Lögberg - 11.11.1909, Blaðsíða 1
22. ÁR.
WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 11. Nóvember 1909.
NR. 45
<r
íslenzki liberal klúbburinn
heldur fund næsta þri?judagskveld þann 16. þ. m. í efrisal Good
Templara hússins. Byrjar kl.8.
A fundi þessum verða kosnir emboettismenn klúbbsins fyr-
ir nœsta ár og að öðru leyti búið undir starfið fyrir næsta vetur.
Vinsamlega er skorað á alla félagsmenn að mæta og enn
fremur öllun þeim, sem blyntir eru stefnu liberal flokksins boðið
að vera með. ,
GUNNL. JOHANNSSON, Ritari.
t>að átti að \era Mr.»og Mts. Ih. an £ra Minneota. Kona hans varð
tiitðnason, Bttt L .(). Mrs. Guðna- efjir syðra; gat ekki komið sakir
son fór heimleiðis með dóttur sína
i gær. Maðttr hennar fðr utn fyrri
.helgi eins og áður var sagt.
-j úkleika.
Glenboro-bær.
Fréttir.
Fj árlaga írumvarpið brezka íór t
gegn utn þriðju umræðu í neð.i
deild á föstudaginn var með 379
atkvæðum gegn 149, og var Iagt
fyrir lávarðadeildina 5. þ. m. Það
er sagt að Asquiths stjórnin liafi
Fréttaritari Uögbergs á Girnli %__
skrifar 5. þ. 111..: “2. Nóvember Glenboro-bær í Manitoba * er
ilo Jóttas I lairdórsson, maður um einn með allra íslenzkustu bæjum
sjötugt liér á Gimli hjá dóttur í \Testur-Canada. Af þeirri- ástæðu
sinni, Mrs. Öntitt Jónatansson, eft- stæðu hefi eg hugsað mér að gefat
if hér unt'bil þriggja vikna legu. lésendium I.ögbergs hugmynd um
Fíann var ættaður úr Skagafirði.; íslendinga, sem þar búa, og bæinn
Jarðsunginn í dag af séra Rögq- vfir höfuð. . ' |
valdi Péturssyni frá Winnipeg. Glenborp er á Souris-brautinni,
Athöfnin, er var fjöhnenn, fór niílur vestur frá Winnipeg, i
íram frá heimili hitys látna og í Suður-Cypress sveitinni, eina og
únitara kirkjunni. — - t.alicíumað- hálfa mílu norður af takmörkum1
______,____ 'l,r> Ivan Bohonis, fanst skotinn Argyle. í Glenboro eru nú ná-
4 ',(ir norðvestur i landi fyrir fáum pegt 500 íbúar, og þar af nutnu
Höíðinelee fiflör. dögum. Iveimur drengjutn, Nik- vera nálægt helmingur Islending-
® ® *■' ola Roditz þt3 ára) dg Mikita Sa- ar.
því að drepsótt var komin upp í
liði þeirra í Melilla. Hermennirn-
ir höfðu ekki þolaC rigningatíðina
þar syðra.
Heiðurssamsæti.
"Við guðsþjónustu Immanúelsr
bottski, er kcnt ttnt að hafa valdið Glenboro er aðalbær S.-Cypress.
A síð'ast/ið'nu sumri voru tuttugu og fimm ár liffin frá
þvi, að' sýra JÖN BJÁRNASON varff prestur Fvrsta lút-
crska safnaffar 'í Wiuiiipeg Og 'gcrffist fyrká/fur i /útersku
kirkjuuni meffal íslcndinga hcr vestau hafs. í ti/cfni aj
jjvi hafa fnlltrúar Byrsta /úlcrska safnaffar ákvcffið aff halda
scra Jóni hciðurssamsœti J kirkjunni mánudaginn /f, />, m.
en sá dagur cr afmeelisdagur'scra Jóns, og /eyfa þeir se'r hcr
tueff aff bjóffa öllum tnefflimum, vinumt og stuffningsmönnum
safnaffarins'aff sitja'jtamkvœmi þetta er byrjar k/. S aff kve/di
/ kirkjunnk £_Efiir aff fiutt hefir vcrið' ávat fi, ’ frá söfuuffin-
um ti/ scra Jóns, fcr fram stutt firógram,fog aff þvi lokttu
verffa fratttbornar vcitingar ísunnndagsskólasalnum og 'skenit
ttteff söng og rœffttm.
