Lögberg


Lögberg - 03.02.1910, Qupperneq 2

Lögberg - 03.02.1910, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. FEBRÚAR 1910. Bréf frá forseta kirkjufélagsins. Hcrra ritstjóri Lögbergs. í tilefni af giein einm, er nýlega stóð í blaði yðar, meö yfirskrift- inni “V'insamleg bending’’ og und- irskriftinni “I”, skal þess getitb að séra Valdemar Bricm aefir þegar í nafni kirkjufélagsins veriS boSiS á júbíl-þing kirkjufélagsins næsta sumar. Stjórn kirkjufél. getur af skiljanlegum ástæSum ekki geng- ist fyrir almennum fjársamskotum ti! aS styrkja til ferSarinnar einn heiSursgestinn fremur öSrum. En sín beztu meðmæli vildi kirkjufél,- stjórnin leggja mgð því, ef ein- hverjir góSir menn vildi gangast fyrir söfnun fjár til afborgunar ferSakostnaðar séra Valdemars liiem, geti hann á annað borS sint boðinu, en um þaS er mér enn þá ókunnugt. Eg þakka heiSruSum höfundi greinarinnar fyrir vinsam- lega bendingu. VirSingarfylst, Bjórn B. Jónssoji. Enn um bankamálin. Eins og menn muna, skýrSi Krfstján Jónsson dómstjóri frá því í bréti til ráSgjafa, aS hann tæki sæti i bankastjórninni frá 1. Jan. þ. á. í’egar Landsbankinn tók til starfa 3. Janúar kom Kr. J. og t'lkynti bank.tstjóruii/jin,aS hann ætlaSi aS hafa eftirlit meS bankan- ,um samkvæmt kosningu þingsins. En þeir kváðtist ekki geta viSur- kent Kr. J. gæzlustjóra vegna á- kvæSa stjórnarráSsins og fór hann þá ti1 bæjarfógeta og beiddist aS- stoðar hans til þesis aS hann gæti tekið til starfa i bankanum. Bað hann að réttur yrði settur í málinu næsta dag. Svo var gert og krafS ist Kr. J. aS fógetarétturinn úr- skurðaði að sér yrSi sein gæzlu stjóra heimilaður aðgangur aS bankanum, bókum hans og skjöl- urn, svo að hann gæti rækt skyldiv sína senv gæzlustjóri. ÚrskurSur- inn fóll honum í vil, en þó fékk hann eigi sæti i bankastjórninni, og mun málinu verSa sko^ið til yf- irré.tar. Hér fer á eftir útskrift úr fógeta bók Reykjavikur, og enn fremur bréf stjórnarráðsins til Kr. J. og Eiríks Briems. Hinn síS- arnefndi hefir ekki svo að kunn- ugt sé, krafist aS hljóta sæti í bankaráSinu. Útskrift úr fógetabók Reykjavíkuv kaupstaðcvr. ÁriS 1910, þriðjiudaginn 4. jan- úar. var fógetinn í Reykjavík, Jón bæjarfógeti Magnússon, meS vott- um, Þ. Björnssyni og Jónasi Jóns- svni, staddur í skrifstofu Lands- bankans, eftir kröfu Kristjáns há- yfirdómara Jónssonar, til þess aS fyrirtaka fógetagjörS út af beiðni hans sem gæzlustjóra um innsetning í hús bankans og bæk- ur og skjöl. \'ar fógetaréttur settur þar og mætti fyrir honum gjörSarbeiS- amii sjálfur; viðstaddir voru banka stjótaVnir Björn Kristjánsson og Björn Sigurðsson, og settur gæzkv stjóri Jón Hermannsson; af hálfu landsstjórnarinnar var viðstaddur Ari Jónsson aðalumboSsmaSur stjórnarráSsins. MáliS var tekið undir úrskurS og í þvi upp kveðinn svofeldur Úrskurður: Því hefir verið haldiS fram, aS gjörSarbei&nin heyn ekki undir fógetaréttinn, enda komi i bága viS 43. gr. stjórnarskrárinnar. Fógetarétturinn getur eigi fall- ist á þaS, að krafa um aSgang gjörðarbeiðanda sem gæzlustjóra að húsi, bókum og skjölum Lands- bankans geti eigi heyrt undir verksviS fógetaréttar samkvæmt landslögum, þar sem hér er aS ræSa um notkun, meðnotkun eSa aðgang aS húsi og ákveSnum hlut- um öðrum. Ekki getur rétturinn heldur álitiS, aS 43. gr. stjómar- innar sé til hindrunar þvi, aB mál þetta verBi tekiS fyrir viS beina fo- getagjörS. Frávísunarkröfur hér að lútandi geta því eigi tekist til greina. StjórnarráSiS