Lögberg - 09.09.1909, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.09.1909, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1909. ísland. I jóhátíSarkv. eftir H. S. Blöndal. Þú móðir kær, í minnisbókum þínum svo mörg og ítur Ijóma írægöar nöfn aö st.crri þjóðir ei í sögum sínum þau sýna mega fleiri, né þeim 1» ví enn ]>á heldur ægishjálmi Snorri, . og enginn betu.r I.ilju-skálrli kvaö; hiS skæra Ijós frá söng og sagn- list vorri nein ^íngjörn hönd ei getur slokkiö þaö. E11 er þin -ama bjarta, heiöa bráin, sem bláu lvftist himinskauti mót. Enn er hin sama sona þinna þráin æ þig að hefja, mæra jökulsnót. Ehn áttu, móöir, fræga’ og frjálsa , niöja, sem frama stærstan jafnan telja það til nýrra heilla' og hags þér brautir r>«ja en hoi.a ei, né bíða' í sama staö. Ilún móðir vor þarf margt aö láta vinna, viö rnargan óvin heyja þarf hún striö. Meö brvgð hún litur sundrung niðja sinria, —hiö sama böl, er spilti fyrri tíö.— Ilver þjóð er sjúk, sem skortir andans eining, hiö innra stríö er hennar refsi-hrís. Nær spillir öllum sattúm sundur- greining itm sérhvert mál, — já, þá er glöt- un vís. F.i fyr en sáttir saman getum barist vér Snælands-niöjar, miöa fer úr stað. Þá fyrst er um þaö von aö gcta varbt gegn vi öa hverjum, sem ber hönd- um að. Þvi ^trengjum heit a moöur ’runn- is-degi þann metnaö sýna’ aö standa hliö viö hlið og þoka'hverjum vanda’ úr hemnr vegi, og veita' ei hverir öörum sár, — en liö. —Fjallkonan. ekki eins lengi á lofti, en hann fór landslagi. Hontrm skakkaöi sjald- miklu hraðara en Paulhan, eða an meira en 5—6 stig; ef flokkur- rúmar 42 mílur á klukkdtstund. inn átti að halda beint heim T;l Sama dag hlektist tveim flugvélum I Ghelitia, þá hélt tylgdarmaðurinn á við Rheims, en manntjón varö jafnan frábærlega Vel sltefnun'ni; ekki. Mr. Cornetz kvaöst eigi mundi Englendingar haía verið eftir- hafa gert ’betur þó að hann hefði bátar annara stórþjóða í loftsigI-| farið eftir landabréfi og áttavita. inguni; þó vann imgur Englending l Fylgdarmaðurinn af Adara þjóö- ur sér mikla frægö við Rheims 27. flokknum var gæo<*ur samskon ir Águst, aö kveldi. Hann heitir, hæfileika aö rata rétta leiö beint Henry Farman. Honum tókst að heim til sin, eins og býflugunni er fara rúmar 118 milur i loftfari, erjgefinn. Þessi hálfvilti maður, sein hann haföi sjálfur gera látið. Hann gæddur var svo miklum ratvísis- var á flugi þrjár stundir og 14 | hæfileika,— en hann er afarnauö- minútur. Hann hlaut $10,0001 synlegur í eyöimarkalöndunum — verðlaun. Önnur verölaun fékk j var aö öðru leyti barnalega ein- Eathani; hann fór nærri 96 mílur,1 faldur og var talinn fremur vit- Paulhan fékk 3. verölaun, Compte grannur nieöal þjóöbræöra sinna. de Lambert 4. og Pauil Tissander fimtu verölaun. Hann er læri- sveinti Wrights og hafði þeirra flugvél. 28. Ágúst var kept um alþjóða- bikarinn. Sá skykli fá hann, sem fyrstur yröi að fljúga 20 kílómetra þeöa 12,45 mílurj. Bandaríkja- Fleiri Saharabúar og tjárhiröar eru gæddir frábærri ratvisi. En öðru máli er að gegna um kaup- menn og þá, sem ferðast með lesl um unt eyðimerktir. Á kveldin eru Saharamenn vanir aö segja viö þá: “Beldi þþ. e. bæjabúarj! Et þið farið eitthvað frá tjöldnmum, ur. Ef bæjarbúi nussir sjönar á eldinum viö tjöldin, er það mjög sjaldgæft aö hann rati að náttstaðn ttm aftur. Frariskttr 'beldi’, eöa öllu frenuir réttur og sléttur bón li i nýlendum Frakka í Afríku, gekk eitt sinn frá 'áfangastaö luim há- mað'urinn