Lögberg - 09.09.1909, Page 5

Lögberg - 09.09.1909, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1909. 5 Sjaldgjæft Tækifæri. 4000 Rúllur af góönm veggjapappír á á$2oo 00 eöa 5c rúllan. Eg er að hsetta verzlun og til þess að verða a£ með það sem a hendi er af veggjapappír, hefi eg ákveðið að selja það fyrir 5C rúlluna e£ alt upplagið er keypt nú bráðlega. Pappírinn er frá 20C til $2.00 rúll- an oger úrval a£ nýustu tegundum sem ekki er hægt að kaupa fyrir þetta verð í neinni heildsölu verzl- un. L. A. Gauthier Tals. 4844 28 Isabel St. sinni hafi milt loftslag verið í hér- uöum umhverfis heimskautiö, og hafi þar verið bæöi dýra og jurta- líf. Ef landkan-nendur heföu meö ferðis þaðan aö noröan steinrunn- ar dýra og jurtaleifar, þá mætti svo segja, aö ómetanlegt gagn yrði aö fundi heimskautsins, vegna þess aö þá væri aiuöið að skrá þátt í sögu jarðarkinar, sem enn er ó- ritaður og bygður á ágizkunum einum. Hins vegar heföi þaö og þýðingu eigi litla, ef þaö san>naðist við landkannanir þar nyrðra, að ekekrt dýra eða jluirtalíf hefði átt sér stað þár, því að þá féllu á- gizkanirnar um það alveg um koll, svo að ekkert yrði á þeim að byggja. Enn sem komið er verður þó ekekrt sagt um árangur fararinn- ar í þesstum efnum, það bíður þangað til Dr. Cook eða ei>n- hverjum öðrum norðurfara hefir tekist að verða einhvers vísari um •það, en þegar er kunnugt, því að siálfsagt hætta menn ekki við heimskautaferðir • eftir þetta, en margir fleiri munu freista að feta í fótspor Dr. Cooks og verða ein- hvers fleira vísari e>n hann hefir orðið. Sjálfur kvað hann ekki ætla að setjast í helgan stein, held- ur hvtla sig að eins skamman tima og leggja síðan á stað að leita suðufheimskautsins. CANAOAS nnEsr TMEATRC &WÍI/Í01 Eldshætta engin. Vikuna 6. September. Matinee laugardag. Mr. WRIGHT LORIMER leikur í ágætisleiknum The Shepherd King. Matinee 25C—1.00 Kveldverö 25C—1,5° 3 Mánudaginn 13. sept. Matinee miðvikudag. JOHN CORT leikur erfitt hlutverk í söngleiknum Commencement Days. 70 Caanns að meðtöldum söng- flokknum (45) sér um leik- sviðs útbúnaðinn..... A play College Girl life with FREDERICK & BOWERS Matinee 25—1.00 Kveld 25—1.50 Northern Crown Baok AÐAL SKRIFSTOFA f WlNNIPEG LÖggiltur höfuðstóll $6,000,000 Greiddur “ $2,200.ooo Inneign í banka eru tryggustu auðæfi sem þér getið eignast Það er þrautalendingin sem fjölskyldan getur treyst, þegir að þrengir eða þér ætlið að koma upp húsi handa yður. Byrjið sparisjóðs innlög hjá oss, og látið fé yðar ávaxtast Jtibii á horninu á William og Nena St. ÞURFIÐ ÞER AÐ LÁTA ÞVO EÐA LITA EITTHVAÐ? Vér höfum allan nýasta útbúnað til að leysa verkið vel af I hendi. Alt sem unt er að litaeða hreinsa, getum vér tekið I til meðferðar svo að yður líki 1 ——aa—g———gssap—ms- iiMirTrwMmrais»uilwdLW..T.'»ww REYNIÐ OSS. The Winnipeg Dyeing á Cleaning Co., Ltd Talsími 6188. 