og bankastjómin heffir krafist þess, að gjörSarbeið- andi, Kr. Jónsson, setti 500,000 kr. veS, eSa tryggingu fyrir því tjóni, I er af gjörSinni geti hlotist, og get- ur rétturinn eigi tekið þá kröfu til greina, eftir þvi, sem máliS ligg- ur fyrir. Eftir lögunum frá 18. Sept. 1885 um stofniun Landsbanka var stjórn bankans skipuð þrem mönn um, einum framkvæmdarstjóra, er landsstjómin skipaði með hálfs árs uppsagnarfresti, og tveimur gæzlu stjórum, er þingiS kaus til 4 ára. Eftir þeim lögum var landshöfB- ingja, síSar ráði.erra, hejmi.lt að víkja frá um stimdarsakir hverj- um þessara þriggja forstjóra, einn ig þeim þingkjörn. 1, og setja aðra í þeirra stað. S i nkvæmt ákvæð- unv hinna sömu laga var einnig j jþátttaka gæzlustjóianna nauðsyn- j leg, ekki eiungis til eftirlits og að- j stoðar, heldur og við framkvæmdir j bankans, sbr. meðaj annars 24. gr. laganna. Á þess;i er gjörð gagn- ger breyting með lögum 9. Júlí f. á. um breyting á fyrnefndum lög- um. Stjórn bankans er skipuð tveim bankastjórum, er ráðherra j skipar, og tveirn gæzlustjónum, er,- kosnir eru til 4 ára í senn af al- þingi, en nú er alt framkvæmdar- valdiS í stjórn bankans lagt í hend ur þessara tveggja bankastjóra; gæzlustjórarnir eiga aítur aSallega að hafa eftirlit meS stjórn bank- ans og vera hinu.n til aSstoðar, og hafa aS eins atkvæði til úrskurS- ar, þá er bankastjórunum kernur ekki sarnan, eSa annar er forfall- aSur, sbr. 4. gr. laganna, en aS visu þarf hiS síðara aklrei að koma fyrir, samber nið irlag 1. gr. ASra verulega breyting gjöra j hin nýju lög og á aSstöðu gæzlu- stjóranna, nefnilega þá, aS þeim j v erður eigi vikiS frá af landstjórn inni. Kemur þetta berlega fram, ekki einungis af því, aS ákvæðiS um frávikning gæzlustjóranna er felt burt með hiir.mt nýju lögum, heldun sést þetta Ijóslega af sjálf- urn lögunum frá 9. Júlí f. á. sér- staklega 1. gr. þeirra. Þannig hef- ir álþingi stöðugt veriS áskilinn réttur til þess aS taka beinan þátt í, stjórn bankans mcð því aS kjósa sjálft gæzlustjórana, er því hafa umboð sitt frá alþingi. En meSr.n gæzlustjórarnir tóku einnig aSal- legan þátt í framkvæmdastjórn bankans, var yfir umsjónarmönn- um bankans, landshöfðingja, síSar ráSherra, heimilað að vikja þeint þeim frá um stundarsakir, og sam kvæmd þeirri heimild var Kristj- áni háyfirdómara Jónssyni, er kos inn var gæzlustjóri á alþingi 1905 fyrir árin 1. Júlí 1906 til 1. Júlí 1910» vikið frá af ráðherra íslands 22. Nóvember síSastliSinn.. Með því aS ráðherra v«r meO þágild- andi lögum að eins hcimilt aS víkja honum frá um stundarsakir, verS- iut sú ráSstöfun að teljast á enda, er þau lög gengu úr gildi í árslok- in síðustu. Nú var Kristján Jónsson aftur kosinn gæzlustióri af alþingi síS- asta fyrir tímabiliS frá 1. Júli 1910 til 1. Júlí 1914. L’rnboð hans frá 1. Jan. þ. á. virSist eiga að meta eftir umræddum lögum frá 9. Júlí þ. á, er komu í gildi 1. Jan. þ. á., og samkvæmt framansögðu virSist ekki heimilt að svift hann þessu urnboSi, eSa víkja honum frá — aS minsta kosti ekki nema af al- þingi — nema hann verSi sekur aB laga dómi um eitthvert þaS verk, er svívirSilegt er að almenn- ings áliti. Nú hefir umræddur gæzlustjóri landsbankans boriS sig upp undan þvi, aB sér sé fyrirmunaS að fram kvæma eftirlitsstarl srtt viS bank- ann og krafist aSstoðar fógetans til aS setja sig inn í eða veita sér aSgang aS húsi Landsbankans og bókum bankans og skjölum, svo aS hann geti framkvæmt eftirlits- starf