Glenn H. Curtiss varö 1 þá skuluö þig gæta að því, að hlutskarpastur. Hann flaug þessa | ntissa ekki sjónar á eldinum, þvt vegalerigd á 15 mínútum 50 3-5 að þá þarf aö fara aö' leita að ykk- sek. Næstur honutn varð Bleriot, að eins rúmum 5 sek. seinni, en þar næstir urðu þeir Frakkarnir Latham' og Lefebvre. Líklegt þyk- ir að Bleriot hefði orðið fyrstur, ei flugvél hans hetðt ekki bilað tveim dögttm áöur. Margar flugvélar, /sem reyna; bjartan dag og varö áttaviltur og átti þenna dag, vorvt ekki búnar til j varð svo ruglaður aö hann fanst flugs í tæka tíö. Slys urðu engin, sitjandi á jöröunni svo sem 400 nema Englendingur einn rakst á skref frá áfangastaðtnim ramvilt- heystakk er ltann var að hefja sigjUf og örvæntingarfullur. til flugs, og gat ekki tekið þátt í Þaö verður trautt sagt um Sa- samkepninni. ! haramenn aö þeir hafi sjón og Loftfaramótinu sleit 29. Ágúst. heyrn til stuðnings sér viö aö rata. Þann dag vann Curtiss enn verð-jÁ söndumim þar verður oft eigi laun —“Prix de la Vite,sz”—, enjséð lengra frá sér en svo sent flugvél Bleriots bilaði og féll til j hundrað fet vegna sandaldanna jarðar og meiddist hann talsvert. j fjögra feta hárra, cr sjá má í öll- Mesti fjöldi fólks hafði flykst til j um áttum svo þúsundum skiftir, Rheims hvaðanæfa og horfðu! þar sem sandurinn hefir hlaðist aö menn undrandi á þessi nýju sam- j grasböröunum. göngufæri, sem alt af eru að breyt- j Mr. Cornetz gerði tilraun þá, ast til batnaðar, svo að enginn veit sem nú skal greina: Hann áði 'út hve víðtækt gagn getur að þeim j á eyöimörk og skildi úlfaldana eft- orðið. j ir á áfangastaðnum, en tók með sér Frakknesk blöð vilja, að loftför j fylgdarmanninn, sem var frá ^a- séu tafarlaust fengin til að annast ( hara, og fór á stað út í eyðimörk- póstflutninga um Iandið, ©g hefirjina með honum. Eftir að þeir miklum verðlaunum verið heitið j höfðu gengið fram og aftuir og í til þess að koma því í framkvæmd. j ótal króka svo sem svaraði góðri ----------------------- j klukkustund, skipaði hann fylgdar- Aft raf-a af pftlUhvnt lmanni sinum að snóa aftur tiJ á' nU IaLl dl cUllMiVUl. ; fangastaðarins. Maðurinn lagði ----- 4 ! hiklaust á stað. Engar minstu lík- hafa lengi j ur gátu verið til þess, að hann gæti staddur inn tngamanna noist 1 Kneims a noro- °. „ " ,f ’ , ° I, . . , , , .„ °, gat , - , . , r v ' . ♦ a pvi standi að sum dyr, ruelar oe: neyrnin hekkir komio honum að austur krakklandi 22. Agust s. 1. 1 . * / . * . • VK. c t x ,. ,. ... • „ a,0n skorkviktndt geta ratað hetm til stn : netnu liðt. Saharamaðurtn n* leit Verðiaunafe t penrngum nam $80,- ? . . . „ langar letðir. Sumtr natturu-; ekkt eftir himintunglunum. Þeg- 000 auk dyrmætra skrautgnpa. °. „ , „ s, ,. s , , „ , , .__fræðmgar halda þvt fram, að það ; ar hann var spurður hvar antngar- Þegar þess er gætt, hve skamt er , p , 1 ,!, , v . 1 . „. , ...” ,, v .-xi . v - se saktr oventulegs næntletka skiln ■ staðurtnn vært, svaraðt hann: sáðan flugvelar fonu. aö tiðkast, þa . v t . , . . v , • . íngarvitanna, að skepnurnar . se Þarna! Og annað fekst ekkt gegntr furöu hve margtr toku þatt ” ■ v . , ! . , ” ” , ... . , ■ -• . svona vtssar að rata, en aftur a upp ur honum. í ka; ptluginu. Álls voru fjorutiu „ t og fjórar flugvélar reyndar. Þar motl,hallast aðnr að Þemn skoðun’i Sama kom í Ijós er chambt (A\- aí voru M frakkneskar og haföi að,skfPnur þessar &æddar j gehumaðurý var reyndur áþekt jn e;n þjég sen{ svo margar j