Lögberg - 30.12.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 30.12.1909, Blaðsíða 4
4 LÖGTiERG. FTMTUDAGINN 30. DESEMBER 1909. LÖGBERG gefift út hvera fiaiiud ig af I hi LftG- BKBG PbINTING & PuBLlSHING Co. Cor. Williaih Axe. & Nena St. Wl.NNIPBG, - MaNITOBA S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bns. Manager I tanÁgki ift: Tiir LftíHerg P intiiig& Pnhlishing C«. 1». O. HOX l >VINMI'K(i Utaaáskrift ritstjórans: Kilitnr Ughrri: P.O. BOI.HW 1 Minvipfo PIIONK ma.n liVl og þykkuir ufidir hönd, bláeygur, jarpu-r á hár og skegg, og að öllu Fyririestur um ísiand. Ameríkanskur rnabur, W. E. mefial ^°°re !iaín'. hefir tvisvar sinn- |um ferðast ■umhverfis jörðina og Iheimsótt öll lönd hnattarins, og honum vel og lipurlega úr hendi. Þa8 vertSur ekki sagt um hann, aö hann hafi verið hlutsamur um hinn höföinglegasti. of í kirkjumálum eða í garð presta um sína biskupstíö. En sjálfur var hann í öllu dagfari og fram- komu hin mesta fyrirmynd og siðavandur. Þannig gekst hann fyrir bindindissamtökum prestanna á íslandi, en það var all þarflegt verk, því að drykkjuskap , , „■ , x ... 'kynst hinum breytilegu siöum og aroregla þeirra á meðal, var miklu / . . . . .. lifnaðarháttum þjóðanna. Hann er gáfumaður mikill og mentaður vel, og hefir aflað sér mikillar þekk- ingar á mannlífinu yfir höfuð. Nú er hann nýskeð kominn til meiri en góðu hófi gegndi áður bindindi þetta komst á. Frá bókmentalegu sjónarmiðí er merkasta starf ihr. Hallgríms af- skifti hans af biblíuþýðingunni. . , , . , /• , ‘f„. Bandaríkjanna aftur eftir langa nyju. Marga Islendmga hafði ’ . úftivist í Norðuraifulöndunium. I þetta sinn var ferðinni eingöngu heitið til íslands, Færeyja, Græn- lands og Spitzbergeri. Mikkelsen ,, , . , _ _. . kapt. hitti hann í Þórshöfn á Fær- Nýskeð .hefir andlatsfregn hans 'um oðrum þyöendum, og auðnaðist f , , . tt , . „ , , . . .„ ,K |eyjuru. Hann var að koma ur leit- Hann and- honum að sja þvi starfi lokið aður 1 1 -----• hotum, Hallgrímur Sveinsson biskup langað til þess að eignast biblíuna Já vöndttðu máli. Fyrir því gekst Hailgrímur biskup og vann að Iþví með alúð og elju ásamt hin- borist vestur um haf. aðist 16. þ. m., og hefir þar hnig- en hann andaðist. Það er ekki vort ið til moldar einn mikilsvirður að dæma um nákvæmni þýöingar- leiðtogi andlegu stéttarinnar á Is- innar. En það.má með sanni segja, | ar’æiðangri sínum norður eins og danska stjórnin hafði fal- | ið honum aö gera, til að komast ... - eftir hvort n^kkrar leifar tnundu iandi, eftir langt æfistarf í þarfir að malið er jafn-fagaðra a þessari, ,. .. ... . L,v. .. * ® . ,... . þar finnast af Grænlandsfaranum kirkju og þjoðar stnnar. þyðingu en hinum eldri, en eðlilegt ■ / Mylius-Erickson; en hann varð TT . ... , ... •, aö menn sakm þo lunna fornu J * HallgTimur biskup hafði att við 1 vísari . ....... „ . . orðatiltækja, sem menn kunnu ut-íeinsK1;5 vlsa langvarandt hedsuleyst að bua. 1 ’ ! „ , „ , n 14 , „ ( . .. .