Lögberg - 02.12.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.12.1909, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. DESEMBER 1909. SUCCESS BUSttiESS COUEGE. ,.orui I’onage Ave & Edmoatoo St. I Yndisfogur ný húsí'ign meÖ beztu áholdum. Námsgreinar : Hókfeerala. Reihningur, Stafaetning, Skriít, í-ogfrtröi. Hraðritun, Véirituo, Knsk tunga. Opinn tll Innrltunar nær sem er. DagskóH Kvöldskoli S-Krir.Ö eftir ttóru Coilege Catal«<iue F. G. Gaf^utt F’rVsidfcnt. G* E. W GOIN8 PrineipaL imi? ■. ^ > v <• v •> ;• •? c- <>♦+***’ j £"• ? raÆSSR’s f t s| V ' Tomato Sausago j! %>;. f > v v .» « * * * 4 4 * 4 ‘V * * ♦ * * PHONE 645 D. W. FRASER 3S7 WILLIAM AVE Ómenguð mjólk. Af því að veturinn hefir nú reist her- virki sín mitt á meðal vor verða torveld- h-iVarnir margir ágíOri meðferð á rr jólk- i:int. Gavnvart torveldleikum þessum útheimt- i-t það, að mjólkin sé nákvæmlega vel breinsuð tig !»ns v‘ð gerla, til þess líka, emkum og sér í lagi, að hún só heilnæm. Drekkið Crescent Mjók. Main 2874. C.RESCEíní ^kííAíUERV LU,, lalAJl. Sem selja heiiu«ema jdjoík ug rjoma í íloskum. Ur bænum og ^ieutlmrn. Mesta' indælistíö hefir veriö síö- an um helgi. Frostlítiö á mánu- dag og sólbráð mikil á þriöjudag- inn rétt eins og á vordegi, svo aö snjór hefir runnið víöa af götum bæjarins. Séra Jón Bjamason er heldur aö hressast, hann var í kirkju viö hvorttvéggjú guðsþjónustur á sunnudaginn var. Frank Wlialey lyfsali, 724 Sargent Avenue ^lsími 5T97 j. Meðfil send undir eins. Náttbjalla j 'TTIragiö ekki aö kaupa JÓLA- 11 GJAFIRNAR. Vér höfum meira úr að velja nú og betri tíma til að sýna yöur vöru- birgöirnar heidur en þegar nær dregur J Ó L U N U M Komið og skoöiö ,,TOiLET‘‘- birgðir vorar. Indælar Jólagjafir og vér látum yöur njóta allrar sanngirni f viöskiftunum. Auglýsið í Lögbergi Boyds maskínu-gei 8 brauð Kunnátta kemur til sögunnar eigi síður við tilbúning á brauði en öðru. Kitt brauö er nægileg sönnun. Það er bragðbetra og auðveldara til meltingar en nokkurt annað brauð sem þú færð. tíiðjið oss um brauð rétt einu sinni til reynslu. Brauósöluhús Cor. Spence & Portage. Phone '030. m n The Great Stores of the Great West. Incorporatsd A.D. 1670. SKAUTATÍMINN ER KOMINN. ERUÐ ÞÉR TILBÚNIR? Skautar og Hockey-skór eru nú á reiðum höndum.vér höfum bezta varning á boöstólum sem hægt er aö fá. Meöan miklu er úr aö velja ættuö þér aö nota tækifæriö. Veröiö er aödráttarajl. Mr. i’étur N. Johnson og kona hans, frá Kristnes, Sask., hafa ver ið hér nokkra daga. Þau fóru suðux til N. I?ak. á mánudaginn aö heimsækja ættingja og vini um viku tíma. K' % KARLM. ^ hockey ^ SKÖR Box calf leðursloír, léitir Mc K ay saumaðir sólar (h'l C Hlýtt fóöur, stærð 6-10. Verð.... ipii. JU Fínir box calf Hockey skór. Þunnir sóla rétt til að halda skrúf- um. óérstaklega heutugir til kapphlaupa titærð (h Q Cfj 6-10. Verð ............t..........4>J.JU Fallegustu Hockey leðurskór handa drengjum reimaðir fram á tær.léreftsprotar innan í til styrkingar til að haida O OC fætinum. Stærð li.tuda ungliugum 11-13 . <P Z.. jL J Drengja-stærð 1-5 ....................