Lögberg - 09.09.1909, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- SEPTEMBER 1909.
f.
Bréf fré Wesley College.
Baldur, Man., 3. bepl 1909.
Herra ritstjóri;
I næstsíSasta tölublaði Ikigbergs
var ab þvi fundiö í ritdómi um
Áramót, aS iekki vfcri prentaö i-
gjörðabók síöasta kirkjuþings bréf
þaS frá Wesley College til skóla-j
málsnefndarinnar, sem lesiS var á.
þinginu. Til þess aS koma í veg
fyrir niissklining í þessu efni, vil eg j
benda á þaS, aS ekki hefir veriS
venja undanfarin ár aS birta í
þingtíSindunum öll þau skjöl, sem
lesin hafa veriS á kirkjuþíngum;
sum þeirra hafa ekki veriS prent-
uS, til þess aS lengja ekki aS ó-
þörfu þingtíSindín og auka meS
því prentunarkostnaSinn. Af þeirri
ástæSu varS þaS aS samkomulagi
milli forseta kirkjufélagsins og
mín, aS þetta umrædda bréf skyldi
ekki prentaS í þingtíSindunum.
Hafi þaS veriS yfirsjón, þá er okk
ur um þaS aS kenna, og engum
öSrum.
Eg legg hér meS eftirrit af bréf
inu, og er ySur heimilt aS birta
þaS í blaSi ySar, ef þér viljiS.
Vinsamlegast,
YSar einlægur
Fr. Hallgrímsson,
skrif. kirkjtufél.
Éftirrit af bréfinu frá Wesley
College til skólamálsnefndarinnar:
“Wesley College.
Registrars Office.
Winnipeg, June 2ist, 1909.
K. K. Olafson Esq.,
Secretary of the Board of Edu-
cation, The Icelandic Evan-
gelical Lutheran Synod of
America,
Gardar, Pembina County, N.D.,
U. S. A.
Dear Sir—
We are instructed by the Board j
of Wesley Collegeto acknowledge
receipt of your letter of the 2Óth
August in reference to the discon-
tinuance of the chair in the ’lce-
landic language and literature held
by the Rev. F. J. Bergman.
We would have answered your
letter at an earlier date only we
were waiting the results of an-
other years work. We miglit say
that the year has been a most satis-
factory one and we have had the
largest number oí Icelandic stui-
dents yet in attendance and their
work as .in other years has been
most gratifying.
We regret the severance of the
connection wrhich we think has
been mutually beneficial; and
should your Synod at any tirne in
the future desire to reestablish this
connection you will find Wesley
College ready to meet you in the
most friendly manner.
In the meantime it is the pur-
HINAR BEZTU
TRÉ-FÖTUR
hljóta ab týna 'gjörbunum og falla í stafi.
Þér viljiö eignast betri íötur, er ekki svo?
Biöjiö þá um lötur og bala úr
EDDY’S FIBREWARE
sem eru úr sterku, hertu, endingargóöu efni,
án gjarða eöa samskeyta,
Til sölu hjá öllum góðurn kaupmönnum.
Biöjiö ávalt og alls staöar í Canada um
EDDY’S ELDSPÍTUR
r
DUNOAN’S
Kvenfatnaðarsala
'1
t
Byr jai"
Miðvikudag fimtudag og föstudag
8. 9. og 10. sept.
t 545 Sarsent Ave - Hood Block.
FOLEY’S
SODAS
HUGSIÐ UM HERSKT
BRAGD OG FOLEY'S I5R
I>EK KAl'PIÐ SÓI»AKE.\
Mestu vonbrigði, sem menn verða fyrir
í sódakexkaupum eru það, þegar kexið er
bragðdauft og gamalt. ÞER VERÐIÐ
ÞESS ALDREI varir I FOLEY'S SODA-
KEXI.
Vér búum Foley’s Sódakex til sama daginn, sem það er sent. Aldrei
seldar gamlargeymslu birgðir — alt er nýtt, sent sama dag sem það er
bakað. Vér sendum aðeins í vatns-heldum, ryk-heldum, loft-heldum köss-
um. Foley’s Sódakex kemur heim til yðar jafn gott, nýtt, sætt. bragðgott
eins og það fór úr verksmiðjunni. Er bragðgott, vel bakað. Nýtt Sódakex.
