Lögberg - 17.06.1909, Qupperneq 8
LOGBEAG, FIMTUDAGINN 17. JÚNl 1909.
ÓDÝRAR
BYGGINGALÓÐIR.
V7:5 Al erstjne á $20 fetiö
•• Arlington ‘ $23 “
•• Livinia ‘ $19 “
“ Somicoe ‘ $20 “
Ein ekra af landi:
Vér höíum eina ekru, sem vér
pttum selt óöýrt eöa í skiftum f.
fasteign í bænum. Góöur staöur
h tnda mjólkursala eöa undir lít-
i n sjarö.
Strætisvagn fer þar fram hjá
fjórum smnurn á klukkustund.
Th. Oddson- Co.
Suií 1 Alberta Blk. Phone 2312
Cor. Portage & Garry.
Mjólkurverð
lækkar
Vér bcfum faert niður verð á Crescent
ficsK - r.jólk, seljum i4potta fyrir dollar,
þ e rum et;a 7 cent potturitjn. Engin
betri, hninni e8a heilnæmari mjólk á
roarkaðinum heldur en Crescent.
CRESCENT CREAMERT
CO„ LTD.
Sem st-lja heilnæma mjólk og rjóma í
fiöskum.
Ur bænum
og grendinm.
F. Júlíus Einarsson, Hallgrimur
SigurSsson, J. J. Bergmann, B. S.
Guöimtndsson, Einar Scheving,
allir frá Mountain, N. D., komu
hmcaö il bæjarins í vikunni; þeir
e i. á leið vestur í Saskatchewan til
að skoða land.
Gott brúkað ódýrt reiðhjól til
sölu, hjá K. Sæmundssyni, prent-
smiðjoi Lögbergs.
Ti! leigu, húsið 766 Beverley st.,
með öllum húsbúnaði í 2 til 3
mánuði frá 1. Júlí n. k. Helzt ósk-
að eftir barnlausu fólki, sem fer
vel með húsið og húsmunina.
F. Bjarnason,
766 Beverley St.
Undirrituð óskar að fá vitneskju
trm heimilisfang húsfrú Ckiðrúnar
Magnúsdóttur, Þorsteinssonar, frá
Halakoti í Grímsnesi í Ámessýslu.
ísafold er vinsaml. beðin að taka
upp þessa fyrirspurn.
Mrs. Margrét G. Thorsteinsson,
P. O. Box 41, Kramer P. O.
North Dakota, U». S. A.
Til Bandalaganna.
Þau bandalög, sem ekki geta
sent neina fulltrúa á þingið, hald-
ið 29. Júni, era beðin að gefa
kirkjijiþings erindsrekum safnað-
anna sem þau tilheyra, heimild til
að sitja á þingi fyrir þeirra hönd.
Carl J. Olson.
Sunnudagsskóla-fundur.
á að haldast í kirkju Fyrsta lút.
safnaðar í Winnipeg miðvikudags-
kveldið þ. 30. Júní Eru allir sd,-
skólakennarar, sem nokkur tök
hafa á því, beðnir að sækja fund-
inn, svo og ijngmenni þau, er sitja
bandalags-þingið, og allir þeir aðr-
ir, er geta komið, og ant er um
sunnudagsskólamál.
Fyrir hönd sd.sk.nefndarinnar,
N. Steingr. Thorlaksson.
Nokkrar prentvillur voru : sein-
asta blaði Lögbergs, sem þarfnast
leiðréttinga. í skýrslunni um ferm
ingarbörn í Selkirk hafði fallið
úr nafnið Lilian Clarabelle Magn-
ússon. I skýrslunni um ferming-
arbörn séra B. Thórarinssonar var
staðarnafnið Markland í staðinn
fyrir Marshlanú. Fundurinn í
Selkirk, sem kaus fulltrúa til
kirkjuþings var ekki haldinn á
sunnudag, heldur mánuidagskv. 7.
þessa mán.
