Lögberg - 11.11.1909, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. NÓVEMBER 1909.'
±
I
i
Vel skilin mjólk
Oss langar til að fræöa yöur um þaö hve á-
gætlega ,,Magnet“ skilvindan skilur mjólkina
en ekki dettur oss samt í hug aö fá skýrs frá
öllum kostum hennar.
Þó að yður sé sagt að luin
sé bezta skilvincian, sera
til er, þá er lítið sagt, en
ef þér vissttð hve
raikið f a r vér gerum
oss um að gera sérhvern
hluta vélarinnar sem bezt
úr garði, alt frá v e 1 a r-
g r i n d i n n i, g a n g-
f æ r u n n i, til einsteias-
fleytisins og a 1 1 r a hinna
a n n a r a hluta vélarinn-
ar, þá mun yðurskiljast að
MAGNET skilvindan get-
ur ekki annað en s k i 1 i 8
v e 1, ekki að eins f y r st u
s k i f t i u , hsldur um
langan aldur.
Það að vélin skilur v e 1
er ekki t i 1 v i 1 j u n eða
kemur að eins fyrir stöku
s i n n u rn; það er að
þakka á g æ u m ú t -
b ú n aði; sérhver hluti
vélarinnar sérlega vel
gerður og hún öll smíðuð í
^hinum beztu verksmiðjum
að eins til þess að s k i 1 j a
m j ó 1 k v e 1.
Vér viljurn mælast til að þér látið eigi þar við leuda að
leggja trúnaðá orð vor viðvíkjaudi ,,Magnet“ skilvind-
unni, heldur útvegið yður f u I 1 v i s s u um þau með flj
því að reyna eina skilvindu vora á mjóikurbúi yðar. «
■
■
The Petrie Mfg. Co. Ltd. I
WINNIPEG
llamilton, Ont., St. John, N. B., Kcjsina.Sask., Calgary, Altc. B
uHOuua
.ViV.
rv.v awamtammu
Erfðaskrá Lormes
eftir
Charles Garvice
“Eg er Mrs. Wetherell, kæra Miss Dale. I>aö
er orðið áliðið dags til heimsóknar, en Mr. Ford sagði
mér, að þér ætluðuð á stað til Eorme-setursins i
þegar komiö var í aðalgötuna var þar saman kominn
hópur manna, sent langaði til að sjá húsfreyjuna á
Eormesetriniui i svip, og bauð hana velkonina með
fagnaSarópum. Eeola hallaði sér áfram, roði kom í
föla andlitið, og fallegu varirnar iukust upp af á-
uægju.
“V’issi þaö að við vorum á leiðinni?” spurði hún.
“Já, vitanlega, kæra Miss Dale,” svaraði Mr.
i Ford. “Fólkið vissi utn það, og þvi þótti einstaklega
j vænt tnn að sjá yður. Eítið þér á. Þarna eru flögg
| dregin upp, — það er sýnn hátíðabragiuir!” sagði
hann ánægjulega um leiö og þau fóru frám hjá aðal
gesthúsinu. Það var skrcytt með blómsveigum.
“Og þétta er alt gcrt mín vegna,” sagöi Eeola
bliðlega. “En hvað fólkið er vingjarnlegt.”
“Sussu!” tautaði lögmaöurinn. “Þetta er ekki
netna sjálfsagt og viðurkvæmilegt. Þér eigiö nærri
]>ví alt þorpiö.”
“Eg?" lirójtaði Eeola <jg starði á hann steinhissa.
“Já, já, vitanlega,” sagði lianti hlæjandi. “Yður
væri óinöguilegt að komast liéðan riðandi í nokkra átt,
nema fara vfir lönd, sem þér eigið. Sjáiö þér til,
þarna er Eormesetrið,” og ákefðin i honum va,r svo
mikil, aö hann stóð upp i vagnimim og benti á húsa-
þyrpingu, sem sást til inni í álmtrjáa skógarbelti.
l.eola staröi þangað |)egjandi. en hún dró titt
andann og roði var i kinnunum.
