Lögberg - 04.11.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 04.11.1909, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 19C39. LÖGBERG gefið út hvern fimtudag af The Lög- BERG PRINTING & POBLTSHING Co. Cor. William Ave. & Nena St. Winnipeg, - MaNItoba S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift Tln l-ogbeig Printing & Publishing ('o. 1*. O. Itox JtOM l >VIXXIPEG U tanáskrift ritstjdrans. Editor L 'gberg I’. O. IIOSOON I \VlN.VII*F.O PIION'K M.MN -~l~l geta orðiíi uppspretta mikillar. uppfundningin er oröin alment I>au hjón eignuöust þrjú börn, blessunar og velfarnanar. En öllu fremur þó, ef sálarsjón vor g; tn þá notiö náttúrudýröarinnar, scm brúkuö. I>aö er ekiki svo sjaldgæft. öll mannvænleg, og enui þau: Stef- aö maöur finnur <upp eitthvaö, sem án bótidi í Dak., Björn verzlunar- gerir vitinu í einbverri iöngrein j í Aurora, Minn., og Kristín skóla- óvíöa er unaöslegri en einmitt hérihægari, eöa er til verksparnaöar, kennari í Edinburg. í Vesturheimi — akrarnir, blóminjen litur svo á aö þaö muni naum- Meiri part æfi sinnar haföi vötnin, merkurnar og dýrin henn- J ast borga sig aö kaupa einkaleyfi á Kristbjörg viö heiisuleysi að stríöa, le£u atgerfi og lama viljaþrektð.” uppfundningwinni. En vilji svo til, I scm varaöi í nærri þrjátiu ár, og 0 dæma þá kveður mest að þessum göllum hjá þeim neinendunum, sem efnaðasta fólkið eiga að. 'Þeim piltunum er hættast, sem bezt tæki færin hafa, og hægast eiga með að þræða þær brautir, sem spilia and- ar. Ef vér á annað borö gefum ossjað uppfundninga-ræningja beri að bar hún það meö mikilii þolinmæði Hættur á vegum póstanna. tóm til að meta rétilcga allar dá- j og hann sjái uppfundninguna og og kjarki, og var þó, ems og nærri ____ semdir náttúrunnar, )>á læmm vér; geri sér grein fyrir kostum hennar, j má geta, oft erfið gangan og byrð- j víðsvemir um heim er Ieið pósts og að skilja meðbræður vora rétt-jþá lætur hann ekki á sér standa að (in þreytandi og útlitiö dapurlegt. (in$ oft J tíSum . TOSa. ara og betur en áður. meta og kaiupa einkaleyfi á henm. Getur En svo var það ætíð, að þegar (j tu hættum og ^er það eigi virða það, sem gott er í fari þeirra j þá farið svo, aö sá er uppfwidn- j myrkast og ömurlegast var, kom j a,j - ](lan vjs J* harm t<mir hf. og sýna þeim nærgætni og umhurö inguna fann I fyrstu, verði neydd- (ástúð og umönnun ma-nns hennar, jnu ; torfærllm j)eim er skv]f!an arlyndi, og veröa þá rnn leið sjálf- ir að> meiri mönmijm. Þá fækka skuggarnir fvrir sálarsjón vorri j hennar.” og þá verður alt lífið bjartara. Greinarhöfundurinn sýnir ur til að greiða einkaleyfis afgjald og harna bezt í ljós. Það var sú, The BOmNION BANK SKLKIKK CTIBDIÐ. AUs konar bankastörf af heneti leyst. Spurisjóðsdeildin. Tekið vi?S inniögum, frá $i.oo a8 upphseO og þar yfir Hæstu vextir borgaðir tvis«ac sinnum á ári. ViBskiftum bæuda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur geftnn Bréfleg innleggog úttektir