Lögberg - 08.07.1909, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1909.
f. 1
Listgefinn íslendingur.
Þa6 er íyr'st núna, a5 Isólíur
Pálsson organisti á Stokkseyri er
ofurlítiS aS þekkjast. Fáein söng
lög hafa birst eftir hann, þab er alt
og sumt sem menn hafa vitaö um
frumgáfu hans. Þó hefir hann
samiö fjölda af lögum, og óvíst er
aö aörir íslendingar hafi búiS til
jafnmörg lög, að minsta kosti á
jafn stuttum tima. Lög hans
þykja sérlega blæfögur og hug-
næm, ekki sízt heyri maður hann
spila þau sjálfan, því ísólfur kann
að spila af list. Bráðlega mun það
standa til, að eitthvað af lögunum
verði gefið út.
ísólfur Pálsson hefir óvenjulega
fjölhæfar uppfundningargáfur og
liggur margt í augum uppi. Einna
merkilegust mun þykja hljóðrita-
vélin hans. Hann hefir fundið upp
ekki.
Alveg nýtt fyrirkomulag Á org-
el-harmoníum hefir hann fundið,
sem gerir þau auðvarin fyrir hita
og kulda, og munu því sjálfsagt
miklu hentugri í kirkjur og önnur
köld hús, en þau sem enn eru
fundin.
Auk þessa mun ísólfur hafa
nokkrar fleiri nýjungar, sem hann
ætlar að halda algerlega leyndum.
þar til hann hefir komist í sam-
band við einhvern, er gerir honum
mögulegt að koma þessu í fram-
kvæmd.
ísólfur Pálsson sótti um styrk
til síðasta alþingis, til þess að
koma uppfundningum sínum í
framgang, en var þvi miður synj-
að með öllu. Synjun þessi virðist
þvi vera misráðin, þar eð hann
mun ekki geta af eigin ramleik
komið sér áfram í þessu efni; en
vonandi er, að það verði ekki til
Tablets.” Seldar hjá lyfsölum eða
sendar með pósti á 25C. askjan frá
The Dr/ Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.
nokkurs konar hljóðritavél, sem er aS hefta framgang hans, þó svona
þó i engri líkingu við hina áður- tækist til í þetta smn.
fundnu híjóðritavél, Graphophon.
Vél þessi ritar á pappir alla þá
tóna sem koma fram í þvi hljóð-
færi, sem hún er í sambandi við,
og sýnir nákvæmlega hæð, dýpt,
varanleik og styrkleik hvers tóns
fyrir sig, jafnt hvort spilað er ein-
raddað eða margraddað, og ritast
hljóBið meðan það varir, hvort
sem stutt er á nóturnar (t. d. forte
piano) eða ekki, þvi sérhvert hljóð
sem heyrist frá hljóðfærinu, hvort
sem það er rétt eða rangt, ritar
vélin.
Það er vist, að hljóðritun þessi
mun koma sönglistinni í góðar
Ólafur Isleifsson.
Ath. — Ofangreinda ritgerð
hefir hr. Olafur ísleifsson sent oss
til birtingar og er hún nokkru ít-
arlegri en grein sú, er Lögberg
berg flutti um þetta efni eftir
ísafold. — Ritstj.
Þakklæti fyrír fjársöfnun.
Reykjavík, 10. Júní 1909.
Herra Aðalsteinn Kristjánsson,
Winnipeg.
Eg kann yður alúðar þakkir
fyrir þá veglegu gjöf, — sextán
þarfir; hún er einkar hentug fyrir ']lunc]ruð og þrettán kr. og 17 au.
þá, sem fást við lagasmíði, því það
sem þannig er ritað, er samstundis
komið i letur og gleymist ekki,
heldur geymist. Það mun líka
þykja að mörgu leyti stór kostur,
að vélin ritar hvert lag upp i svo
margar tóntegundir samstundis
sem vill, og er það ekki lítill hægð-
arauki fyrir jiá, sem fást mikið
sið söng og söngkenslu, því oft
þurfa þeir ýmist að hækka eða
lækka lög og er það seinlegt og
vandasamt verk. Loks má geta
þess, að letrið, sem vél þessi ritar,
er alt annað, og byggist á alt öðr-
um grundvelli en hið venjulega
nótnaletur. Það er að eins punkt-
ar og strik, sem ýmist liggja lá-
rétt eða lóðrétt og virðist þeim.
er sjá það, en þekkja það ekki.
það vera ólæsilegar rúnir. En
svo haganiega er letri þessu fyrir
sem þér hafið sent mér handa
heilsuhælinu.