658 Livinia Ave. ;■ -c <í s- -js a- -as r: W \IÁ W w 4/ \V & Frederick V. Bowers, sem lei! ur í „Commencement Days“ í Walker leikhúsinu mánudaginn 13. sept. Walker leikhús. Eins og getið var lum í seinasta blaði, var leikurkin “Shepherd King” tvívegis sýndur á mánudag- inn og verður leikinn alla þessa viku. Efnið er tekið úr bibiíunni, frásögn um Davíð konting. Sér- staklega eru áhrifamikil atriðin, sem lýsa samveru Davíðs og Jón- atans. Höfundur leikritsins, Mr. W. Lorimer, er sjálfur frægur Ieikari. Hann leikrnr Davíð.—All- ur útbúnaður er fagur og hrifauc^i. Matinee verður á miðvikudag og laugardag. “Coinmencement Days”, ágætur gamanleikur, verður fyrsta sinni sýndur i Walker leikhúsi rnánu- daginn 13. þ.‘ m. í þrjú kveld, og matinee á miðvikudag. Hinti ágæti leikari Frederik V. Botvers er fyrir ágætunt leikenda- flokki, trndir urnsjá John Cort, sem víða er frægur. Það er von á óvcnyulega mörg- um góðuni leikendum til Walker- leikhússins i liaust og vetur og víðfræg leikrit verða sýnd eftir beztu skáld margra þjóða. Kaupið Lögberg, Lesið Lögberg, Borgið Lögberg. Ný uppfundning. íslendinguriii'ii Sigurður Davíðs- son, málari, að 804 Sargent ave., hér í bærnum, hefir fundið upp björgunartæki það ('fire-escapej, sem myndin er sýnd af hér á eftir. Eins og vottar fyrir á myndinni, er björgunartækið hallandi sæti sein ætlast er til að menn renni sér niður eftir sitjandi en rið eða hallandi stöng á bak við sætin, og er ætlast til að stuðst sé við hana á leiðinni. Pailar eru á hverri loft hæð og kemur þar vindingur á sætin. Allir pallarnir fyrir neðan þann efsta eru helmingi breiðari en hann, til þess að rúm verði fyr- ir vindinginn niður, og á annari hverri lofthæð grindur beggja vegna við sætin, en annars ekki netna ein grind framan við sætin á þeim lofthæðiuinum þar sem þau eru áföst við húshliðina ann- ars vegar. Uppfundnimgarmað- urinn ætlast til, að allur þessi bj ö rguti a rút'Búnaðu r vetlBi i úr járni eða málmi. Þegar kviknar i bygging þar sem þessi björgunar- útbúnaðui; er, fer fólkið út á pall- | ana af hverju lofti og rennir sér niður sætin sem fyr er frá skýrt. SVo traustar og háar grindur verða i kring um sætin, að engin hætta er á að neinn þurfi að hrjóta út fyrir þær, og miklu aðgengi- legra að fara niður þessi sæti en björgunarstiga þá, sem nú tíðkast á sumum stórbyggingum, og þeir munu færri vera, sem þora niður að ganga, en hinir, sem skortir á- ræði til þess. Vér væntum að uppfundning Sigurðar gefist vel og verði hon- ium bæði til fjár og frama. Mann- skaðinn liryllilegi, sem varð í Cleveland í Ohio í Marzmánuði í fyrra er bömin brunnu þar inni, varð til þess að vekja Sigurð til umhugsunar um björgunaráhald þetta, sem hann hefir nú fundið upp. Hann hefir keypt einkaleyfi á því í Canada og beðið um það í ) Bandaríkjunum líka, og fær leyfið I þaðan að viku fresti. Lögberg óskar honum til ham- ingju með uppfundninguna. ÖNNUR HÁLFSÁRS-SALA. 60c SKÓ SALA BYRJAÐI ÞRIÐJUDAGSMORGUN 7. SEPTEMBER Hver œaður skilur hina afariniklu fjár- spörun við 60 centa söluna. Þér getið fengið hvaða skötegund sem þér viljið frá $2.50 og meira, með 6oc afslætti frá venjulegu verði. (Sorosis skör undanskildir ) 60e afsláttur QUEBEC SH0E C0. WM. C. ALLAN, Proprietor. Bon Accord Block. 