Lögberg - 09.09.1909, Page 4

Lögberg - 09.09.1909, Page 4
4 C8CBERG, FIMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1909. er gefið <St hvern fimtudaí af The Lögber* PriotUtf & PublishinK C*., (lÖKgilt). að Cor. Williaa Avo. og Nena St.. Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing 8c Publishing Co.. (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipeg. Man. — Subscriptjoa price $2.00 oer year. pay- able in advance Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON. Edltor. J .A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýtfin acar. — Smáauglýsingar eitt skifti 25cent fyrir 1 buil. Á. stærri auglVsing- um um lengri tíma. afsláttur eftir samningi. BtíMtaflaxklftl kauoenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. (Jtanáskrift íil afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRTG. A PUBL. Co. W*nnipeg, Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor LOgherg. P. O Box :»0*i. WiNNIPEQ, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé s-kuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er ( skuld við blaðið. tlytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm‘ stdlunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi og væri að blekkja miljónir manna hins mentaða heims. Dr. Cook hefir um mörg ár verið t ferða- lögum norður í heimskautalöndum og hefir fengið orö á sig fyrir dugnað, kjark og þrautseigju — og er því hverjum manni líklegri til að hafa unnið afreksvirki það, sam hann segir nú frá. » Undirbúningur fararinnar Áður en skýrt er rra ferðalaginu þykir rétt að gefa lesendum vor- um nokkra lýsingu á undirbúningi | ferðalags Cooks, eftir þvi sem [ Bradley, miljónaeigandi í New York og íýorfímanni miklum seg- ist frá. Bradley skildi við Cö|ok norður í óbygðum haustið 1907 að hafa búið hann sem bezt út í hættuför þá, sem fyrir hönd- ! um var. Bradley og Cook höfðu kynst fyrir mörgum árum og ráðið þá I með sér, að leggja af stað norður í óbygðir til að leita heimskautsins. Herra John Bradley lét örlátlega í té öll þau föng, er vér þurftum, og vorum við vel útbúnir til heim- skautafarar. Margir Skrælingjar höfðu safnast saman á ströndum Grænlands við Annotox til bjama- veiða. Ógrynni kjöts var til, og nógir hundar og sterkir voru til ferðarinnar. Um sólarupprás 19. Febr. 1908 lögðum við á stað í aðalleiðangur- inn. Við urðúm 11 saman og höfð um 103 hunda. Þeir drógui ellefu sleða, sem vel var látið á. Héldum við þá frá ströndum Grænlands vestur á bóginn yfir illfæran ís á Smith sundi. Hálfrökkur hinnar löngu vetrarnóttar rauf að eins fárra stunda birta á hverjum degi. Vetrarharkan var í versta lagi. Þegar við vorum að fara yfir hæðirnar á Ellesmere landi niður hallann Kyrrahafsmegin varð kuld inn 83 stig á Fahr. Nokkrir hund- arnir helfrusu þá og margir félag- ar mínir tóku út miklar þrautir af kuldanum, en brátt komumst við á slóðir og gekk greiðlega eftir það Við athuganir 14. Apríl sáum við að við vorum komnir á 88 st. 21 min. n. br. og 9^. st. 52 mín. v. 1. Nú áttum