a%reiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. 'Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfétög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kj irum. J GRISDALE, bankastjórl. Að byggja allaa líkatnann að nýju. Búksorg-tilbreyting. Búksorg getur verið þörf og holl — en ef hún keyrir fram úr hófi, þá verður hún ill og skaðleg. Hvergi er hættara við of mikilli búksorg en þar, sem starfsviðið er stórt. atvinnuvegirnir margir og miklu er afkastað, t. d. eins og í því mikla veruleikans og starfsem-^ innar landi, sem vér höfum gert að heimkynni voru — og þar j þó allra helzt i stónbæjunum. j Hugurinn hneigist að einhverj'U ^ einstöku verki — oft og tiðum 1 verki, sem maður hefir gert að HfS| starfi sínu, til framfærslu sér ogj sínum, og verður því í orðsins^ fylsta skilningi búksorg. Varla getur hjá þvi fariö að j slík. sama, tilbreytingarlausa at-j vinnan geri menn einstrengings-' lega og sérlynda og einhæfa. | Starfið er gott, en það má ekki, hertaka hugann svo að ekkert ann-1 að komist nokkum tíma að. Það j má aldrei ná því valdi á manni, að fegurðarsmekkurinn og tilfinninga lífið deyfist eða slokkni með öllu. j Þá “fer það fína”. Þá er maður- inn, þessi æðsta skepna jarðarinn-' ar, aö þokast niður fyrir hinar ó- j æðri skepnurnar, og verða að and- j lausri vél, sem tifar áfram eins og stundaklukka þangað til hún er út- gengin. Starfið er gott, eins og fyr var á vikið, en það má ekki hertaka oss, svo að vér hættum að vera menn en verðum að sálarlausum vélum. Meö mörgu móti er hægt að koma í veg fyrir það, en ef tii vill á engan hátt hagkvæmar en nteð tilbreytingiiu Vér þurfum öðru hvoru á ein- "hverskonar tilbreytingu að halda,' er losi oss í svip við hversdags-í störfin og áhyggjurnar. Annars J getur lífið ekki Orðið heilbrigt og ávaxtasamt til langframa. Það getur jafnvel verið affara- sælt að vera tímakorn að heiman frá vinum og vandamönnum. Slík breyting getur orðið bæði þeim og sjálfum oss til góðs. Þá lærum vér að meta þá réttara, og sama er um þá að segja. Þá koma kostir þeirra betiiir í ljós. Þá gleymum vér mótgerðum, ef einhverjar hafa verið, og firnjst yfir fornt mis- j sætti og os skilst þá bezt , hve j kærleikurinn getur verið máttugurj mitt í vorum eigin veikleika. En tilbreyting er ennfrefnurj nauðsynleg til þess að vér getum I skygnst inn í vort eigið sálarlif ogj verðum ekki að andlegum stein- gervingum. Vér þurfum að gefa oss tóm til þess. Viku til hálfs mánaðar hvíld frá búksorginni, daglegu störfun- um, getur orðið mörgum ofþjök- uðum starfsmanni andleg og lík- amleg hressing. Á það mætti og benda. að það er tilvalin regla, að dvelja svo sem eina klukkustund á hverjum degi í kyrð og einveru. Það er ekki til mikils mœlst, en mörgum manninum mundi það Kosningarnar á Bret- landi. nú orðið fullvíst, að •á Bretlandi fara eigi upp “Meðal annara uppfundninga, Það er kosningar fram í Nóvember eins og eitt sinn ! var haldið fram, heldur aö líkind-1 nefncju hiaði: um ekki fyr