Lögberg - 02.12.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.12.1909, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. DESEMBER 1909. LÖGBERG gefið iit hveru fimtudag af Thk Lög- liKRCi PRINTING & PUBI.ISHING Co. Cor. WiUiam Ave. & Nena St. WINNIPRG, - MaNITOBA S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Utanáskrift: The bglicrg P*intinj; & PuMishing Ou. I*. O. ItOX ÍÍOH l WI.VMPKO ÚuutásLrifi mstjóraus. FÁÍitur l.«"licr" l'.O. IIOXÍÍOH4 WlNNIFRO PHONK main Aukakosningin í Birtle. I Birtlc kjördæm’nu hér í fylki, fór fram aukakosning’ á laugar- daginn var, svo sem til stóö. ÞingsretitS í þvi kjördæmi losnaCi þegar Hon. Mr. Mickle, fyrrum leiCtogi liheralá, sagCi af sér. Mr. i^lickle haföi . lengi veritS þingmaSur þessa kjördæmis, end- urkosinn livaS eftir annaC, frem- ur sennilega sakír vinsælda hans og álits á ágætum þingmensku- hæfileikum hans, heldur en þess, a6 i þessu kjördæmi ættu liberalar óv.nnandi vígi. Það sást t.d. bezt á srSustu sam- bandsþingskosningum, aS Birtle- kjördæmiö var ekki óvinnanlegt vígi, því aö þá hlaut conservatívi þingmaöurinn Dr. Roche «m tutt- ugu atkvætSa meiri hluta ínnan endimarka Birtle kjördæmisins. Um þetta var hvorutveggja málsaCilum kunnugt. Þess vegna töldu conservatívar sér sigur vísan er Mr. Mickle væri eigi framar að óttast, né fylgi við hann persónu- lega. Conservatívu stórfiskarnir töluðu digurbarklega um það, að þeir hcf'&i sigur.nn í hendi sér. Hon. Rob. Rogers ráðgjafi þeýtt- ist um kjördæmið þvert og endi- langt prédikandi fagnaðarerindi sitt, og enn freniur tveir ráðgjaí- arnir aðrir, Hon. G. R. Coldwell og Hon. J. H. Howden, auk allra smærri spámannanna. Enginn kosn ngabrella Roblinstjórnarinn- ar var látin ónotuð. Öllu kosninga lostæti stjórnarinnar var beitt fyr- ir kjósendur, nýjum loforðum um fjárveitingar til sveitafélaganna, nýjum loforðum um talþræði og nýjar brautir um kjördæmið o. s. frv. Sem sagt, stjómin lét ekkert tilsparað til að v,nna kjördæmið, en það tókst ekki. Liberala þing- mannsefnið, George J. H. Malc- olm var kosinn með 165 atkvæða meiri hhita. Hann þakkar sigur sinn bæði formun áhrifum Hon. Mr. Mickle og fylgi bændanna við s.g. Vegna þess hve kornyrkju*- mönnum sé minnisstæð svik Rob- linstjórnarinnar við sig, segir hann að eigi svo fáir conservatív- ar úr bændaflokki hafi greitt sér atkvæði. Þessi sigur liberala í Birtle- kjördæminu sýnir annars, að Rob- linstjórnin er ekki almáttug í auka kosningrim, þó að hún beiti öllum um brögðum sinum. Hann sýnir, að til eru kjördæmi hér í fylkinu þar sem kjósendur em svo sjálf- stæðir og sannfæringarfastir, að Robl nstjórnin fær eigi komið við metum sín'um. Hann sýnir ljós afturfaramerki hjá fylkisstjórn- inni að dómi fylgifiska hennar sjálfrar, er tálið hafa það óræk hnignunarmerki hjá stjórn ef hún tapaöi aukakosningum. Og enn fremur sýnir sigur þessi, að liber- alar í Birtle kjördæminu hafa gert sícyldu sína. Hafa