sitt sem gæzlustjóri. MeS því aS gjörSarbeiðandi virð ist samkvæmt því, sem að framan segir, verða að teljast löglegur gæzlustjóri Landsbankans, virðist eiga að taka til greina kröfu hans um að veita honum aðgang að húsi Landsbankans og bókum bankans og skjölum. Því úrskurðast: Gjörðarbeiðanda Kristjáni Jóns- syni veitist aðgangur að Lands- bankahúsinu, og bókum bankans og skjölum. Jón Magnússon. Úrskurðurinn upplesinn i heyr- anda hljóði. Rétti slitiS. Jón Magnússon- Kristján Jónsson, Ari Jónsson. Sveinn Bjömsson, Björn Sig- UrSsosn, Björn jKristjansison. Þ. , Björnsson. Jónas Jónsson. Bréf stjórnarráðsitus til E. Brienis. Reykjavík, 3. Jan. 1910. AS gefnu tiTefni þykir rétt að tjá yður, háæruverðugi herra, til leiðbeiningar, að stjórnarráðið tel- ui ySur óheimdt aS taka sæti sem gæzhrstjóri í T.andlsbankanum nú eftir nýáriS þar sem ákvörðun stjórnarráðsins í bréfi þese, dags. 22. nóv. f. á., unt frávikning yðar stendur óhögguö og þaS ætlar ekki að setja yður inn í gæzlustjórastöö una aftur. Björn Jónsson. Jón Hermannsson. Brcf Kr. J. frá stjómarr. tslands. Reykjavík, 3. Jan 1910. MeS þvi að þér, hávelborni herra, hafiö lýst yfir, að þér, þótt stjórnarráðið hafi með bréfi dags. 22. nóv. f. á. vikið yður frá gæzlu- stjóratsöðunni við Landsbankann, ætlið yður að mæta i Landsbank- anum í <'ag rg taka sætiö þar sent gæzlustjóri bankans, þá þykir rétt að tjá yður hér með til leið'beining- ar, aö .'-tjórnarráðið telur yður þetta óheimilt, þar sem ákvörðun þess i framannefndu bréfi um frá- vikning yðar sten<h;r öhögguð og það ætlar ekki að setja yðiur inn i gæzlustjórastöðuna aftur. Bjórn Jónsson. Jón Ilermannsson. —Ingólfur. “ROYAL QROWN S0AP” SAFNIÐ UM- BÚÐUM AF ÞiW uetiö eignast marga nytsama hluti f skiftum fy i þær. Þetta er aö eins eitt af vorum mörgu verölaunum. Vér höf- um svo tylftnm skiftir af öörum mjög fallegum munum, sem gefnir eru fyrir ,,Royal Crown“ sápu umbúöir. Þetta er þaö sem vér bjóö- um: SÓSU S K E I Ð , mjög sterkt silfur lituö og pjppjÍÍpy*. í einstaklega fallegum kassa. Gefin fyrir 225 ,,Royal Crown“ sápu umbúöir. Send- iö eftir gefins verölauna-skrá til R OYAL CROWN SOAPS LTD. PREMÍUDEILDIN WlNNlPEG, MAN. I rökkrinu. Hljótt er og haustkalt úti og húm um land og flóð. Við sitjum umhverfis ofninn og yljum oss við hans glóð. Glæð.urnar glampa um loftið og- gólfið til og frá, svo skuggarnir skjótast undan og skjálfandi horfa á. Við segjurn hvort öðru sögur, en segjum þær hljótt og stilt, l>vi umhverfis er svo þögult og eitthvað svo sorgarmilt. Við rifjum upp eldgamla óði og æfintýr löngu gleymd, sem eitt sinn við heyröum í , æskiu’, og áttum í þögninni geymd. Það er um útþrá og löngun að einhverri fjarlægri strönd, og um þessar eldgömlu hetjur, sem unnu sér ríki og lönd. Um víkinga’ er sigldu yfir sæ/inm og á sögunnar spjöldum gljá; og hina sem nafnlausir hurfu hljóðlaust, svo enginn sá. Þau æfintýr opna oss 'heima, sem augað i draumi sá. Og í hverju orði skelfur okkar eigin, vængbrotna þrá. Hún starir með andVaka auga á eftir hverri skeið, og dregst meö þeim niðrí <ljúpið, sem druknuðu á miðri leið. Jónas Guðlaugsson. —Ingólfwr. sem samskonar kensiustofnun hér á landi myndi veita, auk þess sem málkunnáttuleysi hlýtur alloftast að valda töluverðum örðugleikum í byrjuninni. Svipað mun og að sumu leyti að þvi er það snertir, sem kent er til han<lanna, að íslendingum verður það að litkt liði er þeir koma heim aftur. Mjög mikils væri um vert að