en einhvem tíma á næsta ári. Fjármálafrumvarpinu, þrætu- epli þingdeildanna, miðar afar- hægt áfram. Það verður lagt fyr- ir lávarðadeildina eftir aö það hef- ir gengið í gegn um þriðju um- inn eftir fyrjrsögn sinni. Nokkrir . , . , , v , , , 1 '■■■ .jkrefst að hann yfirstigi. af henni, þo að hann se hofundur stoðuga Mjarna, sem aldrei hvarf | f Svisslandi eru mö ^sthús | ha9 er þ<jð sem um} a[( af ^ jhenm sjonum fyr en lerðmm var( sjö þúsund fet hærra f ir of. ’^ a9 fram I°kið og hvildin fengin. au sæflöt, Bréfakassi er uppi á ---- á að þetta cr ekk. tó.nur he.laspum j JÍ £*fm ’í hæstu gnýpunni á Languard og erjOg þess vegna er það, að blö6- hans sjalfs. Hann skynr fm vel-^og hafði hun erft fra foBur smum|hann fjófum smnum JjagJ skapandi jyf eri, heihiæm f r. fræð.ngi nokkrum 1 Vesturrikjun- gremd og skapsmum. Hun var a-1 lepa Póstkassi þessi er um tiu ir lílcamann og halda honum um, er ererð.st bondi, og ætlaöi serjkveöin og fost fyrir 1 skoöunum og j hl-,slln/í fvrir | _____„_a ]lann slhraustaa blóö er aöalskilyröt .. ýmislegt er gerði hændavinn- j enga samleiö með stífni og kald- j 'öðram““s^ding^n^ ími.'“1ÞaöI streymir'0út'^um^X irna auðveklan og hægan en hun rana þvi hun var þyðlynd o*|kassa þeSSUm. parta :líkamans, ,ber honum nær- var. Þessu er þanmg lyst 1 fyr- ffjalslynd En þaðsem henni var, f lögsagnarum- ingu og súrefni, tekur á braut frVsér U ^ Un CU^ n a a|dæmi fCantoný lenti póstur með meö sér alt hið einskisverða, út- ----- -------- „rr---------0-,, ra str- . , , Itvær troðfullar töskur á bakinu, hýr það þannig, að líkaminn getur scm þessi bóndi hafði gert, var ein , ,luga str Reymdi hun vel og 1 sumari8 1003, ofan í sprungu á!kastað þvi af sér. kennilegiuT plógkengur. Hann J vandlega allar mmnmgarnar ætt-1 jöklij er leic hans lá yfir 1 Meö því að hver einasta hreif- gerði uppdrátt af þessum nýja, end , ,andsms og æskunnar. En þar var j Allar tj]ramljr tjl aö ^ niannin- j ing líkamans slítur jafnan eitt- urhætta plógkeng, fór síðan til (!’t.'jvn,< y " vonuuar °g vona' 1 twu og töskunum upp þaðan, voru hvað í vöðvavefnum, er líkamina járnsmiðs og lét smíða plógkeng- 01 J”;_ ,_,t ,____ _ 1 árangurslausar. Fáum árum síö- stööugum breytingum lumdirorp- framseldi jökulHnn herfang!inn. Til þess nú að viðhaida heils Ilún var ástrík eiginkona og ( ar ræðu i neðn malstofunni, en þa« ( nágrannar hans kornust að raunjg°,s nioSlr °? nunning hennar hfir.j^ fannst ma?5urinn mel5 töslf- j unni, verður blóðið að vera hrdnf verður nuna cinhvern dagrnn 1 ond um aS þesSj plógkengur var miklu (h3a ol!l™ Þeun> fein Þektu hana;. j ur sinar enn þá á hakinu mörgum 1 til þess og geta hætt vöðvavef verðum þessum manuði. 1 d ann*! 1)Ctrj cn þejr plógkengir, sem fyr. h'n> sía 1 er hun farin °g horfin, j miklu%ieðar niðri > í:— -rc.._ .—*---------c— _r arar umræðu i Iávarðadeildiiuu j höf5u veris notaSjr og létu smíða cn sólin vernlir leiSlS- K- ser nyja. Tveimur eða þremur. Hvaða skólapiltum er hættast? verður frumvarpið að öHum Hk- indum ekki skemur en tíu daga. i árum sj5ar> þegar þessi nýi plóg- Hv?