staðið bjarg- Ifastir á sannfæringti sinni í styrkri stjörnur vantar oít halann e6a fylking. Ef þeir gera það jafn- kjamann, og stundum hvort- eindregiö við næstu fylkiskosning- tveggja. Sumar em svo bjartar, ar, þá á Roblinstjómin hér ekkert að hægt er að sjá þær um hábjart- ' griðland. Eins og menn muna an (Lag. en eru samt svo gagnsæj- ' voru að eins fáeinum hundru&um fr’ aS/iá má stÍörnuJ um . '. . , þær jafnbjartar og endraílær. |f ein atkvæ«a greidd aí halfu con‘ Sagnir finnast um nálega 400 j servatíva en liberala í síöustu fylk- halastjömur er höfðu sézt með iskosningum. Þaö sýn.ir hve dlokk- benum augum þar til kíkirinn var arnir em jafnt skiftir. Ef nokkr- uppgötvaður árið 1609, og munu ir tugir atkvæða hefðu verið *lúka niárgar hafa sézt síðan. Ait •jj. , frá þremur til tíu finnast á ári greiddir a annan veg, en tieir voru , *; , , , , . | . ,, , . ... . , , hverju, og eru þær nefndar eftir greid'dir fmoti stjormnn.J, þa h6kstöfunum j stafrofsröð jafn- liefði hún fallið. Það verður sam- skjótt og þær sjást. Þær stærstu takaleysi og vandugnaði Uberala eru venjulegast kendar -við ártal að kenna, ef sú stjóm heldur velli þess úrs, sem þær finnast á. næsta fylkiskosningadag í Mani-1 Halastjörnur enui mjög stórar, t . eins og áður var um getið. Höf- !uð þeirra er alt frá xo.ooo til 1,- 11 Kosningin i Birtle kjördæminu 000,000 mílur að þvermáli. Venju | er að nninsta kosti enginn sýnileg- legast vaxa höfuðin ýmist eða .ur Iaiiglifisfyrirtxiði Roblin-stjórn- | minka. Þau dragast saman méö- an stjaman nálgast sólina, en þeg- ar hún fjarlægist sólina þenst höf- r . uðið út aftur. rjariagalrumvarpið. Kjanlinn er frá 100 til 5000'mil- , , , . , , ur að þvermáli, en fer stöðugt ým.- brezka verður væntanlega lelt . la-)ist minkandi eCa vaxandi 4 mjog 111111. varðadeildinni uin miðja þessa óreglubundinn hátt. Samkvæmt viku. Umræðurnar um það hafa átrcikningi WUiiaan Herschels staðið sem hæst núna, eftir helg- j var kjarni halastjörnunnar árið ina, á mánudag og þriðjudag. Bú-: r8n að eins 428 mílur að þvermáli ist er við að I^nsdown lávaröur ^ar Þvermál höfuSsins var liöu& ben upp tnlogu sina um að fella jfalarnir veri5a meiri umm4is frumvarpið á miðv,kudaginn i. eftir þvi sem Jengra dregur frá Desember. Talið víst að hún verði höfðinti, og stækka þegar stjarnan sainþykt rneð miklum meiri hlula nálgast sól, en minka og tapa birtu •í iávarðadeildinni. Þá er sennileg- sinni Þegar stjarnan fjarlægist sól- ast að þingi verði shtiö og efnt til ina'„ ,Þeir eru ákafle§a fyrirfert5* . armiklir. Þvermal þeirra nemur n>ira osinnga. þúsundum mílna, jafnvel tugum Þær kosningar verða oiim það þústvnda v ð höfuð stjörnunnar. hvort meiru ræöur alþýða eða Lengdán nemtir miljónfum mílna t leða jaínvel hundruðum miljóna. nokknr einstakir ntenn, sannfær-' T ,.J ... _ 1 .... . x x ..... j Hah stjornunnar 1843 var um mg fólksms eða auömagmö, jofn-1200<000<000 miIna ai5 