Lögberg


Lögberg - 17.06.1909, Qupperneq 7

Lögberg - 17.06.1909, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1909. 7- HINAR BEZTU TRÉ-FÖTUR hljóta aö týna 'gjöröunum og falla í stafi. Þér viljiö eignast betrijötur, er ekki svo? Biöjið þá um fötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni, án gjaröa eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum. Biöjiö ávalt og alls staðar í Canada um EDDY’S ELDSPÍTUR Smávegis um dýr. Dr. William T. ílornaday, for- maöur dýragarðsins 1 New York, var nýskeö spuröur, hvaða dýr væri viti bornast. Hann svaraði hiklaust: “Fíllinn er allra dýra skynugast- ur, en þá orange-outang og chip- ans apinn, sem honíum er ná- skyldur. Fullorðinn fíll er fljótur að sjá, að það er óhyggilegt að þrjóskast við fyrirskipunum mann anna. Á sex mánuðum má temja fil, svo að hann veröi þægur eins og önnur húsdýr. Hann dregur við og vinn'ur önnur störf eins og þægasti uxi eða hestur. Hann veit sem er, að mannlegt vit má sín meira en fílsaflið, og að húsbóndi hans er honum máttiugri, og eins finnur hann, að sá sem hlýðir fyr- irskipunum og er fús til vinnu, hann á hin mestu laun í vændum, getur öruggur búið við frið og orðið langlífur. Menn hafa fyrir föngu tekið eftir því, að það borg- ar sig betur að ná fílum lifandi og temja þá, heldur en ala þá upp. Einn fíll lærði á tveim dögum að hringja bjöllu og láta smápeninga í kassa, sem negldur var á vegg. Eg þori ekki að fullyrða, jhvað mörg verk fíll getur lært hvert á fætur öðru, annað hvort samkvæmt skipun húsbónda sins eða alveg af sjálfsdáðum, en eg er viss um að hann getur að minsta kosti lært þrjátíu verk. Þó að öll skriðdýr og flest spen- dýr og skordýr geti eitthvað synt, þá jafnast fá þeirra á við mann- inn í þeirri list. Það eru dæmi til þess, aö maður hefir synt 30 mflur án þess að hvíla sig, og eina land- dýr, sem leikið getur það eftir, er svarti björninn í Ameríkui. Sumar hjartartegundir i Apier- iku geta þó, ef svo ber undir, synt 12 til 14 mílur í einu. Það er eft- irtektavert, að hérinn er vel synd- ur, en kanína (rabbit) kann alls ekki að synda. Hús-mýs og haga- mýs geta að eins synt örskamt, og drukna oft á sundi, en rottur eru ágætlega syndar. Ljón og tígris- dýr eru vel synd, en neyta þess ekki nema þau þurfi, t. d. til þess aðTomast yfir ár. Hestar geta synt víldarlaust svo að míl- iuim skiftir, og er mjög sýnt um að velja sér góðan landtökustað. Birn- ir 0g moldvörpur eru vel synd, en leðurblöðkur og apar geta enga björg sér veitt í vatni. í sumum austlægum löndum er betur farið með, hunda en menn. Par sem mest er menningin virðist meiri þörf á dýraverndunarfélög- 'um, heldur en meðal hálfsiðaðra þjóða, einkum til þess að vernda hunda. í Miklagarði fConstant- inopelj kemur “mann-grimdin” einkum fram á öðrum mönnc. ’Pað er mjög sjaldgæft, að hund- ttm sé misþyrmt þar, en ef það vill til, er því refsað með strangri refsingu. Ferðamönnum, sem koma til Miklagarðs, verður mjög starsýnt þar á hundana. Ef gufuskip kem- ur þangað seint að deginum, má sjá loðýia, gulleita hunda hópast saman þar sem skipið leggur að landi. ,* Þessa hunda á bærinn, og þeir eru vemdaðir með lögum. Ef hundur liggur á alfaravegi, þá forðast vegfarendur og ökumenn að koma nálægt honum, því að þeir myndu sæta sektum, ef hon- ium yrði mein gert. í Miklagarði annast hundarnir eftirlit með hreinlæti. Borgin hef- ir engin önnur ráð til að hakja strætunum hreinum, heldur en að