Vér höfum nýlega fengiö um-
boö aö selja 30 y sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Veröiö
er frá
$7=$I2 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. Á-
byrgst aö alt landiö sé ágætis
land og er selt með vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli Hansson & Co.,
56 Tribune Bldg.
Teletónar: ffeíKf^r76'
P. O. BOX 209t-
Sutherland & Co.
4 búöir 4
Stórkostleg
Matvöru-Kiörkaupí
Lombard sveskjur, vanal. 15C
kannan, nú 5 könnur .......25C
Beztu Tomatoes, 3 könnur fyrir .... 25C
Bezta Mample Síróp, vanal. 50C
flaskan fyrir ............. 30C
Mample ó'íróp í pottkönnnm 35C, fyrir 30C
Punds könnur af Baking Pcwder,
vanal. 25C, nú........... 14C
20C könnur af Strawberries, kauuan á i6c
40C svarta tei8 okkar, pnndi8 nú á.... 25C
Vanal. 25C kassar úoda Biscuit á.... 20C
Gallons eplakönnur, aB eins. 25C
Wax Beans, vanal. ioc, 2könsurá.. 15C
Mörg önnur kjörkaup,
sem ekki eru auglýst.
íslenzka töluB í búBinni á $argent Ave.
Sutherland & Co.
Hinir áreiBanlegu matvörusalar.
áftlSargent 240 Tache C«r. Xotre Darae
Ave. Ave., Sorwood. og Gertie
Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273
1084 Main St.
Tals. 5600
MUNIÐ EFTIR
Skemtiferð Goodtempl-
aranna til Gimli
Mánudaginn 21. þ. m.
Kl. 8.30 árdegis verður Iagt af
stað frá C. P. R. stöðinni. Af
þessari skemtiferð ætti enginn að
missa. Prógram það vandaðasta,
og “sports”, sem vert er að keppa
um. The Gimli Band mætir fólk-
inu á jámbrautarstöðinni og spilar
við og við allan daginn. Allir
þeir, sem ekki hafa mat með sér,
geta fengið góðan og nógan mat á
Gimli, sem Goodtemplarar þar
standa fyrir að selja. Tickets fyr-
ir máltíðum verða seld á leiðinni.
Gefið sérstakar gætur að knatt-
leiknum milli Gimli og Winnipeg-
stúlknanna ("Ladies’ Base BallJ.
Áríðandi er að koma nógiui snemma
til C. P. R. járnbrautarstöðvanna.
Farseðlar fyrir ferðina eru til sölu
hjá meðlimum skemtiferðamefnd-
arinnar, sem eru þeir; Ásb. Egg-
ertsson, S. Björnsson, Ol. Bjama-
son, séra Rögnv. Pétursson, Teit-
ur Thomas, A. S. Bardal, Gunnl.
Jóhannsson, Mrs. S. Swanson og
H. Skaptfeld, og einnig á jám-
brautarstöðinni einni kl.stund áður
en lestin fer af stað.
Nefndin.
Arínbjörn Bardal
vantar mann, sem lcann að keyra
hesta, er kunnugur í bænum og
talar ensku. Menn gefi sig fram
strax að 121 Nena St.
Söngsamkoma.
sunnudagsskólanna, sem auglýst
var í síðasta blaði, verður ekki
haldin í Happyland, heldur í sýn-
ingargarðinum, næstk. laugardag,
kl iy2 e. h.
VERKMANNA TE
setti að vera BRAGÐMIKIÐ, STERKT
og ANGANDI. Vel heitur bolli af ilm-
andi BLUE RIBBON TEI er betri en fæða
og meðul.
Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel.