iengd. uðtir eða ójöfnuður, og undarlegt Á feri5 sinni umhverfis sólina væri það, eins og merkur stjóm-1 eru halastjörnur háöar sömu máiamaður hér t Canada komst lireyfingarlögum sem jarðstjörn- nýlega að orði, er hann var spurð- urnar. En brautir þeirra eru ekki ur álits í þessu máli, að sjö miljón- 1 sporbaugar fellipsesj, eöa , ., , , D „ virðast ekki vera svo. Ef braut ir kjosenda a Bretlandi, niest alt .. , „ _ , , 1 ’ stjurnunnar er sporbaugur, þa hlyt fátækhngar, greiddu atkvæði , með ur hún aS hverfa aftur t j sólarinn- því aö nýju skötbunum yrði létt af arj en s6 brautin opin boglína fpa- auðtiga aðiinum og í þess stað rabolaj þá kemur stjarnan ekki lagðir á bak fátæklingunum. -------o------- komi aldrei aftur. Engin ein á- kveðin skoðuai virðist enn vera ríkjandi um þetta efni. MarkveHSast er það, að hala- stjörnur virðast ekki munu endast um aldur og æfi eins og jarðstjörn urnar. Það er líkast því, sem þeim sé aldur skapaður eins og mönnunum. Þess var getið, að halinn lengdist og breiddist út eft- ir því, sem stjaman drægi nær sól- inni, en minkaði þegar hún fjar- lægðist sólina. Agnir þær, sem virðast gufa upp úr hÖföinu og mynda halann, hverfa. elcki aftuf til höfuiðsins, en tvístrast út í geim inn. Á þenna hátt minka hala- stjörnurnar í hvert sinn er þær nálgast sólina. Ýmsar aðrar orsakir valda því, að halasijömur leysast í suntlur. Þær rekast til dæmis á vígahnetti í sólkerfinu og eyðast í hvert skiftí. Enn fremur er eng.nn vafi á þvi, áð ál’ití Prof. MoultohSj að ef halastjarna rækist á sólina eða ein- hverja jarðstjörnuna, myndi hala- stjaman algerlega eyðileggjast. Það mætti geta þess, að Hind stjörnufræðingur áleit, að jörðin hefði farið gegn um hala á hala- stjörnu sunnúdaginn 30. Júní 1861. Áleit hann að vegalengdm frá kjarna stjörnunnar aö því þar sem jörðin fór i gegn, hefði num- nð tveim þriðju úr lengd halans. Höfuð stjömunnar var á sólar- orautinni f'eclipticj kl. 6 e. m. 28. Júní, hér um bil 13,600,000 mílur frá braut jarðarinnar. Þangaö náði jörðin litlu eftir kl. 10 e. m. sunnudag nn 30. Júní. Að kveHi þess dags sást einkennileg birta í loftinu, og þó eigi væri komið sól- setur varð birta sólarinnar mjög dauf. Annar maöu,r sagði svo frá, að skíma þessi hefði verið gulleit; ekki ósvipuö norðurljósum, en af því að sól var eigi sezt, var varla mögulegt að þetta væri norðurljós. Ihe DOMIINION BANk SBI.KINK DTXBUIÐ. Alls konar bapkastörf af hendi léyst Spa r isj óðsdei ld i 11. ' • . TekiP viB ínnlogurn, frá $1.00 aO upphæfl ánn . I4Sp> I53r» 1007 og 1682. 0g þar ygr Hæsta vextir borgaOir tvisvar Tyrkjum, sem þá voru að brjótast inn í Evrópu. 