“Þarna er aðalinngangurinn,” sagði Er. Ford, i
því að þau nániu staðar við hlið, sem fyrir voru tvær
stórar hurðir, og meöati hann var að tala kom dyra-
vöröurinn út með húkwia í hendinni og lauk upp lilið-
inu. Innan við hliðið stóSu nokkur börn i hnappi og
eitt þcirra, ofurlitill angi, flcygSi villiblómavendi upp
i vagninn.
Blómvöndurinn lenti i kjöltu Eeolu og hún tók
hann upp og liélt á honuni í hendinni meöan hkn var
aS aka upp breiðw götuna, sem lá að heimkynni for-
feSra hennar, og nú var orSiS heirnkynni hennar
sjálfrar.
Brátt sást framhlið höfSingjasetursins blasa viS,
og sá Eeola latiga byggingu, gráa af elli og kafSa í
vafningsviði. Á framhliðinni var aSalinngangurinn
og lágu upp að honum breiS steinþrep, en sitt til
Jivorrar handar við steinriðiS var gammslíkneski er
bar í klónutri brotið spjót og var þetta skjaldmerki
I .orniesættarinnar.
“En hvað þetta er fallegt," sagði hún eins og
ósjálfrátt.
V'ar það að onndra, þó henni fyndist mikið til er
hún ínintist Jæss, aS hún átti alt þetta? — hún! stúlk-J
an, sem hingaS til hafði ekkert kveSið að, ctt verið
timkomulatts og vinasnauð?
Vera tná að Mr. Ford ltafi grunaS hvað luin var
að lutgsa, því aS hatm sagði;
“Kannske þér vilduð líta inn í borSstofuna og
setustofuna áður en viS förum upp á loft, Miss Ee- j
ola. Stofurnar cru báðar hér niðri.” Og hann vék
sér til hliðar iwnt leið og ýtti henni inn í einar dyrnar,
■■ HiHj setn lágu inn úr forstofunni.
fyrratnálið, og þess vegna hélt eg aS rettast væn aS ..j?r þej(a ekki niikilfenglegt?” sagði Mr. Ford
kotna strax. Þér verðið, góSa nún, aS fyrirgefa þó( og baöaöi út höndunum. Hinum megin er setustof-j
að eg sleppt ollutn málalengingum. Mr. Ford heftr an miJda Viiji6 þér ekki líta á liana scm snöggv-
sagt mér sogu yðar og liún er býsna rómantísk. Vit-j ast spuröi hann me6 ákefð. og var aitðséS aS hann
anlega viljiS þér fa einhverja manneskju yður til ( var upp meg sér af þessutu skrauthýsum eins og hanri
skemtunar, einhverja gamla, roskna og ráðna kerl- ætti j)au sjölfur
ingu, sem þekkir heiminn, og getur verið ySur til að- ‘<þa5 er aðdáanlega fallegt,” sagði Leola.
stoðar þegar þér þurfið þess viS. HaldiS þér, aB ..þa5 er var,a a5 ^ séum cnn komin neiua £
ySur mundi geðjast aS mér til þess? þrepskjöldinn,” sagði hann. “Þér eigiS eftir aS sjá
Iæola leit framan í hana brosti og sagöi vin-.
igjanilega;
“Já, og eg vona að yður geSjist aS mér.”
"Þjað væri steinhjarta í mér, ef mér geðjaðistj
ekki að yður,” sagði Mrs. Wetherell og dró Leolu að j
sér og kysti hana. Þær höfðu setiö hvor við annarar
lestrarsalinn, söngstofama og hvíta viðhafnarherberg-
iS, setn svo er nefnt og svo kapelhuia. Mér þykir
vænt um aö yður skuli lítast vel á bygginguna.”
“Lítast vel á!” endurtók Iæola blíölega. “Eg er
svo rugluS enn þá', aS eg hefði naumast getaS gert
mér fulla grein fyrir öllu, sem eg hefi séS. Mér
finst eins og þetta alt muni veröa aS hjómi þegar
hliS. Mrs. Wetherell hélt í hönd Eeolu, horfði áj
hana stundarkorn og sagði: “Þ.ér eruö falleg, góða( minst Varir.
mín, en þér hafiS oröið fyrir mótlætí; viS verSum aS : “Eormesetrið er of þétt í sér til aö verða aS
reyna að hafa hrygSarblæinn af Jiessum augum. Þ.aB hjómi,” sagSj gamli maSurinn og ýskraði i homtm
er glæsileg æfi, sem þér eigiö í vændum. HafiS þér hiáturinn.