við ekki eftir fullar 03 mílur að heimskautinu. Isinn var þar á nokkru reki, en nýju sprungurnar frusu saman jafnótt, því fostið var stöðugt yfir 40 stig. Töfðumst við því lítt við að fara yfir sprungurnar. Nú var að þvi komið, að þrek okkar yrði lagt í fullnaðarraun. Við urðum að gera það sárasta, sakir kulda og vistaskorts á heimleiðinni. Af því að sulturinn þrengdi að okkiur var eigi um það að ræða að bíða hagstaeðara veð- urs. Við þokuðumst ofurlítið á- fram á hverjum deg-., «n hromung- arnar sem við urðum að þoia voru svo mikiar, að við lá að þær riðu okkur að fiutllu. Hinn 24. Maí var bjartviðri og gábutm við þá mælt hnattstöðu. Við vorum þá komnir að 84 breiddarbaug. ísinn var þar sundurlaus mjög og drjúgt rek í Fundur norður- heimskautsins. „.. . , . . I yfir Nansens sund til Landsend. \ei ar. onn *• þessu ferðalagi veiddum við 101 þangað til sumarið 1907, aS þ«r j tnoskusuxa, sjö birni og 335 héra gerðu alvöru úr. Bradley keyptijog því næst lögðum við út á íshaf- sér skip í Gloucester og kostaði | ið frá suðuroddanum á Heiberg það með öllum útbúnaði $28,000;, Island. Hinn 18. Marz sneru sex Skrælingjanna aftur með fjönutíu Fréttin. Stórtíðindi hafa það þótt, er bárust út um allan heim frá Ler- wick á Shetlandjseyjum, miðviku- og sjö hunda og höfðu með sér bjuggu þeir það út svo haganlega, | se,T1 þeir höfðu framast vit á, ogj^ {il átta daga gerðu sér mikið far um að hafaj Þr€m dögum sigar lögtol vifi á allan nauðsynlegan fliútnmg sem staS át á isinn og þá skildu við léttastan en fyrirferðarminstan. j okkur hinir Skrælingjarnir, er ekki í stað hitunarofna úr járni, sem áttu að fara lengra. Voru nú að Greeley hafði haft í leiðangri sín- e'ns tveir Þe'r fænistu eftir, og um og vógu 16—19 pd notuðu þeir ofna úr alumnmm, er daginn 1. þ. m., er það varð heyr- gagn gerðu, en vógu að eins 3 pd.! skautsins, ef farið var beina leið. I beztu mennirnir, Etuckishook og Aswelab, með 26 hunda. Þá átt- sama j um við 460 mílur ófarnar til heim- in kunnugt, að fundið væri norð- iuir heimskautið, sá blettur á jarð- arhnettinum, er fjölmargir djarf- huguðustu landkannendur hafa um Iangt skeið — síðan á 16. öld — kepst við að finna, efiin eftir ann- an, og margir látið lífið eftir hryllilegar hörmungar í þerri árangurslausu eftirleit. Á síð- astliðinni öld einni telst svo til, að 4,000 manna hafi Iátið lífið á þessum ferðum, 200 skip farist, og $100,000,000 varið til árangurjs- lausra heimskautaferði Það eru Bandaríkjamenn, sem sá heiður hefir hlotnast, að þeirr- ar þjóðar maður, Dr. Frederick Albert Cook hefir unnið það mikla þrekvirki, að komast alla leið norður að heimskautinu, 6g draga fána þjóðar sinnar þar við hún, og vfgja henni þenr.a merka stað til eignar og umráða ásamt ókönnuðu og samfrosnu Iandi og sjó þar umhverfis — mörg hundruð milna jökulflæmi. Dr. Cook hélt svo til Kaupmanna hafnar á dönsku skipi, eftir tveggja ára útivist norður í óbygð- um. Skipið heitir Han^ Egede og tók við honum í Upernavik. Það kom til Shetlandseyja 1. þ. m. og þaðan símaði