fólk, sem missir sjónina á efri ár- um, eða þá af slysum, og engan á aö, gæti notið aðhjúkrunar á slíkri stofnun, sem ætti því að vera hvorttveggja í senn: fræðslu- stofnun fyrir þá, sem á því reki eru, að hennar þarfnist, og athvarf blindra gamalmenna, sem ekki eiga kost á góðu heimili, þar sem vel fer um þau. — Þjóðv. THE DOMINION BANK á horninu áJNotre Dame ogNena St. Greiddur höfuöstóll $4,000,000 Varasjóöir $5,400,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI -------------7----- Vextir a/ innlögum borgaðir tvisvará ári. II. A. BKIGHT, ráðsm. Framtíðarhorfur ungra kvenna. Blindrastofnun. Eitt af því, sem oss íslendinga' vantar, og sem eigi má dragast til lengdar, að hér kornist á fót, er kenslu- og uppeldistofnun fyrir þá, sem blindir eru. Unglinga, sem blindir enu, og eitthvað eiga að nema, til munns eða handa, verðum vér, eins og nú hagar, að senda til útlanda. En slíkt er eigi að eins _kostnað- arsamt og þvi fjöldanum um megn heldur og mun óþægilegra, og leið inlegra, bæði fyrir hina blindu sjálfa og þá, sem að þeim standa, en að eiga kost á því, að koma þeim á samskonar stofnun hér á landi. Fræðsla sú, er erlendar stofnan- ir veita, verður og íslendingum að ýmsu leyti óhentugri en sú fræðsla Náttúran leggur þeim byrðar á herðar, sem ekkcrt styrkingar- lyf nema Pink Pills getur veitt þeim nægilegt þrek til að ber >. Sú, sem er unglingstúlka í dag getur verið orðin gjafvaxta rn.ei á morgun, og á því tímabili kéttn- ir hún oft þreytu, máttleysis og deyjfðar. SLíkur lasleiki„ sem fylgir fölvi í kinnumí tíður an<iar- dráttur og sífeldur höfuðverk *r, ber þess órækan vott, að stúllcin þarf á nýju, rauðu og miklu bióði að halda. Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People eru einmitt meðalið sem stúlkur á uppvaxtarskeiði þarfnast. Hver einasta inntaka af því stuðlar að myndun nýs og mikils blóðs og lxjálpar til að fleyta deyfðsjúkum, og kvíðafullum ung um stúlkum yfir á gjafvaxtaskeið- ið og gera þær hraustlegar, kátar og aðlaðandi. Mrs. Albert Fut- man, Port Robinson, Ont., kemst svo að orði; — “Fyrir tveim árum var Hattie dóttir mín, nú fimtán ára, mjög biluð að heilsu. Hún kvartaði um vondan höfuðverk, var lystariaus, injög föl, og þreytt- ist við hvað litla áreynslu, sem var. E'ftir því sem lengra leið þvarr máttur hennar svo að hún gat varla dregist um húsið, og naut hún þó læknishjálpar og brúkaði stöðugt meðul. Þegar hér var komið ráðlagði nágranni okkar mér fastlega að gefa Hattie Dr. Williams’ Pink Pills, og afréð eg að fara að ráði hans. Eftir að hún hafði brúkað úr þrem öskjum hafði augsýnilega brugðið til bata. NHöfuðverkjarköstin voru orðin miklu færri, og ekki eins slæm, og matarlystin var að auka'st. Þetta var miidl bót og hún hélt áfram aö taka pillurnar þangað til hún hafði lokið úr nokkrum öskjum. Þá var hún orðin algerlega heil heilsu, og síðan hefir hún aldrei; kent sér meins. Eg vil fastlega ráðleggja öllum mæðrum, sem eiga stúlkur á uppvaxttarskeiði, að styrkja heilsu þeirra með því að láta þær brúka Dr. Williams’ Pink Pills.” Dr. Williams’ Pink Pills má fá hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti frá The Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont., fyrir 50 cents öskjuna, eða sex öskjur fyr- ir $2.50. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem bc-rga fyrir fram f$2.ooJ fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Hefndin............40C. “ Ránið..............30C. " Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. " Gulleyjan..........40C. “ Denver og Helga .. 