aukaskilningarviti sktlnmgar-j j,essu á sandeyðimörku, sem hann EnrncH |,ví ekki máttu flciri cn 1 A ?e,«ur, «ari8 yíir á5m. Margir fallegir og nytsamir munir eru gefnir fyrir Crown UMB0BIR Royal sapu og COUPONS No. 139 Oxford Smjör hnífur og sykurskeið kass, bazta tegund, ókeyp is gegn 225 umbúðir. No. 141. Ox- fjrd berja- skeið, allra bezta tegund í satin fóðr- uðum kassa, ókeypis gegn 225 umbúð- um. Adress: Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUDEILDIN Sendið eftir ókeypis verðlaunaskrá. Winnipeg, Han. ' ' r_• ^ __1Ló ,,, í, 7, THE DOMINION BANK var fyrtr 2,200 kr. — Keykjamk. á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983,392.38 Varasjóðir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráðsni. Lofríar af mdur í Rheims ___ I Náttúrufræðingai Fyrsti alþjóðafundur loftsigl- verið 1 vandrSum meö að gera full-1 séð 1/2- 2 milna leið staddu ingamanna hófst í Rheims á norð- ?*SPnd» grem fynr því hyernigjá mtlh sandaldanna og ekkt Isleozkur Plumber G. L. STEPHENSON. Ii8 Nena Street. — — Winnpeg. NorUan við fyrstu lút kirkju Reykjavik, 10. Ágúst 1909. Sagt er að kol séu fundin á Heinabergi á Skarðsströnd í Dala- sýslu. Kolin kvað vera skamt frá bænum. 1. þ. m. lézt Eiríkur Einarsson, húsmálari hér í bænum. Hafði hann sopið á eiturglasi 1 misgrip- um, og dó á þriðja degi eftir. Sundskálinn við Skerjafjörð, vfgður 1. þ. m., hefir kostaö ásamt bryggju 1,800 kr., húsið sjálft 1,500 kr., en bryggjan 300 kr. Eigendur Skildinganess gáfu lóö undir skólann, og eigandi Þor- móðsstaða, Þórarinn Árnason, lóð undir veg, er liggur a« honum frá aðalveginum gegn mn túniö á Þor móðsstöðum, sá vegur er því nær 100 faðma á lengd, og hafa félag- ar Ungmennafélags Reykjavíkur enduirgjaldslaust unnið að gerð hans. Skálinn er 18 álnir á lengd, og auk þess eru tvær álmur 10% og 11% ál., og eru í honum 14 klef ar. Aðgangurinn kostar 10 aura fyrir fullorðna, en 5 aura fyrir börn, og geta fast að 50 manns rúmast í skálanum í eintt.—Pjóðv. Reykjavík, 4. Ágúst 1909. Símfregn frá Sauðárkrók 4. ág: Aðfaranótt sunnudags 1. þ. mán. druiknaði í vesturós Héraösvatna Hallur Jónsson, bóndi i Brekku- koti í Akrahreppi, 23 ára gam-1' all, kvæntur, dugandi maður ogj góður bóndi. Dragferja var kom- in móti honum yfir fljótið, en þá reið hann út í ósinn, þótt ferjum. kallaði til hans að biða, varð frá-1 Vér útveKUm verkamenn handa voldug- skila hestinum Og drtlknaði. Líkið ustu verkstjórum júrnbrautarfélaga og við-j hefir ekki fundist. — Hann reyn.1 arfélaga í Canada - Atvinna handa öl’ ' J um RPítrm manna. knnnm nrr Imrlnm tst allmannskæður ósinn sá. Tveir! menn druknuðu þar síðast fyrir THOS. H. JOHNSON islenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life Block, suðaustur horni Portage & Main. UtanXskript:—LÁLiÍii— TaLSÍMI 423 WlNNIPEG •H-l-l-I-I-I-I-I-l-H-H-H-M-I-H-li Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephonc; 89. Office-timar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-H-I-I-M"H-H-H-H-I-H I M> Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Teleplione: 89. Office-ttmar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. H-I-I I 'I-I-I-l-H-I-I-I-H ■I-H-I-H' I. M. CLEGHORN, M.D. tæltnlr og yflrsetnmaðnr. Hefir sjálfur umsjón á öllum meðulum. Kllzabeth St., BALDUR, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerist. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ^$2.ooJ fyrir einn árgang blaðsins fá ókejrpis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér: Sáðmennirnir .. .. 