,gert ySanr grein fyrir breytingunni.”
“AHs ekki,” sagði Eeola brosandi. “I gær var
eg öreigi — átti ekkcrt netna einn penny. Sjáið þér
hvað eg hefi verið að kaupa í dag.”
Síðan fóru þær báðar að skoöa böglana meS
kvenlegri ákefð. Það var svo afráðiö, aS Mrs.
Wetherell legSi af stað með Leolu og Mr. Ford dag-
inn eftir, því að Eeola vildi ekki heyra neinn drátt
nefndau. Mrs. Tibbett átti aS koma á eftir.
“Furðttlega hluti er hægt að gera meS pening-
um," sagöi Leola viS sjálfa sig, er lutn stóö viS
gluggann og horfði eins og i leiðslu á rykugtt, gráu
húsaröBina hinum tnegin götunnar. “í gær öreigi, í
dag auSug og vel til vina. “JE!” sagði hún og strauk
hendinni yfir augun,- “þetta er alt eíns og drautnur.”
Daginn eftir var alt i uppnámi í Paradísar-marg-
hýsimi, er flutningsvagi. er tveir sterklegir jarpir
hestar gengu fyrir, var ekiS upp að dyrunum á húsi
því, sent Mrs. Tibbett bjó i.
Síöan kotn Tæola út. Ilún var þá ekki i gamla.
snjáða, svarta kjólnum símun. heldur í ásjálegunt
ferðafötum, gerðum eftir nýjustu tízku. Þar
kvaddi hún Mrs. Tibbett og börnin, sem öll hlógu og
grétu í eitut, og síðan sveif hún á stað úr fátæktinni,
til nýs nægtalífs. sem hún sá mt hrosa við sér eins og
sólblikaðan töfraheim.
* IV. KAPlThET.
Sóiin var að ganga undir Wealdshire ltæðirnar
þegar vagninti var kominti til Eorme-þorpsins, og
Frammi í forstofonni beið þjónustustúlka ti! að(
fylgja Eeolu ttpp á loftiö. En þcgar þau komu fram (
aftur sá Eeola aS maðiir var að koma upp steinriSið
og gekk mjög hægt. Hann var ungur, friöur sýnum, j
afburSavel búinn og auSsjáanlega gæddur töl'uverðu
sjálfstrausti. Hann nant að eins snöggvast staðar við ^
dymar og leit t kring um sig. ÞaS heföi mátt kalla
augttaráSið livast og rannsakandi, ef eigi hefði á því
veriö deyföar- og kæruleysisblær, sem annað hvort
var eölilegtir eða dásanileg uppgerS. Eoks korn
hann auga á Eeolu, gekk rakleitt til hennar tneS hatt- j
inn i hendinni. ItneigSi sig og sagði:
“Veiti t mér sá heiöur aö vera fyrsti nágranniun ,
er býöur yöur velkomna á óöalseign yöar?”
Meöan liatin var aö tala leit liatiti snögt á Mr.
Ford, er tók jafnskjótt til máls og sagöi:
“Miss Daíe! Petta er Mr. Philip Dyce, trygöa- (
vinur móöitrbróöur yðar, Sir Godfreys,” bætti lianu
við með lágri rödd. “Þaö var heimili hans, sem við
fórum tram hjá á leiðinni ttingaö, muniö þér cftir
því ?”
“Ó, jú.” sagöi I.eola og rétti fram hönd suta lát- (
laust ,og ófeitnin; "það var ttllra fallegasta hús og
stendur í slcjóli gamalla trjáa; þar var fornt hliö—” j
“Það er heimili mitt,” sagöi Mr. Dyce og laut
ofan að henni, “og skamt á milli okkar.” Hann
horfði stiiöugt á Leolu gráum augunum of vel tömd- ^
ittim til þess vart yröi viö geðofsann, sem í ]>eim fólst,
og hélt áfram að ta!a á þessa lei: “Systir mín, Lady
Vaux, dvelttr hjá mér. og mundi hún hafa oröiö mér
samferSa hingaS, ef svo óheppilega ItefSi ekki viljjaö
til, að hún fór til Eundúna, í brýnum erindageröum;
ltún tnun ekki láta það dragast letigttr en til tnorguns j
að heiisa upp á yður, ef þér erttð ekki of þreyttar til j
að taka á móti heimsóknum.’