Mér er kunnugt að þér hafið
manna mest og bezt unnið að því,
að safna þessu ' fé, þess vegna
færi eg yður þökkina fyrstum
manna, en bið yður skila kæru
þakklæti til allra þeirra, sem eitt-
hvað hafa lagt af mörkum.
Englenningar út um heim
eru að safna fé í bryndreka handa
ættjörðu sinni — til að drepa fólk.
íslendingar úti í löndum safna
fé í heilsuhæli handa ættjörðu
sinni—til að lækna fólk.
Hvorttveggja stafar af ætt-
jarðarást, en ekki vil eg skifta.
Eg vildi ekki skifta um þjóð-
erni þó í boði væri. Eg tel mér
sóma að vera íslendingur, eg tel
mér sóma að eiga landa í Vestur-
heimi, sem muna ættjörð sína á
DÁNARFREGN.
Miðvikudaginn 12. Maí 1909
íandaðist á almenna sjúkrahúsinu i
Winnipeg, Þórdís Þorkelsdóttir,
kona Jóns Finnssonar að Adding-
ham, Man., á vesturströnd Mani-
toba vatns sunnanveröu. Þórdís
var fædd á Brekku á Kjalarnesi
18. ágúst 1858. Foreldrar hennar
voru Þorkell Þorláksson og kona
hans Margrét Þorláksdóttir, sem
síðar um all-langarr tíma bjuggu
sæmdar og rausnarbúi á Þyrli á
Hvalfjarðarströnd, þjóðkunn hjón
fyrir gestrisni og greiðasemi.
Þórdís ólst upp hjá foreldrum
sínum á Brekku og Þyrli; fór til
Ameriku 1887; giftist í Winnipeg
3. Janúar 1889, eftirlifandi manni
sínum, Jóni Finnssyni frá Kald-
árhöfða í Grímsnesi. Árið 1900
futtust þau hjón, eftir að hafa
dvalið i Winnipeg frá því þau gift
ust, vestur að Manitobavatni, og
bjuggu. þar síðan á sama stað, að
Addingham P. O., Man. I>au
hjón eignuðust 6 börn; af þeim
eru 3 dáin; 2 þeirra dóu stálpuð;
en 3 eru á lífi, 1 piltur og 2 stúlk-
ur, öll i æsku.
Þórdís var atgerfiskona til lík-
ama og sálar, sómdi sér vel í allri
framkomu, og fríð sýnum, sjkyldu-
rækin og umönnunarsöm við sína
og heimili sitt, vinvönd og vinföst
og naut virðingar þeirra, sem
henni kyntust.
Síðustu æfiár sín þjáðist hún af
langvarandi heilsuleysi, og lézt
eftir hættulegan holskurð við inn-
vortis meinsemd. Vanheilsu sina
bar hún með stillingu og trúar-
trausti. Hennar er mjög saknað
ekki einungis af manni hennar og
börnum, sem mjög mikils hafa
í mist við fráfall hennar, heldur
og^af mörgum vinum og kunn-
ingjum. Lik hennar var flutt
heim, vestur að Manitobavatni, og
jarðað í grafreit Big Point-búa
við hlið tveggja barna hennar.
Jarðarförin fór fram sunnudaginn
16. Maí að viðstöddum fjölda
manna. Séra Bjami Þórarinsson
hélt húskveðju og ræðu. . .a,
HINAR BEZTU
TRÉ-FÖTUR
hljóta af> týna gjörðunum og falla í stafi.
Þér viljið eignast betri fötur, er ekki svo?
Biöjið þá um fötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
sem eru úr sterku, hertu, endingargóðu efni,
án gjatða eða samskeyta,
Til sölu hjá öllum góðum kaupmönnum.
F. E. Halloway.
ELDSÁBYRGÐ,
LÍFSÁBYRGÐ,
ÁbyrgO gegn slysum.
Jaröir og fasteignir í bænum til sölu og
leigu gegn góöum skilmálum.
Skrifstofa:
Dominion Bank Bldg.
SELKIRK, - MAN,
komið að að eins þarf stuttrar þann hátt sem þér og félagar yð-
stundar tilsögn til þess að kunna
það að fullu, og má kalla þetta at-
riði í uppfundningunni jafnvel
það merkilegasta. Fyrir sönglist-
ina er það ekki síður þarft en
hJjóðritunin, því eftir þessu letri
geta menn, sem áður kunnu ekki
að spila, spilað einstakar raddir
miklu fljótara en eftir hinu vana-
lega nótnaletri.
Auðvitað er fáum Ijóst öll meg-
inatriði þessarar uppfundningar.
en það eru miklar líkur til, að
þessi maður hafi náð betri tökum
á hljóðsveiflunum en hingað til er
þekt.