3>aö var því ástoeða til að ímynda sér, að halastjama þessi heföi sézt d. GRISDALE, bankastjórl. HNEYKSLI FYRIR WÍNNIPEG Halley gerðist SVO djarftnr aö hann sinnumáári. ViOskiftum bæáda og ann- -*»•« hfa myndi aftur sjí,. Sr-. SS'i'S'Æ. iö 1758, eða þar um. Franskur aO eftir bréfaviOskiftum. Stjömufræðingur, Clairaut, Út- ’ Nótur innkallaOar fyrir bændur fyrir reiknaði að Júpitei myndi tefja1 sannKÍorn umboOsiaun. fyrir henni um 518 daga og Sat-1 úmus um 100 daga. Myndi hún M írum. því sjást aftur um 13. Marz 1759. Hún kom í ljós innan mánaðar frá1 þeiin tima. Þegar Halley hafði! getiö þess t:l að hún myndi koma! aftur ritaði hann: “Ef hún því birtist aftur sam-! kvæmt áætlun minni nálægt árinu! 1758, nmnu óvilhallir eftirkomend-; A0 iAta oss si(ja t myrkrinu ii6s[ausa: en ur vorir ekki bera á mótl þvi, aö rreira bneyk&li yæri þó þaO, aö svifia yöur þaö vár Englendingur sem fyrstur | eid viOmim líka, t. d. þeim ágæta oldivio Uppgötvaði þetta. ('Wherefore if | sem vér höfum; ef þér eruO ljóslausir, þá it should return according tO OUr ;hafið Þ<r hjartans samkend vora, en ef prediction about the year 1758, im-!1(411 er 1 hlty*um yöar, þá segjum vér, aö partial posterity will not refuse to yð,ur só hað matulíRt; bvf ef bér keyptuð acknowledge that this was first1 f, " . OSS, yr°uð þér allra .. , , .. . .1 peirra þæRinda. er streyma fra hlýleik lífs- discovered by an Enghshman.j tj Emkum höfum vór fyrir þessa vik- Ralastjama þessi sast ariö 1835 . una, Tamrak Furuog Birki blandaö sam- Og var hún um 5,000,000 rnílna frá p.n. ÞaO borgar yöur •(ímadö aö kaupa jörðinni þegar skemst var til henn- \ e>tt eöe tv« ‘Jkords af oss, ar. Hún er hvorki eins stór nú né1 j. & L GUNN eins björt.eins .og hún var þegar| Quijdity Wood Dealers, •••■nR ÍP'U fyrst a« taka eítir | Horni prinCess og Alexander ave. henm, því við hverja ferð'til sól- Tals.; Mainygi, Winnipeg. arinnar minkar stjarnan að mun. !_______________ Hún sést aftur i ar. Líklegast ekki fyr en eftir miðjan næsta máa dóttur sinríi, Margréti lsfeld, { fDes.) með berum augum, þótt Minneota, Minn., í Bandarikjum. hún hafi sézt síöan í September Björn kvæntist 12. Sept. 1880. með kíkirum. Björtust verður hún ungfrú Sigríði Jónsdóttur frá næsta Maí, litlu fyrir miðjan Sandhólum á Tjörnesi í Þingeyj- mánuðinn. V’ö ættum að taka vel arsýslu, sem lifir mann sinn ásamt eftir henni, því sjaldan sjást þess- 9 börnum, 6 sonum og 3 dætrum. ir fögru gestir greinilega áhalda- f*011 hjón fóru til Áumeríkai. 1883. laust. í hvert skifti sem slíkan dvöldu fyrst í Winnipeg, síðar 1 gest ber aö garði, fræðumst viö Argyle og Glenboro, hingað í bygð meira um eðli þeirra; ætti okkur a* Big Point, fluttu þau 1898 og því að þykja vænt tuari þessar heim bjuggu hér síðan. Þau unnu vel sóknir, sem eru svo fræðandi og fyrir fjölskyldu sinni og vom nú, líkindum alveg hættulausar. aftur nema hún verði fyrir áhrif um frá öðrum hnöttum. Ef braut halastjörnunnar er sporbaugur þá tilheyr.r hún þessu sóllkerfi og sést aftur jafnvel þó margar aldir líði á milli. Flestar ferðast þær mjög Um halaotjörnur. Eftir Jóh. G . Jóhannsson. Halastjömur eru mjög ólíkar langt út í geiminn. Til dæmis er öðrum hnöttum bæði i lögun og'aö