« lávaröadeildin gerir vi« það J kengur var kominn jnn á flest er óvíst enn, en sennilcgast Þ° ( heimili nærlen'dis uppfbndninga- hiin samþykki það^ ekki, heKlur; mannioufn, kom ókunnur maður í, _____________ö_______________________ ____________, skjóti því til Jtjóöhrimiar með j>etta Jfyg-5arlag- 0g krafðist einlea*- skeö gert grein fyrir því í fyrir-! núnst, svífa i lofti dal ein/umi. | inn aftur með gnægtum af nýrri J \ oru þa bréfin, er svo lengi höfðu ( uæring og losað líkamann við hin I legið í glatkistunni, send öllum er gagnslausu efni. Imögulegt var að hafa upp á. Karlar jafnt og konur, er keima Önnur hætta vofir yfir hinum j magnlevsis munu lcomast að raum j svisslenzka pósti. hppi á regin- j ura, að Dr. Wflliams’ Pink Pills, Erægur háskólakennari hefir ný-j fjöllum. þar sem umferðin erjer hið eina lyf, er getur lækna* nu afarmiklir j magnieysi þeirra, vqgna þess að jráðugir, j pilkirnar eru einskonar blóðskap- og léstri, sem þetta er partur úr: * j emir, bæði grimmir og “Þegar ungur piltu^ hefir fram og gjöra aðsúg að manninmn. j ari og hreinsun þess. þingsályktun um að segja álit sitt leyfis afgjalds> -mcí5 makt ,u,m þaö, með hýjirni kosnmgum. j mMu veldi» af ölkuu þeim> sem Þó að lavarðadeildin taki þetta notluí5n ^ þenna nýja plógkeng. 1 að átján ára aldri jafnan gengið á Oftast tekst honum að berja hina' Vér prentum hér til sýnis vitn- rað’.verðnr eigi huið að oma þvi, nann hafl5; meðferðis skjöl og þeim vegi. er minsta sjálfsafneitun fiöruöui féndur af höndum sér, en 1 ishurö Mrs. Tohn Hannson í Wel- 1 kring fyr en um 20. þ. m ins skihiki fyr r j)vi> al5 hanu heíði þarf til að ganga, og lagt sig eftir ekki er það æfinlega. j land, Ont.. sem dæmi þess hvílíkt hjakvæmileg stort eru samt e ír. j.cypt einkajeyfi á j)essarj Upp- að njóta alls konar skemtana í staö A Indlandi eru höggormar versti vald Dr. WiTliams’ Pink Pilte er þnigið verður að as vk .1 un fundmngu> en. það kom í ljós, að þess aö vinna eitthvað, og ætjar ■ þröskukhirinn á Vegum póstsins. J liaía yfir sjúkdómum. Mrs. Har- en það verður leyst upp, og aö ( elnkaleyfiö hafgi hann ckkj feng. ser síðan að ganga í Collcge, þá er Arlega telst svo til, að eigi ' færri j rnan segir: “Mörg ár samfleylt þeim Io-nurn yr 1 svo s am1 ti - in fyr en ári siðar en vélfræðing- ckki nema um tvent að gera fyrir en hundraö þrjátíu og fimm bréf- sá eg aldrei glaðan dag. en fyltist tlða, að ekkl gætl komio tll mála cAm írr cor rícttwliir (•»nm liAfiiitri ]7í ltQttr, ðr >-it-Ninn mirtcr l.rr-tr ^ai.i ,1 k.’ci —— 1 1 111_• - j. , „ c t • _ að koma kosningum af fyrir þann tíma, og gefst Bretum þvi gott tóm til að láta rjúka af sér ■ , . , , r. r . ,, „ , , , , . n i Greiðiö einkaleyfisafgiald, eða bu kosmngarhitann, eftir Bermandsey . .