riota hundana til þess. Við sólarlag halda þessir fer- fættu “hreinlætis-þjónar” til næt- uriðju sinnar. Þeir fara oftast i hópum eða flokkum, og annast hver hópur sérstakra hluta borg- arinnar; þar finna þeir og eta alt, sem fleygt hefir verið á göturnar að deginum. Og með þessu móti hreinsa þeir alt, sem annars yrði til þess að valda ólofti og pest i borg- inni, ef það væri látið liggja ó- hreyft. Þeir éru trúir þjónar og verk þeirra mikils metin. Þegar morgnar, hvílast hund- arnir eftir næturstörfin og má þá vervetna sjá þá sofa rólega og óá- reitta. fOur Dumb Animals.J 00000000000 00000 o 0 o Verndið heilsu barnanna. o o o o Hver móðir ætti að vera fær o o um að þekkja og lækna alla o o minniháttar sjúkdóma, sem o o börn geta fengið. Nákvæm o o meðferð getur hindrað alvar- o o lega sjúkdóma,— ef til vill o o verndað líf barnanna. Þess o o vegna er nauðsynlegt að hafa o o óbrotið en örugt meðal á heim o o ilinu, og til þess er ekkert o o meðal hentugra en Baby’s o o Own Tablets. Þær lækna al- o gerlega alla maga kvilla og inn- o o antökur, drepa njálg, hefta o o kvef, draga úr tanntökuverkj- o 00 um og halda börnum glöðum o o og heilsiugóðum. Mrs. Jos. o 0 Levesques, Casselman, Ont., o o farast svo orð: “Eg hefi o o reynt Baby’s Own Tablets og o 0 hafa ávalt reynst þær vel. o o Barninu mínu hefir farið á- o o gætlega fram, og er aldrei ön- o o ugt síðan eg fór að reyna o o þetta meðal.” Seldar hjá lyf- o o sölum eða sendar með pósti á o o 25C. askjan, frá The Dr.Willi- o o ams’ Medicine Co., Brockville, o o Ont. o o o ooooooooóooooooo Hestar og mjólkurkýr þarfnast styrkingarlyfs á vorin, engu síður en þér. Leitið til vor til að fá slík nauðsynja meðul. Vér ábyrgjumst gæðin. IVest End Drug Store, cor. Ross og Isabel. Stórar steinolíu gas-stór eru til sölu með einu eða tveim eldstæðum. Mjög hentugar handa þeim, fara ti! sumardvalar út á land. Seldar við hálfvirði. Nánari upplýsingar gefur ráðsmaður Lögbergs. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til undirritaðs og kölluð "Tenders for supply- ing coal for the Dominion Buildings" verð- ur veitt móttaka hér á skrifstofunni þang- að tilkl. 4.30 síðd. á fimtudagind 15. Júlí 1909, um að selja kol handa opinberum byggingum í Canada. Reglugjörð og tilboðseyðublcð má fá hér á skrifstofunni. Menn sem tilboð ætla aS senda eru hér með látnir vita að tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viður- kend bankaávísun á löglegan banka stíluð til ,,The Honorable the Minister of Public Works" er hljóði upp á tíu prócent (10 prc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæt samningi. Sé tilðoðinu hafnaö þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta tilboði eða neinu þeirra. Samkvæmt skipun NAPOLEON TESSIEK, Secretary. Department of Public Works. Ottawa, 4. Júní 1909. Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildár frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Þetta er að eins tillaga en þess verð, að henni sé gaum- ur gefinn áður en skil- vindukaupin eru g e r ð. Sjáið nýju endurbættu De Laval skilvinduna. Að gerðinni til hefir hún sérhvern kost til að bera, sem hug- vit mannsins hefir fundið, og þar að auki er hún búin mörg- um þægindum, sem er svo kostnaðarsamt að búa til, að aðr- ar skilvindur hafa þau ekki. En þetta hefir orðið til þess að De Laval er hvervetna notuð í tveim meginlöndum. Kúlan er fögur Og fáguö. Kannan snotur, án samskeyta, þaö