Lýsing þessi á hljóðritavélinni
er að nokkru leyti bygð á vottorð-
um þeim, sem heimildarmenn ís-
ólfs hafa skrifað um hana og skoð
að hafa vélina, auk þess sem eg
var- máli þessu nokkuð kunnugur
áður en eg sá þau.
Einnig hefir hann fundið upp
handhægt og ódýrt áhald til þess.
að gera þeim aðvart sem sofa, ef
einhversstaðar kemur eldur upp
íbúðarhúsinu. Til þess þarf rafur
magnsbjölluleiðslu úr öllum her-
berkjum hússins að svefnherbergi
þess, sem vakna á ef eldsvoða ber
að höndum.
Áhald þetta má stilla eftir vild':
láta það vekja þegar hitinn er orð-
inn t. d. 20 eða 30 stig, o. s. frv.
Enn fremur hefir hann búið til
tónkvísl, sem tekur mikið fram
öðrum tónkvislum.
'Fá hefir hann fundið ráð, sem
mun í flestum tilfellum afstýra
ar muna hana, ekki einungis i orði
heldur lika í verki.
Með mikilli virðingu.
G. Bjrönsson.
Ath.:—
Bréfið, sem eg skrifaði, tapað-
ist heima fað mér skilst hjá féhirði
heilsuhælisinsj og þess vegna gat
Guðmundur Bjömsson landiæknir
ekki skrifað mér fyr en hann fékk
utanáskrift mína aftur. Með því
að gefendurnir hafa ekki fengið
að vita hvort peningarnir komust
til skila eða ekki, þá finst mér eg
vera knúður til að birta bréfið,
enda er það eina tækifærið, sem
eg hefi til að flytja gefendunum
þakklæti landleeknisins.
Winnipeg, 2. Júlí.
Aðalsteinn Kristjánsson.
\ arðveitið heilsu bamanna
í hitunum.
Allar mæður vita, hve hitamán-
1 uðimir eru hættulegir heilsu barn-
anna. Barnakólera, niðurgangur,
blóðkreppa og innantökur em
mjög tíðir sjúkdómar um þetta
leyti, og margt bamið deyr eftir
fárra stunda veikindi. Þ"ær mæð
ur geta verið ókvíðnar, sem hafa
Baby's Own Tablets á heimilinu.
Ef þær eru við og við gefnar
bömunum, vama þær magaveiki
og innantökum, eða ef bam veik-
ist snögglega, bjarga þær því úr
öllum háska. Mrs. Geo. Howell,
Sandy Beach, Que., farast svo
hættu þeirri, er getur stafað af forð: “Bamið mitt þjáðist af
því, er hestar fælast með fófks- Imagaveiki, uppköstum og niður-
flutnjngavagna. í því tilfelli á gangi, en batnaði algerlega, þeg-
maðurinn að ráða en hesturinn ar eg hafði gefið því Baby’s Own
The
Biðjið ávalt og alls staðar í Canada um
EDDY’S ELDSPÍTURf
SEYMOUB OOESE
Marke4 Square, Wlnnlpeig.
Eltt af bertu veltlngahflsum baejae-
lns. MflKIClr eeldar a S5c. hve*_
$1.50 & dag fyrir fæCl og gott her-
bergi. Billlardetofa og sérlega vönd-
uC vinföng og vlndlar. — Okeyple
keyrsla til og fr& JárnbrautastöCvunk.
JOHN BAXRD, eigandL
3IARKET
$1-1.50
á dag.
O’Connell
eigandi.
HOTEL
& mötl markaCnum.
146 Princeea Street.
WINNTPEG.
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yður gott
Drewry’s
REDWOOD
LAGER
,,GREAT WEST" ofnu vírgirðingar sem búnar eru til af
The Great West WireFence Co.Ltd
ofna virgirCingin kostar ekki meira helduren gaddavírinn þegar hún er upp komin en
end ist þritvar eöa fjórum sionum lengur.MeiCir ekki gripina. Krefjist aC fá.
Boyce Oarriage
Company
325 Elgin Avenue
Búa til flutningsvagna af alskonar
gerð.
Talsími: Main 1336
*
*
*
*
*
*
*
*
*
ÆTLIÐ Í>ÉR AÐ BYGGJA?
Vantar yCur Nagla, Pappír, Byggingaefni, Járnvöru, Mál
o. s. frv., svo a8 segja vi8 kaupverCi. SendiC oss
lýsing á húsunum eöa skýrlu yfir þaö, sem
þér þarfnist. Vér skulum láta skrifa
.................verOiö vi8....