SA1-NA ÐA RNEFNDIN.
V ................. 'J
uox KoX -.X L-ncnimrar ta»r i , , , dauðahaiis. Þeir ltafa verið tekn- SVeitar og aðal verzlunarstaður
lattð það uppi, að kosnmgar tæ -1, safnaðar a Baldur var siðastliöinn ir fastir og fluttir til Winnipeg. íslendingar, sem búa
fram 1 anuarmanuðt næstkom- , '»-1111 , .
,. , , 1 sunnudag vtgð klukka, sent l>a var
andt, ef lavarðadetldin felltr frum- . . .
varpfð notuð fyrsta sinm. Sú klukka er
gjöf til safnaðarins frá Mrs. Guð-
„ . í Cypress-
peir bera. að þetta ltafi verið srys- sveitinni með Assiniboineánni n.-
—Vitinn er nti fttllgerður fremst ausbur frá Glenboro. Þangað
:i úryggjunni. — lleyrst ltefir, að sækir og stór hluti Argyle-íslend-
,,. ., , ,.|&í , , , . n* 1 •.. [ bráðlega værði bvrjað að leggja ino,a til verzlunar
nkisstjornarafmæli runu Arnason, ekkj,u> Sigurbjorns • -p j .
> . . , , . jarnm a framlengmguna a 1 eulon Glenboro er langvmsælastur og
m;xvikudaJ,n» 1 ArnaS°nar’ ÞCSS ef £yr,r,brautinni norður í Ardalsbygð. [ myndarlegastur bær á þeitn stöðv-
uo ; fátn árutn gaf almenna sjúkrahús-, Undirbúningsverkiðf gradingj nu Um. Þar er tnein mannskapar-
inu hér í bæ $500 gjöf; hún hefir þ'ú nær fullgert.” bragur á öllu heldur cn í hinum
Foringi uppreisnarmannanna í búiö á Baldur siðastliðin 2 ár, og , , “ . . I . . hæjunum í kring. MÍkil verzlun
* 1 i 11 1 1 ,• vi 1 '1 "r x' *vO o^eínu tuefni sk^I l)ess s^ctií), pr rd<iii lia.r i ölLutni °'rcintim T>ar
eriska hernum. Tibaldos, var tek- tdheyrir Innnanuels- sofnufci. —. 1 ö , i . I% ... ö e , • 1 ar
Jnn KnnHnm k Tír Kar L'i ni, -'ií t K , .,• a® hofundur greinarumar um un- eru 4 kornhlöður, setn rúma ná-
ínn honduitn 4. þ. m. Fr þar með klukkan sjalf er 3 tet að þvermah ;tanronisa.t;x u'iú,ri • .
Kn;r • } , , ítarasamsætið, sem getið var um 1 lægt 120 þus. bushel af korm; auk
ioKið peirn uppreisn. og vegur með umbuningt framt að;Siðasta blaöi, er skáldið Sigfús þess er þar stór hveitimölunar-
14XX) pund; hún er úr stál-steypu Benedictsson. mylna
fsteel alloyj og er bæði hljómmik- -------- Eins og eg liefi drepið á hér aö
il °£ hljómfögur. Þykir safnaC- \ erkinu viö St.Andrcw s streng* franian, þá eru Íslendíngar fjöl-
,nW ina er nú loks lokið, og starfs- j mennir í Glenboro og fara stöðugt
Fimtán ára
Rússakeisara var lialdið Uátí5Iegt[ heitins
um Rússaveldi
var.
