Lögberg - 04.11.1909, Side 7

Lögberg - 04.11.1909, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1909. 3 The Empire Sash Door Co. 0 Vér ábyrgjumst að gera alla ánægða. i 2511 C4 INNANHLSSYIÐUR. • S 1 LUGGAR, HURÐIR og DYRAUMBÚNAÐUR. S s h- Komiö og skoöiö vörúrnar. Góöar vörur og rétt verö. H 140 Henry Ave. East. • Svertingja-nýlendur í Bandaríkjunum. cftir W. E. Burghardt Du Bois. HingaS og þangaS um Banda- ríkin eru nýlendur svertingja, frá- skildar, út af fyrir sig, og lifir fólkiS þar meira og minna sjálf- rátt, og lifir rólegu og kyrlátu lífi verSu, 60 mílum norSar viS Cin- cinnati. I,andiö er dökkleitt og slétt. Þar eru maísakrar miklir og fagr- ir, graenir tóbaksakrar og alt um- hverfis gulir hveiti og hafra akrar. Engin hæS sést svo langt sem aug aS eygir, en út viö sjóndeildar- hringitm hattar sumstaöar fyrir 'feiki- og beiki-skógum, en sumstaS ar blánar sléttan þar sjálf. Bæj- in þess aC íbúarnir í nánd viti';arieiöirnar eru frá hundraS og nokkutS um þaS. I upp í þúsund fet. Húsin eru forn Um sumar nýlendurnar, svo jeg og svaijr 4 þei1Tlj e;ns og tíSk- sem eins og MoundBayou í Miss, ag er ; guðurríkjunutm. Bygging- og Cass County í Mich., hefir ^ arsnigig hefir ekkert breyzt síS- veriS talaö í blöSunum. Aörar eru ustu tuttugu árin. Húsin vitna um 1il, sem mönnum er ókunnugt um, svo sem Gouldtown í N.J. og Bux- 1on í Iowa. Sérstaklega hafa litl- ólíkan smékk og lifnaöarháttu. Þar má sjá cottage með snögg- slegnum vallarbala og ræktuSum ar .sögrír farig af svertingja-ný- blómum^þaj- eru iitil hús á strjál- Jendununi í Oliio og Indiana.; ing.j og Hggur heim aö þeim troö- Svartir menn leituðu til Ohio ogTj;n gata; enn eru ótaldar hlööur og Indiana eigi síöur en hvítir mennj pen-ingshús ^ór og þkrautíaus. til aS geta lifaS þar hagkvæmu og þaö yar stórt gult hós sem eg sjálfstæöu lífi á fyrstu árum nítj- ándu aldarinnar. ÞatS var John Randolph frá Roanoke, sem gerCi þræfum sínum kost á aö kjósa um hvort þeir vildu heldur fara til Líberíu eöa Ohio. Þ’eir kusu Ohio og komu þangatS 1846, og í sítSastliönum mánuöi héldu 150 afkomendur frum.byggja þessara fund mikinn, og á þenna fund fór eg til Ohio og fyrir tilviljun kom eg þá til Long-nýlendunnar í Darke County. Long er nýlenda svartra manna, dvaldi í, svalir umhverfis kafbar í vafningsviöi, stórar hlööur og peningshús og út frá þeim teigöui sig stórir mais- og tóbaks-akrar. Álengdar beggja megin þjóövegar ins ^næföu tvær kirkjur. Þær voru úr tré og fremur óásjálegar. Skamt frá þeim er tvíloftaö hús; þar eru gestaherbergi uppi, niöri matsölubúð, sem tvær fallegar stúlkur eiga. Þrír skólar eru í. þorpinu, einn kvekara alþýöuskóli, eitthvað sextíu ára gamall. Ryk-j ugi vegurinn, sem liggur gegn | búa hundraö fjölskyldur beggjaj vegna viö hann og er þar heldur en ekki fjörugt líf á sunnudögum, þegar veriö er aö aka þar fram og aftur á stríööldum gæöingum og söngur unga fólksins hljórfiar glatt ööru hvoru