Boyds
maskínu-gerö
brauð
BrauBgerB á bakaríi voru er
hagað til eins og reynslan kennir
a8 bezt megi fara. Alt efni er
vegið, hnoðað meðvélum og bak-
að í beztu ofnum. Hitinn ávalt
hinn sami, brauðið ætíð eins —
hið bezta. Vér bökum fyrir
marga, vér skulum baka fyrir
yður-
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson. Ó
0 Fasteignasalar 0
Ofítom 520 Union Bank - TEL. 2685°
0 Selja hús og loðir og annast þar að- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. 0
00®000000000000000000000000
Pianoforte Recital
1 nemenda
JÓNASAR PÁLSSONAR
með aðstoð
Mrs, E. Rosen, Soprano
Miss Clara Oddson, Violinist
Mr. Peter Magnus, Tenor
Miss Ruth Kirkpatrick,
Accompanist
í
Y.M.C.A. Auditorium
23. Júní 1909, kl. 8 síðdegis
PRÓGRAMM:
1. Polish dance X. Scharwenka
Mr. Steve Sölvason
2. Valse Arabesque - Lack
Miss Ruth Kirkpatrick
3. a) Love song - Gurlit
b) Consolation - Mendelssohn
Miss Bena Thorgeirson
4. Violin solo
Miss Clara Oddson
5. Valse in E flat - Durand
Miss Runa Nordal
6. Funeral March - Chopin
Miss Carolina Thorgeirson
7. a) Sonata in C - Haydn
b) Spring S®ng-Mendelssohn
Miss Hrócný Finnson
8. Vocal Sols
Mrs. E. Rosen
9. Seconde Valse - Godard
Miss Lilly Sölvason
10. Sonata op. 14 No. 2.
......Beethoven
Miss Jóhanna Qlson
11. Guirlandes op. 107 No. 11
...... Godard
Mr. Steve Sölvason
12. Polonaise op, 40. No. 1.
.....Chopin
Miss Ruth Kirkpatrick
13. Vocal solo
Mr. Peter Magnus
Samikot verfta tekin til að mæta kost.iaSi,
Vorsala
MÍN ER AÐ BYRJA. — Látið ekki undir höfuð Ieggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn-
ingi, sem nokkru sinni hefir sést. Litirnir á sérstaklega innfluttum varningi.feru Jof, margir til
þess að haegt sé að telja þá upp. Sniðin mín eru öll af allra nyjustu gerðj
DUNCAN CAMERON, 291 Portage Ayenue.
Nýtízkuklæðskeri f Wínnipeg.
FRANK WHALEY,
- lyfsali,
724 Sargent Avenue
Náttbjalla97 \ Meöul send undir eins'
SVALADRYKKIR.
Okkar Martinique Lime Juice er bezti
svaladrykkur. Flaskau á. 25C.
Ef þér viljið heldur sætan drykk, þá ætti
Raspberry Vinigar okkar að falla yður vel,
Verð 15C. flaskan,
Margar salt tegundir, brúspúlver, o. fl.
S. Thorkelsson
738;ARLINGTON st., wpeg.
Y iðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn •
móti sanngjarnri borgun.
Verkiö fljótt og vel af hendi
leyst. Látiö mig vita þegar
þér þurfiö aö láta saga.
Og enn meiri kjörkaup í matvörudeildinni
SMJÖR, nýtt, utan af landi pundiö aöeins.. .. 20C
Crescent Creamery smjör pundiö aöeins.25C
EGG glæný seljum vér tylftina.........22^0
KAFFIBAUNIR (green Rio), 9 pd. fyrir.. .$1.00
Kaffibrauö, lemon, orange og fig bars 2pd á.. 25C
LAX, í könnum, góö tegund, hver kanna. .. toc
Þvottablámi ioc stykki fyrir aðeins ...05C
ROYAL CROWN SÁPA, eins og áöur 8 st. 25C
BAA'lNG POWDER.SOpd eftir, verða seld pd ioc
St.Charles rjómi sérstakt verö á laugard. 3 könnur fyrir 25C.
The SIGURDSON-THORVARÐSON Co.
eftirmenn The Vopni-Sigurðson Ltd.
Tals. 768 og 2898. Cor. Ellice & Langside, Winnipeg.
The Starlight Second
Hand Furniture Co.
verzla með
gamlan húsbúnaö,
leirtau,
^ bœkur o. fl.
Alslags vörur keyptar og seldar
eöa þeim skift.
5^3 6 Notre Dame
TALSÍMI 8366.