„ T , . , , ,, , íst við malsokn. Lógmaóuir vai urinn, sem fyr var nefndur, fann honum upp þenna sama plólgkeng. Ilótunin var á þessa leið: kosninguna í Iuindúnum, sem nú Lögmaðiui spurður til ráða, og sagði hann, að eyðist töluverður tími af skóla- en Ef hann er orðinn mjög berar deyi af biti eitraðra högg- hryljingi að hugsa nú til þeirra. skemchnr af uppeldinu og lifnaðar- j orma. f kring um tuttugu og sjö kvalastunda. Sjúkdómurinn byTj- hætti sínuin, þá stenzt hann ekkij eru drepnir og etnir af tígrisdýr-j aði með niagnleysi og matarólyst; prófið. En ef J>eir bjórar eru i uim og öðrum óargadýrum. j svo varð mér i’lt í höfðinui og eg lionum. að hann stenzt það þá Posturmn á úlfaldanum sínum í, tók að mcgrast. Með hviðum Sahara er maður, sem sannarlega setti að mér ákafan hjartslátt og eg dró andann ótt og stutt. Á er nyskeí um garð gengi , og a • nlál j>etta mætti vinna> m þat5 náminu til þess að koma inn hjá j |>arf á áræði og hugrekki að halda. a mar 111111 a c rl nuver i mun ]•; kosta of fjar að ná rétti sín- honum réttum skilningi á J>ví hvað j því vilhimannaflokkarmr \ eyði- endanum lagðist eg i rúmið. Eg an 1 S Jc)rnar- S Vi um' Hann var eindrcgið á þeirri mentun er, og hvaða markmið mörkinni skoða hann sem sjálf-'varð svo torkennileg, að vinir mín moin c ’TVi rins ^r’eiðlnlemtr skoöun> að heppilegra mundi fyrir skólarnir hafa. J saS*a bJaí! s5na: ma svo a« orði í ir naumast þektu mig. Bestu til- r . . ‘ , ... . . | hændurna, er þetta mál snerti, að Það liggur í augum uppi, að, kveða, að hann stofni sér í opirm raunir þriggja lækna, síns t fyrirboði um urslit almennu kosn-! .„ , . r „ . , z . 1 v . , • • • , , r v „ ’ , _ greiða afgjaldið, sem heimtað var, margir nemendur sækja skola;(lauðann a nverjum morgm, erihvert skifti, uröu íneð ollu aransr- inganna, sem menn hofðui unyndað ö ~ & , , „ . . , u_______* i • , » . r ’ _ | , ’ , ... . ® , , _ j , , , pg fór svo, að hofiumdur uppfundn vora, sem þarf að mnræta þetta,1 nann tekur stg upp fra þeim stað, urslausar. Þa var eg hvott til að l<e!>rjTcinn Tæirra óháöuMiber'' inSar l>essarar varð að greiða upp og aðsókn slíkra pilta er einhver j er hann hafði haft náttstað á, ogiað reyna Dr. Williams’ Pink Pflls. aH o °tfró'sá vitanle a frá st'óm I fun(lningarræning,janum afgjld af mesti þröskuldur i vegi College- niá eiris vel búast við að verðalínnan mánaðar fann eg greinilega ef milcTa' sinm' eitpn uppfundningu. Það mentimarinnar. drepinn og etinn upp áður en hann til bata. og er eg hafði neytt n . • 5 f , ,’•_,_ , Hggur l>ví í aiugum uppi, að mað- . ... na> tú næsta áfangastaðar. Samtjaskja var eg orðin aioata. ætt, komand. kosmngar a sama --------------_ Það er mjog s,aldgæft, að p.lt- heldur hann áfram> hefir vakandi jJ* erul«iu allmörg 4r siöail auga á stefnu vegarins, og skoðar j cg þjáðist af heilsuleysi þessu, og lotlticof VAnnflXrfl tnl.lmtviQnnfl cví•-< ___ _i l 1.'