Lögberg - 26.08.1909, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. ÁGCrST 1909.
S
Eftir þaö ver&ur engri slíkri leyf- . lege” i Toronto, einhverjum
isbeiðni sint. I stærsta verzlunarskóla í Canada.
——------------- j Hann nýbuir öruggrar hjálpar af
Til leigu i Pine Valley gott land flokki æföra og ágætra kennara.
meö ibúðarhúsi og gripahúsum og S'kólastjóri er Mr. F. G. Garbutt.
hlööíut, meö góðum skilmálum. Hann kom frá Toronto, þar sem
S. Sigurjónsson, 755 William ave., hann var kennari og forstöðumað-
gefur frekari upplýsingar. | ur stærsta verzlunarskóla í Can-
----------- ! ada. Hann á nú tvo stærstu verzl-
Árni Björnsson úr Nýja íslandi unarskóla í Alberta. Skólinn legg-
kom til bæjarins á þriöjudaginn. , ur aöal aherzlu á verzlunarfræöi,
Hann ætlar vesbur i fylkiö til hraðritun, vélritun og aö tala
þreskingarvinnu. ! ensku. Skólinn er á mjög hent-
-------------- ! ugum staö í bænum. Kenslustof-
Hver sem kann aö vita heimilis- , urnar eru á ööru lofti í hinni nýju
fang HelgaJ.HJósefssonar, er vin og snotru “Edmonton Building ’,
samlegast beðinn aö senda utaná- setn reist var i sumar. Það er
skrift hans hiö fyrsta til Eögbergs, miðja vega milli verzkmar og í-
Box 3084, Winnipeg. búðarhluta bæjarins. Portage ave.
--------------strætisvagnar fara þar fram hjá.
Ák-aft haglveður meö stormi Mikil áherzla verður lögö á kveld-
og rigningu fór yfir Argylebygð skólakensluna. Þeim, sem ekki
milli Grundar og Greenway að gefst kostur á að sækja skólann aö
kvöldi 22. þ. m. Haglið skemdi deginum, veitíst færi á að búa sig
akra og braut rúður í húsum. Sum undir betri lífsstöðu að kveldinu.
höglin voru á stærð við dúfuegg. Nákvæmari skýrslu um kenskma
Skemdir urðu allmiklar. Vér höf- geta menn lesið i auglýsingu skól-
um heyrt, aö 60 ekrur hafi eyðst ans í þessu blaði.
hjá Gunnlaugi Davíðssyni og 30
ekrur hjá Kristjáni Reykdal í
nánd við Baldur. Hóseas Jósefs- í
son hafði og orðið fyrir tjóni, en
vér vitum eigi hve mikki'. Þetta ,
er fyrsta haglélið, sem komið hefir
í Argyle á þessu sumri.
snatri, fór út og hitti nálægt hús-
inu kunningja sinn, er veitt haföi
athygli tveimur mönnum, er þar
höfðu verið á sveimi. Fóru þeir
að leita þeirra og fundu bráölega
tvo menn við hús Gísla Jónssonar;
höfðu þeir náð þar út glugga, reist
hann upp að veggnum og voru að
skríða inn. Lenti þar þegar í
snörpum bardaga, er endaði með
því, að þjófarnir, er voru norskir,
komust undan. Annan þeirra
treysta mennirnir sér þó til að
þekkja aftur. En ógripnir voru
þeir, síðast er fréttist. — Norffri..
CANAMS
FIHEST
TMEATRC
Eldshætta engin.
2 bm'a Föstudaginn 27. Ágúst
The Cat and the Fiddle
Kvöld: 250, 50C, 75C, $1.00,
Matinees: 25C, 50C,
Fréttir frá Islandi.
Akureyri, 15. Júlí 1909.