“Eg er mjög' þakklát, og eg er vi$s um, aö eg
verð ekki þreytt,“ sagði Eeola.
“En þér ertið þaS jió núna ” sagöi liann kurteis-'
lega og hálfhvíslandi, ”og nú ætla eg ekki aS ónáöa
ySwr leng'ttr; vn mig langaSi til aö lieilsa ttpp á ySur
þegar í staS.”
“Það var mjög vinsatnlega gert,” svaraði Leola,
sem fann glögt aS hún eins og neyddist til aS líta inn
i grátt attgun, meðan hann starði þeim á hana. SíS-
an vék hún sér aS Mrs. Wetherell og nefndi nafn
hennar. Mr. Dyce hneigöi sig fyrir henni, kvaddi j
Mr. Ford tneö handabandi og sneri siðatt á hrott hæ-
versklegur og rólegttr.
Mr. Ford liorfði á eftir hontiui stundarkorn og
sagöi síöan:
“Það cr sennilegt, að þér fáiö- aö kynnast Mr. J
Dyce töluvert, Miss Leola -r— þ. e. a. s. ef yöitr er það j
ckki móti skapi. Hann var aldavinur móðurbróöur j
yðar, og tnér er uær að halda bezti vinur hans. Tlann
var hjá hotunn þegar hann andaðist, og sitntir, já,
tnargir’ halda, að—” ,
Hann þagnaði alt í einu. Eeola liaföi hhnstaö á I
ltann með mikíu athygli. Þaö var heldur ekkert j
undarlegt ])ó að hana langaði til að heyra eitthvað I
nýtt af hinum volduga og tnikla Sir Godfrey Lortne, j
sem hana haföi gert mikla og volduga, en hún hafði j
fátt heyrt af honum sagt enn þá.
“Já — lialdiö þér áfram,” sagöi hún.
“Eg ætla að segja yöitr það seinna, ef yöur lang- j
ar til að heyra það; það er frá mörgu að segja, Miss J
Eeola, i betra tómi; Mr. Dyce hefir rétt að mæla eins i
og oftar — þér hljótið að vera þreytt.”
Eeola leit undan brosandi.
“Eátum svo vera,” sagöi hún. “En tnuttiö eftir
])ví, að eg er mjög forvitin.”
“Eg liefi skipað svo fyrir, að miðdegisveröurinn j
skuli tilbúinn eftir eitta khnkkustund,” sagöi Mrs.
'Wetherell utn leiö og þau fóru upp sttgann. “Eg
ímynda tnér, aö þér viljiö sjá sem mest á eftir.”
Og á meðan Eeola er að undrast skrautiö í nýja
heimkynninu sítut viljum vér fylgja Mr. Philip Dyce
eftir.
Haun gekk tnjög kunmiglega niður veginn, og
æöi liratt þar til hattn kom aö hliöinu.
Þar var fallegt eins og Leola haföi sagt, og það J
var ekki fyr en komið var fast að húsinu, að maöur J
sá að þar var eitthVað skuggalegt og dularfult, sem j
var því aö kcnna, að nokkur há og dökkleit furutré
skvgöu á það og dró heinrilið nafn af þeim.
Furustaöabóndinn opnaöi litlar dyr á giröing-
unni, sem innan við var, aö hálfu leyti grasbali og
að hálftt leyti skeintigarður, og gekk því næst inn í
húsið.
Þegar hann var kotninn inn lnuigsaði hann sig of- j
tirlítið um, fór þvi næst upp stigann, opnaði lturð setn
fyrir honum varð, og fór inn í herbergi búið skraut-
legttm húsgögnum.
Þar inni var ung kona ljóshærö og fríð sýtuun,
og hvíldi hún á silkiióðruiöum legubekk og hélt á
franskri skáldsögu i gulri kápu. Hún var ekki aö
lesa, því að hún hafði augun aftur, en lauk þeim upp
þegar hann kom inn.