allan daginn. Við mjóa stíginn aö húsabaki þar sem eg átti heima, var lundur beinna og ljósgrænna trjáa. Þar er árlega sunnudagsskóla-ýiVmc- iö haldið, og sunnudaginn, sem eg var þar, komui þrjú hundruö létti- vagnar meö þúsund manns. Ekki mundirðu hafa oröiö neins óvana- egs var fyrst í svip — fólkið var sællegt, vel klætt, kyrrlátt og hvítt. Það er aö segja flest hvítt; stöku andlit mátti sjá, sem var guliéitt eöa móleitt, eitthvað tvö svört — en flestir voni hvítir í andliti. En ef þú heföir spurt þig fyrir um nýlendufólkið iþjama, lieföi þér sjálfsagt veriö sagt aö það væru svertingjar, því að Long nýlendan var stofnuö 1808 af múlöttum og kynblendingum. I fyrra var haldiö hátíölegt 100 ára afmæli Longnýlendunnar í lundinum, sem fyr var áminst. Svo viröist, sem á 18. öld hafi Uollendingur nokkur frá Pennsyl- vania komiö til Virginia, og átti hann dóttur, sem var of hörumds- dökk til að geta gifst eftir Vir- giniulögum. Nágranni hans, hon- um líkur í skoöunum, átti son er hann haföi getið viö konui sem kominn var af Indíána og svert- ingja ættum. Piltur þessi fór til Ohio, og bygði sér kofa á nýju og ónumdu landi. Hann sneri síðan heimleiöis og gekk aö eiga dóttur Hollendingsins. En Hol/lending- urinn unni mjög dóttur sinni, þó aö hún væri hönundsdökk, yfirgaf fjölskyldu sina og fylgdist meö henni til Ohio, og bjó hjá henni til dauðadags á 782 ekrurn, sem þau höföu keypt. Fimtíu afkom- endur þessara einu hjóna eru nú á j Sund. Prófessor viö franskan háskóla krefst þess, aö sund sé gert aö skyldu námsgrein í fröniskum skólum. Hann segir aö 90 af 100 séu ósyndir í Frakklandi. I ann- an stað bendir hann á, að í Sví- þjóð séu aö eins 12 prct. ósyndir. Hann lýkur miklu lofsorði á Eng- lendinga fyrir það, hvaö þeir séu góöir sundmenn, segir aö tveir þriðju hlutar þjóöarinnar sóu syndir. Þjóöverjar eru sundmenn miklir og er sund kent í skólum' þar. Þaö er sagt aö fullur hetm- j ingur allra þýzkra hermanna sé syndur. — London Globe. r -------------------- Til relferðar börnunum. Mæöur ættu aldrei að gefa böru tun sínutn það lyf, sem þær enui ekki meö öllu vissar um, aö séu góð og ósaknæm. Hin svo nefndu svæfingarlyf eru «5píumkend og sljófga barnrö án þess aö lækna þaö. Of stór skamtur af lyfi þessu getur deytt barnið. — Baby’s Own Tablets er hið ein* barnalyf er móöurinui er ábyrgst af efnafræöingi stjórnarinnar, er hefir rannsakað þaö, að sé laaist við ópíum og önnur skaðleg efnt. —Tablets lækna harölífi ,melting- arleysi, vindkveisu, niöurgang, og eyöa ormum, taka fyrir kvef, flý-ta tanntöku og gera hana auðvekla. —Sejldar hjá ölilum lyfsöhmi eöa sendar meö pósti á 25 c askjan frá The Dr. WiIIiams’ Medicine Co., Brockville, Ont. og er hundrað ára gömul og um þorpið nær hálfa fimtu míluj Darke county er í Ohio suövestan- bæöi inn i Ohio og Indiana, ogj Hafið þér sárindi stingverki og gigt eOa aörar þrautir {líkam»num. Reynið þá Kardel’s undrabalsam. I ÞaB