Dr. Ceok tíðindin Frá Lerwick hélt skipið rakleiðis til Kaupmannahafnar og átti þar veglegum viðtökum að fagna. Þaðan fer Dr. Cook til Banda- ríkjanna. Enn fremur höfðu þeir með sérj Fyrstu dagána höfðum við langa vermiflöskur, sem héldu í sér heitu' áfanga og gekk greiðlega. Níst- tei í tuttugu og fjórar klukku-! ingskuldi og stöðugir vindar surfu stundir. Til vista var pemmican ætlað. Pemmican er búið til sem okkar mannlegi máttur fékk [ honum austur á við og vfða stórar afkastað. Þegar við settumst að,valc'r- vorum við svo aðþrengdir, að við Nú var orðið svo lítið vista eftir höfðum enga dáð í okkur til að á sleðum okkar að það gat varla koma okkur upp snjósikýli þrátt enzt okkur til forðabúrs okkar við fyrir kuldann, sem var. Við tók- um nú silkitjöld okkar og lágum í þeim og ' þótti okkur það góð skifti. Við þóttumst sjá móta fyrir þurlendi á hverjum degi, en Nansens tsund nema við færum 15 mílur á dag. Vegna vakanna í isnum og þess, hve mjög kraftar okkar voru farnir að þverra, kom- ftirávaré aau nír pnstaðóh or f það mun hafa verið blekking eða j umst við varla 10 milur á dag. hugarburður einn. j Við reyndum samt að gera okkar Hægt og seint þokuðumst við að ' ítrasta og tókum okkur beina takmarkinu. Nákvæmar stjarn- j stefnu til Moskusuxalandsins. fræðislegar athuganir voru við-, IÞiegar við komum að 83. br. baug hafðar á hverjum degi til að vita|sáum við vestur af okkur mikla fyrir víst hvar við værum staddir. j slóð, sem lá í siuðurátt. ísinn Iá ísinn fór nú að verða sígreiðari þar í stórum spöngum. Hitastígíð yfirferðar, en lifleysis kyrðin varlvar um zero og stöðug þokumóða lamandi og ánægjulaus. Enga 'grúfði yfirá Mjög erfitt varð nú andlega hressing að finna neinstað yfirferðar um ísinn svo akkur lá ar — ekkert til að létta eða draga I við að láta hug'fallast, og höfðum úr langvinnri þreytunni er hvíldi á | nú orðið að spara við okkur vistir okkiuir eins og heljarfarg. j að fjórða parti á dag og eins hund En að öllu kemiuir um síðir. i ana. Eftir tuttugu daga þrauta- Hinn 21. Apríl, er við í fyrsta | ferð í sífeldri þoktui birti loks og Thc BOMINION BANK SELKIRK CTIBCIB AUs konar bankastörf af hendi leyst. fast að oss, en þægindi ofurlítil voru það að geta sezt að i snjó- urjhúsum, etið þurt kjöt og tólg við, mögru kjöti,— nautakjöti, fugla- en druk|<ig heitt te. Um nokkra kjöti eða rostungskjöti,—- vind-jdaga eftir að við höfðum farið þurknnðu, en síðan mörðu sundur í1 frá þektum stöðvum gátum við mauk og helt yfir bráðinni feiti, ■ ekk' ákveðið nákvæmlega hvar svo að líkast verðtir kæfu og að síðustu er það fergt í þunnar kök- j við vorum staddir vegna þess hve þykt var loft. Hinn 30. Marz birti töluvert og ur. Er það mjög næringarmikil, sást þá nýtt |and j þokumóðunni fæða eftir fyrirterð. Á skipinu vestur af okkur. Eftir hnattstöðu vóru vistir til tveggja ára, 5,000 j athugunum taldist svo til að við gallon af gosoline og 40 tonn kola. | værunt á 84. st. o mín. 47 sek. n. SparisjóOsdeildin. TekiO riö inalögum, frá ír.oo a3 upph*B og