Þetta var Laura, Eady Vaux. Hann gekk fast
að. heimi, laut ofan að henni og sagöi brosandi:
“Svafstu?”
"Nærri því,” svaraöi liún letilega og tók lítilli
hendinni, skreyttri mörgum’hringum, fyrir munninnj
til að hylja geispa. “Eg var orðin dauöleið aö bíöa
eftir þér. Jæja , ltvaS?”
"Jæja, hvaS?” endnvrtók hann háöslega.
“Hefirðtt farið — hefirðtt séö hana?”
“Eg hefi bæði fariS og séS hana,” svaraöi hann.
“Á—á—á?” sagSi hún, sneri áér nú beint á móti
honum og horfði á hann mjög forvitnislega. “Svo,
;tö þú ert þá búinn aö sjá ltana?”
“Mér finst það ckkert himinfall.”
“Jæja, ett hvað getttrðu sagt mér ttm hana? Erj
hún eins og eg lýsti henni ? Vitanlega ltefi eg getiö,
triér rétt til um hana. Eg gct gert mér svo nákvæni-j
lega i hugarlimd hvernig hún muni vera. Stúlka
svona eins og fólk er flest, á glossalegttim kjól, j
nieð ánægjulegt undrunarbros á vörutn yfir dýrðlegaj
heimilinu, sem húu hefir eignast. Aumingja Philipl
Var hún ekki dæmalaust leiðinlcg?”
“Jú,” svaraði hann kýmileitur.
“Mér datt það í hug,” svaraöi Lady Vaux, “ogj
þaö er mikið að hugsa til þess að þessi stúlkufáráöur
skuli liafa bolað þig frá. Eg vildi óska, aö þú hefö-
ir lofað mér aö fara meö þér. Eg skyldi hafa skemt
mér vel þrátt fyrir þaö þó gamli maöurinn hafi gert!
okkur grikk meö crföaskrá sinni. Ilvaö sagði húriE
Eliraöi hún ekki og flissaöi, eöa livað?”
“Hún geröi hvorugt,” sagöi hann hálf óþolin-
tnóölega. “Eg hefði nærri því vikjað óska, aö þúj
heföir fariö meö mér,” mælti hann ennfremur og;
liorföi hugsandi#út um gluggann. “Þaö heföi aö j
minsta kosti veriö gatnarí aö sjá hversan þér heföi
brugöiö í brún.”
“Brttgöið í brún? Viö hvaö áttu?”
“Ekki annaö en það. að I.eola Dale, húsfreyjaj
T.orpiesetursins er gagnólík því, sem þú ímyndar þér. j
TTÚ11 er ekki eins og fólk er flest; þaö er ekkert al-j
múgasniö á henni; þvert á móti eru glögg aöalsein-^
kennin á henni. Hún er — ýkjalaust talaö — stór-
falleg stúlka, og þaö varö eg sem meira brá viS
fyrstu samfundina en henni, þó aö eg vildi ekki láta,
þaö á mér sjá.”
“TTvað scgirðu!” hrópaöi Eady Vaux og reis
SIPS A YE6GI.
Þetta á að minna yöur á aö gipsiö
sem \er búum til er betra en alt annað.
Gipstcgundir vorar eru þessar:
„Enipire“ viðar gips
„Enipire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„Gold Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifið eftir bók senr
segir hvað fólk. sem
fylgist með tímanum,
er að gera.
Manifoba Gypsum Go.. Ltd.
SKKIFSTWA «11 miA
WINNIPCö, M4N.
upp viö olnboga. “Er hún kurteis, fögur, tilkomu-
mikil—”
“Eg vildi fara tneð þér.”
\ eit eg það,’ sagði hann og hfeypti brúnum,
“en eg vildi sjá hana fyrst sjálfur. Þaö var mikil-
vægt atriöi aö eg — eg einn yrði fyrstur til aö bjóSa
hana velkomtia hingaS. Hún mun aldrei gleymá
þessum degi, og hún mun minnast mtn sérstaklega,
þegar hún hugsar til hans. 'ÞaS ltefSi dregið úr á-
hrifunum ef þú hefðir fariö meö mér. Þá mundí
lienni hafa orðiö þú minnisstæöust.”