• anbókar. En hvað sem um það er, W. E. Moore kom ul Reykjavik- Hann var bilaður fyrir brjosti um 1 ; , , . ., , .... . . , •, . - < þá er þy'ðingin bókmentalegt stór- ur itwn mánaðamotin junt og juii 1 morg ar, en vanheilsa hans agerð- 1 * ö ; , „ x ist svo á Siðari árum, að hann virki, sem nafn Hallgríms biskttps ^ sumar, með hmu alþekta ferða- sigldi til Danmerkur til að leita sér mun Ien^ ver5a vlð tenSt* |mannask.pi ‘’Oceana . Hann ferð lækninga sumarið 1908. En er' Um önnur opinber bókmentaleg;aöist 'irin?!nn 1 kring. um ísland þangað kom varð það augljóst, að störf er oss eigi kunnugt, en vel allmikið innanlan !s. Iletir sjúkleiki biskups var annars eðiis má vera. að þau séu einhver. !*,ann sjálfur sagt svo frá, að dvöl og hættulegri heldur en búist Jafnhliða biskups embættinu sin a Islandi hafi verið hin ánægju hafði verið við áður hann fór utan. gegndi hann þingstorfum um all- 0 ilegasta, fólkið hafi verið alúðlegt og gestrisið o. s. frv. — Á föstu- dagskvöldið 17. þ.m. hélt hr. W. E. Það var krabbamein i maganum, mörg ár, var konungkjörinn þang- og mun það hafa valdið dauða að til stjórnarskiftin urðu 1904. hans. | Hallgrími biskupi var mjög vel ^foore fyrirlestur um ísland í ein- Þegar Hallgrímur biskup kom hent að taka þátt í almennum mál-!nnl af háskólum Chicagoborgai . heim aftur frá Danmörku, og fékk um, því að hann var frábærlega j Wcndell Philips-skólanum í suö- engan bata vanlieilsu sinnar, lét vel máli farinn hvort hel lur hann urhluta borgarinnar; var þar við- liann af biskupsembættinu. Þá talaði 'utan kirkju eða innan. Raeð- staddur mesti mannfjöldi, eitthvað varð biskup séra Þórhallur Bjarn- ur hans voru hinar áheyrilegustu, |l,m 3-000 >nanns, þar af fjöldi af arson, svo sem kunnugt er. Herra prýðilcga fágaðar og látlausar og' námsmönnum háskolanna. Iíallgrímuir vígði eftirmann sinn, oft mjög innilegar og hrifandi, en, Um 50 skuggamyndir af ýmsum og um það leyti sýndu prestar Is- ekki að sama skapi tilþrifamiklar. hinum helztu og nafnkunniistu lands hinum fráfarandi biskupi Hallgrímur biskup var kvæntur stöðtim á íslandi, lét hr. Moore sóma og viðurkenningu. Þeir konu af dönskum,ættum, sem lifir sýna þar þetta kvöld. Myndirnar fluttu honum alúðlegt ávarp og hann. Þau áttu fjögur börn: voru allar frábærlega vel sýndar, fa.’legt kvæði, er ort hafði séra Friðrik prest í Argyle-bygð; Svein |°g náttúrlegri en aðrar skugga- Valdimar Briem. Var það fagur starfsmann við íslandsbanka; Guð myndir aö heiman, er eg minnist og hlýlegur þakklætisvottur frá rúnu, gifta Axel Tulinius, sýslu- að hafa séð, einkum voru mynd- andlcgu stétíinni á íslandi fyrir manni í Suður-Múlasýslu, ov 'rnar af Reykjavík og Akttreyri a- unnið æfistarf hins aldurhnigna Ágústu, konu D. A. Thomsens gætar, °g allar báru þær vott um ins hafi koinið a 8. öld, og hann einkum fornmannarit isl. þjóðar- ihafi nefnt landið Snæland. Og fá-|innar. Þess gerist ekki þörf að jum árum síðar hafi annar víking- skýra hér nákvæmlega frá þessum ur sænskur að ætt, farið að leita kafla fyrirlestursins. íslendingum Snælands að tilvisun móður sinnar, er öllum nægilega kunnugt um það ,og hafi hann kallað landið Garð- efni. Að eirvs vil eg geta þess, að ■arshólma, sjálfur hafi hann heitið ræðumanni sagðist vel. Hann Garðar Svafarsson (eigingirni og hyrjaði á Snorra Sfiurlusyni, riti sjálfselska Svíansj. Síðan hafi hans Heimskringlu og á íslend- þriðji vikingurinn, Flóki Gláinsson ingasögunum. ÖIl þessi rit lofaði frá Noregi, lagt í haf að leita Garð hann að verðugleikum, og sagö' arshólma og hafi hann ftnviið land 1 meöal annars að bokmnetir Evrópu ið á ný og kaliað það ísiar.d og þjóöaima vær.u aö niiklu levti bvgö beri landið þa!s nafn enn i dag ein- ar á þessum fomu ritum o. s. frv. og allir viti. |í geg[1 um allar aldirnar hefðu I»- j Hinn rétti landnámsfaðir ís- lendingar átt sæg af góðtön skáld- lands sagði harn að hefði heitið um °g þjóðin ætti þau, enn í dag. Ingólfur Ar i:u t. n, göfugur n;dð-|T- <!