Hryllilcgt' morð var framið í
(Juill Lake nýlendunni 1. Nóvent-
ber. Búlgarískur maður, Jolin
Mesci, myrti húsbónda sinn, konu
hans og tengdamóður, skildi eftir
tvö börn liúsbænda sinna ein á
heimilinu, sem bæði voru á óvita
aldri, og flýði brott. Han náðist
skönimu síðar og bíður nú dóms.
arfólkimi, sem vænta ntá,
vænt um þessa fallcgu og
inglegu gjöf.”
höfð- nienn, sem þar hafa dvaíið, tóku tjölgandi.
Jarðskjálftar og eldgos á sunn-
Ur bænum
og grendinni.
Sama ágætis tíðin helzt enn þá.
.... Ltöur þeim yfir höf-
sig upp og héldu brott þaðan tmv«ð sæ.túlegá vel; eru nokkrir
j síðuistu helgi, og verður alt tii búið k-...'U;iir í agæt efni og eiga mynd-
! næsta vor til skipagöngu um arleg heintili. Aðal jxtrri þeirra
strengma.
stunda algenga daglaunavinnu,
ýmist í bænum eða úti d landi hjá
Hon. I'rank Oliver, sambandstj. bænduni. Nokkrir reka þar verzl-
anverðri ítalíu hafa gert allmikinn'Frostleysur og blíðviðri á degi I ráögjafi k°m úr ferð simii vesto ,,,, ttj.p á eigin hýti, en aðrir vinna
skaða þessa dagana. 1 hverjum. Jörð ófrosin enn. ur landt htngað til bæjar uan m.ðja v,ð banka og verzlunarstörf hjá
° ____ ____________________________—__— fyrrt viku og dvaldt her 1 tvo daga herlendum mönnum.
.... , , áðttr liann hélt austur til Ottawa. Þeir Signtar Bros & Co liafa
Nyjar bloösuthellmgar frettzst Logberg getur fært lesendum Rá ja{inn héu ágæta ræöu ; lib_ þar mjögSmyndark,„a og stóra
fra Lttlu Asiu. Mnhameðstrum- stnum þær goðu fretttr að sera Jon ; era, kJ]út>b u manna bér j bæn_ .erzlunarbúð' /Genefal Store) og
menn hafa s radreptð Armemu- Bjarnason er mtkrð að hressast og I á íöstuda|inn. . reka verzJ stórum ft °
menn a Anatolia skaganum, cn bvst vtð að ?eta sott eruðsbionustu; b : . . .
eigi enn frézt bvort nokkrir Ev- i kirkjunni næsta sunnudag. ,fr ^ ír' T ^ ,vrerzl,una™!nn °S f*ir
1 } * Mr. btgurður Stgbjornsson fra drengtr. Aerzlun þetrra er bæn-
róptmienn hafa beðið þar bana eða
ekki.
; Leslie kom hingað til bæjar í fyrri ,um og íslendingnm til hins mesta
1 Lesið auglýsingu itngu piltanna viku á leið að Manitobavatni sóma.
,i Fyrsta lúterska söfnuði um koti-, j.ar sem hann ætlar að stunda fiskt S. A. Anderson og J. S. Frið-
Nýbirtar skýrslúr yfir tekjur ogj zarinn mikla, er þeir ætla að lialda veiöi eins og hann hefir gert und- riksson reka harðvöruverzlun í
útgjöld sam(bandsstjórnarinnar 1J7- pg 18. þ. m. atifarna síðustu vetra. Hann sagði bvsna stórum stíl, og farnast vel.