“Eg þakka,” sagöi Eady Vaux lágt. “En hvaö
æ-tlarðu nú aö gera? Þó aö hún sé kurteis og fögur
þá ert*þú litlu bættari. Hefir húti ekki rænt þig
Lormesetrinu ?”
Hann fór aö ganga um gólf.
"Ju,” sagði hann. “gamli maöurinn mundi hafa
arfleitt mig, af því aö eg var eini vinur hans og sá
eini maSur, sem hafSi nokkur áhrif á hann, ef hann
liefði ekki alt í eitin fariS aS miskunna sig yfir þessa
stúlku.”
“Helduröu aö bann Iiafi séö liana?”
“Nei,” sagöi hann og hristi höfuöiS, “nei. Eg er
viss um, aö þetta hafa veriö tómir dutlungar og ekk-
ert annaö—‘‘
“En þeir duthmgar hafa samt kostaö þig ein-
hverja beztu landeign sem til er á ölkv Englandi —
aumingja Philip.”
Hann brá litum og lét brýraar síga — þær voru
harölegar og nú líkastar stálumgjörö um augun.
“Enn þá er ekki alt um þrotiö,” sagöi hann ró-
lega. “Eg er ekki farinn að örvænta.”
“Þú átt við — })ú átt viB aS þú hafir hugsa®
þér aö ganga að eiga hana,” sagöi hún bliölega og
forvitnislega. “Það veröur enginn hægöarleikur —
—stórvrðalaivst—jafnvel þegar bezt gengur. Stúlk-
ttr, sem erft hafa miklar eignir, eru sérlyndar, jafnvel
þó þær sóu einfaldar og illa aö sér, og þær eiga gott
með að kotna sínu fram. F.n þegar þær eru fagrar,
ættgöfgar og indælar, þá er tíu sinnum verra viö aö
eiga. — Og hver veit,” mælti hún enn fremur, “netna
hún hafi þegar eignast unnusta?”
Hann horfði stundarkorn niður á legubekkinn
og þá, sem á honum sat, eins og hann væri að velta
fyrir sér tilgátu hennar, en sagöi svo alt i einu :
“Nei.—Hún er hispurslaus og saklaus eins og
harn. Engan annan er aö óttast sem stendur. Eg
hræðist ekki meöbiöla. Hættuna er ekki aö óttast úr
þeirri átt.”
“Hún stafar frá—“
“Hetmi sjálfri,” sagði liann í flýti. “Leola Dale
er engitj hversdagskona.”
“Sá niaöitr, sem ætlar sér hana, verötir aö vera
bæði lijnuir og djarfur."
“Það heföi komi ðsér betut. að hún heföi veriö
eitis og viö ímynduöum okkur hana,” sagöi systir
hans meS hægð.
“Nei,” svaraði hann og leit upp mjög einbeittur
og álvarlegur á svip. “Hún eykur á verömæti þess,
sem mm er að keppa. TyonnesetriS ec gott, auöurinn
“ÞaS heföi komiS sér betur, aö hún heföi veriS
vel, gat skeö aö eg hefSi náö í hvo.rttveggja hiö fyrra.
Mér þykir vænt um, aö gamli maöurinn lét mér þaS
ekki eftir. F.g kynni þá aö hafa mist hennar. En
nú!—” hann greip höndum aftur fyrir bakið og
hrosti örugglega og nærri því -meö hetjusvip — “nú
ætla eg að eignast þaö alt þrent!“
“Þú rétlar aö reyna þaö,“ sagöi systir hans og
horföi á hann aðdáunar- og forvitnisaugum. “lúi
ætlar að reyna aö fá hana til aö giftast þér eftir alt
sanian.“
I N N A H ÚíjSTÖ K F \ eröa.
F0X BRflND
♦ ♦ ♦
zta þvottaduft sem . til er.
Sparar : \' N \CU. FÖT, SÁPU.
♦ I. X. L
— #Engin froöa
- - t heildsölu og ■ i ii i lu.
Trade
Marf
auöveld, ef notaö er
P0X BRflND
Water Sottner ♦ ♦ ♦
Gari þvottinn hvítan. — F'æst í i $c og 2$c pökkum.
FOX & CO. 527 Main St. WINNIPEG.