Ef þér hafiö ekki ver81ista vorn yfir HarSvöru, Aktygi, Verkfæri o s, frv.
þá skrifiS eftir honum.
McTaggart & Wright Co. Ltd,
263 PORTAGE AVE. - - WIFNIPEG.
*
*
*
*
*
*
*
*
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluSum til
undirritaSs og kölluB "Tenders for supply-
ing coal for the Dominion Buildings" ver8-
ur veitt móttaka hér á skrifstofunni þang-
a8 til kl. 4.30 sí8d. á fimtudagind 15. Júlf
1909, um aB selja kol handa opinberum
byggingum í Canada.
ReglugjörS og tilbo8sey8ublö8 má fá
hér á skrifstofunni.
Menn sem tilboB aetla a8 senda eru hér
me8 látnir vita a8 tilboB verBa ekki ^tekin
til greina nema þau séu gerB á þar til aetl-
u8 eyBublöB og undirrituB me8 bjóöandans
rétta nafni.
Hverju tilboBi verBur a8 fylgja viBur-
kend bankaávísun á löglegan banka stíluS
til ,,The Honorable the Minister of Public
Works" er hljóBi upp á tíu prócent (ioprc)
af tilboBsupphaeBinni. BjóBandi fyrirgerir
tilkalli til þess neiti hann a8 vinna verkiB
eftir a8 honum hefir veriB veitt þa8 e8a
fullgerir þa8 ekki samkvaet samningi. Sé
tilboSinu hafnaB þá verBur ávísunin endur-
send.
Deildin skuldbíndur sig ekki til a8 taka
laegsta tilboBi e8a neinu þeirra.
Samkvaemt skipun
NAPOLEON TESSIER,
Secretary.
Department of Public Works.
Ottawa, 4. Júní 1909.
FréttablöS sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá sljórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
ORKAR
Horris Piano
Tónamir og tilfmninfm «r
framleitt á hxrra *tig og mei
meiri list heldur en á nokkru
öðru. Þ»u eru seld meV góðnm
kjörum og ábyrgst um óákveVtno
tíma.
Ea* rtti að rera á hverju hmm-
ilL
S. L BARROCXOUOH * OCL,
337 Portage Ave., Winnipeg.
Ideal Block.
TIL SÖLU í Pine Valley, 160
ekrur af landi með mjög vægum
skilmálum. Upplýsingar gefur S.
Sigurjónsson, 755 William ave.,
Winnipeg.
Robert Leckie
hefir mesta úrval
af fegursta, bezta
VEGGJAPAPPÍR
Burlap og Vegg-
listum. Verð hið
lægsta eftir gæð-
um.
Tals. 235, Box 477
218 M;DER MOT AVE.
WINNIPEG. - MANITOBA
Þér megiö reiða yður á
hann er ómengaður.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reynið hann.
að
ji4 McDbrmot Ave. — ’Phonb 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
She Ciíy Xiquor Jiore.
IHkildsala i
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM *
VINDLUM og TuBAKI.
Pöntunum til theimabrúkunar sérstaknr
gaumur gefinn.
Graharn <&• Kidd.
TIL BYGGINGA-
MANNANNA
GRIFFIN BROS.
279 FORT STREET
Tígulsteinar (tiles) og arinhellur.
Vér höfum beztu arinhellur við
lægsta verði hér í bænum.
KOMIÐ 0G KYNNIST VERÐINU
AUGLYSING.
Ef þér þurfiB a8 senda peninga til ís-
lands, Bandarfkjanna e8a ftil einhverra
staBa innan Canada þá notiB Daminion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir e8a póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
A8al skrifsofa
4 Bann atyne Ave.,
Bulnian Block
kr v iBsv egar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víBsvegar ’um
landiB meBfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A. S. BARDAL,
selur
Granite
DUFFINGO.
LIMITED
Handmynda /élar,
MYNDAVELAR og lt, sem að
myndagjörð lýtur hverju nafni
sem nefnist. —- Skrifið eftirverð-
sta. ,
DUFFIN & (aO., LTD., 472 Main St., Winnipeg.
NefniBLögberg,
Legsteina
alls konar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaupv
LEGSTEINA geta því fengið þl
með mjög rýmilegu verði og asttu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
Allan þennan mánuð.—Ef þér ætlið að láta
taka af yður mynd þá komið til vor.
Alt verk vel af hendi leyst.
Sérstakt verð
BURGESS & JAMES, 602 Main St.
Vinsœlasta hattabúð í
WINNIPEG.
Einka umboðsm. fyrir McKibbin hattan
mun
364 Main St. WINNIPEG.