50C. virði Hefndin.......40C. “ Ránið.........30C. “ Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan .. .. .. 40C. “ Denver og Helga .. 50C. “ Lífs eða liðinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ • Allan Quatermain 50C. “ •l-H-I-I-H-I-l"! ■I-k'I-I-I-I'I-I-I-I-H’ Dr. Raymond Brown, sérfræðingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 326 Sonierset Bldi?. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. 10-1 3-6 J. C. Snædal tannlœknir. I Lækaingastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 The Labourers Employment Office A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allnr útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3o6 , .. r, ,, r , , ■ u - x þeim samt vel að skýra frá hversu ! þriar ílugvelar tra hverri þjoð , .. . ... , fl | ‘ ” 1 skumngarviti þessu se hattað. Ii keptia uin alþjoðabtkarmn, voru . T,,,, „11 , -v , ; blaðt Cosmos (1 Parts, 24. JultJ —Lit. Digest. fV'.gvélamar reyndar áður en kom' til úrslita kepninnar, svo að velja ritar ntaður nokkur um athuganir, j er nýskeð hafi verið gerðar i Sa- Fréttir frá Islandi. tveim árum ('oj). um séttem manna, konum og körlum Talsínti 6102. BÖJARDIR Og BÆJARLÓÐIR (Næstu dyr við Alloway & Champion) J. SLOAN & L.A. THALANDER Reykjavík, II. Ág. 1909. j 665 Main Streel Winnipeg. Stöður tveggja bankastjóra við Einmg í Fort Wilham, landsbankann eru auglýstar lausarj Cor’ eith antl Simpsor. St____ og verða veittar af ráðherra frá 1 mætti itr hinar beztu. Fyrsta dag-l, , . , . , , „1 v , ^ 'hara og syntr hann þar fram a, ao 1 tnn var ohagstætt veður, hvast og h - . ., , & „ ntenn eru etnntg gæddtr þessum rtgmng. svo aö ekktvarð fluglW;ua,a ! hæfileika. Hann segir svo: ! leita að líkum Mylius Eridksen og Mr. Gaston Bonnier hefir ný- þejrra félaga Fara þeir fyrst um skeð sýnt fram á, að þessi ein- • kennilega ratvísi býflugunnar er hvorki að þakka sjón hennar eða þefnæmi. “Þessi hæfileiki hefir einnig átt bygðir og sfðan til óbygða. Þeir urðu fyrir því óhappi að græn- lenzku hundarnir þeirra drápust á leiðinni. Verða þeir því að afla sér nýrra hunda á Grænlandi. Bú- sér stað sumstaðar hjá mönnum. j ast þeir við að koma seinna i sum- Reykjavik, 24. Júlí 1909. Grænlandsfararnir dönsku komu revnt fvr en komið var undir i ““““ T'f// \ „ hingað þriðjudaginn og fóru aftur kveld. Wright flugvélarnar reynd1, ... a< er Þec>ar 11 unnu^’ a á fimtudaginn. Foringi fararinn- , 0 ‘s J byfhtga getur ratað beint heim til 0 ..... , & , ust bezt þann dag. Ekkt voru;, . . . , , , . , , ar er Etnar Mtkkelsen kapteinn, þetr \\ right bræður þar sjalftr, en jjUrfcUL» j °g er leiðangurtnn stofnaður til að þrir menn höfðu flugvélar þeirra, og báru þeir sigur úr býtum þann dag. Næsta dag veitti þeim bezt Bandaríkjamanninum Curtiss og Bleriot, Frakkamum, sem flaug yf- ir sundið milli Frakklands og Eng- latuls um daginn. Herbert Latham, sem tvívegis ætlaði að fljúga yfir suikIíö og féll í sjóinn bæöi skiftin, reyndi nýja flugvél viö Rheims 25. Ágúst, en féll þá úr háalofti en sakaöi hvergi. Sama dag tókst Louis Paulhan að vera á flugi í tvær stundir, 43 mtnútur og 24 sekúndur, fór hann 80—100 mílur og var þó veður ekki sem hagstæð- ast. Engum hafði þá tekist að vera jafnlengi á lofti i samskonar flug- vél, en næsta dag fór Herbert Lat- ham 115 mílur í flmgvél sinni, þrátt fyrir regn og storm, og hlekt ist þá ekkert á. Að vísu var