• hafi þessir aukið og skreytt ur og mest.1 hvtj ;. Ingólfur hafi íslenzkar bókmentir til muna, komið þar ab :bygöu landi árið sagði hann; Hallgrímur Péturs- 874 e. Kr. og hafi att því láni að ^11. Jónas Hallgrimsson, Valde- fagna að nema land, rækta það ogimar Briem, Matthías Jochumsson, í’eggja það undir sig einmitt á Steingr. Thorsteinsson og ótal þeim bletti þar sem Reykjavik ! 'lehi skáld fyr og síðar. En sagna b.öfuðstaður landsins, væri nú íjskáld ætti ísland fá í samanbui„t dag. I. A. væri því sá eiginlegi V1^ 1 jóöskáldin. Mesta söguskáld íaöir eyjunnar og íslendingar landsins hefði verið Jón Thorodd- \ irtu hann og elskuðu og væru nú | Sen lögfræðingur o. s. frv. í þann veginn að heiðra minningu | Þá fór ræðum. mörgum fögrum jþessa fyrsta landnámsmanns m^ó orðum um náttúrufegurð Islands, Ibvi að reisa honum voldugan minn jog útmálaði liaiia á allar lundir! isvarða í höfuðstaö landsins. {Fossarnir, dalirnir og hlíðarnar Næst talaði ræðumaöur um ýms-|heima stóðu honum fyrir hugskots iar hörmungar og lanclplágur er Is- sjónum. Hiö undursamlega töfra- ilendingar hefðu átt viö að striöa í !afl fossanna hreif hann, og hin gegn unt allar þessar ajdir, sem l50fi>t,1a ró og spekt jöklanna og liðnar væru siðan Ingólfuir Arnar- ‘fveitanna vakti hjá honum lotn- . , , , TT . in?n fynr óllu fögru og háíeitu son reisti j>ar bu. Hafisinn og „ . • • 5 ,s ...., 1 , . . 0 tjollin og lunir tignarlegu joklar harðindin, drepsottirnar ge.gvæn- landsins blöstu við auganu hvaðan- |legu á 12., 13. og 14. öld og bæði æfa. Ræðumanni þótti það mjög í l’yrir og eftir þann tima. Is’.end- eÖli!eg-t, að íslendinrfár elskuðu Iingar hefðu faliið úr hungri og landiS sitt °S bæru velferð jiess Iharðinclum svo tugum þúsunda ní"lr J’rÍost‘lul> l'rritt fyrir storm- I, r , ,. 1. . . iana- kl>l’ann og harðænð, er Jjeir |hafl sklft’ °S svo hafi svartidauði, svo oft hefðu orSig a5 ])o]a ^ jhólan og fleiri skæðar sóttir lam- Ihc DOMINION BANK ski.kikk GTietmi AUs konar bankastörf af hendi leyst. SpnrisjtiOsdtHldiii. Tekiö viö intUógum, frá >1.00 að npphæð on þar yfir Ha-stu vextir borgaðir tvisvat sinnum á ári ViOsleiftura bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinL BréHeg innlegg og últektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkal aðar fyrir bændur fyrir sanngjorn umb. ðslauu. Við skifti við kaupmean, sveitarfélóg, skólahéruð og eiostaklinga með hagfeldam kj árum. J. GRfSDALE, huvhast lórl. Vér óskum yður öllutn Gleðjlegs nýárs. að j)jóðina, og svo niikið liafi kveð jiö að mannfallinu stundum, að ert gæti hrifið mannssálina og fe , urðartilfinningu mannkynsins bet- !,r 011 átakanleg nndrafull náttúru- ælzt hafi litið út fyrir að jjjóöin I°fl; ’^ál "áfUinmnar stæði stöð- ! cyðilegðist og ísland legðist . eyði. | fe?ur5 væri niikilfenffleff Jarðskjálítar hefðti frá elztu tím- ;n gert illa vart víð sig á íslandi og eldfjallið, Hekia hafi gosið oft ;á þessum öldum og eyðilagt heilar “ “ °s °- segjanlega fogur og