4 Búnaðarbálkur i _____il ifARKAÐSSKfRS LA MarkaOsverð í Wianipeg 6. Sept. i^cc, IankaupsverO.]: .$99° 96 94/4 Vcðrabreytingar oy hciisufar. Því verður ekki neitað, að veðra breytingar hafi áhrif á heilsufar manna. Þegar líðnr á suinarið og skifast á hitaveðnr og kalsastohn- ar sncgglega, eru menn varbúnir og heilsunni þá ætið liætta búin. Þó að sú regla sé i alia staði rétt að tnenn ættu á öllum tímum árs að búa sig eftir veðurlagi, ]>á er I ekki ætíð auðvelt fyrir menn að fylgja þeirri reglti. einkum þegar 36^-4 veðrabreytir.gar eru snöggar,'eins 3 5c og oft á sér stað þegar sumri fer haustin. $3.20, Kvef er mjög tíður gestu.r að .. 2.75 | haustlagi og vorlagi. Margir eru $1 -75 I þeir, sem skeyta lítið um það, þó . 2.45 að ^þeir fái kvef og lita >vo á, að 21.00 af því standi engin hætta fyrir .22.00 heilsu eða lif þeirra, og því sé ekki Hveiti, 1 Northern... „2 . •• * > 3 . > ■ • >, 4 „ 5 >> •• dafrar Nr. 2 bush. . •• Nr. 3.. “ Hveitimjöl, nr 1 sóluverö $3. 50^8 halla og ]>ó helzt á ,, nr. 2.. “ .. . ,, S.B ... “ nr. 4.. “• Haframjöl 80 pd. “ .. Ursigti, gróft (bran) ton.. ,, fínt (shorts) ton ., Hey, bundiö, ton .......$9—lOjþörf að veita því neinn gaum. En Timothy ......... Smjör, mótaö pd. $12- -14.00 þetta er ekki rétt á litið. Þegar 22c j menn liafa kvef er einmitt brýn í kollum, pd ........ ióc l)orf á að fara mjög varlega með L 639 Maia St. Phoae 8416 A. L. HOUKES & Co. selja of? búa til legsteiaa úr Granit og marmara Tals. 6268 • 44 Albert St. WINNIPEG PELLESIEfí & SON. 721 Furby St. Þegar yður vaatar góðan og heilnæman drykV, þá fáið hann hjá oss. Lagrina Bjór Porter og allar tegundir svaladrykkja. Öllum pöntuaura nákvaem- ur gaumur gefinn. ROBINSON Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Kvenfatnaður. vér höfum að eins 50 kvenfatnaði. sem nú Verða seldir á..................... $19.75 Kvenblúsur hvítar. Vanaverð $2.50 nú látum fara á .. .... $1.35 Kven-haustyfirháfnir, aiiar stærðir, ýmsirlitir. Vanaverð $14.50 seldar nú á............ $5.00 I Baðherbergjamottur, nú seldar á .... .......$2.50 15 járnrúmstæði messingbúin Vanaverð $7-5°. Stærð 3 fet 6 þml. Ostur (Ontario) .... ,, (Manitoba) .... igg nýorpin......... ,, í kössum tylftin.........i8c tök sín í kvefi, | >íautakj.,slátr.í bænum 6-9)4c ,, slátraö hjá bændum. .. j Kálfskjöt............ 8c. I Sauöakjöt...............11 )4c. I Lambakjöt.......... .. .. 16 • ! Svínakjöt, nýtt(skrokkar) u c I Hæns........................ióc j Sndur I7C [ Sæsir i6c Áalkúnar .................... 