50C. " Lífs eða liðinn.. .. 50C. “ Fanginn í Zenda .. 40C. “ Rupert Hentzau.. .. 45C “ Allan Quatermain 50C. " W. J. Nliariiiitn. 266 Portage Ave. WINNIPEG Talsími 1272 Allarjtegundir af áfengi Akavíti, flaskan $1 keyptur er kassinn Punch (Löitens) fi. $1.25 ef keyptur er kassinn (12 fl.) $13 , 266 Portage Ave. Abyrgst. Löggilt. Hveiti, Hafrar, Bygg, Flax. Til íslenzkra bænda. skiftavina vorra. ^hcdrain (Srotocre, ®ram ®o., er félag’ bændanna sem koma vilja korn- tegundum sinum £ heimsmarkaðinn, meö sem allra minstum tilkcstnaði. Starfsemi vor. Árslok Nýir Greiddur Seldar 30. júní. hluth. höfuöstóll. kornteg. 1907 653 ti 1,19.5 2^milj.bus. 1908 1079 846.942 5 1909 4624 175,000 7K Hlutabréf vor eru $25.00 hvert. Vérönnumst flokkun og seljum viö allra hæsta veröi. Sendið oss nú korn yöar og hjálpiö bændafélaginu í baráttu þess til frjálsrar kornsölu. Vér borgum nokkuö fyrirfram þegar vér höf- um fengiö farmskrána Sendiö korniö og skrifiö eítir upplýsing- um til bændafélagsins. The Grain Growers Grain Co. Ltd. Winnipeg, Man. TtlOS. II. JOMNSON íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. Skrifstofa:—Room 33Canada Life Block, S-A. horni Portage og Main. Áritun: P. O, Box 1658. Talsími 423. Winnipeg. Dr. B. J.BRANDSON © Office: 650 William Ave. Telephone 80. W Office-Tímar: 3—4 og 7 — 8 e. h. jjj Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone 430». * Winnipeg, Man. ctft< ■SÆ&9& 9&9S'S&9&9SS&S'9 S9SS9S (* •) Dr. O. BJ0RN80N Office: 650 William Ave. VELEFHONKi 80. Office tímar. 1:30—3 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. TELEPHONEi 4300. Winnipeg, Man. S9S 9S9S9S9S9S9S9S9S 9S9S9S <-• •) | Dr. 1. M. CLEGHORN, M. D. la knir og yfirsetumaOur. ÞORRABLOT. Ef þig vantar að Hta vel út á þorrablótinu þá fáðu fötin þín hreinsuð þar sem það er bezt gert. The Canadian Renovating Co. PHORE maln 7183 - 612 Ellioe Ave. Fötin sótt til yðar og skilað aftur. •) Hefir sjálfur umsjón á öllum % meöulum. ? 4 » •) ELIZABETtl- STREET, •) ^ BALDUR — — MANITOBA. Ö* § P. S. íslenzkur túlkur við hend- ^ « ina hvenær sem þörf gerist. « 9S9S9S9S9SS9S9S9S9S 9S9SO& ®9S9S 9S9S.9S9S9S9S9S 9S9S9® *• Dr. Raymond hrowo, • •D m) % Sérfræöingur í augna-eyra- nef- og háls-sjúkdómum. (• § 1326 Somerset Bldg. 1 | Talsíml 7262. j § Cor. Donald & Portage Ave *) •) Heima kl. 10—1 og 3—6. •> • 9S9S9 S9S9S9S9S9S9S 9S9S9% J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & BanDatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur lfkkistur og annast jm útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telepbone 3o8 JAMES BIRCH BLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu . skrauts. Tal*. 268 442 Notre Datne Ánægja á ánægjulegum stað er að fá sig rakaðann, klipptan eða fá höfuðþvottaböð hjá ANDREW REID 583 ^Sargent Ave, Öll áhöld Sterilir.ed. fslendingur vinnur ( búðinni. GRA Y & JOHNSON Gera við og fóðra Stóla og Sauma og leggja gólfdúka Sofa Endurbæta húsbúnað o. fl. 589 Portage Ave., Tals.Main5738 S. K. HALL WITH WINNIPEG HCIIOOL OF MUSIC Stadies 701 Victor St. & 804 IHain St. Kensla byrjar ista Sept. SVEGGJA-ALMANOK eru mjög falleg. En fallegri eru þau ( UMGJÖRÐ Vár höfum ddýruatu og beztu myndaramma ( bænum. Winnipeg Picture Frame Factory Vár saekjum og tkilnm myndunum. PlioneMain^^Sj^^c^NotreJDam^Ave^

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.