skemtileg ])egar veðrið væri gott og bjart. Að vera staddnr á Aknreyri eða norðanlands i góðu veðri um liá- bisktips. Hallgrímur biskup var fæddur í konsúls í Reykjavík. það, að hr. W. E. M. hafi hel lur valið af betra endanum, eins og soguna. prúðmenni í allri framkomu; kqpi það eigi síður fram heima fyrir Ræðumaður byrjaði á því að en utan heimilis. skýra fólki frá hnattstöðu íslands Hann var einstaklega góðu.r °g fra stærð þess. Honhm var uin Þess var getið hér að framan, Blóndudalshólum í Húnavatnssýslu a5, HaHgrímur biskup hefði veriö hann líka bar landsm5nnum g°*a 5. Apríl 1841. Faðir hans var Sveinn Nielsson, prófastur, er síð- ast var prestur að Hallormsstað, en móðir hans var Guðrún systir sera Halldors a Hofi 1 V opnafirði. heim ag Htiiiátur og við- hugaö vm aö áheyrendurnir settu Hal.grimtir biskup var snemma ræSuþý5ur> og mesta jjúfmenni og M á sig, að ísland lægi á milli 63. til menta settur. Faðir hans sera á heimili, en kat- °£ 67- gr. norðlægrar breiddar, Sveinn var lærdomsmaðair nukill ur cg spaugsaniur( þegar svo bar^með íshafið kalda að norðan verðu og bjo hann son sinn agætlega undir> Bæ5i voru þau hjón sam. en Atlanzhafið aö sunnan. Eftir undir skolanam. Gekk hann syöan um ag gefa heimilislífi5 ^ Jæssari afstöðu landsins myndi á latinuskolann og sottist namið ánægjulegast, og voru þau sér- margur ímynda sér, að þar væri pryðisvel, þvt að hann var bæði a- staklega ástí..æl af viimufólki sínu, ólifandi sökum sífeldra kulda, en stundunarsamur og goðum hæfi- enda yar heimili þeirra sönn fyrir„ þessu væri öðru vísi háttað, og til- leikum buinn. Hann lauk prófi mynd Hallgrímur biskup var hagað af náttúrunnar hendi. Ein við latmnskolann 1863 með ágæt- starfsmagur mcðan heiisan entist; grein af golfstraumnum lægi þar í iseinkunn, fyrstur , allra studenta megan hann hafgi ag sjnna stifts. hafinu að sunnan við landið og fra þeim skola. Þvi næst fór liann yfirvalda starfi fen j)a5 var lengst ekki mjög langt undan landi. Golf- utan til að nema guðfræði við ha- af hans hjskllpstj5; voru rjtstörf straumurinn og svo hiö salta haf skolann 1 Kaupmannahofn. Þar ærjn> ])y. að hann svara5i flestum ger5u 61 samans l>að að verkum, lauk hann embc^ttisprofi 1870 með bréfum sjálfur og lét sér mjog að þar væri alls ekki kalclara en II. einkunn. Ariö næsta a eftir umh.ugag um ag Ö11 skj51 og skrjf( víða annarstaðar í heiminum; en sem til hans kasta komu væru í sokum l>ess hve Island lægi norð- hinni bcztu reglu. Var hann um arlega á hnettinum, væri sumarið s’veitir, drepið bæði menn og skepn [s,,marle>tið. þegar miðnætursólin í jur o. s. frv. Arið 1342 hafi Hekla *tráir g?!S’n™ SÍ" • jgosið svo átakanlega, að svarta-1 lög”, það væri himneskt, sagði ! myrkur hafi orðið um land alt íjliann. Enginn nema sá, sem til Is- | fleiri sólarhringa, öskufíll hafi þá j lands kæmi, gæti gert sér ljósa orðið svo mikið að jafnvel hafísn- j&rcin fyrir l'eirri fegurð o. s. frv. um hefði þótt nóg um, en reykjar- f oks mintist ræðumaður á af- mokkinn hefði lagt yfir til Skot- iatr| smanna, °g sem atvinnugreinar aðallega værn lands og fleiri landa. Þetta samajþes.