c
MARKAÐ8SK ÝR8LA.
Markaðsverð f Winnipeg 15. Júaí igo9
Innkaupsverð.]:
Iveiti, 1 Northern......5I-31
,, 2 ,x, ....... I-29JÍ
,, 3 ,, ......i-23 X
4
,, 5 ,» • * • • a.05J^
iaírar, Nr. 2 bush...... 54)4 c
“ Nr. 3 .. “ .. .. 53lác
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-35
,, nr. 2.. “ ..
„ S.B ... “
,, nr. 4.. “•
Haframjöl 80 pd. “ .
Ursigti. gróft (bran) ton.
,, fínt (shorts) ton
Hey, bundiö, ton $10.00—12.00
, laust, ,, .... $14.00-16.00
Smjör, mótaö pd. .. .
,, í kollum, pd . .
Ostur (Ontario)....
,, (Manitoba) .. ..
Egg nýorpin..........
, í kössum tylftin..
Nautakj.,slátr.í bænum
,, slátraö hjá bændum . ..
Kálfskjöt............. c.
Sauöakjöt................. I7c-
Lambakjöt........... .... 18 '
Svínakjöt, nýtt(skrokkar) io^c
Hæns ........................i6c
Endur .............. 17C
Gæsir .......... 16c
Kalkúnar .................... 20
Svínslæri, reykt(ham) I4)^-I5j4c
Svínakjöt, ,, (bacon) 1— I(5
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.7 5
Nautgr.,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd.4^-5 %c
Sauöfé 6^c
Lömb 7ýá c
Svín, 150—250 pd., pd.7%-7%
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55
Kartöplur, bush...... 90C—1.00
Kálhöfuö, pd................4C,
Carrots, pd.................. 2c
Næpur, pd................... %c.
Blóöbetur, pd............ 1 y2.
Parsnips, pd....... 2—2
Laukur, pd ........... 3)4—4'
Pennsylv.kol(söluv-) $10.50—$11
Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol . 5.50
Tamarac' car-hleösl.) cord $4.50
Jack pine,(car-hl.) ....... 3.75
Poplar, ,, cord .... $2.75
Birki, ,, cord .... 4.50
Eik, ,, cord
Húöir, pd............. 8—8^c
Kálfskinn.pd................... c
Gærur, hver.......... 35—70c
ar skepnur úr héruöum, sem
smjörbú eru í. Finkum er mikiö
um tæringarsjúk svín á sm’örbiH-
svæöunum, ef ekkert eftirlit hefir
verið haft með sýkinni.
Tæring legst á allar tegundir
nautgripa. Hún fer eklci eftir ætt-
um. Hún hefir fundist í hiniuim
beztu kynbótagripum og hreinkynj
uöum sýningargripum, í úrvals-
gripum búnaðarskólanna og til-
raunabúanna, eins og í griparusli
hiröulausra bænda.
Ef menn vilja ala upp hraustar
hjaröir ósýktar af tæringu. þá er
ekki nóg að gæta þrifnaðar og heil
næmis á heimilunttm, heldur verða
menn aö fá sér hraustar skepnur.
En ef engin tæring er í gripunumi,
þarf að láta skoða þá öðrtt hvoru
og gæta þess vandlega, að láta ekki
nema heilbrigða gripi komast í
hjörðina. Ef menn ætla að upp-
ræta tæringu úr sjúkri hjörð, þá
þarf til þess langan tíma, ná-
kvæma fyrirhöfn og oft á tíðum
mikil útgjöld. Það virðist þarf-
laust að gefa út lög, sent byðu að
slátra öllum gripum, sem tæring
fyndist í, því að skepnmr, sem
hefðu snert af tæringu gætu kotn-
ið að gagni í mjólkurbúi nokkur
ár, og er þeim væri slátraö mtmdi
ekkert sjást á kjötinu við rannsókn
og það væri hættulaust með ölkt
að borða það. Tæring þarf ekki
að vera hættuleg. Það rná oft sjá
þess vott, þegar búið er um kjöt,
að tlýrin ærti algerfega ósjúk, þó
að þau beri menjar þess, að þau
hafi einhvern tíma liaft tæringu.
Útrýming tæringarinnar varðar
bæði einstaklingana og þjóðfélag-
ið. Það er skylda hvers einstak-
lings, sem á gripi, að hafa heil-
næm húsakynni handa þeim, að
hafa að eins heilbrigðar skepnur
til 'undaneldis, og kaupa ekki aðra
gripi til þess en þá, sem rannsak-
aðir hafa verið með “tuberculine”,
og sjá til þess að sntjörbú sveitar-
innar sé ekki eins og miðstöð tii
aö dreifa tæringargerlununt úr
sjúkum kún; út um nágrennið í
undanrenningu, áfum og mystui,
sent sent er frá smjörbúinu til
heimilanna.
Það er á valdi allra bænda og
hjarðeigenda að ala að eins heil-
brigða gripi. Það er unt nteð stöð
ugri kostgæfni, með því að nota
hrein, björt og loftgóð húsakynni,
sem vel séu umgengin og þægileg,
pg með því að bæja burt ollom
gripunt nema þeim, setn fullvíst er
unt að séu heilbrigðir. — Witness.
Tœring í nautgripum.
Þessi sýki tekur skepnnr venju-
lega svo hægt og þróast svo seint,
að hennar verður ekki vart fyrst
framan af, þó að vanir gripaeig-
endur eða dýralæknar skoði skepn
umar vandlega. Mörg ytri skil-
yrði hjálpa sýkinni til að útbreið-
ast, svo sem raki, loftvond fjós,
hreyfingarleysi, þrengsli í fjósum
og annað því um likt, sem dregur
úr lífsþróttinum og mótstöðu-afl-
inu. Það er mikill rnunur á því,
hvernig tæringin legst á dýrateg-
undirnar í hverjum landshluta.
í mörgunt vestlægum fylkjum ber
mikht nlinna á tæringu í naut-
gripum og sauðfé, heldur en í
miðríkjunum í (í Bandaríkjunum).
Án efa koma flestar tæringarsjúk-
Gamall og reyndur tóndi hér í
fylkinu hefir nýlega sagt, að sér
hafi-altaf gefist það bezt að vattda
allar vörttr. sem hann hefir flutt
til markaðar. Hann segist hafa
gætt þess vandlega, að liafa smjör
sitt hreint og hæfilega salt og
aldrei segist liann hafa selt ó-
hrein eða skemd egg. Qg hann
segist hafa tekið eftir því, að hann
fái alt af hæsta verö, sem niint sé
að fá. Það hafi enginn hrekkjast
á að skifta við sig.
Kona. sem ipikið hefir fengist
við hænsnarækt. segút vera sann-
færð um, aö hver stúlka, sem komi
sér upp hundrað hreinkynja hæn-
um og annist þær af sömu a!úð
eins og 25 skólabörn. hún fái
þrisvar eða fjórum sinnum meira
kaup, eiga rólegri daga og verði
heilsubetri.
Það er góð og nauðsynleg
regla, að hafa salt í kassa úti við
á siuimrin þegar kýrnar koma heim,
svo að þær geti sleikt það. Þeim
þykir það mjög gott og það er
þeim holt.
1