Qttawa sýna, að tekjurnar fyrstu; • v , alt gott að frétta aö vestan. Jón GilLieis stundar jámjsmíðar í
sjö mánnuöi þessa fjárhagsárs,! Séra N. Stgr. Thorlaksson bið- ---------— upj) a ejgin reikning, og hefir
hafi verið um $55,907,586, eðaAtr þess getið, að hann flytji pré- Mrs. Guðný Holm kom sunni.t mikla aðsókn. Hann er hagur mað
nærri átta miljónum meiri en'dikun í Pentbina kl. 11 árdegis^frá Ivlinneota á þriðjudaginn var; ur vel bæði á tré og járn, og allra
sama tímabil árið áður, og 19 itæsta sunnudag og taki fólk tiljhún hefir dvalið syðra síðan í Júní bezti drengur.
miljónum hærri en útgjöld stjórn- altaris þá. Á mánudagskveldið á tnánuði; fór þá suður til að stunda Jón Ólafsson er trésmkJa “con-
arinnar þessa sjö mánuði. ! eftir prédikar hann í Grafton og lóttur sína.sjúka, Mrs. B. Vopn- tractor“ í félagi við hérlendanj
-------------------- ! tekttr fólk til altaris. fjörð, sem lézt seint í sumar. mann. Reka þeir það starf mjög
Fyrsta sporið til að koma uppi ------------- ----------------------------------- rösklega bæði í bænum og víðs-i
herflota handa Canada verðsir það Miss Sigurbjörg /dtnson fór Safnaðarnefnd Fyrsta lút. safn. vegar út um sveitir. Þeir veita.
að sambandsstjórnin fær lánuð hjájmeð bróður sínum, séna Bimi, og skýrir frá því hér í blaðiiwn, að mörgum mönnum atvinnu alt sum
Bretum tvö varðskip og eiga þau Dr. Þ. Þórðarsyni til Rochester ltún ætii að halda séra Jóni Bjarna arið. flest íslendingium.
bæði að verða til þess að þar fái[og var hún skorin þar uþp af hiti- syni heiðurssamsæti mánudaginn Hr. Torfi Steinsson er nýbyrj-
hertnenn héðan færi á aö æfa sig, í utn alkunnu læknum Mcyo Bros. 15. þ. 111. Oss er kuuuugt um, að aður á eldiviðar og kolaverzluti í
annan stað til að vernda fiskimið Uppskurðurinn hepnaðist mæta til þessa saansætis hefir verið mjög félaei með T. A. Smith póstmeist-
Canadamanna. Skipin eiga að vel. vel vandað. Óþarfi er að geta ara bæjarins. sem öllum íslendingj
vera sitt við hvora stróndina aust-j —-----------r þess, að aögangur að skemtunum ingum er að góðu kunnur. Hr.
an og vestan við Canada. Búist Þ'eir lcaupmennirnir J. Halldórs og veitingum, sem þar verða í Steinsson kauiúr einnig hveiti á
er við að skipin þurfi eigi að lánajson og Th. Thorkelsson frá Oak’boði, er ókeypis. hveitimylnu bæjarins.
netna tvö til þrjú ár, því að þá|Point. voru hér á ferð um miðja --------*— Carl Frederickson er gjaldkeri
verði Canadastjórn búin að eign-jvikuna i verzlunarerindum. Mr.. Mrs. S. Jolmson, tengdamóðir í N. C. bankanum.
ast sjálf herskip og geti tnannað Thorkelsson kvað clda inundu nú þeirra M. Paulson og F. Bjarna-, Geo. Sigmar vinnur í Uniott-
þau. að mestu útdauða þar nyrðra. — son, kom hingað til bæjarins fráj bankanutn. Mrs. N. Sigtirðssón
Fiskimenn kvað hann nú í óða önn Minneota Minn. á þriðjudaginn j vinnur í búð þeirra Sigmar Bros.