þar yfir Haestu vextir borgaðir tvisvar sinnum á ári. ViBskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sárstakur gaumur gefinu Bréfleg iunlegg ag úttektir afgreiddar. Ósk- aB eftir bréfaviBskiftum. Nátur innkallaSar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboBslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjórum. J. GRISOALE, baakastjöri Cook fór nú hér um bil sömu leið eins og Peary hafði farið og eng- inn efi er á því, að hann hefir haft mikið gagn af ferðalagi sínu með Peary fyrir 17 áium. Dr. Cook var og í Belg-íuleiðangriinum suður í heimskautalönd. Þeir, sem voru í þeirri för teptust þar í ís sunnan við heimskautsbaug og voru fyrst- ir ti! að hafa dvöl á þeim stöðvum vetrarlangt. Dr. Cook var sæmdur heiðurs- merkjum ýmiskonar af Leopold konungi og vísindafélögum í Belgíu fyrir dugnað, sem hann sýmdi í þeirri ferð og sjálfur hefir hann ritað bók um það ferðalag. Það fór fyrst að bera á Dr. Cook þegar hann varð leiðtogi fyrir landkönnunarmönnum nokkr um, er komast vildu upp á fjallið McKinley í Alaska, en það er 20,- 000 feta hátt yfir sjávarmál. Fjall- sinni gátum mælt hnattbreidd með urðum við þess þá vísari, að við ið sést í björtu veðri tvö humdruð fullri nákvæmni vorum við komn- j vorutn komnir til Prince Gustav' mílna Ianga leið, og hvítir menn ir a 89 st. 59 mín. 48 sek. n. br. ; Sea og að auður sjór lá í milli j hafa um það vitað i heila öld eða Yið sáum því til heimskautsins. j okkar og Heiberg Islands. jmeir, en ekki tókst hvitum manni Við fórum síðan þær 14 sek. sem Þ»ejr félagar dvöldu sumarlangt j að komast upp á hæsta tind þess eftir vorú, gerðum frekari athug-, á eyjunum suður af Prince Gustav fyr en árið 1902. Árið eftir gerð- anir og bjuggumst um til að hvíla Sea og þokitðust hægt og hægt ist Dr. Cook foringi fyrir flokki okkur um hríð eftir þá harðsóttu ; austUr á bóginn og lifðu eingöngu [ tnanna, er komast ætlaði upp á barátfcu. sem við höfðum átt og á þvi sem þejr veidrfu. Þeir höfðu þ^|ta *fjall. Þeir komiuist eitthvað leitt til lykta. j vetrarsetu á þessum slóðum og 11,000 fet og sneru þar aftur. F.g sagði Etukishook og Aswel-' dvöldu þar þangað til 18. Febr. þ. j Þretn árum sektna lagði Dr. ab að við værum komnir á ákvörð-! á j>á lögðu þeir á stað yfir ísinn ^ Cook aftur á stað í sömu erindum unarstaðinn, og þeir reyndu að jij Annotax. Á hetmleiðinni röt- ,og komst þá upp á hæstu gnýpu sýna hátíðabrigði með skrælingja-j uðu þeir í ntargar raiunir. Einu t fjallsins. legri kátínu. Loks fengutn við | sinni voru þeir í fulla tvo mánuði. komið fyrir flaggstöng þar í hæsta j á opnum báti og hreptu mikil ill- j Arangurmn. norðrinu og litlu síðar blakti fáni, viðri, krapa og hríðarbylji. Elds- ... við lutn í andvaranum, sem lék um | nevti braut svo að beir urðu að Þe»ar norðurheimskautið er norðurheimskautið. j eta hráa íugla Zr ÍZ 1 fuudiö fara ^n a« vilja gera sér Þetta gerðist 2i. Apríl 1908., ana með boga og örvum. sem þeir frein íyrir árangrinum af_ þeim Sól virtist þá vera í hádegisstað, en , bjuggu