í_ v mælikvarða Það er.mjög sjaldgæft, aö pilt- ar séu fúsir til að fara brott úr K , , , ur sem vill varöveita uppfundmng ems og þessa, þa , , . . „ Z , ,,, , • _ , ,,. sina fyrir ræningjum, verður að , , , . , mundu hklega engir eða sarfair / ^ henni C;°Hcg'e, og heldur margt til þess. Ánægjan af góðum félagskap, eld- , , . , , • , ,• útvega sér einkaleyfi fyrir lflteralar komast a þmg a Bretlandi ( /letters_oaten* i pf hað u ki f næst, en það dettur víst engum í .. ... 1 J' , , [y móður æskunnar, meðvitund þess hug. Ilitt er auðvitað vanséö. að m,kl l.hostna»ur> l>a g^r upp- ^ sem jafnvel þeir veröi í meiri hkrta viö aöal-1 ^ndnmganuUhirmn laUÖ skrasetja J y finna ?> j skyrslu um uppfundning stna a ö " ; einkaleyfisskrifstofiuinni. Þaö kosningarnar. er andlegt nánt, til viö og knýr þá til að / Onotuð einkaleyfi. Möiig einkaleyfi eru keypt í þessu landi fyrir uppfundningar, sem ekki hafa verið “settar á markaðinn.” Margir halda, að þetta sé fyrir þá sök, að uppfundn ingarnar séu ekki nothæfar, en blaðið Rai/u’av and Loconiotive , ingunni verði ekki rænt af óhlut- .1 vöndum mönnum. I -------o i . w . _ , . , sinna þvi með alika viljaafli eins kostnaðarnunna en að kaupa einka . r .. , _ , . t- , • t * * r , °g þarf tfl þess að fara t kalt bað leyfi en tryggir J>að að uppfundn ,ö r „ .. „ ’ a morgnana, meðvitundin um að Minningarorð. eiga heima í bekk í skóla, sem tal- inn er merkileg mentastofnun og ' vagga mikilvægrar menningar, — J alt þetta dregur eldmóðga æsku- ! menn að sér. Fáttm skólapiltum launsát vopnaðra vilhimanna, cin-. liefi. jaínt og stöðugt lifað vi* ungis eins og hvert annað atvik, er heztu heilsu, get því borið vitni liann þarf dagsdaglega að lita eft- J um, að lækningin er varanleg.” ir við starfsrækslu sína. J Dr. Williams’ Pink Pills ættu Bréfasendingar í strjálbygðum j aö vera uotaðar í öllum sjúkdóms- Iandshlutum í Austurlöndum eru i j tflfellum er eiga rót sina að rekja flestum tilfellum í mesta barndómi til Jxtnns og óhreins blóðs, blóð- enn þá. í Japan sveiflar pósturinn ieysis, gigtar, magaveiki, eftir- kasta af kvefveiki, Lagrippe og höfiuiö- körfunni yfir öxl sér og hleypur út tun bygðirnar með bréfasending- hitaveiki, taugaveiklunar, arnar, nakvæmlega á sama hátt og verkjar og annara algengra kvilla forfeður hans hafa gert frá aldajer einkum stríða á fluillorðið kven- obli- I fólk og uppvaxandi stúlkur. dylst það, að mikil hlunnindi er að I 1 Formosa enui póstsendingai j pfllur þessar eru seldar af öíl- geta not ö college-kenslu, ogþetta! l>ann da? 1 <% sendar með íót! lyfsoHim eða sendar með brefi gvia *iv/l \J VAI IVLllðlU, pct La * w w f • . • 4 Þann 27. Sept. s. 1. andaðist að dylst jafnvel ekki þeim sem, hafa ganganrli manni, er drattast áfram tyrirSO eent askjan, eða sex oskj Engineering, gzfið út í New York, I heimili sínu í Edinburg, N.D., hús- minst þurft að láta á móti sér um oskon sdakennsWa ^tík. nr fvrir $2.30. fra The Dr. WtlH segir í Dktoher tölublaði • I irevJa Kristbjörg Stefánsdóttir, dagana. En það verður mörgum “Mikill hluti uppfundninga, semldóttir Stefán_s læknis Tómassonar torveldara a« Sera sér grein fyrir .