að búa sig undir vetrarveiði, og var. Hefir dvalið þar syðra hjz & Co. Freil. Frederickson ng1
lítur vel út með hatia, , þvi að verð ^ systur sinni Mrs. S. Hofteig siðan Miss Kristín Thompson vinna hjá 1
á fiski er óvanalega hátt, t. a. m.jum kirkjuþing. Cairns, Pithi & Co., stærstu ogj
5 cent fyrir pu>nd i hvítfiski, og —---------— vinsælustu búðinni i bænum. ogj
verð á öðrum fiskitegundum liátt Að 648 Beverley str geta feng- hafa Iengi unniö þar. Eiga þau
að sama skapi. ið er vilja Kardels Undur Balsam, eigi íitinn þátt i að draga íslend-j
sem veittu Spánverjum árásir hér--------------------------■ hið bezta lyf, er til er við öHum i inga að þeirri búð. Miss Thonip-
eftir. Formlegir friðarsamningar Þar sent t síðasta blaði var sagt nieinsemdum mannanna að kven-;son fær ahnennings lof fyrir lip-i
eru væntanlegir mjög bráðlega, og frá því, að Mr. og Mrs. Thorlákur | mönnum mcðtöldum. urð og ástundunarsemi í sinum
þykja þetta hekhiir en ekki góðarj Jónasson frá Argyle liefðui komið ------------- í v^rkahring.
fréttir heima á Spáni. Spánverj-|til bæjarins tneð veika dóttur sína Mr. Sveinn Oddson prentari Hr. Alex. Jolinson er atkvæða- \
um var víst orðið mál á friðnum, til lækninga, þá var það missögn. LÖgbergs cr nýkominn aftnr sunn- tnaður í bænum og vel efnum bú-
Marokkó ófriðurmn var leiddur
til lykta 5. þ. m. Eftir langar samn
inga umlcitanir við Marinna, her-
foringjann spanska, gekk Riff-
flokkurinn að því, að hætta ófriði
og refsa öllum Marokkómönnum,
inn; hann á þar myndarlegt heim-
ili, og ltefir i háa tíð haft 3 til 4
“team“, sem liann ltefir stöðugt
ttnnið tncð, bæði í bæmtm og úti á
landi. Og nú utn nokkur ár liefir
liann einnig stundað landbúnaö
fyrir sjálfan sig. ITann hefir
lengi verið lögregluþjónn í bæn-
um, og fengið bezta orð fyrir það.
því hantt er mesti reglumaður.
Hann stendur einnig fratnarlega í
félagsskap íslcndinga í Glenboro.,
Á þesstt hausti hafa bæzt i hóp-
inti nokkrir stórbændur Argyle-
bygðarinnar, sent hafa selt jarðir
sínar og búslóðir þar. Þar á með
al er hr. Torfi Stefns^on, sem áð-
ur var nefndur. Bygði hann sér
tnjög snot'Uirt vandað íbtVðrur-1
hús, á góðum stað í bæntun, sem
tmm hafa kostaö nálægt $2,500.
Ekki stendur félagsskapttr ís-
lcndinga tneð miklttm blótna í
Glenboro. Þó er þar lestrarfélag.
Standa töluvert ntargir í því.
Samkomuhús var reist þar fyrir
nokkruin árum; verður það gott
og laglegt hús, þegar þa8 er full-
gert Sunnudagskóla er haldið
nppi stöðugt, og prestur Argyle-
safnaðanna tnessar í samkomuhús
intt einu sinni t mániröi. Söfnuð-
ur hefir ekki myndast enn þá. í
trúmálum munu fleiri hlutinn aö-
hyllast lútcrskar skoðanir; þo
munui vera þar nokkrir vantrúar-
menn^-eða Únítarar, að minni
hyggju. I
í stjórnmálum munu menn
skiftast til helminga, í liberala og
conservatíva.—rí haust fara fram
vút’lbannskosningar 1 sveitinni
þlxical OptionJ. .Etla bindindis-
menn að þttrka burt alt áfengi úrj
sveitinni ,og allar líkur til að það
takist cftir útliti að dæma; telja
sttmir það hina mestu blessun, er
yfir sveitina geti komið, bæði fyr-
ir alda og óborna,; en.aðrir mæla áj
móti, segja það hinn mesta hnekki1
fyrir verzlun og viðskiftalíf alt,
deyfð hljóti að rikja í viðskifta-
lífnu, fasteignir að falla í verÖi o. j
s. frv. Óeíað enm þetta grillur og
sjónhverfingar; ólíklegt er það,
ab vínið gcti leitt blessun og vel-
sæld yfir bygöir sg bæi. En hitt
er óhrekjanlegur sannleikur, að
miklum peningum og tíma eyðir
margur fátæklingttr við drykkju-
borðið, sem ekkert gott lciðir af,
en í mÖrgiTtn tilfellum bölvun og
eyðilegging. ekki einungis yfir
þaun sem neytif, heldur eínnig
yíir hciniili hans og börn. En
hitt er aftur satt, að ef maðtir-
neytir vínjv i ltófi, þá veitir það
manni oft glaðá sbumd. Ttminn
leiðir í ljós hvaða afleiðing það
hefir fyrir sveitina komist vínsöht
bannið á. íslendingar ættu alvar-
lega aö lnigleiða þetta áður en
þeir greiða atkvæði sín.