hefir læknaö menB og *kepnur svo þúsundum skiftir. Ekkert annað eins lyf er til viO liOaveiki, stingverkjurú, gigt, alls konar mittleysi: brákun f liöi, beinbroti, liOabólgu, magakrampa, höfuOverk, hlustarverk, taugaveiklun og öörum kvillum. Lyfnotkunarlýsing á hverri flösku. Thllcmnnns Markdrops SOc flaskan Kleckner, 207 Logan Ave. Cor. Main. Agenta vantar. Einkatilbúning hefir C. F. Kardel, 369 Elgen Ave. Winnipeg, Man. Óskað eftir umboCsmönnum hvervetna. iJVnoke fo Y&i THEC.LMARKS CO^ MAKERS WINHIPEG lífi og helmingurinn býr á 400 ekr um a£ lanjdeignum forfeöra sinna. Síöar flutti í nýlenduna fólk frá North Carolina og Tennessee og hitt að súnnan. Hvitur plant- teiga eigandi kom þangaö meö kynblendan son sinn og tíu barna- börn og fékk þeim bústaö á 700 ekrum, og jafnvel utn 1850 kom hvítur plantteiga eigandi frá Miss issippi og tvær svar-tar konur með fimtán sonu og dætur og $3,000 í gullj. En nú hófst baráttan fyrir til- verunni. Nýlendubúar umhverfis þetta fólk, sem var lifclu dekra en þeir, litu þaö illum augutn. Ef einhver af þessum svörtu mönn- um kom til bæjar hvítra manna, mátti hann búast viö áreitni og of- sóknum, og þegar hvítu mennirnir ætluðu aö fara aö hafa afskifti af kirkjulegri starfsemi hinna sló í blóðugan bardaga svo að þaö var ekki reynt nema eimui sinni. Síðan komu framfarimar. Þaö var bygö kirkja og land keypt og ræktaö. Kirkjufélagfið, sem var wesleyskt, klofnaöi, er tilraun var gerö til að útiloka þá, sem brúk- uðu tóbak, meðlimi leynifélaga, of- stopafuila unga afbrotamenn og óskilgetin börn. Síöan kom styrj- öldin og þaö haföi sin áhrif á ný- lenduna. Synir hennar og dætur föru út í heimino, urtu faeknar ogf lögmen-n, og einn þeirra varö biskuip. Eitthvaö fimtán karl- menn giftust smámsaman hvítum konum úr nærsveituoum, héldu á brott og komu aldrei aftur. Kven- fólkið var þaulsætnara, þaö vildi ekki giftast út úr nýlendunni, og tóku viö forráöum. Þær hafa komið i veg fyrir vinsölui í þorp- unum um þrjátíu ár og síöustu bjórkagga brutu þær sjálfar. Nú er nýlendan blómleg og ríkir þar ró og friöur. — Independent. ******* * * * * * * * ^SIQMARBrOS& (o, r ~1 i Hin mikla árlega haustverzlun byrjar Föstudaginn 5. Nóv. 1909. I Hin mikla haustverzlun vor er svo yfirburöamikil, aö fólk í Glenboro og nærliggjandi landsbygöum vænta jafnap hinna beztu kaupa af oss á þessura tíma ársins, af því aö þaö hefir komist aö raun um, aö þegar vér gérum tilboð meö tilliti til sölu á vörum voruht, þá eru það jafnan hrein og ósvikin kjörkaup, sem vér höfum á takteinum, hreint og beint pen- ingasparnaðar tilboð. Ogá þessuhausti veitast yður betri viðskifti viö ossen r.okkrusinni áður. Ríflegur afsláttur á öllu er vér höfum í búöinni aö undanskildum fáum atvikum af matvörutagi og ,,Rubber“-skófatnaði. * Lesiö hvert orö meö athygli sem hér fer á eftir og komið snemma. Og minnist þess að salan byrjar á Föstudagsmorguninn 5. Nóvember. Matvara. io puind af bezta grænu kaffi fyrir..