20 [ Svínslæri, reykt(ham) i6-i6y£c [ Svínakjöt, ,, (bacón) 16 —ióy Svínsfeiti, hrein (20pd fötur)$2.8o Sautgr. ,til slátr. á fæti ■= 1000pd. og meira pd. 3-4 c Sauöfé 5C [ Lömb 7/^ c j Svfn, 150—250 pd., pd. —S Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5 5 og 4 fet, nú seld á $5.90 ft 6« ROBINSON l“~ " —1J ; Áartöplur, bush. I Cálhöfuö, pd. .. Carr^ts, pd. .. ., Næpur, pd....... j Blóöbetur, pd.. Parsnips, pd.. . 14C [ slg- I’að ekki nema stutt stig milli ioc kvefs og lungnabólgu. Sá skæði I og hættulegi sjúkdómur á oft upp- sem hefir verið vanrækt. • í kvefi er það mjög áriðandi að halda fótunum jafnan lieitmm, og ætti engin-n þar aö þurfa að horfa í kostnaðinn. Fútakukli leiðir af sér marga sjúkdóma, ekki sízt kvefveikindi. Ýms ráð, bæði ung og gömul, hafa menn til aö lo-a sig við kvef- veikiná. Eitt af þeim ráðum er að baða fæturna úr eins lieitu vatni og maður þolir að standa niðri í. í þessu fótabaði þarf maðtUir að standa alllanga stund og bæta lieitu vatni í jafnóðtum og kólnar í baðkerinu. svo að hitinn geti hald- ist samur og jat’n. Samhliða því, að gera sér slika fótlaug er gott ráð að drekka vel heitt vatn, eða 4°c te, þangað til sVita slær út um lík- 2—2 y2c,1 2C ... yAc. 1. 2—2X amann. Síðan er bezt að hátta og þekja sig vel niður i rúminu. Sér- stakiega skal gæta þess, að vefja þvkkum, hlýjum ullardúk um fæt- urna. Laukur, pd ........... 3já—4C Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 Oftast nær mun þessi aöferð ! Bandar.ofnkol .. 8.50-9.00 lækna venýulegt kvef á einu dægri, 1 CrowsNest-ko! 8. 50 en varlegra er að fara vel með sig Souris-kol 5-50 f>’rst a eftir °S lata el<ki koma að Tamarac car-hleösl.) cord $4-5° ser kul ^ar úr rekkJu er risiö- Jack pine,(car-hl.) ..... 3-75 ! Eftir baðið og svitann er hör- ; Poplar, ,, cord .... $2.75 .lincilS mJö? viökvæmt fyrir loft- Bjrkj corcj 4 50 straumunnm, og þarf ek'ki mikið 1 gjjj cord ut af a® hera, þangað til hörundið ! Hút5ir, pd........... 9—9j£c er komrð i samt lag. til þess að Kálfskinn.pd. Gærur, hver . 35—70C kvefið taki sig upp, og verði þá entt þyngra og langvinnara. Seljið ekki komtegundir yðar á járnbrautarstöðvunum, heldur sendið oss þær. — Vér fylffjum nákvæmlega umboði — sendum ríflega niðurborgun við móttöku farmskrár — lítum með nákvaemni eftir tegundunum — útvegum hæsta verð, komumst fljót- lega að samningum og greiðum kostnað við peningasendingar. Vér höf»m umboðsleyfi erum ábyrgðaifullir og áreiðanlegir í alla staði. Spyrjist fyrir um oss t hvða deild Union Bank 0f Canada sem er. Ef þér eigið hveiti til að senda þá skrifið ef»ir nánari upplýsingum til vor. Það muu berga *g. _________ ___ THOMPSON SONS & COMPANY 700-703 5 it.iícc'ti nQc.cainniþCð, Cnnabíi. commission merchants

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.