Guðm. dbrm. Guðmundsson á
i Þúfnavöllum og kona hans Guðný
Mikið þrumuveður kom í Glen- Loftsdóttir, héldu silfurbrúðkaup
boro og þar umhverfis 23. þ. m. s,t* 1 ^ær °£ um. *e'ð var haldið
Elding sló niöur í stóra ldöðu hjá j)U1®'auP tveggja barna þeirra,
Árna Storm, og brann hún til <°fts og Unnar. Kvongaðist hann
kaldra kola með ölltt sem i var; uuSfru Hansínui Steinþórsdóttur
þar brunnui 45 tonn af heyi, einn | ' ^ Hömrum, og hún var gefin
hestur og talsvert af verkfærum. í Liðmtmdi kennara Benediktssyni
_______________ i frá Svíra.
Stór skóli tekur hér til starfa í
Winnipeg 30. þ. m. Það er “Suc-
cess Bnsiness College”, á horninu
á Portage Ave. og Edmonton str.
Skólinn er með nýtxzkusniði, og
miðaður viö nútima kröfur. Yfir-
kennari.skólans, Mr. G. E. Wigg-
ins, hefir haft mikla reynslu í
skólamálwm. Hann var yfirkenn-
ari viðskiftadeildar í “Forest City
Business College” í London, Ont.,
og áður skipaður yfirkennari í
“Bfritish American Bttsiness Col-
Akureyri. 22. Júlí 1909.
Aðfaranótt sunnudagsins er 'var
var brotist inn í hús Hans Jóns-
sonar á Siglufirði, á þann hátt, að
gluggi var tekinn úr að utan og
laumast inn í herbergi, er einn
maður svaf í og var stolið úri hans
og axlaböndum og ölkt, sem nýti-
legt var í vösum hans. Maðurinn
vaknaði ekki fyr en þjófarnir voru
að bisast við að koma glugganum
i aftur. Klæddi hann sig þá i
ptmmmnrnwttmmmmmnimmmmmftnnft'mtm
| KVÖLDSKÓLI. |
Byrjar aftur 30. ÁgiísnQ) 3S
» MomonfV’öiniv. Bókhald, Hraðritun, Símritun 15
^ ^ NdlXlSgl GlOll. Stjórnarþjónusta, Enska :: 3
p Skrifið, finnið eða símið [Main 45] eftir ,,IIlustrated Cata- =3
logue free“. 3
p— Utanáskrift! The Secretary,
WINNiPEG BUSINESS COLLECE
Cor. Portage Avenue and Fort St. ' —^
WINNIPEG M fi N. ^
Walker leikhús.
Föstudagin nog laugardagimi,
27. og 28. þ. m., verður sýndur á
Walker leikhúsinu leikurinn “The
Cat and the Fiddle” Leikurinn er
mjög fjörugur og hrífandi og
munon margir slíkir leikir þar á-
siðan sýndir verða á komandi
hausti, svo sem “The Maid in the
Moon”, “Mother Goose”, “Baby
Doll” og nxargir fleiri.
Leikhúsbúnaður allur verður nú
enn betri og tilkomumeiri á Walk-
er leikhúsinu heldur en i fyrra, og
fi-ábærlega góðir leikendur verða
eftirleiðis til að skemta áhorfend-
um.
Mánudaginn 6. Sept. er áform-
að að byrja að leika á Walker leik-
húsi hinn víðfræga sorgarleik:
“The Shepherd King”. Leiklr
þessi hefir hlotið afarmikla oð-
sókn í Austur Canada þrjú síðast-
liðin ár, er hann var leikinn þar.
Winnipegbúar fjölmenna sjálf-
sagt þegar hann verður sýndur á
Walker leikhúsinu.
Bráðum kemur
WRIGHT LORIMER
með Ieikinn
The Shepherd King.
Northern Crown Bank
AÐAL SKRIFSTOFA í WlNNIPEG
Löggiltur höfuðstóll $6,000,000
Greiddur “ $2,200.ooo
Peningar yðar munu óðum aukast ef þér byrjið að lea:»ja i spari-
sjóð og dragið reglulega saman Og munið að inneign I banka ad-
ar yður álits og áhrifa í þjóðfélaginu. Skiftið við góðan banka.
Bjrjið á innlögum hjá oss. ...... ..........................
Utibú á horninu tí William og Nenu St.
<§)
oo
THEATRE
Vikuna 3o Ágúst
Slysfarir.