hann Það sannar lýsing Mr. V. Cornetz í Revue des Idces á fylgdarmanni nokkrum í Sahara af Adara þjóð- flokkinum. Reynt var oft á ratvísi fylgdar- mannsins, þegar um langan veg var að gera og stefnu átti að á kveða til staða, sem honum voru vel kunnir og sérstaklega miðað við heimkynni hans, Ghelitia. Hann var þannig reyndur mitt inn | í bænum á milli sandhæðanna á eyðlmörk- uinum i grend við Tunis, þar sem ómögulegt var að átta sig neitt á ar til Dýrafjarðar, til að síma heim hvort þeim hafi tekist að afla hund anna. Þeir eru ems og kunnugt er nauðsynlegir við heimskauta- ferðir og notaðir til aö draga sleða. Meðan Grænlandsfararnir stóðu hér við, lánaði konsúll Thom sen þeim hesta til að ríða inn í Laugar og um nágrennið, og lét sýna þeim það sem markverðast er Húsbruni varð á Stekkjum í Hnífsdal, brann hús Helga Krist- jan. næstk. Bankastjórarnir eiga að hafa í árslaun 6,000 kr. hvor, en mega ekki ltafa embættisstörf á, , *. , , _ . . T, ,, 1 manuði fra 15. Sept n. k. Kenn hendt ne aðra atvinnu. Umsoknar F KENNARA vantar til að kenna við Lundi-skóla yfir átta eða níu JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. Tals. 2638 442 Notre Dame frestur til 30. sept. næstk. Rekstur Smjörbúann*a gengur hið bezta í sumar austanfjalls, seg- ir Freyr. Stærstu búin höfðu 400 til 500 pund á dag, þegar smjörið var mest. Fyrir siðustti ntánaða- mót, 26. og 27. Júli, voru sendar rútnar 7010 tunnur smjörs héðan til útlanda. Langmestur hlutinn var frá búunum í Árnes- og Rang- árvallasýslum. Einar Zoega veitingamaður lézt í fyrra dag úr krabbameini eftir langa og þunga legui, 67 ára að aldri. t The Canadian Renovating J ♦ Company. 612 Ellice Ave. • • Litarar eg Hrein«arar. ^ Loftföt hreinsuÖ og endurbætt. + Fötin sótt og skilað. * Talsími: Main 7183. ♦ ♦ : ldl5,U11- l¥,aiu ,,ou’ : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦<♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ artnit verðttr að hafa Second eða Third Class professional kennara- leyfi. Þeir sem vilja sinna þessu, geri svo vel að senda undirrituð- um kennslutilboð sín fyrir fyrsta September. IcelandicRiver, Man. 5. Ág. ’o9. G Eyjólfsson. LEITIÐ beztra uýrra og brúkaðra Húsgagna, 1 ' „„og annara nauö- larnvoru, syniegra búss. • u halda Leirvöru — hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena Agrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd, í Canada Norðvesturlandinu. CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaO- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórBungs úr ,,section’‘ af óteknustjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbsði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir. bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og rtéktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar ogábúSarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. í vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá þvf er heimilisréttar- Iandið var tekið (að þeim tíma meðtöldnm er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uðum. Verð$3ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, $300.oo„vírði W. W. CORY, Deputy of the Minister of thelnterior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa CEO'WIT Xj -A. Gr LAGER.- ■ÖL.- VILJUM VÉR SERSTAKLEGA MÆLA MEÐ -----------------------PORTER.- -LINDARVATN. CEOWN BEEWEEY CO., TALSÍ.MI 3960 396 STBLLA AVE., WIITITIPIEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.