alitI« f halastÍarnar* 1844 Jj hreyfing’um; hafa þær þvi jafnan þegar hún er > mestri fjarlægi5 vakiö undrun hjá þorra fólks þeg- faphehonj. Álitið er aö hala- ar þær hafa sýnt sig. Heimspek- stjarnan mikla 1882 sjáist ekki ingar höföu lengi vel mjög mis- nema einu sinni á hverjum 400,000 munandi skoöanir um orsakimar, árum; braut hennar er svo löng. sem leiddu til þess að þær sæust.!Sdsen! oftast sést ke?ur 1 ^68 p ‘ meö þnggja ara imllibili. Paracelsus ale.t, aö þær væru | Stjörnuspekingar hafa gert sér sendar af guðunum til þess að ýmiskonar hugmyndir um uppruna segja fyrir um stór-viðburði, hvort halastjarna. Ein tilgátan er sú, að sem þeir yrðnu mönnum til ills eða þær flækist frá einni stjcjmu til góðs. Rómverjar gáfu sig fremur annarar og komi að eins eimi sinni ._ ,... , -i . inn í þetta sólkerfi. Til dæmis á- ítiö við sttomufræði; samt létu ‘ F . „ , . .. 00 J líta sumir, að halastjaman 1882 skáld þeirra . ljos þa skoðun um haf. komi5 fr4 íastastjömunrú halastjömuna miklu, sem sást áriö “Sirius”, sem telst meö þeim fasta 43 f. Kr., skömmu eftir dauða stjnmum er næstar eru þessu sól Cesars, aö hún myndi vera sái kerfi. En svo langt er Sirius frá hans á ferö sinni til guöanna. Á sólinni> a6 halastjaman heföi verið , , . .. , 1140.000,000 ára ú leið sinni þaðan. fæðingaran Napoleons imkJa 1769 ^ ^ ekki aö tilg4tan sé sást lialastjama, og skoðaðt Napo- rfmgj en sýnir ef hún er sönn, að leon hana sem vemdarvætt sinn. halastjömur ferðast mikið um Árið 1808 re.t Messier bók (La. geiminn en nálgast aðra hnetti Grande Cométe qui a pam á la sjaldan. ('Sbr. “Moulton, Introduc- Naissance de Napoléon le Grand’J liVn * AstronomyJ. önnur til- , ._ , >, -. » g'ata er su, að sóhn hafi kastað um halastjomai þessa, og áleit að “ejm út frá $ér hún hefði haft stór áhrif á æfiferil Simion Newcomb (“‘Astibnomy Napóleons. for Everybody”J álítur, að brautir Halastjömur eru víðáttumestar, !>eirra sé sporbaugar, en svo langir , t að árin, sem líða m'lli þess sem en u mleið efmsminstar allra him- ’ / þær nálgast sóhna, nemi tugum og íntungla i þessu sólkerfi. H nn jafnvel hundruðum þúsunda. Enn þéttari endi þeirra er kallaöur frcmur álítur hann, aö ef hala- “höfuð”, og líkist hnöttóttum stjaman á leiðinni til sólarinnar þokuhnoöra. I höfðinu er bjartur fari nálægt jarðstjömu, þá annað- , • •„ hvort stöðvi jarðstjarnan svo ' hraða hennar að hun fan næstu énucleusj. Flestar hafa þær hala umferg sina 4 miklu skemmri tíma sg sumar fleiri en einn. HaJa- (þ. e.: ag halastjaman tari ekki stjama sú, sem kend er við árið nrerri eins langt burt frá sól nni 1744 hafði þá sex. Hal nn snýr afturj, eða þá að hraðinn eykst jafnan undan sólinni. Smáar hala- svo að hún þeytist út í geiminn og Halastjarna Halley's. Alt fram að árinu 1680 vissu menn mjög lítið um halastjörnur, en það ár sást ein, sem var ákaf- lega stór. Spekingurinn Sír Isaac Newton gaf nákvæmar gætur að hreyfingum hennar