A. L. HOUKES & Co.
selja og búa til legsteiaa úr
Granit og marmara
Tals. 6268 = 44 Albert St.
WINNIPEG
LÍNAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW og MONTREAL.
Fargjald frá íslandi til Winnipeg.....$56.10
Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá
Winnipeg til Leith................$59.60
A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauösynjarj fást án
aukaborgunar.
A ööru farými eru herbergi, rúm og fæöi
hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær
skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og
vestur leiö o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
Cor. Elgin Ave. og Nena stræti,
WINNÍPEG,
Pearson & Blackwell
Uppboðshaldarar og
viröingamenn.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAR
134 PRINCE8S STREET
Uppboð í hverri viku
Vér getum selt eða keypt eignir yðar
fyrir peninga út í hðnd. Ef þér viljið
kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur.
Pearson and Blackweil
uppboðsh al darar.
Tals. 8144. Winnipeg.
HOBINSON i
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Margskonar silkitegundir
verða seldar með mjög miklum af-
slætti í dag (fimtudag), vanal. verð
50C. til $1.25, fimtud. yard .... 33C
Sumarfatnaður kvenna seldur
við hálfvirði á fimtudag.
Mjög niðursett verð á linoleum
gólfdúki á fimtud.
Vanaverð 35C fyrir 29C
4JC ‘‘ 39C
50C " 43C
6oc “ 49C
Hvað
sem þér þarfnist af meöala tagi,
getum vér látiö yCur í té; ábyrgj-
umst aö þér verðiC ánægðir. Vér
berum ábyrgð á aö öll vor meðul
séu góð.
West End Drug Store,
á horni Ross 0g Isabel, Winnipeg.
SigurCur SigurSsson frá Mary
Hill, var hér á ferð um helgina.
Jón SigurSsson frá ColdSprings
kom snögga ferð hingað á þriflju-
daginn. Hann sagíi alt tíðinda-
laust úr sinni bygð, nema þurkar
hafa veriö þar miklir.
JOHN ERZINGER
Vindlakaupmaöur
Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö,
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MCINTYRE BLK„ WINNIPEC.
ÓskaO eftir bréflegum pöntunum.
Umferðar
Agent vantar
fyrir eldsábyrgðarfélag. Þarf
að vera vel kunnur og dngleg-
ur. Skrifið til
P. 0. Box 3056,
Winnipeg
> öeo. Velie
stórkaupa vínfanga verzlari Komið eða
talsímið oss. Allar pantanir nákvæmlega
afgreiddar. SCHLITZ Milwaukee bjór
hinn gamli góði, ætíð vel þeginn í hitum.
187 PORTAGE Ave. E TALSÍMI 352
Öllum pöntunum nákvæmur gaumur
geflnn og vörnnni fljótt skilað.
J, H, CARSON,
Manufacturer of
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES, Trusses.
Phone 3425
54 Kine St. WINNIPEG
McNaughton Dairy Co.
Contractors og aðrir, sem
þarfnast manna til ALS-
KONAR VERKA, ættu
að láta oss útvega þá.
Vér tökum engin ó-
makslaun.
TALS. Main 6344
NÆTUR-TALS. Main 7288
THE NATIONAL EMPLOYnENT CO.. Ltd.
Skrlfstofa Cor. Main 6 Paclflc.
Fernskonar krukkur meö
OSTI f, sem kosta 250.,
50C., 75C, og $1.00 eftir
stærö.
Osturinn súTnar aldrei.
Reyniö hann!
Símiö eöa komiö til
T. D. CAVANAGH
184 Higgins Ave.
Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöðinni.
Hann hefir mikið úrval af ágætum vínum, ölföngum ogTIvindlum, og
gerir sér sérstakt far ura að láta fjölskyldnm I té það semlþær biðja um.
Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan bæinn. ,,Express" pantanir
afgreiddar svo fljótt sem anðið er.
T . TD. c ^TST ^GrŒa:
Heildsölu vlnfangari.
TALS.2096