„ , . , , sem margir Skagfirðingar kannast að hlunnindunum fylgja skyldur. emkaleyfi hafa venð engm a,(VÍ15> vigdisar Magnúsdóttur, er Þeir líta svo á, sem college-námið liefir upphaflega ekki verið ætlað- ( hjuggu a Egilsa í Skagafirði. Þar sé stöðugur sjónleikur. Þeir ganga ur til sölu. Á hverjum mánuði eru' fæddist Kristbjörg 1852. Þegar undir hin fyrirskipuðu þróf — rétt margar hugvitsamlegar uppfundn-j hún var tólf vetra misti hún föður eins og þeir væru að útvega sér ingar futtdnar upp í því skyni að(sinn. En sumarið 1873 fiuttist hún aðgöngpmiða -— af því að þeir létta fyrir í ýmsttm verksmiðju-1 til Vesturheims og var þá móðir komast ekki af án þeirra. Þeir gera iðngreinum og veita cigandanum (hennar nýdáin. góðan róm að sérhverju, sem er hlunnindi fram yfir keppinaut, Kristhjörg var ein af þeim ís- nægilega áhrifamikið til að neyða hans, og á slíkunn uppfundningum (lendingum, sem dvöldu í grend við t l áheymar, eða gleðtiir hugann. $2.50, frá The Dr. WiHÍ- Medicine Co., Brockville, ósköp silakeppslega með skrið- byttu úr pappír í annari hendi og j 3X113 með sólhlíf í hinni. j 0°*- í Síberíu, nema þar sem jám- ( ’i8gur' 'm£í5,r^!lslenzkur borgarstjóri Winn til' em þar þær stöðvar, þar sem j meira en tvær póstferðir á ári eru, j undantekning. 1 I Kína, inn til landsins,. nema í er auðvitað fáum héröðum, eru engar fast- mætti vera. bundnar póstgöngur, og þess j Yður að segja þætti oss vænt aam vegua enginn póstur. En margir^að sjá yður koma og kaupa af osg hinna auðugu mandarína og ann- j ELDIVIÐ. Vér seljum hann við ipeg. eitt af því, sent vel- er oft keyjít einkaleyfi í verndar- ( Rosseau í Ontario, og þar giftist sem er fús til að festa sig á hverju ara heldri manna, halda uppi. sendi j vægara verði en sá sem bezt hefir skyni; en það kemur og fyrir, að ( hun jy Okt. 1874 eftirlifandi því, sem eigi er o,f þreytandi; þeir 1 ter®um af sjálfsdáðum, og tii þess hingað til gjört i hænum. uppfundningamenn, sent finna uppimannj sjnum, Anton Christian- hlusta ekki á það sem verið er að a® hlauparar Jteirra seu sem skjót- c 1 1 ýmiskonar Sinærri uppfundningar, J ættuðuim úr Mývatnssveit. kenna þeim með þeim ásetningi að astir j sendiferðum. sinum, halda líta svo a, að varla sé )>að ómaks- Eftir 10 ára dvöl t Ontario læra af þvi alt.sem þeir g;eta. 1>eir (I>cir jafnframt uppi Jteirri óbrotnu viku. ins vert að vera að kaupa einka- j f]utfu þau tj] Garðar, N. D.t og vilja ná í merg allra vísindagreina a^en® a® lliöggva við og við höf- levfi á uppgötvumum sínum vegna, hjuggu þar þangað til fyrir rúmu án þess að leggja það á sig að , nöi® af einstöku drollara. þess að þær séu svo ómerkilegar. ári síðan, að þau fluttu sig til Ed- brjóta til hans. | J. R. Þetta dylst mörgum þangað til inburg, N. D. Eftir öllum eyktamörkum að 1 ------o------ Vér gefum sérsfök kjörkaup á EIK, sem betri er en kol, þessa J. & L. GUNN Cor. Princess St. & Alexandra Ave. Tals. Maio 791 WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.