Innan skamms_er friðrnn margra
fugla útrunnin. Þá fara menn
mjög mikið með byssu og íná svo
heita, að slysfarafregnir berist þá
daglega af veiðiförunum. Þetta
ætti að vera mönnnm hvatning til
þess, að fara varlega með byssur
og skotfæri. Mikill fjöldi þessara
slysa er að kenna gapaskap skot-
mannanna. Oft hafa menn skotið
félaga sína úti í skógi, skotið í átt-
itxa þangað er þeir hafa séð lauf
eða greinir hrevfast. búist við að
þar væri eitthvert dýr, en það hef-
ir þá verið félagi þeirra. Slík slys
þyrftu aldrei að koma fyrir, ef
sæmilegrar varúðar er gætt.
,,Americals Foremost“
Malvern Troupe
Really Extraordinar Acrobats
Harry Thomson
Roaring tales of the Eastern
Metropolis
Hary & Kate Jackson
presenting the scenic farce
,,Cupid‘s Voyage“
Mlle Martha
Refined and graceful gymnast
Morris & Morton
In Minstrel Cornicalities
Motiograph'
J, H, CARSON,
Manufacturer o£
ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO-
PEDIC APPLIANCES, Trusses.
PhonS'3425
54 Kintí St. WI NMPE
MARKAÐ8SK ÝR8LA
Markaðsverð í Winnipeg 25 Ágú t 1-09
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Nprthern.........$1.11
2
3
4
5
1.09
1.04
Hafrar, Nr. 2 bush
“ Nr. 3.. “
Hveitimjöl, nr
,, nr. 2.. “ ..
„ S.B ... “
,, nr. 4.. “.
Haframjöl 80 pd. “ .
Ursigti, gróft (bran) ton,
„ fínt (shorts) ton... 23 00
rley, bundiö, ton............$10
Timothy ,, .........$12—1400
Smjör, mótað pd........ 2UÍC ljóst) ag skógarnir
pd
41C
“ .... 39/^c
1 sóluverö $3-5°
$3 20
..2.75
$1.75
• 2.55
22.00
V
Sigfi
:ús Pálsson
488 TORONTO ST.
Annast FLUTNING bænum
Búslóð, farangur fergamanna o.s.fr v.
mi 676
Talsí O
Hon,
Richard McBride
• Premier
of British Columbia.
FOLEY’S
PREMIER
SODAS
Hveitiö og svínafeitin, sem notaö er í sóöakex, þarf aö vera
hreint, en meira þarf þó til aö gera kextö gott — og meira
leggur Foley’s sódakex í sölurnar.
Gott bragö er nauösynlegt. Til að fá gott bragö er notaö
allra bezta ger í Foley’s sódakex. Vér viljum ekki eiga neitt
áhættu í gerkaupum. Vér gætum fengiö það aö fyrir lítið, en
gerum þaö ekki—heldur búum til alt ger í Foley’s sódakex í
vorri eigin verksmiöju, og meö þvf aö búa þar til meö mikilli
vandvirkni hefir oss tekist aö ná hinu ágæta bragöi, sem Fo-
ley’s sódakex er frægt af.
Aldrei súrt, aldrei bragövont eöa hart—ávalt ljúffeng.moln-
ar viö tönnina og altaf jafn gott.
FOLEY BROS, LARSON & CO.
EDMONTON WINNIPEG VANCOUVER
'ÍS
/is
w
I>URFIÐ I>ER AÐ LÁTA I>VO
EÐA LITA EITTHVAÐ?
Vér höfum allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af |
hendi. Alt sem unt er að lita eða hreinsa, getum vér tekið I
til meðferðar svo að yður líki :: I
REYNIÐ OSS.
The Winnipeg Dyeing á Cleaning Co., Ltd
Talsími 6188. 658 Livinia Ave.
♦ ♦
* The Canadian Renovating J
♦ Company. 612 EHice Ave. ♦
Litarar og lireinsarar
♦
♦
Loðföt hreinsuð og endurbætt. ^
Fötin sótt og skilað. ^
♦
♦ 1 aioiim. iTiam f IOO. ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Talsími: Main 7183.