og utl.ti. Hann tók að brjóta heilann um, hvort hún myndi í hreytingum sínum vera háö þyngdarlögmálinu; og komst hann að þeirri niðurstöðu að svo myndi vera. Newton út- reiknaði braut hennar og taldist ho.num svo til að hún myndi vera í fleiri hundmö ár á hverri hring- ferð sinni umhverfis solina. Síðan hafa stjömufræðingar komist að þeirri niðurstöðu, að hún muni sjást aftur árið 2025. Newton sannaöi að halastjömur væru háö- ar þyngdarlögmálinui í hreyfingum sinum. og var m kið við það unn- ið. Nú var hægt að reikna út braut þeirra. Hingað til hafði sú skoðun ríkt, að þær reikuðu braut- arlaust um himingeiminn og mætti búast viö að þær ræki sig á jöröina cða sól na þegar minst varði. Árið 1682 sást halastjama stór og björt. Edmund Halley (1656— 1742) reiknaði út braut hennar. Hann áleit að þessi stjama myndi eiga sömu braut og halastjarna, sem Kepler hafði athugað vand- lega árið 1607. Það var mjög ólíklegt, aö tvær halastjömur ferðuðust eftir sömu brautinni, og ályktaði hann af því, aö brautin væri sporbaugur svo langur, að stjaman væri um 75 ár á ferð s'nni kring um sólina. Væri rú þess ályktan rétt, þá hefði halastjaman átt að sjást meB 75 ára millibili þar á undan. Ef dreenir eru 75 frá 1607 era eftir 1532, og fann hann í skýrslum, að halastjama hafði sézt 1531 að mörgn leyti lík þessari (1682). Þar áður hefði hún átt aö sjást árið 1456; skýrslur gátu þess, að halastjama hefði sézt það ár. Var hún svo ógurleg ásýndum, að felmtri sló yfr allan hinn kristna heim. Páfinn Callixtus III. skip- aði að halda skvldi sérstakar guðs- þ’ó’uistur og skyldi fólk biðja þess að halastjaman gerði engan ó- skunda. Um leið áleit páfinn að bezt væri að þylja buslubænir gegn að síðustu, komin í allgóð efni, enda voru börn þeirra þeim til Hicr lJnmr ! mikiHai- uppbyggingar. 1 1 ri Dl„ 1 CUxll. Bjöm var vel greindur maður Wild Oak P. O., Man., og vel að sér. Skrifaði hann góða 24, Nóvember 1909. rithönd, las og skildi vel danska Að undanförnu hefir verið lít- tungu, enda las hann allmikið; ið um bréfaskriftir hér frá Big hagmæltur var hann vel, en bar Point til vestur-íslenzku blaðanna. það lítið út í almenning, enda vissu Eg minnist því hér nokkurra það ekki aðrir en þeir, sem voru eldri mannaláta á Big Point, Wild honurn nákunnugastir, að hann Oak P. O., Man. • ( væri hagmæltur. Skemtinn í við- I fyrrasumar (1908J urðu þau ræðum og kunni frá mörgu að hjón n Bjarni Tómasson frá Skip- segja. Iiann var lengi heilsuveill, holti í Arnessýslu, og kona hans en þó alt af síhugsandi uin heim- Anna Jóhannsdóttir frá Húsa- ili sitt. með hinni mestu skyldu- bakka í Skagafirði, fyrir þeim rækt. —0. mikla sorgaratbuii5i, að þau mistu -------o------- 2 börn sín. Tíu dagar liðu á milli *-> , v, andláts bamanna. Þann 7. Sept. F1 F3. vjSrÓcir. andaðist dóttir þeirra, Jónína Þor- Fr4 kirkjuin41um ; Garðarbygð björg, 13 ára gömol, fædd 29. Okt berast þær fréttir> a0 séra K ^ 1895. Hnn