til úr sleðum sínum. En fu,ndl' Dr' C<2°k hcIlr staöfest Þá eiktarmörk eru þar netkvætt úr-jfegnjr urSu þejr er þgjr nágu um skoðun. sem alment heftr vertð Nægð var vopna og skotfæra, með- hr' OJ= 0 min ^ sck' v' k al annars skutlar til að skutla rost- Ve&na T1653 ai5 okkur reiS llf,S a Fyrir skipinu réð Moses lausnarefni, því að þar mætast! sjSjr j rekavið og héldu sér þá! riklandþ aö heimskautið og jokul- allir hádegisbaugar. Hér var hægt veizlui. Um miðjan Aprílmánuð, flakarn,r t>ar "mhverf's séu frem- að stíga í eimui skrefi af öðrum fcomust þeir til Grænlands og ur oe5ule&ur bIettur' Þo.er sy° helming hnattarins yfir á hinn. höfðu þá verið 14 rnánuði í heim- að sja' sem ,fleiri en, einni t)JoS Frá miðnætti til miðdegis var [ skautsförinni, og 21. Maí þ.á. kom 'Ieikl hu?ur a e'gnarrétti á joklun- breiddar stígið 90, frost 38 stig og, Dr. Cook til Upernavik í dönsku um t531", nyrSra- Canadastjórn vtll að hraða ferðinni gáfum við okkur loftvog vísaði 29.83. Áttirnar [ ríýlendunni og dvaldi þar þangað !helSa ser allar eyjar norSur 1 helm eigi tóm til að kanna ströndina. norður, suður, austur og vestur tjl hann náði0'! skiosferð bá sem' skautalö>ndiu,m, sem fundnar hafa voru ekki framar til þarna. Þarna fyr er um getið.P Á laugardags-l veriö °£ vl?öar henn' meS K' aS unga. Bartlett éinn af yfirmönnum skips [ 1>ar sáum yis sjðastar menjar aiuðr hafnarinnar á Roosevelt í leiðangri ar jarðar. var suður í allar áttir, en áttavit- | mórgúniffin var' barst "frétt frá <lra?a fana hennar Þar á stöng. Pearys fyrrum. Skipverjar voru Nóttin 7. Apríl varð okkur minn- inn sýndi stefnuna á segulskautið 1 Kaupmannahöfn um að heim- Þanm& vl11 stjórnm hér helga sér 12, allir frá Newfoundland. , isstæð vegna þess að þá sáum við eins nákvæmlega eins og vant var.1 skautafarinn væri þangað kominn tvo löndin- sem Dr- C00^ f°r . , ... fyrst miðnætursólina líða yfir jök- Fyrsta daginn réðum við okkur mes heilU og höldnu og var hon-' Ellesmere. land °S Ertnnel land. bradley telur Look liata vt jan „ifl«|,„niltT1 ■£,’ 11r?iMrn viR fvrir ekki fyrir fögnuði yfir hepni okk- 'um tekið þar forkunnar vel. Ha-nn ‘ Bandar'kjastjóm |telur sér heim- ar, en daginn eftir fór að dofna j hafði sagt að hann hefði meðferð-1 skautis Þa" "ý lond> er Dr- yfir okkur eftir að öllum athugun- j js vísindalegar sannanir fyrir því, 'Doolí haf' far'ð Uu», eitthvað 30,- 1 ulflákunum. Þá urðum við fyrir gera það heyri.n kunnugt, að för sólbruna og kaH sömu dagana. Við sinni væri heitið til heimskautsins, athuganir 8. April vorum við stadd _ _ _____ ^ | en hann hafi talið það úr. Síðan ir á 86 st. 36 sek. n. br. og 94. st. j um, sem gera mátti þar við skaut-! að hann hefði komist alla leið 0010 milur.aS stærS; Af frásögn Dr. Cooks að dæma V efengingar. Nokkrar vefengingar hafa þeg- ar verið bornar fram gegn áreið- anleik frásagnar Dr. Cook, en J»orri manna mun þó þeirrar skoð- unar, að hann liermi rétt frá. Svo sem sjá má af æfiatriðum hans, sem skýrt er frá hér á eftir, er mað urinn enginn viðvaningur