LABOR DAY
NIÐURSETT FARGJÖLD I
MEÐ "
CANADIAN A
NORTHERN d
R A IL W A Y O
Fargjöld til og frá einn 0
og einn þriðja verðs n
M i 1 1 i stöðva í C a n a d a I\
L
A
B
0
R
Farbréf til sölu 3. til 6. sept. í
gildi til heimferdar til 8. sept. '09
Dl.eitið nánari upplýsinga hjá öllum D
Aumboðsmönnum Canadian Northern *
Hy. eða skrifið
YC. W. COOPER. v
Gen. Pass. Ageot- V
Winnipeg, Man. *
LABOR DAY
ROBINSON
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Rafnafíit Mother Hubbard-
uaiuaiui SQÍði allar stæröir
handa börnum alt að tíu ára göml-
um. Sérstakt verð.45C.
Kvenblúsur^hjS
ir 35-40. Vanaverð $2.75, nú $1.49
Drengjaföt ISíWÖti
Föt handa drengjum frá 6-15 ára.
Vanav. Í4.50 og Í6.00, nú á 2.95
Sntlíar Fimm pör karlmanns
OUIVndl sokkar seld á ..$i.o°
Cj||r. Svart Chiffon Taffeta silki
Vanav. $2.25 ..$r.5oyard.
ROBINSON1"
í kollum, pd ......13—1 5
Ostur (Ontario) ... i4c
,, (Manitoba) .. .. ioþ< —11
£gg nýorpjn..........
,, í kössum tylftin..........17C
•snutakj.jslátr.f bænuni 6-9yíc
,, slátraö hjá bændum. ..
Sálfskjöt.............
Sauðakjöt.................LilAc.
Lambakjöt........... • • • ió
Svínakjöt, nýtt(skrokkar) 11 c
Hæns..........................ióc
Sndur I7c
Gæsir ióc
Kalkúnar ..................... 20
Svínslæri, reykt(ham) 16 -16y2 c
Svínakjöt, ,, (bacon) 16 — i6þ(
Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$2.So
Nautgr. ,til slátr. á fæti
1000 pd. og meira pd. 3-4 c
Sauðfé 5C
Lömb 1V1 c
Svín, 150—250 pd., pd. -8
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$5 5
Kartöplur. bush........55— .60
ixálhöfuö, pd........ 2—2j^c.
Carrots, pd................... 2c
Næpur, pd..................... c.
Blóöbetur, pd................. 1.
Parsnips, pd....... 2—2j{
Laukur, pd ........... —4C
Pennsylv.koI(söluv.) $10.50—$11
Bandar.ofnkol 8.50—9.00
CrowsNest-kol ’ 8.50
Souris-kol 5-5°
Tamarac^ car-hleösl.) cord $4.50
[ack pine,(car-hl.) ........ 3.75
Poplar, ,, cord .... $2.75
Birki, ,. cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
Húöir, pd............. 9—9 V2C
Kálfskinn.pd................... c
Gærur, hver.......... 35—70c
n inn hafa öUuglega stutt félagiS.
' Öllum ætti að vera Ijóst, hvílíkt
nytsemdarmál hér er um að ræða.
Skógar ertt hvervetna að gauga til
þtwðar utn heim allan og fyrlr þá
sök vex trjáviður t verði. Fyrir
þá sök er Canada enn tneiri þörf á
að vernda skóga sína. Þegar skóg-
ar eru eyddir með fyrirhyggju-
leysi, þá er ekki einasta viðartjótt-
ið, sent verður að athuga, svo mik-
fð sem það er. Jarðræktin’ biður
ef til vill meiri skaða við það. Þar
sem skógar ltafa eyðst í öörum
löndttm ltefir það.haft stórflóð og
vatnávexti í för með sér að vorknt,
er gert hafa ómetanlegar skemdir.
Canada hefir árlega stórhagnað
af skógarhöggi, bæði til eidsueytis
og smíða. Margskonar iönaðtnr
ltlyti að leggjast niðttr, ef skóg-
arnir eyddust. Dýraveiðar mundu
þá afléggjast að mestu og landið
alt bíða stórtjón.