í sumar ferðuðust þeir Carl og
Fred Frederickson vestttr á Kvrra
liafströnd sér til skemtunar; tnun,
aðal erindið hafa verið aS skoða
hina mikltt A. Y. P. sýningu í Se-
attle. Þcir skoðuöu einnig nokkr
ar borgir þar vestra, svo scm
Spokaite, Wash., Portland, Ore.,
\ áiicouver og Victoria, B. C., og
fleiri borgir. Þeir létu hið bezta
af ferðinni.
Svo ætla eg nú> að slá botn í
þetta, með beztu óskutn til allra
lesenda I.ögbergs.
Kaupandi Lögb.
Islenzki liberal klúbburinn |
heldur fund næsta þriöjudags-
kveld 16. 4Nóv. kl. 8, í efri Good-
templarasalnum.
A fcmdinum fer fram kosning
embættismánna klúbbsins fyrir
næsta ár, og ýtnsar áríðandi ráö-
stafanir verða gerðar fyrir kom-
andi vetur.
Vinsamlega er skorað á alla lib-
eral sinnaða menn að tnæta.
Á útnefningarfundi klúbbsins,
setn haldinn var 5. þ. m., voru eft-
irfylgjandi tilnefndir;
Til forseta:
Dr. B. J. Brandsou,
Arni Eggertsson,
Thordur Johnson.
Til varaforseta:
Th. Oddson,
J. A. Blöndal,
Magn. Johnson (Hjaröarf.J
Gunnl. Jóhannsson.
Til ritara:
J.W.Magnússon þeinn í valij.
Til féhirðis:
Paul Johnson feinn í valij.
Vararitari:
Bjarni Finnsson ('einn í valij,
I framkvæmdarnefnd:
J. J. Bildfell,
W. H. Patilson,
W. G. Johnson,
M. Paulson,
Alex Johnson,
Dr. O. Björnson,
Guðm. Arnason,
- Friðjón Friðriksson,
O. S. Thorgeirsson,
G. Thomas,
Guðm. Sigurðsson,
A. S. Bardal,
Jac. Johnston,
O. J. Olafsson ,
Magn. Johnson þcontr.J,
Jónas Bergtnann,
Dr. G. Snidal,
J. J. Skaftfeld,
Sv. Bryhjólfsson,
Thomas Gillis,
Jón Markússon.
Y firskoðunarmenn:
S. Swainson,
S. J. Jóhansesson,
Baldur Sveinsson,
Th. Oddson.
Guttnl. Jóhannsson,
ritari.
BÚÐIN, SEM
ALDREI BREGZT!
Alfatnaður, hattar og karlmanna klæðnaöur við lægsta
veröi í bænuni. Gæöin, tízkan og nytserr in fara sam-
an í öllurn hlutum, sem vér seljum.
Geriö yöur aö vana aö fara til
WHITE & MAN AHAN, 500 Main St., Winnipeq.
D. E. ADAMS COAL CO
224
HAR-FT nr IIN KOI Allasr tegundir eldiviöar. Vér höfum geymslnpláss
Owr\t9 wv_í LU> i w um ailan bæ^og ábyrgjumst áreiöanleg vr?ískifti.