#2.50 SKAUTAR Hinir nafnkuhhu DUNNK DIAMONU TUBE skautar Bezta tegund, stálblöð rónegld í fótaplötuna nick- $4.50 elhúð. Verö vort Kvenna og karlmanna Beaver skautar sléttir....... Hjólrendir....................... .. ...... SCOTIA. Nýir skautar, vel gerðir með plötu-stöðvara Verð vort ................. ...................... $2.00 $1.45 $1.95 OCILVIES’ Royu H iusehold Flour BRAUÐ í SÆTABRAUÐ REYN ST ÆTIÐ VEL STYÐJIÐ INNLENDAN IÐNAÐ 1’IIÖNE B-MHS J LÍf< »C ELECTRICAL C0NTRACT0R Kittings anh Kixtnres New and Old H‘>u- s ' ir. d Electric hells, Privnte I e ph n s WINNI PEG I CIO OUI í. oueitll Ugl til Jiacral Jasiaeis College hoini Klísu óí wtLLlAM. WINNIPEG ■v HOCKEY SPRIK. Shamrock No 4. Góð og ♦raust sprik verð. O. H. A No. 5. Góð sprik. Verð. 35c 50c Kvenskauta-skór Fallegir Velour calf skór. Ulllarfóðraðir, fallegir hælar og tær eftir tízkunni. Stærð 2 og halft til 7. zh Q /"'V/'V Verö............. ............. ^Jj.UU CANADIAN NORTHERN RAILWAY E DESEMBER SKEMTIFERÐIR AUSTUR CANADA • Mjösí láu tarvjöld ti á ölluni í»töÖ\ um TIL 0NTARI0, QUEBEC, NEW BRUNSWICK N0VA SC0TIA. Ólag mikiö hefir veriö á raflýs- ingu bæjarins síöan slysiö austur viö Lac du Bonnet varö þriðjudag inn annan en var. Ljós ekki veriö i útjöörum bæjar nefna tímakom á kvetdin og snúiö af straum þegar minst varði. I Fyrstw hit. kirkju var ljósunum alt í einu snúiö af viö síödegisguösþjónustu á sunnu- daginn var meöan veriö var aÖ taka samskotin. Akveöiö er aö fundur veröi haldinn í n e ö r i Goodtemplara salnum föstudagskveldið 3 þ. m., til aö velja embættismenn fyrir West Winnipeg Liberal Associa- tion. Öllum liberals í West Win- nipeg er vinsamlegast boöiö aö sækja fundinn. P'jölmenniö ís- lenzkir liberalar! Mr. Guðm. Thompson, Svold, N. D., og Mr. Þormóöur Axdal frá Wynyard, Sask., hafa veriö hér á ferð í bænum um hrið. Mr. Clark kaupmaöur frá Les- lie, Sask, var hér í verzlunarer- indum nýlega. Frétt hefir nýskeö borist asistan frá Morrtreal um þaö að J. John- son (fm Munkaþverá) hafi komiö til Halifax 29. f. m. á leiö hingaö frá tslandi. Ekki er þess getið, hvort nokkrir landar eru í för meö honum eöa ekki. Meölimir stúdentalélagsins eru beönir aö taka eftir því aö fundi þeim er halda átti laugardaginn 4 des hefir orðiö aö fresta.— Fundardagur auglýstur í næsta blaöi. Auglýsing um fundinn 4. des. er prentuö í Hkr., því aö ekki varö hægt aö fresta fundarboöun- inni þar. Mr. Bæring Hallgrímsson hefir veriö hér ásamt dóttur sinni Carie um v kutíma, var dóttir hans aö leita sér lækninga viö tannpinu. Þau fóru vestur á þriöjudaginn var. lin, Magnús Johnson, Gunnl. Jó- hannsson. Kosningafundur verö- ur 2. Des. 1909, og þá vcröa kosnir 9 menn a^f þessum 12, sem nú eru í kjöri. A íundi.sein haldinn var í þnöju Vjórdeild til uudirbúuings undir kornandi bæjarstjómárkosninga.r, var Mr. B. Péturson, kaupmaöur aö Weilingtou ave., tilnefndur til skólauefndarinanns í kjördeild- inni- Hann hefir ákveöiöaö vera í kjöri og er aö voru áliti mjög vel til stööunnar fallinn, Hann er gætinn rnaður