^ar tvær: kvikfjárrækt og fiski- 'ár hefði og elclu.r verið uppi í veiðar. Iðnaður væri sarna sem Knappafellsjökli og viðar á ís- en?inn í landinu og fyrir ])á sök landi. Ræðumanni |)ótti j)að mega heffii n®lfli af fslendingum fluið heita kraftaverk, að íslendingar .fy"r a,damótin f1,stn °? . x f- . -x „ , fan5 td Vesturheims. I Canada hefðu getaö yfirstigið allar þessarjværu alifjölmennar islenzkar ný- plágur og verið til sem starfan li lendur og væru íslendingar hver- þjóð alt fram á þennan dag, sér- vetna góðir og vel nýtir borgarar. staklega þegar menn íhuguðu Eæðum. tók það fram, að þótt fólksfæð þjóöarinnar frá byrjun. '°ftsla* vaeri ka,t á íslandi °S nátt . , . , . urufegnrðin meiri en viða annars lbuatala landsins hefði aldret cf_x_ . . • • „ , , .. , , staðar 1 heiminnm, J)á gæti fólk ])ó numið 100,000 manns, en nú i ár engan veginn dregið fram lífið á væru íbúarnir um 90,000. Þrátt því. Honum þótti atvinnugreinar fyrir alla baráttuna og alt and- ’andsmanna of Htilfjörlegar og of streymi fortíðarinnar, hefðu Is- onrSar, eins og satt er. Fiskiveið- •• , , , , , arnar væru í raun oe- verti bað lendingar orugga tru a framtið ís-. . , . .. 8 . „ "aD , ,, 1 eina, sem Islendingar alt fram á rands og syndi þetta betur en nokk þennan dag hefðti lifað á. en sjó- juð annað ást til fööurlandsins oglmenskti hefðu. þeir líka stundað af j)að, að íslendingar hefðu öld fram!alefli, eg fiskiveiðin við strendur af öld verið tápmikil og þrekmikil þjóð, eins og forfeöur þeirra voru, Triands hafi verið þeim á við gull- námu fram til skamms tíma. En var honum veitt dómkirkjuprests- embættið t Reykjavík. Var hann þar prestur 1 15 ar, alt þar til er þag hjrgumaglir og smekkmaðiir, eðlilega mjög stutt en veturinn hann var vigður til biskups anð sem annag Hann var prý8jlega langur. A landnámstíö, þegar hin- 1889. Hann let af biskupsdomi 1 ha ma5ur sv0 sem hann átti ir víöfrægu víkingar námu j>ar fyrra haust svo sem fyr var sagt kyn ti^ og. áttf gér sml5ahás a5 land, hafi ísland staðið í miklum og hafði ]>á verið bisktip í 18 ár. Um biskupsstörf hr. Flallgríms má það meðal annars segja, aö l>ar oft að h °ma, sérstaklega á 9. og 10. öld. heimili sínu og var smíðtim í tómshvndum síntim, og Mintist ræð.wnaður ]>ar næst a bjó einkum til smáliluti úr tré, sér Naddodd víking, sem hvergi átti hann lét sér ant um að bæta hag og sjruirl til gamans. friöland sökum ofsóknar, þegar presta og var hinn ljúfmannlegasti Ha lgrímur •b'iskup var fríður 1 a,-n I ra!tist í hafinu og varð sæ- við undirmenn sína og J>eim hug- maður sýnum, vel meðalmaður á hari 61 íslands. Naddod lur hafi þekkur og öll embættisfærsla fór hæð, en vel þrekinn cg beinvaxinn verið fyrsti maðurinn er til lands- .. , ... , , . 1 nú væru Englendingar og fleiri gomlu vikingarnir, og nu 1 dag . ..... f _ ,, , þ . . Jijoðir farnar að hlaupa 1 kapp við væn bloðið aftur fanð að renna fsienflinga og vejíca fjskinn frá til skyldunnar, íslendingar væru j>eim; en engtt að síöur mundii af- nú aftur að rakna við með endur- urðtr aflans nema tngum miljóna nýjuðu þreki og dugnaði víkinga- nrle7a-. Hval og j>orskalýsi væri blóðið væri enn verkandi í æðum frnnil(itt selt tii nt.anda í stór- , . ... , , „ , . , , .nm stil. Kvikfenaðarrækt íslend- jjeirra, og allir elskuðu j>eir Island _ . .... _ f,- . f ., ’ s 1 inga væri tnluverð og eftir afstoðat innilega. i landsins mjög mikil. En jæssar Þá talaði ræðumaður um bók-|t”ær atvinnugremar Isl. væru ó- mentir íslendinga að fornu og