lézt eftir emnar v‘ku Olafsson, prestur Garðar-safnaðar þunga banalegu. Lærður læknir j aftUir tekið prestþjónustu fyr- var sóttur til hennar og lækmsrað ir bygi5ina. Þar et5 hinn nýi s5fn_ íengin hjá öörum lækni, en hvoru- uður — Lúters-söfnuCur — hefir tveggja án árangurs. Jónína Þor- Sent honum kollun og ráðið hann björg var mjög efnilegt og gott fyrir prest me6 ^ launum ^ ungmenm, með m>klu hkama og upp 4 ^ömu kjör, sem hann hafðí sálar atgjorvi. Nainsgafur haföi á8ur þar mS er bygt5inni trygfS hún í bezta lagi 1 hvivetna. Þann prestsþj5niista framvegis, því hing 17. Sept., tm dógum eftir lát dótt- aí tU hefir þar ekki veric gerCur urinnar, mistu þau hjmi efmlegan neinn greinarmunur á safnaða- son á 1. ári, Fnðrik Hermann, f. f51ki og ,utanSafnaðar, hvað prests 19. Nóv. 1908. Hami dó ur bama þjónustu snertir, og er ekld líklegt veiki. Þau hjónin Olafur Egilsson frá 1 ísólfsstööum á Tjörnesi 1 Þing- eyjarsýslu og kona hans Svafa Magnúsdóttir frá Dalvík í Svarf- aöardal í Eyjafjarðarsýslu, urðu fyrir þeirri miklu sorg að missa mjög efnilegan son 8 ára gamlan, Guðjón Baldvin. Hann lézt 12.' Apr. 1909, fæddur 10. Ág. 1901.: Apr. 1909, fæddur 10. Ág. 1901. j Banamein hans var heilabólga. i Viðstaddur lærður læknir gat ekki bjargað. , 20. Maí 1909 andaðist eftir; þunga «g langa banalegm Bjöm j bóndi Benediktsson. Hann var! fæddur að Birgi í Kelduhverfi í! Þingeyjarsýslu 22. Sept. 1845. Foreldrar voru: Benedikt Björns- son frá Víkingavatni í Keldu- 'iverf , maður einkar vel að sér j gjör í bóklegum fræðum, kunnur fvrir kensluhæf leika sína og mik- iS mannvit, og kona bans Guðný, ^ristiánsdóttir, sem enn lifir há-j öldrað, og dvelur nú hjá dóttur- að það fretnur verði gert hér eftir Dauðinn. Eínn er græðir manna meina meiri fremd og auði, veitir næðið örugt eina, er sá nefndur Dauði. í . ; \ Þeim und kramar krossi stjmur, krankleiks vafinn helsi, reynist hann hinn vænsti vinur, veitir líkn og frelsi. I Hann þó köllum gestinn grimma gleöi við sem spymir, þegar út á djúpið dimma draga ástvinimir. V •' 1 I Vér, sem eftir strönd á stöndum, störum yfir sjáinn, reirð'r höröum hrygöarböndum hörmum vininn dáinn. I Við hann sárt oss verður skilja, — veik þá oft er trúin, — SB vdid HVbiti ~vr» /%. ~rr. !S“ljiO eVW k » i t'is'U'idir vðar á jírnbr i it iritö'lv ininn. hnldur ijg 0ss þer. — Vé r fyl^jnm nákvæmle^a umboOi — sendnra ríieeA niðurbor^nn virt rn >ttsk'i far nskrár Ht'im Qik^;.emnj eftir t^nndunum — átve^um hæsta verö, komumst fljót- ;le*« að simniafira o* ereiö-im kostnað við neaia^endingar. v érhöfum umbo^ley h enira ábyrgðufullir 05? áreiöanle^irf Ja f.a'i. St yrii-rt f rir umoss f hv a d ;ild Union tíank <>f Canada s-im er. Ef þár eigið hveiti til aö senda þá skrifið eftir 1 áoar upnlýsing imtil vor JÞao mun bor#a ng 7 o-7SAi:n cMtnntpea. Cauaba. THOMPSON SONS * C^MP'V^Y COMISSI < N M ERC H AIMTS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.