í heim- skautaferðum og ekkert það hefir áðuir orðið kunnugt um hann, sem gefi nokkra átyllu til að ætla, að hann mundi leyfa sér að skapa sjélfum sér svo stórfengilegan falshróður, sem hér væri um að af rostungum, er nota átti til norð- Nú var okkur eigi framar auðið j blétt, sem er svo dæmalaust óynd-! að sanna hana, hvar sem sé. Þá | ska*ults'ns 111111 eSa eng'nn, °g urfararinnar bæði handa mönnum aS fara lanSar dagleiðir, , , _ , . komumst vtð sem næst 15 og hundum, Þegar þetr sktldu let, . , ; ... ' s . & r , f ag Vtð attum ntt eftir 2' en mílur á 200 míl- var lagt á stað í Túlímánuði 1907. 2 sek. v. 1. Þó að ferðin virtistj iö, var lokið. Ósegjanlega mikil [ norður að heimskauti og er svo aö . . _ . , . ' , ' .. sækjast býsna vel höfðum við þo leiðtnda tilfinnmg gagntok mann sjá> sem vísindamenn { Danmörku virSlst fe'knastort umhverf- XNorour 1 ODygoum . var g°tc j eig.j komjst beint áfram nema 100 viö að athuga nánara umkringið. hafi gert sér þær sannanir að 'ls sjálft heimskaut's tom j°kul; vetða. Áðttr en þetr skildiui Cook milur á si5ustu g dögurn. Langa! Að hugsa sér að mannkynið skuli | góðu." Dr. Cook kvaðst hafa búist jauSn- l:,ar sem nu er engtn liíandi og Bradley við Etah haustið I9°7 króka hafði orðiö að fara fyrirlum margar aldir hafa verið að j við því, að brigður yrðu bornar á skePna- í fjárhagslegu tilliti virð- höfðtt þeir drepið mestu ógrynni sprungur og ófæra, gamla jökla. j keppast við að komast á þenna 1 frásögn sina, en kveðst reiðubúinn 1 ist l3vi ára>ngurtnn af fttndi heim- er svo dæmalaust óynd- ag sanna hana, hvar sem sé Þa | ska,ults'ns htdl eSa enginn, og þó islegur. Þetta er endalaus slétta, skýröi hamt frá því að hann hefði j ftendur Þv' á litíu hverjir eignast hulin bláhvítum jökli, etigin lífs- g-rafitS málmkúlu undir enda I j°klana Þar> en o11 sannsýni mælir f &. . ______________________ vera sést nokkur 'staðar; ekkert flaggstangar þeirrar er Banda- meS bvi’ aS baS verS' Bandaríkin, Bradley eftir það af hundunt og ur aS heimskautinu og var nú léttjland, enginn staður þar sem fró | rikjafáninn blakti nú á norður á!með Því aö Þeirrar Þj°Sar maSur sleðttm, er þeir höfðu notað við j á ækj,unum. Einn hundttrinn eftir megi finna fyrir nístandi kuldan- heimskauti. Hann þakkar hepni I hefir fanS Þar,na um fyrstur veiðarnar, sem Cook vildi með sér annan hafði lent í maga stall- ium. Viö vorum einu lifandi ver- sjna mest því, að hann hafi hafttkvitra manna svo að kunnugft sé. 1 _r ti; _______________:ÍKr^Xr-o cirmn s^in pítír lifðn en bó urnar á þessum lífvana jökulfeldi.! Skrælingja með sér í ferðinni ogi Dm v'sindalegan árangur mun ^Við snerum aftur frá heimskaut samið stg í öllum greinum eftir IoSru mal' aS gegna' Vísindamenn inu 23. Apríl og lögðum á stað íiháttum þeirra og vemjum. þá löngu heimferð, sem við áttum j f>rir höndum. Við gerðum ráö, Æfiágrip heimskautafarans. fyrtr stöðugu tsreki ausbuir a bog- inn svo að við neyddumst til að Dr. Frederick Albert Cook, stefna töluvert í vesturátt. Veður! er fann norður