slettist ekki úr henni. Pallarnir, sem föturríar standa á, eru hreyfanlegir og má snúa þeim eftir vild. Sérstök skál, svo aö olían drjúpi ekki á gólfiö. Þessir kostir og yfir 100 aðrir, sem ekki verða hér taldir, en sjá má hjá næsta umboðsmanni. Skrifið eftir nafni hans. The De Laval Separator Co. MOXTKEAL WINNIPEG VANCOUVER REMINGTON Standard Typewriter NÝJASTA LAG No. 10 Stafirnir sjást um leið og skrifað er SETHOUR HOUSE Market Square, Wtnnlpeg. Eltt al beztu veltlngahúsum baeja* tns. M&ttlClr seldar á S5c. hvea. $1.50 ð. dag fyrlr fæðl og gott her- bergl. BUllardstofa og aérlega vðnd- uð vínföng og vlndlar. — ökeypia keyrsla tll og frá JárnbrautaatöCvuna. JOHX BAIRD, elgandL MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEU & mótl markaðnum. 146 Prtncess Street. WINNXPEG. HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yöur gott Drewry’« REDWOOD LACER Þér megiö reiöa yöur á aö hann er ómengaöur. Bruggaöur eingöngu af malti og humli. Reynið hann. 314 McDermot Avb. — ’Phonk 4s8a: á milli Princess Adelaide Sts. 57'ke Ciiy Xiquor Jtore* ’Heildsala X VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM," .VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til Iheimabrúkunar sérstaknr gauraur gefinn. Skósala 15. til 26. Jání. Remington er ritvélin, sem bæði hefir enska og íslenzka stafi. Skrifiö eftir verölista. REMINGTðd TVPEWRITER GO. LTD 253 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG OKKAIi Mikil afsláttar sala á Sumar skóm Allir skór I búðinni seldir með afslætti nema ,,Sorosis". Kaupið sumarskó yðar hér með niður settu verði, 25 pereent afsláttur á kistum og töskum. Quebec Shoe Co. (Wm. C. Allan, eigandi) 639 Main Street, austur hlið. Tals. Main 8416, Bon Accord Block þrjár dyr norðan við Logan. V . J) lorris Piiiiio Tónarnir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og mei meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru celd mei góBmn kjörum og ábyrgst um óákveötnn tíma. Ka® rtti aö vera á hverju hcún- ill. 8. L. BARROCLOrGH A (XX, 337 Portage Ave., Winnipeg. Ideal Block. TIL SÖLU í Pine Valley, 160 J ekrur af landi meö mjög vægum skilmálum. Upplýsingar gefur S. Signrjónsson, 755 WiHiam ave., Winnipeg. Robert Leckie hefir mesta úrval af fegursta, bezta VEGGJAPAPPÍR Burlap og Vegg- listum. Verð hið lægsta eftir gæð- um. Tals. 235. Box 477 218 McDERMOT AVE. WINNIPE6, - MANITOBA Graham &■ Kidd. TIL BYGGINGA- MANNANNA GRIFFIN BROS. 279 FORT STREET Tígulsteinar (tiles) og arinhellur. Vér höfum beztu arinhellur viö lægsta veröi hér f bænum. KOÍ4IÐ OG KYNNIST VERÐINU AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða itil einhverra staða innan Canada þá notið Deminion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulman Block Skrifstofur viðsvegar um borgina, og- öllum borgum og þorpum víðsvegar Jum landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BABDAL, selur Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121'Nena St., Winnipeg, Man DUFFIN‘00. LIMITED Handmynda /élar, MYNDAVELÁR og lt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Skrifiö eftir verö- ista. DUFFIN & (>0., LTD., 472 Main St., Winnipeg. NefniðLögbe rg, Sérstakt verð Allan þennan mánuö.—Ef þér ætliö aö láta taka af yöur mynd þá komiö til vor. Alt verk vel af hendi leyst, BURGESS & JAMES, 602 Main St. Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG. Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.