fu'lnægjandi kröfum þjóðarinnar, nýju. Það var lengsti J)átturinn í .seni færi nú fjölgandi ár frá ári. fyrrlestrinum og mun ]>að hafa verið ásetningxir ræðumanns frem Ræðumaður hélt þvt fram, að rriálm og kolanámur mundu vera á ur öllu öðru, að fræða fólk hér um fs!anai; en litið hefði enn verið bókmentir Norðurálfubúa, og þá gert til að hrinda því máli áfram. Tré í kaupbæti þegar keyptur er viður Vér ætlum að gefa jólatré hverj- um sem kaupir eldivið af oss til jóla. Einnig gefum vér hverjum skiftavin vorum jólatré, sem sýnt getur, að hann hafi keypt af oss. En ekki er ajt búið enn. Vér höfum líka fært verðið svo mjög niður, að yður mun alveg blöskra. Enn eru óseld nokkur “cord” af blönduðum viði, er kosta $5 00 hvert ,,cord-‘. J. & L. GUNN, Quality Wood Dealers, Horni Princess og Aiexander ave. |Tals.: Mainygi, Winnipeg. 1 Islendingar hefðu enn sem komið er ekki veitt J>essu mikla eftirtekt, ;°g þjóðin væri fámenn og fátæk, og ætti fáa eða enga menn sem er væru færir pm að leggja þar Iið. En hann þóttist fotllviss um það, að 20. öldin mundi geyma í skaufi sínu auðlegð og farsæld fyrir Is- land, hin veru.lega “gullölrl Is- lands” væri þegar byrjtið; fiski- veiðarnar hefðu minni þýðingu fyrir þjcðina þegar gullnámamir yrðti opnaðir; þeir mynclu verða happasælasti atvinnuvegjir íslend- inga í framtíðinni. Og þegar tím- ar liði fram og fólkið fjölgaði á Is- landi og arðurinn af námunúm færi að verða í höndum lands- manna, myndu verksmiðjur kom- acrt jrar á fór-rrreð ýTfTSTTfh 'íðhaði, eins og annarstaðar í hinum ment- aða heimi. Flciri þúsund hestöf! væru til í hinum afarmiklu vatns- fölhim og í fosstin'um, að eins þyrfti íslendingar aiö læra að hag- nýta sér náttúruöflin, það mundi jafn námfús j>jóð og íslendingar væru, læra fljótt, þegar féö væri fengið. Eftir því sagðist ræðumaður hafa tekið, að íslendingar væru engan veginn eins þrifnir og æski- legt væri, í sumum smærri kaup- túnum Iandsins, J>ar sem aflabrögð og fiskiveiðar væru sá eini atvinnu ur þeirra, þegar sjómennrnir “kæmu að og gerðu til” fiskinn sinn, |>á skildu þeir vanalega eftir stórar hrúgur af slori og hausum í fjörunni, sem svo úldnaöi þar og giæfi frá sér daun mikinn og 6- hollnustu, í stað þess að safna þess um leifum saman og nota það til áburðar á tún og engjar. Þótt hitinn væri ekki eins afskaplegurá íslandi og t. d. hér í álfu, J)yrfti engpi síður að gæía allrar varúðar og varðveizlu heilbrigðinnar. Hin- ar skæðu drepsóttir, er á íslandi hefðu geysað svo oft og mörgum sinnum, ættu að vera glögg bend- ing til íslendinga um j>að, að var- ast þennan löst, það væri blátt á- fram lifsskilyrði fyrir framtíð j)jóðarinnar íslenzku — og fyrir allar j)jóðir — að vera þrifnar, c»g ræðumaður var ekki í neinuni efa um ]>að, að íslenclingar bættu úr ])é’ssu bráölega, enda sagðist liann að eins hafa crðið var við ]>ennan óþrifnað á örfáum blettum lands- ins í fiskiveiðaplássum, og j>á helzt j>egar aflinn væri sem mestur. Þá fór ræðumaður nokkrum orð um um skólana á íslandi og utn {fyrirkommlag þeirra. Hann taldi htpp helztu mentastofnanir lan ls- ins og lauk lofsorði á latínuskól- ann og fleiri æðri skóla jijóðar- innar. Aljiýðuskórarnir kefðu i síðari árum tekið afarmiklum fram förum. I Reykjavík væri helzti

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.