Mönnum’er hvervetna orðið það
hljóta mjög
bráðlega aö upprætast, ef ekkeft
er að hafst, en hins vegar má við-
halda þeint og jafnvel auka, ef rétt
er að farið.
Þaö er tilgangur félagsins, að
vekja menn til umhugsunúr og
starfa i þessu mikla velferðarmáh.
Stjórnín hefir jtegar gertÁitt til að
&reiða fyrir niálinu. Stjórnar-
deildm, sem skógana annast, hefir
verið stækb.ð, trjáræktarskólar
settir á stofn, trjárækt á heimilum
gerð i Aústur Ca.nada og sléttu-
fylkjunum, skorður reistar við
skógareldum o. s. frv. '
Það sem mi ríðitr mest á, er að
almenningur taki mál ]>etta að sér
og hvetji stjórnina til að taka ]>:;}
til alvarlegrar ilutgunar.
Að j>essu vill skógræktarfélagið
stuðla. Það heh'uT . fttndi viðs-
veg'ar um Cana ’a, sendir ritgerðir
sem eingöngu fjallar um skógrækt
til margra blaða, gefur út blaö,
o. s. frv. Arstillag félagsins er að
eins $1, og fá menn ]>á blaöið ó-
keypis og þnnur rit. sem félagið
kann að gcfa út, enn fremttr at-
kvæðisrétt á ársfundi o. s. frv.
Þeim til hægðarauka. sem ga’.ga
vilja i ]>etta ]>arf1ega félag, prent-
nm vér hér umsókn unt inntöku í
félagið á ensku, og geta menn
skrifað hatta upp. sett nafn sitt á
hana og sent árstillagið. helzf í
Express Money Order. Inntöku-
beiðnin er á þessa leið:
Application for mcmbcrship.
Skógrcektarfélag Canada.
Skógræktarfélag Canada, sem
heitir á ensku “The Canadian
Forestry Association”, var stofn-
að í Ottowa í Janúarmánuði árið
1900. Það var stofnað í þvi skyni
að kotna mönnum i skilning um
tiytsemi skóganna og bindast sant-
tökum um að vernda foma skóga
og gróðursetja nýja.
Félagsstofnun þessi hefir bæði
verið thnabær og mælst vel fyrir,
svo sem ráða má af því, að félags-
menn eru nú rúmlega 2,000, en
stofnendur voru að eins 10. í fé-
laginu eru ntenn af öllum stéttum,
ungir sem gamlir, konur sem karl-
ar, hvervetna um Canada, og bæði
landstjórinn og stjórnarformaður-
l'o James Lawler,
Sec’y Canadian Forestry Ass’n
11 Queen’s Park.Torontp, O11I
Dear Sir.—I hereby signify m
desire to become a tuember of th
Canadian Eorestrv Associatior
One Dt>l!ar for annual dues is cn
closed herewith. Yottrs trttlv
Namc.
Addrcss
Um járning licsta. I
Menn gefa því ekki svo ntiklar
gætur sem skyldi, að liafa hesta
sína vel járnaða. F,f vel er, þarf
að járna þá á öllum fótutn og þeir
ættu aldrei að vera ojárnaðir, þeg-
ar þarf að brúka þá. En hins er
lika að gæta, að láta þá ekki ganga
of lengi með sömu skeifurnar.
Þær slitna og kreppa að hófumtm
og hestarnir fá fótaveiki.
Seljiö ekki korntegundir yðar á járnbrautarstöOvunura. heldur sendið oss þser. — Vér fylgjum nákvaemlega umboði — seadum
rfflega niðurborgun við móttöku farmskrár — lítum með nákvaemni eftir tegundunum — útvegum hæsta verð, komumst fljót-
lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höfum umboðsleyfi erum ábyrgðatfullír og áreiðanlegir í
alla staði. Spyrjist fyrir um oss í hvöa deild Union Bank of Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til aö senda þí skritið eftir
nánari upplýsingum til vor. Það mun borga sig. _____________
THOMPSON SONS & COMPA^Y
700-703 ®rattt (Sxchange, ðBmmpen, Cattahs. com M ission m erchants____________________________