og vel gefinn.kunn- ugur í kjördeildinni og búsettur þar, en það tr andstæöingur hans ekki. Að öðru leyti er óþarfi aö mæla fram með Mr. Péturson. Hann erað svogóða kunnurlönd- um vorum í þriðju kjördeild, aö vér vitum fyrir víst, aö þeir veita honum eindregiö og örugt fylgi. Fyrsti vagtiinn sera héðan fór til Selkirk, eftir rafaflsporbraut- innni, síöan slysið við Lac du Bonnet vildi til, lagöi ? af stað á þriðjuJagsmorguninn. Mögnuö taugaveiki gengur í Brandon. Sýkingargerlar taldir að hafa borist í óhreinni mjólk, sem til bæjarins kom fyrir hálfum mánuöi. Spítalinn í bænum al- veg fullur. Mr.Bjarni Magnússon frá Mary Hill var hér á ferð. Alt gott aö frétta úr Álftavatnsbygö. Tíöin íöilblíö. Afuröir Iandbúskaparins góöar. Blaöiö ,,Free Press“ hefir lát- iö í Ijós aö eigi muni hafa veriö framleitt 8000 hesta afl í rafafls- stöö strætisvagnafélagsins viö As- siniboine ave. Félagiö bar á móti því og bauö blaöinu aö fá skipaða æföa verkfræöinga til aö rannsaka aflið frá nefndri stöð. Eftir til- mælum blaösins kvöddu bæjar- ráðsmennirnir prófessorana Bry- done-Jack og Fetherstonbaugh til þessa starfa en Fiee Press ætl- aöi að bera kostnaðinn er at rann- sókninni leiddi. En nú á þriðju- daginn lýsir strætisvagnafélagið yfir þvf, þegar mennirnir eru fengnir til rannsóknarinnar að það sé eigi við henni búiö. Bandalag Fyrsta lút. safnaöar hélt fund ein.s og venja var til síö- astliðið fimtudagskveld, þó ljósa- kostur væri af skomum skamti. t kveld fimtud.) veröur aftur vakn ingarfnndur hjá því félagi á venju legum staö og tima og er óskaö eftir aö meðlimir bandalagsins all- ir, ungir og gamlir, sæki fundinn Til fundar ns hefir veriö vandaö, svo aö hann ætti aö verða vel sótt- ur. Í* fréttum frá Kansas City í Bandaiíkjum er þess getiö aö steinlímsverksmiðjue gandi nokk- ur, George E. Nicholson 49 ára gamall, hafi nýskeö beiöst lffsá- byrgöar er nemur $1,500,000. Er þetta talin hæzta lífsábyrgð sen nokkur maöur hafi beiöst eftir í einu nokkurn tfma. Nicholson þessi hafði áöur keypt um $300.- 000 lífsábyrgö, mest allt hjá New York Life svo aö efrir aö hann hefir fengið lífsábyrgöina miklu, sem fyr var getið, veiöur hann líftrygöur fyrir nærri því $2,000,- 000. Skemtifei öir til Evrópu Niöursctt eltir 21. nóv til 31 des. Feröamenn velja um hverja leiö þeir iara. EiiiKarettindi veitt til viöstööu á Kiömni. K ' líSKÐLAIÍ VOKIM KRl t- YR-T FLOkkS- IIVÍ Kkkl aÐ IKYGO.IA SÉR KYR TX UH.KÝKI. ftarlenar uppiýsinnar veittar meö • nz gju af umi oOsmönnum Can. Nor. Ky., e8- ritiB þér R. CKKELMAN Asst. Gen i tíass Agent. Canadian Northern Ky VVi, nipeg. Vlan. HAUST MILLINERY g >r þ«;r þarfi ist þ -s. gleymið ekki að skiiðt þnfts-m 'lr^. Williams hefir af þvf t«<gi Lj mandi faiiegir hattar fyrir lágt verö ér v;eri Bægja að sjá framan í garala viðskifta ini. VIi> VVilliams. Birds Hill Sand Co. selur sand og mól til bygginga Greið og gó8 skil. Cor. Ross & Brant St. 6158 í Hekla og Skuld. í l>ann 24. Nóv. voru þessir út- nefndir sem fulltrúar fyrir Good- templarastúk. Heklu og Skuld: — Fyrir Hekhi: Kr. Stefánsson, Jó- hannes Sveinsson, Ólafur Bjama- son, B.E.Björnsson, Guöm. Árna- son. Fyrir Skuld: Ásm. Jóhanns- son, Ásbj. Eggertsson, Sv. Swain- son, Sv Pálmason, Guöj. Hjalta- Kongressmaöur, A. De Armond í Butler, Mo., branninnimeö sex ára gömlum sonarsyni sínuni, aö nafni Waddie De Armond, hinn‘ 23. þ. m. Húsiö brann til kaidra kola. Þrfr aðrir, er buggu í hús- inu, gátu meö nauöung bjargaö lífinu, og voru það kona þing- mannsins dóttir þeirra hjónanna, Mrs, Hattie Clark og vinnukona. Þingmaöurinn missti lffiö fyrir hreystilega tilraun aö b j a r g a drengnum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Pðulson. ° 0 Fasteignasalar O ORoom 520 Union tiank - TEL. 26850 0 Selja bús og loBir og annast þar aB- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooooooooooooooooooooooooooo JÓLIN <)G NÝIARIl) é|IG h-fi nú f*-ng,8 gnægtir af ólaspjöldum með í-lenzkri á- ritan á ýmsu verOi, alla l-iö fra ic til fi.oo Rréfspjöld (Port cards) 10c tíl 60c Celluloid spjö'd 25c til $1.00 .íóla- og Ný irs-pjöld me8 uafni þess p,r knupir; tylftiu á $1.00 og upp, eftirgæöum. ÁríBandi aö pantanir komi sem fyrst til mín. Til sýnis í búBinni hjá mér. ítækkaBar myndir í laglegri um- giörö getaþeir, sem verzla vi8 mig fyrir $5 00 og borga út f hönd, feng- i8 einnngis fyrir ..., $1.50 ó'ýnishorn af stækkaSri mynd f um- gjérB geta viBskiftavinir mínir feng- i8 a8 sjá í búCinni. Einnig sýnis- horn af hinum ýmsn spjöldusn er eg hefi til sölu. Komiö og skoðiB hjá mér byrgð- irnar. Þa8 er nú komiB f eindaga m-8 aö senda Jólaspjöld HEIM til íslands. YBar einlægur. $). 172 Nena St. GOLuivittlA HljnBritari með skffu f indælum eikar- kassa meö uýjasta hlj ,ðleiöara úr ..aiumin- um“ nýkomnu fr/t hendi vfsiudanna. Horni þessti má snúa f kring eftir vild í og sýnir mvndin bað n ikværalcra. e*ns °S fylgja 16 sóng- ^ skffur er þér getið valið. \puu $6.50 borgist niður $4.00 á mán. Komið og sjáið þetta ágæta verlcfœri áður en þér sláið föst- um kaupunum. ér ertim þeir einu í vestrinu, er seljum með jsfng iðum kj >rum, þegar tekið er til- iit til þess hve hlj iðritinn er ódýr'. Vér seljum allskonar talvélar og talritara. Kaupandinn gerður ánægður og lægsla verð ibyrgst. Vægustu borgunar-skilmál- ar, fra <2 50 á raiu S>ngskemtun ókeyp- is síðari hluta hvers dags. Sérstak tilboð : COLUVfni.V 10 þ-ni. ,, Double Descs" (með tvei i-v ,U s >n 'v im) 85C. Öt- lendir talritarar o. s. frv, . / COLUMplA Ounakdi ,cyt,nder Records' 4jc óbrjótandi liæfa hvaða vél sem er. EDlsON ..GEM ' hljóðritari og tólf skíf ur með honum $19,50 COLUMBIA, endurbættur Cylindir hljóð- ritari og tólf skffurmeð $21.00 ,,DlíC vf ACHINE'' með löstérum hljóð- skffom Í27.50 Gamlar talvélar með gjafverCi, eftir þvf sem ura semur. Gamlár talvélar teknar f skiítum 40 teg. af talvélum. 10.000 hljóðrit. 40 teg. ftf Fortepiano. WINNIPEG PIAN0 C0. stærsta hlfóðfæra söluhús f Canada. Heildsaia og sm >sala. Edison, Berliner Victor & Columbia sér- fræðingar. Fáöu gefins bók. 259 PORTAQE AVE. W|N NIPEG. 7

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.