Foley Bros^ Larson & Co.
wTnnipeg
EDMONTON
VANCOUVER
ALLAN LÍNAN
Konungleg póstskip milli
LIVERPOOL og MONTREAL,
GLASGOW og MONTREAL.
Fargjald frá íslandi til Winnipeg.....$56.10
harbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá
Winnipeg til Leith................$59.60
A þriöja farrými eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án
aukaborgunar.
A ööru farými eru herbergi, rúm og fæöi
hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn
bezti.
Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær
skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austurog
vestur leiö o. s, frv., gefur
H. S. BARDAL
Cor. Elgin Ave, os Nena stræti,
WINMPEG,
"ö K_____1*_____ , 1 • 2ja þuml. sogdæla vírofin 25 fet.
^Preskingar tæki. ^ ■ *7.5°*
*-------------2--------------„ENDLESS RUBBER BELTING(<^
| Vatnskera dœlur $6,50. © 44 S& ££
Þessi vatnskeradæla (..t.ank pump' j 8Þml- 4 ía*dar. 150 fet.. . $6j..''o
er 5 þumlungar í ummál, hæfileg á ti, h™kfóL 3 °’d ^
tveggja þumlunga sogdælu. Vér Ht- 1 preskiagar.
£ ..clamps" með hverri dælu. og McTAGGART & WRIGHT %
£ 2j .0 S0gdæla vírofin 20 fet. . .. Co., Limited. &
m ............*6.oo 263 Portage Ave WINNIPEG. ^
Vér þörfnumst pen-
inganna.
Ef þér hafið ekki enn reist ástvinum yð-
ar minnisvarða, þá gerið það nú. Aldrei
hefir betra tækifæri boðist en nú, af því að
birgðirnar þarf að selja á þessu missiri,
hvað sem verðinu líður. Komið og sjáið
oss eðaskrifið eftir verðlista. Engu sanngj.
tilboði verður hafnað, ef borgun fylgir.
A. L. McINTYRE
Dep. K.
Notre Daine & Albert,
WINMPEG, - MAMTOBA.
í örrkovrr er bezta klað aug"
LiOfí, DCí g [ýsa ; Qg þar þér fljótt
og vel af hendi leysta alla prentun
með mjog sanngjornu verði A A 1L 1
S. Thorkelsson
Hússími 7631-
738ARLINGTONI ST„ WPKG
Y iðar-sögnnarvél
| KVÖLDSKÓLI. I
(9 Byrjar aftur 30- Ágúst-G) 3
F Bókhald, Hraðritun, Símritun ^
£ 1NamS§remir- Stjórnarþjónusta, Enska :: ^
Skrifið, finniö eða símið [Main 45] eftir ,, Illustrated Cata- 3
|l0C££; x,s.c^ I john ERZINCER
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
Verkiö fijótt og vel af hendi
leyst. Látið 'mig vita þegar
þér þurfiö aö láta saga.
Mynclir og
Rammar
Vér höfum eina þess konar verzl-
unarhús í West Winnipeg og ná-
grenni yðar. REYNIÐ OSS.
Myndir sóktar og fluttar heim.
Winnipeg PlctureFraine
Factory
595 Notrc Dame. Tals, 2789
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
Cor. Portagg Avenue and Fort St
WINNIPEG MAN.
DÁNARFREGN.
Hinn 25. Júní s. r. andaðist aö
heimili Amgrfms bónda Kristjáns-
pose of the College to continue the sonar í bingvalla nýlendu, Berg-
teaching of the Icelandic language 0\&iur Jónsson nr hjartatær-
, , ., . inguu Hann var fæddur 21 Sent
as one of the options of the um-i J5 - - -
versity.
1853 a Þorbergsstööum í Dala-
sýslu. Foreldrar hans voru þau
Bergþór sál. giftist 16. Júní
1885 ungfrú Þórunni Stefáns-
dóttur, bónda í Kalmanstungu.
Varð þeim hjónum að eins eins
eins barns atiðið, er lézt á fyrsta
ári. Árið 1886 fluttu þau til Ame-
riku og dvöldu fyrst 3 ár í Winni-
peg en fluttu síðan til Þingvalla
Wishing you great prosperity in alþektu sómahjón Jón keknir Ól-'nýlendunnar, námu þar land og
your work, we remain,
Most respectfully youirs,
W. J. Sparling,
Principal.