heimskautið, er j fræðingar gera sér og miklar von var gott, ísinn yfirferðarhægur ogjiæknir frá Bandaríkjunum og hef- j ir um ára>ngurinn. Þá er enn ann- heimþráin brennandi, svo að viðfir hann verið nær því tuttugu ára,að og mikilvægara atriði, setn vorum skriðadrjúgir fyrstu áfang-! skeið í leiðangrum norður og suð- j komið getur til greina. Margir - ' ■■'-'"- * —1—— xjnvisindamenn eru sem sé þeirrar skoðunar, að um eitt skeið í sögu jarðarinnar hafi heimskautalöndin hafa. Cook bjóst Skinnabúningi! bræðra sinna sem eftir lifðu, en þó Skrælingja og hélt ótrauður norðttr! virtist samt nógur farkostur hunda , , , . “ -v iog manna ttl að halda afram tnn 1 a bogtnn en Bradley helt heimle's-! dularríkið. sem við stefndum til. is aftur. Frásögn Dr. Cooks. Heimskautsmegin við 86. breidd j arbauginn urðu jökulflákarnir | sléttari, harðari, sprungurnar I færri og greiðara yfirferðaar og Hér á eftir skal nú segja stuttan mjnna af jökum sem hrannast útdrátt úr ferðasögu Cooks, svo j höfgu saman j haa garSa. Milli sem hann sendt frá Shetlandseyj-; 86 Qg g7 br st virtist okkuir mjkjl um fyrra miðvrkudag. Hann segif J likindj til þeSS aC jökullinn lægi svo: yfir þurlendi og furðaði okkur á “Eftir langa baráttu í frosti og!því. I tvo daga samfleytta fórum vistaskorti höfum viö að lokum; vjS yfir js sem á var jökttlgler- komist til norðurheimskautsins, og! ungur. Hvergi var vart á því farið hefir verið um 30,000 mílur j svægj einkenna þeirra. sem venju- af ókttnnu yfirborði hnattarins. , iega eru á samfrosnum sjávarís, Skipið ‘Bradley’ komst til Smiths og hvergi voru djúpar sprungtur. sunds þar sem sjóferðinni lyktaði 1 Ágústmánuði 1907. Þaðan sýndist Hvergi sást samt bera á neinum mishæðum er bæru þess ljósan 1 Lundú>num og viðar teíja þann hag væntanlega mikinn. Margt er enn óþekt um flóð og strauma 1 hafsins, er skýrihgar mætbui á sájfást við fund skautsins. Veður- ana. Þegar komið var suður fyrir j ur í heimskautalöndium- Ha>ttn er 87. beiddarbaug varð tnikillar! fæddur í Callicoon í Sullivan Co. i breytingar vart á ísnum, og var auðsætt að vorveðráttan var farin N. Y., 10. Júní 1865, og er riú 44 ára gamall. Hann lauk prófi við að láta þar á sér bera. Vistir okk- j læknaskóla í New York 1890, og ræða, ef hann færi með ósannindi,' okkttr heppi-legast að leggja á stað vott að þurlendi væri undár. ar gengu nú óðum til þurðar og olli það okkur mikillar áhyggju. Það var auðsætt, að þó við hefð um verið svo hepnir að komast að heimskautinu voru allar horfur á að við kæmumst t miklar raunir sætti þá fyrsta tækifæri til að komast í leiðangur norður í höf með Peary. Var hann læknir í leiðamgrinum 1891—2. Einn sjúk lingur hans í þeirri för var Peary sjálfur, sem fótbrotnaði. Dr. verið með alt öðrum brag en þatt hafa inú á sér. Þeir halda því fram, að s,ú hafi ver»8 tíðin, aö eyðijöklar hafi eigi hulið heirn- skautalöndin í diuilarhjúpi og tor- velt alla landkönnun á þeim slóð- um. Þeir líta svo á, að oftar en einu

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.