$1.00 30 st. af Royal Crown sápu fyrir...... i.oo Corn, Peas og Tomatoes, kannan á..... io E.D.Smiths 5 lb. fötur af Jam vl. 850 á .. 70 Sigmar Bros. Baking Powder, vanal. 25C á 15 Strawberris og Pears, kannan á........ 15 10 pd. Caddy Bl. te, vanal. $4.00 fyrir.... 3.25 10 pd. svart eöa grænt te, vanal. $5, fyrir 4.00 8 st. handsápú fyrir.................. 25 20 pd. af bezta Japans hrísgrjónum .... 1.00 5 pakkar af Bee Jelly dufti fyrir..... 25 Ham Loaf, vanal. 20C kannan, fyrir.... 15 Tiger Brand lax , vanal. 20C fyrir.... 15 Tomatoes Cotsup, vanal. 20C. nú 2 fyrir ., 25 Sardínur, 5 könnur fyrir............. 25 Jelly glös, 3 fyrir................... 25 Loðfatnaður. KARLMANNA loðfatnaðui^ og yfirhafnir, fóöraöar meö loðskinnum, kragar, hanskar, og Jiúfur m. fl. KVENFÓLKS loðkápur, húfur, handsmokk- ar, og langkragar. Húfur úr skinnlíking, fóör- aðar kápur með sauðskinni, meö afslætti er nemur 15%. — Nú er tækifæri til aö verzla. Karlm. ullarfóðraðir Jakkar. Karlmanna Duck-jakkar, fóöraöir meö ull, verða seldir meö gjafverði til aö losast viö þá. $3.50 jakkar nú seldir fyrir ... .$2.65 $4.95 jakkar nú seldir fyrir .... 3.25 $5.50 jakkar nú seldir fyrir .-... 3.90 $6.00 jakkar nú seldir fyrir .... 4.30 Hér kemstu létt út af því aö klæöa af þér kuldann, lagsmaöur! Kjóla-efni. Vérhöfum tínt saman úr vörubirgðuan vorum 25 tegundir, sem vér höfum komið oss saman u mað bjóöa yöur með 33% afslætti. Vanaverð 60 cent, nú á . .. . .... 400. Vanaverð 75C. nú á Soc vanaverð $1.00 nú á 67c Vér höfum fleiri kjörkaupi fram að bjóða og á reiðum höndum en svo að þau nái aö rýmast hér. Komið þess vegna sjálfir og gangiö úr skugga um, að þér getiö sparaö yður peninga á viöskiftum viö oss. Hið gefna vöruverð vort er miðaö við peninga út í hönd. Munið að þaðer Föstudaginn Nóvember. Komið árdegis til þess aö komast hjá því aö veröa í ösinni síðdegis. Komið allir vfniyðar SlQrm3.]f BrOS&Co verða yður samferða að hinni JJIUOL\V>U. Alþýðlegu búð. Glenboro - : : - Man. ************** Hinar aðrar ágætis vörubirgöir vorar, sem aö ödlu leyti svara krofum tímans, látum vér meö . 20% afslæfti. Fatnaðir og yfirhafnir. Oft höfum vér að vísu gefið yðurr góö kaup á alklæðnaði, aö ógleymdum yfirfrökkum, en aldrei komizt i námunda viö aö bjóða yður slík kjörkaup, sem nú. í sumum tilfellum höfum vér sett fatabirgöir vorar niöur um helming: — 10 yfirfrakkar handa fullórönum mÖnn- um og drengjum fyrir hálfviröi. 20 karlmanna og drengja alfatnaöir vanaverð $8, $9 og $10, fyrir.....$5-90 25 karlmanna fatnaöi, vanaverð $12, $13 $14 og $15 fyrir..................$7.90 30 drengja og karlmanna vfirfrakkar á sama verði. Hinar aörar vörubirgöir vorar meö 20% afslætti. Skófatnaður. / í þessari deild vorri bjóðtim vér að sinu leyti söníu kjörkap Nærföt, hanskar, vetlingar, hverskonar húf- ur, stritvinnufatnaöur, teppi o. fl. o. fl.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.