Edwin Loftuis,
Secretary.”
afsson og Kristbjörg Bergþórs-'dvöldu þar æ síðan.
dóttir, sent þá bjuggu á bæ þess- Bergþór sál. var drengur góður,
um en annarts lengst af á Ilorn- Sem liann átti kyn til, glaðar og
ströndum, í Laxárdal í nefndri greiðafús í viðkynnum hvarventa.
sýslu, unz þau fluttu , vestur um Sakna lians því ekki einungis
baf og dvöldu um liríð í Winnipeg, 'ekkjan og vandamenn hans, heldur
en síðan til dánardægurs i Þing-| flestir þeir, sem til hans þektu að
vallanýlendu fChurchbr., Sask.J nokkru.
VindlakaupmaÖur
Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásala)
MCINTYRE BLK., WINNIPEC.
Óskað eftir bréflegum pöntunum.
0XYD0N0R
Þetta er verkfærið, sem Dr. Canche, uppfundn-
inBamaðurinn, hetir læknað fjölda fólks með. sem
meðul gátu ekki læknað. Það færir yður meðal
náttúrunnar. súrefnið, sem brennir sóttkveikjuna
úr öllum Ifffærnm. > Kaupið eitt : ef þór finnið
engan batamun eftir 6 vik.nr, þá tökum vér við því
gegn hálfvirði. Komið og sjáið hin merkilegu
vottorð, sem oss hafa borist frá merkum borgur-
um. Verð fio.oo $15.00 og fas.oo. Umboðs
menn vantar. Leitið til W. Gibbins & Co. Room
{ 511 Mclntyre Block, Winnipeg. Man.
S. K. HALL
WITH
WINXIPKC 8CHOOL of MT SIC
Stodios 701 Victor St. & 304Ma n St
Kensla byrjar ista Sept.
J. J. McColm
Selur allar eldiviðartegundir. Sann-
gjarnt verð. Áreiða'nleg viðskifti.
Talsfml 552. 320 Wllliam Ave.
Póstflutningur.
Lokuðum tilboðum stýluðum til póst-
málastjóra, verður veitt móttaka í Ottawa
þar til um hádegi.föstudaginn 8. okt. 1909
um að flytja póst Hans hátignar, fyrir 4
ára tíma, 12 sinnum í viku hverja leið.milli
Headingly og járnbrautarstöðvanna ra
þeim tíma er póstmeistari til tekur,
Prentuð sýnishorn sem gefa frekari up]
fýsingar, ásamt eyðublöðum, fást á pósta
greiðslustöðinni i iHeadingly.
Postoffice Inspectors Office.
Winnipeg 27. ágúst 1909.
W W. McLeod
Postoffice inspector
SEYMODH HODSE
Market Sqnare, Wlnnlpeg.
Bltt af bectu reitingahúaum bmjair-
tna. Mametr eeldar k *6e. hre*.
»1.60 h da* fjrrlr faeCI o* gott har-
bergl. BHIlardstofa og sérlega vönd-
uC vlnfön* o* vlndlar. — ökeyal*
keyrsla U1 og tri J&rnbrsutastöBTum.
JOHN BADU), eigandl.
MARKET
P. O’Connell IIÍVrDT
eigandi. **VAA LL
A ' íötl mark&fnum.
14. Princess Street.
WINMPEG.
HREINN
ÓMENGAÐUR
B JÓR
gerir yöur gott
Dkewry’s
REDWOOD
LAGER
Þér niegiö reiöa yöur á aö
hann er ómengaöur.
Bruggaöur eingöngu af
malti og humli.
Reynið bann.
314 McDermot Avk. — 'Phonk 4584,
á milli Princesa
& Adelaide Sts.
S'he Cúy Xiquor fiore.
Heildsala á
VINUM, VTNANDA, KRYDDVINUM,"
VINDLUM og TuBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &■ KidcL.
TIL BYGGINGA-
MANNANNA
GRIFFIN BROS
279 FORT STREEl
Tígulsteinar (tiies) og arinhellur.
Vér höfuin beztu arinhellur viö
lægsta veröi hér í bænum.
KOMIÐ OG KYNNIST VERÐINU
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til ís-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða ir n in Canada þá nctið Dsminton Ex-
press Company’s Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
• LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
212-214 Bannatyne Ave ,
Bulman Block
Skrifstofur víðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.
A. S. BÁRML,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stseröir.
Þeir sem ætla sér aö kaup?
LEGSTEINA geta því fengiö þ&
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man